Heimskringla - 03.02.1898, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.02.1898, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 3 FEBRUAR 1808, * \ \ t * \ \ * * * * KJORKAUP Þessa viku bjóðum við sérstakt tækifæri til þess að kaupa God karlmannaföt fyrir lagt verd. Við höfum valið úr 40 alklœðnaði, sem áður seldust á $10,00, $12,00, $13,50, og $15,00, og seljum þá nú alla fyrir d? O _ Komið fljótt ef þið viljið ná í d? O _ ^ þessi dæmalausu kjörkaup. Sérstök kjörkaup á húfum, vetlingnm, hönskum, nærfötum o. fl. The Commonwealth. Hoover & Co. Corner Mnin Str. & City Ilall Sqnare. * * * + P * bygðar nýjar vagnstöðvar, Einnig verður steinhrú bygð i stað trébrúar þeirrar er verið hefir á Kaministaánni, og eru það góðar horfur á því að vinna verði töluverð við brautina að sumri, Winnipeg\ JAKOB GUÐMUNDSON, bókbindari, 35 McDonald St. Winnipeg. ur fyrir fylkið í heild sinni, og kom hannig í mótsögn við hinn heiðraða þingmann fyrir Lisgar, sem á þiuginu eystra sá ekkert gagn i að lagfæra þá fyrir nokkra aðra en Winnipegbúa. í gærmorgun brann hin mikla Mc- Intyre Block, hér í bænum, niður til kaldra kola, og því sem næst alt sem í henni var og skift.ir skaðinn hundruð- um þúsunda. Þessi bygging var hin stærsta bygging af þeirri tegund i bæn- um og var alsett skrifstofum og búðum með alskonar varningi, gullskrauti, klæðnaði, bókum og öðru þess konar. nálega engu varð bjargað. Hvernig eldurinn byrjaði er ekki orðið ljóst þeg- ar blað vort fer í pressuna- Veitinga- húsið Criterion, sem var næst við Mc- Intyre-bygginguna að norðanverðu, skemdist einnig mjög mikið, og ein- hverjar skemdir urðu á húsgagnabúð Wilsonsfélagsins. Hús til leigu. Takid IVALT TÆKIFÆRIN MEÐAN ÞAU ERU FYRIR HENDI, ÞVÍ ÞEGAR ÞAU ERU FARIN ER ÞAÐ OF SEINT. Hver sem vill getur fengið. STJÖRNUNA 27. Janúar gaf séra Hafsteinn Pét- ursson saman í hjónaband hér í bænum Mr. John Hall og Miss Onnu Katrínu Paulson. Nýgiftu hjóuin fóru sama dag til heimilis brúðgumans, Garðar í N. Dak., og setjast þar að. — Heims- kringla óskar nýgiftu hjónunum til 1 ukku. Herra G. G. Jackson, einn af drengj- unum frá Akra, sem fóru til Crows Nest Pass í haust erleið, kom til bæjar- ins á mánudaginn var. Hann hefir verið heilsulasinn um tima og áleit því bezt fyrir sig að halda sem fyrst til mannabygða. Hann lætur illa yfir að- búnaði J öllum þar vestra, og telur menn frá að fara þangaðí vinnu. Á þriðjudaginn var hélt viðskifta- nefnd bæjarins (Board of .Trade) árs- fund sinn. Mr. Bole. sem verið hefir forsetinn síðastliðið ár, hélt langa ræðu um yjðskifti Norðvesturlandsins og Jlárfir þeSs. Hann ff.ÍPt'st á gjaldþrota lögin í Manitoba og hélt að þad væru sæmilega úr garði gerð, en áleit hifas- vegar að nauðsyniegt væri aðein gjald* þrotalög væru fyrir alt Canada. Á Klondikefarir og verzlun við Klondike mintist hann einnig og lét í ljósi þá skcðun, að braut þangað austau fjall- anna væri heppilegri fyrir verzlunarvið- skiftin. heldur en braut vestur frá, og um St. Andrewsstrengina hafði bann það að segja, að lagfæring á þeim væri eitt hið nauðsynlegasta verk sem hægt væri að vinna í grend við Winnipeg, ekki einungis fyrir Winnipegbæ, held- Kappræðufundur í næstu viku á fimtudagskvöld. Ræðumenn: St. B. Jónsson og Wm. Anderson. Gleymið