Heimskringla - 28.07.1898, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.07.1898, Blaðsíða 2
2 ifiiMSKKÍNGLA, 28. JÚLí 1898 Helmskringla. ferð blaðsins íCanada og Bandar. $1.50 um árið (fyrirfram borgað). Sent til Islands (fyrirfrain borgað af kaupend- nm blaðsins hór) $1.00. Peningar seudist í P. O. Money Order Ilegistered Letter eða Express Money •Order. Bankaávísanir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum B. F. Walters, Útgefandi. Office : Corner Princess & James. p.o. BOX 305 Fulltrúafundurinn, hvað 1 sinn hlut í staðinn. Hið síð- asta sem vér nefndum mun þ<5 vera einna yfirgripsmest, og varða mestu í peningalegu tilliti fyrir Canada. l>að er meira en lítið af allskonar verzlunarvöru sem Bandaríkjaborg- arar bafa eignarrétt á, og sem er framleidd liér á hverju 6ri og send út úr landinu; það er því stór mis- munur fyrir landssjóð, hvort nokkur útflutningstollur er á þeim vörum eða ekki. En þó Canada gangi inn á þessa samninga, þá geta þeir beðið um ýms hhmnindi frá hendi Banda- ríkjanna, sem geta meira en jafnað þetta upp. Þeir geta heimtað lágann eða engan toll áborðvið, kolum, fiski, nautgripum, hestum o. s. frv., svo þeir geti nær því óhindrað kom Það fer að nálgast hinn mikia fund ið afurðum sínum á markaðinn þar sem fulltrúar Bandaríkjanna, | Bandartkjunum. Bretlands og Canada mæta. Búist er Fyrir utan alt sem hér heflr við að fundurinn verði settur I Que- verið mi„8t á er mesti aragr(ii af beck milli 10. og 15. Agóst uæst- smá agnúum, sem snerta bæði ná komandi. Eftir síðustu fréttum verða g.rannaríkin, og sem að undanförnu það þeir Herschell lávarður og Sir hafa gert mikið til þess að viðhalda Julian Pauncefote, sendiherra Breta í Washington, sem mæta þar fyrirj þeim kala, sem oft og einatt heflr komið á milli frændþjóðanna, en það hönd Breta; fulltrúar Canada verða er vonandi að þessi fundur verði til þeir Sir Wilfrid Laurier, Sir Richard þ^gg að afmá alt það sem getur stað Cartwright og Sir I>ouis Davies ; ið f veginum fyrir því að friðnr og Bandaríkjafulltrúar verða þeir Fair- eining ríki yfiralla Norður-Ameríku banks, Gray, Dingley, Foster og það er vonandi að þessir ftxlltrúar, Kasson; fyrir hönd Nýfundnalands -mætir Sir James Winter. sem sitja á þessum fundi, fari meira eftir hvötum mannréttinda og heil- Það eru mörg áríðandi málefni sem I brygðri skynsemi, heldur en eftir þessir menn þurf'a að ræða, og þó tilhneigingum maurasjúkra sála, er þau séu flókin og sum af þeim að ætíð reyna að gera sem beztan minnsta kosti snerti þjóðardramb kaupskap fyrir sinn eigin hagnað þessara frændþjóða, þá er ætlast til hverjar sem afleiðingarnar kunna að að þessir menn varpi allri sjálfgimi verða. Það er vonandi að þeir fyrir borð, og samþykki það eina leggi sinn skerf til þess að trevsta sem geti orðið báðum þessum stór- vináttuböndin milli Bandaríkjanna veldum heimsins til góðs 1 framtíð- og Bretaveldis, og að þeir hafi það inni. Það er Iíka öll ástæða til að fyrir augunum, að með því gera þeir vonast eftir þessu, þar sem öll þessi ekki einungis sinni eigin þjóð gagn, málc.ji snerta Bandaríkinog Canada heldur alheiminum. sérstaklega, um leið og þau snerta Þegar fundi þessum verður lok- brezka veldið í heild sinni, og því ið, munum vér fara nákvæmlega yf- mjög líklegt, að bæði hinir brezku ir það sem gert verður, svo lesendur og canadisku fulltrúar sj.ii svo langt vorir geti sjálfir séð