Heimskringla - 28.07.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.07.1898, Blaðsíða 3
flElMSKlíINGLA, 2 3. JÚLl 18'J8 íslendingar athugið Þrátt fyrir hið afarháa verð á mjöli, þá sel ég nú (í hálftunnum) tví- bökur l2c. pundið og hagldabrauð á 8c. pd. Eg legg og sjálíur til tunnuna alveg ókeypis G. P. Tbordarson. Góðir -landar! Komið á hornið á King & James St. Þar er margt sem ykkur girnir að sjá, Þar fáið þið alt sem lítur að hús- búnaði, svo sem RÚMSTÆÐI með öllu tilheyrandi, HLIÐARBORÐ, ný og og .örnul, STÓLA, forkunnar fagra, MATREIÐSLUSTÓR af öllum mögu- lagum stærðuin, OFNAR og QFNPÍP- UR, ljómandi LEIRTAU, og margt fleira sem hór yrði of langt upp að telja. Alt þetta er selt við lægsta verði. Við vonum að þið gerið okkur þá ánægju að koma inn og líta á samsafnið áður en þið kaupið annarstaðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið þess að kaupa ekki köttinn i sekknum, Yðar þénustu reiðubúnir Pálson & Bárdal. Lítið á eftirfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún fæst í harðvörubúðinni hans TRUEMNER, Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfur og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur með sómasamlegri brúkun. Áður seldar Nú á 16 potta fötur 90 cts. 67 cts. 14 potta fötur 75 “ 55 “ 12 potta fötur 70 “ 52 “ 14 “ “ með sigti «1.10 78 “ 17 potta diskapönnur 90 ct. 70 “ No. 9 þvatta Boilers $2.50 $1.90 J. E. Triiemner, Cavalier, N-Dak. Kaupið þér gott brauð ? Það er spurning sem hver heimil- isfaðir ætti að íhuga nú, þegar brauð er svo ódýrt, ekki nema 5-6 c. braudid. Því þá ekki að kanpa það bezta brauð sem búið er til í Canada, sem er áreiðanlega brauðið hans Boyd’s Þá fyrst finnur þú mismuninn sem er á brauðum ýmsra bakaia. Kallið á einhvern af keirurum vorum og verzlið við hann. National Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegasta og skemtilegasta gestgjafahús í bænum. l’icdi ad eins $ l .OO a dag. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Exchange Hotel. 612 ST. Þegar þið viljið fá GÓÐANN DRYKK. Þegar þið viljið fá GÓÐA MÁLTÍÐ, Þegar þið viljið fá G0ÐAN NÁTTSTAÐ þá munið eftir því, að þið fáið hvergi betri aðbúnað að öllu leyti, en hjá. H. RATHltlRN, EXCHANGE HOTEL. 618 Main Str. ########################## # # # # # # # # # # # # f # # # # # # # # # # # # # # # # f sem Thos. H. Fay liafði að 558 Main St, og sem voru S12.450 virði. ^ Qjaldþrota=5ala. Vér erum að selja út hinar miklu bjTrgðir af Stígvélum og skóm Karlmanna- og drengja-fötum. Svo höfum vér og einnig aðra stórsölu að 25Si Main St., þar sem %•# F. Cloutier hafði hina stóru búð sína, fulla af hinum beztu # é # # Þessar vörur allar voru keyptar fyrir 60| cent dollars virðið # (miðað við heildsölu verð), og vér ætlum að seija þær svo ódýrt, # að hver einasti maður sjái sér hag í að kaupa af okkur. # Munið eftir búðunum Skor og Stigvjeí 558 Main Str. Fatnadur 252 Main Str. # # # # # # # # P. FINKLESTEIN. | ########################## # # # # # dif dL -iMj -M- ai- -M- -M- ai. gn- gi- ^ ^ .u- ,M- .m. .m. jy, Ji. -n - gi. -n -m. # ######################### # # # # # # # # # # # # # Fleury Þar er staðurinn sem kjörkaupin fást. Hann er nýbúinn að kaupa mikið af karlmanna, drengja og st.