Heimskringla - 03.02.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.02.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 3. FEBRUAR 1898 aðalframleiðslu, svo sem land og vinnu- kraftur. Þór segið að það 'lsé óefað rétt, en að það eigi hvergi við i heimin- um.” Ég neitaði ekki að það vœru til önnur atriði, en einmitt viðurkendi það. En það sem ég h'élt fram var það, að þessi tvö vœru aðalatriði eða höfuðat- riði. Það sem ég royndi að sýna fram á var, að öll framleiðslan í raun og veru skiftist í tvo staði n. 1. kaup eða yinnu- arð, og landeign eða borgun fyrir tœki- færi. Mitt áform var að byggja mál stað minn á grundvelli höfuðatriðanna, og þannig sýna fram á þá mótsögn, er ég hygg þér hafið óviljandi gert, þar sem þér viðurkenduð. að öll framleislan ætti að skiftast rétt.ilega milli allra er framleiða. Slíkt fyrirkomulag gæti ekki átt sér stað nema það væri bygt á tækifærisjafnrétti í forðabúri náttúr unnar. ' Ef slikt fengist, þá væri engin þörf fyrir yðar "óvilhallan dómstól.’ Finst yður réttlætinu fullnægt, ef dóm- nefndin getur að eins sýnt ‘‘hvaða kaup verkamenn þurfa að hafa til að geta lif- að'?” Nú hafa sumir menn að eins rétt til þess kaups Sem nægir til að lifa af, en aðrir menn hafa rétt til að “draga til sín” með “einkaréttindum ” og aftra öðrum frá að “draga til sín.” Ef þér álítið það “sæmilegt kaup” sem “verka- menn þurfa að hafa til að geta lifað, ’’ hvað verður þá um yðar “réttlátu skifti?” Eða álítið þér að með öllum þeim afarmiklu verkfræðislegu framför- um og vísindalegu uppgötvunum í síð- ustu 60 ár, að maðurinn geti ekki fram- leitt meíra nú, þó samvinnan hafi verið margfölduð, heldur að eins nóg til að lifa af, eins og t. d. viltir menn ? Á hverju byggið þér réttlæti verka- mannsins ? Getur það verið bygt á öðru en því, að hann hafi rétt til als þess er hann framleiðir ? Geta “réttlát skifti” að öðru leyti átt sér stað ? (Ekki jöfn skifti, eins og þér vilduð hafa það). Þér segið að yðar fyrirkomulag sé að eins “smámunir til bráðabyrgðar.” Getur það verið ef það er bygt á rétt- vísi, eða er réttvísi að eins “smámunir til bráðabyrgðar ?” Ef það er ekki bygt á réttvísi, þá getur það enganvegin ver- ið bót, heldur mun það gera ásigkomu- lagið enn örðugra. Hin sanna réttvísi er sá grundvöllur, sem hið sanna frelsi og velmegun manna byggist á. Getur nokkur greinarmunur verið á, hver hef- ir framleitt alt landsverðmætið ? Öllum ber saman um að allir sem samvinna geri það jafnt. Hlýtur þá ekki lands verðmætið að heyra til öllum jafnt, og ætti því eðlilega að takast í skatt til al- mennra þarfa. Hér í Chioago er landsverðmætið virt um $1.000,000,000 árlega eða það er hér um bil árleg leiga af öllu bæjarland inu. Undir núverandi fyrirkomulagi fer nær því öll þessi summa í vasa til- tölulega fárra einstaklinga, sem als ekk- ert gefa í staðinn. Er nokkur réttvísi í þessu ? Sýnir ekki þetta berlega hvern- ig hinir ríku eru altaf að verða ríkari og hinir fátæku fátækari ? Þér segist hafa sýnt fram á hvaða aðferð yrði heppileg ust til að gera “skiftin réttlát.” Getið þér sýnt fram á, á hvern hátt má gera réttlát skifti milli þeirra er framleiða allan auðinn, og þeirra sem ekkert framleiða, heldur lifa af því að drana til SÍn aunara framleiðslu, bara fyrir að lofa þeim að framleiða ? Getur mann- leg vizka á nokkurn hátt séð nokkra réttsýni í því ? Eins og ég sagði áður er það ljóst, að ágreiningurinn er á milli þeirra sem framleiða og þeirra sem hafa sérstök hlunnindi, og að þessi hlunnindi eru upprunalega fólgin í landeignarrétti (svo