Heimskringla - 31.03.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.03.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 31. MARZ 1898 -sér í mjúkinn hjá honum, en um leið til að koma þeirrihngmynd inn hjá fólk- inu að Mr. Walters væri svo huglaus, að hann þyrði ekki að taka neitt í blað- ið sem kæmi í bága við kokkabók Lög bergs. Og svo til aö árétta þessa dá- sömu þrenningu, illgirnina, undirferlið og smjaðrið, segir hann: “Oss skilst sem sé að ástæðan fyrir byltingunni. sem orðin er á Hkr. sé sú, að Mr. Wal- ters hafi viljað útiloka óþverrann, en E. Ólafsson viljað hafa hann”. Ef blaðið hefði viljað segja sann leikann, þá hefði það átt að bæta neð an við svona lagaðri athugasemd: -‘Vér vitum ekki lifandi baun hvað vér erum að blaðra um þessi mál. Það er líklega alt haugalýgi, þvi vér höfum búið það til sjálfur, en vér höfðum ekki á reiðum höndum neina lygi, nema lressa, sem væri rétt mátuleg i hálfan annan dáik, svo vér létum hana fara. Vér köllum alt óþverra sem aðrir segja; það er ó- frávíkjanleg lögbergska. og það er svo sennilegt að þeim hafi eitthvað borið á milli út af því sem fara átti í blaðið, að það er langbezt að slá því föstu sem sannleika. Vér höfum oftast orðið að ljúga án þess að hafa líkur, en hér þarf þess ekki við, og því má ekki þetta tækifæri úr greipum ganga. Hér er líka tækifæri til að "bita í hæl”, og er þá tilganguriun orðinn tvöfaldur, eins og blaðið sjálft”. Iiögb. hugsaði sér að skáka í því hróksvaldinu, að ég hefði nú ekki tæki- færi til að svara fyrir mig, og í von um að sú yrði reyndin, otaði það að mér vargsklónum sínum. Ef þessi lúalegi hugsunarháttur hefði ekki legið til grundyallar fyrir þessu áhlaupi. 'þá hefði ég gefið þyí lítin gaum, en af því mðr fanst þessi hugsunarháttur svo á * takanlega Lögberskur og frumlegur, þá gat ég ekki stilt mig um að draga at- hygli manna að honum, enn betur en gert hefir verið, Skammir frá Lögb. eru mér ekki þungbærar, enda eru þær mér fremur til sæmdar en vansæmdar, og þess vildi ég óska, meðan Hkr. tórir og heldur fram sömu málum og að undanförnu, að hún eignist aldrei svo ónýtan rit- stjóra að hann fái hrós hjá núverandi ritstjóra Lögbergs fyrir blaðamensku sína. Eg hefi góða von um að Mr. Wal- ters verði svo lánsamur að fá ekki meira hrós hjá Lögb. heldur en komið er, og þau huggunarorð get ég lagt Lögb í skaut, að hann (Walters) er mjög líklegur til að ljá mér rúm fyrir þ ið sem ég vil segja, þó Lögb. skræki um bannfæringu ogvæli um vægð. Svo og, ef Hkr. hættir að gefa mér búsa- skjól hefi ég góða von um að einhver blaðsnepill einhversstaðar verði til þess og má þá segja, að vonir ritstjóra Lög bergs hafi illa brugðizt. Nú sígur á seinnihlutann og er lítið eftir annað en að kveðja. En þá er vert að minna á óuppfyltu loforðin. Fjós- karl Löghergs skrifar á fjóshurðina, að hann ætli að skrásetja ritstjórasögu mina þegar honum skreppur verk úr hendi. Þetta vona ég að hann geri sem fyrst. Eg er sein sé að hugsa um að úl- búa aðra ritstjórasögu, en þar eð ég er með öllu óvanur þesskonar ritsmíði, þá datt mér í hug að leggja fyrirheitnu sög- una til grundvallar hvað formið snertir. Orðin og hugmyndina veitégekki hvort ég get notað ; það sannast á sínum tíma Eg vil nú samt ekki ofþyngja á ritstjór- anum, og þó mér þætti vænt um að sjá söguna meðan ég er viss um að vera í nánd við höfundinn, þá skal ég vera svo eftirlátur að bíða með þolinmæði þang- að til hann er búinn að