Heimskringla - 04.08.1898, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.08.1898, Blaðsíða 2
2 A ,. jUjR-KíN<.tLA, 4. AUGU.sT i8'J8 Ferð blaðsins í Canada og Banda'. Si-ð'j nm árið (fyrirfrain borgaði iSent til Islands (fyrirfram borgað af kanpend ub> blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P.O. MoneyOidei Keeistered Letter eða Bxpress Money Order. Bankftávísaniv k aðra banka pn • Winnipee að eins teknar með aSöllum B. F. Wm.tkrs, ÚtKefaudi. Ofiice : Cornei Piincess & James. p.O BOX 305 íslendingadagurinn. Þá er hann kominn o« farinn. Með sólar uppkomu 2. Á(jást voru fleátir nefndarmennirnir koinnir á fiakk, til þess að yera hinar síðustu ráðstafanii fyrir þi,ssari Þjóðhátíð ídendinza. Dag: inn áður var i'eður drumraieet oi; þykt loft. ok voru margir hrwddir við rign- ingu. en það var eins ok alt, leKÖist » eitt med að geif duginn sem án»*jnleK astann, ok aldrei hefir sólin skinið hjart ar og loftið verið hreinna ok fetjuna. en einraitt 2. ÁKÚst. Fólkið hefir eflaust séð það á íaleudiniíadaKsnefndínni, að hún var ánægð með sjálfa sig’, að hún var ánægð yfir að hafa getað búið betur undir þetta hátíðahald, heldur en nokkurntíma áður hefir verið gert, að hún var ánægð vfir að geta boðið margbreyttara pró- gramm og margfalt hærri verðlaun fyrir allar íþróttir, heldur en nokk- urn tfma hefir verið gert á íslenzkri Þjóðhátíð, en ef ánægjnbros var sjá- anlegt á forstóðumönnum hátíðar- innar að morgni 2. Ágústs, þá höfðu þeir sannarlega ástæðu til að vera enn þá ánægðari að lokinni hátíð- inni, því ekki einungis var alt eins mikilfenglegt og þeir höfðu búist við, heldur fór það langt fram yfir allar vonir þeirra í því efnir~ Eins og auglýst hafdi verið var garðurinn opnaður kl. 8,30 og hátíð- in byrjuð kl. 9,30 með lipurri ræðu af forseta dagsins, hra. B L. Bald- winson. Byrjuðu þá undireins kapp hlaupin, og voru þau tekin fyrir eft ir röð, eins og auglýst var á pró- gramminu og í hliiðunum, og var haldið áfram með þau til kl. 12 (há degi). Hnattleikurinn bvrjaði um kl. 10 og var úti um kl. 12.30 Drengiinir að stinnan reyndust of góðir hnattleikarar fyrir Winnipeg- drengi og unnu því leikinn með belmingi meiri vinning en hinir höfðu. Btðar hliðar lóku mjög vel, en auðséð var að sunnaiimenn hefðu valdata lið, jafnara og betur æft, það var því strax í byrjun hægt að 3já hvernig leikurinn mundi fara. Dakota-drengir tóku einnig þátt í stfikkunum og fengu þeir P. Berg- -man frá Garðar og Skúli G. Skúla- son frá Mountain öll fyrstu og önnur verðlaunin í þeim stökkum er þeir tóku þátt í. Ræðurnar byrjuðu eins og aug- lýst hafði verið kl. 2 e. m.; fyrsti ræðumaðurinn var G. A. Dalmann frá Minneota, Minn. Sýndi hann það með hinni snjöllu ræðu sinni að þeir vinir hans hér og íslendingadags- nefndin höfðu ekki sett traust sitt til hans til einskis, því ræða hans var að öllu leyti mikilfcngleg. Næsti ræðumaður Ilon. Skapti B. Brvnjólfs son frá Hallson, N D.. kom fram ai- veg eins og búist var við af honuin, mælskasta Islending á íslenzka tungu vestan hafs. Þriðji ræðumað- urinn hra. Einar Ólafsson. Þó hann sc ekki eins mikill mælskumaður einsogsáerá undan honum hafði talað, sýndi þá eins og endranær að hann rannsakar hvert m I nákvæm- lega áður en hann ,gefur úrskurð ainn, og í þessari ræðu sinni kom það frain jafnvel betur en nokkru sinni áður, að lmnn hefir gnægð af þvi semenskurinn kallar “good hard Common sense”. Allar þessar ræð ur verða prentaðar í Ilkr. síðarmeir, og geta þá lesendur vorir dæmt um þær sjálfir. Vér heyrðum marga sem stadd- ir voru á Þjöðhátíð vorri 2. Ágúst, hafa upp hið gamla íslenzka spak- mæli: “Það gefur hverjum eins og hann er góður til”, ef máltækið er rétt, og ef vér heimfærum það upp á málefnið, sem vér berjumst fyrir og sem liggur beinast fyrir, þá meg- um vér vera fullvissir um að vér höfum á réttu að standa, því yndælli dag og ánægjulegri höfum vér ekki s. ð lengi. Alt viitist lænda lil |.ess aö 2. Ágú.-ts menn væru óskiilxirn hamingjunnar í fylsta skilningi N'áttúran gaf os„ af sinni ríkdóms gnægð einn hinn fegursta suniardag sinn, og lagði frani allan sinn töfi'- andi vndisleik, til þess að draga o ' Iaða tólkiðað þessari Arle u hátíð Is- lendinga. Hin angandi blóin, hin skrúðklæddu tré, og hinar græn- klæddu ilmandi grundir ge.ðu sitt til að hylla og töfra hinn ánægða hóp, sem tók þátt í hátiðahaldinu 2 Ágúst. Hornleikaraflokkurinn ís- lenzki, sem lék hin algengustu ís- lenzk sönglög á ur>'! n og eftir hverri ræðu snerti ósj ilfrátt hinar instu og dyrmætustu tilfinningar hvers íslenzks hjarta, sem framleidd' endurminningar svo dæmalaust kær arog velkomnar um hið forna feðra- láð, sem vér allir eLkum og virðum, þó við séum borgarar í annari heimsálf'u, og sein hvatti oss enn fremur til framsi'iknar í því máli, sem getur þannig á hverju ári inint oss á þa:r skyldur, sem vér eignm að ynna föðurlandinu. Þá voru hinar fjörugu og marg breyttu ræður, sem lyftu hug manna upp yttr hin daglegu störf þeirra, lyftu þeim svo langt upp að armæða og andstreymi lífsbaráttunnar gleymdist alveg, síðan snertu þær tilfinningarnar, leiðandi og bendandi í þá áttina sem ræðuinennirnir vildu fá hugann til þess að beina flugi sínu í. Hvort heldur það var til föðurlands vors Islands, með öll- um sínum göllum og gæðum, með öllura sínum dýrmætu endurminn- ingum, með allri sinni margbreyttu og ógleyinanlegu náttúrufegurð, eða til fóstrunnar hérmegin hafsins, fóstrunnar með blíða og mjúka faðm- inn, fóstrunnar sem vefur hvern nvtann dreng og nýta konu að brjóst uin sér, og býður þeim alt það bezta sem frelsi, þekking og auðæfi hafa getað framleitt, fóstrunnar sem veit- ir hverjum uppskeru eftir því hverju hann sáir; eða þá þeir vilja að hug- urinn beíni flugi sínu inn á við til sjálfra okkar, þar sem hann geti ó- v.lhalt rannsakað hvernig við stönd- um í stöðu vorri sem borgarar þessa lands, þar sem vér getum séð sj Ifa oss í spegli, séð hvort okkur niiðar áf am, hvort við stöndum í »tað. eða að við höfum neyðst til að láta und an síga í framsóknarbar-ttunni. Þegar ræðumennirnir geta þannig hugfangið okkur og leitt okkur með sér, og látið okkur líta inn í hin instu fylgsni hugskota vorra, þá er takraarkinu náð. Um eða vflr 2000 manns sótti hátíðina 2. Ágúst, og er það ef til vill heldur fleira en nokkru sinni áður hefir sést á Islendingadegi. Það gefur betri hugmynd en fiest annað gæti gert um afstöðu flokk- aima hér í Winnipeg viðvíkjandi Islendingadagsinálinu: En hvað sein því líður, hefir