Heimskringla - 09.06.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.06.1898, Blaðsíða 3
UEIMSKRÍNGLA, 9. JÚNI 1898 Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast —með því að brúka— Wilsons Common ! Sense Ear Drums Algerlega ný uppfinding; frúbrugðin öllum öðrum útbúnaði. Þetta er sú eina áreiðanlega , hlust- pípa sem til er, Ómögu- legt að sjá bana þegar búið er að láta hana í éyr- að. Hún gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjáipað,—Skrifið eftir bækling viðvíkjandi þessu. Verðið er, með full- komnum útbúnaði, 85.00 parið. Karl K. Albert, P. O. Box 589 503 Main St. WINNIPEG, MAN. M'. Jí. Pantanir frá Bandaríkjunum afgreiddar fljótt og vel. Þegar þið skrifið þá getið um að auglýsingin hafi verið í Heimskringlu. Góðir landar! Komið á hornið á King & James St. Þar er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið þið alt sem lítur að hús- búnaði, svo sem RÚMSTÆÐI með öllu tilheyrandi, HLIÐARBORÐ, ný og og gömul, STÓLA, forkunnar fagra, MATREIÐSLUSTÓR af öllum mögu- legum stærðum, OFNAR og OFNPÍP- UR, ljómandi LEIRTAU, og margt fleira sem hér yrði of laugt upp að telja. Alt þetta er selt við lægsta verði. Við yonum að þið gerið okkur þá ánægju að koma inn og lita á samsafnið áður en þið kaupið annarstaðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætiðjþess að kaupa ekki köttinn i sekknum. . Yðar þénustu reiðubúnir Pálson & Bárdal. Gleymið ekki. Andspænis Brunswick Hotel, 564 Main Str, Bestu reykjarpípur í bænum fyrir 15 og 25 cents. Havana vindlar 5c. og yfir Sigarettur og tóbak, allar tegundii. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. I.ennon A Hebb, Eigendur. Fæði að eins $1,00 H DAG. Grand Pacific Hotel. R. P. O'Ronolioo. eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. Market Slreet Gept City Hall ---WINNIPEG, MAN.----- EDMUND L. TAYLOR, Barrister, SolicitOT &c. Rian Block, 492 Main Street, Wennipeg. . B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BEARE BLOCK. Hraml Forlts, N. I>. ^ Ef þú vilt fá þér góðan Bicycle \ Þá er þér bezt að kaupa \ Qendron eda Reliance. } t Það eru beztu reiðhjólin sem nokkurstaðar eru seld hér í Winnipeg. t ; D. E. ADAMS ; ^ Næstu dyr fyrir norðan Pósthúsið. 407 MAIN STREET. ^ t Karl K. Albert íslenzkur umboðsmaður. I Canadian Pacific Railway. Austur yfir stórvötnin Mikið niður- sett fargjald. Þessi gufuskip fara frá Fort William. Alberta hvern Föstndag Athabasca hvern Sunnud Manitoba hvern Þriðjud. Lestin kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8.50 e. h. hvern Fimtudag, Laugardag og Mánudag. Látið raka ykkur : OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 201. Rupert Str. Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Þegar þú þarfnast fyrir leraiigu Manhattan Uorse and Cattle Food er hið bezta prifafóður handa gripum. •Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með lessu gripafóðri. ----þá farðu til- ijxnviAixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. \V. K. Inman & Co. WINNIPEG, MAN. Maurice\y Opið dag og nótt Agætt kafli =mmm! Strid! Strid! Stríð gegn liáum prísum. Vér höfum keypt ofmikinn vorvarning og þar af leiðandi ætlum vér að seija hinar mikln byrgðir vorar án tillits til þess hvað þær hafa kostað. — ALT SELT MEÐ GJAFVERÐI. Lítið á eftirfylgjandi príslista, og þá mnnuð þér sjá hvort