Heimskringla - 17.02.1898, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.02.1898, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 17 FEBRUAR 188.8. f \ t \ * * * * Nyr fatnadur. Nú erum við að fá inn vorvarning okkar, og getum því selt ykkur ágætan fatnað fyrír lítið verð. Ef þið þarfuist klæðnaðar, af hvaða tagi sem er, þá borgar það sig að koma við í The Commonwealth, Hoover & Co. Corner IMnin Str. & C’itj Ilall Square. Alt er þegar þrent er. Hér eftir standa í réttri röð þrjár átti að sýna það með rökum sem að eins lutu að málefninu sjálfu. Ritstj. Hkr. greinar til hr. Kr. Stefánssonar, sem svar uþp á grein frá honum í síðustu Hkr. Greinarnar eru að sjálfsögðu all- ar góðar frá höfundanna sjónarmiði, og að likindum hið bezta sem þeir áttu til í eigu sinni, og álitum vér rétt að gefa þeim rúm, svo fólk geti alment dæmt á milli þeirra sem í hlut eiga, og svo til þess, að ekki verði með sanni sagt að einurn séu gefln tækifæri sem aðrir fái» ekki. En síðnr vildum vér nú fá mikið meira af svona góðu. Hvort greinarnar eru í réttri röð eftir gæðum, skulum vér ekkert ura segja, en þær eru i réttri röð eftir því sem þær bárust oss í hendur, og sýna þannig áhuga og atorku höf- undanna. Með glöggskyeni mætti má- ske fínna eitthvað að þeim öllum, og skulum vér láta hr. Kr. Stefánsson að mestu einan um það. Að eins skal því bætt við, að þær ganga að sumu leyti minna en vera skyldi út á það að sýna, að samkoman hafl verið sómasamleg, sem hefði þó átt að vera aðalatriðið. Ef það hefði verið gert svo enginn vafi hefði leikið á því, þá hefðu ummæli hr. Kristins fallið af sjálfu sér ; en með per- sónulegum atyrðum verður það aldrei sannað, og það atyrðum sem eru þannig löguð, að engum sem þekkir til dettur í hug að taka þau til greina. Ef Krist- inn Stefánsson hefði ekki verið neitt þektur meðal aimennings, þá hefðu sum ummælin um hann máske verið álitin rétt, en nú er aðgætandi að svo er ekki, Svar til hr. Kr. Stefánssonar. Komdu nú sæll, Kristinn minn ! Eg sé að það hefir hlaupið dálitill blástur í þig út af samkomunni okkar á North-West Hall.5. þ. m. Látum það nú gott heita. Samt. vildi ég óska, að þér hægðist von bráð- ar þegar ég er búinn aðsýna þér í spegii. Þú ert líklega hálfóánægður út af því, að ég nefndi þig ekki xtórnkáld í skáldatalinu ? En gáðu nú að. Gastu búizt við því að nokkur skynugur og samvizkasamur maður mundi gera slíkt? Heldurðu að það þurfi ekki meira til að kallast “'skáld,” en að rulla niður orða- safni í hendingaformi, hátt í potti eða máske í hálftunnubauk ? Jú, minn kæri ! Ég er á bekk og borði með þeim, sem ekkijtrúa á þig sem skáld, smekk- mann.listamann eða dómgreindarmaun. Og því máttu ekki vera vondur út af því að ég gat ekki, í “Rimunni,” líkt þér neitt við Gröndal. Ennfremur stendur í Rímunni: “Enginn fyrir okkur syng- ur, eins og gamli Breiðfirðingur.” Og ég segi þér það nú, án als gamans, að þú nær aldrei þangað tánum, er hann hafði hælana. Með öðrum orðum : Þó þú skækir allan aldur þinn við eina bögu get ég ekki gert mér í hugarlund, að hún jafnaðist á við fegurstn stökur Sigga, sem finna má í þúsundatali. Til þess skortir þíg anda og orðfærni. Því dæmist rétt að vera :—frá mínu \ sjónarmiði — að þú sért bara dálítill gutlari. og er því alsendis þýðingarlaust að slá Svo þú ert Þá orðinn Lögbergingur . . . , ., | laxi ? ! Gott og vel! Eg held að það peim fram sem sannleika. !