Heimskringla - 22.09.1898, Side 3

Heimskringla - 22.09.1898, Side 3
flEíMSKRINGLA, 22. SEPTEMBER 1898 brúka þessa peninga fyrir einhverjar aðrar vörur: Verzlunarmagn landsins mnndi stór-aukast og tekjur af því auk ast að sama skapi. Tekjur stjórnarinn ar hvíla mestmegnis eða nærri eingöngu á verzlunarmagninu. Munurinn yrði þvi að eins sá, að í stað þess að stjórn- in fengi þennan part af tekjum sínum af áfengisverzlun, þá fengi hún hann nú af annari vörutegund. Landssjóður mundi þvi ekki tapa neinu. Þjóðin yrði mörgum millíónum ríkari af pen- ingum en áður, auk þess sem hún græddi í siðferðislegu tilliti meira en tölum verður talið. Ríkin Kansas og Maine hafa haft vínsölnbann í fjölda mörg ár. Það er hreint undravert hversu almenningsá litið í þessum ríkjum hefir breytzt á því tímabili. í stað þess að vínsölnbanns- lögin mættu megnri mótstöðn, nins og þau gerðu fyrst framan af, þá eru þau nú orðin svo vinsæl, að það þarf ekki að hugsa til að fá þau afnumin. Mót- stöðuflokkurinn er að mestu dáinn út og horfinn. Menn sem yoru ákveðnir mótstöðumenn vínsölubannsins í upp- hafi, eru nú þess öruggustu stuðnings- menn. Það eru til ritaðir vitnisburðir frá ý msum háttstandandi og mihilhæf um mönnum í Kansas, svo sem dómara W. C. Webb, senator Buchon, HonJ. W. Hamilton, fyrv. ríkisstj. John A. Martin o. fl., sem hreinskilnislega segja, að þeir hafi verið eindregnir mótstöðu- menn vínsölubannsins fyrst framan af, en hafi, við það að sjá afleiðingarnar, breytt skoðun sinni, og séu nú alger- lega ákveðnir að vera með lögunum framvegis. Þeir segjast nú sjá að úti- lokun áfengis hafi flutt almenningi vel- gengni og blessun. Og einn þessara manna (Hon. J. W. Hamilton) bætir því við, að hann skilji ekki í öðru, en að hver sá sem átt hafi heima í Kansas 5 síðastl. ár, sem annars hafi heilbrigða skynsemi, og hafi veitt eftirtekt þeirri breytingu sem á hafi orðið, hljóti að vera eindreginn með víntölubanninu, svo blessuuarrfk hafi áhrif þess verið. Það sem er allra hættulegast þegar um svona atkvæðagreiðslu eraðræða, sem hér liggur fyrir, er grannsýni manna, og að menn láti afvega leidda tilfínningu hafa áhrif á atkvæðagreiðsl- una. Mönnum hættir svo mjög við að vera of eigingjarnir, láta það er þeim finst gott fyrir sjálfa sig ráða of miklu. Menn verða að gera sér grein fyrir hvað sé rétt, og gera svo það sem rétt er. Það er skylda sem hver og einn hefir að inna af hendi við þjóðfélagið og komandi kynslóðir, “Feðranna dáðleysi er barnanna böl og bölvun í nútíð er framtíðar kvöl” Það kunna sjálfsagt allir Islending- ar þessar gullfallegu línur úr kvæðinu “Vorhvöt” eftir Stgr. Thorsteinson. Það er 3annarlega vert; að hafa þær i huga, þegar svona stendur á. Það hefir miklu meiri og dýpri þýðingu fyrir hina uppvaxandi og komandi kynslóð, ef víusölubann kemst nú á, en það hefir fyrir þá sem nú eru á fullorðins árum. Þetta er reynslutfmi þjóðarinnar. Dáð hennar verður nú reynd. Feðurnir geta nú sýnt hvort þeir vilja að þeirra nú- tjðarbölvun skull vera framtíðarkvöl barna þeirra. Dómsvaldið er nú hjá þjóðinni sjálfri. Hver einstaklingur hefir part af þessu valdi i hendi sinni og getur beitt því sjálfum sér til sóma og niðjum sínum og komandi kynslóð- um til blessunar. New York, 12. September 1898. J ÓHANN BJARNASON. r Utdráttur úr ræðu eftir B. Benediktsson, flutt 18. Ágúst á afmæli “Bróðernisfé lagsins í Brandon. Heiðraða samkoma, konurog menn. Það er oftast vani, þegar menn halda ræður, eð byrja á töluverðum formála eða inngangi. En ég ætla að leyfa mér að fara aftan að siðunum í þetta sinn og losa tilheyrendur mína undan þeirri ánauð að draga ísur yfir löngum inngangf. Það mætti og varla heimta minna af nokkrum ræðumanni, en það að málefni það er hann ætlar að flytja, liggi svo