kölluðum). Þessi sérstöku hlunn- indi má afnema að eins á einn hátt Aðferðin er að setja skatt á alt verðmætt land hvar sem er, sem jafnast fullri ár- legri leigu þess. Þessi skattur er sá eini skattur sem verður eigi færður til. Þvi færist leigan upp, þá færist skatturinn upp að sama skapi. Með þessu móti að eins verður alt land aðgengilegt til af- nota, og alt sem nú hindrar og stíflar framleiðslu, hverfur með öllu. Miklu betra land verður fáanlegt fyrir ekkert. og þar af leiðir að sá sem vinnur fyrir sjálfan sig, fær fyrir það miklu meiri ágóða. Eitt er algerlega víst, að eng- inn vinnur fyrir annan fyrir minna en hann græðir á að vinna fyrir sjálfan sig. Þetta er sú eina vísindalega og rétt vísa aðferð til uð gera skiftin réttlát, því hún er bygð á sönnum jafnrétti. Eitt annað er það sem þér misskilj- ið. Þér segist vera mér samdóma í því. að ótakmarkaður rróttur til að eiga ótakmarkað land, sé mjög viðsjár- verður og enn liættulegri en réttur til ótakmarkaðs lausafjár. Ég hélt endi lega að þér munduð skilja það, að ég held algerlega á móti öllum landeignar- rétti sem í alla staði skaölegum og ó- réttmætum. Enginn getui réttilega náð eignarrétti á því sem ekki er fram- leitt. "Ef ég á land,” segir Henry Ge orge, “sem annar er nauðbeigður til að framleiða af, get ég látið þann mann vinna fyrir mér.” Það er að sevja, að með því fyrirkomulagi er hægt að gera annan mann að þræli sínum, og það án þess hann viti það. Én hvernig getur nokkur maður eignast ótakmarkað lausafé. ef allir hafa rétt til að eiga að eins það, er þeir fram- leiða ? Kraftar mannsins eru takmark- aðir, og það sem hann framieiðir þarf iðulega að endurbæta af nýju. Hið eina sem hættulegt er, er það, að einum sé löglega leyfð einkahlunnindi sem hann eigi borgar fyrir, og með hverju móti hann dregur til sín eitthvað fyrir ekkert. Þetta er orsökin fyrir þeim ónáttúr- legu hallærum í þessu voru frjósama landi, þar sem á allar hlióar er neyð og fátækt mitt á meðal fádæma auðs, Að þessari orsök má rekja flestalla glæpi sem framdir eru, og alstaðar sjást merki til þess, að eigi verður langt að bíða þar til sú bylting kemur, er mun líkjast frönsku byltingunni fyrir 100 árum, ef eigi kemur sú endurbót í tima á skatta- fyrirkomulaginu sem hinn mikli maður Henry George benti á í bók sinni : “Progress and Powerty.” Hans nafn er nú þegar frægt um allan hinn ment- aða heim, ekki einungis sem mikils hag- fræðings, heldur sem hinnar mestu frelsishetju og mannfræðings. Þesti maður gekk út í vissan dauðann þrátt fyrir aðvörun lækna, bara til að brjóta á bak aftur óvini jafnréttis og frelsis. Því skyldum vér ekki alvarlega kynna oss kenningar svo m’kils manns? National Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. Fædi ad ein* $ i .GO a «!a;>. Agæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, N. Dak. PAT. JENNINGS, eigandi. Munid ávalt eftir T>vi - - Að ég er eini íslendingurinn sem altaf er reiðubútnn til að útvega yð- ur með góðum kjörum alls konar þarflega hluti, sem yður vanhagar um, svo sem: Pianos, Orgel, Lírukassa, Prjóna- vélar, Saumavélar, Reiðhjól, Smér- gerðarvélar með öllnm tilheyrandi áhöldum, Þvottavélar, Legsteina og Minnisvarða, Hitunarofna, Mýndir og Málverk, Málverka-ramma, Fræ, allar sortir, og ótal margt fleira. Sjá verðlista minn á 56. blaðsíðu “Stjðrnunnar.” Reynið hvað ég get gert fyrir yður áður en þér ákveðið að kaupa annar- staðar. Sömuleiðis geri ég við saumavélar af öllum sortum, vel og áreiðanlega, fyrir sanngjarna borgun. Utanáskrift mín er S. B. Jonsson, 869 Sotre Dauie Avc. WINNIPEG, MAN. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Main Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 Main Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, Jærir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. licdwood k Ernpire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Aray oi Naii Heildsala og smásala á TÓBAKI, VINDLUM, TOBAKSPÍPUM O.FL. Við höfum þær mestu vörubyrgðir fyrir Jólaverzlunina, og alt fyrir sanngjarnt verð. Komið inn og tal- ið við okkur. W. BROWN c 541 Main Str. Winnipeg Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST• Look Out! Akaflega mikið af nýjum vörum kemnr bráðlega í China Hall 572 Main St. L. H. COMPTON, ráðsmaður GETA SELT TICKET Til vesturs * Til Kooteney plássins, Victoria, Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland og samtengist trans-Pacific-línum til Ja- pan og Kína og strandferða- og skemtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Franc- isco og annara Californiu staða; Pul- man-vagnar alla leið til San Erancis- co. Fer frá St. Paul á hverjum mið- vikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja af stað sama dag. — Sérstakur afsláttur (excursion-rates) á farseðlum alt árið um kring. Til suðurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Panl, Chicago. St. Louis o. s. frv.; eina brautin, sem hefir borðstofu og Pullmans svefnvagna. Til austurs. Lægsta fargjald til allra staða i Aust- ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn um St. Paul og Chicago eða vatnsleið frá Duluth. Menn’geta haldið stanz- laust áfram, eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseólar seldir með öllum gufuskipa- línum, sem fara frá Montreal. Boston New York og Philadelphia til Norð urálfunnar; eínnig til Suður-Anaeríku og Ástralíu. Skrifið til eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða skrifið til H. Swinford, General agent. WINGIPEG - - - MAN. ^tórkostleg kjörkaup 1 Janúar. 15pc. afsláttur fyrir peninga. C. A. Gareau, 324 Main St. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur a'veg forviða. QRAVARA. Wallbav yfirhafnir.......$10.00 Buffalo “ $12.50 Bjarndýra “ $12.75 Racun “ $17.00 Loðskinna-vetlingar af öllum teg- undum og með öllum príoum. Menn sem kaupa fyrir töluverða upphæð í einu, fá með heildsöluverði stóra, Gráa geitaskinnsfeldi. TILBUIN FOT. Stórkostlegar byrgðir. Allir þessir fatnaðir eru seldir lartgt fyrir neðan vana verð. Lítið yfir verðlistann og þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull $3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00 og upp. Karlmanna-fatnaður, Skoteh tweed $5.50, $6.50. $7.00, $8.50, $9.00, $10.00 og upp. þér pantið með pósti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að verzla við mig. Karlmann buxur, tweed, aiull 75c. 90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75 og upp. Fryze yfirhafnir handa karlmönn- um, $4.50 og upp. Beaver yfirhafnir fyrir karlmenn, $7.00 og upp. — Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25. Takið fram verðið er Pantanir med póstum afgreiddar fljótt og vel. C. A. GAREAU. Merki: Gylt Skæri :424 MAIN STR. 10 prósent afsláttur af allskonar fatnaði gerðum eftir máli. 60» Jlain 8L Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, W. J. GUEST, Viltu eignast ur? stem Við seljum þau með svo *mt° lágu verði .að það borg- otcs ar sig ekki fyrir þig að Stzi6 v'era úrlaus. Við höfum þau af öllum stærðum og með öllu lagi. En við nefnum hér að eins tvær tegundir. Elgineða Waltiiam úr með besta gangverki og lokuðum