Heimskringla - 16.06.1898, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.06.1898, Blaðsíða 2
2 áJi.ftfSKKÍN(rLA, 16. JÚNl 1898 Heimskringla. ferð blaðsins í Canada og Bandar. 81.60 nm Arið (fyrirfram borgað). Sent til lslands (fyrirfram borgað af kaupend- uwi blaðsins hór) $1.00. Peningar seudist í P. 0. Money Order Begistered Letter eða Express Mouey Order. Bankaávísanir á aðra banka en i Winnipeg að eins teknar með afföllum B. F. 'Walters, Útgefandi. Offiee: Corner Princess & James. P.O. BOX 305 Islendingadagurinn. Eins og skýrt var frá í siðasta blaði, þá iétu 17. júnímenn sér ekki segjast við atkvæðagreiðsluna áíund- inum 28. f. m., og var það þ<5 fund- ur sem þeir sjálflr höfðu með frekju og ofstopa heimtað að haldinn væri, og sem þeir hötðu smalað fólki sínu á. Það kom fram svo eindreginn og ákveðinn vilji almennings á þess- um fundi, að hver maður með nokk- urn snefil af sanngirni, hefði átt að láta sér það lynda. Við lifum hér í frjálsu landi, þar sem kúgunarsvipa konunga og níðinga hefir ekkert grið- land. Hér eru allir jafn réttháir er til úrskurðar kemur. Það eru at- kvæðin sem skera úr, en ekkert vald- boð eða kúgun. Sigtryggur Jónasson kaliaði svo saman laumufund þann sem vér gát- um um í síðasta blaði. Jlættu þar um 40—50 manns. Nú voi’U góð ráð dýr, að reyna að kúga og bæla niður viija fjöidans hér í Winnipeg í þessu máli. Mun þeim að vanrla hafa lit ist svo á, sem undirferli, smjaður og ósannindi vrði beittasta vopnið er þeir höfðu völ á. Þeir sendu svo út af örkinni um eða yfir 40 legáta til þess að safna undirskriftum undir ft- Bkoranir og skuldbindingar er þeii- höfðu látið prenta; voru þær orðaðar í þá átt, að þeir sem skrifuðu undir þær, vildu engan annan þjóðminn- ingardag hafa en 17. júní, og að þeir lofuðust til að vinnaaf fremsta megni gegn 2. Ágúst sem þjóðminningar- degi, bæði í sumar og endranær. Þessum erindrekum 17. júní- manna gekk rnjög misjafnt og stirt í smalamennskunni, sem við var a búast; hver og einu brúkaði sínar eigin veiðibrellur til að fá fólk til að skrifa undir, og fftum bar saman. Margir þessara sendisveina tóku nöln ungmenna og barna, langt fyrir inn- an fermingaraldur, og svo nöfn gaui- almenna, sem fvrir elli sakir og Jas- leika ekki komast úr rúmi sínu. Það eitt er víst, að þeir skyldu ekkei t eftir af því tólki, sem þeir á annað borð gátu mögulegu narrað til undir- skrifta, hvort heldur það var á graf- arbakkanum eða í vöggunni. Þeir þykjast með þessu móti hafa fengið urn 300 nöfn á lista sína. Það er nokkuð stór hluti af nær því 4000 Islendingum, sem ætlast er á að séu hér í Winnipeg !!! Svo þegar þeir voru búnir að f.i þessa miklu (!) nafnalista í Iiendnr. þóttust þeir hafa sigur í hendi sér, svo þeir lögðu út með Sigtrygg í far- arbroddi og boðuðu til almenns fund- ar í Albert Hall á mánudagskvöldið. Þetta fundarboð var að eins augiýst í Lögbergi, en ekki einnig í Heims- kringlu, eins og ávalt hefir venð venja áður. Sýnir þetta atvik, eins og (ill þeirra framkoma í þessu máli, dónaskap og undirferli þessara ná- unga ; ætluðust þeir auðsjáanlega til þess, að sem fæstir 2. Ágúst-menn sæu fundarboðið. En hér brást þeim bogalistin. Meðhaldsmenn 2. Ágúst höfðu ekki verið iðjulausir. Þeir vi^su að fjöld- inn af fóJkinu les ekki Lögberg, svo nauðsynlegt var að tilkynna