Heimskringla - 09.06.1898, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.06.1898, Blaðsíða 4
} HEIMSKRINGLA, 9 JÚNI 1898. r 0 i Hafirðu troðfulla tunnu eða sekk Aí tápmiklum, íjörugum drengjum. Við skulum fata þá alla fyrir þig og það fyrir mjög litla peninga. Þú getur nú fengið tvenn föt fyr- jafnmikla peninga og þú horgaðir fyrir ein föt áður.—KOMIÐ MEÐ PRENGINA YKKAR HINGAÐ The Commonwealth. Corner Hain Str. A Cify Hall Nqnare. Winnipeg. Hra. S. Benediptseu frá West Sel- klrk h§6r yeriO fyrii heldina f érindum lyrir mánaðarrit sitt Freyju. Hr. ölftfsson, Westbourne. ihíðúf gátum vér ekki tekið æfi- iiiiniiinéfibft f þetta blað. Vér látum hana k'oma næst.—Ritstj. Þeir herrar: P. Eiríksson, Mark- land; A. M. Freeman, Vestfold ; Guðm, Bjarnason, Mary Hill, og Sveinn Guð- mundsson, Lundar, heimsóttu Heims- kringiu í vikunni sem leið. Nýmeðtekið bréf frá merkum íslend- ing í Minneota getur þess, að íslending- ar þar muni alment hallast að 2. Agúst sem þjóðminningardegi. þótt óvist sé að nokkuð verðí úr hátíðahaldi þar í sumar Vér biitum kafla úr þessu bréfi í næsta blaði. _____________________ Hálstauið bjá okkur er ljómandi; sex mánuði erum vér á undan keppi- nautum vorum með móðinn hjá Common wealth. Sir Charles Hibbert Tupper var hér 1 bænum tvo daga í þessari viku. Heim- ili hans er í Victoria, B. C. Hann kom austan frá Ottawa af þinginu, og held- ur heimleiðis. Kona hans hafði dvalið nér nokkurn tíma, en fer nú heimleiðis með manni sínum. Þrjá eða fjóra daga i þessari vikn hefir N. P. fólksflutningalestin að sunn- an verið 9—12 klukkutimum seinni en vanalegter. Ástæðan er sú, að voða- rigning steyptist yfir part af hrautinni vestur af Duluth og skolaði brautinni í burt. Nú er búið að gera við þetta, svo lestin kemur nú hingað á vanaleg- um tíma. I Notaðu tækifærið, og líttu eftir $6 fötuDum hjá Commoawc«lth. !Hr. Stigur Thorwaldsón, kaupmaður frá Akra. N.D., kom hingað seintí fyrri viku og hélt heimleiðis aftur á sunnu- daginn. Hann kom hingað til þess að vitja um konu sína sem liggur veik hér á spitalanum ; sagði hann oss að hún væri h$ldur í afturhata, en þó mjög lítið enn sem komið er, Hr. Björn Halldórsson og kona hans og synir, Magnús og Halldór, lögðu af stað héðan heim til siti (til Dakota) með C. P. R. lestinni á sunöuxlaginn. Þótt veðrið væri hraklegt óg hellirigning, þá voru þó allmargir vinir þeirra á braut arstöðvunum til að kveðja þau og árna Dr. Halldórsson heilla. Fallegu hattarnir, [sem þú sérð á mönnum hér á strætunum, eru allir keyptirhjá Commonwealth. í þessu blaði endar sagan “Maximy Petrov”, semvér höfum haft neðanmáls í blaðinu. Vér vonum að öllum kaup- endum vorum hafi fallið hún vel í geð, enda hafa fjölmargir látið það í ljósi við oss. Nýir kaupendur geta fengið blað- ið með þessari sögu allri ókeypis, ef þeir borga árgang af blaðinu fyrirfram. —I næsta blaði byrjar ný ágæt sa«a, sem einnig fer fram aðallega á Rúss- landi. S. G, Northfield, 538 Ross Ave., er nú á förum