{ . ,, . .u - . , . . ^ , 1 l fari ekkert ula a þvi. Að mmsta kosti Hafi hann haft rangt fyrir sér, þá mun ekki verða baggamunur, það sem ritháttinn snertir. Og þú munt heldur ekki Ijúga öllu minna, minsta kosti þeg- ar fram í sækir. En frá einu sjónar- miði mætti mig furða é hve sárt þig tek 'ur til hlaðsins. Mér er Snefnilega ekki alveg úr minni liðin útlits-sætan þín, þegar þú varst að pína upp á mig “Bósa”-bögunum um árið, sem þáver- andi ritstj. Hkr. En, “nú er af sem áður var.” Segðu mér nú eitt. Hvað kom þér til nð höggva þessa samkomu níði ? Og hvers á ég, og þeir sem komu samkom- unni á stað, að gjalda ? Hefi ég nokk- urn tíma gert á hluta þinn ? Og get- urðu staðhæft með einu orði, að ég hafi “nítt allan félagsskap íslendinga hér, og ausið níði nafngreinda menn í Rím- unni ?” Svo bætir þú einnig við. að ég hafi ráðið (alla) þá er á palli léku. Þetta er haugalygi. Ég réði ekki einn einasta af þeim- Og sjálfur var ég beðinn að vera með. Ég hafði ekkert á móti þvi, og sama sem ekkert á móti nokkurum hinna. Ég hélt að allir gætu skemt, og þeir gerðu það lika. Ég aðgætti ekki ó- lundarsvip á einum einasta samkomu- gesti—að undanteknum þér, auðvitað. Og þökk sé þeim er komu. , Þú hefir, Kristinn sæll fetað í spor Níelsar heitins skálda, sem lastuði Ijóð Breiðfirðings. Ég tek mér orð Sigga i munn og verð að kalla þig: “níðil kvæða minna”. En við öðru er ekki að búast, ef þú ætlar að leika á Lögbergs- streng. — Heimskuleg getgáta er það hjá þér, að samkoman okkar hafi verið stofnuð, að nokkru leyti, til þess að hefna&t á Lögb. Ég veit ekki betur hvað mig snertir, en að ég hafi þegar lagt inn í reikning þess blaðs rúmlega fyrir úttektinni. Og það sama hefi ég i huga framvegis, alt svo lengi að ég hefi nokkurn opinn veg í blaði. Og þó að þú bætist við þá kliku með nokkur hnndruð nóta þinna, mun ég reyna að halda hinu sama fram. Það er líka vandalaust verk. því frá ykkur býst ég ekki við að komi annað en níð oglygar. Þú manst það, vona ég, að það er Eldon, sem ætlar að taka þig til bæna. “Ríman” mín ætti helzt að koma á prent og svara fyrir sig sjálf. Og það getur verið að þess verði ekki langt að biða. Hún skal koma orðrétt út eins og hún var lesin — eða "spúð”, eins oj nettmennið, Kristinn, kemst að orði—á samkomunni. En svo er nauðsyn að bæta við einum fjörutíu erindum, svo hún verði tíræð. Það tæki ekki langan tíma, og menn hafa þá úr meiru að moða. En ég skal ekki ábyrgjast að viðbótin verði þér eins ‘hugðnæm’(!!) og partur sá er lesin var á samk., og enn þá loðir í eyrum þínum. Ég vona að þú gefir útsölumeðmæli?. Ég bíð nú fyrst boðanna til að sjá hve margir vilja ‘spandera’ 10 cts. upp á “rímnna” okk- ar. Mér þætti betra að sjá prentkostn- aðinn borgaðann fyrirfram. Nokkrir umsækjenkur eru þegar komnir, heilla Kristinn, og líklegt að hér eftir komi fáeinir. ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm fmmimiummMmmmmiiiummMMfi Þú kveður erfiljóð fyrir peninga! Ég rimur ! Manstu, Kristinn. vísupartinn þann arna: “Lastaðu ekki líkann þinn, láttu hann heldur vera”. Þú mnnt hafa Jón ‘Randa’ og gamla fjacobsen í sigti, þar sem ' þú getur um “tvo fábjána”. Jú, jú, ‘Randi’ mun þó ekki vera öllu minna skáld en þú. En hann lætur, ef til vill, enn þá kjánalegar, utan blaða. Það skal sagt þér til verðugs lofs og dýrðar ! En að fá sig til þess að sneiða að afgömlum heiðursmanni, eins og hr. Jacobsen, er engum dugandi manni ætl- andi. Hitt er hlutur gefinn, að hann var ekkert of góður til þess að vinna sér inn fáein cent, með því að láta iólk- ið hlægja. Samkoman var vel sótt og fór lag- leea fram. Flestum sýndíst líða vel og fólkið vann að því að styrkja nokkra fátæka menn með málsverði. í þessum síðustu, fáu línum innibindzt það. sem ég heyri, rétt alla, segja um samkomu okkar leikmannanna. Hafðu þökk, Kristinn, fyrir skild- ingana þína og enn fremur fyrir það, að þú þorðir að setja nafnið þitt undir níðið. Þetta er alt sem ég hefi að segja við þig að sinni. En kært væri mér að hafa sem oftast tækifæri til að skrafa við þig: í messum og á mótum, í kyrkjum eða á knæpum, í búðum eða í baðstofum. í blöðum eða blaðasneplum í ljóðum eða lesmáli — stendur alveg á sama. Hinir: Svo sem hr. K. Valgarðsson. hr. S, fcV’lhjálmsson, Eyfjörð og aðrir. sem þú atar út, munu hugsa til þess að þú fáir “skapnaðar virðing” af fram komu þinni og — auknar vinsældir ?! Ertu þá ánægður við mig í bráð- ina? J. E. Eldon. “Haninn galar hásum rómi.” I síðasta blaðí Heimskringlu stend- ur grein með fyrirsögninni “Oskemtileg samkoma”, með undirskriftlnni “Kr. Stefánsson.” Af því ég var einn afþeim sem kom þar fram á ræðupallinn, og sem höf. beinist að, og af því hann gef- ur fólki í skyn mjög ósæmilegar mein- ingar um mig, og þá sem þar voru. þá vil ég biðja yður. herra ritstjóri Hkr., að gefa þessuin línum rúm í blaði yðar Eg leyfi mér að leiða athygli yðar heiðr- uðu lesara að því, hv*ersu höf. auglýsir sjájfán sig ómerkilegann með þessari ritdellu sinni. Það lítur út fyrir að höf. hafi sinnast við forstöðumann þessarar samkomu, að hann skildi ekki sýna hon- um þann sóma að fá hann til að koma fram til að skemta fólkinu. En til allr- ar ógæfu hefir höf. einu sinni áður kom- ið fram á samkomu, sællar minning'ar, og eru víst ekki margir af þeim sem þar voru viðstaddir, sem langartil að heyra meira frá honum. Ég ætla als ekki að gera neina at- hugasemd við það sem hann beinir að J. E. og hinum sem voru þar með, þvi ég veit að þeir eru sjálffærir um það, heldur að eins þá kafla, sem hann bein- ist að mér i ásamt hinum. Höf. talar um “tvo fábjána” og þar næst um nokkra menn “miður hyggna,” en áður en hann lýkur setningunni, er hann bú- inn að gera þessa sem hann kallar “mið- urhygna”aðsömu “fábjánum” og “fifl- um” og hina tvo, þannig að hann segir, að J. Eldon hafi “strammað okkur upp” og haft fyrir leikspil. Ef maður biður hr. Kr. að svara þessu, hverjir eru þá þeir menn sem láta spila með sig og hafa fyrir leikfang? Eru það nokkrir menn með fullu ráði? Ég held höf. eigi bágt með að sanna það. Ég þakka þér fyrir heiðurinn, Krist- inn. Ég ætla þá að biðja þig að sanna það að það hafi verið spilað með mig sem fífl á samkomunni, eða að ég sé vitfirringur. Að minsta kosti sést það seint að ég verði eins vanhygginn og þú nú auglýsir þig. Þú kastar þér yfir mig, þér ókunnugann, með ósæmileg skömmum og niðurlægjandi orðum, á- samt hinum sem þar voru, til þess að gera okkur fáráðlega í augum annara ókunnugra. fjærverandi