hátíðin sjaldan farið betur fram en nú, og óhætt er að fullyrða að allir sem þar komu, fóru ánægðir burt aftur, hvort sem þeir voru með 2. Ágúst eða 17. Júní. Fólkið á sannarlega þakklæti skilið fyrir hve margt og mikið það heíir lagt fram til þess að gera ís- lendingadaginn sem ánægjulegast- ann, og nefndin hlýtur að vera hæst ánægð með alt sitt starf og strit, þeg ar hún fékk að sjá árangurinn, þeg- arhúnsáhinn einbeitta vilja og á- huga hjá fólkinu með að láta ekki fáeina uppvöðsluseggi kúga sig und- ir það ok sem því var óljúft að bera. Og það er alveg óhætt að spá því, að næsta ár fá Winnipeg- menn að sjá enn þá veglegri og full- komnari íslenzka þjóðhátíð 2. Ágúst þrátt fyrir allar mótspyrnur, þrátt fyrir allar lygar og allan rógburð frá hendi sumra 17. Júní manna. Það er auðséð á síðasta Lögbergi, að ritstjóri þess er orðinn andlega sji kur, og það er jafn auðséð að það sem að honum gengur er ekk- ert annað en SANNLEIKS FÆLNI- I upphafi greinar sinnar, sem hann kallar “Þrætueplið”, játar hann að vísu, að Islendingadagsnefndin hafi starfað mikið, og ekkert tilsparað, að géra hátíðahaldið sem fullkomn- ast í sumar, en um leið segir hann að mest háfi unnist með æsing og ó- sannindum, og sem dæmi upp á það vill hann henda fóiki á þá dæma lausu lygi. sem llkr. hari furið ' þegíii það hati verið sngt, uð 1 ; Júnínienn væru að ieyna að sp'.IIa fyrir 2. Ágúst. Það þýðir lítið fv:ir hinn volaða sj '.kliiig Lögl'e.gs að ivyna uð kasta fjðru eins lyki <>g þetta i augu al- niennings, þar setn hægt er að sanra að hann sj.lfurog fieiri 17 Júui menn hafa boiið fram örgustu lýg' og svivirðingar viðv.kjandi þessu fslendingadagsmáli, ekki eiimjigis ineðal landa sinna. he'dur eini ig haía þessir sö'nu n>enn verið sv bíræinir og óskaunnfcilnir, að l.'.ta sér það nm munn fara.við hátutaiid andi og heiðvi ða ensknniælaiid menn, að þeir einir af íslend'ngun . se.n héldu með 2. Ágúst, væru trú- leysingjar og úrhrak ínannfélagsiiis. Það er vissulega ekki hægt að búast við neinu góðu af þeím raönnuin, e> leyfa sér annað eins og þetta gagri vart sinni eigin þjóð, og þeir hafa sýnt það enn fremur, með því að svíkja út gjafir hjá ýmsum verzlun armönnum bæjarins undir því yfir skyni, að Selkii k-úthaidið, seiu þeir kölluðu ‘ Pic-nic”, yrði sú eina hátið sem íslendingar héidu á þessu ári. Hvað viðvíkur því, þar sem rit stjórinn er að reyna að gefa það í skyn, að hugleysi hafi haldið oss frá að fara til Selkirk 17 Júnl, þá vilj- um vör segja það eina, að ef hann væri ekki annað eins kvígu-grey eins og hann í rauninni er, og ef ekki væri búið eins oft og er, að veltahonum í saurnum, svo að hann er lítt þrifalegur til meðferðar, þá kyntmm vér að fjalla svo um hann, að honum yrði minnisstætt. Vér prentum hór á eftir samþykkt- ir þær, sem gerðar voru á hinum nafnkunna laumufundi sem haldinn var á Central Hall (þar sem ekki fengu aðrir að vera en hinir fáu út- völdu), og sem ltefir verið minnst á áður hér í blaðinu, með nöfnum þeirra,— helztu styrktarmanna 17 Júní,—sem skrifuðu urtdir þessar amþykktir. Þær eru sem fylgir: “Vér unditskrifaðir lýsum hér með yfir þvf, að vér álírum hinn 17. daK júuímánaðar mpstan merkisdag í söku hinnar ísl þjéðar af eftirfylKj- ai.di ástæðum : l. að þann