Heimskringla - 06.01.1898, Síða 4

Heimskringla - 06.01.1898, Síða 4
HEIMSKRINGLA, 6 JANUAR 1898. Winnipeg. Kona hr. Vilhjálms Olgeirssonar, á Point Douglas, er nýlátin. Hr. V. Thorsteinssou frá Húsavík, var hér á ferð fyrripart vikunnar; hélt heimleiðis á þriðjudaginn. Hr. Eiríkur Sumarliðason frá Glen- boro var hér á ferð um nýárið, og fór af stað heimleiðis á mánudaginn var. Munið eftir að lesa auglýsingu þeirra Bergmann og Breiðfjörð á Garðar. Þeir hafa alt af einhver ný kjörkaup fyrir fólkið. B. F. Walters manager Heimskr. akrapp suður til Dakota á mánudaginn var, í erindum fyrir blaðið; verður nokkra daga syðra. Miss Ólafía Jóhannsdóttir hélt fyr- irlestur sinn “Um mentun” í Tjaldbuð- inni á fimtudagskvöldið var, eins og til stóð. Á eftir, flutti Einar Jochumsson tðlu. Miss Ólafía Jóhannsdóttir flytur fyrirlestur um W, C. T. U. (Bindindisfé- lag kristinna kvenna) í 1. fsl. lútersku kyrkjunni, þriðjudagskvöldið í næstu viku (11. þ. m ) Frír aðgangur. Allir relkomnir, Samskot verða tekin. Christian Jacobsen er nu fluttur í bygginguna á Ross Ave. sem buð hr. C. B. Juliusar er i. Hann býðst nú til að binda hækur eins og áður, og biður Þá sem eiga bækur hjá sór, að sækja þær og borga sér um leið. ir hann dráttlist (perspective and plain drawing) og skrift (ornamental and business writing). Tjaldbúðarsöfnuður heldur ársfund uinn föstudaginn 7. þ. m. (annaðkvöld) kl. 8 e. h. Á fundiniim fer fram meðal annars kosning embættismanna safnað- arins. Allir safnaðarmenn eru beðnir að mæta. Þessir landar tóku sér skemtiferð Heð hr. Kr. Sigvaldasyni norður til Nýja íslands á mánudnginn var: Jón Stefánsson ogNikalás Jobuson. Hall- son, N. D., Gunnar Ólafsson, Bergþór Kjartansson, S. B. Þorbergsson og Jó- hann Jónsson frá Winnineg. Konservatívar ætla að halda Sir Charles Tupper veizlu allmikla á Le- land Hotel á laugardagskvöldið kemur, og verður hún að líkindum bæði fjöl- menn og skemtileg. Aðgöngumiðar fást meðal annars á skrifstofu Nor’- Westers. Samkoman byrjar kl. 8 að kvöldinu, og að ræðunum afstöðnum verða krásir frambornar handa þeim sem vilja neyta þeirra. Borðhaldið verður siálfaagt vandað mjög og þarf ekki að fara um það fleiri orðum. Eftir- fylgjandi minni verða tiutt: ‘‘Drotningin’’; “Gestir vorir”. Sir Charles Tupper; “Manitobafylki”. Hon. Hugh J. Macdonald; “Kvennfólkið”; “Blöðin”. Sem flestir Konservatívar ættu að vera viðstaddir og heyra Sir Charles Tupper (the Grand old Man of Canada) sýna fram á gallana á stefnu Liberala flokksins og útskýra stefnu Konserva- tiva flokksins. Nýársballiö er búið. Það var fjör- ugt, fjölment og skemtilegt, rétt eins og það átti að vera og rétt eins og nefndin ætlaðist til. Nýársböllin eru nú orðin nokkurskonar þjóðhátíð eða fastahátíð, og eru ekki miðuð við tunglkomur eins og t. d. páskarnir. Þau eru ætíð byrj- uð á siðasta degi ársins og enda á hin- um fyrsta, það er að segja ef nóttin er kölluð dagur og því hefir enginn á móti, þegar þjóðlegar og skemtandi athafnir fara fram. Engum