hve vel þessir fram í veginn, að þeir viðurkenni, umboðsmenn þeirra hafa staðið I að það hljóti að verða farsælast fyrir j stöðu sinni. Canada, að koma sér sem bezt við hina miklu framfaraþjóð sem býr hér 'iyrir sunnan. Svo þar að auki má búast við því að Bandaríkjafulltrú arnir ekki síður en hinir, reyni af iremsta megni að styðja að því, að þessi fandur verði til þess að draga hinar engil-saxnesku þjóðir nær og nær hver annari, ekki síst þar 3em I Watson aðmíráll getur farið sera þeir hittast einmitt nú, á þeim tíma honurn líkar með helztu sjóborgirnar á sem vináttubfindin virðast vera dreg- Spáni. Hann heflrsvo mikinn flota og in sem þéttast frá einni þjóðinni til j tröllaukinn, að ef hann lendir í sjóor- annarar. Mikið sést í blöðunum af spádóm- Ferð Watsons til Spánar. Eftir Gen. Henry R. H. D. Mclver. ustu hlýtur hið sama að verða uppi sem fyrir kom á Manila-höfninni og við um um það, hvað Bandaríkjamenn Santiago. muni helst heimta að fái samþykki nefndarinnar. Et án þess að gizka nokkuð á það, þá er gefið að sjá svona hér um bil hvað Banda- rikja fulltrúarnir muni krefjast. En fari Watson til Spánar, þá verð nr alþýða gripin af ótta og skelflngu, því að enn þann dag í dag hefir al- menningur þar enga hugmynd um afl og yfirburði Ameríkumanna, en hins- Þeir munu krefjast þess fyrst Og vegar vanmátt og veikleika Spánarrík- fremst, að samningurinn sem gerður is- Og hlýtur því för sú að verða "var 1818 viðvíkjandi flskiveiðalög- bezta lexía fyrir Spánverja. Þó að um Canada og Bandaríkjanna, verði Spánverjar bíði ósigur í nýlendum sín- gerður svo úr garði nú, að Banda- «h», Þá hefir það enga þýðingu; þeir ríkja fiskimenn, fái að njóta allra|eru orðnir því alvanir í þrjúhundruð þcirra hlunninda sem hægt er að ár. En væri ein eða tvær af sjóborg- veita þeim gagnvait Canadamönnum uru Spánverja heima brotnar eða tekn- Og að hægt sé að senda flsk með járn- ar og spánversk herskip sem á sjó eru brautum Canada yftr þvert ríkið án brotin eða send á sjávarbotn niður, þá tolls. — Þá er landamerkjalínan í Al- myndi það sýna og sanna þessum millí- aska; Bandaríkin hana ákveðna þar heimtað hana áður. rétturinn yfir Pribyloff-selahjörðinni 3em Bandaríkin hafa altaf heimtað munu vilja fá I ónum af löndum Cervera, ]>að sem þeir sem þau hafa hvorki gátu séð eða skiliö á sjónurn í Þá er eignar- kringum Manila eða Cuba. En áður en ég fer að ræða um ferð Watsons, þá vil ég í fám orðum minn- og sem Judge Ilarlan hélt harðast ast á og viðurkenna hreysti Spánverja. fram-á Parísarfundinum um árið, ogl annað það, að selaveiðar séu mink- Og er það ekki meira en hver og einn Bandaríkjarnaður myndi segja, sem aðar svo miklu nemi um nokkurn mætt hefir þeim i orustu, að Spánverjar tíma. bvo munu þeir biðja um, að elska föðurland sitt meira en sitt eigið Canadastjórn gangi inn á að krefjast uf. það að þeim lánast ekki herskap- ftkki dérstaks skatts af Bandaríkja- ur. sýnir ekki að þeir séu ekkí hraustir. þegnum, sem grafa gull eða silíurúr En altlíf og æra—öll sála Spánverja námalóndum Canada, svo lengi sem fer eftir því og er í því fólgið, hvern Bandaríkjastjórn gerir það ekki við skilning hann hefir á sínu góða mann- brezka þegna, sem stunda námagröft orði. sunnan megin við landamærin. — Einnig munu þeir biðja um samn- inga við Canadastjórn um það, að setja engann útflutningstoll á þann varning, sem framleiddurer í Canada og sendur út úr