dag var h ð fyrsta nlþinri setr á ÞiiiKvelli árið 93" ok þannig stofnað allsherjar ríki á íslandi—h ð fyrsta lýð< eldi í norður- hl ita Evróp i —ok u á [7. júnf þann'K teljast fæðiligsidagur hitmar íslenzku þjóðar. þ' í að i því að stofi a óhúð þjóð' pldi eða aiLhpijar líki á Is'audi felst ó'iiótmHtlaiileK ytírU' ->■ um pað af hálfu hiima fo'iiii ísleiid.i'g'. fo feðra vona, að þeir og land|'e..ia væri óháð móðurlaiidiuu, Noregi. Norerskonunsru’n og öllum ðði utn þ óðum, þjóðhöfðiiiKjuin eða útlendu yaldi. 2. að hinu 17. júní er fæðiitK aidagnr hins n.esta föðui la'.dsvinar, sein Islendingar hafa átt, þjóðhetj uunar Jóus SÍKurðssonar. er Kerúi það að lífsst.ai fi sínu að heiiuta stjórn- arhót fyrir Island af Dönum og byggði kröfur sínar um stjórnarbót og sjálfs- forræði á því, að ísland hefði til forna verið sérstakt og óháð lýðveldi, sem einungis hefði gengid í samband við Noreg undir satneigiulegura konungi, en aldrei samþykkt að verða undir- lægja NoreKS, Dann erkur eða nokk- urs annars ríkis, og þess vegna álít- urn vér að stjórnarskráin frá &. janúar 1874 sé ávöxtur af lífsstarfi Jóns Sig- urðssonar að heimta þau réttindi,sem hinir fornu Isl. áunnu sér, sent sér- stök þjóð, þerar-þeir stofnuðu alls- hetjar tíki a Islandi árið 930—réttindi sem hin ísl. þjóð aldiei afsalaði sér. hvorki með "gamla sáttmála” né neiuum öðrum samningi. Af þessum ástæðum lýsum vér yfir því, að vér viljum halda hinn 17. Júní sera érlegaun þjóðminningar- dag eða Islendingadag, en höfnum 2. Ágúst og öðruni dögum, sem stungið hefir verið npp á í þessu skyni, og vér skuldbindum oss til að ganga { félag, sem ákveðið var að stofna á fundi hér í bænum hinn 3. þ. m. (í gær) í því skyni að koma því á, að VVinnipeg-ís- lendingar og íslendingar hvervetna anuarsstaðar velji og haldi 17. Júní sem árlegan þjóðminningardag, og skuldbindum vér oss að vinna að þessu augnainiði félagsins, og að vinna á móti og styrkja ekki é neinn hátt það sem er andstætt því að 17. Júní verði hinneiui, altnenni, árleKÍ þjóðminn- inKardagur eða íslendingadagur með- al þjóðar vorrar. Wínnipeg, Man,, 4. júni 1898. Á Friðriksson, Sigtr. Jóriasson, Jón Bjarnason, Gísli Ólafsso", A. Freeman Ktistján Ólafsson, Bened Pétursaon, Stefán Thorson, Johann Polson, Mag- nús Pálsson.G.Thomas, Stefén Gunn- arsson, Dr. Ó. Stephensen, Einar Guð- mundsson, G. P. Thordarson, J.Briem Kr. Kristjánsson, L. J. H. Laxdal, Frank Friðriksson, Jón A. Blöndal Sveinn Sveinsson, J. J. Vopni, H. S. Bardal, P. S. Bardal, A. S. Bardal, Iv i' Jói.sso’i .JaVi.li Joh soii ÓLi S Th 'i p.rsso'i. Tóiiiks G'slaso:. Sig- ■ hjorn S k'"j""s-on V'lhj iin"i 01 kp r-ison. Sigi'tðut LsXiImI Árui V»ldaso M.'KHÚs Kap' KSÍI'SSOII. As- Lj.ii i. Ezkpi fssou H"i .'ri t Oia's -/11. JÓIl Ál ilitSOll 0 f li' E .aP'.ISSii:i .1 W Fi iðriksso'i Kol' <> rho d Harald i OLo' . Jóu .l-tian pssou. Sveiun Tiiot vbi'Tii son H ald .. Sig uiðsoii. T v.kví S' "i 's"n. öunn- Liwiii Jóhaiiiisson J Th"iíe'LfO.i. Steián Thoi ni uissoii ” Vór vonuin að tölk geti séð á þessari satnþykt 1<. júní ittanna, að það voru engaröfgar. þ i sjetið v-æú til að þeir mytidu starta á móti 2. Ágúst; Jiað sem þeir iiaí'a sett nöfn o'n undir hér, ber það með sér, að ;.eii hafá buiidist í félag