Heimskringla - 02.06.1898, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.06.1898, Blaðsíða 2
 Heimáringla. ferð blaðsins í Cana/la oj? Bandar. $1.50 uin árið (fyrirfram borgað). Sent til Islands (fyrirfram borgað af kaupend- —m blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P. 0. Money Order Registered Letter eða Express M oney Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum. B. F. Walters, Útgefandi. Office: Corner Prinoess & James. p.o. BOX 305 “Sækjast sér um líkir, Saman níðingar skríða.” Síðasta Liigberg færir lesendum sínum all-langa grein frá G. J. Aust fjörð í Astoria, Oregon, til ritstjóra Hkr. Reynir Mr. Austfjörð að sýna þar, að vér höfum farið með lygi og gert oss seka í mannorðsþjófnaði, grein þeirri er birtist í Hkr. 24. Marz s.l., þar sem vér skýrðum frá að Guðm. Austmann (átti að vera Aust- fjörð) hefði farið með peninga Einars Jochumssonar vestur að Kyrrahafi. Sómatilfinningin er ekki enn svo þrotin hjá Mr. Austfjörð, að hann þori að neita því, að hann hafi farið með peninga gamla Einars vestur.en hann reynir samt að klóra ofan yfir strák skap sinn með því, að gefa það í skyn að hann hafi gert ráðstöfun fyrir því, að Einar fengi sína peninga þegar hann kæmi til Selkirk. Mr. Aust fjörð veit vel, og vér vitum það einn ig, að hann fer hér með ósannindi, að því leyti, að ráðstafanir hans voru eigi nægilegar til þess, að Einar gæti eða haíi fengið peninga sína frá Sel kirk. Um þetta atriði höfum vér fyrir oss sögusögn hr. Bjðrns Jónssonar frá AVestfold, bróður hr. Austfjörðs, sem vér nöfum enga ástæðu til að rengja að nokkru leyti, og til skýringar skal þess getið, að Bjöm sagði oss, að bróð ir sinn hefði beðið hr. Thorarinson í Selkirk, að innkalla nokkrar smá- skuldir fyrir sig, sem hann átti þar útistandandi, og láta $8,50 af þeim peningum ganga til Einars Jochums- sonar, þar eð hann hefði sjálfur farið með peninga Einars vestur. Það var snemma í Febrúar sem hr. Austfjörð tók við peningum þessum. Síðan hefir Einar komið þrisvar sinnum til Selkirk, og staðið þar við fleiri daga í hvert sinn, en þó hefir engum af út sendurum hr. Austfjörðs tekist að láta karltötrið vita um, að hann ætti nokkra peninga í vændum frá Aust- fjörð eða þeim, og enn þann dag í dag hefir hann enga vitneskju fengið um slíkt, hvorki frá Austfjörð sjálfum eða öðrum. Þetta sannar fyllilega, að ráðstafanir hr. Austfjörðs hafa ekki verið svo útbúnar, að hann gæti með nokkurri vissu búist við því, að Einar fengi skaða sinn borgaðann. Vér getum því ekki séð að vér höfum farið með nokkur ósannindi, þó að vér staðhæfðum, og staðhæfum enn, að hr. Austfjörð hafi ekki farið að sem vandaður maður, með þv! að hafa á burt með sér annars manns fé án þess að gera nokkra sanngjarna ráðstöfun fyrir endurborgun þess. Þá er upphæð peninganná sem hr. Austfjörð segir að vér ljúgumum líka. f sjálfu sér gerir upphæðin ekki svo mikið til, alt svo lengi sem hann þarf ekki að svara fyrir misgjörð sína fyrir rétti. En vér viljum samt skýra það svo að allir geti séð, hve miklu vér höfum logið um þetta. I pening- um tók hr. Austfjörð við $8,50, en þar að auki tók hann við og seldi um $2,00 virði af ritlingum Einars, svo eftir því hefir hann haft undir sig vel $10 virði. Áhugi Mr. Austfjörðs fyrir því að geta kallast ærlegur maður, sézt best á því, að jafnvel þó hann sjái og lesi greinina um sig í