Heimskringla - 06.10.1898, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.10.1898, Blaðsíða 4
HElMSKftlNöLA, 6. OKTOBER 1098. Hurra Fyrir Vetrinum ! Húrra fyrir yfirhöfnunum, hlýju fötunum, hufanum, vetlingunum, nærfötunum, og öllu sem hjálpar til að halda manni hlýjum. Hér er búðin sem er troðfull upp undir loft af allskonar karlmanna og drengjafatnaði. Altsaman það bezta i landinu, og það sem mest á ríður : með undur lágu verdi. The Commonwealth, HOOVEE Sc CO_ CORNER MAIN STR. & CITY HALL SQUARE. Winnipeg. Lesið nýju auglýsinguna frá hon um D. W, Fleury í þessu blaði. Hann getur sparað ykkur peninga, ef þið verzlið við hann. 1. þ. m. gaf séra Hafsteinn Péturs son saman í hjónaband Mr. Walter Paulson og Miss Kristínu M. Long bæði tilheimilis hér í bænum. Safnaðarfundur verður haldinn í Tjaldbúðinni á mánudagskvöldið 10. þ. m. Mjög áríðandi að allir safnaðar- meðlimir komi. Hra. Rögnvaldur Péturson frá Hallson, N. D., og Miss Frida Jones i Pembina, N. D., voru gefin saman í hjónaband ,í Pembina þann 27, f. m. Hkr. óskar þeim til lukku. Lítið á auglýsinguna frá Palace Clotniug Store í þessu númeri Hkr. Landi vor, hra. G' G. Isleifsson, vinn- ur í búðinni og segist geta gert mjög vel við íslendinga, ef þeir komi og verzli við sig. Samkoman sem átti að vera á Úni- ty Hall í fyrrakvöld fórst því miður fyrir, þar eð þeir Jackson Hanby og Forslund gátu ekki komið þetta kvöld. Dessi samkoma verður haldin einhvern tiraa síðar i þessum mánuði, og verður það auglýst í tæka tíð. Veðrið hefir verið heldur hrottalegt síðan Hkr. kom út síðast. Kuldanæð- ingar og regn skipst á meiripartinn af tímanum, og loks á þriðjudagskvöldið og nóttina eftir varð vart við snjó. En nú virðist vera breytt tilbatnaðar, heið skirt loft og sólskin. Frá 1. til 7. þ. m., að báðum þessum dögum meðtöldum, 'selur Northern Pa- cific járnbrautarfél. farseðla frá öllum stöðvum sínum í Mabitoba til Grand Forks, N. D.,ogtilbaka aftur fyrir að eins vanalegt fargjald fyrir aðra leið. Þessir farseðlar verða ekki teknir gildir eftir 8, Október. — Þetta er gott tækifæri fyrir þá sem hafa ætlað að fara á sýninguna í Grand Forks. Munið eftir stóru búðinni Cheap- side, 578 og 580, Main St., þegar veð ur kólnar og þið farið að kaupa skjól- góðan varning til vetrarins. Hér fáið þið ágæt karlmanna- og drengjaföt, kjóladúka með mjög fögrum litum, og sterka skó, sem fara vel á fæti. Okkar íslenzki afhendingamaður, Mr. C. B, Julius, fylgir ykkur um búðina og sýn ir vörurnar, hvort sem þið kaupið eða GEO. H. RODGERS & CO. CHEAPSIDE. Eftirfylgjandi spurning var oss send fyrir fáum dögnm siðan: "Gripakaupmaður keypti nokkra nautgripi af bónda, borgaði í peningum part af verði hvers grips, lofaði að taka gripina á vissum tima og borga það er eftir stæði; en hefir nú svikist um alt saman. Nú er komið langt fram yfir hinn tiltekna tíma. Má bóndi nú selja gripina öðrum? Gætinn og áreiðanlegur lögmaður hefir sagt oss, að bóndinn geti selt gripina hverjum sem hann vill. Kaup- andinn hafi ekkert tilkall til þeirra framar, þar hann hafi rofið samninga sem gerðir voru. En bóndi skal borga honum peninga hans alla til baka aftur þegar þeirra verður krafist. Ritstj. Gleymið ekki =1 því, að nú bjóðum við ykkur ágæt kjörkaup : Karlmanna yfirskó (gum).......01.00 Kvenna “ “ ......... fíáe. Karlmannahanskar. fóðraðir ... »Oc. Drengjahanskar. fóðraðir...... SOc. Karlmanna Gauntlet vetlingar..... 