Heimskringla - 10.02.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.02.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, ÍO.FEBBUAR 1898 mannakjöt reglulega til fæðu, eins og mannætur nú á dögurn. Sláandi sönnun fyrir þessu er mynda- skrift nokkur egyptsk, sem nýlega er fundin, og sýnir einn af fornkonungun- um, Oineos, þar sem hann er kominn til annars heims. Þegar myndaskrift þessi er vandlega skoðuð, sést af henni, að landið sem Omeos konungur er kominn til, er hara himneskt Egyptaland. Landslag og öll tilhögun í þessu tilbúna himnaríki er hin sama og a Egyptalandi Bæði menn og guðir eru í návist kon- ungsins, og er honum virðing sýnd eins og á jörðunni, og alt eftir þeim reglum sem tíðkuðust hjá Forn-Egyptum á þeim tímum. Konungutinn hafði sér hús með húsgögnum, svo sem borðum og stólum, sem alt var sniðið eftir egyptskri tízku. Jafnvel máltíðum kon- ungsins var hagað eftir venjum kon- unga á Egyptalandi. Rúnir þessar segja : "Hann étur menn og brauð það sem guðirnir gefa, þvi hans eru skatt- arnir og hann heldur reikning yfir þá." Prof. Brugsch segir, ad samkvæmt þesbu myndaletri hafi mennirnir, sem brúkaðir vovu til matar handa konung- inum, verið handteknir af mönnum sem konungurinn útvaldi til þess. Fang- ar þessir voru síðan bundnir, skoðaðir og skornir k háls ef þeir reyndust hæfir til slátrunar og líkaminn síðan hreins- aður. Að þessu búnu voru þeir höggn- ir í stykki og soðnir í ofnum eða steiktir á pönnum. Konungurinn fékk þrjár máltíðir á dag og var honum þá fært ljúffengasta kjötið af þeim sem slátrað hafði verið. Aðalinnihald myndaleturgreinanna { þessu efni er þanni < : "Sá sem á að halda í hárið verður að ná þeim sem eru konunginum ætlaðir. Annar, sem vit hefir á, skoðar þá og dregur Jpk til slátrunarstaðarins. Sá sem yfir böndum ræður bindur þá. Sá sem brýnir alla hnífa sker þá og hreins- ar líkamann, Slátrarinn sker þá í stykki og steikir þá. svo Ormos geti fundið sætleik þeirra og eignast þeirra góða eðli. Tignir menn séu hafðir til dagverðar og börn til kvöldverðar. Gamalmenn og kvennfólk brúkast til eldsneytis. Foringi hallarinnar sér um eldinn undir pottinum sem er fyltur lim um hinna fullorðnu, en sá sem er foringi þjónanna fleygir beinum kvenna þeirra í pottinn." Þessi frasaga gefur undireins til kynna hver tilgangurinn var með að éta mannakjöt. Samkvæmt því var líkam- leg næring ekki aöalatriðið. Þessi voða lega aðferð var eiitinlesa til þess, að sá sem æti hold hins dauða skyldi verða aðnjótandi gáfna hans og göfgis. Það sem Forn-Egyptar höfðu mestar mætur á, var "þekking allra mannlegra hluta og hætiloikinn til að sýna það sem þeir kölluðu yfirnáttúrlega hluti." Áð vera fær um þetta var í augum fjöldans mjög mikilsvert, og lögðu því Forn-Egyptar alt í sölurnar til þess að verða færir um það. Af þessu leiddi svo mannakjötsátið. Það er ekki nema náttúrlegt, að ásigkomulag og hæfileik- ar þeirra er slátrað var, væru teknir til greina. Það er alkunnugt, að spásagna- menn Egypta seinna á tímum, átu hjörtu úr hröfnum og moldvörpum svo að þeir fengju skarpsýni þá sem ætlað var að þessar skepnur hefðu. Menn á- litu einnig að hjarta, lifur og blóð ugl unnar, hýenunnar og asnans, gæfu manninum kraft til að sjá óorðna hluti. Þanuig er það ljóst, að konungurinn nærðist ekki á mannakjöti til þess að byggja upp líkamann, heldur til þess að hann skyldi aukast að vizku og gæðum. TÆRING LÆKNUÐ. Gömlum lækni nokkrum, sem var hættur viðvanaleg læknisstörf sín, var útvegað af kristuiboðara í Aust-Indíum forskrift fyrir sarnsetning á jurtameðali, sem læknaði tæríng, Bronchites, Ca- tarrh, Asthma og öll veikindi, sem koma frá hálsi eða lungum, einnig alla taugaveiklun. Eftir að hann hafði sann fasrstum hinnmikla lækningakraft þess þá áleit hann það skyldu sína að láta þá sem þjást af þessúm sjúkdómum vita af þessu meðali, býðst hann því til að senda hverjum sem hafa vill ókeypis forskrift þessa