Heimskringla - 02.12.1897, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.12.1897, Blaðsíða 4
4 HEIMSKRINGLA, 2 DESEMF.ER 1897. Tilsögn. Tilsögn í enskn, munnlega og bók- lega, sömuleiðis íreikningi, skrift, landa- frœði o. s. frv.. verður veitt að 571 Alexander Ave., Winnipeg. Guðrún Jóhannson. Winnipeg‘. Mr. Sveinn G. Northfield, frá Da- kota, kom hingað til bæjarins í síðustu viku. Jóh. P. Sólmundsson, kaupmaður frá Gimli, var hér á ferð i síðustu viku i verzlunarerindum. Séra M. J. Skaptason kom úr Da- kotaför sinni á mánudaginn var, og messar á vanalegum tima og stað næsta sunnudag. Nokkrir af þeim sem hafa skrifað sig fyrir hlaðinu hafa enn ekki borgað. Vér mælumst nú til að þeir borgi eitt- hvað h ið allra fyrsta. Hr. B. Anderson frá Argyle kom til bæjarins þann 25. Nóvember. Hann lét vel yBr liðan manna þar vestra. Heim- leiðis hélt hann aftur 1. Des. Markaðsverð á hændavöru heldnr toegra en befir verið i flestum greinum aema á eggjum. sem eru nú 18 cents. ■»—Markaðsskýrslan komst ekki í blaðið i þetta sinn sökum rúmleysis. Séra Hafsteinn Pétursson les með fermin gar börn u m T jaldbúðarsaf naðar næsta laugardag (4. þ. m.) heima hjá «ér, kl. 10 e. h. — Morgunguðsþjónusta «g kvöldguðsþjónusta verða haldnar í TTjaldbúðinni á sunnudaginn kemur á venjulegum tíma. Allir þei'- sem skulda fyrir gömlu Heimskriiiulu, til 1. Júní 1897, að þess- pÓ8thúsnm: Brú, Baldur, Belmont Grund, GJenboro, Man,. eru vinsam- legast beðmr að greiða þær skuldir til herra Andrésar Jóhannessonar, Brú P. O., sem er innheimtumaður téðra skulda. J. V, Dalmann. Mr. C. A, Gareau, 324 Main St., foiður íslendinga að muna það, að hann selur allar sínar vörur með svo lágu verði, að menn hljóta að kaupa að hon- um það sem menn þarfnast, ef þeir á annað borð koma og skoða varninginn. Xiesið auglýsing hans á öðrum stað i blaðinu. LEIÐRÉTTlNG við fréttahréf frá Minneota, í Hkr. 8. Nóv.: Einar Arna- son sem þar yar getið um. var ekki son- ur Árna Sirkils, heldur Árna Friðriks- sonar, hónda á Fossi, Árnasonar Mar- teinssonar, Bjarnasonar Péturssonar, sýslumanns á Bustarfelli í Vopnafirði. Mr. S. O. Sigurðson frá Akra, N.D kom hingað til hæjarins 24. þ.m. Hann kom þá vestan úr Dauphin héraðinu. Þar hefir hann verið siðan 22. Okt að hann fór þar norður til að taka sér land. Nú er hann búinn að koma sér upp húsi á landi sínu. Hann lætur alivel yfir landsplássinu. Auk þeirra sem áður hafa verið aug- lýstir sem innköllunarmenn fyrir Heimskringlu. eru þeir herrar Jóhannes Vigfússon, Icelandic River, Oddur G. Akraness, Hnausa og Eiríkur Gíslason, Winnipeg, sem allir hafa heimild til að innkalia andvirði blaðsins og kvitta fyrir. Mr. James Johnson, þingmannsefni konservatíva, náði kosningu með mikl- um meiri hlut atkvæða fram yfir þing- mansefni Liberala, Mr. Nicol, í auka- kosningunum i Turtle Mountain á föstudaginn var, pg er það álitin þýð- ingarmikill sigur fyrir konservatíva, Fundur. Á föstudagskvöldió kemur verður safnaðarfundur í Tjaldbúðinni. Mjög áaíðandi að allir safnaðarmenn sæki fundinn. Eins og getið var um í síðasta blaði kom Sheriff Truemner frá Cavalier, N. Dak.. hingað eftir hveitiþjófum og ætl- aði að taka þá með sér suður, en þeir þökkuðu fyrir gott boð og sögðust hvergi fara, Snerijþá Mr. Truemner heim aftur til þess að sækja vitni