Heimskringla - 21.07.1898, Page 1

Heimskringla - 21.07.1898, Page 1
STRÍDID. Nú raiðar vel áfram í stríðinu milli B.indamanna og Spánverja. Shafter hershöfðingí kom því til leiðar að bær- inn Santiago do Cuba trafst upp og all- ur spánski herinn sem þar situr leggur niður vopn sín, Einnig innibindur það allan nusturhluta Cuba og fieiii þúsund ir Spánverja, sem eru dieifðir í smá herflokkum út um landið. I alt munu það vera um 23000 hermenn, sem gáf- ust upp. Bandarikjafáninn blakti ytir borgarstjórahúsinu í Santiago í sunnu- daginn kl. 12, Það var.mikilfengleg at- höfn þegar spánski fáninn var tekinn niður, alstaðar þar sem hann hafði áður blaktað fyrir vindi, og Stars and Stripes set.t i staðinn. Á meðan spiluðu lúður- þeytarar Bandaríkjanna: "The Star Spangled Banner”, og mörg önnur hríf- andi lög. Spánverjar færa sig alger- lega úr bænum og verða að búa í her- búðum sínum utan við bæinn fyrst um sinn. Þeir kröfðust lengi vel að mega halda sumu af vopnum sínum, en því var harðlega neitað. En eftir því sem siðustu fréttir segja, hafa Bandamenn gengist undir að flytja þessa menn til Spánar þeim alveg kcstnaðarlaust. — Nokkrar herdeíldir Bandamanna sitja i bænum til vaia, en aðal-herinn færir sig, flytur á hentugri stað og hollari, þar sem síður er hætt við veiki á með- al hermannanna. Commodore Schley hélt inn á höfnina á sunnudajnnn á smá bát einum, til þess að litast um; sann- færðist hann þá um, að litil liætta hefði verið fyrir flota sinn að fara þar inn. Hann hafði oft látið það álit sitt í ljósi áður. Sprengivélar þær neðansjávar, sem voru í hafnarmynninu.virtust ekki vera neitt skaðlegar. Víggirðingarnar á landi fram með höfninni, sýndu merk in eftir stórskot fiotans, en þó má hæg- lega gera þau í stand og margar og góðar fallbyssur eru þar óskemdar. Herskipið Beina Mercedes liggur þar hálft i kafi, en talið víst að megi reisa það upp og gera gott herskip úr þvi aftur; allar byssur á þvi eru óskemdar. Sama er að segja um skipin Cristobal Colon og Infanta Maria Teresa; þessi þrjú skip geta orðið lagleg viðbót við flota Uncle Sains. Mörg góð og ó- skemd flutninga- og verzlunarskip lágu inni á höfninni, sem öll falla til Banda- ríkjanna, einnig eitt lltið herskip (gun- boat) með 200 hermönnum. Yfirmaður þess varð hinn fegnasti að geta gefist upp og afhenda skip sitt. Bandamenn hafa nú alt í höndum sínum þarna, svo nú geta þeir snúið sér að því sem næst liggur fyrir, og það er Porto Bico. Yfirhershöfðingi Bandarikjanna Miles er nú lagður af stað þangað, og eiga að fylgja honum um 30,000 hermenn og hvað mikið meir sem þarf. Watsoná að leggja á stað til Spánar nú í vikunni, með 11 ágæt Skip. Sampson hefir verið að smá skjóta á viggirðingar Spánverja hingað og þangað með landi fram og eyðilagt margar þeirra. Schley verður ef til vill sendur með nokkur skip til Porto Bico, til þess að aðstoða landherinn ef þarf. Dewey kailinn situr með sömu ró og spekt í Manila. Honum er farið að verða hálf þungt í skapi til Þjóðverja; þeir eru alt af að skifta sér af því sem þeim kemur ekkert við. Eitt af her- skipum þeirra hamlaði uppreistaimönn um frá að taka ey nokkra í Subig fló- anum af Spánverjum; Dewey frétti fijótlega um þetta og sendi þangað tvö skip sín, og sagöi þeim að taka eyjuna hvort sem Þjóðverjar segðu já eða nei. Þegar skipin komu