kassa.held- ur ógætan tíma, fallega útgrafið, Dueber kassi, mjög vel gullþvegið, ^endist að eilífu, kvenna * eða katla stærð. Viö huhtirö skulum senda þér það með fullu leyfl til að uweS skoða Það náhvæmlega. ‘ ö Ef það er ekki alveg eins ogviðsegjum, þá sendu það til baka. Það kostar þig ekkert. Ef þú ert á- nægður með það, þá borg aðu express agentinum burðargialdið og i>6.5ö. 4 'MKlgIBDf Úr í loruðum kassa, tUO^yý fallega útskornum, bezta G% gangverk, hvaða stærð sem er, vel gullþvegið (14k), lítur út eins og $40 gullúr, gengur alveg rétt. Við sendum það til Fxpress Agentsins þíns og leyfum þér að skoða það —sömu skil- málarnir sem við sendum öll okkar úr með -og ef þú ert ánægður með það þá borgarðu honum §3.95 og flutnings- gjaldið. Ef þú vilt taka orð okkar trúanle^ og sendir peht'ngana með pöntuninni, þa fylgir mjög falleg keðja með úrinu og við borgum flutningsgjaldið, fyrir sama verð og nefnt er hér að ofan. Royal Mannfactnniii Co. 334 DEARBORN ST CHICACO, ILL NöÉern Pacilic Pj TIIMIIE TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv Lv l,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 Ola Morris 2.32p l‘2,01p 5,15a ll,00a Emerson 3,‘23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 3,37r 4,15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 7,30a Duluth 8,00a 8,30a Minneapolis 6.40a 8,00a St. Paul 7,l5a 10,30a Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p 8,30p Ll,50a V orris 2,3öp 8.30a 5,15p 10,22a Miami 4,06p 5,115a 12,10a 8,26a Baldur 6.20p 12, Op 9.‘28a 7.25a Wawanesa 7.23p 9.28p 7,00a 6.30a Brandon 8,‘20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. VERDLI5TI. Lv. 4,45 p.m Winnipeg Arr. 12.55 p.m Framhald. 7,30 pm Port la Pra’rie 9,30 a.m C. S. FEE. H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag..St.Paul. Gen.Ag.,Wpg. 50 YEARS’ EXPERIENCE Trade Marks Designs COPYRIGHTS &C. Anyone sendlnpr a sketeh and doscription may quickly ascertain our opinion free whether an invention is probabiy patentable. Communica* tions strictly confldential. Handbook on Patents sent free. Oldest apency for securing patents. Patents taken throusrh Munn & Co. receive special notice, without charge, in the Scientific flmerican. A handsomely illustrated weekly. Largest cir- culation of any scientiflc lournal. Terms, $3 a vear ; four months, $1. Sold by all newsdealers. MUNN & Co.36lBroadwav New York Brauch Oflace, 625 F St., Washington, D. C. — 132 — bútana alla utan, 'eins og væri hann að gera gæl- ur við þá. "Ég sé það”, mælti Keeth. “En hún Imo zene hérna er að hlægja að ykkur, Hún álítur þetta rusl ekki'mikils virði, og mér liggur við að ætla að hún hafi rétt fyrir sér”. “Hvaða bull I” hrópaði Fitch upp. “Þegar menn fá tækifæri til að verða ríkir á svipstundu, þá taka menn því, og — jafnvel þér líka, herra Keeth”. “Hvað mig snertir”, sagði Ford, og var ein- beittur, “þá ætia ég að takaþað sem ég get bor- ið, og ræð ég ykkur til hins sama”. “Það er rétt, herra Kinsale”, sagði Fitch. “Það er glæpur að fleygja öðru eíns tækifæri burtu, segi ég!” Og það var það. Þegar þeir fóru þaðan morguninn eftir, þó höfðu allir byrgðir sínar af gullbútum, og eins Keeth sem hinir. Hann mintist þess Jað peningar eru góðir alla daga hvað sem öðru líður, ef að hann ætlaðf sér að hafa Imozene með sér til New York. Á hellis- gólfinu fundu þeir líka nokkuð af verðmætum steinum, og mundu þeir hafa rannsakað meira af völundargöngum þessum, cf að þeim hefði ekki þótt réttara að flýta sér burtu. Um nónbil annan dag frá þessu, komu þeir út í gil eitt