skýrt fyrir honum, að hann geti gert sig skiljanlegann afsak- ana- og formálalaust. Komum þá til efnisins. Hinn 29. þ. m. verður lagt fyrir yður eitt >af hinum þýðingarmestu spursmálum, sem nokkru sinni hefir uppi verið á dagskrá þjóðarinnar. Slag- æðar henuar eru farnar að slá tfðara en vanalegt er. Það er auðséð að einhver mikil hreyfing er á ferðum, einhver kappleikur, sem menn eru óþreyjufullii yfir og langar til að sjá fyrir endann á. Vér vitum ekkert, nú sem stendur, hvernig leikslokin verða, en það er und ir glímumönnunum. málsaðilunum, komið, hvernig leikurinn lyktar. Ann- arsvegar stendur siðuð og þróttmikil þjóð, hinsvegar tröllkarlinn Baccus, á- trúnaðargoð Prússa og Pólverja, dýrð. lingur Ása og Einherja, kjöltubarn Híndúa og kynblendinga, nauðbeygja Nóa garola og Slembidjákn allra slark- arapresta. Þegar þið nú, háttvirtu íslending- ar, vinnið allir í einum anda. þá er ég viss um að fylkingar riðlast, þar sem þér sækið að. Og það er ótrauð von mfn, að enginn skerist úr leik til þess að ganga á móti morðingjanum Bacc usi, sem á ým^um tfmum hefir höggið all-nærri sérhverjum þeirra er orð mín heyra i kvöld. Til þess að skýra mál mitt betur, vil vég segja yður svolítinn þátt úr ein- um af fornsögum ókkar. Það atriði er náskylt umtalsefni minu. Ég veit að þið hafið <311 lesið þátt- inn af Þorsteini Uxafæti. Það var ein- hverju sinni, er hann var með Noregs- konungi, að sú saga barst til konungs, að uppi á öræfum lægi ægilegur jötunn er bannaði mönnum leiðir, eyðilegði fé og farangur, lemstraði og dræpi ferða- menn. Hét konungur þá á kappa sfna, að reyna sig og leggja tröllið að velli og firra þjóðiua siíkum vandræðum. Máli konungS svaraði Þoosteinn uxafótur og kvaðst reiðubúinn að berjast við jötun- inn og drepa hann, eða láta lífið ella. Bjó hann skjótt ferð sína og fylgdi hon- uin fóstbróðir hans, Styrkárr frá Gims- um. Segir svo ekki af ferðum þeirra fyrr en þeir koma siðla dags að stórum skála á Heiðaskógi. Bjuggust þeir þar um og skiftu með sér verkum. Þor- steinn sækir vatn, en Styrkárr kveikir eld. Það er frá Þorsteini að segja. að hann gekk til vatnsins, og varð þá var tveggja trölla, er gugnuðu þegar þau sáu heljarmanninn, og tóku á rás heim til skálans. Þorsteinn rann á eftir heim og eru þá flögðin komin inn og tekin að segja tíðindin jötninum föð- ur sínum; heyrir Þorsteinn samtal á þessa leið: "Hyi farið þið svo ótt?” segir jötuninn. “Því að maður elti okkur, er kom yfir fjallið á skíðum og sáum við þá tvo á ferð”. “Ekki óttast ég hann” segir jötunn, “en þó er einn sá, er ég hefi lítinn beig af, en hann er nú úti á Islandi. Þaðer Þorsteinn son ur þeirra Ivars ljóma og Oddnýar” “Ólíklegt er það, faðir, að hann komi nokkurntíma hér upp á öræfi”. “Ekki veit ég það, dóttir, en það er eins og mér hangi blað fyrir augum um öll mín forlög, að ég muni þungt af þessum manni bíða”, En eins og sagan ber með sér, veitti Þorsteinn jötuninum bana og öllu tröllakyninu á Heiðar- skógi. Mér hefir æfinlega þótt svo undur skemtilegt að lesa þáttinn af Uxafæti. Mér hefir fundist að þessi atburðurboð- aði eitthvað mikilfenglegt sem ætti eftir að koma fram. Mér finst eins og Þor- steinn Uxafótur eigi eftir að koma yfir fjöllin enn þá, á skíðum sínum og gera eitthvert hervirki. Og mér flnst aldrei meiri þörf á honum en einmitt nú. Hinn mikli óvinur mannkj-nsins, Backus.sem hefir legið svo afarlengi á þjóðbrautum og vegum úti, og lagt svo margan góð- an dreng að velli—mér finst hann hinn langskæðasti jötun sem nokkurn tíma hefir uppi verið. Og því finst mér al- varlega þörf að spyrja konungsspurn- ingunni: “Hver vill vinna sér til fjár og frama og leggja tröllið að velli ?” Ég vona að Þorsteinn Uxafótur sé kominn á stað og að hann reiði til voða höggs 29. September