Heimskringla - 16.06.1898, Blaðsíða 1
neimsknngla.
XII. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, 16. JÚNI 1898.
NR 36
Askorun.
í Lögb. 17. Maí, er kyrkjuhöfðing-
inn Sigtrygfcur Jóöasson að flétta trú-
málaskræki inn í grein til mín; éir svar-
aði henni ekki, af því ég veit inönnum
er trúmálastngl leitt orðið í blöðuniim.
En af því mér líkar illa hvernig klíkan
tíekar almenning, þa skal nú taka af
öll tvímæli, og hérmeð skora é;í á þeirra
beztu menn, þá séra Jón Bjarnason o-í
séra Friðrik Bergmann að mæta mér á
kappræðufundi þriðjudaginn 28. Júní
1898 kl. Ke,m. á Unity Hall.
Ég lield því fastlega fram og uppá-
stend, að meginkenningar þeirra
kyrkjumanna um endurlausn, guðdóm
Krists, sakramentin, fordæming.synda-
fall, syndafióð og bókstafiegan innblást
ur, séu falskar, ósannar, lognar. Þeir
hafa ekki snefil af sannleika víð sð
Btiðjast er þeir kenna þær. Það er svo
fjarri því að á þvi sé nokkur vafi, að
þeir geta ekki komið með eina einustu
sennilega eða sannanlega ástæðu fyrir
sannleika þeirra. Það er eingöngu trú
girni og fávizka alþýðu. sem leyfir
þeim að komast af með þeHa.
Þessu ætla eg að halda fram. Þetta
býð ég þeim að hrekja. Þeir skulu
koma óhindraðir, tala þar fullu frelsi
og fara óhindraðir og óáreittir. Þeir
skulu mæta þar allri mögulegri kurt-
eisi og virðingu sem hægt er að sam,
rýma við malefnið.
Winnipeg, 14. Júní 1898.
M. J. Skaptason,
STRIDID.
Helzta má að engin breyting hafi
orðið síðustu viku á viðskiftum Spán-
verja og Bandamanna. Fregnir frá
Manila hafa að vísu sagt, að bærinn
væri kominn í hendur uppreistarmanna
en þar sem Dewey hefir ekkert skeyti
sent stjórninni því viðvíkjandi, þá er
hæpið að trua slikum sögum. Alt fyr-
ír það verður það endirinn, því nú þeg-
ar heSr yfirmaður Spánverja þar sent
frétt til Spánar þess efnis, að hann geti
ekki veitt óvinunum næga mótstöðu.
Þjóðverjar eru farnir að færa skip
sín saman nalægt Philippine eyjunum,
einnig nokkur þúsund hermanna; halda
sumir að þeir ætli ad skerast í leikinn
með Spánverjum.
Frá Sampson koma litlar fréttir
þessa dagana. Á sunnudaginn var
setti hann í land nokkur hundruð her-
menn hjá bænum Guantanamo, skamt
frá Santiago de Cuba. Nokkur smá-
vígi Spányerja vorii þar fram með höfn
inni, en þau stóðust ekki lengi fyrir
skipum Sampsons. Einnig höfðu Spi'm-
verjar þar nokkur þúsund hermenn á
landi og reyndu þeir að aftra landgöngu
Bandamanna, en tókst það ekki þó
liðsmunur væri mikill. En i nærfelt 2
sólarhringa ónáðuðu þeir þessa fáu
Yankees, sem höfðu verið svo djarfir að
ganga k land. Landið þar er skógi
vaxið og hæðótt, og þvi þægilegra fyr-
ir Spánverja að leynast í runnunum og
gera svo einlægt smá árásír á hina,
Bandamenn mistu 4 menn og nokkr-
ir særðust, og óvist er að þessi fámenni
fiokkur hefði getað haldið stöðu sinni.
