Heimskringla


Heimskringla - 10.02.1898, Qupperneq 3

Heimskringla - 10.02.1898, Qupperneq 3
HEIMSKKINGLA, 10. FEBRUAR 1898 mannakjöt reglulega til fœðu, eins og mannætur nú á dögum. Sláandi sönnun fyrir þessu er mynda- skrift nokkur egyptsk, sem nýlega er fundin, og sýnir einn af fornkonungun- um, Omeos, þar sem hann er kominn til annars heims. Þegar myndaskrift þessi er vandlega skoðuð, sést af henni, að landið sem Omeos konungur er kominn til, er bara himneskt Egyptaland. Landslag og öll tilhögun i þessu tilbúna himnaríki er hin sama og á Egyptalandi Bæði menn og guðir eru í návist kon- ungsins, og er honum virðing sýnd eins og á jörðunni, og alt eftir þeim reglum sem tíðkuðust hjá Forn-Egyptum á þeim tímum. Konunguiinn hafði sér hús með húsgögnum, svo sem borðum og stólum, sem alt var sniðið eftir egyptskri tízku. Jafnvel máltíðum kon- ungsins var hagað eftir venjum kon- unga á Egyptalandi. Rúnir þessar segja : ‘‘Hann étur menn og brauð það sem guðirnir gefa, því hans eru skatt- arnir og hann heldur réikning yfir þá.” Prof. Brugsch segir, að samkvæmt þessu myndaletri hafi mennirnir, sem brúkaðir vo' u til matar handa konung- inum, verið handteknir af mönnum sem konungurinn útvaldi t.il þess. Fang- ar þessir voru síðan bundnir, skoðaðir og skornir á háls ef þeir reyndust hæfir til slátrunar og líkaminn síðan hreins- aður. Að þessu búnu voru þeir höggn- ir i stykki og soðnir í ofnum eða steiktir á pönnum. Konungurinn fékk þrjár máltíðir á dag og var honum þá fært ljúffengasta kjötið af þeim sem slátrað hafði verið. Aðalinnihald myndaleturgreinanna í þessu efni er þanni • : *‘Sá sem á að halda í hárið verður að ná þeim sem eru konunginum ætlaðir. Annar, sem vit hefir á, skoðar þá og dregur^þá til slátrunarstaðarins. Sá sem yfir böndum ræður bindur þá. Sá sem brýnir alla hnífa sker þá og hreins- ar líkamann. Slátrarinn sker þá í stykki og steikir þá, svo Ormos geti fundið sætleik þeirra og eignast þeirra góða. eðli. Tignir menn séu hafðir til dagverðar og börn til kvöldverðar. Gamalmenn og kvennfólk brúkast til eldsneytis Foringi halla.rinnar sér um eldinn undir pottinum sem er fyltur lim um hinna fullorðnu, en sá sem er foringi þjónanna fleygir beinum kvenna þeirra i pottinn.” Þessi frásaga gefur undireins til kynna hver tilgangurinn var með að éta mannakjöt. Samkvæmt því var líkam- leg næring ekki aðalatriðið. Þessi voða lega aðferð var eiginlega til þess, að sá sem æti hold hins danða skyldi verða aðnjótandi gáfna hans og göfgis. Það sem Forn-Egyptar höfðu mestar mætur á, var ‘‘þekking allra mannlegra hluta og hæfileikinn til að sýua það sem þeir kölluðu yfirnáttúrlega hluti.” Áð vera fær um þetta var í augum fjöldans mjög mikilsvert, og lögðu því Forn-Egyptar alt í sölurnar til þess að verða færir um það. Af þessu leiddi svo mannakjötsátið. Það er ekki nema náttúrlegt, að ásigkomulag og hæfileik- ar þeirra er slátyað var, væru teknir til greina. Það er alkunnugt, að spásagna- menn Egypta seinna á timum, átu hjörtu úr hröfnum og moldvörpum svo að þeir fengju skarpsýni þá sem ætlað var að þessar skepnur hefðu. Menn á- litu einnig að hjarta, lifur og blóð ugl unnar, hýenunnar og asnans, gæfu manninum kraft til að sjá óorðna hluti. Þanuig er það ljóst, að konungurinn nærðist ekki á mannakjöti til þess að byggja upp líkamann, heldur til þess að hann skyldi aukast að vizku og gæðum. TÆRING LÆKNUÐ. Gömlum lækni nokkrum, sem var hættur viðvanaleg læknisstörf sín, var útvegað af kristniboðara í Aust-Indíum forskrift fyrir samsetning á jurtameðali, sem læknaði tæríng, Broncliites, Ca- tarrh, Asthma og öll veikindi, sem koma frá hálsi eða lunguin, einnig alla taugaveiklun. Eftir að hann hafði sann færstum hinnmikla lækningakraft þess þá áleit hann það skyldu sína að láta þá sem þjást af þessúm sjúkdómum vita af