1.50 Fóðraðir reimaskór úr mjúku leðri 1.50 Iivenna slippers, ágætar.... 40c. Við höfum aldrei haft eins mikið af vetlingum og hönskum að velja úr, og eins alt annað. E. Knight & Company. 351 Main St. __ $10.00 föt, hvergi betrí en hjá f ommon wcaltli. Repúblíkar í Pembina County héldu útnefningarfund sinn í St. Thomas þann 27. f. m.. og eru eftirfylgjandi menn kosnir til þess að sækja um hin ýmsu embætti: J. E Turner, Paul Williams, A. A. Halliday, A. L. Airth, V. Quackenbush, James Little, W. JJ Burke, C. E Jackson, Dr. G- F. Erskine S. O. McGuin, Regis ter of Deeds; Auditor; Treasurer; Clerk of Court; Judge of Probate; Sheriff; States Attorney; Supt. of Schools; Coroner; Surveyor. Rúmleysis vegna getum vér ekki farið mörgum orðum um þessa menn, þó flestir af þeim séu oss meira eða minna kunnugir, En þaðeitt má segja nú þegar, að mjög fáir af fþeim geta undir nokkrum kringumstæðum búist við að ná kosningu í haust. Ef Demo- kratar og Independents halda vel sam- an <>g vinna með sínum mönnum, þá er enginn efi á því að þeir geta ráðið lög- um og lofum í Pembina County. Það verður minst nákyæmlega á alla þessa menn í næst’i blaði. Til kaupendanna. Þegar þetta sei nasta blað 12. árg. Heimskringlu berst í liendnr ykkar, má telja víst að hver og einn litur til baka yfir þennan árgang blaðsins, til þess að prófa fvpir sjálfan sig hvort blaðið hafi nú efnt loforð sín, að vera fræðandi og skemtandi, og reyna af fremsta megni að halda fram þeim málum, sem mesta þýðingu hafa fyrir fjöldann, og’sem mest sannleiksgildi hafavið að styðj aðs. Vísvitandi höfum vérhvergi hall- að réttu máli. Vér vonumst því eftir að lesendur vorir dæmi þannig, að blað- ið hafi staðið vel í stöðu sinni eftir megni, og að þeir finni ástæðu hjá sér til þess að greiða veg þess framvegis, frekar en þeir hafa gert að undanförnu. Það er þýðingarlaust að telja upp alla þá erviðleika, sem vér höfum átt við að stríða á þessu blaðaári voru, og sem flestir háfa stafað af vanskilum kaupenda vorra. Það má því minna þá á það, að kosti þeirra hefir í engu verið þrengt með innköllun fyrir blaðið, og að vér höfum beðið rólegir eftir skilum frá þeim, vvnandi að þeir nú í haust myndu sýna skilsemi sina. I þessum blaða-barndómi vorum höfum vér við svo mikla fátækt að stríða, að vér get- □ m líklega ekki sent innköllunarmann út í hin ýmsu bygðarlög íslendinga, til þess að innkalla andvirði blaðsins, ætti þess heldur ekki að þurfa, ef kaupend- urnir unna fyrirtækinu, og vilja sjá blaðið halda áfram að þroskast. Vér skorum því á alla vini vora, að senda oss andvirði blaðsins fyrir næsta ár sem allra fyrst; og til þeirra, sem enn þá skulda fyrir þennan árgang eða part af honum, viljum vér sérstaklega ítreka það, að nú er sannarlega tími til þess að borga fyrir hann. Vér höfum fast lega ákveðið að þeir sem skulda f.yrir eitthvað af þessum árgangi og ekki verða búnir að borga það fyrir lok þessa mánaðar, verður undir engum kringumstæðum sent blaðið eftir þann tíma- Enginn selur betri drengjaföt en Conimonwealtli. Athugið. Kjörskrárnar (í 14 deildum) fyrir Winnipeg bæ eru nú prentaðar og til sýnis hér á skrifstofu Heimskringlu. Þessir kjörlístar verða yfirskoðaðir þann 10. þ. m., og eftir þann dag kom- ast engir á þá. Islendingar, sem eiga atkvæðisrétt hér í