Heimskringla


Heimskringla - 25.01.1900, Qupperneq 3

Heimskringla - 25.01.1900, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 25. JANÚAR 1900. mest um fjölkvæni. Þvi Mr. B. H. Roberts, neðrideildar þingmaður frá Utah fær ekki sæti á þjóðþingi Banda- ríkja, af þvi hann sefur hjá þrem kon- um samkæmt trú og kyrkjasiðum hinna Síðustudaga heilögu. En þótt hann auðvitað sofi nú ekki hjá þeim öllum á hverri nóttu, heldur 2 nætur í viku hjá hverri, og eina nótt einsamall, þá samt álítur "Uncle Sam” að hann hafi ekkert erindi á þjóðþing sitt. Verður hann því sendur heim að haldið er og mun því verða stofnað til nýrra kosninga fyrir þingmann seinna í vetur, sem, ef alt ætti vel að fara, ætti að vera alveg ógiftur og einhleypur maður, svo hann gæti trúlofast um þingtímann og gift sig á þinginu einhvern góðan veðurdag I sumar komandi. Að endingu óskast Hkr., lesendum hennar og öllum löndum yfir heila tek- ið til gleðilegs nýárs. Dánarfregn. Látin er að Baldur, Mahitoha, þ. 30. Nóy- síðastl., húsfrú Anna Vílhelm- ina Antonius, 37 ára gömul. Hún dó af barnsförum. Anna sál var trúkona mikil, glað- lynd, hreinlynd og hjartagóð, Hún var fædd 20. Seft. 1862 á Efrimýrum í Höskuldstaðasókn í Húnavatnssýslu á íslandi. Æskuár sín dvaldi hún á Breiðavaði þar i sýslunni þar til árið 1863 að hún flutti til Ameriku á fund móður sinnar, húsfrú - Valdísar Simon- son að brú P. O. Man. Næsta ár, þann 24. Okt., giftist hún eftirlifandi manni sínum Sigurði bónda Antonius. Þeim hjónum varð 9 barna auðið. Fimm börn og eiginmaður, ástríkur húsfaðir, bera nú sáran söknuð í barmi, ásamt aldurhniginni móður hinnar látnu, Minning hinnar látnu konu lifir í hjört- um vina og vandamanna hennar, og huggun barnanna eru þessi orð: "Hve fagur verour fundur sá er fæ ég börn mín aftur sjá.” Brú, Man. 8. Jan. 4900. J G.S: Viitu borga $5.00 fyrir góðan Islenzkan spunarokk ? Ekki líkan þeim sem hér að ofan er sýnd'-.r, heldur íslenzkan rokk. Ef svo þa gerið umboðsinönnum vorum aðvart og vér skulum panta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og borga sjálfir flutniogsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir úr hörðum við, að undanteknum hjól- hringnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð innan með blýi, á hinn haganlegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J. L. kambar af því )teir eru blikklagðir, svo að þeir rífna ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir ameríkanska ull. sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist því að fá Must ads No. 22, 25, 27 eða 30. Vér sendum yður þá með pósti, eða umboðsmenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar. Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir. Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar. Med 8, 9, 10, 11, 12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar. Betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2P0. Til sölu Hjá undirrituðum, land með tveim- ur íbúðarhúsum, fjósum fyrír 40 gripi og góðum girðingum. Vel sett fyrir greiðasölu. Gott verð, góðir skilmál- ar. Umsækendur gefi sig fram sem fyrst. Húsavík P. O. Man. Htetan O- tiirikssoii. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Pjðgur "Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. Phoenix litir. • Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, og vér höfum þekt þá í Noregi, Sviaríki. Dan- mörku^ og FinnlanJi, og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vör- ur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver dbyrgjumM að þessir Utir eru góðir. Það eru 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina, þvi ís- lenzkar litunarreglur eru á hverjum pakka, og þér getið ekki misskilið þær. Litirnir eru seldir hjá öllum undirrituð- um kaupmönnum. Kosta lOc. pakkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfram borgun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c., 45c., 75c. og $1.25. Norskur srajörlitur. seldur með sama verði og hleypirinn. OLI SIMONSON MÆLIB MEÐ 8ÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 ITIain 8tr. H. W. A. Chambre, landsölu- og eldsábyrg'ðar- umboðsrnaður 373 Main St., Winnipeg•• Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St 50+132 fet. Verð að eins $200. Peningar lánaðir móti veðl i bæjarlóð- um og bújörðum. Lán sem veitt eru á hús í smíðum eru borguð út smátt, eft- ir því sem meira er unnið að smiðinu. Eldsábyrgð. Hús til leigu Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýs- ið, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Við st.rendur fslands og Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem þorskarnir éta, og hefir það þau áhrif á lifur fiskanna, að hún fær í sig viss á- kveðin heilbrigðisefni, sem læknar segja hin beztu fituefni sem nokkurntíma hafa þekst. Lýsið er ágætt við öllum lungna- sjúkdómum. Það eru ýmsar aðferðir við hreinsun lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn hefir verið uppfundin. Lýsi hans er því hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem- ur ber þess að gæta, að Borthens þorska- lýsi er einungis búið til úr lifur úr þeim fiskuim sem veiddir eru i net og eru með fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem brætt er úr lifur úr færafiski, er óholt og veikir en læknar ekki. Krefjist þess vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er : ein mörk fyrir $1.00, pélinn 50c. Skrifið oss eða umboðsmönnum vorum og fáið hið bezta og hollasta þorskalýsi. Whale Amber er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er búið til úr beztuefnum hvalfiskjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stígvél, aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun leðursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar íeðrið og gerir það margfalt endingarbetra en það annars mundi verða. Það hefir verið notað af fiski- mönnum á Norðurlöndum í hundruð ára Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c., 50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, og eftir eina viku er það orðið reykt og tilbúið til neyzlu. Með þvi að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau nálægt hita, né heldur þar sem flugur eða ormar komast að þeim. Ekki tninka þau og innþorna og léttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það hefir verið notað í Noregi í nokkrar aldir. l’nttpixkan nægir til að reykja 200 pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyrir burðargjald Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sagarblöð, 3Jfet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru búin til úr þvi og eru samkynja þeim sem brúkuð eru á fslandi. Grind- irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og þér gerðuð heima. 3| löng sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirframborgun. Áhöld til bökunar í heiraa- húsum. NORSK VOFLUJAliN, mótuð i 1 ík ingu við 5 hjðrtu. Mótin eru sterk. þung og endingargóð. Þau baka jafn ar og góðar vöfiur og kosta $1.25. NORSK BRAUÐKEFLI, fyrir flat brauð Kosta 75c. ROSAJARN. Baka þunnar, fínar og ágætar kökur. Verð 60c. DÖNSK EPLASKtFUJARN, notuð einnig á Islandi. Kosta 50c. GOROJARN. Baka þunnar "wafers”- kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35. Ll'.MMl JAILV. Baka eina lummu í einu. Þær eru vafðar upp áður en þær eru bornar á borð og eru ágætar Kosta $1.25. SPRUTSJÁRN. Þau eru notuð við ýrnsa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsykur og til að troða út langa (Sausage). Þeim fylgja 8 st.jörnumót og 1 trekt. Send með pósti. Verð $1,00 Milton. N.D Edinburgh “ Heyraann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um alla ÍCvrópu og á íslandi tyrir heilnæm áhrif í öllum magasjúk- dómum. Það læknar alla magaveiki og styrkir meltingarfærin. Það hefir raeð- mæli beztu lækna á Norðurlöndum, og er aðal lækningalyf í Noregi, Svíaríki Danmörkn og Finnlandi. Það er selt herlendis í ferhyrndum pökkum. með rauðprentuðum neyzlurealum. Verðið er 25c. Sent með pósti ef yiðskifta- kaupmenn yðar hafa það ekki. Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur: Hans T. Ellenson, J. B. Buck, Hanson & Go., Svverud Bros , Osnabrock “ Bidlake & Kinchin, " Geo. W. Marshall, Crystal “ Adams Bros.. Cavalier “ C. A. Holbrook & Co. “ “ S. Tiiorwaldson, Akra P. J. Sk.jöld, Hallson “ Elis Thorwaldson. Mountain “ Oli Gilbertson, Towner “ Tiiomas & Oiinstad, Willow City " T. R, Shaw, Pembina “ Thos. L. Pricb, “ " Holdahl & Foss, Roseau, Minn En enginn í Minneota “ Oliver & Byron, West Selkirk, Man Sigurdson Bros . Hnausa “ Thorwaldson & Co., Icel. River “ B. B. Olson, Gimli G. Thorsteinsson, “ ' •• Gisli Jónsson, Wild Oak “ Ual ldór Evjólfsson, Saltcoats,Assa Aiíni Friðriksson, 611 RossAve. Wpg ’I’h. Thorkelsson, 439 Ross Ave. “ Th. Goodman, Ellice Ave. " Pktur Thompson, Water St. “ A. Hallonquist, Logan Ave. “ T. Nelson & Co., 321 Main St. “ Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna Alfred Anderson co. Western Iraporters, 1310 Washington Ave. So. MINNEAPOLIS, MlNN. Eða til.. Gutinars Sveinssonar, Umboðsmanns fyrir Canada. 195 Princess Str., Winnipeg, Man. Helborn Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er Clare Brothers Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar 180 Tlarket St. Winnipeg Ódörasti staðurinn í bænum. Ef þið viljið fá góð og ódýr — VINFONG — Þá kaupið þau að OSíO Jtlain 8tr. Besta Onturio berjavín á $1.25 gallónan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Main og Logan St. Canadian Pacific RAILWAY EF ÞÚ hefir í hyggju að eyða vetrinum í hlýrra lofts- lagi, þá skrifaðu oss og spyrðu um farnjald California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla iandsins Snúið ykkur til næsta C. P. R. um boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traflfic Manager, WlNNIPRQ, MAN Nartfieru Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco... Fer daglega......... 1,45 p. m, Kemúr ............ 1,05 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagl. nema á sunnud. 4,20 p. m Kemur dl. „ „ „ io,25 a. m. MORRIS BRANDOF BRANCH. Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einuig Souris River Branch, Belmont til Elgin...... Lv. Mon., Wed., Fri..!! 10,40 a.m. Ar. Tues, Tur., Sat. 4,40 p.m, CHAS. s; FEE’ H- SWINFORD, P. & T. A, St.Paul, Agen Depot Building. Water St Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, atvinnu- stofun vora O g styrkið Eftirfylg'jandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Wranipeg Union Cigar Factory. Up and Up. # Klue Klhlion. The Winnipég Fern Ueaf. !VTevado. Tlie Cnban Bellen. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. .1. BRICK LIX, ei^andi, Cor. Main og Rupert St. Bi'mir td nf karlmömT’m en ekki sf börnum. DR.J. J. WHITE, Taonlæknir, dregur og gerir við tennureftir nýjustu aðferð ár als sársauka, og ábyrgist alt verk þóknanlega af hendi leyst. Horniðá Main og Market St Winnipeg. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, ei gandi. Tlic iíi'Ciit, West Life Assnrance Coinpany. Aðalskrifstoía í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaðui höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Tlic Great West l.iíe félagið selur lífsábyrgðir með ðllum nýustu og beztu hlunnindum sem fyfgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta tyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. I The---—• Greal West Life Assurance Co.! ueesct m m m m m m m m m m m m m m m m Hvitast og bezt ER- Ogilvie’s Miel. Ekkert betra jezt. m o m m m m m m « m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm *64 Drake Standish. hefi ég litið augum svo mikinn auð sem eitt þús- undpeseta feinulagi. En nú, þegar ellin er farin að kreppa að kögglum, býðst mér tækifæri til að bæta kjör mín og barnabarna minna. Já, ég á barnabörn, senor, sem mér þykir mjög vænt um. Þér leggið mér það ekki til ámælis. Svo þegar á alt þetta er lítið, þá sjáið þér, senor, að í staðinn fyrir að hefna þessa höggs, eins og sumír mundu hafa gert. þá fyrirgef ég yður, því að einmitt þér verðið til þess að gera mig ríkann og barnabörn min. “En þér verðið að gæta betur skaps yðar, senor. Þið eruð að eins tveir og vopnlausiy. Eg hefi hrausta og harðgeðja menn með mér og við erum a.’lir vopnaðir. Hvað segið þér um þetta ? Getið þér boðið okkur byrginn ?” “Eg gæti drepið ykkur alla með beztu sam- vizku”, svaraði ég. “Ef að þetta voðalega slys aem þú talar um, hefir virkilega átt sér stað í Cadiz, þá liggur mér í léttu rúmi hvort ég fse Aftur frelsi eða ekki. Eg mana ykkur, mann hundar ! Ég skal berjast við ykkur alla ! Ég skal berja þig niður aftur, raggeitin þín, ef þú Þorir að mæta mér !” “Hann er vitfirringur !” sagði Lallana, um leið og hann hljóp úr vegi mínum. “Senor, senor !” hrópaði Carlos, um l°ið og nann stökk á mig og tók mig fangbrögðum. Þú mátt ekki æsa þá meira, Við skulum tala v_ih pá með sanngjörnum rökum. Við skulum hvort ekki er hægt að snerta hina betri •fertngi f hjarta Lallana”. “Hjartahans! Hann hefir ekkert hjarta. Drake Standish. 