manna. sem ekkert þekkja til okkar. Með því sýnir þú hver maður þú ert — einn af þeim sem er að streitast við að hreykja þér hátt, en færa aðra niöur í saurinn að svo miklu leyti sem þú getur, i staðinn fyrir að uppfylla þína siðferðislegu skyldu, sem er að upphefja aðra og gera þá jafna þér. En þú ert nú búinn að sýna áform þitt, og svo er nú máské hitt, að þú hefir ekki miklu af að miðla, en ef það væri nokkuð, sem ég efast um — að minsta kosti ekki handr mér eða neinum okkar sem voru á þessari samkomn, nema ef það skyldi vera handa Jóni ‘Randa', þá væri þér betra að miðla því öðrum til sóma og þér heldur til heiðuis en vanheiðurs. Svo segir höf: “Það er víst óhætt að segja, að það sem fólki var boðið á þessari samkomu var það aftnánarleg- asta, Sem enn hefir átt sér stað hór í Wpg. En aftur er það engin furða. þó þessir menn áJíti það fullgott. Ófétið og auladómurinn átti þar hægt með að roynda sína forarvilpu” o. s. frv. Það er óhætt að segja aðsumt af því sem kom fram á samkomunni var eins gott, ef ekki betra, en “Djákninn frá Myrká”, og ekkert af því gat með sanni kallast afmánarlegt, óþverralegt né viðbjóðslegt, að sumu undanteknu, sem kom fram í ræðu Jóns ‘Randa’. Hvað viðvíkur nýju sönglagatízk- unni, þá er óhætt að segja, að þó feng- ið væri hið bezta sönglagaskáld til að semja lög við kvæðin hans Kr. og þau sungin, þá mundu þau aldrei skemta fólki — að minsta kosti engum sem nokkra fegurðartilfinning hefir og dóm- greind — eins vel og rímnaljóð með rímnalagi. meistarans mikla og mynda- smiðsins bjarta, S. Breiðfjörðs. Höf. bregður J. E. um að hann hafi kveðið níð um allan félagsskap hér. Þarna snýr hann því upp á hann, sem hann sjálfur er að fremja. — Þegar höf. fer að tala um velsæmis tilfinningu þá kastast í kekki fyrir honum. Það er eins og hann furði sig á því, að aðrir hafi ekki of mikið af því, sem helzt lítur út fyrir að hann eigi lítið til af sjálfur. Geturnokkur álitið það velsærois til- finningu að kalla aðra sem eru með fuliu ráði, fífl og vitfirringa. Eg vona að flestir álíti að sá sem það gerir eigi ekki velsæmistilfinningu nema af skornum skamti. Ég ska‘1 geta þess, að J. Eldon fekk mig ekki til að koma fram á þessari samkomu. Hann nefndi það ekkí á nafu; það var Mr. K. Valgarðsson; svo þar stendur höf. sem ósannindamaður. S. Vilhjálmsson. “Hverjum hæfir sitt“. Þegar mér var litið á nafn Kr. Stef- ánssonar í 4. dálkiá 4. bls. síðustu Hkr. lyftist brún mín af fögnuði yfir að fá að sjá eitthvað eftir slíkan mann, eitthvað auðvitað bæði fræðandi og skemtandi. En þegar ég var búinn að lesa ritsmíði hans varð ég sem steini lostinn, og hugsaðí með mér: Mr. Stefánsson hefð, alsekki verið með sjálfum sér þegar hann skrifaði getta “product” sitt. En hvað að honum hefði gengið, gat mér ekki strax orðið ljóst, með því ég hafði fullvissu fyrir því, að enginn hafði gert neitt á hluta hans á samkomu þeirrit sem hann er að fáryrðast um í þessari grein sinni. Loksins komst ég að þeirri niðurstöðu að hann mundi hafa saknað svo 15 centanna eftir á, að þessi fíóns- andi hefði hlaupið í hann og i þeirri bræði sinni miðlað þessari “spýju” (sjá gr. Kr.) úr gnægð hjarta síns. Ég ætla nú annars ekki að fara langt út í að svara þessari “afmán og óþverra“ Kr með því ég veit að honum verður