Heimskringla


Heimskringla - 04.11.1897, Qupperneq 1

Heimskringla - 04.11.1897, Qupperneq 1
XII. ÁR WINNIPEGr, MANITOBA, 4. NÓVEMBER 1897. NR. 4 Gullnáms-kaldan. Hún berst, einsog slúðrið, frá manni til manns Og magnast í blóðinu, heila og taugum, Hún treður sér inn i hvern einasta skans, Og undur og stórmertci ber þá að anguno. Hún spanar upp aUskonar imynda-f*ns Og ekur fram gullinu’ í skinandi ,haug- Og vonirnar fleygjast um flúðir og hjalla Og fylla með gullinu kyrnur og dalla. Alt glampar i augum hins gullsjúka roanns, Og ginnandi svifmyndir hugann hans lokka, Og ferðinni’ er heitið til hamingju-lands Og hugsað um nestið og skóplögg og sokka ; En það sem að eykur á óróleik hans, Það er það, hvað langt þangað reynist að brokka. Hvar meðölin geymast í moldugum grifjum I myrkrinu lágt undir grjóthörðum rifjum. Og þegar það fréttist að þessi’ eða hinn Eys þrotlausu gulli í makindum sínum, Þ4 hoppar þeitn ylur á holdþunna kinn, Sem heima það lesa úr fregnblaða lín- um; Og sóttin þeim elnar þá aftur um sinn, I áttina þó að vér sáreygðir rýnum. En verst er úr garði ei verður nú riðið, Því veturinn rekur sinn slagbrand i hliðið. En þegar að vorsins skín glóeyjar glóð Á gull þeirra hepnu og beingrindur hinna, Sem hvitnar og blásnar i helkaldri slóð Á hörmunga stundirnar sefinnar minna, Þá skal ekki dvalið er Ijós vermir lóð, En lífshappa-þráðinn úrgullinn spinna. Til Kloadyke, til Klondyke frá kyrk- ingu nauða, Til Klondyke skal haida nppálifog dauða. Xn. Steváksson. FRÉTTIR. Oamadn. Beaver-linan á að sögn að fá póst- flutninginn railli Canada og Englands, þar eð tilboð Allandinunnar þykja óað- gengileg veL'na þess að hún heimtar að C. P. B- félagiQ ábyraist sér svo svo mikinn flutning, en stjórnin segist ekki geta ráðið braiVarfélaginu. Mr. Geo, Anderson frá Toronto, sem fór til Japan i sumar til að kom- ast eftir á hvern hátt hægast yrði að auka verzhtnina milli Canada og Jap- an, er nú kominn aftar og lætnr vel yf- ir ferðinni. Segir hann að Japanitar hafi tekið sér vel, og að þeim sé ant um að koma verzlunarviðskiftum sínum við önnur lönd í betra horf en hefir verið. Segir hann að Manitoba og Norðvesturlandið framleiði meira af þeirri vöru sem Japan þarf við, heldur en aðrir hlutar Canada, og álítur hann líklegt að þessumhlutum landsins verði verzlun við Japan til mikils hagnaðar með tímanum. Sir Wilfrid Laurier og Sir Louis Davies isamt Prof. Macunn, og Mr Venny er sagt að fari af stað til Wash- ington á mánudaginn kemur. Erindi þeirra þangað er sagt að sé að eins það, að vera þar á fundi sem haldinn er til að gefa uprlýsingar um viðhald og lifnaðarháttu selanna í höfunum kring- um Norður Ameriku. (Itlönd. veitendur hafa nú formlega tilkynt vinnumönnum sínum að þeir dragist af kaupi þeirra, því aðþeir geti ekki stað- ist við að gjalda það sem krafist er; segjast að öðrum kosti verða að loká verksiniðjunum. Mosta ferð á reiðhjóli var farin í London nú nýverið, og heitir sá herra Chase er það gerði. Hann fór 100 mil- ur á 4 tlmum, 16 minútum og 35 sek- úndnm. Fréktir frá Vardðhús, nyrðst S Noregi segja, »ð menn hnfi fyrir satt, að