ef herskipin sem voru á höfninni hefðu
ekki sent stöðugt drífu af skotum þang
að sem Spánverjar héldu si« mest; einn-
ig seudi herskipið Marblehead 50 merrn
i land með tvier hraðskeyttar byssur tii
hjalpar, ou !<eiðu þær rnikið verk; þær
sópuðu burt. svo langt 8*>m róat, öllu
sem fyrir var. svo okki var lífvænlegt
Spánverja að sýna sig á nieðan. —
í,dag er liúist við að 151)00 Irermenn
Bandaríkjanna lendi þarna á sainu
•ta?, Hefja þeir sr.'o undireins árasa
Santiago de Cuba. sem er að oins féar
mílur í burtu; fá þeir eirinig aðstoð
uppreistarmanrra, sem halda sig þar í
kring, um 8000, að sagt er. Um sama
leyti er báist við að herskip Bandarr'kj-
anna leggi inn á höfnina í Santiago og
ráðist á spánska flotann.
Um 10,000 hormenn eru nú tilbúnir
að legani af stað til Porto Rioo; með
þeim fara nokkur stærstu herskipin,
eií-'a þau að taka Irneinn San Juan og
eyðileggja vfgi Sijánverja þar, mi her-
inn sækir bæinn af landi.
Floti Spánverja, sem legið hefi'r hjá
Cadiz ú spánl, er sagður ófær til sjó
ferða, lítur þvf ekki út fyrir að Banda-
öienn þurfi að óttasthanrr í framtíðinni.
Vonandi er að næsta blað ^ort geti
feért meir ákveðnar fréttir af stríðinu.
Markverðnsrn viðburðir
hvaðanæfa.
Moiiitoi'inn Menadnock, sem hefzt
við í Kyrrahafinu, hefir fengið skipun
um að undirbúa sig til ferðar. Mc-
Kinley forseti ætlar sér ef þinginu kem-
ur ekki saman nú, að taka Hawaii-eyj-
arnar í sambandið og senda monitorinn
þangað og láta hermeunina reisa upp
fána Bandaríkjanna, og í þeirra riafni
halda eyjunum. Hanh sér að ef þeir
ætla sór að lraida Philippine-eyjunum í
framtíðinni, þá er alveg nauðsynlegt
fyrir Bandamonn að ná Hawaii eyjun-
um. til þess að eiga þar vissar vistir og
kol og hvað annað sem þeir kunna að
þarfnast.
Agæt olíuliud hefir fundizt út á
landsbygðinni í Zone héraðinu í Onta-
rio, 2 mílur frá bænum Thamesvillo.
Sagt er að þeir pumpi úr þessum nýja
oiíubrunni 10C0 tunnur á dag. Floiii
brunnar hafa verið grafnir þar í grend-
inni og reynast allir mjög vel.
A meðal sjálfboðanna, sem gengu í
Bandaríkjaherinn í Fort Slocan skamt
frá Mourit Vernon, voru tveir alvanir
brezkir hermenn', sem höfðu barizt bæði
í Afghanistan og Indlandi, — Það er
gott að fá svoleiðis pilta í herinn; þeir
eru ekkert smeikir við aö horfa upp í
byssukjafta óvínanna.
Hroðalegt slys vildi til í Montreal
á föstudaginn. Prestur að nafni Grant
einn af þingmönnum á kyrkjujingí
Presbyteriana kyrkjunnar, sera haldið
var í siðustu viku í Montreal, var k
ferð á hjóli sínu eftir einu stræti bæjar-
ins, þegar lítíð barn kom í veg fyrir
hann. Hann vildi ekki renna yfir það,
og ætlaði að snúa frá fljótlega, en mis-
lukkaðist svo hann datt af hjólinu og
féll þvert yfir strætisvagnasporveginn.
Einn af strætisvögnunum bar þar að í
því, og áður en hægt væri að stanza
hann, fóru hjólin yfir manninn og
mörðu hann til dauðs. Prestur þessi
var ungur og velmetinn maður.
