Heimskringla


Heimskringla - 11.01.1900, Qupperneq 3

Heimskringla - 11.01.1900, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 11. JANÚAR 1900. mig fyrir að hóta “valinkunnum manni“, þótt hann “sé nú ekki með öllu gallalaus “ólæknaudi sári“, dylgja með það að ég hafi fyrir fáum árum síðan “hrökklast yfir hnuna frá Dak. sællar minningar“. En fyrir hvað það var, lætur dáðl. ósagt. “Hrein og mannúðleg" aðferð, og til- gangurinn er þetta, eða er ég að draga hér fram ranga áliktun úr grein hans, heiðruðu lesendur. Viðvíkjandi dúsunni þinni vildi ég mega ráðleggja “Dakotingnum“ þetta, að tyggja í hana þannig að það verði þér og því plássi, sem þu þykist til- heyra, til sóma og fólki hér til sað- semdar og blessunar. Kær þig kollótt* ann, þótt mér yerði humbult. Það skiftir engu, en hitt varðar öllu, að þú gleymir ekki að láta tilganginn helga meðalið. Þá fyrst byrja bend- ingar þínar á sönnum “hreinleik og mannúð'1. Að endingu skora ég á ’þig, særi þig við liinn helga manndóm, sem hverjum sönnnm og trúum Dakota- manni er eiginlegur að koma fram ur myrkrinu, kasta af þér hjupnum, skrifa þitt eigið nafn undir þinar okomnu bendingar. Gimli, 20. Nóv. 1899. B. B. Olson. Islendingar í Dakota Ef þór þurfið að fá peningalán, þá finnið mig að máli og spyrjið um lánskilmála. 7 til 8 procent renta. Enginn aukakostnaður. Lönd og bújarðir til sölu. Pall Johannson, AKKA P. O. N.-DAK. WooflMne Manrant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. AUskonar vín og vindlar. Ijennon & Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIE MEÐ SÍNU NÝJA 718 maiii Sti Fæði $1.00 á dag. lj<IWMVWMVaniin,,i( 5TYLISH, RELIABLE ARTISTIC^ • Recomniended by Leadiag Dressrnakcrs. ,4þ & They Alwuys Please.^. iS CALL jg NONE BETTER AT ANY PRICE £ t»-Th ese patterns are sold in nearly • íjj evcry city ana town in tlie United States. 1 If your dealer does not keep them send ! , direct to us. One cent stamps rcceived. ! | Addrt s your r.carcst point. 1 THE McCALL C0MPANY, | 138 to 146 W. 14th Street, Nem York ; KRANCH OFFICER : ! 189 Fifth Ave., Chicag;o, and ! 1051 Murket 5t., San Francisco. ! MSC4LLS ; Brightest Magazlne Published 2 j Contains Reautiful Colored Plates. 5» lllustrates Líitcst Patterns, Fash- «£ iohs, Fancy VVork. 2» ! Agents wanted for this ma^azine inevery jg* [ locality. Hea'itiful premiums íor a littlc jg > work. Write for u rms and other partic- Sg; ! ulars. ^ Subsoription only -íOc. pcr year, | including a FREE l’attern. S ! Addresa THEMcCALL CO., j| 138 to 146 W. i^th St , New York Viltu borga $5.00 fyrir góðan fslenzkan spunarokk ? Ekki líkan þeim sem hér að ofan er sýndnr. heldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umboðsmönnum vorum aðvart og vér skulum panta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og borga sjálfir flutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir úr hörðum við, að undanteknum hjól- hringnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð innan með blýi, á hinn haganlegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J. L. kambar af því þeir eru blikklagðir, svo að þeir rífna ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir ameríkanska ull. sem er grófgerðari en islenzka ullin. Krefjist því að fá Must- ads No. 22, 25, 2? eða 30. Vér sendum yður þá með pósti, eða umboðsmenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar. Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir. Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar. Með 8, 9, 10, 11, 12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar. Betri en nokkur sppnarokkur til þess brúks. Kosta hver $2 00.______ Phoenix litir. Þeir eru búnir tii í Þýzkalandi, og vér höfnm þekt þá í Noregi, Svíaríki, Dan- mörku og FinnlanJi, og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vör- ur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir i síðastl. 