Hkr. seint í Marz og taki sér góðann tíma til að semja skammagrein til vor, dagsetta 20, Apríl, og birta í Lögb. 26. Maí, þá kemur honum ekki til huear á öllu þessu tímabili, að gera Einari Jochumssyni aðvart að hann muni einhverntíma borga honum, né held- ur hefir honum tekist að herða svo á innheimtumanni sínum í Selkirk, að hann gerði Einar þess áskynja, að borgunina fengi hann þótt seint yrði. Nei.ekkert slíkt heyrist frá Austfjörð, fyr en Bjöm Jónsson bróðir hani þessa $8,50,—sama daginn og fallega (represent) og sem búa í svo mikilli f jar- greinin hans er prentuð í Lögbergi, l*gð frá Rómaborg, að þeim er ekki og eftir að Björn hafði skrifað honum fullljóst hvað þarf að gera til að halda og beðið hann að skýra sér frá hvern fram málstað þeirra og uppfylla skyldu ig á því stæði, ef satt væri, að hann sína gagnvart páfastólnum. Af þessum hefði farið með peninga annars manns ástæðum er það, að ég leyfi mér að rita með sér frá Selkirk. yður það sem hér fer á eftir : Með þessum línum höfum vér ‘‘Fyrir nokkrum dögum birtu cana svarað efninu í grein Mr. Austfjörðs. disku blöðin frétt um það, að hans hei Það munu allir sjá og viðurkenna, lagleiki páiinn hefði gefið út bréf, hvar að vér höf'um farið mjög vægilega í hann lýsti óánægju sinni á mjög ein- með hann, eftir því sem hann hafði dreginn hátt yfir því, hvernig skólamál tilunnið með grein þeirri, er nafn Manitoba hefði verið útkljáð. Nokkr- hans stendur undir í Lögbergi. En um dögum síðar birtist yfirlýsing með vér vildum ekki láta hann gjalda valdslegu útliti þess efnis að slíkt bréf þess, þó hann væri brúkaður fyrir væri alls ekki til. Jafnvel þó hin fyrri lepp, af ritstjóra Lögbergs, sem hefir frétt væri ekki bygð á neinum grund- samkvæmt náttúrufari sínu, þurft að velli, þá hefir hún samt æst svo hugi geta af sér, með fullkominni stærð, manna, að yfirboðarar mínir álíta að Sínum vanalega og vikulega óburði, þeir gerðu ekki skyldu sína gagnvart og sem hann svo oít hefir mátt kalla páfanum, ef þeir ekki virðingarfylst eingetinn vegna þess að enginn hef- legðu fyrir hann sínar málsástæður. ir viljað gangast undir faðernið með Erindi mitt er að draga athygli yðar að honum; en hér bauðst tækifærið, hér þvf máli sem ég hefi svo oft ritað yður gat ritstjórinn “öðlast meðhjálp eftir um, 0g láta yður vita, að slík bannfær sinni mynd”, og þar af leiðandi fær ;ng mUndi hafa hin skaðlegustu áhrif á nú Mr. Austfjörð [að sjá nafnið sitt á friðinn í Canada og fyrir mentamál ka- prenti í Lögbergi. þólíka í því landi, og jafnframt orsaka Það er engin staðhæfing út í blá óeining meðal sjálfra kaþólíka. \ ér inn, sem vér förum með, þegar vér mælumst ekki til þess. að hans heilag segjum að ritstjóri Lögbergs hafi hér leikiviðurkenni sem fullkomna þásamn- fengið meðhjálp, og að Mr. Austfjörð >uga, sem nú hafa verið gerðir í skóla- sé I e p p u r. Hrossamark Lögbergs málinu, en að hann af sinni vizku megi ritstjórans er svo alræmt orðið, að *áta sér þóknast, að líta á þetta sem allir þekkja það; jafnvel þó hann upphaf réttlætis, og að með hjálp tím- hafi orðið að soramarka með því, og ans og að hin sivaxandi umhyggja ka- það getur engum dulist að hinn þólíka í Manitoba megi vonast eftir að vanalegi hroki, ósvífni og óþverra- mál þetta fái góða endalikt. Bannfær- skapur, sem ætíð skieytir greinar mfí þeirra samninga sem þegar eru Lögbergsritstjórans, gægist