Þrír menn mistu lírrð og einn særð
ist, er voru að leggja torpedos í botninn
a St. Johns-ánni, 18 mílui fráJackson-
ville á Floridaskaganum. Einn af þeim
sem dóu var John O'Rourke rafur-
roagnsfræðingur frá Jacksonville, en sá
sem særðist var yfirmaður í vélastjóra-
liði Bandaríkjanna, Hart að nafni, og
hafði hann umsjón yfir verkinu.
Maður að nafni Morin í Montreal,
sem hræddur var um ótrúleik hjá konu
sinni, kom heim tíl sín um kl. 10 á laug:
ardagskvöldið, Þóttist hann hafa séð
ókendan mann i húsi sínu. Þegar
hann kom innjí húsið, dró hann skamm
byssu upp úr vasa sinum og ætlaði að
skjóta konuna. En móðir hennar sem
var í húsinu hljóp á milli þeirra; lenti
kúlan í höfðinu á henni, svo hún beið
bráðan bana af. Þar næst skaut hann
öðru skoti k konu sína, og féll hún við.
Hann varundireins tekinn fastur.Hald-
ið er að kona hans muni lifa, þó skotið
kæmi í hættulegan stað,
H. B. Weston, bókhaldari fyrii
Canadian Assurance-félagiðí Hamilton,
Ont., skaut sig á sunnudaginn. Hann
hafði reynt að hitta hjartastað, en mis-
tókst, þó er talið víst að ómögulegt sé
að hann haldi lífi. Engin ástæða er
kurrn hvers vegna lrann skyldi reyna að
svifta sig lífi.
Maður nokkur að nafni Robert
Sinclair Cecol. sem býrJA eyjunni Mön.
gerir tilkall til jai'ls-titils Salisbnrys iá-
varðar. Harrn se^ii' að hinn annar
Salisbury javl. sem 1608 giftist dóttur
jarisins af SulTolk hafi áðnr verið giftur
\Iary S'nclair, og frá heuni í-ekur þessi
maður tilkallsitt til nafnsiris.
Sir Adolphe Chapleau, fyrverandi
fylkisstjóri i Qnebeo, og í mörg ár ráð-
gjafi í raðaneyti Sir John A. McDonalds
dó í herbergjum sínum í Windsor hotel-
inu í Montreal, 13. þ. m. Hann var bú-
inn að vera lerifíi veikur og talinn frá
f.vrir rrokkru srðan og læknar þeir sem
stundnðu hann. «;átu ekkert gert nema
linað þiáningar lians.
Bandaríkjaþinnið er búið að sam-
þykkja og MoKlnley forseti, að stað-
festa lög þau. sem leyfa stjórninnt að
taku tillán«l200 milliónir dollars til
stríðskostnaðar. Hugmyndin er sú að
sem flestir þegnar Bandaríkjanna taki
þátt í þessu láni; minst verða teknir
$25, Ef upphæðin fæst ekki öll frá al-
menningi, þá ern rt félög búin að bjóða
að leggja til peningana. svo þeir s.
þegar stjórnin þarf á þeim að haida.
Rentnn verður 8%. Skuldabréfin verða
dagsett 1. Agúst 1898. svo má stjórnin
boi'L'a þau oftir 10 ár í málmpeningum.
on l>au falla okki i gjalddivsa- fyr eri 1.
Ágúst 1018 eða eftir 20 ár.
SirTliomas.T. Lipton. hinn stór-
auðugi tekaupmaður frá London á
Enulandi. kom til Now York á lautrar-
datrinn. Hann segir að þaðsem Cham-
b"rlain ok aðrir sterkir stjórnm'ilaivenn
Breta hafa snyt um meðh'ðun ok hlut
tekning þeirra í volferð Bandamanna
sé okkert meira en það sem beyrist íí
vörtun ailra Bret.a af hvaða stigi sem
sé. "Og ef svo faeri", segir Sir Lipton,
"að Bandamenn þyrftu hjálpar með,
þa standa 100,000 æfðra hermanna
reiðubúnir, á augnablikinu, að hnlda
uppi rétti frænda sinna í Ameríku".
