Heimskringla - 14.04.1898, Page 3

Heimskringla - 14.04.1898, Page 3
HEIMSKRINGLA, 14. APRIL 1898 íslands-fréttir. EFTIR “NÝJU ÖLDINNI.” Reykjavík 18. Febr. Þriðjudaginn 8. þ. m. fórst bátur úr Borgarnesi með 4 mönnum á. Forrnað- urinn var Guðm. Guðmundsson (prests á Melum); hinir voru : Ólafur tómthús- maður í Borgarnesi.Helgi Bjarnason frá Bóndhól og Helgi Sveinsson frá Litla- bakka á Akranesi. 20. Nóv. fauk kyrkjan á Haga á Barðarströnd af grunni og brotnaði. I gærmorgun andaðist hér Kristján Vernharðsson, 76 ára að aldri, faðir Björns kaupmanns Krístjánssonar. 22. Febr. Vetur þessi hefir það sem af er verið hinn snjóamesti er i mörg ár hefir kom- ið hér á suðurlandi. I gærmorgun kom loks gott veður eftir hálfsmánaðar stöð- ug illviðri. Miðsvetrarprófi varð að sleppa í ár í latínuskólanum sakir veikinda pilta. Borgarnesi 1. Marz. 27. f. m. andaðist bændaöldungurinn Þotbjörn Ólafsson á Steinum, rétt sjöt- ugur að aldrí, alkunnur merkismaður og prúðmenni. Nýdáin er Guðrún Jónsdóttir á Miðfelli í Þingvallasveit, kona Péturs Guðmundssonar ; hún var dóttir Jóns heitins í Skógarkoti, 14. Marz. Sigmundur Guðmundsson prentari andaðist hér í bænum laugardaginn 12. þ. m. Hann hafði fengið lungnatæringu sem þjáði hann hið síðasta ár og lagði hann loks að velli. Hann var fæddur i Ólafsdal í Barðastrandarsýslu 18. Okt. 1854 og var því 48 ára. Hann lætur eftir sig ekkju og 5 börn. — Sigmundur var maDna bezt gefinn til sálar og lík- ama ; skilningurinn var hvass og fyndni hans og orðhagleikur'fyrirtak, enda var hann gieðimaður að upplagi. Hann var listamaður í iðn sinni, og má þakka hon- um, beinlínis og óbeinlínis, allar fram- farir í prentlistinni á íslandi á síðasta áratug ogeru þær framfarir stórmiklar. EFTIR “AUSRRA.” Seyðisfirði 20. Jan. Eldur telja menn að áreiðanlega sé uppi í vetur, annaðhvort í Vatnajökli eða Dyngjufjöllum, því sunnanlands hefir víða orðið vart við öskufall, og ný- lega sagði Skaftfelhngur, er kom hingað að vart hefði orðið við ösku í ull á fé. 18. Febr. Ofsaveður gerði hér 15. þ. m. af norðvestri, er stóð heilan sólarhring, svo hús léku á reiðiskjálfi og alt fauk er ekki var því betur njörfað niður. enda var ekki við góðu að búast. því loftvog- in hafði hlaupið niður úr öllu valdi, nið- ur á 70. gr., sem mun mjög sjaldgæft. Þessir urðu helztir skaðar sem enn er til spurt : Gufubátinn “Elín” sleit unp ; kjötskúr kaupmanns Sig. Jóhansens fauk alveg og heyhlaða á búðareyri ; síldarhúsið “Þórshamar” skemdist til muna og sildarfélatshúsið á Ströndinni skektist. A Vestdaiseyrinui skemdist bryggja og fauk skekta. í þesu voða-veðri mistu þeir bænd urnir Björn Jónasson og Sveinbjörn Sveinsson, á Hámundarstöðum i Níps- firði, 300 fjár í sjóinn, og eiga nú að eins örfáar kindur eftir. Dáin er nýlega á Seyðisfirði Margrét Einarsdóttir, kona Halldórs Árbjarts- sonar. 28. Febr. 6. þ. m. andaðist úr lungnabólgu frú Guðrún Jósefsdóttir (Blöndals) kona Jónasar verzlunarstjóra Jónssonar á Hofsós. 