Heimskringla - 06.10.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.10.1898, Blaðsíða 3
flEIMSKRINGLA, 6. OKTOBER 1898 bragði svo sem ekkert Ijótt við það, heldur að eins heimskulega vandræða- legt, þó að þessir ‘íslands-féndur1 visi þeím löndum sínum hér vestra, er hafa einurð á að andæfa bulli þeirra og brigsli um ættjörðina og fleira, heim til Islands en þegar vel er athugað hvaða álit að báðir þessir náungar hafa látið í ljósi á íslandi og öllu þar, að þeir skoða ísland sem kvalastað, er enginn maður geti né ætti að lifa á, og að þeir vísa því engum þangað nema andmáls- mönnum sínum og óvinum, þá fer það óneitanlega að lita svo út, að þeir muni leggja sömu eða svipaða merkingu i það, að yísa mönnum til Islands, og að vísa þeim til helvítis! Þetta; Farðu til íslands, sé að eins nýuppfundin finyrði af ritstj. Lögb., sem hann og hans nót- ar ætla sér að brúka framvegis við mót- stöðumenn sina, í staðin fyrir hin slitnu grófyrði: farðu tilhelv,! Ef Austur-íslenzku málfræðingarn- ir nentu nokkurntíma að semja íslenzk íslenzka orðabók, þá mættu þeir sann- arlega ekki gleyma að geta um þessa þýðingarmiklu málbreytingu, er ritstj. Lögb. hefir gert með þessari setninga- hausavíxl sinni! í niðurlaginu á hinu óbundna níð- bulli Tóugerðis-tuddans um mig, stend- ur þessi Jekta nataniska klausa: “Þeim ferst ekki að hrópa hátt og flagga með föðurlandsást. sem aldrei báru ást í brjósti, heldur sýndu hina mestu vanrækt í þeim efnnm, er nátt- úran býður öllu óspiltu manneðli að sýna ást og ræktarsemi". Meini tuddinn þetta til mín, er lít- ill efl mun á yera, þá skora ég hér með á hann, að s a n n a þessa ærumeið- andi ákæru sína og hafa gert það fyrir næstkomandi jól. En takist honum það ekki, og fari því í •jólaköttinn' með alt sitt endemis botnleysu-þvaður, þá hlýtur hann að dæmast af hinum ‘stranga dómi‘ almenningsálitsins,sem ærulaus erkilygari. að því er þessa á- kæru hans snertir. Ég skal taka það hér undireins fram, tuddanum til leiðbeiningar, að hversu marga og magnaða óþokka sem hann kann að fá í lið með sér, og hve- mikið sem hann og þeir kynnu að koma með af ærumeiðandi dylgjum.róg burðarsögum og lygaslúðri um mig, þá tekur enginn það, hvorki ég né aðrir, er nokkurt vit og nokkra sanngirni hafa til að bera, sem sannanir fyrir ofan nefndu æruleysis brigzli heldur þvert á móti. Það yrði áliiið—eins og það líka væri—sem algerð sannana vöntun, og viðbjóðsleg vandræða aðferð til að klóra ofan yfir kölskalega árás á saklausan mann. Ég fer svo ekki fleiri orðum um þetta ályga Jatriði að sinni, en bíð ó- hræddur átekta. Það er í sannleika viðbjóðslegt að sjá annað eins Urþvætti, og Tóugerðis- tuddann, fara að brigsla manni að á- stæðulausu um ástarskort og ræktar- leysi, en hafa [sjálfur ‘sýnt hina mestu vanrækt í þeim efnum', bæði að því er ættjörðu hans og sifjaliðsnertir. 011- um er nú þegar kunnugt orðið hvernig hann hefir talaðjtim ættjörð sína, hvaða ást og iæktarsemi hann ber í bi jósti til hennar, en hitt er auðvitað almenningi ekki Ijóst, að h«nn sýndi sifjaliði sínu, ‘sem náttúran býður öllu óspiltu martns OMIÐ inn hjá llarry Slnan, rÍl'X RESTADRANT Dunbak hsfir umsjón yfir vínföng- unum, og bið fáið meira fyrir pen- inga ykkar hjá honum en nokkrum öðr- um í bænum. Sloans Restaiirant —523 Main St.