Sagt er að Spánverja séu reiðubún-
ir að taka'friðarboðum. svojframarletta
að þau komi ekki frá Bandaríkjamönn-
um. Þeir álíta sjálfsagt fyrir Frakka
og Austurríkismenn að reyna að miðla
málum.
Maður nokkur að nafni John Beck-
er var hengdur án dóms og lasra i, bæn-
um Hreat Bend í Kansas, á mánudag-
inn. Hann hafði aður myrt l(i ára
gamla stúlku, dóttir bónda eins skamt
frá bænum. Um 500 manns tóku þátt
í að framkvæma verkið.
Kona að nafni Mrs. Val-.ntyne, er
kom alla leið frá Eiií;landi til Fargo,
N. D,, til þess að fá skilnað við mann
sinn, dó þar k mánudaginn. Hún var
af góðum ættum, ocr skyldfólk bennar á
Englandi hefir beðið að senda líkið til
London undireii s.
Canadisku hermennirnir í Victoria,
B. C., hafa mælst til að mega fara til
Seattle, Wash., fyrir 4. Júlí, og taka
þar þátt í hát.iðahaldi Seattle-búa. For-
stöðunefnd hátíðarhaldsins hefir skrif-
að tilhermáladeildarinnar í Washing-
ton og beðið um leyfi fyrir pessa her-
menn, aðþeir megi koma óáreittir inn
i Bandaríkin. Það er enginn efi á að
leyfið fæst.
Joseph Leiter í Chicago, hinn stór-
auðugi hveitiprangari, sem nærfelt f
heilt ár hefir algerlega ráðið verði á
hveiti, er nú orðinn gjaldþrota. Þó
hann með alt sitt eigið auðvald og að-
stoð margra annara reyndi að sporna á
móti þvi að hveiti félli í verði, þá varð
það samt. og um leið tapaði hann öll-
um eigum sínum. Hús hans og eienir
hafa verið fastsettar af þremur félög-
um hans, sem hann skuldaði $793,925.
Margir bankar tapa töluverðu fé, þar
þeir höfðu lánað honum nærri það fulla
verð á það hveiti sem hann var búinn
að kaupa.
Mesta hveiti sem hann hafði í einu,
var 35 millíónir bush. Allur gróði hans
er álitið að hafi verið $4,500,000. Mán-
aðarlegur gróði um $321,400. Á hverj-
um degi græddi hanu þá $10,710; á
hverjum klukkutíma $446 og 4 hverri
mínútu $750. En nú er hann kominn
ávonarvöl. — Mikil eru umskiftin.
Lítil saga.
Á fimtudaginn 2. þ. m. gengu fjórir
íslendingar inn á eina stjórnarbygging
una hér í bænum og ætluðu að flytja
þar erindi sitt við embættismenn stjórn-
arinncr. Tveir af þeím voru merkir
bændur langt að komnir utan af lands-
bygð, en hinir tveir voru þeir hr. Eyj
ólfur Eyjólfsson og Ásmundur sonur
hans. sem höfðu gengið með bændunum
til þess að túlka fyrir þá ef á þyrfti að
halda' En er þeir komu inn í bygging-
una, mættu þe'rr þar einum liberal þing-
manni fylkisins, núverandí ritstjóra
Lögbergs. Þeir mætt.u þar sem sé per-
sóuunn'r Sigtryggi Jónassyni.
Þeaar þessi alræmdi náungr sá menn
þessa koma, vildi hann fa að vita hvað
þeir hefðu þar að sýsla, en er hann fékk
lítil svör upp á spurningar sínar, snérist
hann einkum að þeim feðgum með því
orðalagi, að þeir sem til heyrðu voru al-
vog forviöa á þeirri gnægð fúkyrða og
svívirðinga, sem kapteinninn átti hjá
sér. Og það var ekki að eins að hann
velti sér ytír þá feð!;a með ærumeiðandi
skömmum, heldur fór hann einirifí hin-
um örgustu svivirðingar-orðum um
konu Eyjólfs,<- sem er alþekt merkis og
sómakona.