þessu meðali, býðst hann því til að senda hverjum sem hafa vill ókeypis forskrift þessa á þýzku, frönsku eða ensku, með fullum skýringum bvernig það eigi að brúkast. Þegar þið skrifið, þá sendið eitt frímerki og getið þess að auglýsingin var í Heimskringlu. Utanáskriftin er : W. A. Neyes, 820 Pewers Block, Rochester, N. Y. Auglýsing. Islenzkan skólakennara vantar fyr- ir “Holar Public School”. No 317 East, Assiniboia, N. W. T., fyrir næstkom- andi sumar. Kennarinn þarf í öllu falli að hafa Third Class Certificate — betra Second Class, og að öðru leyti fullnægja þeim kröfum, sem lögin gjöra að skilyrði fyr- ir skólastyrk. Þeir sem óska að fá stöðu þessa. verða að senda bónarbréf um það ásamt meðmælingum til undirskrifaðs, fyrir 1. Marz næstkomandi. Einnig þarf hann að ákveða hve mikið hann heimt- ar í mánaðarlaun. Skólatíminn er sex mánuðir frá 1. Marz. Tantallon P. O., 25. Janúar 1898. S. Anderson. (Chairman). GUEST, (i«a Main 8t. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, W. J. GUEST, Nationa! Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. Fs«*d i acl eiiiM $ l .OO a (hag. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, Sí. Dak. PAT. JENNINGS, eigandi. Munid ávalt eftir f>vi - - Að ég er eini Islendingurinn sem altaf er reiðubúinn til að útvega yð- ur með góðum kjörum alls konar þarflega hluti, sem yður vanhagar um, svo sem: Pianos, Orgel, Lírukassa, Prjóna- vélar, Saumavélar, Reiðbjól, Smér- gerðarvélar með öllnm tilheyrandi áhöldum, Þvottavélar, Legsteina og Minnisvarða, Hitunarofna, Myndir og Málverk, Málverka-ramma, Fræ, allar sortir, og ótal margt fleira. Sjá verðlista minn á 56. blaðsíðu “Stjörnunnar.” Reynið hvað ég get gert fyrir yður áður en þér ákveðið að kaupa annar- staðar. Sömuleiðis geri ég við saumavélar af öllum sortum, vel og áreiðanlega, fyrir sanngjarna borgun. Utanáskrift mín er S. B. Jopsson, 860 Notre Danie Avc. WINNIPEG, MAN. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 518 Main Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 Maln Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og bressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-tíöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drswry. Redwood & Empire Breweries. Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. GETA SELT TICKET Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Mí »»í Nm Heildsala og smásala á TÓBAKI, VINDLUM, TOBAKSPÍPUM O.FL. Við höfnm þær mestu vörubyrgðir fyrir Jólaverzlunina, og alt fyrir sanngjarnt verð. Komið inn og tal- ið við okkur. W. BROWN CO. 541 Main Str. Winnipeg. Look Out! Ákaflega mikið af nýjum vörum kemnr bráðlega í China Hall Til vesturs % Til Kooteney plássins, Victoria, Van- couver, Seattle. Tacoma, Portland og samtengist trans-Pacific-línum til Ja- pan og Kíúa og strandferða- og skemtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Franc- isco og annara Californiu staða; Pul- man-vagnar alla leið til San Francis- co. Fer frá St. Paul á hverjum mið- vikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja af stað sama dag. — Sérstakur afsláttur (excursion-rates) á farseðlum alt árið um kring. Til suðurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago. St. Louis o. s. frv.; eina brautin, sem hefir borðstofu og Pullmans svefnvagna. Til austurs. Lægsta fargjald til allra staða í Aust- ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn um St. Paul og Chicago eða vatnsleið frá Duluth. Menn geta haldið stanz- laust áfram, eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef þeir vilja. Til gamla lanclsins Farseölar seldir með öllum gufuskipa- línum, sem fara frá Montreal. Boston New York og Philadelphia til Norð- urálfunnar; einnig til Suður-Ameríku og Ástralíu. Skrifið til eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða skrifið til 573 Mttin St. L. H. COMPTON, ráðsmaður H. Sivinford, General agent. WINGIPEG - - - MAN. j^tórkostleg kjörkaup í Janúar. 