úr bænum. En áður en hann fer býðzt hann til að stækka vandaðar og fallegar litmyndir, eptir Photographs, mikið billegar en hægt er að fá það nokkurstaðar annarstaðar, billegar nú en hann sjálfur hefir gert það fyrir að undanförnu. Takið tæki- færið, sem ekki kemur aftur fyrir á þessari öld. Þessir ný-íslendingar hafa verið hér á ferð þessa dagana: J óseph Freeman, Kristmundur Benjaminsson, Karvel Halldórsson, Halldór Karvelsson, Jón .Jónsson, kapteinn, Jóseph Sigurðson. Rldur kom upp í hyggingum þeirra Dyson & Gibson, hér í bænum, á laug- ardagsmorguninn kl. 3. Álitið er að hapn hafi byrjað í nánd við gufuvélina og brauzt hann þ»ðan á svipstundu út um alla byggingnna, sem var öll úr tré; brann hún á fáum mínútum. Af hinni byggingunnl sem stóð fasfc yið hliðina, en bygð úr múrsteini, brann að eins þakið. Mikið af varningi þeirra félaga brann þarna inni, þó miklu væri bjarg að. Einnig brann fjós þeirra með tveimur bestum, er báðir fórust. Tjón- ið metið um (810,000. Vér viljum vpkja athygli lesenda yorra á anglýpipg í þpssju frá hr, 3. L. Baiáwínson um íund á Korthwest Hall á miðvikudagskvöldið kemur, til þess að kjósa íslendingadagsnefnd fyrir þetta ár (2. Ágúst), og minna menn á að fjölmenna þangað.—17. Júní klíkan hér vinnur nú tvf alpði að J>yí að reynp a.ð eyðileggjft hiMðina t ár. Forsprakkar þfessa flokks eru ekki svo drenglyndir, að beygja sig Undir skýran vilja almenn- ings, en reyna nú með allskonar brðgð- um ög lygaslúðri að telja mönnum hug- hvarf í þessu máli. Vonandi fá þeir maklega útreið fyrir umstang sitt. Dr. Ó. Björnsson, sem undanfarið ár hefir verið læknir á almenna spítal anum hér í Winnipeg, biður oss að geta þess, að hann sé nú farinn af spítalan- um, og að íslendingar geti leitað til sín Hann hefir fyrst um sinn ‘Office’ sitt i húsi Mr. H. Paulsons, 618 Elgin Ave., og verður þar kl, 1 til 2.30 e. h. og kl. 7 til 8.30 e. h. Alla aðra tíma sólar hringsins geta menn leitað hans í húsi Mr. M. Paulsons, 679 William Ave. Það var glatt og gaman að vera á Unity Hall á föstudagskveldið var. Var þar saman komið yfir 50 manns af vinum og kunningjum Dr. M. B. Hall- dórssonar, að árna honum ánægju og gæfu á hinni nýju starfsbraut hans, og til að kveðja hann og foreldra hans og bróðir áður en þau legðu af stað heim til sin til Dakota. Það voru þvi nær eingöngu trúbræður Dr. Halldórsons úr Unitarasöfnuðinum sem þarnu komu saraan, því hann hefir, eins og alt hans fólk, ávalt staðið trúr og einbeittur með þeirri hreyfingu. Nokkrar konur i söfn- uðinum stóðu fyrir veitingum og gerðu það með hinni mestu rausn og prýði. Séra M. J. Skaptason og Mr. B. L. Baldwinson mæltu fyrir minni heiðurs- gestsins, og um leið afbenti Mr. Bald- winson honum laglega gjöf frá nokkrum vinum hans; var það úrkeðja og ‘locket’ úr gulli og grafnir á stafirnir: m. b. h., með skrautletri. Siðan þakkaði Dr. Halldórsson með nokkrum velvöldum og innilegum orðum fyrir gjöfina og heiður þann er sér væri sýndur.og kvað sér ekki mundi úr minni liða þær hinar mörgu ánægjustundir er hann hefði átt að fagna meðal vina sinna hér í Winni- peg- Eftir að staðið var upp frá borðum. skemtu menn sór á ýmsan hátt fram undir morgun.