úlkna “BICYBLE CAPS.” hvítum og bleikum. Þessar húfur eru Ijóinandi fallegar, og kosta aðeins 25c. Einnig mikið af nærfötum, 85c, parið. Ljómandi hálsbindi, 2Jc. og yflr. Karlmanna og drengja stráhattar; 25c. og j’fir. 13. W, 564 Main Stivet Beint á móti Brunswick Hotel. P. S. Að eins fáeinir klæðnaðir eftir af hinum ágætu “S. B. square cut front” fötum- Bæði svört og grá,—al-ull. Aðeins $10.00 # # # # # # # # # # ########################## ########################## # § # # 9 # # # # # # # # # e # Hvitast og bezt —ER- Ogilvie’s Mjel, Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # ########################## r FYRIK FJÖL- SKYLDR l Heimavinna Við viljum fá margar fjölskyldur | til að vinna fyrir okkur heima lijá i sér, stöðugt eða að eins part af tímanum. Vinuuefnið sem við | sendurn er fljótlegt og þægilegt.og i sendist okkur aftur með pósti þeg- | ar það er fullgert' Hægt að inn- vinna sér m.kla peninga heima hjá &-sér. Skrifið eftif upplýsingum. THE STANDARD SUPPLY GO. Dept. B., — London, Ont. ! Þegar þú þarfnast fyrir (ílerangn ----þá farðu til- rixnviAixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér i vesturlandinu. Hann j’elur gleraugu við hæfa hvers eins. VV. R. Innian & Co. WINNIPEG, MAN. Maurice’j Opið dag og nótt Agætt kafii Restaurant. 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltíðir í bænum. ITaurice Nokes eigandi- Til skiftavina. Ég er nýbúinn að fá miklar byrgðir af Roger Bros. silfurtaui. Ómögulegt er að fá heppilegri brúðkaups eða afmæl- isgjafir, en eitthvað af því. Komið inn og skoðið vörurnar hvort sem þér ætlið að kaupa nokkuð eða ekki. Munið einnig eftir að R. Branchaud, úr- og gullsmiður í Cavalier, N. D., gerir betur ag ódýrar við úrin, klukkurnar eða gullstássið j'kkar heldur en nokkur annar, R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. POLYNICE OLIA --LÆKNAR- BAKVERK, HÖFUÐVERK OG ÖLL ÞESSKONAR VEIKINDI, GIGT OG MELTINGARLEYSI. Þessi nýja franska uppfinding hefir verið brúkuð og sýnt góðan árangur á Bellevue spítalanum í New York, How- ard spítalanum í Philadelphia.Maryland og John Hopkins háskólunum í Balti- more, bæjarspítalanum í Montreal og mörgum öðrum spítölum í stórborgum. Það sem læknirinn segir. John Hopkins Univbrsity, Baltímore, 5. Apríl 1897. Reynsia sú sem hefir verið gerð hér á spítalanum, undir minni umsjón, ,á Polvnice Olíu, liefir gefist ágætlega. Eg ráðíegg því öllum að brúka hana við allri gigt. (Undirskrifað), Dr. E. L. ROGER. POLYNICE OLIA sendist — flutningsgjald horgað — við móttöku verðs 50c., af hinum nafnfræga franska læknir, Dr. A. A/exandre, 1218 Gr Street, N. W. Washington, D.C., U.S.A. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. I.cnnon & Hebb, Eigendur. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lj'fsali, CAVAVIER, N-D. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BEARE BLOCK. (wi'iiml Forlis, S. D China Hall Nú eru nyju vörurnar okkar komnar. Makalaus kjörkaup og mikið til að velja úr. ChinaTHall 572 9Iain St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinföng* Þá kaupið þau að 620 llain St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’§ Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja Og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem bægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eflvard L. Drewry. Redwood & Einpire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 51S Main Street 51S Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 Main Str. Canadian Pacific RAILWAY' Austur yfir stórvötnin. Mikið niður- sett fargjald. Þessi gufuskip fara frá Fort William. Alberta hvern Föstndag Athabasea hvern Sunnnd. Manitoba hvern Þriðjud. Lestin kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8.50 