Heimskringla - 30.06.1898, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.06.1898, Blaðsíða 1
XII. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, 30. JÚNI 1898. NR 38 «776 4. Júli 1898 Að llallson, North Dakota. ‘•I-i PIuí‘»6a«i l iiiim'' Progamm: Hon. ökayti Brynjólfsson. forsoti dagsins. Forseti setur samkon! nna k’ 9 árdegis. I. RÆÐUR, SÖNGIJR, UPPLESTUR 0. S. FRV. Margraddaður söngur..... 1. Rœða........................... Hon.Skapti Ur> jo!. :,on. Margraddaður aöngur................. 2. Lesin “Declaration of Independence”. Mr. Christian Inöi.-ðaeoo, Margraddaður söngur................. 3. Lesin “i'he Presidents Ultimatum to Spain” Attorney M. Brynjóifsson. Margraddaður söngur................. 4. Ræða................................Brandur J. Brandson,B.A. Margraddaður -söngur................ 5. Upplestur............................Mr. Skúli G. Skúlason. Margraddaður söngur................. 3. Ræða..............................O. St. Stephanson, Cand.Phil. Margraddaður söngur................. 7. Tilraun (Essay): Spánn fyr og nú.....Mr. John Samson. Margraddaður söngur................. II. Matmálshvíld frá kl. 1 til kl. 2.30 síðdegis. III. HLAUP, STÖKK, GLÍMUR, AFLRAUNIR O. S. FRV. (a) Hlaup. (c) Grlímur, aflraunir. ########################## # % # # # # # # # # # # # # # # # # # m Qjaldþrota=5aIa. Vír erum að selja út hinar raiklu byrgðir af Stígvélum og skóm sem Thos. H, Fay hafði að 558 Main St. og sem voru 112.450 virði. þar sera Svo höfum vér og einnig aðra stórsölu að 252 ííaiti í?*t F. Cloutier hafði hina stóru búð sína, fuila af hinum beztu Karlmanna- og drengja-fotum Þessar vörur allar voru keyptar fyrir G0| cent dollars virðið (miðað við heildsölu verð), og vér ætlum að selja þær svo ódýrt, að hver einasti maður sjái sér hag- í að kaupa af okkur. Munið eftir búðunum : # # # # * # # # # # # m m m V # # # I Skor og Stigvjei 558 Main St. | Fatnadur 252 Main St. # # # # # # # # # # P. FINKLESTEIN. | ########################## 1. Stúlkur frá 10—lt ára.75 yds Drengir frá 10—15 ára....80 “ 2, Stúlkur, ógiftar........100 “ Piltar, ógiftir........150 “ 8. Konur..................100 “ Kvæntir menn ..........150 “ 4. Konur yfir 40 ára.......100 “ Karlmenn yfir 50 ára....125 “ 5. Hlaup fyrir alla........200 “ (b) Stökk. 1. Hástökk jafnfætis. 2. Langstökk jafnfætis. 3. Stökk á stöng. 4. Hopp-stig stökk. STRIDID. Það er orðið þreytandi aðskrifa um stríðið milli Bandaríkja og Spánar. — Ekkert gengur né rekur þessa dagana. Dewey situr í ró og næði hjá Manila. Uppreistarmenn þar eru búnír að um- kringja bæinn; hafa unnið hvern stór- sigurinn á fætur öðrum á Spánverjum, en ætla ekki að taka bæinn fyr en Gen- eral Merritt er kominn þangað með lið sitt, svo Bandamenn geti ráðið þar lög- um og lofum. — Hínn voldugi spánski fioti. sem hefir verið að búasig í fleiri mánuði hjá Cadiz á Spáni, og sem sam- anstendur af tveimur lítt sjófærum her skipum og 3 torpidóbátum, er nú kom- inu að Suezskurðinum áleiðis til Manila til þess að ayðileggja