— eðli að sýna ást og ræktarsemi', það ástarleysisins og vanræktunar óþokka- bragð, að hlaupa (að ég ekki segi strjúka) brott frá því, heimilislausu og því sem næst alveg efnalausu, vestur um haf til Vesturheims ! Og hefði það ekki verið fyrir hina drengilegu hjálp tengdaföður |tuddans, sem sótti strax sifjalið hans og flutti það heim til sín, undirhélt það svo heilt ár, auðvitað fyr- ir ekkert. og sendi honum það síðan til Vesturheims, þá hefði þ.ið að öllum lík- indum farið á sveitina. Fleiri dæmi þessu lík, þó finna mætti, finst mér ekki þörf að nefna, til að sýna mönn- um að /el megi svona kumpánar hrópa hátt um hegðun náungans ! til að sýna mönnum Fariseann í fullri stærð! Um leið og ég lýk við grein þessa, sem er nú orðin talsvert lengri en ég í upphafi bjóst við, vil ég geta þess, að þegar ég gerði stökurnar, ‘íslands-fénd- ur' (I), sem út komuí 27. nr. Hkr, þ.á., þá vissi ég als ekki hver þessi náungi var,’sem ritað hafði níð þvættinginn um íslandí 7. nr. Lögb. þ. á., og sem áðurnefndar stökur voru svar upp á, þó neðan undir honum stæði nafnið J. Líndal, því það er um fleiri en einn eða tvo menn að ræða hér vestan hafs, sem átt geta það nafn. Það var því auð vitað ekki, eins og allir geta séð, af per- sónuegri óvild til níð-höfúndar þessa, að ég gerði hinar áminstu stökur—enda var ekkert persónulegt í þeim—, heldur var ástæðan fyrir tilveru þeirra bein- línis sú, að ég var orðinn dauðleiður og lúinn á að lesa og heyra þessar sífeldu, heimskulegu hrottaskammir og níð um ættjörð mína i Lögb. —þessari andlegu, fúlu forarvilpu. Mér stóð því alveg á sama hver þessi mannræfill var og hve.ð hann hét fullu nafni; hann asnaðist út í það óþokka verk, með ritstj. Lögb., að úthúða íslandi og Austur íslending- um, og það var mér nóg. En þegar að síðari skammadella Tóugerðis-tuddans birtist í Lögb., botnuð með persónulegu brigsli og níði um mig, þá fór mig að langa til að vita hver þessi kauði væri, og með eftirgrenslun komst ég svo lc.ks- insaðþví, að “Foxvarren”-flónið eða tuddinn í Tóugerði var enginn annar en JakobLíndal Hansson, Natanssonar hins alræmda, er drepinn var! Þessi mannorðs- og ættjarðar-níð- ingur er því í stuttu máli: Natan vor Vestur-íslendinga. Að síðustu vil ég taka það fram. að þurfi Tóugerðis-tuddinn lengi að bíða eftir næsta svari mínu — þ.e- a. s. sjái ég annars nokkra ástæðu til aðsvara honum framar—, þá getur hann hengt sig—eins og Hannes bróðir hans gerði —upp á það, að ég er þá að einhverju leyti forfallaður. Victoria, B. C., 10, Sept. 1898. Jóh, Ásg. J, Líndal. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Stbeet, WlNNlPEG. ************************** * * * * * * * * * * * * FIJLT, Borð hillur og bekkir, með ágætis Fatnadí fyrir menn og drengi. Alklæðnaðir ög yfir- hafnir af öllum tegundum. Einnig miklar byrgðir af kvenna og karlmanna # úr lambskinnum frá Búlgaríu, ^UU KUJJU lll, hundskinnum frá Rússlandi, úlfaskinnum frá Rúmaníu, bjarnarfeldum frá Ástralíu, o. fl. Við getum ékki nefnt hér alt. Komið og sjá- ið byrgðirnar. * * * 0 * * f * * * D. W. * a 564 Main Strcet Beint á móti Brunswick Hotel. * * ************************** LUKKU MERKI er það kallað, þegar þú lítur yfir vinstri öxlina á þér og sérð NÝTi' TUNGL. En það er ennþá meira lukkumerki ef þú lítur yfir hægri eða vinstri öxlina á þér og sérð hinar miklu byrgðir af nýjum vörum sem við höfum. Betri varn- ing gætyrðu ekki séð þó þú yrðir 100 ára gamall. Tunglið stækkar reglulega og að sama skapi aukast kjörkaupin hjá okkur. Komið öll og athngið þau. Við gefum án efa betri kaup en nokkur annar og okkui langar eftir viðskiftum ykkar. SCHWEITZER BRO’S, CAVALIER, 3NT IDA K:. # * * * Hvitast og bezt —ER- ************************** * * * * * * * * * * * * * * * * * ************************** Ogilvie’s Mjel. 1 Ekkert betra jezt. * * m * Wilkins & Dinwoodie Ef þér þurfið oð kaupa eitthvað af því sem venjulega er selt í akíúgjabúð- um, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, TÖSKUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá WILKINS <5 DINWOODIE 594 Main Str. B. G. SKULASON ATTORNEt at law. SKRIFSTOFA í BF.ARE BLOCK (Irand Forlcs, IV. D. ,Heimavinnas» Við viljum fá margar fjölskyldur i [ til að vinna fyrir okkur heimalijá ] i sér, stöðugt eða að eins part af ( i tímanum. Vinnuefnið sem við l ] sendum er fljótlegt og þægilegt.og ] sendist okkur aftur með pósti þeg- ( ar það er fullgert' Hægt að inn- i vinna sér mikla peninga heima hjá ] , sér. Skrifið eftir upplýsingum. i ÍTHESTANDARD SUPPLY CO.! [ Dept. B., — London, Ont. ] i i i Þegar þú þarfnast fyrir (jllerangn —: þá farðu til- JLi%nvLAixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. VV. R. Innian & Co. WINNIPEG, MAN. PÖLYNICE OLIfl --LÆKNAR- BAKVERK, HÖFUÐVERK OG ÖLL ÞESSKONAR VEIKINDI, GIGT OG MELTINGARLEYSI. Þes.si nýja franska uppfinding hefir verið brúkuð og sýnt góðan árangur á Bellevue spítalanum í New York, How- ard spítalanum í Philadelphia.Maryland og John Hopkins háskólunum í Balti- more, bæjarspítalanum í Montreal og mörgum öðrum spítölum í stórborgum. Það sem læknirinn segir. John Hopkins University, Baltímore, 5. Apríl 1897. Reynsla sú sem hefir verið gerð hér á spítalanum, undir minni umsjón,,á Polýnice Olíu, hefir gefist ágætlega. Ég ráðlegg því öllum að brúka hana við allri gigt. (Undirskrifað). Dr. F. L. ROGER. POLYNICE OLIA sendist —- flutningsgjald borgað — við móttöku verðs 50c., af hinum nafnfræga franska læknir, Dr. A. Alexandre, 1218 G Street, N. \Y. Washington, D.C., U.S.A. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlaudinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. læiiuon & Hebb, Eigendur. Mankttan Uorse aud Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. Canadian Pacific RAILWAY- Austur yfir stórvötnin Mikið niður- sett fargjald. Þessí gufuskip fara frá Port William. Alberta hvern Föstndag Athabasca hvern Sunnud. Manitoba hvern Þriðjud. Lestin kemur frá Winnipeg til Fort William kl. 8.50 e. h. hvern Fimtudag. Laugardag og Mánudag. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, ’ CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til liægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinföng M kaupið þau að 620 flain St. Beztu Ontario berjavin á $1,25 gallonaú Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpipum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og bressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-tíöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Klondike Beinaleið með C. P. R. til Wraipl, Glenora oi Skapaj, S. S. Tartar og Athenian. Hin stærstu skip sem höfð eru ti Yukon ferða, sérstaklega til þess ger, Þau sigla frá VAECOUVER og VICTORIA. hvern laugardag Skrifið eftir bókinui sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gel< ur aðrar áætlanir og upplýsingar. Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um * boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Trafíic Manager, Winniprg, Man. Horöwsni Pacific R’y rr CME TJYSJ1ÆL MAIN LINE. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 Ola Morris 2,32p 12,01p 5,15a U,09a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 3,37p 4,15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 3,50p Duluth 7,30a 8,10p Minneapolis 6,B5a 7,3öp St. Paul 7,15a MORRIS-BRANDON BRANCH. Dep, Arr. I0,30a .... Winnipeg 4,00 12,15p .... Morris 2,20 1 18p .. . .Roland ........ 