bænum, ættu því að bregða nú strax við og lýta eftir hvort nöfn þeirraeru á listanum, og séu þau þar ekki, þá að láta setja þau á þá Það má gerast með þyí að fara inn é skrifstofu City Clerk á City HaR og biðja þar um að nafn þessa sé skrásett. En aðgætandi er að hver maður verðnr að koma þar fram í eigin persónu. Is- lendingar sem nokkurs meta kosningar rétt sinn, ættu ekki að láta dragast að líta eftir þessu áður en það er orðið of seint. Skrifstofa City Clerks er opin hvern virkan dag frá kl. 9 á morgnana til kl 5 á kveldin. Bersögli. Helgi-skin og hreinleikans Hafa synir falskleikans, Forðast kynstofn frómleikans, Féndur vinum sannleikans. Ham þeir skekja hræsninnar, Hátt á þekju kyrkjunnar, Trúar-frekju falsþjónar Fjalla’ um telijur blóðsagnar. Svíkja liti, leiðandi, Lygarit útbreiðandi, Annara viti eyðandi, Aðra biti meiðandi. Ræna og snýkja snapandi, Snauða’ og ríka skrapandi, Aðrar “klíkur’’ apandi, Orðstírs-fiikum tapandi. Fjandskaps önnum flýtandi, Frið með grönnum slítandi, Blóðgum tönnum bitandi, Brígsl að mijmium grýtandi. Mannorðs-heiður merjandi Manndómsbleiður. herjandi, Fram óreiðu ferjandi, Falska eiða sverjandi. Vörumst, bræður, svika-sið, Sveit vélræða berjumst við. Aldrei hræðumst liddulið, Loks vér græðum ró og frið. Sighvatur. Old Qlory and her brave Defenders ernafnið á ljómandi myndabók, sem inniheldur mörg hundruð ágætar ljós- myndir, bæði af öllum herskipum Band aríkjanna, með nákvæmri lýsingu af þeim, stærð, ganghraða, vopnum og mönnum o. s. frv., fjölda af kortum og 266 ljósmyndir 'af mönnunum sem fór- ust með t herskipinu Maine, og öllum helztu hersböfðingjuuum í sjó- og landhernum. Bókin kostar að eins 50 cents. — Ljóm andi ljósmyndir af hetj- unum Dewey, Hobson og Schley; allar fyrir 25 cents. Kr<nnfó]kið ætti að senda eftirjpakka af yndælum silkipjöt) um, ágætum í “Quilts”. Stór pakki fyrir 12 cts., 8 fyrir 30 cents. Mynda- bókin, ljósmyndirnar 3 og 3 pakkar af silki, alt fyrir $1. Eg borgaburðargjald , Sendið peninga ávísun, silfur eða frímerki, til J. LAKANDER. Maple Park Kane Co. Ills., U. S. A. /s/endingar! ! Hér fáið þér bezta og ódýrasta karlmannafatnaði i Winnipeg, án efa hjá Long & Co. — Palace Clothing Store — 458 Maine St — milli Mc- Dermott og Bannatvne Ave. íslend- ingurinn Guðm, G. ísleifsson vinnur í búðinni, og gefst yður tækifæri til að semja algerlega við hann um kaup yð- að. Áður en þið kaupið hjá öðrum, þá munið að koma og sann,færast um sannleikann. Sjón verður sögunni rik- Palace... Clothing Store HiOJSTG- &c OO. 458 Hain St. Kol og Brenni. Leigh—Anthracite kol IH.50 tonnid Smiðjukol $» OO “ American lin kol $7.50 “ Souris kol $4.50 « D. E. ADAMS, 407 MAIN STR. AI3AMS BRO’S, CAYALIEE, JST. Selja allar tegundir af HARÐVÖRU, stórt og §mátt, alt sem ykkur vanhagar um. Svo hafa þeir einnig alt það sem vanalega er selt í stærstu og fullkomn- ustu harðvörubúðum. Sérstakleg bjóða þeir j>kkur SJALDGÆF KJÖRKAUP Hitunarofnum og Eldamaskínum. Þeir hafa meiri- og betri byrgðir af þeim en nokkur annar í Pembina County. Cavalier, IV'. 1». BECHTEL & PRATT, HENSEL, N.=DAK. Verzla með ■ Alnavöru, Matvör, Stígvél, Skó, í'latnað, Hatta, Húfur og allar mögulegar tegundir af Harðvöru Þeir hafa betri vörur og selja þær með lægra verði en nokkrir aðrir í nágrenn- inu. Sérstaklega óska þeir eftir verzlun íslendinga. Gleymið þeim ekki. Bechte/ & Pratt, Hvergi fallegra hálstau i bænum en hjá Cnminoiiwealth. Dr. M. B. Halldorson, —HENSEL, N.