flota Deweys. En spursmál er hvort hann fer inikið lengra. Engin kol fá Spánverjar þar nærri og svo þurfa þeir að borga um 8200,000 í toll af skipum sínum áðnr eu þeir fara í gegnum skurðinn. Hvað skyldi svo verða um þossa aumingja, ef Dewey næði í þá, þar sem hann yrði þá búinn að fá tvo monitora og ágætann ‘Cruiser’ í lið mað sór? Þeim er hetra að snúa heim aftur og verja strendur sfnar, því að nú er Bandaríkjastjórn Aflraun á kaðli, o. fl. (d) Knattleikir. 1. ,Base-Ball. 2, Foot-Ball, (e) Hesta-veðhlaup. t. General Green Horse Race 1 heat (ef 5 fást) hálf míla. (f) Hjólreiðar. 1. Kvenna (ef 5 fást) ..hálf míla. 2. Karlmanna (ef 5 fást)...hálf míla. búin að fastákveða, að senda Commo- dore Watson með nokkur ágæt bryn- skip heim til Spánar, svo þeir fái að sjá og skilja hvað stríð þýðir. Floti sá á aðleggjaaf stað innan fárra daga. Frá Cuba er búist við fréjtum á hverjum degi um stóran bardaga. Shaf- ter er kominn fast að Santiago de Cuba með herinn, og fieiri þúsundir eru enn á leiðinni frá Bandaríkjunum, tíl þess að bæta við her hans sem þá mun verða um 30,000 manns. Smábardagar hafa átt sér stað. Lentu hinir nafnkunnu “Rough Riders” í fyrsta slagnum, og koinu fram sem sannar hetjur, þó við ofurefli væri að etja. Þeir mistu 18 menn, en drápu grúa af Spánverjum og ráku þá á flótta úr góðu vígi. Fleiri smábardagar hafa átt sér stað og hafa Bandamenn hvívetna komið fram sera gamlir og æfðir stríðsmenn. — Dynamite-skipið Vesuvius sendir Spánverjum kvéðjur sínar á hverju kveldi. Heflr það gert hina mestu eyði- iegging á virkjum þeirra, sem eru inn meðfirðinum. Eitt kvöldið hélt það inn í sundið |iar sem Merrimac var sökk t og færði þær fréttir til baka, að hægt væri fyrir tvö herskip að fara þar inn samhliða, sift hvorumegin við skips fiakið. — Aðmíráll Sampson mun nota nota sér það þegar á liggur. Ég ætla ekki að fara mörgum orð- um um svarið kyrkjunnar til mín fyrir munn herra Sigtryggs Jónassonar í síð- asta Lögbergi. Eg ætla ekki að geta neins til um ástæður f.yrir því að vilja ekki mæta á fundi til að ræða um sann- ■ leika boðskaps þeirra; almenningur veit : ait of v. 1 hverjar þær eru. En ég ætla aö us ao di-ppa á þetta seinasta þrauta úrræði þ -.ú /a ait skrfða að haki alls hins ótölu•í.-gtt v.úa hinna ensku presta, að beita þeim fyrirr standa svo að baki þeiru og -enda mér tónini þaðan. Það ei - :tis og þsii- haldi að mér myndi fiök- úrt verða við þetta: þnð rayndi líða yfir okkur Unitnra. En í’að er-Isvo fjarri því, i>.ö ég skora fastlc-.p... n Sigtrygg Jónasson að framkværaa hótun sína. 4>a0 sýnui hinum enska lýð, að allir Is- len lhigar væru ekki tröllriðnir líyrkju- snáþár. Og ef að hft.in vilJútí það haida og fá ensku pn stana í lið rneð sér, i þá mætti reyna að fá raenn setn ófeiln- ■ r væru að mæta þeim á ræðupaili. Sigtryggur þykist yera sannleiks- postuli. Sýni hanu það nú, komi liaun ; :n*ð klerktt Lua, hvort heldur þeir eru í enrkir cða islenzkir, og missi hann uú ekkí huginn. M. J. Skaptason. Leiðrettiug. Rítstj. J iigsh- .: fundið