Islenzka bl^ð;ð getur st«ndum hitn
að snöggT var ' 'v. Ásmund-
ur Eyjólfssou vildiekki úaka við árétt-
ingunum frá Sigtryggi fyrir ekki neitt;
og hefði það ekki verið fyrir ýtrekaðar
basnir hins valinkunna föður hans og
miilit;öngn annara, þá hefði ritstjórinn
cf til vill orðið kjaftsár um tima.
Hr. Andrés Freeman, sem vinnur í
i'i byggingu, sá oíí heyrði fram-
kouiu Sigtryggs í þetta sinn, ug lét að
ugu í ljósi megna óánægju sina yf
ir slíkri framkomu.
Hr. Ej'jólfur Eyjólfsson rnun sjald-
an imfa mætt því, að vaðið væri upp k
'iann með skðmmum aldeilis orsaka-
larisi, og sr'st af löndum hans ; því þeir
oru ,-.vo fji'ildamargir sem eiga honum
gott upp að unna, og enginn hefir annað
en drenglyndi og góðmennsku til hans
ir ð segja.
Einnig mun þessum bændum utan
af lai dinu hnfa þótt fruntalep: og flóns-
'.eg framkoma Sigtryggs. Ef þeir hefðu
rnátt 3æma af framkomu hans hvernig
hinir aðrir embættismenn liberalstjórn-
arinnar höguðu sér, þá væri það gott til
afspurnar út um byggðirnar !
Og þetta er svo sem ekki í fyrsta
sinrri sem Sigtryggur þessi hefir vaðið
hér sem argasti götustrákur upp á sak-
lausa menn. Til þess mætti færa ótal
fleiri dæmi, en þetta nægir sem sýnis-
horn.
\ ér vitum að vísu að garmurinn
hefir neyðst til að biðja fýrirgofningar k
þessari óþokka framkomu sinni. En
þótt svo sé, þá á almenningur heimting
k að fá að vita um framkomu þeirra sem
standa í opinberri stöðu.
Þetta litla atvik Týsir betur mann-
kostum fígúru þessarar sem situr í rit-
st jórasaeti LögberKs, heldur en flest ann-
að gæti gert. Hér er ekkert tækifæri
fyrir hann að seeja að þetta sélygi.
Hér eru fimm óhrekjandi vitni sem öll
tieta sannað sögu þessa. Hann stendur
nú afhjúpaður, alsnakinu fyrir almenn-
ingsálitinu, sem ósvifinn, strákslegur
dóni. Hin glepsandí hundsnáttúra hans
hefir nú aflað honum brennimarks, sem
mun loða við hann svo lengi sem hann
tórir.
tler sjá nú féiagsbræður Sigtryggs
hina réttu hlið á þessu uppáhaldsger-
semi þeirra. Þeir sjá nú ljóst hver per-
sóna það er, sem þeir hafa látið standa
frammi fyrir almenningi sem fyrirmynd
i pólitiskum otr kyrkjulegum félags-
skap ;—þeir sjá nú hver það er sem hefir
haft hempufald prestanna og altaris-
bríkur kyrknanna fyrir skálkaskjól sitt;
—þeir sjá nú hver hann er, sem hefir
legið í skauti helgidóma kyrkjunnar,
flaðrandi upp á forstöðumenn henuar
sem matfeður sína, jafnframt og hann
hefir ausið svínslegustu og dónalegustu
skömmum og illyrðum yfir heiðvirða
íslendinga í tveimur heimsálfum.
Hra. Jóhann Jóhannson frá West-
bourne heimsótti Hkr. í vikunni sem
leið,
Yukon-bréf,
Fltá SÖLVA SöLVASYNI.
LAKE BENXETT, 18. MAÍ 1898.
Herra Magnús Pétursson.