ríkinu, og sem er eign Iiandaríkja þegna. Og svo að innflutningstollunum verði breytt dálítið, þar sem þeir snerta Banda- rikin sérstaklega. Þetta búumst vér við að Banda- ríkjafulltrúarnir biðji um. Það eru að vísu altsaman sanngjarnar kröfur, Bæði þegar ég var flokksmaður og f ylgdarmaður Don Carlos og eins þegar ég var sendiherra Bandaríkja á Spáni hafði ég mörg tækifæri til þess að taka eftir og dást að hinum spánsku her- mönnum, hvernig þeir kærðu sig koll óttann og hörkuðu af sér misjafna hamingju og misjafna æfi. Spánverj- inn getur sýnt hið sanna hermanna hugrekki. Allir foringjar, frá yfirhers- höfðingjanum til undirherforingjanna, koma æfinlega fram sem sannir kappar og hetjur, og sýnaæfinlega útlendum svo framarlega sem Canada fær eitt- j herforingjum ogöðrumþá kurteisi og látprýði, sem sagnaritararnir hafa sagt svo margar og míklar sögur af, er þeir hafa ritað um spánsku stríðin. Hin bezta sönnun fyrir þessu, sem sem ég nú hefi sagt, er hin drengilega og mannúðlega meðferð Cervera herfor- ingja á hinum hrausta og hugdjarfa Hobson; Cervera kom þar fram sem sannur Spánverji. Það er engiun efi á því að sem þjóð hafa Spánverjar sína kosti og galla; en hvaða þjóð 'er sú sem ekki hafi þá'? Spánn hefir svo mikinn standandi her og margar miliónir hraustra drengja, að þeir þurfa ekki að óttast að tapa neinu af landi sínu heima fjrrir, og Watson aðmíráll getur að eins vonast eftir að hafa hald á sjóborgunum með skipum sínum. Herskapur hans verð- ur í því fólginn að ógna hafnarborgun- um og neyða óvinina til þess að semja við sig, en ekki að taka borgirnar á sitt vald. Þar sem hann getur hlaupið á land, það er á Canarí-eyjunum og gæti hann sett þar upp forðabúr og skipa- stöð, og svo eins á Balearísku eyjunum í miðjarðarhafinu. Og mundu hermenn Bandaríkja mæta þar lítilli mótspyrnu eða engri, en þó er þar svo ágætt til fanga og herskapar sem nokkurher- maður bezt getur óskað sér. Canarisku eyjarnar eru eitt af fylkj- um Spánar og verða þær fyrst fyrir, nema Watson sé mjög ákafur að hitta Camera og banna honum að ná til Ca- diz. Þess vegna sýnist mér bezt að koma yið á eyjum þessum áður en vér förum lengra áleiðis til Spánar og Sjá hvernig þar er umhorfs. Helztu eyjarnar eru Teneriffe, La Palma, Lonzesote og Fuertevcnura. Alls eru íbúar þar 300,000. Teneriffe er stærsta eyjan, hér um bil 60 mílna löng og 30 mílna breið. Næst Afríku- ströndunum er Fuertiventura, nálægt 55 mílum. Upprunalega hafa íbúar þar að líkindum komið frá Afríku og hafa Spánverjar átt þær síðan þeir brutu undir sig eyjarskeggja eftir hina hraustlegustu vörn fyrir nær því 400 árum. Verzlun eyjanna er að mestu leyti í höudum Breta, en Bandaríkin hafa þar álíka verzlun og Spánverjar sjálfir.1 Eins og eðlilegt er hefir Spánn samt tekjur miklar og tolla af eyjunum. Austan á ej'junni Teneriffa er borg- in Santa Cruz með 15,000 íbúum, og sit- ur aðal-landstjórinn þar. Önnur helzta borgin er Los Palmas á Grand Canarjr, með nokkru færri íbúum en Santa Cruz Víggirðingar þar eru ómerkilegar og hafa þó nokkuð v-erið bættar síðan stríð- ið byrjaði. Eru þar vanalega 10,000 hermanna, en hyggja mín er sú, að Watson aðmíráll muni finna þar fleiri féndur og örðugri víðureignar ef hann kemur þangað og reynir að taka eyj- arnar. Bandaríkjaskipin geta hæglega tek- ið hverja höfnin^ sem vill ú eyjunni. Aðmírállinn getur sett þar upp herskipa stöð ef honum sýnist, en