í mál. inu og fleira sem þurfti til þess að fá þá með lögum flutta suður yfir landa- mærin, Rétt þar á eftir fékk hann hraðskeyti hér að norðan að hann skyldi koma eftir piltum þessum, þar eð þeir væru tilbúnir að fara sjálfviljugir með honum. Kom hann því hingað á sunnudaginn var í þeim erindum, en varð að’snúa heim aftar á mánudaginn svo búinn, því nú neituðu bófarnir aft- ur að fara með honum. — Mr. Truem- ner býst við að koma hingað á föstudag inn með öll þau skilriki sem þarf, til þess að veiðin sleppi ekki úr höndum hans. — Yfirheyrslanfer fram á laugar- daginn kemur. Hér um daginn kom Halla á Höfða brekku til Jórunnar í Jaganda. Eftir að þær höfðu þakkað bvor annari fyrir ^mmmm)mmm)mi)imimiimm% ( Sjerstok Kjorkanp. j Ágætir kvennmanna ‘‘GAUNTLET’’ VETLINGAR. Þeir eru móðins núna ; aðeins$1.00. Karlmanna LOÐHÚFUR fyrir % 50, 75. 1 25, 1.50, 2.25, 3.00 dollara. % Beztu £ I Með vetlinga og hanska skörum við fram úr öllum öðrum. MOCCASINS fyrir drengi á 75 cts., fyrir börn 50 cents. Komið, sjáið og sannfærist E. KIVIGHT <fc Andspænis Port. Ave. 351 Main Street. Timmm siðast og minst á alt sem hafði gerzt síð- an þær sáust seinast, — en þær höfðu ekki sést frá því daginn áður—, byrjar Halla á þessa leið: “Og þú ert þá að spinna ull góða, og hefir svo laglegan rokk; en segðu mér nokkuð, hvar getur maður fengið ullarkamba í þessu landi?’ Jórunn: “Lestu Heimskringlu. Þar er auglýsing um ullarkamba; þeir fást fyrir einn dellar hjá G. Sveinssyni, 131 Higgins St., Winnipeg, og þaðan fékk ég mína allra beztu ullarkamba”. Siðan skildu þær stöllur og kystust að skiln- aði, einum þessum 18 álna langa kossi, sem voru svo tíðir á íslandi. Þegar Halla var komin fá fet áfram, sneri hún við og sapyr:. 'Hvað heiti. hann aftur, þessi sem selur kambana?” “Hann beitir G. Sveinsson. Þú sér auglýning- una í Hkr.”. “Halla: “Hann Jón skal út með dollar í kveldfyrir kamba”. Tombola. Það var auglýst í siðast.a blaði, að Skemtisamkoma og Tombola yrði hald- ín í Unity Hall 16. þ. m. Þessu hefir nú verið breytt þanníg, að samkoman verð- ur haldin þriðjudaginn 14. þ. m. Pró- grammið verður auglýst í næsta blaði Heimskringlu og einnig í Lögbergi. Umboösmaður minn i Manitoba” vatnsnýleudunni verður fyrst um sinn herro Jörundur Ólafsson, og í Grunna- vatnsnýlendunni (Shoal Lake) Mr, Björn Lindal. S. B. Jónsson. 869 Notre Dame Ave. Winnipeg, Man. | Stort--- | | Peninga- | | spursma/ | $4.000 virði af vissum vörutegundum eiga að seljast þennan mánuð, og það með þeim afarmikla afslætti sem jafngildir 25 prosent. Það þýðir það, að þeir sem kaupa þessar vörur, fá í sinn vasa $ 1 .OOO í hreinan ágóða, að eins fyrir það að verzla á réttum stað og á réttum tíma. Selnr demanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gulli og silfri. Viðgerðir allar afgreiddar fljótt og vel. - - - Búðir í-------- Cava/ier °? Pembina. Al$konar barna- # m myndir agætlega teknar. Myndir af ollum tegundum mjog vel teknar. Skemtisamkoma. verður haldin í Martin Luther-kyrkj- unni á Kate St. þriðjudagskvöldið 7. Desemher kl. 7.30, Prógrammið sýnist vera betra en nokkru sinni fyr; það samanstendur af ræðum, upplestruin, Solos og Recitations. Þar að auki verð ur þar söngflokkurfrá Manitoba College (8—10 manns). Veitingar eftir Program- ið. Inngangur 25 cents. Samkomur