inn á höfnina. lá þýzka herskipið þar. en bjó sig undir- eins til brottferðar, og var svo mikill asi á því, að þeir hjuggu í sundur akk- erisfestar sínar, til þess aðkomast nógu fljótt út. Síðan tóku Bandamenn eyj- uaa fyrirhafnarlaust. Nokkru seinna var þetta sama skip á snuðursferð, þar sem það hafði lítinn rétt til að vera; var þá sendur dálítili gunboat lil þess aðhafa tal af þvi, en Þjóðverjinn vildi ekki stanza, þó þeir fengju bending þess efnis, sendi þá báturinn skot rétt fyrir framan skipið og þaðdugði. Yfir- maður Þjóðverja hefir reynt að breiða ofan yfir alt þetta. Menn þykjast samt vita að þegar Dewey fær monitorana í lið með sér, þá láti hann Þjóðverjana gegna skipunum sínum. Hraparlegt slys. Aðfaranótt fimtudagsins 14. þ. m. um kl. 3 brann tíl grunna íbúðarhús og fiós hra. J. E. Eldons í Fort Bouge hér íbænum, Engu af húsmunum varð bjargað eða neinu öðru lauslegu, ekki einu sinni vasaúri Eldons sjálfs, sem var undir kodda í rúmi hans; honum tókst raeð herkjum að bjarga 4 börnum sínum og konunni undan eldinum, með því að þeyta þeim út um glugga þvi nær nöktum, og var það alt er bjargað- ist, sem þau höfðu utan á sér. I fjós- inu brunnu tvær kýr og ýmislegt ann- að sem þar var geymt. Það er ef til vill ekki gott að segja hvernig eldur þessi heflr byrjað. Það fyrsta sem þau hjónin vissu um þetta, vnr rétt fyrir kl. 8 þessa nótt, að þau vöknuðu yið brak og bresti í húsinu; sáu þau fljótlega hvað um var að vera, bakendi hússins stóð í björtu báli, og að eins tími fyrir þau að bjarga sér undan. Kvöldið fyrir var heitt veður, og mikið af mýflugum, hafði því verið kveiktur eldur lítillíblikkfötu ða hylki nokkuð stóru, svo menn og skepnur gætu fremur haft frið fyrir hinum litlu átvörgum; eldsneyti var mestmegnis blautt hey, sem tæplega gat logað, en framleiddi mikinn reyk. Hylki þetta var sett skamt frá fjósinu, en þegar leitað var eftir því eftir brunann, fanst það á sínuiu stað, með litlum eldleyfum í sér, og auðsjáanlegt að eldurinn hafði ekki kviknað út frá því. Það er þvi ekki unt að segja að svo stöddu hvern- g eldurinn hefir kviknað. Þessi stórkostlegi skaði er því átak anlegri, þar sem herra Eldon er maður alveg heilsulaus og með þunga fjöl- skyldu. Hann hafði áður með stakri ráðshyggju og sparsemi komið sér upp vönduðu húsi nær því á sama bletti. Það hús brann í fyrra, og á því hafði *#*»*****#«**#*##*##»***«* J Qjaldþrota=5aIa. | # —# 9 Vár erum að selja út hinar miklu byrgðir af ^ Stígvélum og skóm J íjjfr sem Thos. H. Fay hafði að 558 Main St, og sem voru $112.450 virði. # ----------------- # ** Svo höfum vér og einnig aðra stórsölu að 25Sí Ilain St., þar sem # 0 # m m # m m Cv $ * m m m m § # F. Cloutier hafði hina stóru búð sína, fulla af hinum beztu Karlmanna- og drengja-fötum. m m m —---------------- # Þessar vfirur allar voru keyptar fyrir C0| cent dollars virðið Jjff (miðað við heildsölu verð), og vér ætlum að selja þær svo ódýrt, # að hver einasti maður sjái sér hag í að kaupa af okkur. # Munið eftir búðunuin Skor og Stigvjel 558 Main Str. Fatnadur 252 Main Str. m m m m m m m m m P. FINKLESTHIN. * **#*«•****•********#•###«• hann eldsábyrgð, en bæði var það, að hún var ekki há, og svo hitt, að hann mun ekki hafa fengið hana borgaða að fullu, enda voru þeir peningar nú fain- ir til þess að koma upp þessu húsi, sem