því á- form þessa óaldarflokks, sem vildi ræna almenninglslendingadagshátlð- inni í ár, og var það dyggilega gei t. í'undurinn á Albert Hall átti að byrja kl. 8 e. h., en löngu áður en sá tími var kominn, var hvert einasta sæti skipað, gangurinn á milli sæt- anna og pallnrinn að innanverðu alt troðfult af fólki, v * þerir fundartím- inn kom, var ómögulcg i að fá stand- andi rúm í íundarsalnum, tröppurnar ofan ®f öðr í ioftri og alla leið út á stræti pétioiíipað fólki og um 300 manns úti á straetinu, sem ómögulega komst inn í bygginguna Það mátti sjá það á andlitum þessara forsprakka 17. júnímanna, þar sem þeir sátu afkróaðir inni í horni á fundarsalnum, með að eins fáeinar hræður í eftirdragi, að þeir hðfðu ekki búist við svona löguðum fundi. Þeir höfðu ekki búist við að fólkið myndi þora að rísa á móti hin- um þríeinu Liberal-Lútersku-Lög- bergingum. Þeir höfðu búist við, einsogað undanförnu, að þeir myndu méð sínu vana undirferii og ódreng- skap geta flekað fólkið til fylgis við sig. En þeir timar eru koranir og koma betur síðarmeir, að þessuin mönnum verður algjörlega varpað fyrir borð af alraenningsAlitinu, sem óhæfum leiðtogum. Það sást glögt á mánudagskvöld- ið. hver það var sem fjöldinn vildi viðurkenna sem leiðtoga. Þeir M. I’aulson og Sigtryggur reyndu að láta til sín heyra nokkrum sinnum, en tókst það mjög illa, jafnvel þótt fólkið væri eins kyrlátt og mögulegt var að búast við, en þegar Mr. B. L. Baldwinson hrevfði máli, var vel tek- ið eftir hverju hans orði, enda var hann, eins og hann á vanda til, srijall í máli og hreinn og beir.n, og mun sumum Lögbergingum hafa sviðið undan orðum hans þar. Sem betur fór þurftu menn ekki að pínast lengi í prísundinni á Albert Hall. Sigtryggur og félagar hans sáu að þeir voru í svo stórkostlegun. og ákveðnum minnililuta, að það mundi næst sjílfsmorði gangk fyrir framtið þeirra, ef þeir gæfu 2. Ágúst mönnum tækifæri til að sýna hinni íslenzku þjóð, hve smár og lítilíjör- legur áhangendaflokkur þeirra er orð- inn. Þeir tóku því það eina ráðsem fyrir hendi var,—að láta rindan síga. Tilkyntu þeir þft mönnum.að enginn fundur yrði þetta kvöld, því fólkið væri of margt. Höfðu þeir það einn- ig sem ástæðu, að byggingin væri eigi nægilega traust til að þola þann fjölda sem þarna væri saman kominn (sem var n ttúrlega bara uppspuna rugl, sprottið af kvíguskap eða öði u verra). Endaði þannig þetta minn- isstæða útbald laumufélagsmanna, að þjir gfttu engu áorkað, en lögðu nið- ur eyrun og löbbuðu heim. Óhætt er að fullyrða að um 1000 manns sóttu þennan fund; þar af hafa verið, ef vel er í lagt, I þaðallra mesta, 20) manns með 17. júní, en um 800 manns með 2. Ágúst. Þetta verður að líkindum síðasta heiptarflan 17. júní-manna á þessu ári. Það er líka vonandi að þeim lærist í tramt-íðinni að bevgja sig undir almenningsviljann, og haga sér sem kurteisum og þjóðhollum mönn- um sæmir, en ekki sem uppvöðslu- samir stórbokkar. 