-DAK.— Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s lyfjabúð. Nú er tíminn fyris ykkur að dusta rykið og ruslið úr skápunum ykkar, og fylla þá svo aftur með nýtt leirtau frá Cliina Hall. Þar fáið þiðbeztan, ódýrastan og margbreyttastan varning í bænum. CHINA HALL, 572 jflain St. Tyi IKIÐ af haust og -*■ " *■ vetrar - varningi nýkomið í verzlunina. Verðið lœgra en ann- arstaðar, eins og vant er. Komið og skoðið. John Stephanson, <530 Haiu Str. Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast —með því að brúka— Wilsons Common Sense Ear Drums Algerlega ný uppfinding; frábrugðin öllum öðrum útbúnaði. Þetta er sú eina áreiðanlega , hlust- pípa sem til er, Ómögu- legt að sjá bana þegar búið er að láta hana í eyr- Hún gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjálpað.—Skrifið eftir bækling viðvíkjandi þessu. Verðið er, með full- komnum útbúnaði, $5.00 parið. Karl K. Albert, P. O. Box 589 503 Main St. WINNIPEG, MAN. IV. B. Pantanir frá Ban*daríkjunum afgreiddar fljótt og vel. Þegar þið skrifið þá getið um að auglýsingin hafi verið i Heimskringlu. — 10 — mönnum spánska fourstans, og að skorast und- an einvlgum, og það kom honurn ekki til hugar. En hinsvegar var það áríðandi að finna frúna sem hann enn þá hélt að væri Ampara Orbe þv£ að hann var viss um það, að hún vissi margt, er honum gat komið að miklu gagni. Hann gat hugsað sér að hún hefði ekki víljað kannast við hann um kvöidið þetta, af þuí að hún hefði ein- hverjar ástæður til þess að vilja ekki láta spánska ofurstann vita að hún þekti hann. Meðan Preston var að velta þessu i huga sér varð honum litiðupp. og sá þá mann einn koma j inn í salinn, og varð það til þess, að hann stökk á fætur með meiri ákafa, en honum var eiginlegt Og á næsta augnabliki heilsaði hann komumanni hjartanlega með handabandi. “Pancho. gamli kunnirigi!” hrópaði hann upp. “Eg get ekki lýst því hve glaður ég er að sjá þig. Þú kemur einmitt þegar ég þarf þín við. Eg get ekki sagt meira nú. því að ég þarf að flýta mé. Eg er að bíða eftir tveimur mönn- um, sem ég á von á, og vilja þeir fá mig til að koma með sér og skjóta kunningja þeirra. Ég ætla að skilja eftir miða á skrifborðinu og biðja þá að snúa sér til þín, svo getur þú búið aR und- ir fyrir mig. Það getur líka verið að ég verðí kominn aftur áður en þeir koma. Eg kem aftur innan klukkustundar”. “Skammbyssur?” spurði ókunnugi maður- inn stuttlega. “Mér er sama”, svaraði Preston. Og án þessaðsegja meir8, sneri hann' sér að sendi- manninum og fóru þeir út samstundis. — 15 — köldu blóði og svo átti fangavörðurinn að finna hann dauðan, þegar hann kæmi með matinn daginn eftir, og þá mundi blaðið ssegja frá enn eind sjálfsrnorðinu í Morro. Hann var þarna vopnlaus og varnarlaus, og hann vissi það; að ef hann hreyfði sig eða leitað- ist við að verja sig á einhvern hátt, þá mundu mennirnir með skammbyssurnar ekki hika sér við að neyta þeirra. En það var þó betra, en að bíða eftir þAí að þeir kyrktu hann. Og með þess um hugsunum bjóst hann til varnar. 