svarað af mér betri mönnum. Raunar er als ekki vandasamt að ganga svo frá fáum línum, að maður hafi meiri á- stæðu til að skammast sin fyrir þær,!en Mr. Kr. sjálfur, og vissasti vegurinn tíl þess er að stæla hans eigin ritsnilli. Mr. J. Eldon gegnir eflaust Mr. Kr. upp á lygaáburðinn, sem hann veltir yfir hann. Ég ætla því að að taka til máls par sem Mr Kr. byrjar á að beina skömmunum [að mér sem öðrum, sem só ineð þeim hnittilega nýgjörvingi sín um, að Jón Eldon hafi “strainmað upp“ nokkra miður hyggna menn til að spila með. “Miður hyggna“ á víst að tákna það að vera heimskur, en að allir þeir sem komu framánefndri samkomu séu miður hyggnari, með öðrum orðum. meiri fión en sjálfur hann, ætti Mr. Kr. að leggja undir úrskurð almeunings. Auðvitað höfum v'ið ekki hæfileika til að setja í ljóð, þó fyrir peninga væri, o . eröskuldað, fjarstætt og vitlítið skjall um framliðinn náunga, eins og suinir hafa gert. Það útheimtir sérstakt vit og sérstakan karakter, að geta fengizt yið slikt, enda hafa orðið þess dæmi að i almennings augum hafi höf. rýrt meir en aukið álit sitt með þess konar starfi. Mr. Kr. nefnir alt þaðsem fram fór á samkomunni einu nafni “afmán og óþverra ". Ég fyrir mitt leyti veit enki til að þetta sé réttlát “expression” yfir þeð sem ég kom fram með. Mr. Kr. getur ekki haft á móti þvi að nauð- syn beri til að fá leiðréttingu á ýmsu í bæjarmálum, og fyrsta stigið til þess er að talað sé um það. Væri því æskilegt að Mr. Kr. sem samkvæmt því áliti er hann hefir á sjálfum sér, hlýtur að bera ágætt skyn á bæjarmál sem annað, gæfi mönnum bendingar í því efniann- aðhvort á opinberri samkomu eða í op- inberu blaði. Fyrst honum tókst ekki með öllum skildmgunum hans Hutch- ings að koma þeim til valda við síðustu bæjarkosningar, sem hann bar bezt traust til, þá er líklegt að hann verði nú einhvers áskynja í meðferð bæjar mála, sem gustuk væri að vekja athygli manna á. Að hann sé “spentur fyrir bæjarmálum kom bezt fram við áminst- ar kosningar, þegar hann lét engin meðöl ónotuð til að útvega vissuin mönnum atkvæði. Þó Mr. Stefánsson hefði heyrt ein- hvern “guðlasta” á samkomanni, hefði honum ekki átt að verða mjög óglatt, því ekki er hann álitinn vel kristinn af sumum. Það mundi þó ekki meiga telja með guðlasti að afneita Kristi ? Þar sem nú svo vildi til, að sá sem gerði sig sekann í “guðlastinu” var annar þeirra manna sem Mr. St. kallar “fábjána,” þá finst mér liggja nær að ímynda sér að það hafi verið gert af fábjánaskap, og því afsakanlegt. Að getgáta Kr. um tilgang samkomunnar sé röng og bygð á illgirni en ekki þekkingu, það get ég manna bezt borið um. Mr. Eldon var beðinn af frumkvöðlum samkom- unnar að koma þar fram. einmitt af þeirri einföldu ástæðu, að þeir álitu hann alþýðlegri, liprari og í alla staði heppilegri mann til að skemta fólkinu, eu jafnvel Kr. sjálfan, þrátt fyrir allar skammirnar sem hann (Jón) hefir orðið fyrir af einstökum mönnum, sem sjá of sjónum yfir því að hann fái að njóta sannmælis. Að Kr. tekur spilarana undan kemur líklega til af því, að þeirra fylgis er leitað við hér um bil allar sam- komur meðal Islendinga, en ekki af því, að hann hefði ekki getað sett út á þeirra framkomu með jafnmikilli sanngirni. Að menn ekki megi vinna sér inn dollar með því að koma fram