e. h. hvern Fimtudag. Laugardag og Mánudag. Klondike Beinaleið með C. P. R. til Wraipl, Glenora oi Skajway S. S. Tartar og Athenian. Hin stærstu skip sem höfð eru til Yukon ferða, sérstaklega til þess ger, Þau sigla frá VAFCOUVER og VICTORIA. hvern laugardag Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðlnu, telur upp siglingadaga og get ur aðrar áætlanir og upplýsingar. Allir umbððsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltrðir og rúm. Snúið j-kkur til næsta C. P. R. um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. Nortlieru Paciflc B’y ' [ CME TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv Ly l,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30» 7,55a 12,01a Morris 2,32p 12.01d 5,15a ll,00a Emerson 3,23p 45p 4,15a 10,55a Pembina 3,37p 15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 130p 7,30a Duluth 8,00a 8,30a Minneapolis 6,40a 8,00a St. Paul 7,l5a 10,30a Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. ll.OOa 8,30p 5,15p 12,10a 9,‘28a 7,00a Arr. l,25p ll,50a 10,22a 8,26a 7.25a 6.30a Winnipeg Morris Miami Baldur W awanesa Brandon Lv l.Oðp 2.35p 4,06p 6,20p 7.23p 8,20p Lv 9.8‘lp 8.80» 5,115a 12,Op 9.28p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRAÍ<CH. Lv. Arr. 4,45 p m W innipeg 12,55 p.m. 7,30 p.m Port la Pra;rie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD, Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, - 52 — hjálpa þér”, sagði hann. “Hér eru gej’mdar endurminningar ’.iðinna daga. Eg er ekki gleyminn. Og máské get ég gert meira en þú ætlar. Ég þekti Michael Strelitz daginn sem hann kom út úr húsi föður þíns. Ég hafði séð hann þá fyrir skömmu og stóð undarlega á fj’rir honum, en ekki vissi ég þá hver hann var. Hann hefir breyzt síðan hann fyrir mörgum árum var í heimsókn á húgarði föður þíns; og svo sá ég hann líka sjaldan á þeim dögum”. “Hefir þú þá séð hann nýlega ?” spurði Basil. “Margsinnis. Og einlægt á sama kveldi vik- unnar. Ég er á hælunum á stóru samsæri, og held ég að Michael Strelitz sé flæktur þar inn í. Ég er einn að njósna um það. Lögregluna læt ég ekkert vita fyrr en að timi er kominn til að grípa í taumana. Þá iæt ég hana reka á smiðs- höggið, og fæ sjálfur betri stöðu. Af ásettu ráði hefi ég forðast Lubin frænda minu af þeirri ástæðu, að Strelitz kafteinn er af ættum þínum. Ég hélt að frændi minn mundi taka sér það nærri, ef að upp um hann kæmist. En ég verð að gera skyldu mina. Svo eru margir aðrir flæktir inn í samsærið”. “En hvernig hefi ég gagn af þessu ?” spurði Basil. “Ef frændi minn verður tekinn fastur, Þ4 næ ég aldrei játningunni frá honum”. “En við skulum vera i samvinnu”, svaraði Pashua, “ef að þú ert fús á það, F.g þarf mann til að hjálpa mér. En tvent er það sem ég krefst —að þetta fari dult og að þú fyllilega látir mig ráða. Ég skal hjálpa þér til þess að neyða hann — 53 — til að játa upp á sig glæpinn. En hér er ekki staður til þess að tala um það. Jafnvel veggirn- ir hafa eyru. Nú verðum við að skilja, en þegar ég sé þig aftur, skal ég gera betur grein fyrir áformum mínum. Ef að þú samþykkir uppá- stungu mína, þá findu mig klukkan 11 annað- kvöld á Vebjörguin (einn liluti borgarinnar). Ég skal vera þar á Stóra Samaskaia-horninu, rétt hjá hermannaspítalanum, En búðu þig í góð- an dularbúning, og segðu engum manni neitt um þetta, ekki einu sinni Lubin. Eg brýt nú stórlega á móti embættisskyldu minni að segja þér þetta, en ég víldi leggja meira