hvalveiðaskip hafi séð loftfar próf. Andrée fljótandi á sjónnm framnndan Prince Charles-höfða á Spitzbergen hlnn 23. Sept., og að Andrée sé þess yegna dauður ásamt félögum sinum. Vinir hans eru mjög hryggir yfir þessnm fróttum, og hafa í hyggju að gera út sendimenn til að leita að loftfarinu, svo sannleikurinn geti komið í ijós. Til Cuba kom hinn nýi Capt. Gen. Blance, sem á aö taka við herstiórn þai af Gen. Woyler, hinn 30. f. m., og er búist við að þar sé breyting til batu- aðar. Nýkomnar fróttir segja að Cecil Rhodes só dáinn, og hafa Suður-Afríku- skuldabróf því snöggiega fallið í veröi. Hvort fróttin er sönn vita menn ekki greinilega, en hún er þegar búin að hafa töluverðar afleiðingar hvort sem hún er það eða ekki. Mikla skipið “Kaiser Wilhelm Der Grosso” bilaði á leiðinni frá New York 26. f.m. og verður sett upp í Southamp- ton á Englandi til aðgerðar. Það var vólin sem fór i ólag. ®saadaariSíiis. Stórkostleg peningafölsun er ný- komin upp i Chicugo. Á laugardaginn var komn nokkrir af Jbönhum bæjarins með falsaða seðla til fjárhirzludeildar- innar. Af þvi að dsema hvad margir af þessum seðlum komnst í hendur bankanna, er búist við að mikiil fjöldi af þeirn só kominn út á rneðal fólksins. Þessir sviknu seðlar orn allir tveggja dollara silfur-ávisanir með mynd Hend- riks forseta, úr flokk 91 og númer E 19A24.809. í'ölsuðu seðlamir oru ijós- ari á lit en þeir rót.tu seðlar, en þó mjög erfitt að greina þá, nema meða sérstakri eftirtekt, Hnion Pacifio-brautin hefir nú ver- ið seld eins og tilstóð 1. þ. m., og fór fyrir #18,833,281,87, Að eins eitt boð kom i brautina. Að mánuði liðnum verður salau staðfest með dómi. ef ekki koma gild mótmæli gegn sðlunni, sem ekki er líklegt að verði. Það var fyrst búist við að margir gerðu tílboð og að brautin f»ri ekki fyrir miima en $70 miljónir, en hefir farizt fyrir af ein- hverjum ástæðum. Mr. Moses P. Hardy, sem hefir á hendj umsjón á Bandarikjadeild Parisar sýningarinnar, sem á að vera 1900, hef- ir nú lokið starfi sinu, í Paris í bráð- ina, og er nú á leið beim til sín. Blindbylur gekk yfir Colorado ríkið í fyrri viku. Var þaðæitthvert hið ofsa- legasta veður sem komið befir þar um þetta leyti árs. Kafaldið var svo mik- ið að strætisvagnar komust með illan leik áfram og öll umferð var þvi sem næst ómöguleg, en járnbrautarlestir komust hvergi nema með snjóplógum fyrir, og 3000 mílur af telegraffvírum liggja niðurslitnum hipgað og þangað með fram brautunum. Hór um daginn var drongur nokk- ur, aðnafni Adolph Johnson, að grafa eftir ormum, til að beita fyrir fiska, á svo kallaðri Beaver-ey í Iowa, og er hann hafði grafið um stund kom hann ofan á járnkassa með $50,000 af penirtg- um. Hver kassann á veit enginn, en gizkað er á að hann sé annaðhvort eign svensks ríkismanns, sem bjó þar fyrir nokkru, eða að þjófar hafi grafið hann þarna og ekki fundið hann aftur. Nokkrir ríkismenn í New York eru nú að mynda fólag til að gera út skip og útbúnað fyrir ferðamenn til Yukon. Ætla þeir að láta byggja marga Jsmágufubáta sem ganga eiga á Yukonfljótinu og koma við á lendingar- stöðum þar sem félagið ætlar að láta