á samkorau og gera það bezta er þeir geta, virðist mér ranglátt. Það hefir margur lej'ft sér að taka á móti centi án þess að sveit- ast blóðinu, og við erum hér í frjálsu landi og höfum málfrelsi, jafnt þeir “miðnr hygnu” sem vitringarnir. Ætli Mr. Stefánsson heföi ekki þótt það ómilt ákvæði sem hefði svifthann öllumrétti til að opna á sér blessaðan munninn, þó nú svo hefði atvikast, að hann hefði enga mentun getað fengið, eða þá ekk- ert höfuð haft til að taka á móti henni. Hann hefir víst svæsnari tilhneigingu til að tala en flestir aðrir, því eflaust hefðu fleiri en hann fengið aðgang í blöðin með útásetningar um samkom- una, ef þá hefði langað til þess. Virðist því sem honum standi nærri að vera vorkunnsamur í þeim sökum. Ketill Valgarðsson. -10 - Ivor Petrov hafði haldið til í Bandaríkjunum í Ameríku síðustu tuttugu árin og gengið undir nafninu Ivor Halliday. Þegar hann lagði af stað frá New York til Rússlands, breytti liann nafninu og kallaði sig Petrov, sem hann hafði fulla heimild til. Hann var búinn að vera rétt tuttugu og fjóra klukkutima í St. Pétursborg. Erindið sem hann átti þangað var einkennilegt. Ef það hefð ekki verið fyrir loforð sem hann hafði gefið per- sónu. sem nú var dauð. þá hefði hann farið með fyrstu járnbrautarlest hið hraðasta ‘til Berliri og yfirgefið höfuðborg Rússlands. Loforðið hindr- aði hann, en hann átti enganveginn auðvelt með að standa við það loforð. Það var í von um að hann myndi detta niður á eitthvað sem kynni að koma honum að gagni, að hann fór að ráfa um á hinu alkunna Nevski Prospekt. Útsýnið á binu langa snjóþakta stræti mcp sinn ótölulega grúa gangandi og keyrai di fólks, af öllu tagi, og í als konar búningi. fylti huga hans algerlega um stund. Hann gekk eins og í leiðslu. og var að hugsa um hvernig henum mundi líka að búa í St. Pétursborg, ef þaðyitu forlög hans að fá tækifæri til þess, einsog nokkr ar líkur voru þá til. Fólksfjöldinn óx alt af eftir því sem hann nálgaðist Nevafljótið. og alt í einu heyrði hann hergöngnlúðia gjalla við skamt frá sér, og er hann litaðist um, sá hann flokk hei- mauna beint framundan sér koma eftir strætinu. Hermennirnir voru í rauðum einkennisfötum, og á undan þeim gekk hornleikaraflokkur. I þess- ari svipan sáust tveir menn koma keyrandi í —15 — kinnina. Þvi næst færði hann sig fáein fet aftur á bak og virti gest sinn fyrir sér. “Kæri frændi minn!” tók hann til máls, “er þetta áreiðanlega þú sjálfur? Err hvað þú hefir vaxið. Hvað mér þykir vænt um að sjá þig aft- ur”. “Eg get fullvissuð þig um að mér þykir líka vænt um að sjá þig”, sagði Ivor lágt. “Þú ert MaXirny frændi minrr og vinur móð- urminnar? Og hann faðir minn; hvernig líður honum ?” Gleðibrosið hvarf af andliti Maximy Petrovs og hann vai ð hrj’ggur á avipinn. “Veizt þú ekki hvað skeð hefir ?” spurði hann. “Bróðir minn dó fyrir þremur árum”. “Dauður !