endurskoða stjórnarreikningana nýútkomnu, og sýna hve vísdómslega fé fylkisins er út- hlutaö. En svo maður fari ekki of fljótt yfir sögu : Hvern þremilinn var Green- ■vvaystjórnin að gera með nautið hans Ólafs Nordal í Selkirk, sem hún borgaði fyrir $6.00 toll úr fylkissjóði ? Var ver- ið að auka hjörðina á Lögbergi, eða hvað ? Þetta ætti Lögberg að útskýra raeð myndum ekki seinna en í næsta jólanúmeri sínu, og láta fylgja greini lega frásögu um árangurinn. Þarna er ljómandi verk fyrir fjósakarla stjórnar innar. Það er eins og það hafi verið fyrirhugað frá upphafi og ég dreg ekki i efa að það verði dyggilesra unnið. Skýrslur Lögbergs, þær í vetur, sögðu að Lögberg væri heldur i vexti, það lít- ið það væri, en þá vissu menn ekkert hvernig á þessu stóð, því um það leyti höfðu engar sögur borizt frá Selkirk. Nú geta stjórnarsinnar séð hvað það þýðir að eiga naut. Þau eru alt af brúk- leg í stjórnarþjónustu “for six dollars a piece.” Það er vonandi að öllum vildar- mönnum fjárglæfrafélagsins verði gefið tækifæri næsta ár, og að á fjósinu verði fest upp svolátandi auglýsing.meðstóru letri og rituð á hérlendri isíenzku : Xiiut vantar AÐ LÖGBERGI. STJÓRNIN BORGAR SEX DOLLARA OG ÞAR YFIR. Svo kveð ég fjósakarl Lögbergs í bráð- ina og bíð eftir texta fyrir næsta ávarp. Winnipeg, 26. Marz 1898. Einar Ólalsson. Manhattan Ilorse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. Er auglýsing okkar í maerikönsku blöð- unum, og lesendur þeirra hafa mætur á því sem Noregur framleiðir einna mest af, nefnilega Hvalambur-ábui ður. Það er óviðjafnanlegt sem áburður á als konar leður; einnig ágætt til þess að mýkja hófa á hestum. Það mýkir, svertir og gerir vatnshelt bæði, skó, olíuklæði og alt þess kyns. Smér- og osta-litur, góður og ódýr. Larson’s Balsam, óyggjandi giktarmeðal. Kökujárn—aðeins 50c. Það er fljótlegt og þægilegt að brúka þau. Send í fallegum umbúðum með góðum leiðbeiningum. Það ættu allir að eignast þau. Glycerin-böð fyrir gripaþvott læknar ýmsa sjúkdóma og verja kindur hesta og nautgripi fyrir pöddum og tíugum og varnar úlfum. Er ágætt til að verja pest i fjósum og hæsnahúsum. Verð 50c. og $1, með pósd 65c. og $1.25. Norsk litarbréf. Allir litir, til að lita með ull. bómull og hör. Bréfið lOc , 8 bréf fyrir 25c. Innflutt frá Noregi Hljómbjöllur, beztu í heimi, 25c. til $1.15 Ullarkambar .................1.00 Stólkambar...................1.25 Kökuskurðarjárn........lOc. og 20c. Sykurtangir, síld. fiskur og sardínur, uiðursoðið. Innflutt svensk sagarblöð, 30 þuml. löng, með þunnutn bakka. Allskonar kökujárn, mjög falleg og þægileg, með mismunandi verði. Skrifið til Alfred Andresen & Co, The Western Importers, 1302 Wash Ave. So, Minneapolis, Minn. Eða til G. Swanson, 131 Higgin St. Winnipeg Man. Aðal-umboðsmanns í Cauada. AGENTA VANTAR. ########################## #. # # # # # # # # # # # ■ # D. W. FLEURY, 5(t4 Main Street' Beint á móti Brunswick Hotel. # # # # # # # # # # 9 ########################## Hann hefir nú tengið í búð sína mikið af nýjum og mjög falleg.um karlmanna og drengjatötum, einnig höttum og húfum og flestu öðru sem karlmenn þarfnast fyrir vorið. Komið og lítið yfir vörurnar. Oss er ánægja að sína yður þær þó þér kaupið ekkert 13. W. N. B. Hr. Jón Stefánsson vinnur í búðinni og þætti mjög vænt um að sjá landa sína koma við, og skoða vörnrnar. Þegar þú þarfnast fyrir t» lerangn ■---þá farðu til- iiviviAwr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sein er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfi hvers eins. VV. K. Innmn & Co. WINNIPEG, MAN. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BEARE BLOCK. (wrand Forks, N. D. EDMIJND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, WlNNIPEG. China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. China Hall 572 Main St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Beliveau & Go. VIN-KAUPMENN, 620 MAIN STR. WINNIPEO. Komið inn og lítið yfir það sem við höfum af allskonar Víni og Vindlum Spíritus fyrir $4.00 gallonan. Fíntvín “ 1.25 Það borgar sig að muna eftir staðnum, því vér seljum ódýrara ennokkrir aðrir Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Maiu Street 513 Giegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 Main Str. «###«»*#*****###*****•**## * * | Hvitast og bezt f # -er- l ! Ogilvie’s Mjel. ! % Ekkert betra jezt. f # . # ########################## LÁTIÐ RAKA ykkur r OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 200 Rupert Str. Alt gert eftir nýjustu nót- um og £yrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. John O’Keeíe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma. sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe. 602 Jlain St. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, W. J. GUEST, GETA SELT TICKT Til vesturs, Til Kooteney plássins, Victoria, Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland og samtengist trans-Pacific-línum til Ja- pan og Kína og strandferða- og skemtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Franc- isco og annara Californiu staða; Pul- man-vagnar alla leið til San Francis- co. Fer frá St. Paul á hverjum mið- vikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja af stað sama dag. — Sérstakur afsláttur (excursion-rates) á far8eðlum alt árið um kring. Til suðurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago. St. Louis o. s. frv.; eina brautin, sem hefir borðstofu og Pullmans svefnvagna. Til austurs. Lægsta fargjald til állra staða í Aust- ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn um St. Paul og Chicago eða vatnsleið frá Duluth. Menn geta haldið stanz- laust áfram, eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseólar seldir með öllum gufuskipa- linum, sem fara frá Montreal. Boston New York og Philadelphia til Norð- urálfunnar; einnig til Suður-Ameríku og Ástralíu. Skrifið til eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða skrifið til H. Swinford, General agent. WINGIPEG - - - MAN. Fatnadur og Halsbunadur Fyrir karlmenn, fæst hvergi betri og ódýrari en hjá - - - Weir & Co. 51»H Main Strcet. Ganadian Pacific RAILWAY- “KLONIME” Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gof ur aðrar áætlanir og up;Jýsingar. SlGLINGA-ÁÆ Cottage City.... 10. March Alki ............ 11. Islander......... 12. Thistle ......... 14. Australian....... 15. Victorian........ 16. Pakshan.......... 17. Danube........... 19. Queen............ 20. Ning Chow........ 23. Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. Norttism Pacific R’y LME table. MAIN LINE. Alrr. l,00a 7,55a 5,15a 4,15a 10,‘20p l,15p Arr. l,30p 12 Ola ll,00a 10,55a 7,30a 4,05a 7,30a 8,30a 8,00a 10,30a Winnigeg Morris Emerson Pembina Grand Forks Wpg Junct Duluth Minneapolis St. Paui Chicago Lv l,05p 2.32p 3,23p 3.37p 7,05p 10,45p 8,00a 6,40a 7,15a 9,35a Lv 9,30a 12,01p 2,45p 4,15p 7,05p 10,30p MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p 8.30p Il,50a Morris 2,35p 8.30a 5,15p 10.22a Miami 4,06p 5,U5a 12,10a 8,26a Baidur 6,20p 12, Op 9.