dettur i hug að biðja um kaup fyrir “yfirtíma” þegar Svona Stendur á; því allir finna svo glögt að þeif éru bara að ljtikft við það sem þeir áttu eftir ógert 1 fyrra um $ama leyti, en sem þeím entist ekki tí'mi til að fullgera, því það dagaði þá of fljótt ag rofaði fyrir þörfum áhyggjum Og starfinu, rem alt af er á hælunum á glaðværðinni og lætur hana aldreí í friði, — Jæja. ballið var góð hressing fyrir marga samt, þó það sæi aldrei dagsbirtu hins nýa árs, og nefndin sem fyrir þvi stóð á þakkir skilið af öllum S C1 1 sem tóku þátt i þvi, og þeim sem ekki XX. tóku þátt í þvi, af þvi það var svo myndarlegt að sómi var að, og af því það gaf mörgum tilkomumeira tækifæri til að skemta sér heldur en alment fæst. Hr Paul Olson stýrði dansinum. Lengi lifi nýársböllin. Fundur kappræðufélag9ins á þriðju- dagskvöldið var vel sóttur. B. L.Bald- winson og Sigfús Anderson kappræddu. t næstu viku verður lokaður fundur, en 1 næstu viku þar á eftir opinn fundur, •g verður auglýst siðar frekar um hann Til almennings : komið á fundinn þegar kostur gefst. Fréttaþráðurinn til Islands. Eftir því sem stendur í danska blaðinu “Dannebrog”, gerir Svenson, formaður fréttaþráðafélagsins norræna ráð fyrir, að þráðurinn verði lagður hér á land nálægt Reykjavík, ef til vill á þeim stað (á suðurströndinni), sem Hoffmeyer, formaður veðurfræðisstofn- unarinnar i Khöfn talar um fyrir mörg- umárum’ að þráðurinn skuli hér lagð- ur á land. Hann gerði ráð fyrir, að þráðurinn yrði lagður þaðan yfir land til Reykjavíkur. Sama blað segir, að fréttaþráðurinn verði ekki lagður fyr enn sumarið 1899, og er það sennilegra heldur en að hann verði lagður að sumri. þvi undirbúning- timinn mun vera of stuttur til þess. Alþingi setti engin skilyrði fyrir því, að þráðrinn yrði lagður til Reykja- víknr, sem þó hefði verið vert að at- huga, Loks er þess getið, að þráðurinn verði ekki lagður yfir lanuið, heldur sé ætlast til, að telefónar um alt landið taki við af fréttaþræðinum. Það er nú reyndar alt annað, því telefón er miklu ófullkomnari en fréttaþræðir, þar sem jafnvel má senda sex skeyti í einit með fréttaþræðinum. — Islendingum ér lik- lega ætlað, að leggja telefónana á sinn Jcostnað. — Amnars er ékki hægt að ríeða neitt til hlítar um þetta mál, fyr enn nánari fregnirjberast. Eftir Fjallkonunni. Concert, Social & Dance = .Að 26 Main St. Fimtudaginn 13. Januar 1898. Heyri það lýður! Heyri það allur lýður ! Að S. G. Northfield stækkar myndir bæði með “Crayon” og “Water Colors.” Ábyrgist vandað verk og ódýrt. Einn- ig gefur hann tilsögn fyrir mjög lágt verð. ef margir fást, í “Pastel,” vatns- (lit og oliumálingu. Sömuleiðis kenn- | Sjerstok Kjorkanp. ) Ágætir kvennmanna “GAUNTLET” VETLINGAR. Þeir eru 3 móðins núna ; að eins $1.00. Karlmanna LOÐHUFUR fynr 50, 75, 1.25, 1.5°* 2.25, 3.00 dollara. Með vetlinga og hanska skðrum við fram úr öllum öðrum. Beztu ^ MOCCASINS fyrir drengi á 75 cts., fyrir bðrn 50 cents. 