0g þótt auðvitað að Sigtryggi Jónassyni og fáeinum hans nótum aldrei iærist það, að haga sér heiðarlega og koma fram svo sem ærlegum mönnum sæmir, þá vitum vér það, að ýmsir góðirdreng- ir liöfðu f læpst til þess að fylgja hon- um í þetta sinn, og viljum vér treysta því að þeir sjái sig um hönd síðar meir. Kannsóknirnar, í IJeimskringlu, dags. 7. Apríl síðastl. reit ég dftlitlagrein um kosn- ingáofsóknir þær sem Greenway- stjórnin lét hefja móti ýmsum mönn- um hér í fylkinu, er hún kærði fyrir að hafa falsað atkv. ( síðustu Dom- inion-kosningum 1896, og leiddi ég nokkur rök að því, að staðhæflng Mr. Camerons nm kostnaðinn við þær ofsóknir gæti ekki veiið til sóma, og að þær helðn í rauninni kostað fylkið svo þú.sundum dollars skifti meíra lieldnr en hann kærði sig um að láta þinginu uppskátt, og að þessijundandráttur á liinum sanna kostnaði mundi stafa af því, að stjórnin skammaðist sín fyrir að hafa eytt svo iniklum peningum til ver en einskis, eins o; r»un varð á fyrir dómstólunum. Þ<-ss utati sýndi ég einnig fram á það, að Dominion- stjórnin hefði verið I vitorði með þessar ofsóknir og að hún hefði orð- ið að borga um $11,000 til ýmsra Liberal lögmanna hér í bænum fyrir verk þeirra í sambandi við þessar ofsóknir. En síðan grein mín var rituð, hefir verið hafln rannsókn í þessu máli af þar til kjörinni nefnd úr Ottawaþinginu, og við þá rann- sðkn, sem nú hefir staðið yfir nokkra daga, befir ýmislegt komið í ljós, er lesendur hafa eflaust gaman af að vita þótt það að vísu miði ekki til þess að auka tiltrú eða virðingu á stjórnsemi þeirra Greenwaysog Lau- rier, né heldur á þeim mönnum sem unnu að þessu þokkaverki og settu stjórninni svo gífurlega reikninga fyrir störf sín, að stjórnin áleit það tilraun til að rærta fjárhirzlu rfkisins og borgaði því að eins part af reikn- ingununt. Það kom upp við rannsóknina í Ottawa, að þeir fáu lögfræðingar hér I Winnipeg, höfðu gert Ottawastjórn inni reikning—ekki fyrir $11,000— eins og ftður var sagt, heldur fyrir $19,640, af þessari upphæð voru 810,325 fvrir störf iögfræðinganna, en $7,315 fyrir ýinislegar útborgan- ir, setu ekki virðist að hafi verið gef in neinn greinilegur reikningur vfir. Aðalvitni stjórnarinnar í þessum mftlum heitir Freeborn. En þessi háttvirti Liberal herra játaði fyrir rétti, að hann væri lygari og mein- særismaður, og að hann hefði logið í réttum undir eiði, í þarfir stjórnar- innar móti saklausum Conservatív- um. Á þessari játningu hans strönd- uðu málsóknirnar, eða réttara sagt, ofsóknir stjórnarinnar, svo af nítján mftlum, sem hún höfðaði, tapaði hún ölium. En herra Freeborn fékk ó- mak sift vel bargað úr ríkissjóði, því Mr. H. M. Howell lögfræðingur í Winnipeg sór það í Ottawa um dag- inn, að hann hefði borgað þessum meinsærismanni Ijiberala $804 fyrir þann þfttt sem hann tók í málaferl- unum, og þess utan hafði hann borg- að aðrar upphæðir fyrir að láta leita vandlega eftir þessum nauðsynlega náunga. í alt setti Mr, Howell stjórninni $5000 reikning lyrir sjálf- an sig. En dómstnáladeildin stryk- aði yfir $3000, en borgaði honum að eins $2000. Út af þessum nirf- ilskap stjórnarinnar ritaði hann kvörtunarbréf og sýndi þar fram ft, hve illa væri rneð sig farið, með þvl að draga svona af reikningi sínum, og gat þess til styrktar mftli sinu, að Greenwaystjórnin borgaði sér æf- inlega $75 á dag þegar haiin inni eitthvað fyrir hana, en að hann setti annars vanalega upp $40 á dag þeg- ar hann inni fyrir aðra. Þótt þetta sé ekki stórt atriði í sjálfu sérj svona fljótt ft að líta, þá gcfur það manni mjög svo góða hugtnynd <<m hina miklu sparsemi Greenwaystjórnar- innar, er hún borgar inanni $75 á dag, þó hann etji ekki upp nema $40. Þetta