ekki getur hann skilið þar eftir nægan mannafla til þess, að halda þeim fyrir Spánverjum ef þeir koma þangað á skipum til að ná þeim aftur, og ekki getur hann náð Canarisku eyjunum nema með miklu herliði. Ef að Watson aðmíráll ætti eingöngu að herja á og taka Cafiarisku eyjarnar, þá mundi alt leika honum í Ijúfa löð. En hann er gerður út til þess að herja á Spánarstrendur og er því lít- 11 fengur í Canarisku eyjunum fjTÍr aðmírálinn, nema Bandaríkin sendi þangað skip og menn á eftir,þegar Wat- son er búinn að viuna þær. Ekki fullar 900 mílur frá Canarisku eyjunum liggur gamla borgin Cadiz skammt utan við Gibraltar súndið þar norður með ströndinni móti Portúgal. Er borg sú sterkasta kastalaborg Spán- verja með sjó fram og þar hefir floti Camara setið en ekki er hún nein sér- leg verzlunarborg. Er það herkænska lítil að ráðast á óvinina þar sem þeir eru sterkastir þegar ekkert verður með því unnið og mun Watson aðmíráll ekki ráðast á Cadiz. Fyrir höfninni eru víg- girðingar sterkar eftir nýjustu tízku og borgin vel löguð til varnar. Skipakvíar eru þar miklar, skipagarður (þar sem skip eru smíðuð) og forðabúr. Norðan á Spánarströndum eru hafn- irnar Corunna, Ferrol,' Santander og Bilboa og eru vel víggirtar og mundi það mjög mikilsvirði að ná þeim borgum En svo mundi ameríkanski flotinn líka stýra til Miðjarðarhafsins og ér það vel að Watson aðmíráli þarf ekki að standa neinn geigur af hinum miklu byssum á Gibraltarströndum. Austar við Gibraltar er spánska ej'jan Ta.rifa, víggirt, og ank þess eru nokkrar stórar fallbjrssur á Ceuta á Afríkuströndinni, þar sem Spánn hefir sakamanuabæli. En Ameríkumenn gætu farið í gegn um sundið án þess að skeyta nokkuð um þessa staði. Þegar inn í Miðjarðarhafið kemur, "fer gott og girnilegt til fanga, án þessþó að telja það sem Ij'stilegast væri : að hitta þar flota Camara. Malaga, V’ale- ncia og Barcelona eru borgirnar sam Watson er líklegastur til að rétta kruml ur eftir. Watson aðmíráll á að hafa með sér skipin Newark, Massachusetts, Oregon, Ðixie, Yankee og Yosemite og er þá líklegt að hann haldi þegsr til Barcelona oe er borg sú hið sama fj'rir Spán sem New York fyrir Bandaríkin. Barcelona er skamt frá landamær- um Frakklands. Eru þar 500,<XK) íbúar og er hún helzta verzlunarborgin á Spáni. Kastalar eru þar sterkir með hinum beztu og nýjustu 12 og 13 þuml unga byssum, en borgin liggur fast við .sjó fram og er þvi hægt að senda yfi hana sprengikúlnahrið af skipum á sjó úti. Engin hætta stendur þar af torp- edo eða sprengivélum neðansjávar og deildar eru skoðanir manna orðnar á því, hvort meirr megi kastalar eða brj-n drekar þessara tíma. i. En Barcelona er ljómandi falleg borg. fegursta borgin á Spáni. Og þótt ég sé Ameríkumaður, þá vildi ég ekki vita til þess, að stórbyggingarnar þar væru brotnar niður, og um það þj-kist ég viss, að ef að Spánverjar sannfærast um það, að þeir geti ekki varið borgina eyðileggingu, þá ganga þeir skjótlega að kostum Bandaríkjanna. En nej’ðist Watson til þess að ráðast á hana, þá mun þessi fagra borg bíða óbætanlegt tjón. í Barcelona er iðnaður mikill, og púðurgerð os byssur smíðaðar og sverð Valencia hefir 200,000 íbúa en stend- ur nokkuð betur því hún er þrjár raílur frá sjávarströndinni. Er hún önnur mesta verzlunarborg Spánverja og mundi það sigur mikill fyrir Banda ríkjamenn að taka þá borg. Eru varnir þp.r allar verri en í Barcelona. Senda