vorar hafa tekizt vel að undanförnn og það verður ekkert til- sparað af vorrihálfu að gera þessa sam- komu sem bezta og ánægjulegasta. I. Búason. Til athugunar. Ég hefi orðið þess var, að sumir hafa misskilið auglýsing mina í 1. nr, Hkr. þ. á., að því er snertir verðé prjónavélum. Þar er nl. tekið fram, að þær kosti $8 og yfir, og á öðrum stað: “eftir því hve mikið sé keyft í einu” o. s. frv. Mér skildist það því vera Jjóst, að ein vél, keyft í einu, kostaði meira, en hver eín, ef fleiri væru keyftar í einu Ég skal þó taka það fram, að ég sel eina prjóuavél á $9 (hér i Wpg.), tvær á $17 og þrjár (keyftarí einu) á $24, eða $8 stykkið. Og álít ég sanngjarnt að umhoðsinenn mínir selji þær á sama verði, eða jafnvel svo mikið dýrari sem nemur hálfu flutningsgjaldi frá Wpg,, en þó eru þeir sjálfráðir um það mín vegna. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og liressa þá sem eru máttlitlirog uppeefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt, er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks i heimahús- um eru hálfmerkur flöskurnar þægilegastar. Edwarð L. Drevry. Redwood k Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Til þess að fá dálitla hugmynd um hvað er verið að bjóða ykkur, þá lesið eftir- fylgj^nd* verðlista. 125 alklæðnaðir handa ung- mennum Irá $2.00 til $10.00 250 alklæðnaðir handa karl- mönnum frá $5.00 til $15.00 150 yfirhafnir handa karl- mönnum frá $2.75 til $15.00 25 yfirhafnir handa kvenn- mönnum frá $3.25 til $13.50 Og; margt fleira eftir þessu. Það er því enginn efi á því, að það er Stórt peninga- spursmál fyrir fólkið að geta gripið svona tæki- færi; það er ekki oft sem mönnum hjóðast þau, og nú hafið þið tækifær- ið,—að eins að muna eftir staðnum, og það er hjá Q. Johnson, á suð-vestur horni Ross og Isabel stræta, Winnipeg. AUGLYSING. “Þess skal getið sem gert er.” Á næstliðiium vetri leitaði ég til hlutað- > eigaridi prests að staðfesta son minn, en hann neitaði mér um það nema meðþeim kostum sem bvorki vorussunboðnir lians stöðu né velsæmi mínu fyrir heill sonar míns framvegis. Snérum viðhjónin okk- ur þá til hins þjóðkunna prestaöldungs og forseta hinna ísl. lút. safnaða í Vest- urheimi, séra J. Bjarnasonar, sem við þektum að öllu góðu frá þvi hann var sóknarprestur okkar á Seyðisfirði, og tók hann okkur einsog ástríkur faðir og lof- aði að senda einhvern presta sinna til okkar í sumar. Þetta heit efudi hannog kom séra J.A.Sigurðsson til Miklevjar lð.Sept. og aðvaraði konu mína bréflega um,að hann væri kominn eftir fyrirmæl um séra Jóns, að staðfesta börn okkar, en þá hittist svo á. að ég var staddur í landi og kom ekki til eyjarinnar fyr en alt var húið. En þau hjartagæði, Jipurð ogmannúð sem þessi ágæti prestur sýndi bæði konu minni og börnum.verða leiigi minni allra hlutaðeigenda, enda var öll hans framkoma í N. fsl. samboðin góð- um og guðelskandi presti og mannvini, og finnum V'ð lijónin og börn okkar. Gunnar og Margrét, Skyldn okkar að þakka af hrærðu hjarta bessnm merkis- prestum og öllum sem að því studdu að börn okkar komnst á framfæri með til- hlýðilegri elsku og virðingu. Hekla. Man.. 10. Okt 1897. Guttormnr Jómsson, Kristín Lilja Gunnarsdóttir. Mitchell’s ljósmyndastofa er hin stærsta og'.bezta'í Canoda. Ég ábyrgiet að gera alla sem ég tek myndir af