‘28a 7.25a Wawanesa 7.23p 9,28p 7,00a 6,30a Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. 4,45 p.m 7.30 p.in Winnipeg I Port la Pra;rie Arr. 12.55 p.m. 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass. Ag..St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, 50 YEARS’ EXPERIENCE Patents IRADE mARKS Designs COPYRIGHTS &C. Anyone sendlng a sketoh and descriptlon may qulckly ascertain our opinion free whether an invention is probably patentable. Communica- tions atrictly confldential. Handbook on Patents sent free. Oldest atrency for aecuring patents. Patents taken through Munn & Co. receive special notice, without Charge, in the Scientific flmcrican. A handsomely illustrated weekly. Largest cir- culation of any scientiflc lournal. Terms, $3 a vear ; four months, $L Sold by all newsdealers. MUNN & Co.36lBroad*a> New York Branch Offlce, 625 F St.. Washlngton, D. C. ' — 60 — ann, þreif af honum byssuna, og sló henni fast á annan handlegginn á þrælmenninu. “Flýjum, Ivor”, hrópaði hann, og með það sama voru þeir komnir á harða hlaiíp og hálf- fluttu kerlingar á glerhálu hjarninu. Rustein og félagar hans veittu þeim óðara eftirför, með ópi og óhljóðum, til að vekja eftir- tekt lagsmanna sinna að koma, en flóttamönn- unum skilaði vel undan. Þeir runnu næstum hringinn í kring um kolabyrgin, til að ná skógar- beltinu, sem lá fjalllengis neðst 1 hlíðinni. Þeir voru öruggari af því þeir vissu að Rustein og Þeir tveir er honum fylgdu voru vopnlausir. Myrkrið hjálpaði þeim til að komast undan eftir- förinni. Þegar þeir höfðu náð furuskógarbelt- inu og kafað þar inn á milli trjánna, vissu þeir að þeir voru óhultir um stund, en þeir héldu samt áfram i einar tíu mínútur. Þá stönzuðu Þeir og hlustuðu. Þeir gátu ekki heyrt nokkuð nær eða fjær. ‘‘Þeir hafa hætt við að elta okkur”, sagði Go- gol. “Þeir hafa engan tíma til ofurs, og það vita þeir líka. Þeir verða að hraða sér til Kasso- bow, en erum við frjálsir". “Við verðum að komast þangað á undan þeinj”, hrópaði Ivor. “Það var ógæfa að við skyldum taka öfuga stefnu”. “Sannarlega. Ég hugsaði ekkert um það í svipinn”, sagði Gogol, samþykkjandi. “Samt sem áður er ekki vogandi að snúa þangað. Cndirlendið milli fjallanna og strandarinnar er l"Jög mjótt, og þar er fyrirsátur fyrir okkur. er einungis einn vegur, sem vig getum far- — 61 — “Hver er hann ?” “Fara upp á fjallseggina og svo ofan eftir næsta daldraginu, sem liggur suður á við. Það liggur út úr fjöllunum eina mílu hérnamegin við Karsokow”. Þessa ályktun ræddu þeir ýtarlega og sam- þyktu hana að síðustu. Hinir þrjátíu Kósakkar —eða hvað þeir voru annars margir, sem gættu herskálans og fangahússins—, áleit Gogol að uppreistarmennirnir mundu taka fasta og loka þá inni, eða á einhvern annan hátt gera sig ó- hætta fyrir þeim, Meðan þeir væru að því, græddu þeir félagar dálítinn tíma fyrir ferð sína. Én þrátt fyrir það va» þeim sönn nauðsyn á að fara eins hratt yfir og kraftar þeirra framast leyfðu. Það var vogunarspil að reyna að kom- ast fram hjá fvrirsátursmönnunum þarnamegin f jallanna, því að það var áreiðanlegt að Rus- tein hafði vörð á þessari leið. Uppreistarmennirnir höfðu diepið undirfor. ingja Berg og verkstjórann á grimmúðlegasta hátt, og sýnt með því hversu voðaleg leikslok vofðu yfir Karsokow, ef