Oóði vinur. — Þessar línur sem eg
skrifa þér um ferðina hingar, getur þú
se.tt í Heimskringlu, ef þú vilt. Ég
vona til að lesendurnir fyrirgefi þótt és
verði nokkuð langorður, jafnvel þótt
fréttirnar séu ekki merkilegar.
Við lögðum af stað frá Vancouver
28. Marz og komum til Skagway þann
28.. oj; hingað komum við (til Lake
Bennett) 29. Apn'l.
Allar þær vórur sem við höfðum
.kkur', voru skrifaðar npp í Vran-
couver, og var sá reikningur látinnfara
í Kegrr urn Canada tollhúsið þar, tii að
spara okkur ómak við að rífa upp flutn-
inginn þegar til Skagway kæmi. — Sjó-
leiðin norðr.r hingað var skemtileg;
t visvar var farin stutt leið í opnum sjó
og svo í geKn'im mjó sund oií firði á
milli eyja og fjalla, og var sumstaðai
svo mjótt að kasta mátti á land og
voru víða dull fyrir vei'amerki. — Land-
ið a 1 essari leið er mjög hrjóatugt.
vaxið mjónm grenivið niður að sjó.
I Skacway biðirrn vrð einn dae. a
meðan reikninuar okkar líensíu get;iium
tollhúsið. Fyrst baðu |ieir okkur um
S87 — $50 í ábyrirðargjald (Boud) oe
$37 fyrir ftð yfirskrifa skjöl okkar, fem
var að eins fáiia mínútna verk. Okk-
ur þótti þetta nokkuðhátt. Þeir fóru
svo að reikna upp aftur, og var þá
i áætlunin t8ö, En við vorum
ekki áuægðir að ' Idnr, og báðum þá
{ QPARID pENINQA. {
? ?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
t
?
?
?
?
?
?
?
Þi/} ff-etið það með því að fara til STEFÁNS
JÓNSS', )NAR, á Norð-austur horni Koss Ave.
o<r Isabel Str., þeg-ar þér þurfið að að kaupa
eitthvað at' alnavöru (Drygoods). T. dæmis:
Musilinsá4, 5, 8o^l0 cts. Prints 5, (i, 8, 10,
12|c, (aúm LGc. prtnt næstum yard íi lireidd).
Einnig Ijiisleitir, tvíbreiðir kjóladúkar íi 5c.
Ijómandi fyrir sumarið fyrir kvenntreyjur
og kjóla handa litlum stúlkum. Meru dukk-
leitir dfikar á 121 ocr I5c. hreinasta afbragð.
Ótal aðrar tegundir af dúkvöru sem ómögu-
Jegt er upp að telja, með mjö'g lágu veiði.
Ógrynniaf'Ijómandi fallegum stráhöttum fyr-
ir litlar stúlkur og konur, eins lágt og ló og
20c. Þér getið vissulega sparað peninga
yðar með því að kaupa hjá mér griða vöru
með lágu verði. Gleymið því ekki að korna
við hji mér og sjá hvað ég er að bjóða við-
skiftavinum mínum þetta sumar.
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
Með vinsemd og Treztu óskum.
STEFAN JONSSON.
?
?
?
?
% Norð-austur horn Ross Ave. og Isabel S ?
(^??????????????????????^????????????^????????????W
að reikna betur, og var síðasta krafan
$80.80. Menn mega skilja það, að toll-
þjónarnir í Skagwiy og þeirra aðstoð-
armenn (Custom Brokers) eru sam-
taka í því að taka af námnmönnunum
alt sem þeir eeta fengið. Engann t.m-
sjónarmann (Conwoy) höfðum við með
okkur. Sumir þurftu að borga um-
sjónarmanni SG á dag. Sumir fengu
einn mann úr si'num flokki eiðfestann.
til þessa starfa. ef þeir voru Bandaríkja
menn, og nokkrir höfðu engan. Það
er með því móti hægt að seeja þeim, að
maður hafi ekki peninga þá seejast þeir
hafa umsjónarmann á brautinni, sem
lýti ef tir manni. En það er bara rugl.