tnun mega telja eina af þeim syndum, sem Greenwavstjórn- in ber í sitiuin stóra syndapoka, og er þetta að eins eitt dœmi um hina óstjórnlegu eyðslusemi þessarar æru- lausu stjórnar. Það verður líka ein hverstaðar að sjást, lþar sem fylkis- búar nú mega borga hundrað þús- und dollars á hverju ári i vöxtu af þeim skuldum, sem Greenway er bú inn að stevpa fvlkinuá, á þeim 10 ftrum sem hann hertr setið að völd- um, og enginn þarf að láta sig furða á því, þótt þeir menn sem stöðugt sitja að sleiktum mútusjóðspottum, geri alt sem í þeirra valdi stendur til þess að halda gamla Greenway við völdin svo lengi sem þeim er það mögulegt. Mönnum er óhætt að reiða sig á það, að slíkir menn—þó þingmenn kunni að vera—, hafa ekki sameiginlegan hagnað allra fylkisbúa efst í huga sínum. Þeir finna minst til þess þó fylkinu sé steypt í sökkvandi skuldir, þó að— svo að segja—bfóð og mergur sé kreistur úr fylkisbúum, bara að til þeirra renni eitthv.ið af blóðinu og mergnum, svo að þeir verði fullir og feitir, fái tj ð»r kinnar og verði v’ambmiklir ug bústnir. Það var gcrð tilraun til þess að ná þessum Freeborr, til þess að bera vitni frammi fyrir Ottawa þingnefnd inni um verk þau sent hann hafði unnið í sanitmndi við ofsóknirnar. En liann fanst hvergi. Mr. llowell var sem sé hættur að hafa nokkrat gætur á honum — þurfti hans ekki lengur með. Maðurinn var farinn með peningana — ineinsærismútu- peningana—, til þess að geta notið þeirra í næði á einhverjum óhultum stað. En þingnefndin í Ottawa hef- ir ákveðið að halda málinu fram á næsta þingi, til þess ef mögulegt er að komast að sannleikanum í öllu þessu svívirðilega samsæri þeirra Greenways og Lmuriers og þeirra leigutóla í þessum rannsóknar of- sóknum. B. L. Baldwinson Kaíli úr bréíi til ritstjóra Heimskringlu. MINNEOTA, MINN., 6. JÚNÍ 1899. Ekki hefir enn þá, mér vitanlega. verið nokkuð talið um íslendingadags- hald hér, virðist þvú óvíst að nokkuð verði við því rjálað í þetta sinn. Eg get ei-i neitað því, að flestir er ég hefi taldð við virðast hafa hneigzt að 2, Ágúst sem þjóðminningardegi. Mér fyrir mitt leyti virðist að 2. Ágúst hatí mikið til síns gildis, því 1874 var sá dagur mjög alment skoðaður sem þjóð- hátíðardagur Islauds. Og hvað sem verður fundið að stjórnarskrá íslands, þá sýnist mér að það spor, er þá var stigið, hafi þó verið stigið spor áfram og upp á við i hið rétta horf, að því takmarki, er allir þeir íslendingar. sem elska föðurland sitt og hafa trú á fram- tíð þess, vona einhverntima að ná. Eins vitðist ekki ósanngjarnt að geta þess, að hin fyrsta þjóðhátíð varð til þess að aðrar þjóðir fóru að taka meira en áður eftir oss sem sérstökum þjóð flokki, með einkennilegum þjóðernis einkennum. Margir útlendingar rit- uðu þá um Island og vöktu hinn ment- aðaheim til meðvitundar um, að margt væri að athuga á meðal þessa fámenna þjóðflokks, er bygði hið hrjöstug ey- land norður í íshafi. Sem tilefni af þessari þjóðhátíð var gefin út bók af séra Nadlis í Nevv York, er hann kallar “Islands of Fire”. Og hvað sem sagt verður um bókmentalegt gildi þess rits. þá er eitt víst að hún ber oss fremur vel söguna. þó að öðru leyti megi margt að bókinni finna, þá er hún þó lagleg auglýsing. os án efa mikils virði fvrir hina íslenzku þjóð. — Eg liefi talað við tnarga innlenda menn er lesið