ekki ballinu á North-West Hall á þriðjudagskvöldið kemur. Takið eftir auglýsingunni um sam- komuna á North West Hall á laugar- dagskvöldið kemur. Mr. B. Halldórsson og Mr. Hjalta- lín fró Mountain, N. D,, komu till bæj- arins á laugardaginn var. Mr. Hall- dórsson býst yið að standa hér við um um tveggja mánaða tíma. Á sunnudagsnóttina var var framinn innbrotsþjófnaður í búð Mr. Stefáns Jónssonar á Isabel stræti og um $500 virði af klæðnaði og ýmsum varningi stolið. Þjófarnir böfðu sagað gat á bakdyrahurðina og náð svo tij að opna hana. Hvorki þjófarnir né þýflð hefir fundizt enn, og hafa þeir þó að líkind- um ekki komist langt í burtu með jafn- TpikÍPft yarping, Sagt er að á komandi sumri verði miklu fé varið til umbóta á C. P. R.- brautinni sérstaklega mílli Winnipeg og Port Arthur. Um 100 miluí af nýjum brautarteinum Verða lagðar, því braut- in þykir ekki nægilega traust fyrir hina nýju stóru gufuvagna, sem félagiðer að láta smíða og sem draga þriðjungi meiri þunga en þeir sem i brúki hafa verið. I garði félagsins hér í bænum verða einnig nokkrar breytingar gerðar, og í Carberry og Moose Jaw verða Tz 3 7ÍuiUÍt4«444ét4ét4ii4té4iU^4l44444tUtmÍ4t4Í44ittt444444«444ti4t44i4^ Nýtt hlýtt og þægilegt hús, með fimm herbergjum og eldiviðarskúr, er til leigu á Notre Dame Ave. West. Undirskrifaður vísar á. Kr. Stefáxsson. 789 Notre Dame Aye. West. Qans Fyrir fólkið. Nokkrir ungir piltar hafa efnt til IlanMMnniliwma sem haldin verður á NORTH-WEST HALL Þriðjudagskvöldið í næstu viku (8, Febr.) Aðgangur 25 cts. Veitingar seldar á staðnum Xgæt music, Komið og skemtið ykkur einusinni vel. Verður haldin á North-West Hall. LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 5. FEBR. kl. 7J e. h. ZEIK'ISri - 1. KetiII Valgarðsson Tala(bæjarmál) 2. Hljóðfærasláttur. 3. J. E. Eldon.................Tala. 4. Hljóðfærasláttur. 5. Séra Jón Randalín............Solo, (á einkennisbúpingi). 6. Ch. Jacobsen segir fréttir. 7. S. Árnason og S. Vilhjálmsson : Kappræða um vísindi og skáldskap 8. Ný ríma kveðin. 9. Hljóðfærasláttur. 10. Mjólkurmenn dansa undir trumbu- slætt og simfoníum. AÐGANGUR 15 cents. (1. hefti) frá því nú og til 1. Marz n.k. Fyrir lOc. kortlausa og . “ 15c. með Winnipeg kortinu. Eða með ágætis premíum sem fylgir : Fyrir 25c. Með 10 centa virði af fræi eða kvæðinu “Minni karl- manna (M. J. B.) Fyrir 40c. Með stimpli með nafninu mans á, ásamt pennastöng og blýanti; eða veggjamál- verk hvort um sig 25—35c. virði. Fyrir SOc. Með ágætis uppdrætti af Islandi (með 12 litum). Fyrir 65c. Með árgang af búnaðar- blaði og ágætri ensk-enskri orðabók, (en sú bók er gott $2.00 virði út af fyrir sig.) Fyrir 85c. Með vönduðu kvennablaði og orðabókinni (inni sömu) Lesið vandlega um þetta í 15. Nr, Hkr. og munið að þetta tilboð stendur ekki lengur en til 1, Marz næstkomandi. Takið þvi allir tækifæríð mér og yð- ur sjájfum til hagsmuna, S. B. Jonsson, 869 Notre Dame Ave. Winnipeg. Canadian Pacific RAILWAY- Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef ur aðrar áætlanir og up: lýsiugar. SlGLINGA-ÁÆTLCN EYRIR FEBR, F'á Frd Oufvnkip. Victoria. Vancouver. Islander Febr 2 City of Nanaimo .. “ 3 “ 4 Topeka .. “ 4 Dafiube .. “ 6 " 7 Alki “ 7 Cotrage City “ 9 Victorian .. “14 Islander .. “ 15 “ 16 Queen .. "16 City of Nanimo.. .. “17 “ 18 Curace .. “17 Danube .. “ 22 “ 23 Corona “ 24 Topeka .. “27 Alki “ 28 Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til nresta C. P. R. um- boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BF.ARE BLOCK. <i<i‘uiid Forks, \. D. John O’Ksefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, Winnipeg. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma si-m þarf. Búðin opin nótt og dag-. John O’Keefe- Mauhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. Beliveau & Go. VIN-KAUPMENN, 620 MAIN STR- WINNIPEa. Dr. N. J. Crowford PHYCICIAN AND SURGEON 462 Main St., Winnipeg, Man. Office Hours from 2 to 6 p.m. Komið inn og lítið yfir það sem við höfum af allskonar Víni og Vindlum Spíritus fyrir $4.00 gallonan. Fínt vín 1.25 “ Það borgar sig að muna eftir staðnum, því vér seljum ódýrara en nokkrir aðrir “Stock-Taking Sale” ~er nú á ferðinni í' Fleury’s Winnipeg Clothing House, Allar okkar vörubyrgðir hljóta að seljast fyrir hvað sem er, til þess við getum tekið á móti vorvarningi þeim sem við eigum von á innan skamms MUNIÐ EFTIR STAÐMUM~^-^^^^r Fleury 564flain 5t. Andspænis Brunswick Hotel. Selur demanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gulli og silfri. Viðgerðir allar afgreiddar fljótt og vel. - - - Búðir í - - - Cavalier Pemhina. #############&############ # # | Hvitast og bezt | # -ER- * 1 Ogilvie’s Ijel. I | Ekkert betra jezt. 1 •##*•###*##*•###«###*#*«#* — 130 — og gekk á undan þeim litlu lengra inn í hellis- göngin, “Berg þetta er mjúkt, herra minn”, sagði hann við Keeth, -‘Einhverntíma áðnr fyrri — fyrir afarlöngu — hetir vatnið grafið göng þessi. Þau liggja niður — lengra og lengra — niður þar til þau eru jafnhliða ánni. Maské að forfeður Indíánanna hafl haft not af göngum þessum — hver veit ?” Imozene leit undrandi í krin nm sig, er þau gengu um göngin, sem alstaðar kváðu við og bergmáluðu hvað sem sagt var. En alt fyi ir það þóttist hún kannast við pau af sögum þjóðar sinnar. “Herra minn”, mrelti hún, eru þetta ekk hinir leyndu féhellar þjóðar minnar ?” “Það höldum við”, mælti Keeth. 'Vinur okkar þarna—þessi með merkið á and ítinu — fann þessi göng þegar hann hljóp frá öidum þínum fyrir nekkrum mánuðum sífau. Þa * er nú okkar eina frelsisvon”. Á leiðinni stjöldruðu þau oft við til að skoða útskorna veggina og súlurnarj sem héldu uppí berginu yfir höfðum þeirra. I sumum hi llunuin voru óvandaðir aflar og smiðjur og verl.freri i'r járni og bronzi. og sýndi það, að menniinir sem verið höfðu í hellum þessum, höfðu haft tölu- verða þekkingu á því að vinna málma. Fitch var alveg utan við sig af nndrnn. “Ég hefði aldiei trúað því”. sagði hann aft• ur og aftur, "og ég get ekki trúað því að þessir þorparar hati g-rt alt þetta”. í einum stærri hellinum hvelfdis þtkið yfir Hafþræðir. Telegraffþræðirnir. sem liggja á mararbotni, eru lífæðar viðskiftanna í heiminum. í fyrst- unni voru þeir of kostuaðarsamir til að borga sig og voru svo ófullbomnir að lítið gagn var að þeirn, en við reynsluna hefir þetta alt lagfærzt. Þeir liggja nú frá einu landi til annars ýfir hröngl og hrjóstur, gjár og myrka dali á miira - botni, og bera fréttir og sendiboð á augabragði frá einn landi t.il annarS. Fyrsti