265 En ég skal samt reyna að komast eftir hvað hann hefir i stað þess. Ég skal rífa hann í sund ur og..... Nei, nei ! Hlustið á mi£, senor Drake. Þessi voðalega sorgarfregn hefir æstuppíþér hitaveikina aftur. Hvaða hagnad getur þú haft af því að berja Lallana ? Hann er einvaldur og voldugur hér. Við erum að eins tveir okkar liðs, En hver veit hvað marga fleiri menn Lallana kann aðhafahér. Segðu pað aldrei framar að þér sé sama um líf og dauða. Við skulum lifa, þó ekki sé til aunars en aðhefna harma okkar, og einnig til að fullvissa okkur um hvort saga Lallana er sönn eða ekki. Þetta getur verið málum blandað. Og svo getur líka verið að Lallana hafi skrökvað af ásettu ráði”. “Ég hefi engu logið”, svaraði Lallana stilli- lega. “The Leonora sökk til botns með öllum sem um borð voru”. Ég held að Carlos hafi sagt satt og að frétt- in nm slysið og hin níðinglega framkoma Lall- ana hafi verið nærri því búin að æsa upp f mér hítaveikinp aftur. En hann talaði líka i tíma. Orð hans gengu mér að hjarta, með því sannfæringarafl, að mér tókst að sefa bræði mína samstundis, og varðég eins rólegur, eins og Lallana sjálfur. Það var auðvitað satt, sem Carlos sagði, að við höfðum að eins fyrir akkur sögusögn Lal- lana um það, að The Leonora hefði farist. Og það var aldrei hægt að taba fyrir það, að hann ekki lygi. Og svo gat lika verið, þótt skipið hefði farist, að farþegjum hefði verið bjargað. 268 Drake Standish. ir. Ef þið breytið sanngjarnlega við mig og far- ið eftir ráðum mínum, þá skuluð þið ekki hafa ástæðu til að iðrast þess, að hafa átt mig fyrir vin. En ef þið storkið mér, þá verð ég harður óvinur í horn að taka. En við erum að eyða timanum til einskis. Eg býzt við að spurningin s im ykkur liggur mest á hjarta sé sú. hvernig þið eigið að komast héðan í burtu”. “Þú hefir þegar skýrt okkur frá því”. svar- aðiég, “En spurningin er þessi: Hvernig á ég að fara að því að ná i peningana til að geta borgað þér? Það er satt, að ég er nógu ríkur til þess. Eg hýst helzt við. að hver einasti fjár- glæfraþorpari á Spáni viti nokkurnvesinn fyrir víst hvað mikla peninga ég á, og séu allir að sigta eftir að ná í ekkerf af þvf, áður en þeirdrepa mig, Ef það hefði ekki verið fyrir fégirnd Bo- nilla, þá er lítill efi á því, að ég væri enn þá annaðhvort í fangelsinu í Ceuta. eða dauður ella. Svo að þessi óstjórnlega peningagræðgi er í raun og veru mér fyrit góðu, þegar á alt er litið, Því að svo lengi sem við eigum kost á að kaupa þessi leigutól. þá er lífi okkar borgið”. “Þetta er alveg satt, senor”, svaraði Lall- ana, og hneigði sig. “ Við fylgjum að eins eftir- dæmt em bættismanna í hæstu virðingarstöðum. Þarer vandfundinn Spánverji, sem ekki má kaupa fyrir peninga”. ert eins rádagódur eins og t r°,kk"r fki.lja Þe“a til hl.„.. ru uenr a A fu ekk< hrp.Vla okkur héðau, þan að til eg hefa afhent þér tvöhundruð og fimtii þúsund peseta í gulli”. ! Þu þykist vera. Lá( hlýtar. Þú hefir ákvec /fa Drake Standish. 261 elskulega systir mín. Inez! Takið mig ogdrepið niig. því ég var sízt þeirra allra þess verður að lifa !” Hann var utan við sig af sorg og angist og fleygði sér flötum á gólfið 0g grét eins og barn. Það var full hörmulegt áður, að hugsa sér þær báðar, Inez og Ednu nauðuglega giftar þess um bófum. En þetta, — að vita þær liggja dauðar á botninum á höfninni £ Cadiz—. Það nærri því svifti mig vitiuu. ’ Þér sjáid þvi. senor”, hélt Lallana áfram, “að hvað þær snertir, þá er engin ástæða til að' hraða sér. Þér skuluð komast í burtu. En við verðum fyrst að komast að samningum". 1 Hverskonar samningum ?”spurði ég. ‘ Egskal þá segja yður, senor, að það er ekki á hverjum degi að ég festi hendur á jafn- rikum manni og þér eruð. Ég verð að fá sóma- samlega borg n fyrir alla mína fyrirhöf. . Ég hefi bjargað iífi yðar i tvígaug. Við verdum þ\i að vera sniðugir i samningunum. Þvi áður e» þér farið eitt einasta fet út úr þessum helli, verðið þér að leggja í lófa minn tvö hundruð o* fimtíu þúsund peseta í gulli !”

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.