28. þ. m. andaðist hér í bænum ekkjan Þorbjörg Bjarnadóttir, 57 ára (sunnlensk), mesta valkvendi. Dáinn er útvegsbóndi og bókbindai i Brynjólfur Brynjólfsson, greindur maO ur og vel látinn. Nýlega er dáinn Þorsteinn vinnu- maður Vigfússon á Egilsstöðum. Hann var talinn fyrirtaks fjármaður, en þeir gjörast nú helzt til fáir. Meltingin þarf að vera góð. Ihtguið vm það. Kauptu í dag einn pakka af hinu heiras- fræga Heymann Block & Co. -----Heilsnstilti------ einungis 15c. og 25c. pakkinn (Kaupendur borga burðargjald.) Þá getur þú haft góða meltingu. Reynsl an er ódýr. og hún mun sannfæra þig. Biddu lyfsalann þinn um það eða skrif- aðu til Alfred Amlresen & Co., The Western Importerg, 1302 Wash Ave. So., Minneapolis. Minn. Eða til-------- <ir. S«ÍIIlSOU, 131 Higgin St. Winnipeg, Man. JAKOB GUÐMUNDSON, bókbindari, 121 McDonald St. Winnipeg. Gleymið ekki. Andspænis Brunswick Hotel, 564 Main Str. Bestu reykjarpipur í bænum fyrir 15 og 25 cents. Havana vindlar '5c. og yfir Sigarettur og tóbak, allar tegundir. -ÞEIR SEM- STJARNAN VAR SEND TIL ÚTSÖLU og enn hafa ekki gert mér nein skil, eru hér með vin b e ð n i r að að sendamér hentugleika hvernig gen mínum hlu virði þeirra eintaka .icm selst hafa. Virðingarfyllst. S. B. JÓNSSON. Winnipeg, Man. s a m 1 e gast gera svo vel línu við lstu 11 m þ a ð . gur, ásamt ta af and- Til sölu. Stórt og gott íbúðarhús með fjósi og þrernur lóðum, vel ræktaður maturta- garður, alt inngirt. Eign þessi er á ágætum stað í Suður Pembina, og mjög stutt frá Aðalstræti bæjarins. Mjög lágt verö. Þarf að seljast strax. Snúið ykkur til eigaudans Louis Roy, Pembina, N.D. ^ÍeímavinnaH^ Við viljum fá margar fjölskyldur 1 til að vinna fyrir okkur heima hjá ' sér, stöðugt eða að eins part af 1 tímanum. Vinnuefnið sem við i sendum er fljótlegt og þægilegt.og ] sendist okkur aftur með pósti þeg- 1 ar það er fullgert' Hægt að inn- - vinna sér mikla peninga heima hjá ] 1 sér. Skrifið eftir upplýsingum. .THESTANDARD SUPPLY CO. • Dept. B., — London, Ont. Góðir landar! Komið á hornið á King & James St. Þar er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið þið alt sem lítur að hús- búnaði, svo sem RÚMSTÆÐI með öllu tilheyrandi, HLIÐARBORÐ, ný og og JÖmul, STÓLA, forkunnar fagra, MATREIÐSLUSTÓR af öllum mögu- legum stærðum, OFNAR og OFNPÍP- UR, Ijómandi LEIRTAU, og margt fleira sem hér yrði of langt upp að telja. Alt þetta er selt við lægsta verði. Við vonum að þið gerið okkur þá ánægju að koma inn og líta á samsafnið áður en þið kaupið annarstaðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið þess að kaupa ekki köttinn i sekknum. Yðar þénustu reiðubúnir Pálson & Bárdal. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg. Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. Er auglýsing okkar í maeríkönsku blöð- unum, og lesendur þeirra hafa mætur á því sem Noregur framleiðir einna mest af, nefnilega Hvalambur-áburður. Það er óviðjafnanlegt sem áburður á als konar leður; einnig ágætt til þess að mýkja hófa á hestum. Það mýkir, svertir og gerir vatnshelt bæði, skó, olíuklæði og alt þess kyns. Smér- og osta-litur, góður og ódýr. Larson’s Balsam, óyggjandi giktarmeðal. Kökujárn—aðeins 50c. Það er fljótlegt og þægilegt að brúka þau. Send í fallegum umbúðum með góðum leiðbeiningum. Það ættu allir að eignast þau. Glycerin-böð fyrir gripaþvott læknar ýmsa sjúkdóma og verja kindur hesta og nautgripi fyi-ir pöddum og tíugum og varnar úlfum. Ér ágætt til að verja pest í fjósum og hæsnahúsum. Verð 50c. og $1, með pósti 65c. og $1.25. Norsk litarbréf. Allir litir, til að lita með ull, bómull og hör. Bréfið lOc , 3 bréf fyrir 25c. Innflutt frá Noregi Hljómbjðllur, beztu í heimi, 25c. til $1.15 Ullarkambar .................1.00 Stólkambar...................1.25 Kökuskurðarjárn........lOc. og20c. Sykurtangir, síld. fiskur og sardínur, niðarsoðið. Innflutt svensk sagarblöð, 30 þuml. löng, með þunnum bakka. Allskonar kökujárn, mjög falleg og þægileg, raeð mismunandi verði. Skrifið til Alfred Andresen & Co. The Western Importers. 