einniitt til þess að vinna á móti 2.' Ágúst, og þ<5 ritstj. Iy'igbergs langi tii að koma 'peirri fiugu inn hjá almenningi, að þeir hafi látið 2 Ágúst afskiftalaus- ann, þá gerir hann sig og félags- btæður síná því aigari í attguni allra nýtra drensrja, því itteð því j'tar hann að þeir séu liðhlaupar, reglu- legar kvígur, sem ekki hafi haf't þi ek til þess að framfvlgja því sem þeir höfðu samþykt og skrifað undir. Það er Þýðingarlaust fyrir rit- stjóra Lögbergs að vera að reyna að sleikja sig upp við 2. Ágúst metin, með því að reyna að korna þeim til að trúa því að hann spilli ekki fyrir Íslendingadags-hátíðinni ef hann getur. Maðurinn er orðinn svo vel þekturjað því, að vera óvandur að meðölum þeim sem hann beitir, til þess að koma sínu málefni fram, að engum manni með háltu viti dettur í hug að taka nokkurt mark á því sem hat>n segir í gagnstæða átt. Klondike-bréf. DawSON Citv, 14. Júní, 1S98. Góði kunniogi M. Pétursson :— Við löKðum af stað frá Lake Benn- ett 29. Maí. eftir að hafa verið þar í mánuð. Ekkert bar til tíðinda þar til við koranra er um 4 mílur fyrir ofan ‘Hvíta hestinn’ (White Horse). Þar brá mörgum í brún, og það korn krippa upp úr sumum sem áður þóttust færis t fiestan sjó. Ekki veit ég hvort það er satt sem sagt var, að tveir tnenn hafi dtppið sig þar sama dagimi og" við koinuui þangað En það veit ég að er satt að marKÚ brutu báttt síua og töpuðu ölh: því seni þeit höfðu. Margir peir sem höfðu áð 'ir farið þar i Keyu tóku aðsér að stýra báiuin og tiOrtUtn (Scow-i) yfir aljúfrii', og seldu það fi á $20—$30. Þai vai lika braut meðfram ánni. sem hestavaKnar geiiKu eftir. ok kostaði 2c. á pundið að flytja eftir henni. Jón Bíldfell, Hjörtur Jónsson og Jón Valdimarsson keyptu vanan tnanu til að taka sína báta í gegn ; annan þeirra hálffylti, en samt skemdust vör- urnar ekki mikið. Hinn báturinn var átinn fara mannlaus með töluvert af svínakjöti, og heppnaðist það vel. Þetta gerðu margir sem ekki vildu hafa sjálfa sig í hættu. en auðvitað brotnuðu marg ir af þessnm rnannlausu bátum. Ég fór með minn bát sjálfur og hafði Jón Höpðdal rneð mér. Ek er hræddur utn að enginn hefði viljað ábyrgjast líf okk ar eða eignir, því ef vel er, þurfa tveir menn að róa og sá þriðji að stýra. En samt gekk okkur ferðin vel og kom ekki dropi inn. Eg skal taka það fram, að þeir sera fara þessa leíð, þurfa að sjá hana fyrst, þvi sumstaðar eru steinar nærri upp úr, sumstaðar sandeyrar, og það sem verst er, brot sem ekki eru nógu djúp. ' Á einum Stað voru 5 bátar hlaðnir hver upp af öðrum, en vörurnar úr þeim flutu út um alla á. Mér var sttgt af fleka sem var hlaðinn en festist á steini i gilinn p þar ofan á kom barði með hesta og menn,—alt stáð fast eng- inn komst neitt, og hundrað feta háir hamrar, svipmiklir og ókleifir eru á báðar hliðar. Ég var farinn ofan hjá þegar þetta átti að hafa skeð, og veit því ekki fyrir víst hvort þaðer satt. Á þessu fjögra mílua svæði sem ég hefi nefnt hér að framan.stóð nær óslit- inn manngaröurinn alla leið; mátti þar heyra org og fagnaðarlæti þegar kunn- ingjum þeirra fórst vel. Fyrir neðan aðalfossinn er mjög hættulegt að mann hreki á klðppina á vinstri hönd, og tók ég eftir að menn töpuðu sér þar,—vissu ekki hvernig þeir áttu að taka í árina. Þegar kemur ofan fyrir “Lake Le- barge,” er áin mjög hættuleg, bæði steinótt og grunn, á 32 mílum ofan að Hotaliiig' a. Þ A V'- -o-aÍPat að sjá i.ar h "i a b a ..._ ri.