40 ár. Ver ábyrgjnmtt að þessir litir eru góðir. Það eru 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina. því ís lenzkar litunarrealur eru á hverjum pakka, og þér getið ekki misskilið þær. Litirnir eru seldir hjá öllum undirrituð- um kaupmönnum. Kosta 10o. pakkinn eða 3 fyrir 25o. eða sendir með pósti gegn fyrirfram horgun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c., 45c., 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur. seldur irn-ð sama verði og hleypirinn. Bortbens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýs- ið, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi- Við strendur fslands og Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem þorskarnir éta, oe hefir það þau áhrif á lifur fiskanna, að hún fær í sig viss á- kveðlu heilhrigðisefni, sem læknar seeja hin beztu fituefni sem nokkurntíma hafa þekst. Lýsið er ágætt við öllurn lungna- sjúkdómum. Það eru ýmsar aðferðir við hreinsun lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðforð er sú hezta sem enn hefir verið uppfundin. Lýsi hans er því hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem- ur ber þess að gæta, að Borthens þorska- lýsi er einungis húið til úr lifur úr þeim fiskum, sem veiddir eru í net og eru með fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og öngnllinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem brætt er úr lifur úr færafiski, er óholt og veikir en læknar ekki. Krefjist þess vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er : ein mörk fyrir $1.00, pelinn 50c. Skrifið oss eða umboðsmönnum vornm og fáið hið bezta og hollasta þorskalýsi. Heymann Bloch’s heilsnsalt. Vel þekt um alla Évrópu og á íslandi fyrir heilnæm áhrif í öllum magasjúk dómum. Það læknar alla magaveiki og styrkir meltingarfærin. Það hefir með- mæli beztu lækna á Norðurlöndum, og er aðal lækningalyf í Noregi, Svíaríki Danmörku og Finnlandi. Það er seit hérlendis í ferhyrndum pökkum, með rauðprentuðum neyzlureclum. Verðið er 25c. Sent með póst.i ef viðskifta- kaupmenn yðar hafa það ekki. Whale Amber er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er búið til úr beztu efnum hvalfískjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stigvél, aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun leðui-sins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt endingarbetra en það annars mundi verða. Það hefir verið notað af fiski- mönnum á Norðurlöndura í hundruð ára Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c., 50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, og eftir eina viku er það orðið reykt og tilbúið til neyzlu. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau nálægt hita, né heldur þar sem flugur eða ormar komast að þeim. Ekki minka þau og innþorna og léttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það hefir verið notað í Noregi í nokkrar aldir. Pottflaskan nœgir til nö reykja 200 pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyrir burðargjald. Nótkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sagarblöð, 3|fet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru búin til úr því og eru samkynja þeim sem brúkuð eru á íslandi. Grind- irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og þér gerðuð heima. 3J löng sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirframborgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VOFLUJARN, mótuð í lfk- ingu við 5 hjörtu. Mótin eru sterk. þung og endingargóð. Þau baka jafn- ar og góðar vöflur og kosta $1.25. NORSK BRAUÐKEFLI, fyrir flat- brauð Kosta 75c. RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og Agætar kökur. Verð 60c. DÖNSK EPLASKfFUJARN, notuð einnig á íslandi. Kosta 50c. OOROJARN. Baka þtinnar “wafers”- kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35. LUMMÚJARN. Baka eina lummu í einu. Þær eru vafðar upp áður en þær eru bornar á borð og eru ágætar. Kosta $1.25. SPRUTSJARN. Þau eru notuð við ýmsa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsykur og til að troða út langa (Sausage). Þeim fvlgja 8 stjörnumót og 1 trekt. Send með pósti. Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn sélja ofantaldar vörur: Hans T. Ellbnson, Milton, N.D. J. B. Buck, Edinburgh “ Hanson & Co., “ Syvekud Bhos , Osnahrock “ Bidlake & Kinchin. “ “ Geo. W. Marshall, Crystal “ Adams Bros . Cavalier “ C. A. Holbrook <fe Co. “ S. Thorwaldson, Akra “ P. J. Skjöld, Hallson “ Elis Tiiorwaldson. Mountain “ Oli Gilbertson. Towner “ Thomas & Ohnstad, WillowCity “ T. R. Shaw. Pembina “ Thos. L. Price, “ “ Holdahl <& Foss, Roseau, Minn. J5n enginn i Minneota “ Oliver <fe Byron, West. Selkirk, Man. Sigurdson Bros . Hnausa “ Tiiorwaldson & Co., Icel. River “ B. B. Olson, Gimli “ G. Tiiorsteinsson, “ “ Gisli Jónsson. Wild Oak “ Hal ldór Eyjólfsson. Saltcoats.Assa Arni Friðriksson, 6i I RossAve. Wpg. Th. Thorkelsson, 439RossAve. “ Th. Goodman, Ellice Ave. “ Pétur Thompson, Water St. ‘1 A. Hallonquist, Logan Ave. “ T. Nelson & Co., 321 Main St. “ Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna fllfred Anderson tfc co- Western Importers, 1310 Washingrton Ave. So. MINNEAPOLIS, MlNN. Eða til.... Gunnars Sveinssonar, Uinboðamanns fyrir Canada. 