niáitti yfir hana sprengikúlnadrífu frá skipum á sjó úti. Að taka Malaga, Cartagena eða hinar minni sjóborgir, mundi ekki erfitt En Barcelona og Valencia eru borgir þær sem Watson ætti á að leita og mun vafalaust gera. Það er langt frá að þær 8éu óvinnandi og þær eru bezt til falln ar að sýna hvað ameríkönsk skip og kúlur geta gert. I Cartagena eru bún ar til sumar stærstu fallbj’Ssur Spán verja og skotfærin í þær og hlýtur þar að vera mikill forði af skotfærum. Balearisku eyjarnar í miðjarðar- hafinu eru varnarlausar nema Port Ma- hon á Minorca. A eyjunum öllum Ma- jorca, Minorca og Iviza eru 300,600 íbú- ar, en lítil sveit Bandamanna gæti far ið um þær allar eða því sem næst. Þess ar eyjar mætti hafa til vistafanga og i þeim skilningi að eins mintist ég þeirra því að þær eru ekki þess virði að taka þær. Þær gefa af sér mikið af olíu víni, garðjurtum og ávöxtum og svo eru þar fiskiveiðar allmiklar. Hvað sem Watson aðmíráll gerir hvort heldur hann ræðst á spánsku ej’j- arnar í Atlantshafinu eða Miðjarðarhaf inu, þá er eins og ég áður hefi sagt alt komið undir því hvernig honum geng ur við borgir Spánverja á Miðjarðar hafsströndinni. Ef að hann getur haft svo mikinn afla að skjóta þeim skelk í bringu og Spánverjar sjái að þeir geti ekki varið þær, þá munu spánsku yfir- völdin fljótlega fara að leita um sættir. En þó að hann geti lagt í eyði Bar- celona og Vaíencia, þá verður hann til þess að heyja harðan bardaga. Spánn hefir enn þá nokkur sjófær herskip og verður floti Watsons að mæta öllum þeim vörnum sern Spán- verjar geta saman tínt og fyrir sig komið. Þeir eru vissir að verja hraust- lega hafnir sínar heima fyrir, og mega Bandamenn búast við meiri hreysti af fundi Spánverja þar í sjóorustum en á Manila eða við Cuba. Það er meira eftir af flota Spánverja en fioti Camera, og skyldi mig ekkert furða þó að þeim lenti saman í reglulegrksjóorustu. Enn sem komið er hafa torpedóbát- ar komið að litlu gagni eða engu. En alt Míðjarðarhafið myndi úa og grúa af þeim og kynnu þeir að verða skæðir þar. Það er alt annað að berjast við ó- vini sína fjarri heimkynnum þeirra, en ráðast á þá vigbúna heima fyrir, og þó að Watson aðmíráll gæti brotið og bramlað alt sem fyrir j’rði, þá mj-ndi hann þó vissulega bíða skaða mikinn á Miðjarðarhafinu. Bezta herlið Spánverja er Leima- fj'rir, og það er mjög líklegt að skot- mennirnir í köstulunum við Valencia og Barcelona geti verið beinskej'tir með stóru bj'ssunum, þó að þeir geti ekki komið í veg fj'rir ej'ðileggingu borga þessara. Þessar bj-ssur og þessir skot- menn koma til kastalanna þegar búið er að brjóta og sökkva flota Spánverja, sem eftir er. og verða illir viðfangs, cg svo er hitt, að þá er líklegt að floti Wat sons verði ekki í jafngóðu lagi og nú. Og þegar ég því segi að Watson geti sent sprengikúlur j’fir Valenciu og Bar- celona og lagt þær í rústir ef hann vill, þá er það þó mjög líklegt að þar verði miklu meiri vörn fjrrir og hraustar en Spánverjar sýndu við Manila eða Santiago. Eitt er það sem ég vil benda á og er það það, að áhlaup á strendur Spánar getur mikið hjálpað hinni spánsku stjórn sem nú situr að völdum, Inn byrðis sundurgerð og óspektir verða þá niðurbældar, að minsta kosti um tíma og Spánverjar sameinast allir að verja föðurlaud sitt. Föðurlandsástin er ástríða hjá Spán verjura, og til hennar má rekja allar borgaralegar óspektir þar. Alþýðan kann yfir höfuð