Heimskringla - 02.06.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.06.1898, Blaðsíða 3
JÍEIMSKEINGLA, 2. JÚNI 1898 Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast —með því að brúka— Wilsons Cominon Sense Ear Drums Algerlega ný uppfinding; frábrugðin öllum öðrum útbúnaði. Þetta er sú eina áreiðanlega blust- Íu'pa sem til er, Ómögu- egt að sjá bana þegar búið er að iáta hana í eyr- að. Hún gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjálpað.—Skrifið eftir bækling viðvíkjandi þessu. Verðið er, með full- komnum útbúnaði, $5.00 parið. Karl K. Albert, P. 0. Box 589 503 Main St. WINNIPEG, MAN. N • K. Pantanir frá Bandaríkjunum afgreiddar fljótt og vel. Þegar þið skrifið þá getið um að auglýsingin hafi verið í Heimskringlu. Góðir landar! Komið á hornið á King & James St. Þar er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið þið alt sem lítur að hús- búnaði, svo sem RÚMSTÆÐI með öllu tilheyrandi, HLIÐARBORÐ, ný og og jömul, STÓLA, forkunnar fagra, MATREIÐSLTTSTÓR af öllum mögu- legum stærðum, OFNAR og OFNPÍP- UR, ljómandi LEIRTAU, og margt fleira sem hér yrði of langt upp að telja. Alt þetta er selt við lægsta verði. Við vonum að þið gerið okkur þá ánægju að koma inn og líta á samsafnið áður en þið kaupið annarstaðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætiðdþess að kaupa ekki köttinn i sekknum. Yðar þénustu reiðubúnir Pálson & Bárdal. Gleymið ekki. Andspænis Brunswick Hotel, < 564 Main Str Bestu reykjarpípur í bænum fyrir 15 og 25 cents. Havana vindlar 5c. og yfir Sigarettur og tóbak, allar tegundir. Stærsta Billiard Hafl í Norð vestrlandinu. Fjögur "Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. liennon & Hebb, Eigendur. Fæðiabeims $1,00 Á DAG. Grand Pacific Hotel. R, P. O’Ðonohoe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu botel geta veitt. Beztu vín og vindlar. Market Slreet Gept City Hall ---WINNIPEG, MAN.---- EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solioitor &c. Rian Block, 492 Main Street, WlNNIPEG. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BEARE BLOCK. Hrand Forlss, X. I). ^ Ef þú vilt fá þér góðan í Bicycle f Þá er þér bezt að kaupa | Gendron eda Reliance. } f Það eru beztu reiðhjólin sem nokkurstaðar eru seld hér í Winnipeg f 1 D. E. ADAMS ; i ^ Næstu dyr fyrir norðan Pósthúsið \ 407 MAIN STREET. Karl K. Albert íslenzkur umboðsmaður. H. PETERSON, 632 JIAIN STR. biður íslendinga að athuga það, að haun er nýbyrjaður á MATVÖRU- og ÁVAXTA-verzluu, og að hann hefir ætíð á reiðum höndum beztu og ódýr- ustu tegundir af þessum vörum. Einn- ig hefir hann BLÓÐMÖR og LIFRAR- P^LSU, alve« eins og það sem þið boröuðud heima á gamla landinu. Komíð við hvort sem þið kaupið eða ekki. Munið eftir staðnum. H. PETERSON, 632 Main Street. Þegar þú þarfnast fyrir lnlerangn ----þá farðu til- IlVlVIAKr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér 1 vesturlandinu. Hann yelur gleraugu við hæfi hvers eins. VV. R. Inman & Co. WINNIPEG, MAN. Maurice Opið dag og nótt Agætt katíi Strid! Strid! Stríð gegn liáum prísum. Vér höfum keypt ofmikinn vorvarning og þar af leiðandi ætlum vér að selja hinar miklu byrgðir vorar án tillits til þess hvað þær hafa kostað. — ALT SELT MEÐ GJAFVERÐI. Iiítið á eftirfylgjandi príslista, og þá mnnuð þér sjá hvort vér Meinum það sem vér segjum. “Readymade” Fatnadur. Tilbúin karlmannaföt á $2, $2.50, $2.75, $3, $3.75 og $4.00. Úr ensku eða skozku tweed á $5. $5.50, $6, $6.50, $6.75. Tilbúin karlmannaföt úr bezta ensku og skozku tweed á $7.00 til $9.00. Tilbúin karlmannaföt, sérstök