-ka eftii aó Peir höf'lii 'ó ko1" st i kpk" tiin aðalha ttuna ojr ves li < • e. n o« komir stóðu hnip- • i f .l.iiwá bökkunuiti. ýfir litluni y .• -.1 öi u sinni Ek1. Vai »ð frétra iiin Kiill af fl.’tal i.g-ia Mei.n koniu |>at í gptn Oj. tiið" e:.ki vatii við neitt. Eii sanit ætl- Iiðu s ." að fara har upp. Sama ei ð seuja mi' H _ S.ilii On” ána. Þat ..i... u'i' i'li i■. eu »lt vai þar freinur d»uft A Stewanl R'ver” urðu fjöld» marKÍr efrtr, og þa; ú ineðal Jónarmi _ ;íi o„ Hjðitu*. En niér leist ekkert á það Það ei ljóta vei kið að draga báta á mót: straum Katinske 100 mílur eða leeiia ok vi'a S' Oekki hvoit nokkuð er npp út þvi að hafa, Eg fór svo einn niiiis lið ofaii t 1 D.iwson City. og kom h iiKað í daK. Ég er |>egar búitin að sjá ok heyra hé’. mai'Kt Hé eru þúsundir ntanna satnan koiunir ok varla möKulegt að komast að landi á margra inílua svæöi fyrir hátum. Það er sannleikur, að menn ern hér al' eg ráðalausir. “Hvað eiguin víð að Keta V” ‘Hvert eigum við að far» ?”—það eru spurninKarnar sem alt.af klingja hér fyrir ej'rum manns. Alt land er þegar fyrir löngu tekið, þar sem enn hefir fundist gull, svo að ómögulegt er að ná sér í námalóð, nema ef til vill Bandatíkjamegin, enda fara fjöldi manna þangað upp á von og óvon. Vinna er hér svo sera engin og verð- ur ekki fyr en í haust, því rnenn eru bráðum búnir að þvo út það sem þeir grófu í vetur. Kaupgjald er $1.00—$1.25 á klukkutímann, en það eru ekki nema fáir af fjöldanum sem ujóta þess. Ég heyri sagt að hægt sé að fá skógarvinnu en ekki veit ég bvernig hún er borguð. • Margir eru að ganga hér upp með lækjunum og leita sér að vinnu og sjá sig um. Ég heyri sagt að færðin sé slæm og hitinn er svo mikill á daginn, að menn verða að nota næturnar til að ganga um og leita. F.% hefi heyrt marga segja að þeir seldu alt sitt og færu strax til baka ef þeir gætu. En lej'si fyr en í haust að frís. Ekki skulu menn samt hugsa að þeir séu allir ónytj ungar og letingjar, — nei. hér er mikið mannval og ég er óvissum að Napóleon mikli hafi haft hranstari drengjum á að skipa. Þeir gætu rifið niður kastala á fáeinum mínútuin, ef þeir vissu hvernig ætti að gera það. Það sem ég hefi sagt um krinKum- stæð'irnar hér, er ekki neina náttúi Wt ltaö komu hing tð of margir í einu og þp'is vetfiiH verður dvuft þaugttð til < haust. Ef eitthvað nýtt finnst í sumar þá verður það ekki nema fyrir þá sem þar eru, því nógu margir verða með hverjum læk, og svo þarf stjórnin að fá sinnskeifaf landinu. Ég hefi hej’rt sagt að tveir nýir lækir iiafi reynst vel, jafnvel fyrii tak. Það eru “Sulphuri’og “Dominion”-lækirnir, Það er sagt að það sé tækifæri til að vinna upp á hlut með hvaða læk sem er. Þeir gefa 35% til 75%, eftir því í hvað góðum stað það er, en eins og þeir segja, verður ekki unnið þar til í haust, því holurnar fyll- ast jafnóðum með vatni. Ég kom inn á nokkur hótel í dag til að sjá hvar þar væri verið að gera. Þar var auðvitað fult af mönnum og fast var drukkið og spílað, en þó sá ég ekk- ert ölæði. Drykkurinn kostar hér $1.00 og raáltíðin $2.50. Nóg