vér Meinum það sem vér segjum. “Readymade” Fatnadur. Tilbúin karlmannaföt á 82, 82.50, 82.75, 83, 83.75 og S4.00. Úr ensku eða skozku tweed á 85 $5.50, $6, 86.50, 86.75. Tilbúin karlmannaföt úr bezta ensku og skozku tweed á $7.00 til $9.00. Tilbúin karlmannaföt, sérstök tegund, frá 88.00 til $15.00. Föt eftir mali. Tweed-föt, alull, tilbúin eftir máli, $15, $16, 817, 818 og þar yfir. Enskt eða skoskt tweed-föt eftir máli, 815, $16, $17, $18 og þar yfir. — Svört worsted-föt, eftir máli, $15, $17, $18, $20 og þar yfir. Karlmannabuxur á 50c., 75c., 90c., Sl, 81.25, 81.50, $1.75, $2, $2.25, $2.50, 82.75, $3, $3.25, $3.50, $3.75, 84, og á öllu verði þar yflr. Drengjaföt fyrir lægra verð en nokkurstaðar annarstaðar. Fallegri og ódýrari hatta höfum við en nokkrir aðrir í bænum. og skoðið þá. Þeir eru frá 25c. tii $2.00 og þar yfir. Komið Hvítar skyrtur 35c. til $1.00. Allavega mislitar skyrtur fyrir sama verð Ákaflega mikið af hálsbinduin, vasaklútum. sokkum og nærfatnaði af öllum stærðum, með mismunandi verði. — Þið sjáið af þessu sem hér er talið, hve mikla peninga þið getið sparað með því að kaupa af okkur. C. A. Gareau Hargrave Block WINNIPEG, MAN. 324 Main Street _ ^ Munið eftir merkinu : Gylt skæri. ^ Pantanir með pósti afgreiddar fliótt oo- vel. ^utuuu - muZ Restaurant. 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltiðir í bænum. Haurice Nokes eigandi. Til skiftavina. Ég er nýbúinn að fá miklar byrgðir af Roger Bros. silfurtaui. Ómögulegt er að fá heppilegri brúðkaups eða afmæl- isgjafir, en eitthvað af því. Komið inn og skoðið vörurnar hvort sem þér ætlið að kaupa nokkuð eða ekki. Munið einnig eftir að R. Branchaud, úr- og gullsmiður í Cavalier, N. D., gerir betur ag ódýrar við úrin, klukkurnar eða gullstássið j’kkar heldur en nokkur annar. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. POLYNIGE OLIA -LÆKNAR- BAKVERK.’HÖFUÐVERK OG ÖLL ÞESSKONAR VEIKINDI, GIGT OG MELTINGARLEYSI Þessi nýja franska uppfinding hefir verið brúkuð og sýnt góðan árangur á Bellevue spítalanum í New York, How- ard spítalanum í Philadelphia.Marvland og John Hopkins háskóiunum í Balti- more, bæjarspítalanum í Montreal og mörgum öðrum spítölum í stórborgum Það sem læknirinn segir. John Hopkins University, Baltímore, 5. April 1897. Reynsla sú sem hefir verið gerð hér á spítalanum, undir minni umsjón, ,á Polynice Olíu, hefir gefist ágætlega. Ég ráðlegg því öllum að brúka hana við allri gigt. (Undirskrifað). Dr. F. L. ROGER POLYNICE OLIA sendist — flutningsgjaid borgað — við móttöku verðs 50c., af hinum nafnfræga franska iæknir, Dr. A. Alexandre, 1218 G Street, N. W. Wasbington, D.C., U.S.A. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. FYRIR FJÖL- SKYLDR Heimavinna Við viljum fá margar fjölskyidur til að vinna fyrir okkur heimahjá i sér, stöðugt eða að eins part af 1 tímanum. Vinnuefnið sem við | sendum er fljótlegt og þægilegt.og i sendist okkur aftur með pósti þeg- ' ar það er fullgert' Hægt að inn- ! vinna sér mikia peninga heima hjá i sér. Skrifið eftir upplýsingum. THE STANDARD SUPPLYCO. Dept. B., — London, Ont. China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar vomnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinfong- Þá kaupið þau að 620 llain St. Beztu Ontario berjavin á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að stvrkja dg hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. L. Drewry. Redwood & Einpire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Main Street Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Wkiskey f Manitoba. PAUL SALA, 531 HaW Str. China Hall 572 Main St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Ganadian Pacific RAILWAY- Klondike Beinaleið með C. P. R- til Wranpl oi Skaiwaj S. S. Tartar og Athenian. Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og ge( ur aðrar áætlanir og uppJýsingar. ÁÆTLUN FYRIR MAÍ. Athenian ....... 2. June Tees.............. 3. “ Islander......... 10. ‘* Pakshan......... 11. “ Tees.............* 17. “ Islander........ 24. “ Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltiðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WlNNlPRG, MAN. Norílieru Pacific R’y ‘r CME TABLE. MAIN LINE. Alrr. l,00a| 7,55a!12.01a 5,15ajll,00a 4,15a'l0,55a 10,20pj 7,30a l,15pj 4,05a 7,30a 8,30a 8,00a 10,30a Arr. I 1.30pj Winnigeg Morris Emerson Pembina Grand Forks Wpg Junct Duluth Minneapolis St. Paul Chicago Lv l,05p 2,32p 3,23p 3,37p 7,05p 10,45p 8,00a 6.40a 7,15a 9,35a Lv 9,30a 12,01p 45p 15p 05p 130p MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. ll.OOa l,25p Winnipeg 8,30p ll,50a Morris 5,15p 10,22a Miami 12,10a 8.26a Baldur 9,28a 7.25a Wawanesa 7.00a 6.30a Brandon Lv 1.05p 2,35p 4,06p 6,20p 7,23p 8,20p Lv 9,30p 8.30a 5,115a 12,Op 9,28p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRABCH. Lv. 4,45 p.m 7.30 p.m Winnipeg Port laPrairie Arr. 12,55 p.m. 9,30 a.m. C. S. FEE, H. S'WINFORD. Fen.Pass.Ág.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, — 140 — verðugur þjónn í svona löguðum kringumstæð- um, Maximy Petrov var nú eínsamall eftir. Hann ieit flóttalega alt i kringum sig i herberginu. En það var enginn timi til að hugsa um neitt af þéim dýrmætu kjörgripum, sem þar voru inni. Á hverju augnabliki gátu sendiboðarnir — lög- regluþjónarnir — komið. Til allrar hamingju var með meira móti af seðlum i vasabókinni hans. Hann gieip í mesta flýtir fáein afar árið- andi skjöl, og um ieið og hann hljóp út, greip hann léttan en dýran yfirfralika, sem hangdi í ganginum. Hann lokafi dyrunum hávaðalaust á eftir sér og lét sem minst heyrast til sín, þegar hann gekk ofan marmaratröppurnar og út í garðinn. í síðasta sinn leit hann sem allra snöggvast á þetta geysifagra stórhýsi, og gremju bros lék um andlit hans. Hann þreif slagbrand inn frá stóra járahliðiuu og gekk út á strætið. Vagninum hafði verið ekið fast upp að gang- stéttinni. Hann steig upp í vagninn og lokaði dyrunum, Énginn sást á gangi þar nærri. “Til Berlin-stöðvanná”, kallaði bann til ökumanns- ins. “T.vöfalt keyrslukanp, ef þú nær í flutn- ingslestina, sem fer klukkan tíu”. Rússneshi kúskurinn sló duglega í hestana og vagninn rauk af stað í loftinu og glossaði við á strætinu, er rykið þyriaðist uppeins |og fyrir hvirfilvindi. Maximy Petrov fanst leiðin aldrei ætla að taka enda til vagnstöðyanna, þó ökumaðurinn færi flugferð alt hvað aftók eftir ki Sttu oa nijóu strætunum. Loks komu þeir þó á , arnur, Hann borgaði ökumanninum tvöfalt —141 — keyrslukaup, og flýtti sér inn í stofuna, þar sem farseðlarnir eru seldir. Hann gekk beint upp að litla farseðlaglngganum með járnrimlagrindinni. Hann ávarpaði farseðlasalann og lagði um leið