Heimskringla - 19.05.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.05.1898, Blaðsíða 3
fíEIMSKRINGLA, 19. MAI 1898 Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast —með því að brúka— Wilsons Common Sense Ear Drums Algerlega ný nppfinding; frábrugðin öllum öðrum útbúnaði. Þetta er sú eina áreiðanlega , hlust- f)ípa sem til er. Omögu- egt að sjá hana þegar búið er að láta hana í eyr- að. Hún gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjálpað.—Skrifið eftir bækling viðvíkjandi þessu. Verðið er, með full- komnum útbúnaði, $5.00 parið. Karl K. Albert, P. 0. Box 589 503 Main St. WINNIPEG, MAN. M. B. Pantanir frá Bandaríkjunum afgreiddar fljótt og vel. Þegar þið skrifið þá getið um að auglýsingin hafi verið í Heimskringlu. Góðir landar! Komið á hornið á King & James St. Þar er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið þið alt sem lítur að hús- búnaði, svo sem RÚMSTÆÐI með öllu tilheyrandi, HLIÐARBORÐ, ný og og iömul, STÓLA, forkunnar fagra, MATREIÐSLUSTÓR af öllum mögu- legum stærðum, OFNAR og OFNPÍP- UR, Ijómandi LEIRTAU, og margt fleira sem hér yrði of langt upp að telja. Alt þetta er selt við lægsta verði. Við yonum að þið gerið okkur þá ánægju að koma inn og líta á samsafnið áður en þið kaupið annarstaðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætiðjþess að kaupa ekki köttinn i sekknum. Yðar þénustu reiðubúnir Pálson & Bárdal, Gleymið ekki. Ci Ciiar Siorc Andspænis Brunswick Hotel, < 564 Main 5tr. Bestu reykjarpípur í bænum fyrir 15 og 25 cents, Havana vindlar 5c. og yfir Sigarettur og tóbak, allar tegundit. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool’’-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. liennoii & Ilebb, Eigendur. Fæði að eins $1,00 Á DAG. Grand Pacific Hotel. It. I*. O’Oonolioe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. Market Sireet fiejrnt City Ilall ---WINNIPEG. MAN.------ EDMTTND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Bian Block, 492 Main Street, WlNNIPEO. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. skrifstofa í beare block. (wrand Forlcs, N. D. BEN SAMSON, —J árnsmiður.— < West Selkirk, Man. Gerir við og smíðar að nýju vagna, sleða, “bugy’s,” “cutters,” reið- hjól, byssur, saumavélar og yfir höf- uð gerir við flest sem aflaga fer, svo það lítur út sem nýtt væri Iíann selur einnig tvær tegundir af Steinoliu með mjög lágu verði Canadian Pacific Pailway. Austur yfir stórvötnin Mikið niður- sett fargjald. Þessi gufuskip fara frá Fort William.- Alberta hvern Föstndag Athabasca hvern Sunnud. Manitoba hvern Þriðjud. Lestin kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8.50 e. h. hvern Fimtudag, Laugardag og Mánudag. mmmr^ Strid! Strid! Stríð gegn háum prísum. Yér höfum keypt ofmikinn vervarning og þar af leiðandi ætlum vér að selja hinar miklu byrgðir vorar án tillits til þess hvað þær hafa kostað. — ALT SELT MEÐ GJAFVERÐI. Lítið á eftirfylgjandi príslista, 0g þá mnnuð þér sjá hvort vér Meinum það sem vér segjum. “Readymade” Fatnadur. Tilbúin karlmannaföt á $2, $2.50, $2.75, $3, $3.75 og $4.00. Úr ensku eða skozku tweed á $5 $5.50, $G, $6.50, $6.75. Tilbúin karlmannaföt úr bezta ensku og skozku tweed á $7.00 til $9.00. Tilbúin karlmannaföt, sérstök tegund, frá $8.00 til $15.00. Föt eftir mali. Tweed-föt, alull, tilbúin eftir máli, $15, $16, $17, $18 og þar yfir. Enskt eða skoskt tweed-föt eftir máli, $15, $16, $17, $18 og þar yfir. — Svört worsted-föt, eftir máli, $15, $17, $18, $20 og þar yfir. Karlmannabuxur á 50c., 75c., 