1302 Wash Ave. So, Minneapolis, Minn. Eða til G. Swanson, 131 Higgin St. Winnipeg Man. Aðal-umboðsmanns í Canada. AGENTA VANTAR. FæðI AÐ EINS $1,00 Á DAG. Grand Pacific Hotel. K. P. O’Donohoe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. íarket Street (Jegnt City Hall ---WINNIPEG. MAN.---- H. PETERSON, iV.12 .11AI \ STR. biður Islendinga að athuga það, að haun er nýbyrjaður á MATVÖRU- og ÁVAXTA-verzlun, og að hann hefir ætíð á reiðum höndum beztu og ódýr- ustu tegundir af þessum vörum. Einn- ig hefir hann BLÓÐMÖR og LIFRAR- PYLSU. alveg eins og það sem þið borðuðuð heima á gamla landinu. Komið við hvort sem þið kaupið eða ekki. Munið eftir staðnum. H. PETERSON, 632 Main Street. Þegar þú þarfnast fyrir bilerangu sC ----þá farðu til-- Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann yelur gleraugu við hæfa hvers eins. \V. R. Ininan Jk Co. WINNIPEG, MAN. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-íiöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. Redwood & Erapire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Maiii Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey 1 Manitoba. PAUL SALA, 531 Maio Str. Látið raka ykkur OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 206 Rupert Str. Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. o. G. Geroux, Eigandi. Steinolia Eg sel steinoliu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meððl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- <502 Hlaiii St. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, W. J. GUEST, China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjg|^;aup og mikið til að velja: China Hall 572 Main »t. L. H. COMPTON, ráðsmaður Beliveau & Go. VIN-KAUPMENN, 620 MAIN STR. WINNIPEO. Komið inn og lítið yfir það sem við höfum af allskonar Víni og Vindlum Spíritus fyrir $4.00 gallonan. Fínt vín “ 1.25 “ Það borgar sig að muna eftir staðnum, því vér seljum ódýrara en nokkrir aðrir Hvitast og bezt —ER— Fatnadur og Halsbunadur Fyrir karlmenn, fæst hvergi betri og ódýrari en hjá--- Weir & Co. 598 Hain 8treet. # # # # # I Ogilvie’s Mjel. 1 Ekkert betra iezt. ###**#•»#•**•*«**##****«*« Lesid. Þar sem ég hefi keypt verzlun Mr. M. H. Miller í Cavalier, óska ég eftir viðskiftum Islexidinga. Eg sel eins og áður GULLSTÁSS, ÚR og KLUKKUR og allskonar varning úr gulli og silfri. Nýjar vörur koma í búðina daglega. Munið eftir mér er þið komið til Cavalier Viðgerðir afgreiddar fljótt og vel. H. Branchaud, Cavalier, N. Dak. Canadian Pacific RAILWAY- Klondike Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef ur aðrar áætlanir og up;.lýsingar. ÁÆTLUN FYRIR MARZ. Cottage City..... 10. April Alki ............ 11. “ Islatider........ 12. “ Thisde ........... 14. “ Australian..... 15. “ Victorian........ 16. “ Pakshan.......... 17. “ Danube........... 19. “ Queen............ 