ánægða. J. F.JVIITCHELL, 211 Rupert Str. - - Fyrstu dyr vestur af Main St. $ 10,000 Við megum til með að fá $10.000 í peningum fyrir vissan dag; sama hvað það kostor,—við megum til með að hafa uað. Og við SKULUM hafa það. Til þess að geta það hljótum við að selja mjög ódýrt. Skoðll eftirfarandi verðlista, þá munið þið sannfærast um að við meinum þetta. BUXUR 50% ódýrari en hjá öðrum í bænum. ALKLÆÐNAÐIR fyrir karlmenn 40% ódýrari en hjá öðrum. KARLMANNA FUR COATS frá 12 tU 55 dollara, KARLMANNA FUR LINED COATS á 18,50 til 90 dollara. KVENMANNA FUIi JACKETS 12,50 til 48,50 dollara. Og alt eftir þessu. The Blue Store. Merki: Blá stjarna. 434 Main Street. A. Chevrier. ########################## # # # # # # m m # # m m m # Hvitast og bezt ER- Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # m m # # # # # i m m # m m m ########################## — 58 — soðiö ket — af kiðum, hélt Keeth —, og jarðar- ávextir ekki ólikir mjölkendum kartöfluiu, og kökur úr grófu mjöli. Þar var og ker eitt með vini, lyktarsterkt, en þó ckki óþægilegt á bragð- ið. Hann mataðist pví skjótt, og er hann var búinn, sá hann að birtan var aðhverfa og komið var að nóttu. Þarna var hann einn þangað tií fulldimt var orðið. Einusinni heyrði hann blásið í málm- lúðra !í áttina til musterisins. og nið margra mannsradda í garðinum. Eu brátt ireifðust mennirnir, og var þá barið á dyrnar. Harui opn aði þær. Stóðu þar þá úti tveir riðvaxnir Indi- ánar með spjót íhöndum, sem þeir aldrei skildu við sig, og bentu þeir honum að koma með sér. Undir möttlinum hafði hann spent beltii u um mitti sér og þuklaði hann nú um skeftin á skammbyssunum, til þess að vera viss um að hann hefði þær, og fylgdi þeim svo eftir. En þeir leiddu hann að inusterisdyrununi. Við dv»-nar kom á móti þeim Indíáni einn. prestleg- «r að sjá, i löngum skrúða hvítuin. og beuti hann Kepth að fylgja sér. Blys hafði hann í heiidi, er lýsti upp hiu krókóttu göng, er hann leiddi h nn bvíia mann um. Loksinsnámu þeir staðar fyr- ir dyruin miklum, og klappaði fylgdarmaður á hurð. Þóttist Keeth vera viss um að þeir hefðu ftemtiö Jió nokkuð í jörðu niðri, en þó var loftið í göngiuium svalr og notalegt. Þessi undarlega þjó' baf i þá hugnij nd um að Lalda loftinu hrt ínu. Rödd ein svarafi. er barið var, og þekti Kreii röb’iia. Fylcdarmaður bans studdi á — 63 — hvern á sinni eigin tungu. Andlit hans varð skínandi og líkami hans sveigðis fram og aftur eftir hljóðfallinu. Keeth [stóð þarna sem þrumu lostinn, En alt í einu hætti presturinn, gekk fram fyrir borðið til hins unga Ameríkumanns og tók um úlnlið honum. “Herra miun,segðu mér sannleikann í nafni guðs þess, sem þú þjónar. Hví komstu hingað? Til þess að leita að auðæfum; er ekki svo ?"’ “Þessi fjöll eru full af málnjum”, svaraði Keeth vandræðalega. “Spánverjar sópuðu innan gullnámurnar okkar gömlu og fjárhirzlur okkar”. sagði prestur inn. “Gnllið er þeirra guð. Við eigum engar auðugar uámur núna. Við vinnum þær, sem feður vorir voru gengnir fiá. Ogfyrir vija guð- annaeru hellar þeir huld r fyrir börnum þeirra, sem þeir geymdu fé sitt i, Við höfum ekkert handa þér. herra minn. Hví komstu að ónéða þjóð mína?" “Við skulum glaðir fara burtu frá ykkur, prestur”, sagöi Keeth. “Kondu okkur á leiðina til Hualpa. og þá skulum við aldreim framar ó- náða ykkur. Eg