næstkom. Þokan er svört á fjöllunum ennþá, en það er auðsjáanlega að glaðna til og geizlarnir lýsa bráðum byggðarlögin, — lýsa vegi kappans er ætlar að ganga á hólm og geta sér stærri sigur heldur en nokkru sinni hefir verið áður unnínn. Ég ímynda mér, að þið munið brosa að þessari hugmjmd og þér munuð naumast hugsa að þessi Þorsteinn muni verða utan af íslandi. En hins er að gæta, að jötninum Backusi er farin að förlast sýn. Honum eins og hangir blað fyrir augum, um forlög sín, og hann er farinn að kvarta um það við drengi og dætur sínar. Ég er ekki trúmaður, en þó hefi ég óbilandi trú á því, að íslond- ingar í Canada ásamt hérlendu fólki, verði í andvígisfylking hins skaðlega vínguðs. Og engum- gæti ég fremur unnt sigursins heldur en íslenzkum Uxafæti. Það er annars næstum hlægilegt að siðmenningin skuli ekki vera lengra á veg komin en svo, að endilega þurfi að ganga til orustu til að firra menn vít- um vínsins. Vínið, sem i sjálfu sér er gott meðal, gera menn sér að argasta voða, og þann voða þarf að taka frá mönnunum með stríðsáhöldum. Ég get skilið að mörg sú konan og börnin, sem nú fara alls góðs á mis fj’r- ir óreglu húsföðursins, geti notið margra ánægjustunda þegar “Backus er skriðinn burt úr garði.” Ég get skil- ið, að hinn hrörlegi kofi, sem stendur ber fyrir sólaihitanum og opinn fyrir vetrarnæðingunum, geti þá orðið skýld- ur skógarhríslum og búinn umhverfis blómahringura ; og að síðustu get ég skilið, að öll þau heimili, sem nú eru jurtagarður ófriðar, hungurs og harma- gráts, verði þá bústaður bliðu, yndis og allsnægta, iHeimavinna FVRIR FJÖL- SKYLDR Við viljum fá margar fjölskyldur tfl að vinna fyrir okkur heima hjá sér, stöðugt eða að eins part af tímanum. Vinnuefnið sem við sendum er fljótlegtog þægilegt.og sendist okkur aftur með pósti þeg- ar það er fullgert' Hægt að inn- vinna sér mikla peninga heima hjá sér. Skrifið eftir upplýsingum. THE STANDARD SUPPLY CO. Dept. B., — London, Ont. Þegar þú þarfnast fyrir (Jlerangn ----þá farðu til- IlVlVIAKr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago. sem er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. W. K. Innian «| Co. WINNIPEG, MAN. Maurice’ $ Opið dag og nótt Agætt kafíi Restaurant. 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltíðir í bænum. flaurice Nokes eigandi. Til skiftavina. Ég er nýbúinn að fá miklar byrgðir af Roger Bros. silfurtaui. Ómögulegt er að fá lieppilegri brúðkaups eða afmæl- isgjafir, en eitthvað af því. Komið inn og skoðið vörurnar hvort sem þér ætlið að kaupa nokkuð eða ekki. Munið einnig eftir að R. Branchaud, úr- og gullsmiður í Cavalier, N. D., gerir betur ag ódýrar við úrin, klukkurnar eða gullstássið j’kkar heldur en nokkur annar. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. POLYNICE OLIA -LÆKNAR- yyiIKIÐ af haust og * * *■ vetrar - varningi nýkomið í verzlunina. Verðið lœgra en ann- arstaðar, eins og vant er. Komið og skoðið. John Stephanson, 630 Hnin Str. BAKVERK, HÖFUÐVERK OG ÖLL ÞESSKONAR VEIKINDI, GIGT OG MELTINGARLEYSI. Þessi nýja franska uppfinding hefir verið brúkuð og sýnt góðan árangur á Bellevue spítalanum í New York, How- ard spítalanum í Philadelphia.Marvland og John Hopkins háskólunum í Balti- more, bæjarspítalanum í Montreal og mörgum öðrum spítölum í stórborgum. Það sem læknirinn segir. Joiin Hopkins University, Baltímore, 5. Apríl 1897. Revnsla sú sem hefir verið gerð hér á spítalanum, undir minni umsjón, , á Polynice Olíu, hefir gefist ágætlega. Ég ráðlegg þvi öllum að brúka hana við alh-i gigt. (Undirskrifað). Dr. F. L. ROGER. POLYNICE OLIA sendist — flutningsgjald borgað — við móttöku verðs 50c., af hinum nafnfræga franska læknir, Dr. A. Alexandre, 1218 G Street, N. W. Washington, D.C., U.S.A. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borö og tvö “Billiard” borð. Allskonar vín og vindlar. I.eiinon & Hebb, Eigendur. Maiiliattan Horse and Cattle Food er hið bezta Þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinföng’ Þá kaupið þau að 620 llain St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, rej'któbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og bressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eflvard L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Grand Pacific Hotel. R. P. O’llonohoe, eigandi. Ágæt herbergi og ðll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. larket Sf.reet Gegnt City llall ---WINNIPEG, MAN.----- OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA 718 Hain 8tr. Fæði $1.00 á dag. Canadian Pacific RAILWAY- Austur yfir stórvötnin. Mikið niður- sett fargjald. Þessí gufuskip fara frá Fort William. Alberta hvern Föstndag Athabascahvern Sunnud. Manitoba hvern Þriðjud. Lestin kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8.50 e. h. hvern Fimtudag, Laugardag oe Mánudag. Klondike Beinaleið með C. P. R. til Wranpl, Glenora oí Skapay S. S. Tartar og Athenian. Hin stærstu skip sem höfð eru ti Yukon ferða, sérstaklega til þess ger, Þau sigla frá VAFCOUVER og VICTORIA. hvern laugardag Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og geí> ur aðrar áætlanir og upplýsingar. Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem'innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um * boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. Nortlieru Paciflc R’y rT‘ CME TABLK MAIN LINE. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 Ola Morris 2,82p 12,01p 5,15a ll,09a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 3.37p 4,15p 10,20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 3.50n Duiuth 7,30a 8,10p Minneapolis 6,35a 7,30p St. Paul 7,15a MORRIS-BRANDON BRANCH. Dep, 10,30a Arr. 4,00 12,15p .... Morris 2,20 l,18p .... Roland 1,23 l,36p .... Rosebank 1,07 l,50p .... Miami 12,53 2,25p .... Altamont 12,21 2,43p .... Somerset 12,03 3,40p .... Greenway 11,10 3,55p .... Baldur 10,56 4,19p .... Belmont 10,35 4,37p .... Hilton 10,t7 5 OOp .... Wawanesa 9.55 5,23p ... .Rounthwaite 9,34 6,00p .... Brandon 9,00 PORTAGE LA PRAIRIE BRAISCH. Lv. 4,45 p.m 7,30 p.m | Arr. Winnipeg | 12,55 p.m. Port laPrairie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ág.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg. PATENTS IPROMPTLY SECUREDI CKT RICH QUICKLY. Wrlte toöey foi tmr beeutiful lllustratcd llook on Patenta antl the fasctnattng sto-y of a poor Inventor whd made f2öð,000.00. Scnd us a rongh alcetoh or model of your inviintion and wo wlll promptly toll you FREE if it is ncw and probahly patentable. Ifohambug. Honest Servioe. Spocialty t Tongh cases rejectod in other handa and foreign applicationa. Jtefercnoes: Uonor- able T. Berthiaume, prop. of “ La Þresse.* Honorahle D. A. Itoes, tho leading nows- papcrs, Banks, Express Companios & clients In any locality. All PatentSBoeurod through our agoncy are brought beforo tho publio Dy a spcdal notice in over 300 newspapers. MAltlON & MARION, Patent Kxperts. Tomple Building,185St. James St., Montreaí. The only ílrm ot Graduate Knglneers in the Domlnlon transocting patunt Ininlnoss xclusivoly. Mentionthispapor. — 116 — — 117 — — 113 — En þeir læknirinn og Basil reistu hinn dej’jandi mann upp við svæflana og heltu nokkrum drop- um af brennivíni á milli yara hans. “Já, ég skal_ gera yfirbót gjörða minna”, hvísladi hann. “Ég skal játa það alt saman,'— já, alt saman. Kondu nær, frændi minn. Krjúptu hérna niður svo að þú heyrir það sem ég ætla að segja”. Gregory Orfanoff kom nú nær honum ; var hann þungbúinn og alvarlegur, og leit til Basils