20. “ Ning Chow........ 23. “ Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. Naitern Paciflc R!y r.MB TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv Lv gfc l,00a 1.30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 Ola Morris 2,82p 12,01p # 5,15a ll,00a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10.55a Pembina 3,37p 4,15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7.05p # l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p jMl 7.30a Duluth 8,00a W 8.30a Minneapolis 6.40a # 8,00a St. Paul 7.15a # 10,30a Chicago 9,35a # MORRIS-BRANDON BRANCH. # Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p w 8.30p ll,50a V orris 2.35p 8.30a # 5,15p 10.22a Miami 4,06p 5,115a 12,10a 8,26a Baidur 6.20p 12, Op 9.28a 7.25a W awanesa 7.23p 9.28p # 7,00a 6.30a Brandon 8,20p 7,00p # PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. # Lv. i Arr. 4,45 p.m Winnipeg 1 12.55 p.m. 7.30 p tn Port laPra;rie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. t# l’en.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag., Wpg, — 76 — framan við dyrnar og heyrðist ekkert til þeirra fáein augnablik. Kvennfólkið var ákaflega hrætt nema Sonia. Hún sýndist iíka hafa töluvert vald á frúnum og geta sefað þær. Kafteinninn lét alt kvenn- fólkið fara inn í aftasta herbergíð í húsinu, því hann áleit að þær væru þar óhultari fyrir skot- unum, sem væntanleg voru inn um gluggana, Varnarliðið samanstóð af hraustum, hug- djörfum og æfðum hermönnum. Bæði Ivor og Gogol voru vel æfðir hermenn frá fyrri tímum. Kafteinn Komaroff var nú þarna við flmtánda mann að verja húsið. Þeir félagar, Ivor og Go- Kol, höfðu ákveðið með sjálfum sér að berjast upp á líf og dauða. Báðir höfðu þá sömu á- stæðu. Landstjóriun og kafteinninn höfðu báð- ú sýnt þeim þakklátsemi fyrir aðvörunina. Og of þeir gengu nú vel fram og voru stórvirkir, urðu þeir að fá þau verðlaun,að mál þeírra jrrðu rannsökwð á ný, og þeir fengju lausn um síðir. Kst í hugskoti Ivors leyndist lika ónnur góð og Sdd ástæða, til að sýna alt sem hann átti til— uð eins að hann hefði nú sömu kraftana og fjör- ’ó, oghann hafði þegar hann hélt tveimur efld- urn og fælnum sílspikuöum gæðingum kyrrum á Rangstéttinni í Pótursborg. Já, það var Soníu vegna, sem hann var reiðubúinn að ofra lifi sínu cf á þyrfti að halda. Hann fann greinilega að það var einmitt. hún sem þyrfti liðs hans við áð- ur en þessi nótt væri liðin. Stranglega, en skipulega raðaði kafteinn Komaroff liði sinu niður, samkvæmt ágizkuðu á- ulaupi morðvarganna, Sjálfur skoðaði hann - 77 — byssu hvers manns og reyndi hvort þær værtt í góðu lagi, og raðaði skotfærunum niður hjá hverjum einum sem hentugast til notkunar. Enn nú var áhlaupið ekki byrjað. Óaldarseggirnir riðluðust og tróðust eins fast upp að húsinu og þeir gátu með óhljóðum og viðbjóðslegum egvj u narorðu m. Foringjarnir reyndu að halda þeim í röð og reglu, en auðsjá- anlega árangurslaust. Þeir gátu ómögulega lát- ið til sín heyra fyrir æðisbragnum, sem var á sakamönnum. Kaftein Komaroff var ómögu- legt af sömu ástæði að aðvara sakamennina um á hverju þeir fengju að kerma. ef þeir gerðu á- hlaup á húsið, þó sú aðvörun væri vitanlega á- rangurslaus. þá var hún þó skylda kafteinsins, ef hann mögulega gat komið henni við. Alt í einu byrjuðu þeir snarplega áhlaupið á dyrnar og gluggana. Því var haldið áfram í fjórar eða fimm mínútur; en þegar þrælmennin sáu að þeir gátu engu áorkað, hættu þeir. Næsta tilraun var jafn hættulaus og sú fyrri. Þeir skutu af ihundrað riflum í senn. En kúlurnar fóru að eins nokkra