ástæðú trl þe-ys ’ :a ; :. i<laðs síns, að bæta i ;ó ruii- f.r curóður raeð því að fara með vísviraDdi ijgi um viðskifti okkar uppi i sij. rnarbyggingunni um daginn. Hann segir satt frá því að hann mætti mér og mönnum þeim sem með mér voru í ganginum fyrir utan opinberra- verkastofuna. En svo spurði hann mig að hvaða “business” ég hefði þar. Ég svaraði honum kurteislega og sagði, að ég liefði verið að fylgja mönnum þess- um hingað, þar þeir væru ókunnugir og hefðu ekki vitað hvar stjórnarbygg- ingarnar voru, Snerist hann þá að raér með illyrðum,Jbæði fyrir það að ég skyldi yera þarna, en þó einkum vegna þess að ég væri hlyntur 2. Ágúst sem þjóðminningardegi. Hann jós svo yfir mig og föður minn, sem kom þarna að í þessu, þeim svívirðilegustu orðum, og þó þau væru töluð til okkar, þá inni- bundu þau í sér þau orð til móður minnar. sem enginn nema ritstjóri Lögbergs liefði lej-ft sér að viðhafa., og sem voru svo dónaleg, að það væri að misbjóða heiðvirðum lesendum Hkr. að hafa þau eftir á prenti. Hvað viðvíkur því að éí hafi á nokkurn hátt ætlað eða gert að skifta mér af málum þess- ara manna, er því ósatt. Það var ekk- ert hætt við að ég girntist að rýra þann heiður, sem ritstj. hefir haft af þeim málum; honum veitir víst ekki af honum öllum. Að ritstj hafi af einskærri góð- mensku, og vegna þess að hann átti við manu sér ininni máttar, beðið fyrir- gefningar á misgerðum sínum, þá þarf ég ekki að segja annað þar um, en að góðmenska hans er öllum svo kunn orðin. aðhverog einn getur dæmt mn það eftir sinni eigin þekking á ritstjór- anum; en um það hvor okkar er minni máttar, gat hann fengið að sannfærast um þar á staðnum, eða getur fengið að sannfærast um það hvenær sem hann vill. Winnipeg, 28. Júní 1898. Ásm. Ej’jólfsson. MINNIOTA, MINN., 18. JÚNÍ 1898. (Frá fréttaritara Hkr.). G. A. Dalmann er einn af Peoples Partj’ sendilierrura héðan á Minnesota- embættismanna-útnefningarfundinum, sem nú stendur j’fir i Minneapolis. Tíðarfar er og hefir verið hið ákjós- anlegasta alt til þessa. Hra, Guðmnndur Pétursson erkom inn á Jeið til Dakota í kynnisför til skjddfólks síns, einnig eru kj-rkjuþings- menn á [förum. Verzlun: Af henni er ekkert mark- vert að segja, nema hveiti er nú alt af að falla í verði. — Utlit ails jarðar- gróða má heita í góðu iagi. Vér hér sj'ðra fögnum j-fir sigri j-kkar 2. Ágúst manna. Þess óska menn hér, að þið ej-ðið hóflega rúmi i Heimskringlu til þess að skattyrðast við svívirðingarbroka Lögbergs, en ræðið heldur nuuðsynjamál í ró og næði. Gamlir vinir Löghergs standa nii undrandi og orðlausir. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Fréttir frá London segja að þegar hifm nýja herskipi Breta, Albion, hafi ve.