15pc. afsláttur fyrir peninga. Fatnadur og Halsbunadur Fyrir karlmenn, fæst hvergi hetri og ódýrari en hjá - - - Weir & Co. 598 llttin Strcet. Canadian Pacific RAILWAY- “KLONDIKE” Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef- ur aðrar áætlanir og upplýsingar. SlGLINGA-ÁÆTLUN EYRIR FEBR. Islander Queen ... 10. " Thistle ... 17. “ Victorian ... 17. “ Ðanube ... 22. “ Cottage City .... ... 24. “ Victorian ... 27. “ Queen Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um- boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. Nörtrn Pacific R’y TIME TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. l,00a l,30p 7,55a 12 Ola 5,15a ll,00a 4,15a 10,55a 10,20p 7,3Qa l,15p 4,05a 7,30a 8.30a 8,00a 10,30a Winnigeg Morris Emerson Pembina Grand Forks Wpg Junct Duluth Minneapolis St. Paul Chicago Lv l,05p 2,32p 3,23p 3,37p 7,05p 10,45p 8,00a 6.40a 7,15a 9,35a Lv 9,30a 12,01p 2,45p 4,15p 7,05p 10,30p C. A. Qareau, 324 Main St. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur ajjveg forviða. QRAVARA. Wallbay yflrhafnir...........$10.00 Buffalo “ $12.50 Bjarndýra “ $12.75 Itacun “ $17.00 Loðskinna-vetlingar af öllum teg- undum og með öllum prísum. Menn sem kaupa fyrir töluverða upphæð í einu, fá með heildsöluverði stóra, Gráa geitaskinnsfeldi. TILBUIN FOT. Stórkostlegar byrgðir. Allir þessir fatnaðir eru seldir langt fyrir neðan vana verð. Lítið yflr verðlistann og þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull $3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00 og upp. Ivarlmanna-fatnaður, Skotch tweed $5.50, $6.50. $7.00, $8.50, $9.00, $10.00 og upp. VERDLISTI. Framhald. Karlmann buxur, tweed, alull 75c. 90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75 og upp. Fryze yftrhafnir handa karlmönn- um, $4.50 og upp. Beaver yflrhafnir fyrir karlmenn, $7.00 og upp. — Á&æt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25. Takið fram verðið er þér pantið með pósti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að verzla við mig. Pantanir með póstum afgreiddar fljótt og vel. C. A- GAREAU M rki: Gylt Skæri Ö24 MAIN STR. 10 prósent afsláttur af allskonar fatnaði gerðum eftir máli. MORRIS-BRANDON BRANCH. Lv 9,30p 8.30a 5,U5a 12, Op 9,28p 7,00p PORTÁGE LÁ”PRÁIRIE BRÁN CH. Arr. Arr. Lv ll,00a l,25p Winnipeg 1.05p 8,30p ll,50a V orris 2,35p 5,15p 10.22a Miami 4,06p 12,10a 8,26a Baldur 6.20p 9.28a 7.25a W awanesa 7.23p 7,00a 6.30a Brandon 8,20p Lv. • 4,45 p.m 7,30 p.m Wjnnipeg Port la Pra:rie Arr. 12.55 p.m. 9,30 a.m. C. S. FEE. H. SWINFORD. Fen.Pass. Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, Anyone sendlng a sketch and description may qulckly ascertain our optnton free wnether an invention ts probably patentable. Communica- tions strictly confldential. Ilandbook on Patenta sent free. Oldest agency for securíng patents. I’atents taken throutrh Munn & Co. recelve tpccial notice, without charge, in the Scientific Rmcrican. A handsomely illustrated weekly. Largest cir- culation of any scientiflc iournal. Terms, |3 a year; four months, |L Sold by all newsdealers. MUNN &Co.36,Bfoadwa> NewYork Branch OflSce, 625 F St., Washington, D. C. Við borð.eitt í öðrum encla salsins sátu fjórir ffienn, og kemur einn þeírra, að minsta kosti, við þessa sögu. Maximy Petrov var stór maður vexti. herða- breiður og þykkur undir hönd. Anlitsfallið var rússneskt og ekki óviðkunnanlegt. Hann bar sig ágætlega og fötin fóru veláhonum, þó hið stutta ljósa skegg hans bæri vott um að hann hefði fimmtíu ár að baki sér. Maximy Petrov var kominn af góðum ætt- um. Hann var afar-ríkur og mikils metinn mef- al heldra fólksins í St. Pétursborg. Þetta kvöld var hann hinn kátasti í bragði, og leit borgin- mannlega á hrúgu af gullpeningum, sem lágu á borðinu hjá honum. Beint á móti honum sat Páll greifi Melikoff, og til hliðar við borðið sátu þeir Ilarion Reschagin, innanríkisráðgjafi, og kapt. Alexander Saltstein foringi í varðliði keis- arans. Eftir því sem Ispilamennirnir spiluðu lengur, eftir því urðu þeir þögulli og gáfu spilunum því meiri gætur. Á veggnum skamt frá hékk stundaklukka ein, og rétt í þv! að vísarnir bentu á hálf tólf, gekk stuttur maður.