nú brann til ösku. Eu því miður var þetta hús ekki vátrygt. Hefirþað sjá- anlega stafað af því að Eldon heflr ekk' vérið ánægður yfir viðskiftum sinum og vátryggingarfélagsins fiá því i fyrra, og hugsað að hann gæti raeð aðgæzlu forðast heimsókn frá hinum gamla óvin sinum. En nú kom hann og nú tók hann alt sem fyrir var; ekk- ert stóð eftir nema heilsulasinn, aldrað- ur faðir með 4 ung börn og kpnu, sem að eins gátu hulið nekt sína með flik- um þeim sem þau þrifti um leið og þau flýðu í dauðans ofboði undan eldinum. Hvað er nú til ráða, gott fólk? Eig- um við að láta þessa fjölskyldu standa klæðlitla og alslausa mitt á meðal okk- ar, án þess að rétta henní hjálparhönd? Vér vonumst eftir að landar vorir hér í bæ láti það ekki spyrjast um sig. ;Þeir hafa ætíð komið fram sem höfðingjar, þegar eitthvað hefir reynt á, að undan- förnu, og svo mun enn verða. Herra Eldon hefir fram á þennan dag verið velefnum búinn og ætíð sýnt gestrisni og hjálpsemi, hvenær sem hann hefir haft tækifæri til þess að sýna það, — Hann hefir aldrei verið upp á aðra kom- inn, en aðrir þrásinnis leitað hjálpar til hans. Hann hefir létt undir byrðina með mörgum fátæklingnum; hann hefir stytt marga armæðustund þeirra, sem hafa viljað kvarta undan forlögum sín- um; öðrum hefir hann líknað með pen- ingum, hinum meðeintómu glaðlyndi. En nú stendur liann sjálfur í þeirra sporum. Vill þá enginn gjalda líku likt og rétta meðbróðir sínum hjálpar- hönd í hinum bágu kringumstæðum hans? Jú, vér erum vissir um það, og vér skorum á alla sanna menn og sann- ar konur, að veita nú lið. Það þarf að koma fljótt því fyr, því betra. Frjettir. Markverðustu viðburðir livaðanæfa. Dewey flotastjóri hefir sent skeyti til stjórnarinnar í Washington þess efn- is, að hann vill að þeir Kínverjar S9m séu á herskipum sínum fái leyfi til þess að verða Bandaríkjaþegnar, ef þeir æskja þess. Hann segir að þeir hafi barizt meðdæmafárri hreysti og snar- leik og hvergi hlifst fyrir. Honum finst þvi ekki sanngjarnt og ekki sam- kvæmt drenglyndi og frelsisanda þjóð ar sinnar að neita þeim mönnum um borgaraleg réttindi, sem barist hafa fyr ir heiðrí þjóðarinnar. Þrjú flutningsskip með hermönnuro Bandaríkjanna hafa lagt af stað frá Floridaskaganum til Cuba. En það er eins líklegt að þeir menn þurfi aldrei að berjast í Cuba. Adlai E. Stevenson, sá sem var varaforseti Bandaríkjanna þegar Cleve land var forseti, álítur að á endanum mnni Caba verða eitt af fylkjum Banda ríkjanna; segir að Cubamenn muni kjósa það heldur sjálfir, þegar þeir sjái hvað ervið sjálfstjórnin er. Gufuvélarnar í byggingu Niagara Starch félagsins í Buffalo, N. Y. sprungu á fimtudaginn var. Sex menn biðu bana af og 20 meiddust mikið. Gufukatlarnir voru 5 að tölu i bygg- ingunni, svo ao nærri má geta að sprengingin hffir verið stórkostleg. Enginn veit neina orsök til þessa; véla- stjórinn og kindararnir eru allir dauð- ir, svo þeir gefa engar upplýsingar um það héðan af. Fréttir frá Ottawa segja, að öll upp skera þar, sérstaklega allir ávextir, séu að skrælna upp sökum þurks og hins ákafa hita, sem þar hefir verið nú i fleiri daga. Það er vonandi að þeirfái skúr bráðlega, sem bæti úr neyð þeirra. Stórt félag er myudað í Alberta, er hefir vatnsveitingar fyrir aðal mark oe mið. Álitið er að peningar séu þegar fengnir nógir til þess að