á þýzku, frönsku eða ensku, með fullum skýringum hvernig það eigi að brúkast. Þegar þið skrifið, þá sendið eitt frímerki og getið þess að auelýsingiu var í Heimskringlu. Utanáskriftin er : W. A. Neyes, 820 Pewers Block, Rochester, N. Y. Auglýsing. íslenzkan skólakennara vantar fyr- ir "Holar Public School". No 317 East, Assiniboia, N, W. T., fyrir næstkom- andi sumar. Kennarinn þarf í öllu falli að hafa Third Class Certificate — betra Öecond Class, og að öðru le^'ti fullnægja þeim kröfum, sem lögin gjöra að skilyrði fyr- ir skólastyrk. Þeir sem óska að fá stöðu þessa. verða að senda bónarbréf um það ásamt moðmælingum til undirskrifaðs, fyrir 1. Marz næstkomandi. Einnig þarf hann að ákveða hve mikið hann heimt- ar í mánaðarlaun. Skólatíminn er sex mánuðir frá 1. Marz. Tantallon P. O., 25. Janúar 1898. S. Andbrson. (Chairman). <;oa SlalH St. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, W. J. GUEST, National Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman u m að sé hið ódýrasta og þægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. Fvrdi a«l eins § t .OO a dag. Ágæt vin og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, N. I)ak. PAT. JENNINGS, eigandi. Munid ávalt eftir Þvi Að ég er eini Islendingurinn sem altaf er reiðubúinn til að útvega yð- ur með góðum kjörum alls konar þarflega hluti, sem yður vanhagar um, svo sem: Pianos, Orgel, Lírukassa, Prjóna- vélar, Saumavélar, Reiðhjól, Smér- gerðarvélar með öllnm tilheyrandi íihöldum, Þvottavélar, Legsteina og Minnisvarða, Hitunarofna, Myndir og Málverk, Málverka-ramma, Fræ, allar sortir, og ótal margt fleira. Sjá verðlista minn á 56. blaðsíðu "Stjörnunnar." Reynið hvað ég get gert fyrir yður áður en þér ákveðið að kaupa annar- staðar. Sömuleiðis geri ég við saumavélar af öllum sortum, vel og áreiðanlega, fyrir sanngjarna borgun. Utanáskrift mín er S. B. Jonsson, 86Í) Notre ]>ame Avc, WINNIPEG, MAN. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, m Main Street 51S Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 Hata S(r. DREWRY'S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá hezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til bráks í heimahús- um eru halfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Brewry. Redwood k Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Aiií * Navy Heildsala og smásala á TÓBAKI, VINDLUM, TOBAKSPÍPUM O.FL. Við höfum þær mestu vörubyrgðir fyrir Jólaverzlunina, og alt fyrir sanngjarnt verð. Komið inn og tal- ið við okkur. W. BROWN c&: GO. 541 Main Str. Winnipeg. Steinolia Eg sel steinoliu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Hig^in Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Look Out! Akaflega mikið af nýjum vörum kemnr bráðlega í China Hall 573 Maiii Ht. L. H. COMPTON, ráðsmaður GETA SELT TICKET Til vesturs « Til Kooteney plássins, Victoria, Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland og samtengist trans-Pacific-línum til Ja- pan og Kína og strandferða- og skemtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og hezta ferð til San Franc- isco og annara Californiu staða; Pul- man-vaguar alla leið til San Francis- co. Fer frá St. Paul a hverjum mið- vikudegi. Þeir sem fara fra Manitoba ættu að leggja af stað sama dag. — Sérstakur afsláttur (excursion-rates) á farseðlum alt árið um kring. Til suðurs Hín ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago. St. Louis o. s. frv.; eina brautin, sem hefir borðstofu og Pullmans svefnvagna. Til austurs. Lægsta fargjald til allra staða í Aust- ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn nm St. Paul og Chicago eða vatnsleið fra Duluth. Menn geta haldið stanz- laust áfram, eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseölar seldir með öllum gufuskipa- linum, sem fara frá Montreal. Boston New York og Philadelphia til Norð- urálfunnar; einnig til Suður-Ameríku og Astralíu. Skrifið til eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða skrifið til H. Swiaford, General agent. "WINGIPEG - - - MAN. Fatnadur og Halsbunadur Fyrir karlmenn, fæst hvergi betri og ódýrari en hjá - - - Weir & Co. 59H Hain Strcet. Canadian Pacific RAILWAY- j^tórkostleg kjörkaup í Janúar. 