1,23 l,36p ... .Rosebank 1,07 l,50p ... .Miami 12,53 2,25p .... Altamont 12,21 2,43p ... .Somerset 12,03 3,40p .... Greenway .... 11,10 3,55p .... Baldur 10,56 4,19p . . . .Belmont 10,35 4,37p .. .. Hilton 10,17 5.00p .... Wawanesa .. . 9.55 5,23p ... .Rounthwaite . 9,34 6,00p .... Brandon 9,00 PORTAGE LA PRÁIRIE BRANCtt, Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Grand Pacific Hotel. K. I*. O'IIoiioIiop. eigandi. Ágæt herbergi og öll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. larket S'reet, Oe«:iit City Hall ---WINNIPEG, MAN.------ OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÍ.IA 718 Wlaiu 8tr. Fæði $1.00 á dag. Lv. 4,45 p.m 7,80 p.m I Arr. Winnipeg | 12,55 p.m. Port laPra’rie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ág.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, PATENTS IPRDMPTLY SEGUREÐl C^T BICH QUICKLY. Write to-day foi our bcautiful illustratcd Bookon Patents and the fasclnating sto- y of a poor Inventor who made $250,000.00. tíend us a rough sketcb or model of your invéntion and wo wdu promptly tell you FKHiU if it is new and probaDly patentable. Nobumbug, Honcst Servíce. Sperialtyi Tousb cases rejcctcd in othcr hands and forágn applications. Refercnces: Honor- able T. Uerthiaume, prop. of “La Presse,* lljnorable D. A. Hoss, tho leading ncws* Íiapcrs, lianks, Kxpress CJompanies & clients n any locality. All Patents socurod througb our agcncy are brought beforo tho public by a spccial notice in over 800 ncwppapers. MAJIION & MARION, Patent Fxperts, Tcmplc Duilding,18ó St. Jarnes St,, Montreai. rihe only lirrn of Oraduato Engtoeers in the Dominion transacting pat.ent Lusiuoas xclusivcly# Mentionthisjíapcr. — 12 — flokki voru þeir Maximo Gomez og Jose Marti. En að hugur þinn fylgir máli Cubamanna, vita menn, og—þarf ég þá að segja meira ?” “Já, töluvert meiraj ef þú vilt gera svo vel”. Svo gekk hún skrefi nær honum, lækkaði róminn og hvísiaði: “Einmitt það, að þú vildir finna mig—Am- para Orbe — eins og þú gerðir, það er sönnun fyrir því, að þú vilt fá fregnir þær sem ég ein er fær um að segja þér. En um það skulum við tala seinna. Nú get ég sagt þér það, að spánsku yfirvöldin vita hvert erindi þitt er. Menn vita það, að þú komst hingað beint frá því aðtala viðforseta Bandaríkjanna og—” En þá hætti liún, því að barið var á dyrnar, og voru þær þegar opnaðar að utan og inn komu fimm hermenn hver á eftir öðrum, Preston stökk á fætur, en sá þegar að hann var i gildru genginn og svaraði því engu, er einn þeirra gekk til hans og sagði honum að hann væri bandingi. Enginn vissi það betur en hann sjálfur, hve þýðingarlaust það var í landi þessu að spyrja hvers vegna menn eru fastir teknir. En aftur sneri hann sér við og leit al- vailega á konuna og sagði kuldalega á ensku: “Ef að þú ert Ampara Orbe, þá talaðu enskn. Hvað á þetta að þýða?” “Ég veit ekki”, svaraði húnásama máli. “Ég vissi að þú varstí hættu, en ég bjóst ekki við henni svona fljótt”. Svo brosti Preston og hneigði sig, en sagði ekki meira, Hann rankaði alt í einu yið sér, því —-13 — að hann mundi þá eftir því að að Ampara Orbe gat ekki talað ensku, Það hafði verið leikið á hann, en hann kærði sig ekki um, að hún vissi að hann sæi hvernig hann hafði verið brögðum beittur. Það var komíð.kolniðamyrkur, þegar [hann og foringjarnir komu út á strætið. Þar var hann rekinn inn í lokaðan vagn, sem þaut af stað alt hvað aftók á leið ofan til sjávar. Hann spurði einnar spurningar, en fékk ekkert svar, og átti svo ekki við það meira þang- að til ofan