félagið geti fydgt fram ákvörðun sinni. Félag þetta hefir fengið Mr. Anderson frá Denver í Colorado, sem er álitinu einn hinn bezti vatnsveitinga forstöðumaður i Bandaríkjunum, til þess að sjá um verkið að öllu leyti. Það á þegar að tnka til starfa. Það verður stór land- spilda sem fyrst verður tekin fyrir, sem áður var ekki byggilegt sökum vatns- levsis, en v srður nú bezta land, þegar hægt er að bleyta jarðveginn þegar maður vill. Smnir hafnabæirnir á Spání eru farnir að verða smeikir og kviða fyrir komu Watsons með flota sinn. í Bar- celona, sem ekki er víggirtur bær eru kaupmenn og aðrir farnir að flytja eig- ur síuar út á landsbygðina. Þeir bú- ast eudilega við að Bandamenn muni helzt ráðast á varnarlausu bæina. McKinley forseti hefir nú út.nefnt Bandaríkjamenn þá sem eiga að sitja á fundi með Bretum og Canadamönnum, til þesa að útkljá öll þrætumál millum ríkjanna. Þeir eru 5 að tölu, sem fylg- ir: Ur efri málstofu Bandarikjaþings- ins Charles W. Fairbanks frá Indiana, Geo. Gray frá Delaware; neðri málstofu þingmenn, Nelson Dingley frá Maine og þeir herrarHon. John A. Casson frá Iowa og Hon. John W. Foster frá Di- strict of Columbia. Sextán ára gömul stúlka í Toronto var að kveikja eld í matreiðsluvél, en til þess að fljótar gengi ætlaði hún að hella dálitlu af steinoliu í eldinn, en þegar hún byrjaði að hella, læsti loginn sig undireins eftir olíunni og inn í könn una, svo hún sprengdist í sundur, en logandi olían þeyttist utan um stúlk- una og kveikti í fötum hennar. Móðir hennar og yngri systir, sem voru nær- staddar, reyudu að slökkva bálið, en gátu ekkert að gert fyr en stúlkan var svo skaðbrend, að hún dó að hálfum tíma liðnum- Konan brann mikið á höndum og andliti og liggur nú veik á spítalanum. Húsmunirbrunnu því nær allir. Fregn frá Washingtón segir, að Bandarikjastjórn hafi skipað að eyði- leggja allar neðansjávar sprengivélar í sjóhöfnum landsins. Þær hafa orðið til svo mikillar hindrunar fyrir kaup- skip og flutningsskip, sem ekki fengu að fara inn eða út af höfn nema að deginum til að öll hin sfærstn kaup- félög hafa lagst á eitt með að fá þessu framgengt. Ef fréttin er sönn, þá sýn- ir hún að stjórnin þykist geta verndað hafnarbæi sína án þessara morðtóla, og f*»o hitt, að hún býst við frið við Spánverja fljótlega UndaHegt er það samt, að margir stórbæír annarstaðar eru varðir á sama hátt og hefir aldrei orðið slys að. Hér er líka meira en litlu fé kastað til einskis og mörg raannslíf hafa farið við að koma þessum sprengivélum fyrir á réttan stað. En hvað um það, floti Bandaríkjanna á slálfságt að aukast svo að hann geti mætt hvaða óvin sem er og eyðilagt hann áður en hann ihefði tækifæri til þess að ráðast á hafnirnar. Frakkar og ítalir eru komnir í ó- frið við uppreistarmennina i Kína. Franskir hermenn, sem hleypt var í land af herskipum þeirra lentu í bar- daga við þá, drápu um 20 og særðu marga. Um 200 ítalskir hermenn voru einnig sendir í lard til þess að sjá um að Frakkar væru ekki ofurliði bornir. Prinsinn af Wales datt í stiga hér um daginn og meiddi sig illa á öðru hnénu. Skömmu síðar var hann bor- inn í burðarstól á járnbrautarstöðvarn- ar, er hann ætlaði heim til sin, en stóll- inn brotnaði, svo Hans Hátign datt ó- þægilega niður á strætið. Ekki lask- aðist hann samt neitt meira. DÁNARFREGN. 