195 Princess Str., Winnipeg', Man. Belborn hitnnarvel Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er Clare Brothers cfc co. Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar 180 llarket St. Winai|»e}j Ódörasti staðurinn í bænum. Ef þið viljið fá góð og ódýr — VINFONG — Þá kaupið þau að (>2<) Hain Str. Besta Onturio berjavín á $1.25 gallónan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Main og Logan St. Canadian Pacific RAILWAY- EF ÞU hefir f hyggju að eyða vetrinum í hlýrra lofts- lagi, þá skrifaðu oss og spyrðu um farnjald California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsins Snúið ykkur til næsta C. P. R, um boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WlNNIPRG, MAN Nortlieru Pacific B’y Samadags tímatafla frá Wínniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson. St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Ferdaglega......... 1,45 p.m. Kemur „ .......... 1,05 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagl. nema á sunnud. 4,20 p. m. Kemur dl. „ „ „ 10,25 a. m. MORRÍS BRANDOF BRANCH. Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont. Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin........ Lv. Mon., Wed., Fri..10,40 a.m. Ar. Tu»s. Tur., Sat.. 4,40 p.m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. <& T. A, St Paul, Agen Depot Building. Water 3t Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. Og styrkið Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and IIp. Itlue Kibbon. Tlie Winnipeg; Fern Ueaf. \evado. Tlie Cuban Itellem. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. atvinnu- stofun vora J. BRICKLUV, eigamli. Cor. Main og Rupert St. .Búnir t.il af karlniönn’un en ekki af börnum. DR. J. J. WHITE, Taonlæknir, dregur og gerir við tennur eftir nýjustu aðferð ár als sársauka, og áhyrgist alt verk þóknanlega af hendi leyst. Horniðá Mainog MarketSt. Winnipeg. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. The lírwit West Life Assurance Company. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður - ~ - $100,000.00 $428,465.55 Tlic Cfreat West liife félagið selur lífsábyrgðir með öllurn nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The- Great West Life Assurance Co. i-----------------------------.Jl m m m m m m m m m m m m m m m m Hvitast og bezt ER— Ogilvie’s Miel. Ekkert betra jezt. m m m m m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm 248 Drake Standish. “Ó, guði sé lof ! Guði só lof! Þekkir þú mig, Senor Standish ?” “Já, ég þekki þig, Carlos, vinur minn”, svaraði ég honum ofur lágt og veiklega. “En ég þekki varla sjálfan mig. Hvar erum viö? Hvað hefir komið fyrir mig ? Eg er eitthvað svo und- arlegur. Hvað kemur til þess ?” “Manstu ekki eftir því, Senor ? Þú dazt rétt í því er við sluppum úr greipum þeirra”. “Úr greipum þeirra? Hverra ? Við erum þá komnir á rekspöl með söguna. Segðu mér meira”. Aumingja Carlos stundi raunalega. “Ég hefi líklega verið veikur?” hélt ég á- fram. “Já, þú hefir verið veikur”, svaraði hann. “Ég held að hitinn hafi orsakað það. Enginn maður, sem ekki er fæddur og uppalinn i hita- beltinu. getur þolað til lengdar annan eins brennandi sólarhita, eins og við urðum að þola yí§ grjótvinnuna. Og svo byltan. Hitinn og byltan til samans var meira en þú þoldir”. “Það var eitthvað sem lagði mig lágt”, svaraði ég veiklega. Svo reyndi ég að rif ja upp fyrir mér þessa atburði, sem hann nefndi. og tókst mér það smámsaman. “Gefðu honum vín", heyrði óg sagt í dimm- «m rómi, einhverstaðar úti í horni. Carlos bar svo bráðlega vínglas að vörum mínum. Ég teigaði úr þvi, og fann að það hr«8ti mig. “Manstu ekki eftir því sem við bar?” tók *vo Carlos til máls. “ Við klupum i burtu frá Drake Standish. 