fararleyfisbréf sitt og 200 rúblu seðil á borðið og ýtti því inn um járngrindina. Og svo varð hon- um litið út um gluggann á hliðarveggnum á byggingunni, og sá að nokkrir lögreglumenn höfðu raðað sér framan við aðaldyrnar á biðsöl- unum. “Ég hefi fengið aðvörun um að fararleyfis- bréf þetta sé nú ónýtt”, svaraði farseðlasalinn með skýrum rómi. Þessi ógnþrungnu orð settu örvinglunarskjálfta á taugakerfi Maximy Pet- rovs. “Aðvörun?” sogaði í honum, “Hvað mein- arðu ? Láttu mig strax fá farseðilinn. — og tefðu mig ekki”. Þá gætti hann að því að farseðlasalinn hélt aðvörunarskjalinu fyrir augunum á honum inn- an við gluggann. Og hún var eins kröftug og ströng og hægt var að hugsa sér frá lögreglunni Hjartað virtist hætta að slá í brjósti hans og hann ædaði að hníga niður. Hann vissi vel að hann var f nauðum staddur, sneri sér við og ætl- aði að hlaupa út um aukadyr, og ná strætinu. Orðinn of -'inr ! Utan við dyrnar stóð K ’ sakki mcð o) gðið -'erð. mveir menn í bláum eink. .misl ^i t .óðu f_ . aftan hann, — lög- regh bjónar—, og á bak t þ' '“kk Ivor Petrov um goif á tröðinni ásam, Nicha. ,s Gogol. “Hér er lögleg skipu" -ðtaka þig • — 144 — loksins var ferðbúinn í hina löngujferð — austur í Siberíu, sem hann hafði stöðugt þráð —, komu þau kafteinn Komaroff og Sonia dóttir hans til Pétursborgar. I þóknunarskj-ni fyrir hrausta og viturlega framgöngu í fangaupphlaupinu á Saghalien og Karsokow, var kafteinn Komaroff kallaður heim til Pétursborgar og settur þai i hátt embætti. Ivor hafði samt sem áður skrifað Soniu, og meðtók hún það bréf um leið og hún fór af stað úr Karsokow. Strax og þau fundust mintust þau á alt sem við hafði borið; töluðu um alt sitt liðna. Ivor og kafteinn Komaroff sættust heil- um sáttum, og afmáðu allan efa, enda þó hin siðarnefndi stæði fast á því, aðdóttir sín hefði verðskuldað fangahegningu og pintingar f\-rii- athæfi sitt, að hafa hjálpað tveimur dæmdum glæpamönnum til að sleppa. ENDIR -137 — og lakkaði þku við gagnsæa vaxkertið, sem stóð í gullnu kertastikunni á borðinu, og póstmerkti þau síðan, ogánægjubrosi bráfyrir á andlitihans við og við, en hjaðnaði þó ætíð fljótlega aftur. En litla hugmynd mun hann samt hafa haft um það, að hendi réttvísinnar var á næstu grösum, til að grípa hann og dæma að maklegleikum. Þegar klukkan i aðalgangi hallarinnar sló niu, færðí Vladimir þjónn hans honum bréf. “Það er ekkibeðið um neitt svar aftur, en bréfið á að lesast undireins. og er mjög áríðandi”. “Hver kom með það?” “Ókunnugur maður, sem fór undireins til baka”, var svarið. Maximj- Petro leit þóttalega á umslagið, reif bréfið upp, Jsem hljóðaði þannig: “Eg hefi einmitt nú frétt að þú sért i borg- inni. Flýðu með fyrstu járnbrautarlestnni, eða þú ert tapaður maður. Bróðursonur þinn og Nicholas Gogol eru komnir hingað. Ilariott Reschagin hefir mál þeirra, og fasttekning þína og mína hafa verið gefin út. Fréttirnar hefi ég fengíð i gegn um einn af umboðsmönnum okkar í lögreglunni og eru þær áreiðanlegar. Eg er á förum úr borginni og ætla vatnaleiðina. Yið finnumst í Paris. Yeittu gaum þessari aðvör- un”. Feodor Gunsberg, Bréfið datt úr höndum Maximy Petrovs ofau á gólfið. Hann stóð upp og í. ,ði fé'" ,et og hneig svo niður á dúnmjúkar sess. • legubekknum, Andlit hans var nábleikt, . .

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.