gera hús fyrir ferðamenn. Það er ætl- ast til að þetta verði komið í lag áður en ferðír hefjast að mun næsta ár. Briisiswid liotel, á horninu á Maiu og Bupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús í bænum. AUstags vín og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun, McLftrOfl Bro S, eigendur. Það er sagt að Spánverjar hafi nú náð í herskip með beztu fallbyssum hjá ■kipabyggingnfélagi á Englanði, sem hafði skipin svo að segja fullger handa •iohverri annnri þjóð, sem hafði p»ntað þau. Þessi pjóð, hver sem hún er, hef- ir gefið leyfi til að Spánverjar eitji í fyr- irrúmi og er það þeim mikið hagræði, og eftír því sem ,séð verður þykjast Spánverjar hafa ráð a nægnm pening- um heitna hjá sér til að standast allan sinn herkostnað. Verkfallinu á Englandi heldur en á- fram. Hafa nú vinnuveitendur látið út ganga nft þeir lækki vinnulaunin um 5 af hundraði, ef vinnutíminn verði stytt- ur, en verkamenn neita jafnharðan að ganga að því. Það eru als um 200,000 manna, som vinna í bómullarverksiniðj- um á Euglandi, og ©f þeir neita allir i einu aö vinna fyrir það að kaupið er lækkað. verður það r«thögg fyrir baðm- ullarverzlunin* í öllu rfkinu. Vinnu- New York. Þegar litið er á alt það veður sem búið er að gera út af bæjarstjórnarkosn- ingunum í New York, þá skyldi maður helzt halda að verið væri að útkljá eitt- hvert ^tórkostlegt alþjóðamál.en alt um það eru þetta bara hreinar og beinar bæjarstjórnnrkosningar, mjög blandað- »r ríkj»pólitik samt, einsog allar sveita- stjórnarkosningar i Bandaríkjunum. Demókratar.Repúblíkanar og aðrir póli- tiskir flokkar útnefna sina umsækjond- ar, og er þvi einatt eins miklar svifting- ar meðal hinna ýmsu pólitisku fiekk» i sireit»sljórn»kosningnm, eins og i »lrík- iskosnÍBgum. Þ»ð er rojög vaf*s»mt hvort þetta er heppilegt, og það er ekki nuðvelt »ð fann» góða ástæðu fyrir þvi að svo »é, því það er ekki sjáanlegt ann- að en það dr»gi úr áhuga mann» fyrir þeim málum sem eiginlega liggja fyrir, —sveitarstjórnamilunum sjálfum. Að vísu er það auðséð að það er stórmikill hagnaður fyrir jtólitiska flokka að hafa hald á sveitastjórnum, og þá ekki sizt á stjórn jafnstórrar borgar sem New York er nú, en stefnan er röng þó hún sé við- höfð, af því hún hefir ekki það takmark setn beinast horfir við. Reynslan er nú raunar búin aö sýna, að það er ekki þægilegt að komast hjá því, að pólitík blandist inn í sveitamál, en sízt af öllu verður komist bjá þvi að svo verði á meðan það eru lög og iandsvenjur, að menn sæki um sveitarstjórnaremhætti eða county embætti undir merkjum pólítiskra fiokka. Hinar óheillavæulegu afleiðingar þess komu gr«!uilega i ljós i Dakot» í fyrrahaust þeg»r lír. Magnús Brynjólfsson sótti utn State Attomey- stöðuna i Pembina County. Hann v»r nauðbeygður til að so-kja um hana á pólitískum grundvelii, og tapaði fyrir þ»ð, jafnval þó mótstöðumonu hans viðnrkendú h»nn hsefari mann en mót- sækjanda hans. Það eru nú eitthvað ýjórir umsækj- endur um borgaritjóraauibsettið í New York, og oð »in8 «inu vf þoim hefir sveitarstjórnarmál efst á síðu, en alt um þ*ð er okki búiat við að hann