þrekinn og alrakaður, hvatlega inn í salinn. Hann leit hvössum augum í kring um sig, og er hann sá Maximy Petrov gekk hann til hans, lagði hend- ina á öxl hans og hvislaði einkverju að honum. Petrov brá litum og stóð upp frá borðinu, “Þið—þið fyrirgefið. herrar”, sagði hann í fáti og leit frá einum til annars. Þetta kom fiatt upp á þá félaga hans, og það var auðséð að þeir voru ekki alskostar ánægðir. Þetta eyðilagði fyrir þeim alla skemtunina, en þeir voru of kurteysir til að segja nokkuð ógeðfelt, þó anlit þeirra bæru með sér að þeim félli þetta miður. Þetta sá Petrov og bætti því við: I'Éger nauðbeygður til að yfirgefa ykkur, herrar míuir, annars mundi ég ekki gera það”. ‘'Úr því svo er. verðum við að fyrirgefa yður”, tók Melikoff greifi fram í. “Já. við skulum hefna okkar siðar”, bætti kapt. Saltstein við, og horfði framan í Petrov. Petrov hafði nú náð sér dálítið. Hann hneigði sig hæverskulega og gekk út úr salnum á samt ókunna manninum. Þeir gengn eftir löngum gangi og hurfu síð- ann inn i mjög skrautlega afskekta Jstofu, sem sjaldan var gengið um. Petrov dró niður gluggatjöldin og benti fé- laga sínum að setjast við hlið sér. “Nú, nú, ;Feodor Gunsberg”, sagði hanu í hásum rómi. “Hvað geagur á? Því ertu að hræða mig?” "Ég ætlaði ekki að hræða þig”, sagði Guns- berg. “Það er í raun réttri engín ástæða til að vera hræddur. Ég hefi samt einkennilegar frétt- ir að segja þér, og ég hugsaði að bezt væri að segja þær tafarlaust. Frændi þinn er kominn til St. Pétursborgar”. “Það er ómögulegt! Þú ert ringlaðurj” hrópaði Petrov, og stóð til hálfs upp um leíð, en féll niður aftur fölur af ótta. “Svei! Við bessu bjóst ég ekki af þér”. sagð Feodor gramur. Hér er ekkert að óttast. Vertu óhræddur. Það er samt satt sem ég sagðí þér. hættulegur, þá láttu mig vita það undireins. Það er of mikið í hættunni til þess að eiga nokk- uð undir honum. Hreinskilnislega sagt, býst ég ekki við neinu vondu. Þú ert viss um að frændi þinn náðiekki táli af konu sinni áður en hún dó”. “Ekki það ég voit”, sagði Petrov. “Það var gáð að honum vandlega, eins og þú veizt”. “Hann hefir líklega ekki talað við hana”, mælti Guusberg, “annars |hefði hann verið kom- inn hingað fvrir löngu. Það er mjög líklegt, kæri Maximy, að hann hafi kornið til að finna frændur sína”. Petrov gnisti tönnum. “Ég hata hann !” hreytti hann út úr sér. “Einmitt það ! JRétt eins og þú hataðir móð- ur hans éður”, sagði Gunsberg með kuldasvip. “Jæja, hafðu gætur á honum”. “Já, en segjum svo að hann sé þegar búinn að gera okkur eitthvað til ils”, hrópaði Petrov æstur í skapi. “Hvernig geturn við vitað hvað hann hefir verið að gera í allan dag ? Það getur verið að hann eigi öfluga fylgismenn í borginni”. “Vertu rólegur”, sagði Gnnsberg. “Ég hefi haft njósnarmann á hælunum á honum í allan dag. Hann hetíi verið niður við skipakviarnar og verið að skoða Vassilí Ostroff-verkstæðin, Frændi þinn er einkennilega forvitinn. En seztu nú niður Maximy og lofaðu mér að segja þér meira. Við verðum að hugsa mál okkar vel, svo við gerum ekkert glappaskot”. Báðir samsærismennirriir settust nú niður, hvor við annars Jhlið, í setubekkinu, og töluðust Siiguxnfii HoimwUriitgln. Maximy Petrov. Eftir William Murray Oraydon. WINNIPEG, MAN. 1898.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.