- ið hleypt af stokkunum hjá Black- wall á þriðjudaginn í fyrri viku, hafi 59 niiinns drukknað af ölduganginura, er barzt langt upp á land. Hinn tólf ára gamli konungur á Spáni er sá fyrsti, sem fæðzt hefir með þeirri tign. Faðir hans. Alfonso XII., dó.2o. Nóvember 1885,[en Alfonso XIII, fæddist 17. Maí 1886. Seinasta manntalsskýrsla á Ind- landi sýnir, að þar eru 6,016,759 stúlkur frá 5 til 9st>-ra að aldri, sem eru orðnar ekkjur. Lögreglumenn í St. Louis í Missouri- rí'rinu fundu mannræfil nokknrn, að ni fni Solomon Harding — Jíklega Gj-ð- infcur að kynferði —, uppi í þakherbergi eiou mjög hrörlegu, þar í bænum. Þoim hafði verið tilkynt að hann mundi vfra því nær dauður úr hungri. Þegar þeir komu inn tilhans, sat hann með brauðskorpu í annari hendi, en allvæn- an gullsjóð í hinni, og skipaði hann þ*4m samstundis út. Þeir hlýddu því ekki, en tóku karl með sér með peninga p-ika sinn, sem hafði að geyma um $600 Einnig hafði hann mikla peninga á banka, en tímdi ekki að brúka neitt af þoim peningum sér til viðurværis, og v ldi heldur svelta í hel. Maður þessi hafði áður skilið við konu sína og börn allslaus, tilþessað fríast við að aia önn fyrir þeim. Nú var karlræfill- inn fluttur á spítala. og peningar hans vcrða látnir ganga það sem þarf honum til viðhalds. Tveir sj’stkinasj-nir McKinley for- s ’ta gengu í sjálfboðaher Bandaríkj- a ina sem prívat hermenn. Einhverjir v.nir þeirra mæJtust til að þeir yrðu g 'rðir að undirhershöfðingjum, en það ’ :• r ekki að nefna. Forsetinn sagði, að ef í>eir væru dugandi menn, þá gætu þeir áunnið sér þá stöðu með fram- komu sinni; annars skjddu þeir vera án hennar. Nú er fengin fullkomin vissa fyrir því, að floti Bandaríkjanna sökkti einu spánska herskipinu á höfninni í Santi- ago de Cuba um daginn. Skipið var Reina Mercedes, og það var kúla úr einni 13 þumlunga bj-ssunni á Massa- chussets. sem sendi skipið og alla sem á því voru til botns. Prinz Albert frá Belgiu, sem hefir verið á skemtiferð í Bandaríkjunum og Canada, sigldi frá New York á firatu- daginn með skipinu Friesland, sem fer til Antwerp. Flugufrétt hefir borizt um það, að Chamberlain, nýlendu ráðherra Breta, ætli að yfirgefa hið brezka ráðinej-ti. En nú er það, sem betur fer, borið til baka, sem ósannindi, af honum sjálf- um. Flækingur einn skaut til dauðs einn yfirlögregluþjóninn í London, Ont. Hann ætlaði að taka manninn fastan fyrir óknytti, sem liann hafði framið, en þrællinn sendi honum þá tvö skot, kom annað þeirra í höfuð honum og dó hann samstundis. Maðurinn var hand samaður alt fj-rir það, og fær hann vist sín makleg málagjöld. Hótelseigandi í Edglhey, Suður Da- kota, skaut konu sína til dauða á föstu daginn, Þegar hann var viss um að hún væridáin, skaut hann sjálfan sig á eftir, Hann hafði ásakað hana um ó- trúleik við sig Reiðarslag molaði kj-rkju. sem Norðmenn áttu skaint frá Minnewau- kan í Minnesota, í vikunni sem leið. Tveir menn biðu bana af og margir meiddust. Maður nokkur að nafni Wm. Coo per, íbærnim Fulton í New York ríki, skaut bæði tengdaföðnr sinn og tengda- móður og konu sina og drap svo sjálfan sig á eftir. Iíann framdi þessi hryðju- verk sín á föstudaginn. Cafteinn Otto Sverdrup lagði af stað á hinu nafnkunna skipi Fram í heimskautaferð sína frá Ktistjaniu í Nbtegi á föstudaginn. Dr. Friðþiófur Nanson og fjöldi mesti af frægum