15. þ. m. dó einn af fyrstu land- nemum Argylebygðar, Eyjólfur Jóns- son Snædal. Hann var jarðsunginn 18. þ. m. af Jóni J. Clements, presti Argylesafnaðar. Auk þess talaði séra Hafsteinn Pétursson frá Winnipeg við gröfina. Eyjólfur sál. var 50 ára gamall, fæddur og uppalinn í Hjarðarhaga á Jökuldal í Norður-Múlasýslu. Þar giftist hann Karólinu Soffiu Benedikts- dóttur fyrir 24 árum síðan. Arið 1876 fiuttust þau hjónin hingað til Vestur- heims. Fyrst yoru þau nokkur ár í Nýja Islandi og Winnipeg. Síðan hafa þau búið góðu búi um 16 ár í Argyle- bygð. Þau áttu 10 einkar mannvænleg börn. 3 þeirra eru dáin, en 7 eru á lífi hjá móður sinni. — Á lífi eru 2 bræður Eyjólfssál., hetra Sigmundur Snædal í Norður-Dákota og herra Sigurjón Snædal í Winnipeg, og ein systir: Arn björg, kona hr. Kristjáns Jónssonar, kaupmanns á Baldur, Man., og sveitar- stjóra í Argyle. Enn fremur er á þ'fi móðir Eyjólfs sél. Guðlaug Sigmunds- dóttir. Hún er á Baldur hjá dóttur sinni og er um 90 ára gömul. Eyjólfur sál. var mjög vel látinn maður. Hann var viðkvæmur i lund brjóstgóður og hjálpsamur. Hann var mesti eljumaður og dngnaðar maður. Vinur hins látna. Islendinga-daprinn 2. August 1898, I EXHIBITION PARK, WINNIPEG. Heiðursgestir: Fylkisstjóri Ilon. Wm. Patterson og Mayor A. J. Andrews. Programm Forseti dagsins: Garðurinn opnaður kl. 8| árdegis. Boltaleikur (Base-Ball Match) milli AVinnipeg- og Dakota-manna. Byrjar kl. 9i árdegis. Verðlaun $25.00. KAPPHLAUP. 1. Stúlkur innan 6 ára......50 yards 1. verðl. Kassimeð ‘Bon-Bons’ 50c. 2. “ Sólhlíf, 25c. 2. Drengir innan 6 ára.......50 yds. 1. verðl. Hattur, 50c. 2. “ Munnharpa 25c. 3. Stúlkur 6—8 ára...........50 yds. 1. verðl. Sólhlíf, 81.00. 2. “ Brjóstnál 50c. 4. Drengir 6—8 ára...........50 yds. 1. verðl. Skór 81.00. 2. “ Hlaupaskór 50c. 5. Stúlkur 8—12 ára .........50 yds. 1. verðl. Úttekt úr búð 81,50 2. “ Saumakassi 1,25 3. " Ilmvatnsflaska 75 6. Drengir 8—12 ára .........75 yds. 1. verðl. Alfatnaður ... .81,50 2. “ "Bat & Ball” 1,25 3. “ Hlaupaskór.... 75 7. Stúlkur 12—16 ára........100 yds. 1. verðl. Hárbusti og greiða 82,75 2. " Ilravatnsflaska 82,00 3. “ Belti og peningabudda 81 8. Drengir 12—16 ára.......100 yds. 1. vl. Hattur 81,50 skór 81, 82,50 2. “ Peisa og húfa 82,00 3. " Ermahnappar 1,00 9. Ógiftar stúlkur yfir 16 ára 100 yds. 1. vl. Autoharp, case & stand 85,00 2. “ eitt d-úsin ijósmyndii* 81,00. , 3. “ Musical goods 82,00 10. Ógiftir menn yfir 16 ára... .150 yds. 1. vl. Fíólín 85,00 2. " Vindlakassi 83,00 3. “ “FreePress”, 3 mán. 82,00 11. Giftar konur.............100 yds. 1. verðl. eitt dúsin myndir 85,00 2. “ Buggustóll 83,50 3. " Veggjapappír 3,00 12. Kvæntir menn.............150 yds. 1. verðl. Vindlakassi 86,00 2. “ Kassi af sápu 5,00 3. í‘ Buxur 83,50 13. Konur 50 ára og yfir......75 yds. 1. vl. ábreiða, sóffapúði 81,00 og kaffi 81.00 85,00 2. verðl. Brauð 83,00, kjöt 50c 3,50 3. MyndírammaSl.50,sápa50c 82.00 14. Gamlirmenn(50áraogyfir) lOOyds 1. vl. Matressaog svinslæri 81,25 2. vl. Svínslæri 1,50, J mjölsekkur 81,30, Groceries 50 cts. 83 30 3. “Doormatt” og neftóbak 2,00 15. “Hurdle-race”...........200 yds. 1. verðl. Skór 83.00 2. “ Úttekt úr búð 82,00 3. “ Vindlakassi 81,25 16. I mílu hlaup 1. verðl; Vindlakassi 85,00 2. “ Mynd í ramma (Victoria drottning) 83.00 3. vl. Vindlakassi 82,00 17. Hlaup, ein míla. 1. verðl. Vindlakassi 85.00 2. “ Skammbyssa 3.00 3. “ Skeggbolli ogbusti 2.00 og garðstóll 50 18. Kapphlaup milli Winnipeg og Dak- ota manna, 3 á hvora hlið, J míla. Verðlaun : 2 vindlakassar, 86,00 Kl. 2—4 síðdegis. RÆÐUR OG KVÆÐI. 