út úr gerðir mundi hafa þau áhrif—(ég er beð- hverri línu í þessarri Austfjörðs >nn að leggja áherslu á þetta atriði)—að grein. engar frekari eftirgjafir (concessions) mundu verða fáanlegar. Skipanir mínar leggja mér á herðar Fyrir utan öll þessi einkenni greinarinnar, sem öll sverja sig í ætt við ritstjórann, þá höfum vér full- vissu Björns Jónssonar, bróður Aust- fjörðs, sem segir oss, að þó greinin sé svívirðing, og í mesta máta ó að endurnýja við yður þá ósk, sem ég hefa áður látið í ljósi við yður, að páfan- uin megi þóknast að senda fastan sendi- herra til Canada, sem væri búsettur þar merkileg, þá sé það ofvaxið bróðir Ien hefði en«in afskifti af Þarlendum sínum að búa annað eins til. Vér málum, og sem á þann hátt gæti með álítum að Björn muni fara nærri um me'r' vizku leiðbeint kaþólíkum gegn- hæfileika bróður síns, og að öllum I um örðugleika sem þeir verða aúyf- líkindum jafnnærri um varmensku 'rv'nna- er °8 annað atriði sem ég Lögbergs rirstjórans; og þar eð hann v°8a a^ mælast til að þér yfirvegið, að gaf oss fyllilega í skyn, að bróðir I Þeúar er h'ð latínusamda skjal páfans sinn væri ekki meira en svo sendi-1verður birt' raunu koma fram ýmsar ó bréfsfær, þá er auðvelt að sjá hvaðan greinin hefir komið. samstæðar útleggingur, og ég er viss um að óheillavænlegar þrætur munu þegar eíga sér stað um það. hvaða skiin- I ing eigi að leggja í orð páfans. Til þess að koma í veg fyrir sllka ógæfu, þá bið Lögberg og skólamálið ég leyfis að mega benda yður á hversu ákjósanlegt það væri, að með hinu latn- Hinir íslenzku kjósendur muna ef-1 eska páfabréfi væru látnar fylgja útlegg- laust eftir því, að það var mikið upp í ingar á ensku og frönsku. Þessari ritstj. Lögbergs um og fyrir síðustu reglu hefir verið fylgt, ef ég man rétt, í kosningar út af því sem hann þá hélt ýmsum tílfellum þar sem Frakkland og fram, að Conservativi flokkurinn væri England áttu hlut að máli. Ég fer frá að leggja skólamálið undir úrskurð I Rómaborg á laugardaginn, en fram að páfans og þótti honum, sem von var, þeim tíma er ég gersamlega á valdi þetta vera mjög óheiðarleg aðferð og yðar.” ganga landráðum næst. Og þeir voru gvona er nú bréf Mr Russells og ekki svo fáir sem létu gabbast til að geta menn af þvi ^ hver flokkurinn trúa þessu, eins og svo mörgum öðrum það var sem sendi hann til Rómaborgar pólitiskum lygum Lögbergs. Á hinn og lagði m41 þetta undir úrskurð páfans bóginn var það sannað strax eftir kosn- p;nda varð Laurier að játa það á þing- ingarnar, að Mr. Laurier og um eða ná- inUi að bréf frá honum sjálfum sem lægt 40 af hans kaþólsku fylgjendum, fja.lla.di um þetta mál, hefði slæðst með höfðu sent langt skjal til páfans og beð- öðrum skjölum til Rómaborgar ! ! ið hann að senda mann til Canada til að *, . , , . . ,. ., . , .b.g get ekki um þetta mál hér með athuga skólaástand kaþólíka í Canada , , ... , , . 