í Skagway urðum við að borga
brygejutoll. er nam $(>,25 fyrir hvert
stykki sem við höfðum i fari okkar, og
var ekki úr því að aka.
Við keyptum mann með hest og
vaen til að flytja alt okkar 6 mílur upn
með Skagwayánni, og borKuðum hon-
um 88 fyrir tonnið. — Landar, sem
fóru k undan okkur frá. Winnipeg, voru
þar fyrir; þeir voru orðnir útiteknir og
þvældir.
Daginn eftir (29, Marz) fórum við
að bera yfir þannversta veg. 2J mílurá
lengd, eftir ánni sem rennur i þraungu
gili. Sumstaðar urðum við að fara yf-
ir stórgrýtis urðir. Rigning og bTeytu-
hríðar voru á hverjum degi, svo vatnið
og aurinn voru í mjóalegg. AlTir
hertu sig hver eftir sínu megni, en þeir
sem engan mannskap höfðu urðu að
kaupahann! Menn voru undra rólegir
þó áin væri að gleipa ísínn undan fót
um þeirra. Héldu þeir yfir snjóbrýr
sem voru 3 þuml. á þykt. Þegar sa
fyrsti misti skepnuna sína, eða sjálfann
sig ofan í, þá var óðara búin til trébrú.
Leiðinlegast var að sjá hvernig farið
var með hundana. Þessir vesalingar
höfðu engan kraft til að draga þessa
þungu sleða yfir aur oggrjót. Ef nokk-
uð var stanzað. þá duttu þessar skejm-
ur nrður sofandi. eu vöknuðu svo við
vondan draum. Þeir voru barðir með
spítum, svo vein þeirra bergmálaði í
klettunum; þeir voru barðir með fót-
umoghöndum. þeim var kastað, þeir
voru skornir a hals. þeir voru skotnir,
og sleðum var hrundið ofan á þá og
þeir þannig marðir fil dauðs. Mikil er
griind mannanna þegar þoir eru ein-
valdtr.
Til að gefa mönnum hugmynd um
hvaðervitt er að fara yfir White Pass
með mikinn flutning, ef ekki er sleða-
fseri, þá tek ég til dremis, að maður er
hefir 1500 pund og getur borið 50 pund í
ferð (fjöldinn ber ekki meira), þarf til
að komast áfram, 2J mílu, að
ganga 150 milur !
Það sem ég komst n*st, þá mun
vegalengdin upp að White Pass vira 14
mílur. Þangað liggur tilbúinn vegur,
ok var mér sagt að kostaði 2 cents á
pundið. að mega fiytja eftir honum. —
Skarðið er 7 mílur á longd upp að Ca-
nada tollhúsiuu. Það eru vondar brekk-
ur ok! ógorandi fyrir mann að draga eða
beva þar yfir. Við keyptum okkur
flutning þar upp, fyrir 1 cent pundið.
held að óg liefði hvorki þrek né þolin-
mivði til þoss að bera þar upp. Þegar
upp á hrúninn kom fór vegurinn að
batna: sloðafieri allgott. Þá voru brúk
uð ?e«l við hvert tækifæri. Oftast voru
stormar annaðirvort á norðan eða sunn-
an, það eru aðaiáttirnar hér, Fljótt fór
brautin að versna, því snjórinn hér er
mjög meyr. Fyrir framan tjaldið í-ökk
maður stundum uppundir hendur, og
jafnvel inni líka. Menn geta varla hugs
að sér — þeir sem ekki hafa reynt það,
hvaðervitt er að búa við þeesháttar, að
hafa að eins eitt lítið tjald fyrir eldhús,
og'svefnherliergi. Maður liggur, sitnr,
gengur og skríður a rúmfötum sinutn.