hafa bók þessa, og borið til vor hlýjan hug fyrir vikið. Það er l«itt til þess að vita, að menn skuli ekki geta komið sér saman um, hvaða dag skuli velja, og að slikt skuli vera gert að flokksmáli og nær þvi hat- ursefni meðal landa. Eg er hræddur um að vér séum komnir á nástrá rneð umburðarlyndi. Og það allra nauðsyn- legasta, sem vér gætum gert. væri að afia oss forða, þó lítill væri, af því efni; það kemur sér undur vel í daglega líf- inu að hafa dálítið í forðabúri sínu af sanngirni. Vér verðuni |)ess varir, að þeir sem ekki hafa sömu skoðun oe vér á ýrnsum málefnum, eru þó nýtir drengir í tnörgu, oa hafa máské eitt- hvað fyrir sér. I það minsta ættum vér nj) gefa þeim þau réttindi, er vér svo borginmannlega heimtum fyrir sjálfa oss, Vér ættum að heyra mál þeirra og veita því nákvæma eftirtekt, og tala svo við þá með kurteisi, hvort sem vera skal í ræðu eða riti, en ekki með ónotum og viðbjóðslegum uppnefn- um. sem er alment talið ósamboðið mentuðum mönnum. Sérstaklega virð- ast hin lúalegu uppnefni vera synd gagnvart tungu vorri. Það er eins og þessír herrar séu í þvöng með orð, sem geti framsett hugsanir þeirra sam- kvæmt, þeim skilyrðum, er upplýstir og kurteisir menn vanalega halda sér við i ræðuin eg rití. Fyrir mér er það ekkert hrennandi spursinál hvaða dagur er notaður. Ég væri eins ánægður með 1. Júlí eins og hvern annan dag. Það var þann dag að föðurlandið hvarf sjónum nrinum, sveipað dimmum og dauðalegum snjó- skýjabólstrum, samfara blindhríð og fannkomu. En hvaða dag, sem landar viðsveg- ar um Ameriku halda sem þjóðminn- ingardag, þá ættu þeirað hafa eitt hug- V fast — missa aldrei sjónar á því : að allar þessháttar samkomur og háríða- höld fari þannitr fram, að það vei ði oss til sótna, en ekki vanvirðu. Þar í er fólgin hér um bil öll mín íslenzka, að mér þykir fyrir þegar framkoma yor, hvort sem er um einstaklinginn eða þjóðflokkinn að ræða, er svo, að ein- staklingurinn hefir sköinm af. Vér er- urn vaktaðir, og verði eiostaklingurinn sér til minkunar. slær eins og bligðun- arroða yfir allan þjóðflokkinn. Eins er það, ef einstaklingurinn kemur fram sem heiðarlegur borgari, þá ávinnur hann sér ekki einungis velvild og tiltrú meðborgara sinna, heldur einnig lyftir hanu upp á við siðferðisþroskun þjóðar- innar. Þvf var veitt eftirtekt við rann- sókn 13. herdeildar Minnesota, að { A Company (100 menn) voru að eins 4 menn er voru líkamlega fullkomnir, og að einn af þessum fjórum hraustlegu mönnum var landi vor Björn B. Gísla- son, sonur herra Björns Gíslasonar frá Hauksstöðum í Vopnafirði, og að það var eini Islendingurinn i 13. herdeild- inni (1000 manns). Það er nærri því ó- skiljaulegt hvaða áhi if þetta og önnur eins dæmi hafa á fólk. Rétt nýlega átti ég tal við ferðamann er sagði að fyrrabragði á þessa leið: •'íslerdingar eru víst hi austmenni og gæta vandlega að heilbrigði), skilyrðum”. “Hvað kemur þér til að halda það?”, spurði ég. “Var það ekki merkilegt að þessi eini Islendingur er gekk í 13. herdeild Minnesota, var einn af þeim fjórum, er höfðu fullkomnasta likamsbyggingu. og hafði ekki skemt líkama sinn með tóbaks- eða vínbrúkun, eða öðrnra ó- sóma, erað meira eða m<nna leyti hafði skemt alla hina. Herra Björn B. Gíslason skrifar h-æðrum sínum og vinum frá Goldin Ga*e Park í Californiu og segir, að þeir