— Var þetta sarasæti yfir höfuð hið ánægjulegasta og skemtileg- asta, og sýndi berlega, hve hlýjan vinar og bróðurhug samsætismenn báru til heiðursgestsins og félagsbróður síns, Dr. Halldórssonar.—Þau sistkyni, Mrs. Merrel og Guðmundur og Stefán Ander- son.skemtu með hljóðfæraslætti ogsöng. Þess yar getið i Hkr, 12. Maí. að hra. Hjörleifur Stefánson hefði komið til Winnipeg með fjölskyldu sína frá Whatcom í Washington-fylkinu. Hann hefir veriðhér i bænum síðan, en þar sem honnm sýndist hér ekki lífvænlegt fyrir sig, lagði hann af stað héðan og til Seattle, Wash., núna í vikunni. Hann hefir mikið álit á Kyrrahafs- ströndinni og segir mikið hægra að eignast eitthvað þar en hér. — Hann varð aðnjótapdi hip? lága fargjalds með N. P. vestur, Vér höfum frétt að 17. Júní klíkan hér í bænum hafi haldið fund með sér á fösoudagskvöldið til að ræða um hvað gerp skyldi til þess að reyna að yfirbuga vilja, glmennings hér í íslendingadags- máJÍBn, Þpð mun hafa verið um 40 manns á þessujp fundi, og hafði Sigtr. Jónasson rölt á milli þessara gœöinga ro§§ fHBflftrboðið, pg yar farið með það að ðllu sem leynilegast, syð ftð aðrir en þeir sem kallaðir voru og útvaldir, vissw ekkert um fundinn fyr en daginn eftir. Voru þar haldnar snjallar ræður og langar og ósparfc kftstað hnútum að 2. Ágústmönnum, enda voru þeir hvergi nærri til varnar, og það viagn rwðugarp- arnir og voru þvl hinlr Öruggustu. Helzt mun fundurinn hafa verið á þvi, að “celebrata” með Selkirkingum í sum ar, en þó var það ekki fastákveðið. Var kosin 7 manna nefnd til að semja lög og reglur fyrir þetta 17. Júní bræðra og systrafélag, og hafa á hendi aðrar nauð- synlegar framkvæmdir, og lætur hún eflaust til sín heyra á næsta laumufundi. Yér höfum heyrt að Sigtr, Jónasson og nokkrir aðrir gangi um og reyni að telja fólk á það að vinna að því af alefli að 2. Ágúst hátíðin hér í sumar mis- lukkist og verði Islendingum til skamm- ar, og hugsa þeir sér að hefna sín þann- ig á fólkinu sem ekki vill láta kúgast til að aðhyllast 17. Júní. Þetta er ljót og illa valin aðferð, ef satt er, og verður ef- laust þeim mest til skammar sem beita slíkum brögðum. En vér erum raunar ekkert hræddir um að þessum mönnum takist að eyðileggja hátíðina hér i sum- ar; vilji almennings og áhugi fyrir sín- um eigin sóma, mun hér eflaust sigra allan undirróður og fláræði Sigtryggs Jóuassonar og fáeinna manna sem fylgja honum hér að verki. Fundarboð. Hérmed auglýsist, að miðvikudag- inn 15. þ. m. (Júní), kl. 8 e. h., verður haldinn opinber fundur á North-West Hall til að kjósa nefnd manna til þess að standa fyrir íslendingadagshaldi hér í Winnipeg 2. Ágúst i sumar. íslendingar eru vinsamlega beðnir að fjölmenna á þennan fund. Winnipeg, 8. Júní 1898. B. L. Baldwinson. Forseti íslendingadagsnefndarinnar / Islendingar athugið Þrátt fyrir hið afarháa verð á mjöli, þá sel ég nú (í nálftunnum) tví- bökur 12c. pundið og hagldabrauð á 8c. pd. Ég legg og sjálfur til tunnuna alveg ókeypis G. P. Tbordarson. mmmmmmmmmmYmmmmi^ Fyrír 25 cent getur þú keypt þér beztu TWEED SLIPPERS ^ sem fást i bænum, Ágætar fyrir kvennfólk og börn. ^ Fyrir 40 cent færðu beztu tweed buskin. Fyrit’ 45 cent færðu ágæta reimaða skó handa börnum nr. 6—10 Fvril' G0 cent Samskonar skó, nr. 11—2. 'X Fyrir 75 cent Ágæta skó fyrir karla og konur. Z Reimaðir karlmannaskór $1,25. Hneptir karlmannaskór 81,00. ^ Kvennmanna Oxford-skór með öllu verði. 75c. og yfir. ^ Vér þökkum svo vinum vorum fyrir góða og mikla^ verzlun, en mæl- ^ umst til að þeir hafi fæturnar með sér næst, svo vér getum útbúið þá ^ með hæfilega skó, Yðar einlægur. ^ E. KNÍGHT <5 CO. 1 35) Main St. ^ jlUUUUUUUUUUilUUUUUUUiUUUUUUURUUUUUlUliUt^ ÞETTA HORN VERÐUR HREIÐUR FYRIR * * * The Red Bird FYRIR ARID 1898. The G00LD BICYCLE C0NPANY, 484 MAIN STREET. FRED B. SflITH, Manager. Storkostleg Kjorkmp The BLUE ST0RE, Merki: Blá stjarna. 434 Hain Str YIÐ þrotaverzlunar-sölu, sem haldin var i Montreal á hinum stórkost- legu vörubyrgðum J. H. Blumenthal & Co., sem sjálfsagt voru hinir stærstu kiæðasölumenn í Canada, var THE BLUE STORE svo heppin að ná í ákaflegar byrgðtr af vörum fyrir að eins 474 cent dollars virðið. Það hafa víst allir séð hrúguna af kössunum sem kom til vor núna í vikunni og sem allir voru fullir af fatnaði. Ef nokkur efast um þetta, þá komi hann einungis inn í búðina svo við getum sannfært hann. Þessar vörur hljótum vér að selja strax, fyrir peninga, þar af leið- andi fáið þið stórkostleg kjörkaup á eftirfylgjandi vörum. Karlmannaföt. Drengjaföt. Karlmannaföt, $8.50 virði fvrir $4 25 Drengjaföt $13,50 virði fyrir $8.50 $12.50 virði fyrir $7.50 Drengjaföt $9.50 virðí fyrir $5.50 Svört spariföt, $18.00 virði fyrir $10.00 Drengjaföt $6.50 virði fyrir.... .$3.50 ISF’ Barnaföt Mjög vöndnð föt, $7 00 virð á $4.22 ^alleg flanelsföt, $5.50 virði fyrir $3.50 Falleg “Sailor Suits,” með lausum kraga $4.25 virði fyrir að eins $2.75. -----Góð “Sailor Suits” fyrir $1.00-- H2P* Buxur! Buxur! Buxur! Karlmanna-buxur, $1.75 virði á $100 Drengjabuxur, mjög fallegar, $1 50 Svartar karlm.buxur, $3 virði, á $1,90 virði, fyrir að eins........$2.75 Fallegar tweed-buxur $4.50virði, $2.75 Góðar drengjabuxur..........$1.00 Hvítar stífaðar skyrtur fyrir 45 og 65 cents fullkomlega $1 til $1.50 virði Mislitar skyrtur, áður seldar fyrir $1.50, nú á 75 cents. Það bezta mesta og ódýrasta upplag af regnkápum sem nokkurntima hefir sést í Winnipeg, fyrir $4.00 og þar yfir. Pantanir með pósti afgreiddar fljótt og vel. Munið eftir Merki: BLA STJARNA 434 inain Str. A CHEVRIER *****#•#*#*#*«##*«#**##*»* * * # Fimm dollarar ^ kaupa einn “Bicycle”-fatnað hjá FLEURY. # # m m m m m m m m Fimm dollarar kaupa einn góðan karlmannsklæðnað hjá FLEURY. Tveir ojf lialfnr dollar kaupa ágætis buxur hjá FLEURY. Kinn