249 Spánverjunum og komumst i bátinn með Lalla- na. Ogsvoeltu þeir okkur í fallbyssubát. Þú harst mig í fanginu ilandeftir að ég var skotinn í bátnum. Og rétt i þvi er við komumst upp á þurt land, rakstu fótinn í eitthvað og datst”. Migrankaði við þessu öllu samaneinsog íhálf- gerðri þoku. En ég mundi það einnig, að þegar ég datt, þá var Carlos meðvitundarlaus og leit út fyrir að vera hættulega særður. Hvernig veik því þá við, spurði ég sjálfan mig, að hann leit nú út fyrir að véra hraustur og heill heilsu, en ég svo veikur og máttvana, að ég gat ekki lift höfðinu frá koddanum. “Eg man eftir því er ég datt”, svaraði ég, “Ég hélt að þeir hefðu skotið mig”. “Þeir heldu það Hka”, svaraði Carlos bros- andi. “Þessi flón standa i þeirri ineiningu, að þeim geti tekist að hæfa tvo menn sama daginn. Þú dast og lentir á skarpri steinröð og skarst þigáhöfðinu. Lallana dtó okkur báða hér inn i hellinn og hjúkraði okkur. Ég var ekki hættu- lega særður. En þú hefir legið í liitaveiki og rænulaus í tvær vikur”. “1 tvær vikur!” enduitók ég. “Þá er alt um seinan og mór væri eins gott að deyja strax. Þau eru gift”. “Það er ekki víst að svo sé”, svaraði Carlos. “Lallana hefir einhverráð tilað njósna það sem gerist í Ceuta, Hann segir að Spánverjarnir hafi leitað mjög.nákvsemlega hér með fram allri ströndinni. daginn eftir að við sluppum, og þar eð þeir gátu hvergi fundið okkur, hafi þeir kom- ist að þeirri niðurstöðu, að við höfum báðir fall- 252 Drake Standish. "Nei”, svaraði Carlos. “Ég vissi ekki hve mikið ég mætti segja honum um hagi þína”. “Hvar er hann?” “Hann fér að sækja vatn, en keraur bráð- lega aftur”. Ég lá enn hreyfingarlaus og þegjandi dálitla stund. “Finnurðu mikið til, Senor Drake?” spurði Carlos. “Ég hefi eiginlega ekki neinar þjáningar, Carlos. En það er einhver undarleg tilfinning í höfðinu á mér. Ætli það sé nokkuð að því ?” “Hvað? Að höfðinu á þér”, svaraðí Car' los brosandi. “Það verður bráðum jafngott. Þú fékst ljótan skurð á höfuðið, en þessi Lalla- na er eins flinkur og sáralæknir. Ég er viss um að það eru margii sáralæknar í hernum, sem ekki standa honum jafnfætis. Hann kom mér á fætur eftir tvo daga. Og hann hefir stundað þigeins vel og ástríkasti bróðir hefði getað gert. Ég get vaila tiúað því, að hann sé sami maður- inn sem miðaði á þig skammbyssunni í bátnum og heimlaði peningana”. Ég btosti að endurminningunni um þetta. Það var svo ánægjulegt að vita til þess, að ég var loks sloppinn úr greipum Spánverjanna. í mörg ár hafði ég haldið, að álit það sem Banda- ríkjamenn alment hafa á Spánverjum, væri ó- sanngjarnt, og að nokKiu leyti að kenna mis~ munandi trúbiögðum og einnig því, að Banda ríkjamenn hafa eðlilegan ýmigust á hinu hnign- andi og illræmda spánska konungsvaldi. En nú fann ég lil þess, að það var enginn Drake Standish. 245 skotinn, eða að minsta kosti lokaður inni í fang- elsi, til að koma í veg fyrir það, að þú getir bor- ið héð.in fregn um það, að óg sé hér í fangelsi. Ég er ekki einn af hinum venjulegu föngum frá Spáni eða Cuba. Það er ekki einungishættulegt fyrir þessa níðinga, að ég strjúki úr fangelsinu, heldur væri það einnig hættulegt fyrir þá, ef umheimurinn fengi vitneskju um það, að ég væri hép i fangelsi. Þú þekkir vel þessa spönsku yfirmenn. Heldurðu að þeir létu þig lifa lengi eftir að þú hefir komist að slíku leyndarmáli ?” “Oaramba ! Þér hafið rétt að mæla !” svar- aði Laliana. “Ég verð að treysta 4 orðheldn- yðar”. Rétt i þessum svifum bárust til eyrna okk- ar drunur af fallbyssuskoti frá bátnum, sem var á oftir okkur. Njósnarljósið, sem skaut ljósglampa alllangt framundan okkur, sýndi okkur lágan fjallaklasa skamt frá ströndinni. Við áttum að eins eftir stuttan spöl til lands. Bara að fallbyssukúlurn- ar ekki hittu okkur eða bátinn. Við höfðum allgóðan byr og rerum einnig undir af öllum mætti. En þrátt fyrir allar okk- ar tilraunir, gátum viðsamt ekki farið nándar- nærri eins hart eins og fallbyssubáturinn, sem auðvitað var drifinn áfram með gufuafli. Alt i einu kendi báturinn botns. Það var samt enn sjór alt i kringum okkur, en njósnar- ljósið, sem sendi ljósrák langt framundan okkur, sýndi land skamt framundan. “Flýtið ykkar ! Stökkvið út úr bátnum !” hrópaði Lallana.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.