90c., $1, $1.25, $1.50, $1.75, $2, $2.25, $2.50, $2.75, $8, $3.25, $3.50, $3.75, $4, og á öllu verði þar yflr. Drengjaföt fyrir lægra verð en nokkurstaðar annarstaðar. Fallegri og ódýrari hatta höfum við en nokkrir aðrir i bænum. og skoðið þá. Þeir eru frá 25c. til $2.00 og þar yfir. Komið Hvítar skyrtur 35c. til $1.00. Allavega mislitar skyrtur fyrir sama verð Ákaflega mikið af hálsbindum, vasaklútum. sokkum og nærfatnaði af öllum stærðum, með inismunandi verði. — Þið sjáið af þessu sem her er talið, hve mikla peninga þið getið sparað með því að kaupa af okkur. C. A. Gareau | H^r.v.BiockipEo 324 Main Street | Munið eftir raerkinu : Gylt skæri. ^ ^ Pantanir með pósti afgreiddar fljótt og vel. ^ fmm—- -----— ' imm I Hvitast og bezt m m m # m m m m -ER- mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m m m m m m m Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm H. PETERSON, 632 JIAIU STR. biður íslendinga að athuga það, að haun er nýbyrjaður á MATVÖRU- og ÁVAXTA-verzlun, og að hann hefir ætíð a reiðum höndum beztu og ódýr- ustu tegundir af þessum vörum. Einn- ig hefir hann BLÓÐMÖR og LIFRAR- PYLSU, alveg eins og það sem þið borðuðuð heima á gamla landinu. Komíð við hvort sem þið kaupið eða ekki. Munið eftir staðnum. H. PETERSON, 632 Main Street. Þegar þú þarfnast fyrir (.lerangn •—--þá farðu til- IIVIVIAIV. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann Yelur gleraugu við hæfa hvers eins. IV. R. Iitman & €0. WINNIPEG, MAN. Maurice ’5 Opið dag og nótt Restaurant. Atrætt kaffi 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltíðir í bænum. flaurice Nokes eigandi. Lesid. Þar sem ég hefi kéypt verzlun Mr. M. H. Miller 1 Cavalier, óska ég eftir viðskiftum íslendinga. Ég sel eins og áður GULLSTÁSS, tJR og KLUKKUR og allskonar varning úr gulli og silfri. Nýjar vörur koma í búðina daglega. Munið eftir mér er þið komið til Cavalier Viðgerðir afgreiddar fljótt og vel. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. POLYNIGE OLIfl -LÆKNAR- BAKVERK, HÖFUÐVERK OG ÖLL ÞESSKONAR VEIKINDI, GIGT OG MELTINGARLEYSI. Þessi nýja franska uppfinding hefir verið brúkuð og sýnt góðan árangur á Bellevue spítalanum í New York. How- ard spítalanum í Philadelphia.Maryland og John Hopkins háskólunum 1 Balti- more, bæjarspítalanum í Montreal og mörgum öðrum spítölum í stórborgum. Það sem læknirinn segir. Joiin Hopkins University, Baltímore, 5. Apríl 1897. Reynsla sú sem hefir verið gerð hér á spítalanum, undir minni umsjón, ,á Polynice Olíu, hefir gefist ágætlega. Eg ráðlegg því öllum að brúka hana við allri gigt. (Undirskrifað). Dr. F. L. ROGER. POLYNICE OLIA sendist — flutningsgjald borgað — við móttöku verðs 50c., af hinum nafnfræga franska læknir, Dr. A. Alexandre, 1218 G Street, N. W. Wasliington, D.C., U.S.A. Látið raka ykkur : OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 2CHi Rupert Str. Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar i bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinföng Þá kaupið þau að 620 flaifi St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar möeulegar teguDdir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að íá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. Redwood k Ernpire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 5IS Nain Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 Mah Str. IHI) ■jjMlrS&Q—m 2 ■ I l'VRIR Heimaviniiais. Viðviljum fa u.ai .ar ijölskyldur til að vinna fyrir okkur heima hjá sér, stöðugt eða að eins part af tímanum. Vinnuefnið sem við sendum er fljótlegt og þægilegt.og sendist okkur aftur með pósti þeg- ar það er fullgert' Hægt að inn- vinna sér m.kla peninga heima hjá sér. Skrifið eftir upplýsingum. THE STANDARD SUPPLY CO. Dept. B., — London, Ont. China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. China Hall 572 Main St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Ganadian Pacific RAILWAY- Klondike Beinaleið með C. P. R. til S. S. Tartar og Athenian. Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef ur aðrar áætlanir og up;4ýsingar. ÁÆTLUN FYRIR MAÍ. Dannbe......... 21. May Tartar......... 26. “ Islander....... 27. “ Ning Chow...... 27. “ Pakshan........ 29. “ Athenian ...... 2. June Allir umboðsmenn þe'ssarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WlNNIPRO, MaM. Nortlieru • Pacific R’y CME TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr, Lv Lv l,00a 1.30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 Ola Morris 2.32p 12,01p 5,15a ll,00a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 3.37‘p 4,15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 7,30a Duiuth 8,00a 8.30a Minneapolis 6.40a 8,00a St. Paul 7,15a 10,30a Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. ll,00a 8.30p 5,15p 12,10a 9.28a 7.00a Arr. l,25p U,50a 10,22a 8,26a 7.25a 6 30a Lv 9,30p 8.30a 5,115a 12, Op 9.28p 7,00p PORTAGE LA PRAIRLEfBRAN CH. Winnipeg Vorris Miami Baldur Wawaneaa Brandon Lv 1.05p 2,35p 4,06p 6,20p 7,23p 8,‘20p Lv. 4.45 p m 7.30 pm Winnipeg Port la Pra:rie Arr. 12,55 p.m. 9,30 a.m. C. S. FEE. H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, — 116 — ^áru sjófarendur að sneiða hjá allri sjáanlegri h»ttu. Þannig leið dagurinn, og kvöldskuggarnir Córu að gera móðuna sem var í loftinu enn þá kykkri og svartari. Veðrið var að ganga upp °S þeytti við og við gisnum snjóéljum þar og bar. Ekkert land var sjáanlegt enn þá, og a9ðnuleysingjunum fanst sem örvinglunarnepj- an ætlaði að sigrast á sínum síðustu vonarneist- nm, Þeir reyndu að vera eins kátir og ánægðir ®ins og þeir höfðu nokkurn tíma verið, en orð Kirra og viðleitni var árangurslaust. Þeir höll- nðu sér hvor að öðrum og leituðu sér skjóls sem bezt peir Jgátu fyrir óðvaxandi frosti og fann- komu. Mínúturnar urðu að klukkustundum, og stöðugt hólt litli báturinn stefnunni, Þeir urðu aflir sílaðir og fötin þeirra frnsu utan um þá, og hjálpaðist að við að auka eymdir þeirra. "óttin var niðsvört. Alt var í voða og hættu _°8 þar. Á hverju augnabliki gat báturinn rekist á ísjaka og alt verið húið. 'Við vogum nú öllu, og of míklu”, mælti °8ol loksins, “Tökum seglin niður og notum rarnar. Ég ætla að reyna að hjálpa þér með ^ari hendinni. Við frjósum þó seinna moð j móti. Annars verðum við gaddfreðnir rem ls á^nr niorgun er kominn”. b a er ^ ^ns í?era”' anzaði Ivor. “En a kemur að litlu haldi”, bætti hann hnugginn l' ‘Viðhöfum ekkert tækifæri hí'ðan af aðná an' i. Það er alt að einu liklegt að við séum á nf?ri leið, eins og réttri”. — 117 — “Ég skal ekkert segja um það, dreDgur mínn”, sagði Gogol í hálfum hljóðum. “En við verðum að vona það bezta. Þú mátt ekki tapa hugrekkinu og voninni”. Hann stóð upp og var nijög óstyrkur, og ætlaði að fella seglið, en hafði tæpast tekið utan um siglutréð, þegar hnykkur kom á bátinn, sem fylgdi brothljóð bæði í honum og spönginni sem hann hafði rekist á. Gogol hentist á andlitið og þegar hann stóði upp aftur fann liann að hann stóðí ísvatní upp til ökla, og sá að það fossaði sjór inn um stóra glufu. sem komið hafði á bátinn, og að hann reri fram og aftur á röðinni á ísspönginni, "Við erum að sökkva !” hrópaði Gogol til Ivors, sem líka hafði slengzt flatur