tegund, frá $8.00 til $15.00. Föt eftir mali. Tweed-föt, alull, tilbúin eftir máli, $15, $16, $17, $18 og þar yfir. Enskt eða skoskt tweed-föt eftir máli, $15, $16, $17, $18 og þar yfir. — Svört worsted-föt, eftir máli, $15, $17, $18, $20 og þar yfir. Karlmannabuxur á 50c., 75c., 90c., $1, $1.25, $1.50, $1.75, $2, $2.25, $2.50, $2.75, $3, $3.25, $3.50, $3.75, $4, og á öllu verði þar yflr. Drengjaföt fyrir lægra verð en nokkurstaðar annarstaðar. Fallegri og ódýrari hatta höfum við en nokkrir aðrir í bænum. Komið og skoðið þá. Þeir eru frá 25c. til $2.00 og þar yfir. Hvítar skyrtur 35c. til $1.00. Allavega mislitar skyrtur fyrir sama verð Akaflega mikið af hálsbindum, vasaklútum. sokkum og nærfatnaði af öllum stærðum, með mismunandi verði. — Þið sjáið af þessu sem her er talið, hve mikla peninga þið getið sparað með því að kaupa af okkur. C. A. Gareau Hargrave Block WINNIPEG, MAN. Munið eftir merkinu : 324 Main Street Gylt skæri. Pantanir með pósti afgreiddar fljótt og vel. iH Liue.u mmi Restaurant. 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltíðir í bænum. flaurice Nokes eigandi. Til skiftavina. Eg er nýbúinn að fá miklar byrgðir af Roger Bros. silfurtaui. Ómögulegt er að fá heppilegri brúðkaups eða afmæl- isgjafir, en eitthvað af því. Komið inn og skoðið vörurnar hvort sem þér ætlið að kaupa nokkuð eða ekki. Munið einnig eftir að R. Branchaud, úr- og gullsmiður í Cavalier, N. D., gerir betur ag ódýrar við úrin, klukkurnar eða gullstássið ykkar heldur en nokkur annar. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. Látið raka ykkur OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 206 Rupert Str, Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Manhattan Uorse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma. sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Eg sel steinoflu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinföng* Þá kaupið þau að 620 Hain St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar möeulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine & Logan Str. FYRIR rJÖL- SKYLDR Heimavinna | Við viljum fá margar fjölskyldur | til að vinna fyrir okkur heima hjá j sér, stöðugt eða að eins part af I típnanum. Vinnuefnið sem við | sendam er fijótlegt og þægilegt.og 1 sendist okkur aftur með pósti þeg- 1 ar það er fullgert' Hægt að inn- j vinna sér mikla peninga heima hjá 1 sér. Skrifið eftir upplýsingum. THE STANDARD SUPPIYCO. Dept. B., — London, Ont. China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. China Hall 572 Maln St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Canadian Pacific RAILWAY- Klondike Beinaleið með C. P. R. til POLYNICE OLIA --LÆKNAR- BAKVERK, HÖFUÐVERK OG ÖLL ÞESSKONAR VEIKINDl, GIGT OG MELTINGARLEYSI. Þessi nýja franska uppfinding hefir verið brúkuð og sýnt góðan árangur á Bellevue spitalanum í New York. How- ard spítalanum í Philadelphia.Maryland og John Hopkins háskólunum í Balti- more, bæjarspítalanum í Montreal og mörgum öðrum spítölum í stórborgum. Það sem læknirinn segir. John Hopkins Univbrsity, Baltímore, 5. Apríl 1897. Reynsla sú sem hefir verið gerð hér á spítaíanum, undir minni umsjón, ,i Poljynice Olíu, hefir gefist ágætlega. Eg ráðlegg því öllum að brúka hana við allri gigt. (Undirskrifað). Dr, F. L. ROGER. POLYNICE OLIA sendist — flutningsgjald borgað — við móttöku verðs 50c., af hinum nafnfræga franska læknir, Dr. A. Alexandre, 1218 G Street, N. W. Washington, D.C., U.S.A. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að íá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. . Eflvarfl L. Drewry. Redwood k Einpire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 518 Main Streeí 518 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spiritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 Malw Str. S. S. Tartar og Athenian. Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef ur aðrar áætlanir og upjrJýsingar. ÁÆTLUN FYRIR MAÍ. Athenian ....... 2. June Tees............. 3. “ Islander........ 10. “ Pakshan.......... u, “ Tees............ 17. “ Islander........ 24. “ Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WlNNIPRG, MaN. Nortlieru Paciflc R’y ! CME TABLE, MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv l,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 Ola Morris 2,32p 12,01p 5,15a ll,00a Emerson 3,23p 45p 4,15a 10,55a Pembina 3,37p 15p 10.20p 7,30a Grand Eorks 7,05p 05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p I30p 7,30a Duluth 8,00a 8,30a Minneapolis 6,40a 8,00a St. Paul 7.15a 10,30a Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv Il,00a l,25p Winnipee l,05p 9,30p 8,30p U,50a Morris 2,35p 8.30a 5,15p 10.22a Miami 4,06p 5,U5a 12,10a 8,26a BaJdur 6,20p 12, Op 9,28a 7.25a Wawaneaa 7,23p 9.28p 7.00a 6.30a Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. 4,45 p.m 7.30 p.m Winnipeg Port la Pra'rie Arr. 12,55 p.m. 9,80 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, — 182 — Vænzt um, en er að skilja við, og hýst við að sjá aldrei aftur. Húsin, verkstæðin, gangandi fólk og keyrandi, — alt þetta jók kvalir hans, ;í huga sínum sá hann uppmálað ógeðslega fangahúsið í Karsokow, galgann, hengíngarólirnar, sem ding- uðu fram og aftur, og tilfinningarlausa andlitið á.böðlinum. Og svo — svo— snarsundlaði hann Þegar einhverstaðar fram úr mannþrönginni sást I andlitið á Soniu Komaroff, sem var uppmáluð af meðaumkun, — —. Hann vaknaði aftur upp úr þessum liugleið- ’ngum sínum við blót og formælingar eins Kó- Bakkans, sem hann hafði óviljandi stigið ofan á. Um leið beygði herfylgdin inn í annað stræti og skamt framan við þá gnæfðu nú burstirnar á sjóliðsforingja stórhýsinu ásamt ýmsum bygg- ingum, sem embættismönnum í sjóflotanum til- beyrðu, þar á meðal drykkjusalur sjóliðsforingj- anna. Og í tröppunum fyrir utan dyrnar á hon- II Ri stóð hávaxinn og einkennilegur maður. Hann var klæddur einkennisbúningi, sem óðar gaf tij bynna, að hann var mjög hátt settur í embætti. Það sáust greinilega hvítu tennurnar, sem glöns «ðu fram á milli þykkva svarta skeggsins á hök- Rnni og mikla oústna efrivararskeggsins, um leið og hann blés út úr sér heiðbláum reikjar- strokum, sem hann dró að sér úr stóra vindlin unb er hann reykti, og hafði auðsæílega ánæ1' ’ af. Um )eið og Ivor gekl ram hjá, leit han_ . bliðar, og tt p -r~ -ilik hugol un á _ ennan ó- uiina glæsii. - -k 'iann upp hljóð. ann mintist nú a. - vai "ins viss um - 183 — það, eins og dagurinn var yfir honum. — sem skeð hafði ekki fyrir löngu síðan. Hestanna, er fældust, og hann handsamaði á steinstéttinni í Pétursborg, Maðurinn hvarf hónum, því hermennirnir ætluðu að neyða hann til að halda áfram. en hann sleit sig lausan af þeim og hljóp upp að tröppunum. “Kafteinn Saltstein, hjálpaðu mér !”, hróp- aði hann i örvinglunarróm. "Ég er saklaus ! Ég er fórnfærður af svívirðilegasta samsæri ! Lof- aðu mer að tala við þig að eins fimm mínútur — þú manst eftir mér ? Ég handsamaði hgstana þína fyrir ári síðan — í Pétursborg”. Kósakkarnir drógu hann af stað með sér og og héldu fyrir munninu á honum, Þessi hátt setti embættismaður sýndist verða steini