1 þvi augnamiði, að vekja nyjar umræð- en sérstaklega í Manitoba og ennfremur til að biðja páfann að andmæla ekki þeim samningum sem Laurier og Green- way gerðu í málinu. Maður sá sem fenginn var til þess að flytja málið fyrir páfastólnum, var Mr. Charles Russell, frá London á Englandi, og er bréf það sem hér fer é eftir,—eins og það var les- ið upp í Ottawaþinginu fyrir skömmu og birt I tlaðinu Nor’ Wester,—eitt af þeim sem hann ritaði«til páfastólsins um skólamálið. Bréfið hljóðar þannig : “Ég hefi rétr nú komið tii Róma- borgar einu siiiiii ennþá, samkvæmt strangri beiðni kaþólskra meðlima stjórnarinnar og þingsins í Canada, í hverra nafni ég hefi nú þegar gert mig yður kunnugan. Jafnvel þó eg hafi komið svo lancan veg. þá þori ég ekki að heimsækja yðar hátign vegua þess, að ég vildi ekki undir neinum kringum- stæðum láta líta svo út, að ég væri að fyltfja fram máli mínu með ákefð, eða á nokkurn hátt að hindra hið fullkomna frjálsræði hans heilagleika, páfans. Ég ur um það milli Heimskringlu og Lög- bergs, heldur til þess að sýna fólki, hve frámunalega lygið og ósvífið Lögberg er I öllum pólitiskum málum, þegar þa.ð væntir sér hagsmuna af því að ljúga upp á og rægja Conservativa-flokkinn. Lögberg má því nú snúa öllu þvi lasti er það jós yfir Conservativa út af þessu máli, upp á S'nn eigin flokk. Þetta, þó það sé ekki inikið, ætti að vera nægilegt tilefni fyrir kjósendur, til að trúa var- lega framvegis því sem þetta blað þvættir um pólitík. B. L. Baldwinson. S.—Ég mun síðar svura skamma- dellunni löngu til mín í síðasta Lög bergi, I sambandi við útflutninga- störf mín á Islandi.—B. L, B. Gunnar Gíslason. gröfina Var það hvorttveggja að eng inn prestur var í nágrenninn, enda hafði Gunnar látið þá ósk í ljósi að eng inn talaði yfir gröf sinni, nema ef vera skyldi einhver vinveittur leikmaður Það er ósagt að Gunnar hafi verið or þódox í trúarskoðunum sínum. en trú maður var hann virkilegur, þó ekk vildí hann hafa prest lil að flytja ræðu yfir moldum sinum. Mun þar hafa ráð ið skilsmunur á skoðun hans og kenn ingum klerka. Gunnar Gíslason var fæddur að Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu 23. Maí 1823. Skorti hann þvi 2 mánuði og 4 daga á 75 ára aldur, er hann andað ist. Foreldrar Gunnars voru: Gísl Sigfússon Jónssonar og Margrét Ólafs- dóttir Guðmundssonar Ólafssonar. Voru foreldrar hans ættuð úr Reykjadal Þingeyjarsýslu. Gunnar varð tvíkvænt ur. Var fyrri kona hans Sigríður Ei ríksdóttir, frá Ormalóni I Þistilfirði Eiríkssonar, Þorsteinssonar frá Odd stöðum á Melrakkasléttu. Varð þeim Gunnari og Sigríði Eiríksdóttur 6 barna auðið c.g eru 5 þeirra á lífi, öll gift. í Nýja-íslandi eru þrjú þeirra, eitt Winnipeg og eitt,—Gísli, fyrir skömmu kominn til landsins frá Svíaríki, þar sem hann hafði dvalið nær 20 ár, og er kvæntur sænskri konu,—í Assiniboia- héraði vestra, í grend við hina islenzku Vatnsdalsnýlendu. Eitt barniðer dáið, —Jóhann Friðrik—léztí Pembina, N.D árið 1881, 30 ára að aldri. Fyrri konu sinni kvæntist Gunnar árið 1819 og fifðu þau saman 17 ár. Seinni kona hans, sem er á lífi. var Sigríður Jónsdóttir Sigurðssonar Sigurðssonar Ólafssonar Skörvíkings, af Langanesi. Kvæntist hann henni árið 1873. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en Sigriður hafðí áður verið gift Guðmundi Sveinssyni frá Kollavík í Þistilfirði og með honum átti hún 5 böm, en sem nú eru öll dáin nema ein dóttir, Þórdis Sigríður, sem gift er Jóni Jónssyni (úr Rangárvalla- sýslu) bónda á Birkivöllum I Árnesbygð í Gimlisveit, þar sem Gunnar hafði heim ili sitt hin síðustu árin. Þess hefir áður verið getið í fáum orðum, að þessi fornfróði íslendingur — , . Gunnar Gíslason—hafi látizt að heim- veit ennfremur hversu annnkt þer eigið m dóttur sinnar og tengdasonar í Mikl- og með hve míkilli þolinmæði þér hafið ey í Gimlisveit í Manitoba, hinn 19. svo oft