að höfninni kom, en þá vissi hann að leiðinni var heitið til Morro-kastala, - og bjóst hann við að þar mundi hann settur incomuni- cado, sem þýddi það, að hann hvorki gæti séð eða talað við nokkurn manu. Hann krafðist þó þess, að mega hafa tal af yfirkonsúlnum Williams, en fékk ekki annað en hið óumflýjanlega spánska svar ‘Manana’, sem þýðir: á morgun — á morgun, en aldrei kemur sá morgun; og svo var hann rekinn útibát, fluttur yfir höfnina og þaðan í vacni til Morro. “Jæja”, hugsaði hann, þegar hann var lát- inn í fúla dýflissu með rottur einar og pöddur fyrjr herbergisnauta. “Þetta er dáfalleg byrjun á erindi mínu, En hamingjunni sé lof að ég sá Pancho, hann veit hvað af mér hefir orðið og ef á þarf að halda er hann líka viss að berjast við ofurstann’. Til allrar hamingju hafði hann borðað góðan miðdagsverð, því að það var komið fram undir hádegi daginu eftir þegar loksins var komið með mat handa honum. — 16 — í dýílissuna og með honum voru þrír varð- menn. ‘Ert þú Mr. Preston?” spurði hershöfðing- inn. og þegar því var játað, bætti hann við. “Kondu með mér. Þú ert frjáls”, ‘ Hamingjunni só lof fyrir það, hershöfðingi! Þú komst alveg mátulega. Að augnabliki liðnu hefði ég verið búinn að fremja rjálfsmorð —”, og nú brosti Preston kuldalega. . “Ég sé það” mælti hershöfðinginn. Svo var ekki talað meira þangað til þeir voru komnir vel á veg til Havana, en þá rauf Preston þögnina. “Er enginn vegur til að stöðva þessi fúl- menskuverk, hershöfðingi ?” spurði hann, “Ég held ekki, Ef að ég hefði ekki komíð einmitt á þessu augnabliki, þá hefðir þú fundist þarna dauður, og öll líkindi til þess, að þú hefðir fyrirfarið sjálfum þér, Svo hefði verið hrúgað saman ákærum á móti þér, og þar sem þú varst dauður gaztu ekki hrakið þær, og bæði þú og á- burður þessi hefði svo fallið í gleymsku”. “Fara þeir svoua með Englendinga og Þjóð- verja ?” “ Nei. H ver ertu, herra Preston ?” “Samúel Preston”. “Hvað ’er erindi þitt hingað?” “Þeirri spurningu get ég ekki svarað. hers- höfðingi. Ollum öðrum Jníundi ég svara þvi, að óg væri að ferðast að gamni mínu”. “Já. Og Jallir vissu Tað það væru ósann- indi. Eg hefi verið í þrjá daga [að reyna að fá þig lausan. En það lá við sjálft að ég — 9 — Það var nærri orðið aldimt þegar hann kom heim til sín, og settist hann í málstofuna og fór að éta miðdegisverð sinn, en þá var honum íærð- ur miði. Miðinn var ritaður á spönsku og hljóðaði þannig: “Frúin, sem ekki mundi eftir þér í kvöld, man nú eftir þér. Gerðu það fyrir hana að fylgja bréfberanum”. Undirskrift var engin, en þjónninn sagði Preston að sendimaðurinn biði eftir svari. “Láttu hann koma hingað”, mælti hann. Og þegar sendimaðurinn- kom bætti hann viðt “Segðu frúnni, að það sé ómögulegt”. En sendimaðurinn var auðsjáanlega ekki eins heimskur og hann leit út fyrir, því að hann hikaði sér og sagði svo lágt á góðri ensku: “Frúin bað mig fyrir munnleg skilaboð líka, senor”. “Gott og vel, láttu heyra þau”. ‘‘Hún sagði að þú vildir kanské ekki finna hana, af pví að þetta kom fyrir í kvöld, og svo baðhún mig að segja þér, að það væri mjög á- ríðandi fyrir þig að verða við bón hennar’. “Er það svo ! Sagði hún þér hvers vegna?” “Ja, menn vita um sendiför þína til Cuba, og líf þitt er í hættu. Það er alt sem ég veit”. “Hverertu? Mér er það ljóst að þú ert ekki það sem þú sýnist vera”. “Éger sendimaður frúarinnar, sem sendi mig hingað. Viltu fara með mér, senar ?” Preston hugsaði sig skyndilega um. Það var nærri því jafnilt að bregðast að mæta sendi-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.