1. ísland. Kvæði : Jón Ólafsson. Ræða : G. A. Dalmann. B. L. Baldwinson. Forseti setur samkomuna kl. 9| árd. 2. Vesturheimur. Kvæði : Einar Hjörleifsson. Ræða : Skapti Brynjólfsson. 3. Vestur-íslendingar. Kvæði : Gestur Pálsson. Ræða : Einar Ólafsson. HJÖLREIÐAR. 1. Fyrir að eins þá sem ekki hafa fengið verðlaun áður.............1 míla 1. verðl. Vindlakassi 85,00 2. “ Lampi......... 3,50 3. “ “Sweater” og pipa 82,00 2. Fyrir alla.......................1 míla 1. verðl. Fíólin......85,00 2. “ Úttekt úr búð 3,50 3. “ Nærföt og silkiklútur 82,25 3. Fyrir alla.................2 mílur 1. verðl. 1 dúsín myndir 85,00 2. “ Vindlakassiogúttekt 83,50 3. “ ‘Tribune’ 6 mos. 81,50 og Lampi 81,00 82,50 4. Fyrir alla.................5 mílur 1. verðl. ‘Morning Telegram’ 86,00 2. “ Vindlakassi 84.00 3. " do. og úttekt 83,25 5. "Hárdicap”.................2 mílur 1. vl. 1 dúsin myndir 85,00 2. “ Hattur........... 3,00 3. “ Skór ........... 2,(X) 6v—iíjólreið fyrir kvennfólk 4 míla 1. verðl. Brjóstnál..$5.00 2. “ Ruggustóll og hanskar 83,00 3. “ “Pickle stand” og skæri 2,75 STÖKK FYRIR ALLA. 1. Hástökk. 1. vl. 4 dús. platínu-myndir og úttekt úr búð....$4,00 2. “ Mjmd í ramma ......... 2,50 2. Hástökk jafnfætis. 1. vl. 2 blórasturpottar og silfurmunir...........84,00 2. “ 4 dns. silfurskeiðar og og hlaupaskór......... 2,75 3. Langstökk (hlaupa til). 1. verðl. i dúsin myndir $5,50 2. " Úttekt úr búð og ‘Bon-Bon’ skeið $3,00 4. Hopp—stig—stökk. 1. verðl. “Musical Goods” 85,00 2. “ Vindlakassi $3,00 5. Stökk á staf. 1. verðl, Harmonika $5,00 2. vl. Mynd í ramma og skj-rta 83,50 GLÍMUR OG AFLRAUNIR 1. íslenzk glíma. 1. verðl. Buxur og skór 85,50 2. “ Mjölsekkur $3,00, kjöt 50c. og stráhattur 75c $4,25 3. verðl. B. Powder 5 lb. $1,25- te $2,00 $3,25 2. Riskingar (Catch as catch can). 1. verðl. 1 dús. stykki bezta hand- sápa $3,00 2. verðl Skór $1,50 3. Riskingar fyrir drengi innan 18 ára 1. verðl. Kíkir.........$3.(K) 2. “ Úttekt og hlaupaskór $2,00 3. verðl. 1 par hæsni $1,00 Dans að kveldinu til kl. 11. 1. verðl. fyrir ‘Waltzing’ ‘Jewelry’ $3.00, belti og pen.budda $1,00 $4,00 ■2. verðl. “ Jewelrj-” $2,00 belti og peningabudda $1,00 $3,00 Hluttökueyri verður tekinn fjTrir hjólreiðar, stökk og nr. 10, 12, 15, 16, 17 og 18 af hlaupum, glimur og riskingar, 25 cents af hverjum. Tveir íslendingar ganga á strengdum og slökum vír leika í rólum og köðlum, fara á handahlaupum og sýna ýmsar aðrar fimleika iþróttir. Tvenn verðlaun verða gefin fj-rir hvort um sig kappkeyrslu og kappreið, ef 4 fást i hvert, og verða þeir að gefa sig fram við einhvern nefndarmann fyrir 25. þ, m. og verða þá verðlaunin auglýst í næsta blaði (28. þ. m.) ísleuzki hornleikaraflokkurinn hér (Jubilee Band) og islenzki hornleikara- flokkurinn frá Dakota spila í garðinum allan dagínn og fj-rir dansinum að kvöldinu. Öllum börnum sem komin verða þegar barna-hlaupin fara fram, verður gefið brjóstsykur og hnetur. Inngangseyrir í garðinn verður sama og í fj'rra 15c fj-rir fullorðna og lOc fj-rir börnifrá 6—12 ára.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.