2. KAFLI. Meyjan hugrakka. En það átti ekki svo að fara, að Sam Prest- on léti lífið þarna á þennan hátt, því að meðan maðurinn var að nálgast hann, heyrðist íótatak í ganginum og nálgaðist það skjótt, og á næsta augnabliki heyrðist lyklunum stungið í skrána. Á sama vetfangi breyttist látbragðið og til- burðirnir hjá rnönnunum þremur, og sá sem virtist vera fyrir þeim, sagði hvasslega: “Við erum komnir að heyra hvað þú hefir að bera fyrir þig, senor Preston, svo að það megi sleppa þér Jausum á morgun”. Preston hafði ekki Jækifæri til að svara. Hann t'issi að maðurinn var aðljúga, og að þessi óvænta aðkoma kom eins flatt upp á liann, eins og bandingjann. En í þessum svifum voru dyrnar opnaðar og yfirkonsúll Williams kom inn — 14 — Svo leið sá dagur og hinn næsti, og næsti, og allan þann tíma sá hann eugan nema manninn, sem færði honum matinn, og hann sagði ekki orð fremurenn hann væri mállaus. Það var komið kvöld í fjórða sinni síðan liann var hneptur þar inni, og vjir Preston far- inn að telja steinana í gólfinu, bitana undir loft- inu og slárnar fyrir litla gluggannm, sem var svo hátt uppi, að hann gat ékki náð til hans. Hann var farinn að hugsa um það, hve lengi maður gæti lialdið vitinu á þessum voðastað, en þá heyrði hann lykli stungið í skrána á hurðinní. Það var ekM klukkustund liðin frá því að kom- ið hafði verið til hans, og vissi hann þyí að eitt- hvað óvanalegt var á ferðum. "Hefir Pancho fundið mig, og skyldi þá eiga að fara að sleppa mér lausum?” hugsaði hann með sjálfum sér, “eða á þetta að verða eitt af miðnæturmorðunum, sem svo oft eru framin hér”. Þegar hurðinni var lokið upp, gengu inn þrír menn, lögðu hurðina aftur og læstu, vissi hann þá að þeir ætluðu að myrða hann, að hér átti aðatvikast eitt 'sjálfsmoiðið’ innan Morro- kastalaveggja, og hann var sá sem fyrir því átti að verða. Tveir mennirnir lyftu upp skammbyssum sínum og miðuðu þeim á hjartastað hans, en hinn þriðji gekk að honum hægt og hægt. Preston hafði heyrt Pancho vin sinn lýsa þessu og öðru eins, en hann hafði aldrei fyllilega trúað því, Nú vissi hann að hann mundi fá sönnun á því. Það átti að myrða hann með — 11 — Á tæpri liálfri stundu voru þeir komnir að Piedra Probre. og fylgdi Preston sendimanni í fordyr á skrautlegu húsí. Var hann leiddur inn í sal einn og beðinn að bíða. Að fimm mínútum liðnum heyrði hann skrjáfa i kvennmannspilsum og Vissi hann þá að nú mundi stúlkan koma. Hún var öll brosandi þegar hnn kom inn og rétti honum hendina svo ofur vingjarnlega og mælti í mjúkum rómi á spönsku : “Eg skulda þér þúsund afsakanir, senor Preston, fyrir það að vilja ekki kannast við þig í dag, en ég var til neydd að breyta eins og ég gerði”. “Þú ert þá Ampara Orbe?” spurði hann. "Ég var það. En nú er ég, eins og þú veizt, senora Coloma”. "Sendisveinn þinn sagði mér að lif mitt væri i hættu. og svo gerði hann aðra athugasemd sem ég skyldi ekki. Getur þú skýrt það?” “Líf þitt er í hættu, af því þú Útt að heyja einvígi við voðalegasta einvígismanninn á allri Cuba, og ég vil koma í veg fyrir það”, “Það er svo, senora. Þér er skyndilega far- jð að verða [ant um velferð mína, þar sem þú vilt láta mig foröast einvígi, sem eigin athæfi þitt hefir gert óumflýjanlegt. En við skuium sleppa þessu. Viltu gera svo vel og skýra fyrir mér hinn hluta orðsendingarinnar ?” “Áttu viÖaendiför þína til Cuba?” “Eg á við orðsendingu þína um hana”, “Ég skal skýra ] að með fánm orðum. Það er aöeins lítill tímj síðan flokkur manna frá Bandaríkjunum lenti hér á ströndinni. í þeim

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.