vís- indamönnum voru viðstaddir til þess að kveðja kaftein Sverdrup og förunauta hans. Vílhjálmur ferðalangur Þýzkalands keisari ætlar með konu sinni að heim- sæ’cja •T.uidið helga” í sum&r. ITm 90 manns fer með þeim til þess að þjóna þeim og sjá ura þægindi þeirra á leið- inni. Vilhjálmur er nú þegar búinn að raða niður hvað hann ætlar að gera á degi hverjum. Hannbýstvið aðlonda hjá bænum Jaffa, 25. Okóber. Þar mæta þeim 100 tyrkneskir hermenn, er eiga að fylgja hópnum alla leið. Þar að auki mæta þeim þar í heiðursskj-ni 12000 tj-rkneskir hermenn í nýjum ein- kennisfötum. Frá Jaffa fer hópurinn daginn eftir og heldur til Jerúsalem, setur þar tjöld sín á leiðinni hjá rúst- um Caesorea, en koma til Jerúsalem 29. Október. Þann 30. verða þeir við guðsþjónustu í protestantakyrkju í Betlehem. Eftir messu skoða þeir Olíu fjallið. Þar næst verða þeir við vígslu á “kyrkju frelsarans”, sem syo er köll- uð í Jerúsalem; þann 31. og sama kveid ið setja þeir tjöld sín á völlum Jerikó- borgar; ána Jórdan og Dauðahafið heirasækja þeir 1. Nóvember; þar á eft- ir ej’ða þeir nokkrum döguin til að skoða bæinn Jerúsalem. Á heimleið inui koma þeir til Nazaret, Galilea- vatnsins og fjallsins Tahor. Síðan halda þeir lil Damascus og skoðarústirnar af musteri Baals. Frá Jaffn fara þeir til Konstantinopel; fj-lgja þeim l ') tyrk- nesk herskip. Þegar þar kemur má búast við að soldán framreiði það bezta sem hann hefir til. Stúlkaein fiá Winnipeg sem var í kynnisför hjá sj-stur sinni í Strr.throy, Ont.. réði sér bana með því að taka inn karbolsýru. Skj-ldfólk henn þykist ekki geta gizkað á neina orsök til þessa verknaðar. Voðalevur atburður átti sér stað skamt frá Austin í Manitoba í vikunni sem leið. Bóndi einn að nafni E. C. Wheeler og kona hans höfðu tekið til fósturseinn af hinum munaðarlausu drengjnra, sem fluttir eru hingað frá Englandi. Einnig áttu þau sjálf litinn dreng einan barna, og var hann nokkr- um árum yngri en tökudrengurinn. í vikunni sem áður er sagt þurftu lijónin að fara til bæjar og skildu því báða drengina eftir heima. En þegar þau omu til baka aftur fundust þeir báðir skotnir til dauðs í einum básnum í hest húsinu. Einnig voru ýinsir hlutir i húsinn tættir í sundur og mölvaðir og gluggar margir brotnir, en skammbyssa húsbóndans, sem geyind var inn í hús- inu, lá við fætur eldri drengsins. Fyrst var haldiö að eldri drengur- inn hefði mj-rt hinn, en við nákvæma rannsókn var álitið að þeir hefðu verið að handleika skammbyssuna, og að skotið hefði riðið af óafeitandi og orðið dauðamein j’ngri drengsins; en þá hefði hinn orðið trj-ltur j-fir óláui sínu og að hann mundi hafa skemt húshúnað fóst- urforeldra sinna í einhverj-i óráði og síðan skotið sig rétt við hlifina' á leik- bróður sínum. Gamail bóndi, John Haugh að nafni sem var skilinn við konu sina og bjó einsamall á landi sinn skamt fi á Hale- don, N. J., hafði lagt girndarhug til 15 ára gamallar dóttur nágranna síns, og þótt honum væri vísað ú burtu margoft lét hann sér ekki segjast. Stúlka þessi átti leið