Sver það !:’ “Nei, nei! Það getur ekki orðið. Þjóð mín yildi ekki heyra það”, sagði gamli maðurinn með sorgarsvip. “Svo þckki ég ekki heldur staðinn, sem J ú nefndir. Við þekkjum ekkert til heiins- ins í kringum okkur. Við höfum JitJar sam- göngur við rnenn Jtá ^m fylgdarmaður þirin hef- i: koriiið frá. Nei l.erra niinn, þú ert hérpa, og bcr verðui 1 ú «ð vera 1 . • !” Við orð þessi bl knaði Kee>h. Að vera alla - 62— y “En hví komid þér þá hingað, herra minn? Hvi eruð þér að ónáða þessa óhamingjusömu af- komendur Incaai.na?” Gamli maðurinn var orðinn rjóður í andlit- litinu og reis snögglaga á fætur. "Við vorum sigraðir, Hinir grimmu Spánverjar hröktu feð- ur vora fyrir öldum síðan inn i fjallbyrgi þessi, Þeir voru gráðugir i gull og fjársjóðu. En hvf kemur þú og félagar þínir hingað?” “Það er ekki af eigin vilja að við erum hér”, sagði Keeth stillilega. “Ekki h é r n a — nei! En þið komið inn i land okkar, — þið leitið uppi bygðina sem hin ó- gæfusama þjóð mín felur sig i. Langar þig í gull Jíka ?” Keeth þagði. Hann vissi ekki hvernig hann átti að svara hinum áköfu spurningum gamla prestsins. “Þú ert ekki Spánverji. herra minn, — ég get ekki trúað því. því að ég skil naurnast tungu þína. Þekking hinnar spönsku tnngu Jiefir geng ið í erfðir prest fi á presti, síðan feður vorir koinu í fjöll þessi, flúnir undan sigurvégnrainum. Við erum þc.ir einu setn eftir eru — þessir fáeinu menn af þjóð minni —, af hinum sönnu afkom- eridum Incaanna. Við höfum varnað því að s]iillíist af Spánverjuin. l'iö bíðum tima þess, þegar Quotsalcoatl * keintir aftur til að endui- * Q-iei'silcon'.l ev Kristur J cirra. reiaa lni. foii.a veldi Jijóðar si inar”, N>V.'ic'ti i hai n að tala -pönskuna, lagði sam au heniluí á hrjót.ii s ’r oj; fc’n að syngjasálm ein — 59 — hnrðina og hrökk hún upp. Benti hann þá Keeth að ganga inu; og gerði hann það þegar, en jafn- skjótt lokaðist hurðin og var hann þá staddur í stóru skugyalegu herbetgi og hvildi þakið á út- skornum sálum, I fjarri enda Jterbergis þessa Jiékk lainpi einn í festi í þakinu og varp dimmri birtu á .steinborð niðri. Við borðið sat gamli maðurinn, sem vér þegar liöfum kynst. Keeth gckk nú hægt og hægt inn eftir lierþ berginu þangað til hiknn kom að borðinu. Lýsti bii tan upp hið dökkbrúna andlit öldungsins með öllum þess óteljaudi hrukkum. En þótt hanu væt'i æfagamall, sindruðu augun þó í hálfmyrkri þe»su. Fanst Keetli augu þessi draga sig að sér. Það var eins og þau sæu allan hans innri mann og héldu augum lians föstutn. Dálitla stund þögðu þeir báðir. Gamli mað- urinn var að virða gestinn fyrir sér og sást dálít- ið bros leika um munnvik honum, er hann sá hve vel liinn indverski búningur sýndi hið fagra vaxtarlag hans. Á borðinu fyrir framan hann voru strangar einhverjir, er líktust bókfelli, máðir og gulii af e)li. 8á Keeth að þeir voru merktir með ýuisuiu lituin eða bleki, og líktust helzt gömlum huiidritum. Alt í einu hóf liann máls gamli maöurinn, en í stað biunar óskiljanlegu tungu, sem hann áður hafði talað, talaði liann nú hina hreinustu Jv.istíliöo -iku; en þó að Keetli fanst með undar- lcgnm Uaiiiburði. því að hann var vanur tungu þeiiri er Spáuverjar i Suður AuieríkU tala. “Herra minn ! hver ert þú og h aðan kemur

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.