hvorki að lesa né skrifa og hún finnur það að eitthvað er í ólagi hjá sér. Þeir voru þó einusinni voldugir og miklir menn, — en hún veit ekkert hvað það er, sem í ólagi fer Ég veit það vel að á Spáni eru marg ír Wej'lers-líkar og margir ráðgjafar, er völdum vilja ná. Þessir menn hafa verið landinu til bölvunar og má ekki saka þjóðina um atferli þeirra. Þjóðin elskar föðurlandið, elskar það ákaflega og mjrndi vafalaust koma fram sem einn maður að verja föðurlandið, þó að þeir að öllu sjálfsögðu færu í borgara stríð, ef að þeir væru einir um hituna Ef að vér viljum ímj'nda oss ótta þann og skelfingu. sem það myndi valda, ef að floti Watsons réði á strend ur Spánar, þá þurfum vér ekki annað en að hugsa oss hroll þann og kvíða, er greip Bandamenn, þegar það fréttist að Cervera væri að sigla vestur um At lantshaf, en enginn vissi hvert. Ef að menn hér voru hræddir við hann með ekki meiri afla en hann hafði, þá er ekki að undra þó að Spánverjar verði skelkaðir þegar þeir vita af miklum flota koma brunandi í hefndarhug að ströndum þeirra, og það flota þann er jafn voðalega braut og mölvaði flota þeirra við strendur Cuba, flota þann sem Spánverjar áður voru svo stoltir af. Þá þegar Spánverjar fyllilega skynja og þekkja afl og atorku Banda manna, þá munu þeir verða auðsveip- ari við stjórn sína og taka kostum þeim sem þeir nú eru að hafna í æði örvænt- ingarinnar, Hefði Cervera ráðíst á einhverja sjoborgina norðan til á ströndunum við Atlantshafið og aldreí komið nærri Cuba, þá hefði honum máské heppnast það um stund, og dregið flota Banda- ríkjanna á eftir sér yfir atlantshafið austur aftur, án þess að Spánverjar biðu nokkurt tjón við Havana eða San- tiago. En spánska þjóðin heimtaði or ustu við Cuba og stjórnin varð að gera að vilja hennar. Cervera vissi það vel að hann hafði ekkert að gera í hendur Bandaríkjaflotans, og það vissi stjórnin líka. En alþýðan á spáni var fullrar trúar um það að skip [þeirra gætu sóp að um alt Atlantshafið. Frá löndum. TINDASTÓLL, ALTA, 18. JÚLÍ. Herra ritstjóri :— Það er víst orðið nokkuð langt síð- an blöðin höfðu nokkuð að segja hér úr þessari bj'ggð, og ætla ég því að senda yður fáorða fréttagrein til prentunar í Heimskringlu. Tíðarfar næstliðinn vetur var hið bezta að öllu leyti, svo vart hefir komið betri vetur yfir íslendinga í þessu hér- aði næstliðin 10 ár ; með vorinu eða með Aprilbyrjun skifti mjög um veðr- áttu, til storma, þurka og kulda alt frain í fyrstu viku Júní. Síðan hafa verið talsverð yotviðri og oftast óvana- legir hitar. Af hinni stirðu vorveðráttu leiðir seinan og lítinn grasvöxt og eyði- legging og rýrð í öllu sáðverki. Hugs- anlegt er að grasspretta verði sumstað- ar í meðallagi, en hreint ekki meira. Töluverð vanheilsa og veikindi liafa verið hór frá þvi snemma á næstliðnum vetri, einkum í börnum ; aðalveikin er kíghósti, samfara hitaveiki. Þrjú börn hafa dáið, tveir drengir þeirra hjóna Mr. og Mrs. Th. Guðmundsson, dóu báð- ir sömu vikuna, 5 mánaða gamlir (tví- burar) efniieg börn. Þriðja barnið áttu Mr. og Mrs. J. Stefánsson, kornungt.— Aðfaranótt 15. þ. m. lézt að heimili sínu bóndinn Joseph Holm, ungur og efnilegur rnaður, virtur og vel metinn af öllum sem hann þekktu. 