búist við að fara til Philippine-eyjanna nú á hverjuin degi. Hann lætur mikið af gestrisni Californiumanna, en kvart- ar undan óþægð og óknittum hermann- anna; hann segir að þeir stelist út. verðí drukknir og reyni svo að komast inn hjá varðmönnunum; sé svo hegnt fj’rir óknittina, en )>að versta er, að þeirv varpa skugga á al)a herdeildina. Yfirmeunirnir halda að þeir séu allir valdur að böli sínu, en ekki ég. Ég óska að honum líði vel og vildi að hann kynni að haga betur orðum sínum þegar haiiu hann skrifar í blöð næst. heldur en hann gerir i Lögöergssrrein sinni til rit,- stjóra Hkr, sem er að minni reynd mannúðlegur og vandaður i fiamferði. Winnipeg, 25. Maí 1898. Einar Jochumson. Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast —með því að brúka— Wilsons Common Sense Ear Drums Algerlega ný uppfinding; frábrugðin öllum öðrum útbúnaði. Þetta er sú eina áreiðanlega , hlust- pípa sem til en, Ómögu- íegt að sjá bana þegar búið er að láta hana í eyr- að. Hún gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjalpað.—Skrifið eftir bækling viðvíkjandi þessu. Verðið er, meö full- komiium útbúnaði, $5.00 parið. Karl K. Albert, P. O. Box 589 50’3 Main St. WINNIPEG, MAN. lí. P antanir frá Bandaríkjunum afgreiddar fljótt og vel. Þegar þið skvifið þá get.ið um að auglýsingin hafi verið í Heimskringlu. Góðir landar! eins og þessir náungar, er brotið hafa herreglurnar, herða því enn meira að böndunum. minka frjálsræðið, svo allir verða að gjalda hinna fáu óeirðarseggja. G. A. Dalmann. SÍÐASTA ORÐ um Austfjörð-málið. Hkr. nr. 24 er þeSs getið að herra Guðtn. Austmanu frá West Selkirk hafi farið með peuinga sem égátti í geymslu hjá honum, vestur að hafi, í óleyfi mínu Fregn þessi er ekki rétt. Hra. Gnðm. gerði ráðstöfun, áður en hann fór frá Selkirk, um að mér yrði borgaðír þessir peningar; en ég vissi ekki um það fyr en bróðir hans, hra. Björn Jónsson, sagði mér frá því og borgaði mér pen- inea þessa. $8,50 að upphæð. Mér þætti vænt ura að þetta yrði leiðrétt í blaði því sem kom ineð freznina. Grein sú er kom út í Hkr., eins og hún var orðuð til G.Austfjörðs sem blaðið nefnir Aust nianii, er ekki eftir mig eðasninni ráð- stöfun i blaðið sett, og vissi ég ekki um það blaðamál fyr en ég las greinina í blaðinu, og gat ég þess við ritstjórann, að peningaupphæðin væri ekki rétt til- groind og sýudi handskrift, G. Austfj., en því miður vissi ég ekki þá, það ég veit nú, að G. Austfjörð hafði gert ráð- stófun fyrjr að mér yrði borgaðir pen- ingar mínir, en af fljótfærni og va„gá ekki gengið nógu hreint að verki, úr því að hann átti það undir öðrum, Ég lýsi því yfir, að tnannorð Guðm. Aust- fjörðs er af mér ókreinkt, og vil ég að nienn færí honum eigi þetta til líta framvevis. Winnipeg, 25. Maí 1898. Einar Jochumson. [Grein þá er hér fer á undan tökum vér upp í blaðið að beiðni fhra. Björns Jónssonar að Vestfold, bróðir G. Aust- fjörðs. Hún á að vera afskrift afjviður konning, er Björn Jónsson fékk frá Einari gamla Jochumsyni, er hann hafði borgað honum peningaþá, er hróð ir hans hafði flutt með sér á burt. Vér getum ekki ábyrgst að afskriftin sé rétt. en teljum þó víst aðsvo sé. Einnig birtum vér hér’á eftir grein frá Einari Jochumsynisjálfum. er hann bað oss fyrir sama daginn og hann fékk þessa peninga síua endurborgaða. Vér álítum