dollar kaupir mjög góðar buxur hjá FLEURY. m m m m m Mjúkir hattar, harðir hattar, strá hattar, stórir hattar, litlir hattar, # eð hvaða aðrar sortir af höttum sem þig vanhagar um hjá 13. W. F-H.EXJKY, 504 Main Street Beint á móti Brunswick Hotel. # *##•****#****#•#*•##•*•**• —138 — — 143— —142— —139 — eýndust ætla að springa út úr höfðinu. Hann ætlaði ekki að geta náð andanum, og það var skjálfti og óstyrkur í hverjum einasta vöðva á líkama hans. Hann var búinn að tapa öllu.— heimili, audæfum, vinum, stöéu og áliti. Hin hræðilega örvinglun og angistarkvalir sem hann leið, er ekki hægt að lýsa. Vladimir var milli heims og helju að sjá tipp á húsbónda sinn, þennan drambsama til- finningalausa mann, sem aldrei hafði brugðið við neitt fyrr á æfi sinni, að sjá honum bregða svona voðalega við þetta bréf, — hvilíkur árekstur og hvílíkt strand! “Þér er ilt!” hljóðaði hann. “Eg næ i lækninn undireins”. •‘jíei—nei. — Biddn, —biddu svolítið !” sagði Maximy Petrov. Hann reyndi að rísa á fætnr, og loks tókst honum það. “Ég er að koma til”, sagði hann. “Það ætlaði að verða yfirlið, en ég sigraði það. Það gera vondar frettir, sem ég hefi fengið. Ég verð að fara með fyrstu járn- brautarlestinni til Berlínar. Hún mun fara klukk&n tiu. Útvegaðu ökuvagn fljótt. Vladi- inir. Láttu hann bíða í bakstrætinu við b.iðið á garðinum. Kondu svo eins fljótt og þú getur tílmín aftur”. Vladimir flýtti sér út úr herberginu, en Maxi- my Petrov settist rið skrifborðið aftur og tók bankabók upp úr skúffu og fór að hamast við að skrifa í hana. Þvi næst hrifsaði hann pappirs* hlað og hripaði fáeinar línur á það. Reif svo hlaðið úr bókinni, braut það ásamt pappírsblað- inu og lét umslag utan um hvorttveggja. “Það kom sér velað ég hafði búið alt undir og háttvirtu embættismanna. Og svo komu langar skýringar á þrautum og þjáningum, og smá ævintýrum, sera sakleysingjarnir Ivor Pet- rov og Nicholas Gogol hefðu þolað og gegnu n gengið í fangavistinni i Síberíu. Það má segia rússnesku stjórninni til heið- urs, að hún gerði alt sem í hennar valdi stóð, til að bæta málefni þessara tyeggja sakleysingja, sem orðið höfðu fyrir óréttindum. Samt sem áður verður að skoða þá kaptein Saltstein og Uarion Reschogen sem aðal hyrn- ingarstein réttvísinnar. Ivor og Gogol voru báðir fundnir sýknir saka, og þegar hinn fyrnefndi framlagði hina lögmætu erfðaskrá, sem hafði geymzt ósködduð á sinum stað í húsi Maximy Petrovs, afhenti stjórnin honum óskert eignar. vald og umráð — samkvæmt ákvörðun föður hans — á erfðafénu, með eins litlum umsvifum og framast var unt. Ivor vildi gefa Gogol allmikla peningaupp- hæð. en hann vildi ekki þiggja hana, en sam- bykti með mestu ánægju lífstíðar þjónustu hjá Ivor, ,’og var síðan miklu fremur skoðaður sem einn af beztu vinum þessarar ættar, og leiðtogi, heldur en þjónn. Maximy Petrov var dæmdur i lífstíðar út- legð og þrældóm í Síberíu. Hann þverneitaði áð sjá bróðurson sinn, Ivor Petrov, og fór úr Pét- ursborg sem hjartalaus