3 Komið, sjáið og sannfærist ^ DREWRY’S Family Porterl er alveg ómissandi til að styrkja og iiressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks i heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar | þægilegastar. Eðwarfl L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Sérstök kjörkaup - - - - Á ALLSKONAR - - 1 t t t t t t \ t t t t t t t t CHINA HALL. 572 ?Iain Str. L- H- COMPTON, ráðsmaður. (Ltd) THE' Hart Company Bóka og rit- fanga-salar. Farið til þeirra þegar þið þarfnist hóka | og ritfanga. Númerið er 364 Main St. WINNIPEG. Munið eftir Því að heza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, N. Dak. PAT. JENNINGS, eigandi. Programm : Instrumental Music.... ........ Bæða.............Séra H. Pétursson Soio.............Miss M. B. Hallson Upplestur........Mr. Joh. Bjarnason Solo..............Mr. Jón Jónasson Comic solo........Mr. Th. Johnston Upplestur.......Mr. S. J. Magnússon Solo...............Mr. S. Helgason Instrumental Music............. Veitingar .. .................. ............................... Verzlunin Þegar þér þurfið að kaupa t E. KKTIGHT cfc Andspænis Port. Ave. 351 Main Street. ^ j4^44UUUii4UiUUAUiAAUUUUiA4UUU4UUAUUU4U4UUUU4K Spunarokkar! Spunarokkar! Spunarokkar eftir hinn mikla rokkasmið Jón sá.. ívarsson. sem að öllu óskaplausu smíð- ar ekki fleiri rokka í þessum heimi. Verð : $3.00, með áföstum snældu- stól $3,25. Fást hjá Ennfremur hefi ég norska ullar- kamba sem endast um aldur og æfi ef þeir eru ekki of mikið, brúkaðir. Þeic kosta einungis einn dollar. Þessir hafa kamba til sölu fyrir mig: Stephan Oliver, West Selkirk ; Thorst. Borgfjörð, Geysir; Thorst. Thorarinson, Búð A. Friðrikssonar, Winnipeg. — Agenta vantar alstaðar hérnamegin á þessum hnetti. G. Sveinssym, 131 Higgen Str.. Winnipeg. FAHEY, 558 Main street. Gleraugu, Meðalaefni og Tilbúin meðul, eða Kviðslits-belti, -Þá farið til- W. R. Inman & Co. CENTRAL DRUG HALL t t { City Hall Square Winnipeg $ BLUE STORE. Merki: ^ Blá stjarna. 434 MAIN STREET. $ 10,000 Við megum til með að fá $10.000 í peningnm fyrir vissan dag; sama hvað það kostor,—við megum til með að hafa það. Og við SKULUM hafa það. Til þess að geta það hljótum við að selja mjög ódýrt. Skoðið eftirfarandi verðlista, þá munið þið sannfærast um að við meinum þetta. sem stöðugt eykst. hlýtur að.haf eitthvað við sig. Viðóskumefti verzlun þinni af því við kaupum fyrir peninga út f hönd, og seljum I fyrir peninga út í hönd, og seljum fyrir nið lægsta mögulega verð — Sparið peninga yðari og kaupið | STÍGVÉL, SKÓ, VETLINGA, VETLINGA. HANSKA. MOCCA- SINS, YFIRSKÓ, KISTUR. -;hjá BUXUR 50% ódýrari en hjá öðrum f bænum. ALKLÆÐNAÐIR fyrir karlmenn 40% ódýrari en hjá öðrum. KARLMANNA FUR COATS frá 12 til 55 dollara. KARLMANNA FUR LINED COATS á 18,50 til 90 dollara. KVENMANNA FUR JACKETS 12,50 til 48,50 dollara. Og alt eftir þessu. The Blue Store. Þeir sem þurfa að kaupa - harðvöru, ættu að sjá okkur áður en þeir kaupa. | Við seljum meðal annars HITUNARVELAR, HÚSBÚNAÐ, LEIRTAU. GLERVARNING, &c. Alt með lægsta hugsanlegu verði. Merki, Blá stjarna. 