áður hlustað á málsástæður vor- Marz þ. á. Við þá fregn er engu að ar, og sem þér nú skiljið fullkomlega. I ijæta nema því, að Gunnar var jarðaö- Ég mundi ekki einu sinni ónáða yður ur í Arnes-grafreit 28. s. m., að við- Flest sín búskaparár á íslandi bjó Gunnar í Þistilfirðinum í Þingeyjar- sýslu, en skömmu eftir að hann kvænt- ist I seinna skiftið, flutti hann austur i Múlasýslur og bjó þai', lengst á Seyðis- firði, þangað til hann flutti til Canada sumarið 1887. Tvö fyrstu árin eftir að hingað kom bjó hann i Winnipeg, en síð an, eins og fyr er getið, á Birkivöllum í Árnesbygð í N. Isl. Hafði hann brugð- ið sér norður í Mikley í kynnisför til dóttur sinnar, er þar býr, en entist ekki heilsa og aldur til að ná heim aftur Gunnar var einkennilegur maður. Hann var gáfaður og ungur í apda, gleðimaður mikill og hinn skemtilegasti að hitta, hvort heldur heima hjá sér eða á förnum vegi. Hann vildi áfram og hann vildi að aðrir kæmust áfram, en skoðanir hans eátu ekki æfinlega sam rýmst samtíðinni. sizt samtíðinni hér- megin hafsins. Hann var Islendingur og ekkert annað og helgaði líf sitt ís lenzkri sögu og íslenzkri ættfræði.Hann gat helzt ekki um annað talað og er það sízt að undra þegar athugað er, fyrst það, að maðurinn var orðinn háaldraður og annað það, að á uppvaxtarárum sín um átti hann við skort að búa og jafn- fraint því við það almeuna álit, að bók- vitið væri lítilsvirði, af því það yrði ekki látið í askana. En Gunnar var námfús og skarpur og nam því alt er hönd fest á í bókaskræðumynd, en það voru helzt fornsögurnar, anriálar og ættfræðisrit. Þetta voru einu menta- brunnarnir og af þeim drakk hann svo dyggilega, að fáir óskólagengnir sam- tíðamenn hans á Islandi stóðu honum jafnfætis í þessum fræðigreinum. Nið- ur í-þessar fræðigreinar sökti Gunnar sér þegar í ungdæmi og sótti fast námið því hann var fylginn og kappsamur hvar sem hann lagðist á. Eðlilega af- leiðingin var sú, að þegar fram á leið mátti svo heita, að hann gæti ekki hugs- að og talað um annað en ætt- og sagn- fræði. Það voru ósköpin öll sem hann ritaði á æfinni, einkum þjóðsögur alls- konar, — munnmælasögur úr öllum fjórðungum íslands, og ættartölur. Minst af handritum hans vita menn með vissu hvar nú eru niðurkomin, en talsvert er til, bæði hjá börnum hans hér, og hjá ýmsum fræðimönnijm á ís- landi, er hann fyrrum hafði bréfaskifti við og sem hann vann ýmislegt fyrir. En þrátt fyrir það, að Gunnar var þanuig allur í hinum liðua tíma, kunni hann samt að meta alt hið nýja og gagn- lega, sem heyrir til nútíðinni. Þar kom hin skarpa dómgreirid hans honum að liði, þó sjálfann skorti hann hina nýrri þekkingu til þess að geta tekið jafnmik- inn þátt í þeim málum, eins og liaun hafðí vilja til. Sá sem þetta ritar er lítt kunnur skáldgáíu Gunnars, því um þau efni var hann jafnan fámálugur. En Ijóða- syrpa mikil k"-að liggja eftir hann, og víst er það á vitorði fjölda manna, að hann var hagyrðingur góður. Eins og Vestur-ísl. er kunnugt, þá hafði Gunnar eitt mál með höndum hin síðustu árin, sem honum var virkiiegt kpfjpsmál. Það var að fá safnað efni í laudnámabók Vestur-íslendinga. Frá ættfræðilegu sjónarmiði er þetta eflaust markverðasta málið sem íslendingar um ætt sína. Menn skifta ýmist um nöfn eða taka sér ákveðið nafn sem ætt arnafn og I alt of mörgum tilfellum týn ist þá ættin gersamlega. En það er tæplega samkveemt