15pc. afsláttur fyrir peninga. C. A. Gareau, sm Main St. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur a'veg forviða. QRAVARA. Wallbay yfirhafnir........$10.00 Buffalo " ........$12.50 Bjarndýra " ........$12.75 Racun " ........$17.00 Loðskinna-vetlingar af öllum teg- undum og með öllum prísum. Menn sem kaupa fyrir töluverða upphæð í einu, fá með heildsöluverði stóra, Gríia geitaskinnsfeldi. TILBUIN FOT. Stórkostlegar byrgðir. Allir þessir fatnaðir eru seldir langt fyrir neðan vana verð. Lítið yfir verðlistann og þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull $3.00, $3.75, $4.00, $4.?5, $5.00 og upp. Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed $5.50, SG.50. $7.00, $8.50, $9.00, $10.00 og upp. VERDLISTI. Framhald. Knrlmann buxur, tweed, alull 75c. 90c, $1.00, 81.25, $1.50, $1.75 og upp. Fryze yfirhafnir handa karlmönn- um, $4.50 og upp. Beaver yflrliafnir fyrir karlmenn, $7.00 og upp. — Ágæt drengjafot fyrir $1.50, 81.75, 82.00, ír2.25. Takið fram verðið er þér pantið með pósti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að verzla við mig. Pantanir með póstum afgreiddar fljótt og vel C. A- GAREAU M rki : Gylt Skæri 'ó2á MAIN STR. 10 prósent afsláttur af allskonar fatnaði gerðum eftir máli. "RLOJÍME" Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef- ur aðrar áætlanir og up;.lýsiugar. SlGLIXGA-ÁÆTLUN EYRIR FEBR. Islander............ 15. Febr. Queen ............. 10. " Thistle ............ 17. " Victorian.......... 17. " Danube............ 22. " CottageCity....... 24. " Victorian.......... 27. " Queen.............. 28. " Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um- boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WiNNn>RG, Man. Northern Pacific R'y TI35ÆE T-A.BLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv Lv l,00a l,80p Winnigeg l,05p 9,30a 7,65a 12 Ola Morris 2,32p 12,01p 5,15a ll,00a Etnerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 3,37p 4,15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 7,30a Duluth 8,00a 8.30a Minneapolis St. Paul 6.40a 8,00a 7,15a 10,30a Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa l,25p Winnipeg l,05p 9,30p 8,30p U.50a Vorris 2,35p 8.30a 6,16p 10, *2a Miami 4,06p 5,115a lX.lUrt 8,26a Baldur 6.20p 12,0p 9.28a 7.25ií Wawanesa 7.23p 9.28p 7,00a Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA Lv. Arr. # 1. !."> p.m Winnipee 12.55 p.m. 7,30 p.rn Port laPra;rie 9,30 a.m. C. S. FEE. H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag..St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, -wtlááá-i^. BO YEARS' ^ ¦fcf EXPE5ÍIENCE Trade Marks Designs copyrights &c. Anyone aeníllnR a sketoh anrl description may quiekly ascertain our opinion free wnether an invention is probably patentable. Communiea- tioiisstríctlyconödential. Handbookon Patents ¦ent fi-ee. Oldest agency for securín^ patents. I'.-itents taken tnroutfh Munn & Co. recelvo special noticey wlthout charge. in the Scletttific Jlmerícam A handsomely illustrated weekly. Ijarjreat cir- culatton of any scíentiflc Journal. Terms, $3 a rear ; four months, $L Sold by all newsdealers- MUNN &Co.36lBroadwa» NewYork Branch Offlce. 