434 Main Street. A. Chevrier. Briinswick Hotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta <>g bezta gistihús í IA/ / P in X, Pn I bænum. Allslags vin og vindlar fást W. U. uruiy Oc U U. þar jnót sanngjarnri borgun. Cor. Main & Logan st. I McLaren Bro’s, eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA StanflinaYian Hotel. Fæði $1.00 á dag. 718 Hain Str. — 98 — benti hann þjónunum að fara og urðu þeir tveir einir eftir. “Herra minn”, sagði hann svo lágt að varia heyrðist; “dauðinn hefir lagt á mig hendi sina. Eg fór sjúkur á fætur í morgun og bjargaði þér <rá hinum unga prins Gonnatzl; ég get ekki bjargað þér aftur. Þú ert í hættu hér. Þjóð min hefir fengið vonda uppskeru, og kenna þeir iinð reiði guðanna fyrir það, að ég hefi haldið þig sem gest og ekki viljað gjöra þjóna þína að þræl- vim. Þegar ég er dauður, herra rainn, þá verður alt hér öðruvisi. Ég er hræddur um að Gonnatzl xýni þér enga vægð”. “Ég hefi sent eftir honum. Hann ætlar að ganga að eiga frænku sína, hana Imozene litlu, og þar eð hún er vinur þinn, þá getur hún máské tengið liann til að vægja þér”. Nú fór gamli maðurinn að tala hægt ov hristi höfuðið. “En liessi ungi prins er ekki orðinn eins ákafur með nðgiftast frænku sinni. einsog hann var áður. Eg er hræddur um að hann verði henni ekki góð- ur. Ef að þú getur einhverntíma orðið henni til l.ðs, þá vona ég aðþú hikir ekki við að hjilpa henni”. "Eg er þjónn hennar, prestur góður”. svar- aði Keeth og hneigði sig. “Vertu þá sæll, hviti maður. Eg get ekki sagt meira, — ég get ekki gert meira. Ég er að missa hald á ilífinu. Þessi heitnur er að hverfa sjónum mínum, ó, svo fljótt, sonur góður”. Svo horfði hann stundarkorn á Keeth. Móðan sýnd- ist hverfa af augum honum og brá þar fyrir fjör- glampanum, sem gestur hans hafði séð fyrsta — 103 — Var þá Ford á gægjum og kom og hélt á böggl- inum til hýbýla sinna. Á leiðinni aftur til her- bergja sinna gekk Keeth fram hjá unga prinsin- um Gonnatzl nálægt herbergisdyrum æðsta prestsins. Gonnatzl hafði augsýnilega verið að vitja gamla mannsins. En ekki gat Keeth get- ið sér til hvaða áhrif bænir hins deyjandi Inzal- kls hefðu haft á þennan ákaflynda mann, því að prinsinn sneri andlitinu frá honum þegar haun gekk fram hjá. Allan seinni hluta dagsins heyrði Keeth ekk- ert um það hvernig hinutn deyjandi presti liði. Hann fór að reyna að sofa, þ\í að hann vissi það að ef að alt gengi vel, þá mundi hann verða á fótum alla hina komandi nótt. En hann var svo órólegur af því að hugsa um Imozene og um hættu þá, sem biði þeirra félaga, að það var ó- mögulegt. Hin skerandi orð garola prestsins — líklega hin síðustu sem hann mundi heyra af vör um hans—hljómuðu enn í ej’rum honum. "Æ, þjóð mín, þjóð min ! Hún er dæmd. Þitt fólk, ó, sonur minn, mun sópa burtu hörn- um Incaanna sem fisi. En Imozene hún litla Imozene mín. Annastn hana, sonur minn, ég skora á þig — annastfu hana ! Keeth tók þessi orð upp aftur og aftur með sjálfum sér. Hvað