og harðsvíraður stór- glæpamaður. Umsvif og annir i sambandi við auðlegð og fjárumsjóo hélt Ivor Petrov fjötruðum heima í Pétursbo: g þangað til í September. Þegar hann grenjaði Kósakkinn, og veifaði skjali i vinstri hendinni, ‘‘Takið hann umsvifalaust”. “Með formælingarorð á vörum stökk Maxi- my Petrov til hliðar og ætlaði að ná marghleypu upp úrvasasfnum. Lögregluþjónarnir réðust að honum, gripu sinn um hvorn handlegg hans oir ógnuðu honum með uppdregnum skammbyss- nm, Þeir drógu hann með sér, fölan og skjálf- andj, í gegn um skrílmergðina og áhorfendurna, sem safnast höfðu saman utan við vagnstöðvarn ar á svipstundu, og yfir að lögregluvagninum, sem beið hans. Og eftir fáein augnablik féll þunga dýflisuhurðin með marri og braki að hæl- um Maximy Petrovs. Hönd réttvísinnar hafði loks gripið hann. Morguninn eftir var öll Pétursborg í upp- námi út af glæpum Maximy Petrovs. Viðleitni lögreglunnar að hylja eða draga úr þessari glæpa sögu var árangurslaus. Dagblöðin voru óspör á að gæða lesendum sínum á útskýringum á þess- ari glæpasögu. Fyrst teygðu þau eins mikið og þau gátu úr því, þegar þessi stórglæpamaður hefði vérið gripinn með mesta snarræði af hern- um og lögreglunni á Berlinar-vagnstöðvunum. Og hvernig þjónn hans Vladimir hefði verið tek- inn fastur þegar hann kom út úr Imperial-bank- anum meðávísun í vasanum, sem numdi 49,000 rúblum. Og enn gæddu þau æðstu borgurunum i Pétursborg á því, hvernig hinn alkunni og heið- nrsverði Feodor Gunsberg hefði framið sjálfs- mc-ð, þegar snekkja lians var tekin við Kron- stadts-vitann. Blöðin gleymdu engu frá upp- hafi til enda í glæpasögu þessara tveggja heiðurs að fara af stað í dag”, sagði hann í hálfum hljóð- um. “Kg verð að koinast undan, — ég verð að flýja. Alt er þó betra en fara til Siberíu. Það kemur sá dagur «ð ég skal hefna min á----”. Hann hætti að taia við sjálfan sig, því að Vladimir opnaði dyrnar. “Hefurðu vagninn til ?” spurði hann áferg- isiega. “Hann biður aftan við húsið”, svaraði þjónn iun. “Þaðerágætt! Hérna, taktu nú eftir því sem ég hefi að segja þér. Farðu með þetta bréf til gjaldkerans á Imperial bankanum. Hann býr á öðru lofti i byggingunni. Það er orðið framorðið, en hann þorir ekki annað en gefa þér ávísun fyrir mína hönd, upp á 40,000 rúblur, stil aða á tiltekinn banka í Paris. Þú hefir ekki tíma til að ná i iestina, sem fer kl. 10, en þú skalt koma með næstu iest og hitta mig á Hotel Con- tinental i París. Hér er passi þinn og peningar fyrir far þitt og önnur útgjöld, sem ferðin hefir í för með sér”. “En kofortin þín. — allur farangurinn þinn?” spurdi þjónninn vandræðalega. “Ég sé um það alt saman. Farðu að fara og gera það sem ég hefi sagt þér, og mundu að koma ekki nálægt þessu húsi aftur. Kauptu þér keyrslu frá bankanum á járnbrautarstöðv- arnar”. Þessi orð voru töluð í fullrí meiningu, og Vladimir fór umsvifalaust út úr herberginu. Honum var vel við húsbónda sinn og var trú-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.