625 F 8t.. Washington, D. C — 4 — Við borð.eitt í öðrum emla salsins sátu fjórir menn.og kemur einn þeírra, að minstakosti, við þessa sögu. Maximy Petrov var stór maður vexti. herða- breiður og þykkur undir hönd. Anlitsfallið var rússneskt og ekki óviðkunnanlegt. Hann bar sig úgætlega og fötin fóru veláhonum, þó hið stutta ljósa skegg hans bæri vott um að hann hefði fimmtíu ár að baki s< r. Maximy Petrov var kominn af góðum ætt- um. Hann var afar-ríkur og mikils metinn meC- al heldra fólksins í St. Pétursborg. Þetta kvöld var hann hinn kátasti í bragði, og leit borgin- mannlega á hrúgu af gullpeningum, sem lágu á borðinu hjá honum. Beint á móti honum sat Pall greifi Melikoff, og til hliðar við borðið sátu þeir Ilarion Keschagin, innanríkisráðgjafi, og kapt. Alexander Saltstein foringi í varðliði keis- arans. Eftir því sem Ispilamennirnir spiluðu lengur, eftir því urðu þeir Jiögulli og gáfu spilunum því meiri gætur. Á veggnum skamt frá hékk stundaklukka ein, og rétt í þv\ að vísarnir bentu á hálf tólf, gekk stuttur maður.þrekinn og alrakaður, hvatlega inn í salinn. Hann leit hvössum augum í kring um sip, og er hann sá Maximy Petrov gekk hann til hans, lagði hend- Ina :'i öxl hans og hvíslaði einkverju að honum. Petrov brá litum og stóð «pp frá borðinu. "l>ið—þið fyrirgefið. herrar", sagði hann í fati og leit frá einum til annars. Þetta kom flatt upp á þA félaga hans, og það var auðséð að þeir voru ekki alskostar ánægðir. Þetta eyðilagði — 5 — fyrir þeim alla skemtunina, en þeir voru of kurteysir til að segja nokkuð ógeðfelt, þó anlit þeirra bæru með sér að þeim félli þetta miður. Þetta sá Petrov og bætti því við: I'Éger nauðbeygður til að yfirgefa ykkur, herrar míuir, annars mundi ég ekki gera það". 'Úr því svo er. verðum við að fyrirgefa yður", tók Melikoff greifi fram í. "Já. við skulum hefna okkar síðar", bætti kapt. Saltstein við, og horfði framan i Petrov. Petrov hafði nú náð sér dálítið. Hann hneigði sie hæverskulega og gekk út úr salnum á samt ókunna manninum. Þeir gengn eftir löngum gangi og hurfu síð- ann inn í mjög skrautlega afskekta ||stofu, sem sjaldan var gengið um. Petrov dró niður gluggat jöldin og benti fé- laga sínum að setjast við hlið sér. "Nú, nú, iFeodor Gunsberg", sagði hanu í hásum rómi. "Hvad geagur á? Því ertu að hræða mig?" "Ég ætlaði ekki að hræðaþig", sagði Guns- berg. "Það er í raun réttri engín ástæða til að vera hræddur. Ég hefi samt einkennilegar frétt- ir að segja þér, og ég hugsaði að bezt væri að segja þær tafarlaust. Frændi þinn er kominn til St. Pétursborgar". "Það er ómögulegt! Þú ert ringlaðurj" hrópaði Petrov, og stód til hálfs upp um leíð, en féll niður aftur fölur af ótta. "Svei! Við bessu bjóst ég ekki af þér". sagð Feodor gramur. Hér er ekkert að óttast. Vertu óhræddur. Það er samt satt sem ég sagðí þér. hættulegur, þá láttu mig vita það undireins. Það er of mikið í hættunni til þess að eiga nokk- uð undir honum. Hreinskilnislegn sagt, býst ég ekki við neinu vondu. Þú ert viss um að frændi þinn náði ekki tali af konu sinni áður en hún dó". "Ekki það ég voit", sagði Petrov. "Það var gáð að lionum vandlega, eins og þú veizt". "Hann hefir líklega ekki talað við hana", mælti Guusberg, "annars |hefði hann verið kom- inn hingað fvrir löngu. Það er mjög líklegt, kæri Maximy, að hann hafi kornið til að finna frændur sína". Petrov gnísti tönnum. "Ég hata hann !" hreytti hann út úr sér. "Einmitt það ! ;Rétt eins og þú hataðir móð- ur hans áður", sagði Gunsberg með kuklasvip. "Jæja, hafðu gætur a honum". "Já, en segjum svo að hann sé þegar búinn að gera okkur eitthvað til ils". hróp&ði Petrov æstur i skapi, "Hvernig getum við vitað hvnð hann hefir verið að gera í allan dag'? Það getur verið að hann eigi ötluga fylgismenn i borginni". "Vertu rólegur", sagði Gnnsberg. "Éghefi haft njósnarmann á hælunum k honum í allan dag. Hann hefii verið niður við skipakvíarnar og verið að skoða Vasslí Ostioff-vcrkstæðin, Frændi þinn er einkennilega forvitinn. En seztu nú niður Maximy og lofaðu mór að segja þér meira. Við verðum að hugsa niál okkar vel, svo viðgerum ekkert glappaskot", Báðir samsærismenniiiiir settust nú niður, hvor við aiinars ^hlið, í setubekkinu, og töluðust Siijrii'sitt'ii llciiM-UiinsIu. Maximy Petrov. Eftir William Murray Graydon. WINNIPEG, MA.N. 1898,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.