------og ég vissi ekkert um það”, sagði Ivor í fáti og hné niður á stólinn náfölur í framan. Kuldalegt bros lék um varir Maximy Pet- rovs, er hann Jeit á frærpda sinn, en hann breytti utliti sía u óðar í bili og með ‘meðaumkunarsvip bað hann Ivor að standa upp og koma með sér inn i næsta herbergi, sem var alt búið að nýjasta siö. Bókaskápar stóðu alt i kring með veggjun- um, og á gólfinu voru þykk teppi, en í miðjum salnum stóð stórt eikarborð með ritföngum og tveimur stórum kertastjókum. | Maximy settíst niður við borðið og bauð Ivor að setjast hjá sér. “Eg er hissa að þú skyldir ekki vita um dauða föður þíns”, sagði hann. “Þér var þó undireins tilkynt um dauðsfalliö”. “Ég fekk aldrei bréfið”, sagði Ivor. — 14 — stór og sterkleg bygging úr rauðum granit, rík- mannleg mjög og mikilfengleg. Það var ekki frítt við að harin viknaði, er hann stóð og starði á byggingu þessa, rétt fram- undan honum. Iþessu húsi var hann fæddur og þar hafði hann lifaö, fyrs’tu sex ár æfi sinnar. Hann stóð kyr um stund og virti þessar æsku- stöðvar sínar fyrir sér meðan ótal myudir frá æskuárunum runnu upp í huga hans, ein eftir aðra. Hann gekk hægt upp tröppurnar, fram hjá steinljonum á þrepinu jframundan húsinu og nálgaðist dyrnar rojög hljóðlega. Þegar hann var í þann veginn að hringja dyraklukkunni, gekk litli maðurinn, sem hafði fylgt honum eftir, yfir götuna og hallaði sér upp að girðingunni á árbakkanum, andspænis húsinu. Dyrnar opnuðust og franimi fyrir Ivor stóð þjónn í einkennisfötum. sem undireins leiddi hann inn í stóran forsal með ógnar ríkmannleg- urn og ásjálegum húsgögnum. Ivor dró nafn- spjald sitt upp úr vasa sínum og bað um að fá að sjá Alexis Petrov. Þjónninn varð hissa á svipinn, og vissi ekki strax hvað hann átti að gera, en áttaði sig þó og bauð Ivor til sætis, en lagði spjaldið á dálítinn silfurdisk og gekk síðan með hann inn í næstu stofu. Að vörmu spori kom stór maður í rauðri kápu inn í forsalinn í mesta flýti. Það skein á- nægjan af andliti hans, og hann hraðaði sér þangað sem Ivor stóð, lagði hendurnar um háls honum og kysti hann innilegurn kossi á aðra skrautlegum sleða með tveímur kolsvörtum Lest- um fyrir eftir Nevski Prospekt, og er þeir nálg- uðust hermannahópinn kom einhverra hluta vegna fælni í hestana svo að þeir urðu óðir og rurinu með feykna hraða upp á gangtröðina öðr- umegin við strætið, Ivor var beint framundan hestunum á gangstéttinni, og sá undireins að sér og öðrum sem á ferð voru var hætta búmn, og í staðinn fyrir að reyna að láta fæturna forða sér, setti hann sig í sem beztar stellingar og bjóst til að taka á móti hestunum. Um leið og þeir æddu upp á gangstéttina, þreif hann í taumana á þeim sem nær honuin var. Hann drógst með hestun- urn spölkorn, en gaf þó ekki eftir, og rókst þann- ig með hjálp ökumannsins, sem var orðinn upp- gnæpur af hræðslu, að stanza hestana. Þeir sem í sleðanum sácu stukku þegar út og þóttust hafa sloppið vel. Þeir voru báðir fyrirmannlegir meun, Annar var f mjög kostulegrí loðkápu, er náði ofan á ökla, en hinn var í heimannakápu og sást á oddinn á sverði hans niður undan henni. “Þér eruð hiaustur drengur”, sagði hínn síðarnefnki og rétti Ivor hendina. “Þér hafið, með hraustleika yðar. forðað okkur við meiðslum ef ekki einhverju verra. Hérna er nafnspjaldið mitt. Eg vona þér gefið mér ‘ tækifæri til að þakka yður hjálpiria betur síðarmeir”, “Ég er yður líka stórlega þakklátur”, mælti félagi hans, og rétti Ivor nafnspjald sitt líka. Ivor tók viö báðum spjöldunum og hélt á þeim í annari hendinni, eins og í hálfgerðum vandræðum, Honum fanst það hafa verið svo óumtæðilege lítils virði það sem hann hafði gert, I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.