í hættu, til þess að gera þér greiða”. Basil greip þegjandi og feginsamlega í hend- ina á Pashua. “Guð blessi þig !” hvislaði hann I‘Ég skal ekki gleyma vinsemd þinni. Þú mátt óhætt trej-sta mér. Ég skal verða kominn á á- kveðinn stað í tæka tíð”. Svo skildu þeir i framherberginu á lögreglu- stöðinni og tók Pashua þar á sig gamla alvar- lega þumbarasvipinn aftur. “Já. já, vinur minn”, sagði hann hátt við Basil. “Ég skal sjá um þetta. Þú skalt koma fram áformi þínu. Þú skalt ekki verða áreittur framar”. Svo kvaddi hann gest sinn með kurteisi og hvarf inn í húsið. Ekki var það fyr en Basil var kominn áleið- (s heim, að hann sæi að fullu hve mikils varð- andi þétta var, sem hann hafði fengið að vita. Á einni stuttri klukkustundu hafði opnast fyrir honum möguleiki að koma frara áformi sfnu. — 56 — frá Vébjarga-enda brúarinnar, og brátt komst hann í skuggann af hermannaspítalanum, sama spítalíinum sem hann hafði legið á um sumarið. Framundan honum var hið mikla Samaskaia- stræti með gaslamparöðum beggjamegin, sem runnu saraan í fjarska og hurfu loks sjónum lengst til norðurs í undirborgunum, En vindur- inn hvein svo sorglega í lauflausum greinum trjánna með fram gangstéttunum. Klukka ein í nágrenninu sló ellefu, og áður en 'seinasta slæginu var lokið, stökk Pashua fram úr skugganum og s+óð hjá honum. Litli lögregluspæjarinn hafði sett upp skegg mikið og var búinn í óvandaðann verkamannabúning, “Þú ert kominn í tæka tíð”, mælti hann. “Stattu betur í skugganum; það kann einhver að sjá okkur”. Leiddi hann svo Basil í skot eitt myrkt við vegginn, og skúttu þar tré j’fir, sve að þar var enn þá skuggsýnna. “Enn er ekki timi kominn til starfa”. mælti hann. “Bíddu hórna”. “En hvað eigum við að gera?” spurði Basil. “Hvers hefirðu orðið vísari? Enn þá veit ég ekkert”, Pashua leit snögglega eftir hinu mannlausa stræti og óslitnum spítalaveggnum j-fir höfði sér. Svo sagði hann í fáum orðum frá niður- stöðu þeirri sem hann hefði komist að, eftir margra mánaða fj-rirhöfn og erviðleika. “í tvö fyrstu skiftin, sem éz sá Strelitz kaft ein, var það sama kvöldið vikunnar. Seinna komst ég að því. að hann fór til Vébjarga ann- anhvern föstudag. Fórégþá að hafa gætur 6 —49 — liugsaði hann með sjálfum sér. “En samt er vert að gæta að þessu betur. Ég skal fara og hitta Pashua”. 5. KAFLI. Um þessar mundir var Pashua, frændi Lu- bins, 35 ára gamall. Var hann maður eins og gerist, nokkuð þumbaralegur, en þó nógu séður til þess að geta haldið stöðu sinni í flokki leyni- lögreglunnar rússnesku — þessara spæjara í borgarabúningi, sem einlægt eru á ferðinni um alla Pétursborg og flestar hinar stærri borgir meginlandsins. Það liðu svo tveir dagar að Basil gat ekki fundið Pashua. Hafði hann verið sendur burtu i einhverjum erindagerðum lej’nilegum og var því eina ráðið að bíða komu hans með svo mik- illi þolinmæði sem hægt var. Leiddist Basil mjög mikið daga þessa og sá hvorki Lubin né föður sinn. Skrifaði hann föður sínum fáort bréf og bað hann afsökunar á því, aðliann kæmi ekki að gegna starfi sínu, og sagði annríki og á- ríðandi störf hamla. Fremur öllu öðru forðaðist hann að koma inn á málstofu sína, því að hann var hræddur um að hann myndi þar hitta Strelitz kaftein og myndi hann spyrja sig ónotalega. í rauninni var honum svo órótt, að hann var stöðugt á liraðferð um strætin, og hvað eftir anneð var liann að fara á varðstöðvar lögreglunnar á NTev- skoi Prospekt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.