þeir næðu að komast þangað án aðvörunar. Þeir Ivor og Gogol jréðu því af að leggja alt í sölurnar, til að verra fyrri þangað, og gera skyndi aðvörun, og án tafar héldu þeir upp flallshlfðina. Og til allrar ham- ingju var fjallið ekki mjög bratt þarna, |svo eft- ir tuttugu mínútur höfðu þeir náð efstu brún- inni. Þeir hvíldu sig þarna eitt augnablik, til að blása mæðinni. Þá heyrðu þeir draugalegan skotdrun í vesturátt og sáu rauðieitar rákir - 64 — urinn myndi gæta mestu varhygðar með að ráð- ast á bæinn honum að óvörum. Þetta vissu þeir Iyor og Gogol, og meðan þeir voYu að troð- ast innan um skóginn, óttuðust þeir þá og þeg- ar að heyra áhlaupið byrja. En kyrðin og værð- in varaði þegar þeir náðu útjaðri bæjarins, og lét falla á þá fláræðis svefnhöNva trausts og var- hygðarleysis. Auðvitað kusu þeir heizt af öllu að flytja landshöfðingjanum sjálfum uppreistar- fregnina, og svo að það gengi sem allra greiðleg- ast, ákváðu þeir að forðast alveg alla verði og vaktir í kriDg og á varðstöðvunum, og komast að húsi landsstjórans án eftirtektar. Alt hefði farið betur, ef þeir hefðu óðara gert hættuna kunna að herstöðvanum og fangabyggingunum; þá hefðu þeir—að öllum líkindum—komið í veg fyrir allar þær skelfingar, sem þessi nótt geymdi í skauti ’sér. Það var ekki örðugt að komast óséður um bæinn. AlmenninKur var genginn til hvílu, og strætisljósabirtan þrengdi sér ekki langt út fyrir gangstéttir strætanna. Með því að leggja leið sína eftir bakstræti aðalstrætisins, máttu hrað- boðarnir vera vissir um, að varðmennirnir tóku ekki eftir þeim. Þeir höfðu ekki farið míkið u m bæinn, þegar þeir fengu- óræka sönnun um, að upplýsingar, sem sakamönnunum voru gefnar um þetta kvöld, stóðu nákvæmlega heima að ölluleyti. Að eins helmingur af varðmönnunum, sem áttu að gæta fangahússins, var nú þar. Og við hermannaskálana sást að eins einn varðmað- ur á varðstöðvnnum; Þessi vesalingur þramm- aði þunglamalega fram og aftur, auðsjáanlega á- — 57 — okkur”, sagði Ivor. “Þá ætlar þú að aðvara Berg undirforingja ?” hélthann áfram með ákafa. “Ég vissi það að þú myndir ekki láta þessa blóð- þyrstu uppreistarmenn koma vilja sínum fram, Gogol. Þú yðraðist þess alla þína æfi”. , “Já, ég ætla að skakka leikinn áður en það er um seinan”, svaraðiiGogol festulega. “Guði sé lof að augum mín hafa opnast í tíma! Ein- mitt í kvöld ætla ég að gripa tækifærið og tala um þetta vlð Berg undirforingja”. En það var um seinan. Þegar Gogol leit á sakamennina, sem voru dreifðir í smáhópa, gáfu augu hans það til kynna, að óveðrið var þegar skollið á. “Ivor”, hvíslaði Gogol. “Það er eitthvað öf- ugt við alt þetta. Þeir eru að setja upphlaupið á stað. Rustein og Schmidt eru að gefa hinum bendingar. Lirtu á Kósakkana, hvernig þeir verma sig við eldinn, en geyma riflana sína í sex feta fjarlægð. Getur það verið mögjilegt að þorpararnir hafi logið að mér um hinn ákveðna upphlaups tíma-----”. Skerandi blístur kæfði orð Gogols. Það var Rustein, sem hafði blístrað, og á sama augna- bliki sást hvað það þýddi. Fult hundrað af sakamönnunum, sem höfðu raðað sér í kring um eldinn í fyrirhuguðúm tiigangi, ruddust fram, og áður en hægt var að deplB augunum, höfðu þeir gripið riflana og snerust sem óðir að forviða varðmönnunum. Undirforingi Berg og yfirverkstjórinn Krid- loff voru hugrakkir menn, og upp í opið ginið á þessari óvæntu og háskalegu liættu mistu þeir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.