vinni. Demókratar or» álitair oterkeenr og tsr þfcft náttúrlega gleftilegt fýrir þá sem eru þeim fyigjandi, en priiisipift er engu að siður rangt og væri be*t afnauiift. Síðan nndirborgirnar i grond við New York voru sameinaðar henni, er hún tslin ðnncr »tasrsta borgheimsins, sem hefiroina s».n>eigÍBlega borgsrstjórn og verðnr hún því öflugt verkfæri í höndum þess fiokks sem nter þar völd- um. Henry George dáinn. Henry George, sem var einn af nm- sækjendunum um bæjarstjóraembættið í New York, dó snögg’lega 4 Union Square Hotel samastaðar, á föstudags- morguninn 29. f. m. Hann sótti sem Jefferson-Demókrat, og hafði unnið mjög hart og haldift margar pólitiskar ræður undanfarna daga. Hann dó úr slagi og er álitið *ð ofþreyt* h*fi verið orsökin. Dauði hans kom öllum á órart því kvöldið áður var hanr hinn ötulasti í undirbúningnum undir kosningarnar og héltákafar æsingaræður sem drógu fólkið saman i þúsundavís, þrátt fyrir það þó hann hefði kvartað um þreytu undanfarna daga og verið veiklegur að útliti. Henry George var fæddur 2. Sept. 1889. Hann fékk alntenna mentun á uppeldisárum sinum og varð fyrst verzl- unarþjónn en siðar sjómaður, og þvi næst prentari. Xrið 1858 fór hann til Californía, og vann þar við prentverk þangað til 1866 aðhana varft blaðafregn- riti og siðar ritstjóri vift San Prancisco “Times” og San Francisco “Post,” á víxl. Árid 1880 fór hann aftur til New York, og til Englands og Irlands fór hann næsta ár á eftir; þar var hann tvisvar settur i varðhald, grunaður um að vera njósnari, en var undir eins lát - inn laus þegar það sannaðist hver hann var. Henry George er bezt kuimur fyrir hagfræðisrit sín.og eru helzt þeirra þessi; “Progress and Poverty,” sem var prentað 1879 ; “Our Land and Land Policy," 1871 ; “Irish Land Question,” 1881; “Social Problems,” 1883; “Prop- erty in Land,” rit hans móti hertogan- um af Argyie, 1884; “The Conditions of Labor”; "An Open Letter to Pope Leo XIII.”, 1891, og “A Perpiexed Philo- sopher” (Herbert Spencer), 1892. Árið 1886 var Mr.George útnefndur af verka- mönnum í New York til að sækja um borgarstjóraembættið á móti Abraham S. Hewitt, sem sótti af hendt Demókrata en tapaði með 68000 atkvæði á móti 90000. Síðan hinir svo kölluðu Jelferson- Demókratar útnefndu hann fyrir rúm- um mánuði síftan. sem amsækjanda um borgarstjóraembættið í Greater New York, hefir hann unnið afar hart og stundum haldið margar ræðtrr sama daginn. Hann var ræðumaður góður, en harðleikinn við mótstöðumenn sína, og er mikill skaöi í fráfalli hans fyrir þ»nn ilokk er hann fylgdi. Yan Wyck kosinn. Fregnir frá Greater New York stað- hæfa, að Tammany-Demókratar hafi orðið ofan á í kosiimgunum þar 2. þ.m. og að Van Wyck hafi komist að sem borgarstjóri með 82000 atkvæði fram yfir þann sem næstur honum var. Af blöðunurn að dæma litur út fyrir að Demókratar hafi borið sigur úr být- um f flestum kosningastöðum í Banda- rikjunum. Það sýnir að almenningur hefir ekki vel gott trauat á hinni núvor- andi stjórn Bandarikjanna, og að fólkið lætur ekki teym* sig á oyrunum hvort árið eftir annað. Eftirfylgjandi ern n9fn þeirra sam taba á móti borgun fyrir HeimskTÍngln í Bandaríkjunum ; Gunnor Gunnarseon. Pembina; Arni Magnússon o* P. J. Skjöld, Hallson ; Björn Hnfldórsson og Sveinbjörn Guft- mundsson, Monntain ; Jón Jónsson og Jónas Hall, Garftar; J. G- DurfOssen og 9. Grímsson, Milton; Gisli Goodman, Hensel; Foster Johnson, Glasston ; G. A. D. 