þumlunga inn í hina afar- sveru húsviði og settust þar að. Kúluregnið hélt samt áfram dálítinn tíma, en seinast varð það ekki nema skot. og skot á str jálingi. Það varð dauðaþögn um stand, en sú þögu boðaði að eins enn þá ákafari atlögu næst. Upp yflr alt skvaldrið og suðuna í óaldarseggjunum heyrðist stöðugt marr í snjónum, af einhverjum hlut sum dreginn var eftir frosnu strætinu. “Gætið vel að fyrirskipunum mínum”, sagði kafteinn Komaroff. — 80 — það þó þeir hefðu beðið hræðilegt tjón og meiðsli Foringjarnir voru alveg samdóma skrilnum, því annað veifið mátti greinilega heyra málróm þeirra Rusteins og Schmidts. Þeir ýmist skip- uðu fyrir eða ögruðu félögum sínum að halda á- fram. Þorsti hefndarinnar var nú aðalhvöt sakamaimanna, og réði meiru, en hugsunin um að getasloppið eða komistburtu. Glugginu gaf fljótlega eftir, og afleiðingarn- ar urðu alveg þær sömu og áður. Hroðaleg hellidemba af blýi dreif sakamennina aftur frá húsinu og margir mistu líflð. Glugginn var fljótlega byrgður að innan með þungum hús- gösmum og hurðum, sem sprengdar höfðu verið af hjörunum. Landstjórinn og kafteinninn voru næstum í undrun yfir hversu vel gekk að verja húsið, og höfðu góðar vonir um endalokin. Meira (af hús- gögnum var flutt ofan af loftinu og þarna inn, og kænlega og sterklega viggirt upp með þungu eikarhurðinni að innanverðu, sem sneri fram að strætinu. Það dró úr áhlaupinu og hávaðinn úti varð næstum enginn um stund. En svo byrjuðu þeir i þriðja sinni með bardagasleggjunni, og hvorju einu höggi fjdgdu ,hás ánægjuóp; og við ogvið hejrrðust riflaskot, Þó umsátursmennirnir hefðu hlotið versta hlutann af þessum viðskiftnm, héldu þeir áfram. Og þrátt fyrir það þó þeir fengju að kenna á skotum í gegnum rifurnar-á gluggunum, sem létu margan lúta látt. Það getur sýnst undravert, að engin eftir- tekt hafði verið veitt þeim sem voru í afturhluta — 73 — Þar næst var öllum gefln matur og drykk- ur. Svo var gaumgæfilega athugað’ 'hvort dyr og gluggar væru örugglega lokað. Þeir Ivor og Gogol voru ítarlega jrfirheyrðir um upphlaupið við námurnar. Allir hlustuðu á frásögu þeirra með mestu athygli. Tveir Kosakkar höfðu verið sendir út, til að líta eftir hverju framfæri með hermönnunum og uppreistarlýðnum. Þeir færðu mjög vondar fregnir af ástandinu. Um fimtiu hermenn höfðu verið drepnir í herskálunum, en allir hermenn- irnir sem á lifi voru, höfðu verið teknir fastir og lokaðir inni í heræfingahúsinu. Eoringjar upp- reistarlýðsins voru ekki farnir að ráða við neitt. Óaldarseggirnir höfðu nú eyðilagt allar vinnu- vélar og verkstæði. Nokkrir af þeim voru nú að ræna landstjórahúsið um leið og þeir gerðu sér glatt af góðum vínum, sem þeir fundu þar. Aðrir fóru aftur og fram um bæinn, rændu og rufluðu fólk oghús; en aðrir rændu að eins söln- búðir bæjerins. Kafteinn Komaroff gnísti tönnum af gremju og hrópaði : “Galginn skal sannarlega hafa nóg að gera, þegar þessi þrælmenni verða hr- dsöm- uð. Ef ég verð einráour, skal ég láta faengja hvem einasta þessara blóðhunda!” “Þér getið hengt þá fyrir mér, þegar þér hafið fengið tækifæri tii þess”, svaraði landstjór- inn. “En sem stcudi ocum við í fjalakettinumj ekki þeir. Haldið eér að við getum vaiizt hér nógu iengi V” "Já”, svaraði kafteininfan borginmannlega. ‘Þaðvona ég. Uppreistarseggirnir eiga ekki

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.