þráðurinn yfir Atlantshafið má segja að hafi verið fyrsta sptrið tii að geraallar þjóðir heimsins að einni þjóð. I fyrstunni var þetta örðugt viðfangs, en útbúri- aðurinn batriaði sniátt og smátt. og nú eru til 41 sldp sórstaklega búin út til að leggja hafþræði, og bera þau til samans um 60,000 tons. Mest er tiúiðtil af hafþiáðum á englandi. og Englendiu|.ar hala verið eins voldugir á sjávnr botninuin, ems og jieir hafa verið ofansjávar. Nú eru samr Frakbar. ítalir og Þjóðverjar farnir að fást mibið við tilbúning hafþráða, og er þann g einveldinu lobið. Þiæðir þeir sem í.ú eru í brúki -134 — systur sinni, og var ekki í neinum vafa um að henni myndi geðjast vel að Imozene, þegar hún kæmi út á skipið að bjóða þau velkomin. Gullbútunum höfðu þeir skift í Santarem og Para fyrír ávísanir. og þegar þeir voru búnir að selja meginið af óslípuðu gimsteinunum , sem þeir höfðu haft með sér, þá sigldu þeir Piteh og Jose Rodrignes til Liverpool; hinn fyrri til að sýna sig frændum sínum; en Spánverjinn til að fara þaðan heim til föðurlands síns. Þeir Ford Kinsola og Keeth keyftu sér bú- stað hvor hjá öðrum nálægt New York. Talar Kinsale stundum um að fara aftur til Perú með stærri flokk manna og skoða betur hellir In- canna, hvort ekki væri hægt að taka aftur til starfa og vinna nániur þjóðar þessarar. Það væri févon mikil. En Keeth gerir hvað hann getur til að ráða honurn frá því. Haun getur ekki igleymt aðvörun gamla Inzalkls eða sjón þeirri sem hann sá þegar presturinn dideiddi hann. Svo hætti Ford líka að tala eins mikið um ferðir til viltra þjóða, sem hann áður gerði, því að systir Keeths fór að sjá að hún væri ekki eins nauðsynleg fyrir velferð bróður sins, eftir það að hann giftist, og lét því cilleiðast að 'lit^ eftir Ford. og þvbir iionum það bílra h lJur ou nokk- ur rannsóknarferð. ENLIR. — 131 — höfðum þeirra líkt og þar væri komin neðan- jarðar kyrkjau Péturs postula í Róm, og fylgdi Jose þeim þar að berginu, sem kv^rt spöng ein var öll glitrandi af gulli, freklega tveggja feta á breidd, og náði hún ofan frá þaki og niður að gólfl. Hún kastaði ljósgeislunum frá blysunura aftur svo að þeim stt.ð of birta af. Þetta var gullæð. Litlu innar komu þeir í helli lítinn um hlið eða dyr einar, sem allar voru að hrynja. Hurð- in lá á gólfinu, en járnin voru litt skemd, og sýndi það, hve litil áhrif loftið hafði þarna; um margar aldir sem liðið höfðu siðan þetta hafði smíðað verið. Loftið var bæði þurt og hreint í hellinum þarria. "Herrar mínir !” sagði Jose og veifaði blys- inn yfir hðfði sér. "Sbemtið yður uú við að skoða fjársjóðu Incaanna !” Veggirnir voru alþaktir myndaskrift. En þeir félagar gáfu þvi fteinur lítinri gauni. En aftur voru á góltínu hrúgur af bútum í hundraða tali. af þeim hinum sania málrai. sem Jose hafði sýnt þeirn um daginn á leiðinni til Hualpa. Þeir voru úr g,ulli — skíra gulli, Þeir Fitch og Eord fleygðu sér á gólfið víð hrúgnna. En Keeth þótri gullið nú ekki eins mikils virði og áður fyrri. “Hvað er þetta. maður; hvað gengur að þér?” sagði Ford. og leit til hans. “Sérðu ekki að við erum ríkirorðnir um alla okkar daga?” “Svo finmarlega sem við getum komið nógu miklu af því burtu”, skaut Fitch inn í og strank

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.