'v'eT>*i Minneols ; CStrist Gnnn- arsson, Dnlufh; Hjábnar Bjarnason. Spanish Foik; Jóhannes Signrðsson, Seatt)*. í Canada ; Matthias Thordarson, West Selkírk ; Jóh. Sólmnndsson, Giroli; Stefán Ei- rfksson, Husavik; Sveinn Thsrwaldsson Icel. RÍTer; J. B. Skaptason, Hnattsa ; Bergþór Þórðarson, Hekla ; Ásiíeir J. Lindal, Victori; Jóhattn Björnson. Tindastól; Ingimnndur ólafsson, West- bourne; Andrés Jóhannsson, Brú ; Kr. Dalmann, Baldur ; Magnús Jóns- son, Glenboro; Guðmundur Ólafsson, Tantallon ; Bjarni Vestman. Cbnrch- Bridge; Sigurftnr Jóhannsson, Kee- watin. WinnipeíT-markaðurinn. Gott heimagert smjör 12 —14 “ ‘Factory”-ostnr .......... 10 —12“ Egg, tylftin ............. 15 —16 “ Endur (parið) ............ 15 —30 “ Gæsir, Viltar.hver ....... 30 —50" Svinafeiti, 20 pd. fata... $1.70 Nautakét....................... 4 —5 “ Kindakét....................... 7 —8 “ Svfnaket.................. 6 —7 *• Kálfakét.................. 5 —7 " Lambakét ................. 7 —8 “ Nautahúðir, pnndift ...... 6J—7 “ Fersk sauftskinn ....... 80—35 ‘* Hestahúftir............. 75—1.25 Ull, pundið (óþvegin)..... 8—9J " Tólg ..................... 3J Jarðepli.................. 25—35 * ‘ Naut, á fæti, pundið ..... 2—2i " Hey (tonnið)...................... $5—7 Eldiviður (faðmur) : Tamarac............. $4,25—4,50 Pine................... 4,00—4,25 Poplar................. 3,00—3,25 Slys. Á þriðjudaginn þann 19. f. m. slas aðist Þorsteínn Eyleifsson, frá Pem- bina, N. Dak. Hann var á leið til Mor- den, Man., með húsflutding manns nokkurs, sem var að flytja búferlum millí ofangreindra staða. Slysið vildi þannig til, að vagninn sem var með heygrind og hlaðinn húsmunum, velt- ist þvísem nser um koll, orsakaðist þaö af bleytu'sem var á brautinni, og hlii'ar rensli sem kom á vagninn. Samt sem áftnr tókst honnm aö stökkva út af ragninnm, in þess að verða undir nokkrn af farangrinum, en af failinu, efhi af þvi að hann hafi rekist á vagn- inn einhversstaðar, — hvsrt heldur var visei hann ckki sjálfur—, þá meiddist hann svo mikii innvortis, að nokkra daga þótti mjög tvísynt hvort hann mundi lifi halda. En nú eftir síðustu fréttum sogja læknar þeir sem stunda hann, að hættan urn lif hans só að mestu á enda. Sljrsið víldi til um 6 milur austur af bænum Gretna, Man. Komst Þor- stoinn með harðheitum til þess bæjar, eftir að hafa fengið menn til þess að reisa við vagninn og hlassið. Liggur hann síðan á gestgjafahúsi þar í bæn- um, stundaður af tiróður sínuin, en for- eldrar hans í Pembina búast við að geta fiutt haun heim til sín áður en margir dagar líða. Meiðslin_ voru aðallega í baki og nýrunum, og talið víst að ann- að nýraðmuni verða gagnslaust. Síðustu fregnir segja að hanu sé nú kominn heim til sínj var fluttur með járnbraut til Morris. Nýlega útkomin skýrsla yfir raf- magtísjárnbiautir í Evrópu sýnir, að Þýzkaland er þar langt á undan, bæfti hvaft lengd’ brautanna og fjölda raf- tnagnsvagnanna snertir. Svissland er næst, aft tiltöln vrft fólksfjðldann. þrátt fyrir örftugit-ikntia i »ft leggja brantir nrn landið. Skýrslati er á parti þantiig : * P * E2 ís * iO i- —1 Þýzkaland «■12.69 51 England 109 42 18 Ansturríki & Ungverjal. 