hafði nann átt við, gamli maðurinn ? Með undarlega leyndarfullu afli hafði Inzalkl litið ínn í ókomna tímann og séð einhverja mikla hættu ógna sonardóttur sinni ? Við Keeth stgði bann, að hann skyldi komast lífs af. Vissi hann þá þetta? Amerikumanniuum var óroögulegt að sofa — 102 — “Við erum í klípu, það er ejfki hægt að neita því”, mælti Keeth í lágum rómi. “Við verðum að fara í nótt. Viljið þið hætta á það?” “Eg hefi sagt að ég vildi það og ég er eins búinn nú og þú”, sagði Ford. “Náttúrlega förum við”, sagði Ford. ‘Held- ur þú að við ætlum að bíða hérna og láta Gonn- atzl steikja okkur á altarinu einhvern góðan veð- urdag ? Eg býst við að þú viljir reyna að kom- ast eftir árfarveginum ?” “Það virðist vera hinn eini möguleiki — og ef satt skal segja. drengir, — þá er ég vonlítill”. “En ef að Rodrigues —” byrjaði Ford. "Við erurn ekki vissir um að maðurinn, sem þeir segja að farizt hafi, hafi verið Jose”, greip Keeth fram i. "En hvernig sem því er nú varið, þá legg ég til að við rejmum það í nótt”. “Ég er með þér”. svaraði Fitch ofur rólega. Ford kinkaði kolli. “Ekki verð ég einn eftir”, mælti hann. "Við Fitch höfum safnað þarna saman heilmiklum böggli af matarforða, nokkru af kjöti og brauði. Svo þurfum við að hafa blys, eða er ekki svo ?” , “ Jú, og ábreiðurnar okkar. Eg skal útvega blysin”, sagði Keeth, og nú fóru þeir að leggja saman ráð sin. Skoðuðu þeir hverja nppástungu vel og vandlega, og þegar Keeth skildi við þá, voru þeir búnir að leggja niður hvað eina. Keeth hélt kyrru fyrir í herbergi sínu þang- að til um hádegi, og sætti liann þá færi og greip fult fang sitt af blysum úr hiúgu i göngunum þar skamt frá; vafði utan um þau ábreiðu sinni og bar þau að hliðardyrum einum á musterinu. — 99 — kvöldið þegar presturinn sýndi honum hið undar lega dularfulla afl sitt, En nú var það ekki sála Keeths, sem bundin var. Útlimir gamla manns- ins stirðnuðu. augu hans brunnu sem kol á glóð- um. Hægt og hægt opnaði hann munninn, hann fór að tala og ætlaði Keeth varla að þekkja röddu hans. "Ertu þarna, sonur minn ? Hlustaðu á ! Ekki skaltu óttast leið þá, er þú ætlar að ganga. Dauðinn býður þín ekki — vertu ekki hræddur”. Svo þagði hann stundarkoru og stirðnaði andlit hans en meira; hann gat varla hreyft varirnar. “Ég — ég sé það, sem þú getur ekki sóð. Æ þjóð mín, æ, þjóð min! Hún er dæmd. Þín þjóð, ó, sonur minn, mun sópa burtu börnum In- caanna eins og fisi. En hún Imozene — tiún litla Imozene min. Annastu hana, sonur minn; ég skora á þig — annastu hana. Orð hans urðu nú óskiljanleg. þó að varirnar iiærðust. Keeth lagði ej'rað að munni hans, en hej-rði ekkert. Stífu drættirnir linuðust smám- saman. Hann dró léttara andann, svo stundi gamli presturinn og sneri andlitinu að veggnum. Harm hafði sofnað rólega, og læddist þá tKeeth Mit úr herberginu. 12. KAFLI. Inn í hellismunnann. Þegar Keeth kom til hýbýla vina sinna, þá kom hann eiumitt i tæka tíð til þess að sjá sjón

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.