Þar agir öllu saman, fötum og nmt, A
kvöldin kemur maður með sitt litla
tjald, þreyttur, blautur ol' kaldur. Þá
er fyrst að setja kofann niður ;i siijóiiin,
þar næst aðná eldivið, ,--\ (i oi- að mat-
reiða. Maður frýs á amiai i hliðinni, en
brennur á hinni; maður soíii' r í ró, en
vaknar að morgni við storm og ólæti;
vindurinn hefir skafið snjóinn inn í
tjaldið, ofan á rúmið manns, en upp
verður maður að rísa hálfber. Matur
inn er ónotalegur, mest saltað svína-
kjöt og "Pilot" — hundabrauð sem
sumir kalla.
Með illan leik komumst við ofan að
Lake Lindeman. Þaðan rennur á eftir
gili, um mílu á lengd, ofan í Lake Ben-
net- Hérer fult af tjöldum. og eru hér
þúsundir manna að byggja báta. Hér
eru hótel á hverju strái. Siðprúðir her-
menn eru hér á rauðum.treyjum; hér
eru stúlkur í tjöldum; hérer uppboðs-
þing k hverju kvöldi, og hér eru sölu-
búðir. Margir eru að selja vörur sínar
og snúa til baka. Þeir eru orðnir leiðir
a að vera í burtu frá heimilum sínum.
Þeir hafa mist kjarkinn við erviðleik-
ana að komast hingað, og trúna á því
að nokkuð sé upp úr þessari ferð að
hafa. Hér er u menn af öllum þjóð-
flokkúm, en þó ber mest á Frökkum;
menn af öllum stéttum, þar á með
al prestar og læknar. Þeir eru ekki
hafðir eingöngu til þess að lækna and-
legar og líkamlegar meinsemdir; nei,
það er borið ok dregið A þeim eins og
okkur hinum,sem skapaðir erum til að
erviða, Hér eru nokkur hjón með börn
sín; töluvert er hér af stúlkum. Þær
eru klæddar eins og karlmenn; sumar
eru í loðnum skinnbrókum; aðrar eru i
stuttum pilsum, som slást fyrir neðan
þjóin, og stígvélum, sem ná upp fyrir
hné.
Utsendarar stjórnarinnar í B. C.
vilja láta okkur bark'n ÍIO fyrir timbur-
leyfi. Segja þeir að þegar Brit. Col.
gekk í fylkjasambandið. þa hati þvi með
lögum verið voitt Jo.vti \ tir veiði sinni
og timbri. Hér só öðruvísi ástatt en f
Maaitoba, hér eigi s«nibandsstjórnin
ekkert meðað leyfa niöimum að taka
við í báta, ekki fyr en 12 inílur fyrir
neðan, þar sem Yiiko'bérnðið byrjar.—
F.g befði gaman af að vita hvort, þetta
er satt.
Við erum hér 8 Islordingar, alh'r
við góla heilsu: 5 eru úr W' innipeg. en
í? frá Bandaríkjunum. Toimr og Jón
Jóns^on eru 25 milirr' bér neðar.
Margir som hafa verið í félagi eru
nú að skilja. Þoim kemur okki saman.
Þar af leiðir að siiinir oru tjaldlausir og
hafa engin hitunaráhöld og vevða að
kaupa það fyrir afar verð.
Bandaríkjablöð'eiu seld hér fyrir
25 cents. Kg heti alt af lesið þau og
veit þess vegna hvað gerist í heiminum.
Eitt þeirra gat um 22 menn, sem httfi
drukknað í gili hér skamt fra; en ég
hefi ekki heyrt þess getið hér.
Pósthús er hír. I síðastl. viku fór
ég með bréf þangað og spurði hvaö oft
póstur gengi. Svarið var: "Eins oft og
varðliðinu þóknast að flytja hann".
Vötnin orrt farin að leyaRSt r«ð
löndum. Ég býst við að fara hóða
leiðis í næstu viku. Einhverntii
sumar kem ée ti Dawson. ok fa>
nátturlega bréf frá kunningjunum.
sé ég hverjirlmuna'eftii'Imér í útli
inni.
Þinn einl.
S. Sölvason.