fram hjá hibýlum karls á föstu- daginn ; fylgdi liann henni þá eftir og gerði út af við hana. Nágrannarnir vildu ná í karl hið fyrsta til þess að hengja hann, án dóms og laga, en lög- reglan var fljótari til. En bændur hóta að brjóta upp fangahúsið hvað sem lög- reglan segir. Adrian Braun. sá sem getið var um í Heimskringlu fyrir nokkru siðan að hefði myrt konu sína, sem kom að heimsækja hann í Sing Sing fangahús- inu í New York ríki, hefir nú verið dæmdur til dauða fyrir glæp sinn. Hann verður líflátinn með rafmagni. Heimskautafarinn Peary er að búa sigundii aðra ferð til norðurheimskauts- ins. Skipið Windward, sem honum var gefið á Englandi, er að öllu leiti útbúið til ferðarinnar, og er búist við að peir Peary og félagar hans legm' af stað eftir tvær eða þrjár vikur frá New York. Stórrigning með þrumuveðri og stórkostlegum haglskúr á eftir, fór j-fir stórt svæði í Walsh County, North Dakota, í vikunni sem leið. Greinilegar fréttír hafa ekki borist oss enn þá, en sagt er að uppskeran öll hafi eyðilagst á 50,000 ekrum, og skemmdir hafi víða orðið á húsum og öðrum eignum manna. Innlimun Hawaii-e.yjanna í rikja- samband Bandaríkjanna mætir harðri mótspyrnu í senatinu í Washington. Aðal-mótspj-iuian felst í því, að meðþví að taka í sambandið ríki sem séu að- skilin meginlandi Ameriku, brjóti þeir á bak aftur áhrif og ákvæði Monroe reglunnar, og að tneð því hljóti Banda- ríkin að hafa herskipastól mikinn og haida við fjölmennum herafla. NÝKOMINN “BJARKI” segir þessi tíðíndi. Sej-ðisfirði 28. Maí 1898. Helgi Jónsson jurtafræðingur hingað nú með Vestu. Hann ætlar nú í sumar að rannsaka sægróður hér við Austur- og Norðurland. Hann var í fyrrasumar við samskonar rannsóknir sunnanlands og vestan og á Færej-um. Aðalstöð sína gerir hann ráð fyrir að hafa á Rej-ðarfirði. 22. þ. m. andaðist hér í bænum Kristín Gísladóttir Jónssonar, gull- smiðs, á 15. ári. Það er annað barnið sitt, gott og mannvænlegt, sem þessi sorgmæddu hjón liafa orðið að sjá á bak nú á rúmum tveim mánuðum. Veður hefir mátt lieita gott þessa viku, sumarblíða og iíiti suma dagana, en mjög nollkalt á milli og skúrahrej-s- ingur í fj-rradag og gærmorgun. Fiskur má hérnú heita góður, sum- ir hafa fiskað ágætlega þessa daga. Góður afli líka á Mjóafirði í gær, en á- kaflega raisjafn. Lagarfljótsós. Eftir tilmælum sýsiu manns Norðurmúlasýslu hefir Jacob- sen skipstj. á Hólum tjáð sig fúsan til að koma við á Lagarfljótsós í næstu eða næst næstu ferð að sunnan, ef nægar vörur verður að flj-tja og veður með nokkru móti lej-fir. Aðalbjörg Sigurðardóttir, ógift kona, 33 ára. tók sig af lífi hér i bænnm 23. þ. m. Hún hafði um nokkttrn tím»- verið veik á geðsmunum. Hún var myndarleg og góðleg stiilka. ----- Dans alla nóttina. ------ Allskonar veitingar verða til sölu ú staðnum. — Búist er við að “Merry-Go-Round” verði á staðnum. — Ágóðinn af hátíðahaldinu, ef nokkur verður, rennur í sjóð Maine minnisvarðans. “ Remember the Maine!” ForstöðuneFndin.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.