var gullið, en þeir fóru flestir varlega með það. Einn maður var þar að kasta teningum og tapaði á lítilli stundu öllu sem hann hafði. Það er enginn efi á því. að hér er mikið gull. og það er ekki fast í hönd- um þeirra setn hafa það. Menn verða að hafa einhverja verzlun, það er hæði léttara og fljótar að græða fé á þann hátt, heldur en að sækja gullið í jörðu. Þó ég sé ekki búinn að vera hér dag, þá hefi ég séð nóg til þess. Það er ekkert vaman að renta hér lóðarskika. Á Aðalstrætinu kostar $10 um mánuðinn fetið á frambrúninni á lotinu. . 10 feta breitt lot kostar $100 um mánuðinn. Það er nokkuð dýrt tjaldstæði ! Ekki sé ég neitt eftir að hafa farið hingað. Auðvitað líkar mér samt illa hinir ýmsu örðugleikar, og vatnið—það er nógu vont til að drepa uxa. Það er hálf teskeið af ieir eftit í kaffibollanum þegar ég er búinn að drekka úr honum, og þó hefi ég pokakaffi. Ég get ekki sagt um hvað hlut'r kosta hér nema hveiti; það kostar $8.00 Ábyigön itO þolu hviiða eklbað sem er. Allar stærðir. Fvrir trl5,00 og upp. Komið inn og skoðið þær eða sendið eftir príslista. Kar! K Aíbcrt, V\s<e.:ii A^ent. 14HI*i-íim < YV inuipeg;. Brn mvícK á hornin i » Main " R pert St. Ei eitt hið ódýra-i. • 1» zl» gist hús i bænum. AllsLgs vin ig " dlar fást þar mót -anngjarnri horgun. McLartTl Bro’s, eigendur. Munið eftir Því að beza og ódýrasta Kistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, N. I>ak. PAT. JENNINGS. eigandi. National Hotel. Þar er staðurinn setn öllum ber saman um að sé hið ódýrasta ogþægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. Fædi ad eins § i .OO a dng. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Góðir landar! Komið á hornið á King & James St. Þar er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið þið ait sem lítur að hús- btmaði, stAj sem'flÚ MSTÆt)I með ölltt tilhej’randi, HLIÐARBORÐ, ný og og ötnul, STÓLA, forkunnar fagra, MATBEIÐSLUSTÓR af öllum mögu- legum stærðurn, OFNAR og OFNFÍP- UR, ijóuiandi LEIRTAU. og margt fleii a sem hér yrði of langt upp að telja. Alt þetta er selt við lægsta verði. Við vonuui að þið gerið okkur þá áiia'gju aö koma iun og líta á samsafnið áður en [iiö kttupið annat staðar, og þá sjalfsaKt að kanpa ef ykkur vanhagar uui eitthvað. Gætið l>ess að kaupa ekki köttinn i sekknutn. Yðar þénustu reiðubúnir Pálson & Bárdal. Islemliniar! Lítið á eftlrfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún fæst í harðvörubúðinni hans TRUEMNER, —i Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfur og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur með sómasamlegri brúkun. Áður seldar Nú á 16 potta fötur 90 cts. 67 cts. 14 potta fötur 75 “ 55 " 12 potta fötur 70 “ 52 “ 14 “ “ með sigti $1.10 78 “ 17 potta diskapönnur 90 ct. 70 “ No. 9 þvatta Boilers $2.50 $1.90 J. E. Truemner Cavalier, N-Dak. Kaupið þér gott brauð ? Það er spurning sein hver heimil- isfaðir ætti að íhuga nú, þegar brauð er svo ódýrt ekki nema 5-6 c. braudid. Því þá ekki að kanpa það bezta brauð sem búið er til i Canada, sem er áreiðanlega brauðið hans Boyd’s Þá fyrst finnur þú raismuninn sem er á brauðum ýmsra bakara. Kallið á einhvern af keirurum rorum og verzlið við hann.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.