eða kleyfarr þröngar og var það fram hald af hellisgöngunum, og voru þau þá komin ofan á árbakkann. Himin gnæfandi klettarnir voru að baki þeirra, en framundan í austri voru hæðir lágar. Þau höfðu farið undir fjallið og voru nú margar — margar mílur frá Hualpa. — 133 — Þeir gerðu nú ráð sín og leizt þeim að öið- ugt myndi þeim að komast að þorpi þessu, og stakk þá Keeth upp á því að þeir skyldu smíða fleka sterkan og si^la honum eftir ánni, bjóst hann við að hún rynni í fljótið Huallaga og mundu þeir hitta nýlendu einhverja á bökkuin fljótsins. Enn þeim reyndist annað, áin rann í alt ann- að fljót, og þegar þeir voru búnir að sigla í þrjá sólarhringa komu þeir á fljót svo stórt, að Fitch sagði að það væri ein af kvíslum Amazonfljóts- ins. Hafði hann satt að mæla, en þó leið hálfur mánuður til þess er þeir komu á verzlunarstað einn, þar sem þeir urðu þess vísari. Þegar þeir voru nú komnir svo langt frá Kyrrahafsströndigni, þá réðu þeir það af að fara austur eftir fljótinu. Keyftu þeir sér bát eian stóran og nóg af vopnum og skotfærum, þeir leigðu sér og fylgdarmann af flokki Indíána þar og héldu svo níður fljótið. Ejórum mánuð- um eftir að þeir sluppu úr helli Indíánanna komu þeir til Santarem og fengu þar far á skipi til Para, Jen þaðan fóru þeir á gufuskipi til New York. Þegar gufuskipið kom á sóttvarnarstöðvarn- ar í New York, voru liðnir nærri átta mánuðir frá morgni þeim hinum atburða mikla, er átti að fórna Imozene. Hafði hýn tekið breytingum miklum við átta mánaða sambúð við þá félaga, og svo við það að Keeth hafði útvegað henni fatnað í einni borginni við Amazonfljótið. Hún hafði lært að tala enskú með yndislegum fram- framburði, en Keeth hafði ssnt málþráðaskeyti eru als 1305 að tölu, og er þeim þannig skipað flokka eftir lengd: Þræðir undir 5 mílur á lengd .761 • 1 yfir 5 mílur og undir 50 .223 1 t “ 50 100.. . 65 11 “ 100 500... .155 tl “ 500 “ 1000... ..64 il “ 1000 2000.. ..29 tt “ 2000 "... .. .8 Als.. 1305 Kostnaðurinn við að leggja þessa þræði hefir verið metinn á $200,000,000, og fer þó upphæðin óðum vaxandi eftir því sem þráðunum fjölgar, — 129 — “Þá skaltu kcmi til minnar þjóðar, Imo- zene”, sagði hann, og svo héldu þau áfram og leiddust. Við minnið á afhellinum beið Ford eftir þeim og var hræddur orðinn út af burtuveru þeirra. Þegar hann sá Imozene, lýsti það sér á svip hans að ýmsar tilfinningar voru að brjótast um í höfði honum. En eitthvað var það í augum Keeths. sem hélt honum í skefjum að fara ekki í neinn gapaskap. Gengu þau syo öll fjögnr inn í innri hellinn og vöktu Fitch. Sagði Keeth þá þegar frá öllu, sem við hafði borið í borginni og hvers vegna Imozene væri mcð þeim. “Og þér gjörðuð rétt, herra Keeth”, sagði Fitch, “Bölvaðir, blóðsólgnir árarnir! Mér þykir verst að ég gat ekki skotið á þá líka. Hald- íð þið að nokkur líkindi séu til þess að þeir ráð- ist á okkur hérna ?” "Ég veit ekki”, Keeth. "Við sknlum ekki gefa þeim færi á því”, sagði Jose. “Við skulum hlaða upp í gatið sem við komum inn um, og fara svo um göngin ofan að ánni. Komið undireins, herrar mínir”. Sem eðlileiít var gerðist hann foringi þeirra og fór að byrgja gatið með þeim Ford og Keeth. Úr einhvei ju dimmu skoti tók hann járn eitt, og höfðu þeir það sem vogstöng og veltu björgum að gatinu. Á milli þeirra fyltu þeir upp með smærri steinum og hlóðu svo garð, sem óvinir þeirra myndu eiga örðugt með að rifa, þó að þeir findu hæli þeirra flóttamannanna. Svo tók Jose járnið [sér í aðra hönd og blysið logandi i hina

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.