menningarkröfum íslendinga að láta slíkann menningar vott glatast að óþörfu—fyrir hirðuleysi Þetta sá Gunnar og þetta vildi hannfyr irbyggja. en entist ekai aldur til. Eftlr er að vita hvort nokkur vill heiðra minning hans, jafnframt og hann þá heiðrar sína eigin ætt, með því að halda áfram þessu þýðingarmikla máli. Gunnar var elskurlkasti eiginmaður og ástríkur faðir. Það getur ekkert barn átt umhyggjusamari föður en hann var. Jafnvel löngu eftir að þau voru komin frá honum út í heiminn, lét hann aldrei af að hugsa um þau og vinna að velferð þeirra á allan mögulegan hátt Börn hans og hin aldurhnigna ekkj harma þvi að verðugu fráfall jafn ást ríks föður og eiginmanns. Og það eru fleiri sem harma fráfall hans. Það ger ir einnig nágrannabygðin öll,—harmar fráfall ágætis drengs og fræðimanns sem æfinlega var ánægjaaðsjá og heyra E. J. Árnes, Man, í Maí 1898. íslands-fréttir, Reykjavík, 16. April 1898. Dágott vorveður síðan fyrir páska oftast fagurt. Virðist jörð nú hljóta að vera komin upp hvar sem er í bygð hér sunnanlands. Aflatregt mjög, eða réttara sagt enginn afl hér á innmiðum. Að eins vart á Akranesi I vestustn leitum.Aust- anfjalls einnig nær aflalaust. enda gæftalaust oftast fyrir brimí. Dáinn 10. þ. m, (páskadaginn) sýslu- mannsfrúin í Vesmaunaeyjum (Magn- úsar Jónssonar) Kristín Sylvia. dóttir L. E. Sveinbjörnsson háyfirdómara,— eftir barnsburð, gáfuð kona og vel að sér, um 27 ára að aldri. Seyðisfirði, 19. Apríl 1898. Veðrátta var mjög mild undanfar andi viku, hitar miklir um daga, undir 20. gr. á R. í sólu. en dálítill froststirn- ingur á nóttum, og hægur suðaustan- vinclur flesta daga. ís er nú enginn úti fyrir Austur- landi,_ en dálítill hroði inni á fjörðum sumstaðar. Afli mátti heita hér góður og hafa menn hlaðið margir báta sína fyrirfar andi daga, af vænum fiski, og þó af hausað, en virðist nú í rénun. Akureyri,. 6. Apríl 1898. Látinn er nýlega Geir Jónasson á Narfastöðum I Rej'kjadal. bróðir Ja kobs bónda þar; Herborg Ásmundsdótt- ir, gömul kona ógift á Stóruvöllum í Bárðardal, hálfsystir Jóns sál. Bene- diktssonar, sem þar bjó lengi; og hér á sjúkrahúsinu Margrét kona Daníels Jónssonar á Eiði á Langanesi. Hafls töluveiður hafði nýlega kom- ið inn á Skjálfandaflóa og upp undir Gjögur. Ódýr reiðlijól. Stefán B. Jónsson hefir nú á boð- stólum alveg ótrúlega ódýr ný reiðhjól, f.yrir menn og konur á öllum aldri, er hann pantar beint frá verkstæði f Chi- cago. — Til sönnunar fyrir því að þetta er ekkert auglýsinga-skrum, þá getur hann sýnt það svart á hvítu, að ung- linga hjól, sem hann seiur nú á $12 hér I Winnipeg, hafa kostað $20 í Chicago, að undanförnu, fyrir fulla borgun út I hönd. Það virðist því sanngjarnt að ætl- ast til að menn kynnist þeim kjörum, sem hann hefir að bjóða, áður en menn ákveða að kaupa annarstaðar. Hér er tækifærið fyrir þá, sem hafa í hyggju að ferðast eitthvað. — Northern Pacific brautin hefir nú sett niður fargjaldið austur og vestur, sem fylgir: Tjl Toronto, Montreal og New York, á 1. plássi $28,20, á 2. plássi $27, 20. Til Tacorna, Seattle, Victoria og Vanc;ouver, á 1. pjássi $25, og 2. plássi $20, yið enda ferðarinnar borgar fé- lagið til baka þeim sem halda 1. pláss farseðli $5. og þeim sem halda 2. pláss farseðli $10. Svo farseðlarnir eiginlega kosta þá að eins $20 ál.og$10á2. plássi. Niðursetningin á fargjaldi til Kyrrahafsins gildir að eins frá stöðum í Manitoba. Til staða I Austurríkjun- um yrði fargjaldið að sama skapi hærra eftir því sem vestar dregur. Það borg- ar sig fyrir hvern einn að sjá umboðs- raann N. P. félagsins áður en þeir kaupa annarstaðar. Dr. N. J. Crowíord PHYCICIAN AND SURGEON ..... 