83.89 10 Tiulgaria 34.90 6 IjOSMÍU, 5.60 1 8páaa 47 00 3 Frakkland 279 36 2*> 3 20 1 Iriatii 18.00 2 fialía 115.67 9 Svíþjóö og Noregur 7.50 1 Portúgal 2.80 1 Rúmotiia 6.50 1 Rússland 14.75 3 Serbía 10.00 1 Svissland 78.75 17 Samtals 1.459.03 | 150 K rn. = Kilómeter. Kilómeter er 1000 metrar, en einn meter er meira en 4 fet. Krossfcsting Winnipeg-íslenzkunnar 1907. 50 nemendur vuritHr nú þegar til að Irera réttritun og inálfræði íslenzkrar tungu, svo aflífun "Winnipeg ís'.enzk- nnnar” geti framfarið sómasattiloga. En það eru líka mfeira en 15000 góðir ís- lendingar bér í landi til að styðja að þessu verki. Kennslulaun $5.00 frá nomanda, fyrir 60 tíma. Nánari upp- lýsingar um kennsluna veiða umsækj- endúm gefnar hjá K. Ásg. Benediktssyni. SKRIFSTÖRF. Auglýsingar samkvæmt nýjustu og arðsömustu aðferð f þessu auglýsinga landi (Ameríku), tek ég að mér að semja líka sendibréfaskiiftir, hreinritun og yfirskoðun reiktiinga m. fl. Ritlaun sanngjörn. K. Ás<r. Benediktsson, Member of tho TJ. S. Dist. Bureau and the Canada t U. S. Advert. Agency. Chicago & London, Ont. = Orge Þeg-ar þú ætlar að kaupa orgel, þá er það skylda þín, gagnvart sjálfum þér, að fá það ódýrasta og bezta fyrir peninga þína. Til þess að þér takist þetta, verð- ur þú að koma til okkar og kaupa eitt af liinum frœgu DOMINION ORGELUH. Við erum þeir einu umboðsmenn fyrir þan hér. Verðið og skilmálana ábyrgjumst vér að gera þig ánægðan með. W. GRUNDY, 431 Main Str., Winnipeg. Spunarokkar! Spunarokkar! Spunarokkar oftir hinn mik)» rokkasmið Jón sá.. Ivarsson, sem að öllu óskaplaustt smið- ar ekki fieíri rokka i þessutn heimi. Verð : $3.00, með áföstum snældu- stól $3,25. Fást hjá G. Svelnssyni, 131 Higgen Str.. Winnipeg. Þegar þift Jmrfift «ft kaupa fatnað og alt sem að fatnaði lýtur þá komið þið við í Clothing House, beint á móti Brunswick Hotelinu. Þar flnnið þið - - - - Mr. D. W. Fleury, Sem siðustu sex ár heflr verzlað f TIIE BLUE STORE. Hann getur selt«ykkur karlmanna 0g drengja klæðnaði, hatta, húfur„ grávöru og margt fleira. Munið eftir númerinu 564 fiaii St. Næstu dyr fjTÍr norðan W. Welband. D. W. Fteury STIGVEL 0% KOR----- Fingraretlingar og Rubber-skór. Mestu vðruhyritftir i bænum. Alt nýjar vörnr með lægsla verði. Thos. H. Fahey, 358 ftlaix «trMÍ. Cavalier, K-Dak. Eigandi - - - - John Gomoll. Verzla með beztu matvöru, ávexti og sætindi af öll- um tegundum - - Kaupið máltiðir ykkar hjá honum þegar þið komið til bæjarins. - - - Odýrasta búðin í bæn- um, sem selur nær- föt, karlmannafatn- að og yfirtreyjur, er búðin hans THE——— Hart Comyany (ua> Bóka og rit- fanga-salar. Farið til þeirra þeýtar þið þarfnist bóka og ritfanga. Númarift er 364 Sfain St. WIKKTPEG.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.