að lesendur vorir geti dæmt um hvora greinina fyrir sig eins og þær eru verðar, Svo líklega ritum vér ekki um þetta Austfjörðs mál framar. i Það er ekki þess virði[. Ritstj. Það var illa farið, að flónið hann G. J, Austfjörð fór með peninga mína, 8,50 cents. og prentuð rit, sem voru nær því tveggja dollara virði vestur á Kyrrahafsströnd. An þess aðgera neina sKynsnmlega ráðstöfun í West Selkirk til þess að ég fengi að vita að ég ætri von á að fá peningana nrina endurborg- aða. Ritstj. Hkr. setti gieinina um G. J. A ustfjörð í blað sitt, eins og honum var sögð sagan. Það var hans synd að liann talaði ekki persónulega við mig. áður um orðfæri á greiuinni; en svo fann ég að greininni; mér bótti hún of hörð að orðfæri handa þeim breizka lítilmagna, er hún var rituð um. Nú finn ég samt vel, að það er einnritt rit- stjóri Hkr., sem hetir náð peningum raínum, 88.50, þar nú fyrst, 25. Maí, borgar Björn ./órisson frá Vestfold, bróðir G. J. Austfjörðs. mér peningana, eftir bréfi og beiðni þess ærumeidda manns. Öll atvik í þessu máli eru á raóti Austfjörð. en ekki með, hefði þv* mannauminginn átt p.ð þegja; ég átti þá hægra með að skafa blettii.u af hon- um að nokkru leyti. En þa< garmur- nn er það flón að þykjast hRfa tekið mig upp af götu sinni, þá lýsi ég það ó- satt vera; hann þáði gjöf af mér, en ég enga af honum án endurgjalds. Nú er sagan þannig, að maðurinn er sjálfv. Komið á hornið á King & James St. Þar er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið þið alt sem lítur að hús» húnaði, svo sem RÚMSTÆÐI með öllu tdheyraudi, HLIÐARBORÐ, ný og og ömul, STÓLA, forkunnar fagra. MATKEIÐSLUSTÓR af öllum mögu- Wum stærðum, OFNAR og OFNPÍP- UR, ljómandi LEIRTAU. og margt tíeira sem hér yrði of langt upp að telja. Alt þetta er selt við lægsta verði. Við vonum að þið gerið okkur þá ánægju að koma inn og líta á samsafnið áður en þið kaupið annarstaðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið þess að kaupa ekki köttinn i sekkuum. Yðar þéuustu reiðubúnir Pálsoa & Bárdal. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA 718 Jtaiii Ntr. Fæði $1.00 á dag. BEN SAMS0N, —Járnsmiður.— West Selkirk, Man. Gerir við og smíðar að nýju vagna, sieða, “hug-y’s,” “cutters,” reið- hjól, byssur, saumavélar og yttr höf- uð gerir við flest sem aflaga ter, svo það litur út sem nýtt væri Hann selur einnig tvær tegundir af Stcinoiiu með mjög lágu verði Lítið á eftirfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún fæst í harðvörubúðinni lians TRUEMNER, i Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist, vöruna sjálfur og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur med sómasamlegri brúkun. Áður seldar Nú á 16 potta fötur 90 cts. 67 cts. 14 potta fötur 75 “ 55 “ 12 potta fötur 70 “ 52 “ 14 *• “ með sigti $1.10 78 “ 17 potta diskapönnur 90 ct. 70 11 No. 9 þvatta Boilers 82 50 $1.90 J. E. Truemner, Cavaliér, N-Dak. Kaupið þér gott brauð ? Það er spurning sem hver heimil- isfaðir ætti að ihuga nú, þegar brauð er svo ódýrt, ekki nema 5-6 c. braudid. Því þá ekki að kanpa það bezta brauð sem búið er til í Canada, sem er áreiðanlega brauðið hans Boyd’s Þ& fyrst finnur þú mismuninn sem er á brauðum ýmsra bakara. Kallið á (’nhvern af keirurum • ii og verzlið við hann.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.