23. Maí síðastl. vildi það slvs til, að Mr. H. Jónasson, verzlunarmaðnr, sem var á ferð, lærbrotnaði af lieirri orsök, að hestur féll undir honum ; hann hefir síðan legið rúmfastur en er nú á góðum batavegi. Fremur eru tímar daufir hér, verzl- un að mun lakari en næstliðið ár hvað innkaup bænda snertir. Smjör- og ostagerðar-verkstæðin vinna hér þrjú uppihahlslaust, en gallinn er, að þau hafa enn ekki nóg að vinna, sem ekki er von, í jafnlítilli byggð, en svo lagast það smámsaman, því bæði fjölgar bú- eudum árlega og svo vex eripastofn bænda að góðum mun. Óhætt er að segja að mönnum líði hér yfir höfuð vel þótt ekki séu hér neinir stórrikir, og mér er það mikið efamál, að í nokkurri íslenzkri byggð sé jafnai i vellíðan, eða að menn uni betur hag sinum en hér. Þetta vor hafa bændur hér unnið mikið að húsagerð og landgirðingum og sýnir það með fleiru að þeir hj-ggja lítt á burt- flutning. Nú er fengin lögferja á Red Deer ána, sem lengi hefir verið ónota- þrepskjöldur á póst- og verzlunarleið bj'ggðarinnar. Sagt er að nú sé fundið gull um 30 mílur vestur héðan, nálægt Raven Riv- er ; hvort fregnin er sönn er ekki hægt að fullj-rða. Mikið þótti okkur hér vestra vænt um að Heimskringla hélt á stað aftur, frjálslynd og fjörug ekki síður en áður. Enginn hinna frjálslyndari íslendinga vill missa hana og sérhver þeirra mun þess vegna óska henni og ritstjóra henn- ar langra og góðra lífdaga. Forstöðunefnd hefir verið kosin hér tíl að sjá um og undirbúa íslendinga- dagshald 2. Ágúst, og má óhætt vænta að hún geri sitt bezta til þess að hátíða- haldið verði svo fullkomið sem kostur er á. Flestir munu fj'igja hér 2. Ágúst að minnsta kosti á meðan ekki er tekin víðtækari ákvörðun um daginn. Það gleður okkur, að þið 2. Ágúst menn í Winnipeg standið fast fyrir og látið ekki undan síga, án þess þó að gera slíkt að stæku flokksmáli, sem væri Vestur-Islendingum til minnilegrarvan- virðu. Málið þarf að verða til lykta leitt sem fyrst á friðsamlegan hátt. Á meðan svona stendur, að þjóðminning- ardagurinn er óákveðinn, er hátíðar- haldið lítilsvirði. Það varðar ekki mestu hvaða dagur valinn verður; en hitt varðar meiru, að fá fastákveð- inn einn dag fyrir Vestur-íslendinga. Að binda sig við ákveðið atriði í sögu íslands, er hvorki vel við eigandi né heppilegt. Það er að eins til að seinka fyrir málinu og auka flokkadrátt; en vilji menn það endilega, því þá ekki að taka 19. aldarinnar merkasta dag, 2. Agúst, sem sapnarlega hefir haft merk- ari áhrif á hag vorrar kæru ættjarðar, heldur en nokkur annar dagur þessarar aldar. Beinasti vegurinn til að útkljá þetta mál virðist vera sá, að íslendinga- dagsnefndin í Winnipeg fái vissa menn í öllum Islendingabyggðum til að ræða málið með sveitarmönnum, safna at- kvæðum um daginn og senda þau síðan nefndinni, sem telji þau síðan og aug- lýsi hver skuli vera þjóðminningardag- ur allra Vestur-íslendinga. Jónas J. Hunford. Dr. M. B. Halldorson, —HENSEL, N.-DAK.— Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s lyfjabúð. Fædi aðeins $1,00 Á DAG. Grand Pacific Hotel. It. I*. O’Kwnohoe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. iiirket Sírect íícgnt City Ilall ---WINNIPEG, MAN.----- OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝ.JA Fæði $1.00 á dag. 718 Mnin 8tr. Brimswick llotcl, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús f bænum. Allslags vín og vindlar fást þar mót sanngjarnri-borgun. McLaren Bro’s, eigendur. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavaller, 5Í. Dak. PAT, JENNINGS, eigandi!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.