ofan í bát- inn. “Stöktu, stöktu undireins upp úr bútn- um”. í dauðans ofboði hlupu þeir upp úr bátnum og á ísspöngina. Það mátti ekki naumara standa, því nú lyfti alda bátnum upp og hann losnaði af isspönginni og sökk með það sama. Alt hvarf; alt var tekið af þeim ! matvæli. á- breiðurnar og byssurnar. Flóttamennirn" óð þögulir og angistar- fullir eftir á íshræöunni, sem nú var orðinn fangastaður þeir,. j siðasta athvarf. ísspöng- in v... hér um bil kringlót.t í laginu ■ -ð ójöfn- ‘i r ðum, og á að gizka tuttugu fe* • þvermál. xíún réHði fram og aftur, upp rrr niður á öldnn- u og við og við heyrð- ‘ k- agar og brot- hljoð þegar aðrar ís • rákus' á hana og moluðu smá stykki u: n úr he’ i. Það var auð — 120 - félaga sinn vitinu. En svo datt honum í hug að einhver djúft grafin leyndardómur stæði á bak við alt þetta. “Talaðu ! Hver ertu !” endurtók Gogol enn þá ékafarj en nokkru sinni áður. "Ég ættiann- ars að vita það, — en — ó, — nei, — jú, — Það er vel mögulegt”. “Nafn mitt er Petrov”, stamaði Ivor. “Fað- ir minn var Alex Petrov, bróðir Maximy. Nafn móður minnar var Halliday”. Þegar Ivor hafði sagt þetta í sorgblöndnum en mjúkum málróm, sýndist Gogol gleyma því, að hann var handleggsbrotinn. Hann flej'gði sér í fangið á Ivor og gleðin skein út úr andliti hans um leið og hann faðmaði hann að sér. þó faðm- lög haus væru meira lík gripi af bjarnarhrammi en snyrti faðmlögum siðaðs fólks. “Þúertþá Ivor Alexovitch, sonur gamla húsbónda míns”, hljóðaði hann rámur í röddu. “Góðum guði sé þakkir fyrir að við höfum fund- izt. Eg var trúr þjónn foreldra þinna. Ó, hversu göfug kona var móðir þín ekki, og hversu þolinmóðlega leið hún ekki alt óréttlæti ograng- sleitni!” Ivor fór nú að Jskilja alt saman. Þá hann hafði losað sig úr faðmlögum Gogols. “Þú ert þó ekki Nicholas?” spurði hann. “ Jú, ög er Nicholas Gogol”, svaraði hinn gamli maður um leið og tárin hrundu ofan kinn- arnar á honum, sem ellin var búin að gera djúp- hrukkóttar. "Þú hefir sjálfsagt liej'rt móður þína minnast á mig”. “Ótalsinnum. Hún talaði um bigjvið mig, rétt um leið og hún gaf upp andann”. - 113 — Ivor var viljugur til að sleppa árunum um stund. Þeir framkvæmdu ranusókn þá sem Go- f ol stakk upp á. Þeir komust að þeirri niður- stöðu, að þeir væru haganlega og nægilega út- búnir til fararinnar. í fj'rsta máta var bátur- inn ákjósanlegur til þessarar ferðar. Þó hann væri erviður í róðri var hann sterkur og Stöðug- ur í íshrpðlinu, sem búast mátti við að þeir j'rðu að fara í gegn um. Hann var verulegur fiski- mannsbátur, Honum fjdgki dálítið segl, sem vafið var saman og lá í honum. En það hafði litla þýðingu nú sem stóð, bæði var blæjalogn og vetrarútlitið spáði að því héldi áfram fyrst um sinn. Þeir fundu alt í honum, sem Sonia Komar- off hafði lofað að láta vera i honum, og mikiðmeira, Þar var tvennur alklæðnaður, einn brauðpoki, mikið af kjöti og öðrum mat- vælura, tvennar ábreiður, skammbyssa og nægi- leg skotfæri. Augun á Ivor urðu vot af tárum þegar hann hafði séð og fundið hvilíka vogun og fyrir-* höfn þessi hugdjarfa stúlka hafði lagt í sölurnar til að frelsa þá. Hann vonaði að einhyerntíma kærni sá dagur að hann gæti sýnt henni þakklát— semi sina, "Okkur skortir engan hlut”, sagði Gogol við sjálfan sig, þegarhann hafði a{; skoðað ,.i„ sem i bátnum var, “Annar eins grimd ej. og kafteinninn er, verðsknldar ekki i mins máta að eiga aðra eins dóttir og Sonía er. Onð blessi hana og gæti hemiar fyrir öllu illu ! Hvi- líkur fjársjóður mj-ndi húu verða eigiumat i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.