462 Main St.. Winnipeg, Man. Office Hours from 2 to 6 p.m. hér b"' ,iaf \ prjónunum um undan- m , ... , ,, ... Istöddum fjölda manns úr nýlendun.ni. farir ' G unar a. réttsýnn í því þ esa þetta bref, ef eg hefði Engínn pi ->t.ur var viðstaduur, en sam- j eins ot ivo mörgu i' u ^eii sem hing- ekki verið sérstaklega beðinn að fara til kvæmt ósi. nJ’''' da 3i Eggertl að komu fyrstir s láhve- . og fæstir kemur til Winnipeg og borgar Einari j Rómaborgar af þeim sem ég vinn fyrirj Jóhannsson nc. .. ' við j þeirra sem hér vaxa upp, vita nok Munið eftir Því . be. ódýrasta gistihús (eftir gæ ',m), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, Sí. Dak. I JENNINGS, eigandi. OLI SIMONSON MÆLIB MKÐ SÍNU NÝJA Stanflmayian HoteL Fæði $1.00 á dag. 718 main 8tr. Brnnswick Uotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús i bænum. Allslags vín og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun. McLaren Bro’s, eigendur. 5 Photo= tgraphs m t Það er enginn efi á því að vér getum gert yður á- nægða bæði hvað snertir verðið og verkið. } PARKIN^....J 4 490 flain St. 4 BEN SAMS0N, —Járnsmiður.— <^~West Selkirk, Man. Gerir við og smíðar að nýju vagna, sleða, “bugy’s,” “cutters,” reið- hjól, byssur, saumavélar og yíir höf- uð gerir við flest sem aflaga fer, svo það lítur út sem nýtt væri Hann selur einnig tvær tegundir af Steinoliii með mjög lágu verði Stríðs-kort. af heiminum með landafræðislegum upp lýsingum um Cuba, Spán, Bandarlkin, Puerto Rico, Kanari-eyjarnar, Cape Verde eyjarnar, Havanahöfn, Tortugas eyjarnar, Key West, Philippine eyjarnar o. s. frv.; þetta er ljómandi fallegt og stórt kort og ættu allir að eignast það. Verðið er að eins 10c., í silfri eða fri- merkjum. Ágæt mynd af Bandaríkja- herskipinu “Maine” lOc. Hnappa með Bandaríkja og Cuba-flöggum, lOc. Alt þetta fritt sent fyrir ein 25c. J. LAKANDER, Maple Park, Cane Co., 111., U.S.A. Canadian Pacific Railway. Austur yfir stórvötnin. Mikið niður- sett fargjald. Þessi gufuskip fara frá Fort William. Alberta hvern Föstndag Athabasca hvern Sunnud, Manitoba hvern Þriðjud. Lestin kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8.50 e. h. hvern Fimtudag, Laugardag og Mánudag. Lítið á eftirfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún fæst I harðvörubúðinni hans TRUEMNER, i Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfur og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur með sómasamlegri brúkun. Áður seldar Nú á 16 potta fötur 90 cts. 67 cts. 14 potta fötur 75 “ 55 “ 12 potta fötur 70 “ 14 “ “ með sigti $1.10 52 “ 78 “ 17 potta diskapönnur 90 ct. 70 “ No. 9 þvatta Boilers $2.50 $1.90 J. E. Truemner, Cavalier, N-Dak. Kaupið þér gott brauð ? Það er spurning sem hver heimil- isfaðir ætti að íhuga nú, þegar brauð er svo ódýrt, ekki nema 5-6 c. braudid. Því þá ekki að kanpa það bezta brauð sem búið er til í Canada, sem er áreiðanlega brauðið hans Boyd’s Þá fyrst finnur þú mismuninn sem er á brauðum ýmsra bakara. Kallið á einhvern af keirvfrum- vorum og verzlið við hann.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.