snögglega og var sem honum brigði, er hann hálf kannaðist við hann. Hvaða samband gat verið á milli þessa unga málara og lögregluspæjarans, var hann að furða sig á. “Enu þá einn til ætti líka að vera hér”, sagði hinn deyjandi maður i veikum rómi, “Henni hefi ég einnig gert mikið illt’, Basil hvislaði í eyra honum og gaf svo Lu- bin merki, og fór hann skyndilega út úr saln- um, Að vörmu sporikom hann aftur og fj’lgdi honum þá Natalia. Var stúlkan náföl í andliti, en hiklaust og óttalaust gekk hún þangað sem Michael Strelitz lá. Þá misti hún valdið á sjálfri sér, og runnu höfug tár niður kinnar hennar. Einhverjum ánægjusvip brá yfir andlit hins deýjandi manns, er hann sá þau Basil, Gregory Orfanoff og Natalíu komin þarna í kringum sig. “Öllum ykkur hefi ég ilt gert”, hóf hann máls, “og ég verð nú að þola hin réttlátu gjöld synda minna. Þig svifti ég syni”, — og nú lelt hann til frænda síns — "en þig” — og sneri föla and litinu til Natalíu — “Svifti ég manninum, er var þér kærari en sonurinn er föður sinum”. Gregory Orfanoff og Natalía lutu nú fast að honum og vildu ekki ,missa af einu orði. Var sem þan vissu ekki af þvi, að Basil var þar við* staddur lika. En þó að Michael.Strelitz oft yrði * að hætta fyrir kvölunum, þá sagði hann þó i heyranda hljóði frá öllu því sem lesarinn þekkir —frá hatri hans og öfund til Dmitri.og öllu ráða brugginu að eyðileggja hann. “Það var ég sem framdi glæpinn, en ekki hann”, stundi hann upp. “Ég stældi undir- skriftina. en kom Dmitri til að trúa því, að hánn hefði sjálfur gert það í ölæði. Hann v*r saklaus af þvi öllu saman”. Natalía byrgði andiitið á milli handa sér. en Gregory Orfanoff riðaði j’fir að veggnum, og bar svipur hans svo mikinn vott um reiði og við- bjóð, að voðalegt var á að líta. “Þú—þú gerðir þá þetta”, ruddist loks fram úr honum í ákafa mesta, og glej’mdi hann þá um stund öllu öðru en eigin sorgum sínum. — Illmennið þitt, það varst þá þú, sem stalst nafn- inu mínu undir ávísunina, en Dmitri sonur minn var saklaus. Og þú ert .svo djarfur að segja mér það núna, þegar það er of seint — þegar sannleikurinn gerir mér seinustu dagana enn þá heiskari. Getur þessi auma játning þin vakið aumingja drenginn minn upp úr gröf sinni ?” Hann var alveg á valdi tilfinninga sinna og riðaði í áttina til frænd síns, en þá gripu heyrði meira en skipunina að opna dyrnar, þvi að þegar Basil þagnaði, heyrðist marra í ein- hverju, eins og gluggi væri opnaður. Pashua greip öxina af Lubin og mölvaði lás- inn og braut upp hurðina með nokkrum högg- um. Stukku þeir þá inn og sáu skugga nokk: urn bera við opinn gluggann. Því næst sáu þeir rauðan blossann fram úr skammbyssukjafti, og að vörmu spori kváðu við tvö skot neðan úr garðinum. Maðurinn á gluggasyllunni rak upp hljóð, hné fram úr glugganum og hvarf. Svo heyrðist bresta í greinunum og eitthvað byltist niður, svo varð þögn á eftir. “Þeir hafa banað honum”, hrópaði Pashua, hljóp svo að glugganum og handfangaði signið- ur eftir vínviðartágunam. En Basil skalf svo mikið að hann treysti sér ekki til að fara þar nið- ur. Fjdgdi hann þvf Lubin til baka frá einu herbergi til annars. Neðst á tröppunum kom Gregory Orfanoff til þeirra og skunduðu þeir svo illir saman út um framdyrnar og út í storm- inn. Við hornið á höllinni mættu þeir Pasliua og varðmönnunum tveimur og báru þeir mann einn hreyfingarlausann. “Er hann dauður ?” hrópaði Basil. “Nei, en særður til ólífis”, sagði Pashua. “Hann rej’ndi að sleppa út um gluggann og skaut á varðmennina, en þeir skipuðu honum að snúa inn aftur. En svo skutu þeir á móti, asn- arnir þeir arna, og hittu hann í brjóstið”. Færði þá Gregory Orfanoff sig nær or horfði á særða manninn. “Þið hafið gert óttalegt mis-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.