lostinn af því sem átti sér stað. Hann skipaði þeim að bíða og kom ofan úr tröppunum. “Hverertþú? Hvað áalo þetta að þýða?” áyarpaði hann Ivor í yfirvaldslegum málróm. “Ó, ég held ég muni það núna. Varst það þú sem handsamaðir hestana hans Reschagne og frelsaðir okkur frá, — ja, leiðínlegum atburði. Það hefir ekkert að segja undir núverandi kríng- umstæðum þínum. Év "«t ekkert hjálpað þér nú”. Þegar hann hafði sa*„ þetta í ísköldum mál- móm, sneri hann vid og upp í tröppurnar aftur. “Bíðið við. í guðs nafni, hlustíð á mig eitt r c,nablik” hi- or. “Ég bið að eins um að fó að tt, ,rð við þig, Ekkert meira — 136 — sínu. Alt var þögult og hljóttí kringum hann. Hlutirnir í herberginu, stólarnir, myndirnar á veggjunum, myndastytturnar og jafnvel gólf- ábreiðurnar, virtust glápa með draugalegu spott á husbóndann, enda þó það alt saman væri ný fágað og funsað upp fyrir sumarið. Þessi tími er líka eimnitt sú árstíðin, sem einveldi og höfð- ingjavald er fjarveraudi hinni miklu borg, Pét- ursborg. Sumir höfðingjarnir fara á listiskút- um sinum norður í finskaflóann og skemta sér við fiskiveiðar. Aðrir flytja út á landið, til hinna norðlægari .héraða, og móka þar í stórhöllum sínum um heitasta sumartímann. En aðrir eru & fleygiferð um meginland Norðurálfunnar, frá einum stað til anuars. En Maximy Petrov var leiðindafullur osf aðþrengdur heima, mitt á með- al als mögnlegs íbúrðarskrautsins, semhöll hans hafði framast að bjóða. Já, alt félagslif stór- höfðingjanna er svo tilkomulítið um þetta leyti árs. Samt sem áður bætti það nokkuð úr skák fyrir honum, að hann gat hugsað sér, að eftir fáa daga yrði hann kominn til hinnar glaðværu Parisarborgar, sem er sannkölluð Mecca allra heimsins listisemda, eftir rússneskum hugsunar- hætti. Hann hafði komið heim þennan morgun utan frá landeignum sínum, og fann að atvinnu og embættis sýsl sitt þurftu falvarlegrar athug- unar við, og hann gat þess vegna ekki farið af stað til Parisar fyr en næsta dag. Borðið sem hann sat við var þakið skjölum og bréfum, sem aðallega vörðuðu atvinnurekstur hans, Hann svaraði hverju bréfinu á fætur öðru — 129 — herskipið, sem í fyrstu hafði farið hægt, skrið- laust tæplega niutíu fet frá hrakningsmönnun- um, “Okkur verður fljótlega hjargað”, sagði Go- gol, “en ég er hræddur um að þetta sé herskip, því mér synast hermenn á þilfarinu. Ég vonaði að það væri eitthvert verzlunarskip, sem væri að flækjast hér fram með ströndinni. Yið erum frelsaðir í bráðina samt sem áður”. “En eftir alt og alt endar líf okkar í galgan- um”, sagði Ivor raunalegur. “Ég er hættur ad vona. AUir hlutir eru á móti okkur”. ‘ Talaðu ekki svona. Við höfum einhver úr- ræði enn þá”, svaraði Gogol. “Þetta herskip getur ekki komið frá Saghalien, og þess vegna höfum við aflar ástæður til að vona als hins bezta. Ef til vill krefjast þeir að við segjum þeim alt um hagi okkar, og þó þeir geri það, þá höfum við einhver ráð að sannfæra þá, og þurf- um ekkert að óttast”. Meðnn þeir töluðu þetta, höfðu skipsmenn- irnir hleyft niður bát, sem sótti knálega móti storminum ag öidunnm. Þegar báturinn kom að ísspönginni, hjálpuðu bátsmennirnir, sem báru einkennisbúning rússneskra sjóiiðsforingja, flóttamönnunum upp í bútinn. Það leit út eins og yfirforingi^n skoðað þennan atburð, eins o-x atbuið sec ,,eg ætti sér stað, því har *\ sputöi þá ctgra Jij a og ->g virtist «kkert °rr '•'Tvitinn um *.^sa menn, m ' -ar «ð V'arga. Ba.sliöfnin fór mjög æfingaæg og innan fárra mín- utna stóðu t „ vor og „ -gol á þilfarinu á her

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.