Heimskringla


Heimskringla - 08.03.1900, Qupperneq 1

Heimskringla - 08.03.1900, Qupperneq 1
XIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 8 MARZ 1900. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Brezka stjórnin heflr beðið þing'ð vun £80 miliónir (160 miliónir dollars), tilað auka herskipaflota sinn. Mr. öoschen, aðal herflotaráðgjafinn, sagði þinginu, að ef nanðsyn virtist bæta við þessa upphæð, þá stjórnin að biðja þingið um meira til flotans. |in- og olíuvöru- rétt við Paris til að ætlaði fé Eldnr kom upp ítf hús i þorpinu St. Qneí. á Frakklandi. Eldurinn læsti sig a svipstundu í nærliggjandi 6 stórhýsi og eyðilagði þau. Hátt á annaö hundrað manna hrann og meiddist af eldi þess- um, og raa>-gir þeirra hata dáið síðan brunin varð, 24. þ. m. Útnefning til þingmensku fór fiam i Neepawa 28 f. m. Hon. J. A. David- son sækir undir merkjuin Conserva- tiva og Mr John Crawford sækir sem Indepeddent. Kosningin fer fram 10. þ. m. Lake of the Wcods Milling félagið hefir fengið beiðni um 25,000 sekki af hveitimjöli, sem e;ga að sendast til Suður Áfríku tafarlaust. l’að þarf 50 járnbrautarvagna til að flytja það tail skips. O’Hara, lögmaður fráTo'-edo i Óhio, var í Ottawa þann 1. þ. m. að semja um land í Norðvestur Canada handa 500 manna frá þvi riki, sem hafa í hug að setjast að í Norðvestur Canada á komanda sumri. Mr. O’Hara segir nú land ófáanlegt í Ohio-rikinu og því hneigist hugur manna eðiilega til Ca nada. Stjórnin í Rússiandi heflr tekið 25 milíónir dollara lán hjá auðmönnum í New York. Bretar, Þjóðverjar og Frakkar buðu fram peningana, en Rúss ar kusu heldur að eiga við Bandamenn um þetta lítilræði. Canada Kyrrahafsbrautarfélagið seldi nálega 20,000 ekrnr af iandi í síð- astl, mánuði fyrir tæp $62 000. Gufuskipið Californian, eígn Allan- linunnar, strandaði nýlega að nætur- lagi á kletti viðRan eyju, nálægt Port- land i Maine. Farþegjar allir og skips höfn komust af. En skipið og vörur þess er talid mikiðskemt, Mánaðamótin síðustu munu lengi verða sérstaklega minnisstæð í sögu Breta, því áð Febrúar endaði með því að Cronje hershöfðingi Búanna gaf sig með berdeildir sínar skilyrðislaust á vald Breta. Hann hafði varist lengi hraustlega — svo hraustlega, að Bretar sjálfir játa að öll mannkynssagan þekki ekki sliksdæmi,þar semhann hafðiekki fleirí en 1 mann á móti hverjum 10 Bretum. En svo var honum og mönn- um hans tekið vel í heibúðum Breta og þar sýndur allur sá sómi, sem staða Cronjes og hreysti manna hans verð skuldaði, Sagt er að lið Cronjes hati verið 400í' manna raeð 46 yfirmönnúm en stjórniö, sem nú vissi að þjóðin mundi vera í góðu skapi yfir þessum 2 stór héppum í Afrlku, lagði fyrir þing- ið heiðni um rúmlega 8o7 miliónir doll- ars til frekari herútbúnaðar. Stjórnin lét þess getið, að hún hefði i hyggju að senda út til Afríku nær 60,000 manna i viðbót við allan þann skara, sem þar er nú, og i viðbót við þær 300,000 her- manna, sem nú eru á leiðinni þangað, verða þá um 250 000 manna þar syðra. 28,000 menn hafa nú stöðuga atvinnu i vopnagerðarverksmiðjunni í 'Wool wich á Englandi Stjórnin hefir pant- að 224 nýjar fallbyssur, og eiga 140 þeirra að notast á herskipin, en hinar til landvarnar. Mælist þetta mjög vel fyrirá Englandi og fær stjórnin ein dregið fylgi þjóðarinnar i öllum sinum hernaðaráformum og útbúnaði. Fannfergi mikið varðíNew York í síðustu viku, varð snjórinn yfir 3 fet á jafnsléttu og hefti mjög járnbrauta og aðrar samgöngur. Er það talinn mestur snjór sem þar hefir komið í 35 ár. í borginui Cleveland í Ohio gerði og snjókingi mikið, braht niður tele graph- og telephorie staura og hefti fréttasamband við útheiminn um stund- arsakir. Brezki herforinginn Clements hefir tekið Colesburg náði hann þar litlum flokki af óviniihernum og talsverðu af hergögnum. Svo er að sja af blöðunum að lítil fyrirstaða hafi verið veitt við bæ þennan af hálfu Búanna, mest alt lið þeirra hafði verið farið burtu úr bænum. Það sem sérstaklega er markvert við þennan atburð er það, að það eru Canadamenn, sem hófu síðustu sókn inaað Cronje. Þeir þokuðu sér áfram nokkur bundruð yards að næturlagi og komust í 46 yards fjarlægð frá skot- görðum Cronjes-manna, og bjuggu svo um sig þar, að Búar sáu sér ekki fært að reka þá til baka, cg tóku eina væn- lega ráöið, að gefast upp. — Með þess- um atburði er Búaliðið við Paardeberg horfið af vígvellinum og barda«ar þar í grend á enda. Það er hrópað fagnað- aróp yfir frækilegri framgöngú Canada manna i bardaga þessum, bæði í efri og neðri málstofunni og úti á strætun- um í Lundúnum. þvi að Roberts hérs- höfðingi hafði í hraðfrétt, seni haön sendi hei málaráðgjafanum í Lnndún- um, látið þess getið, að það hefði verið Canadamenn. sem hefðu gért siðasta á- hlaupið, og mælti hann vel nm öt- ula framgöngn þeirra og hugprýði. En tæplega var bessi fregn, um uppgjöf Cronjes við Paardeherg. komiu út á Englandi, fýr en öönur fregn, seni ekki var Bretum minná fagnaðarefni, flaug út um öll lönd þann 1. þ. m- um að Bretar hefðu kpmist til Ladysmith og leyst þá borg úr umsátí Búánnal Það var Dundonald hershöfðingi, sem komst þangað með 2 herdeild'tr að kveld síðasta Febrúar. Ufifc’ að þfeioá tfma höfðu Bretar mist í þessu stríði nálaga 13000 manna. þar af 120 frá Canada. Þessi frétt .um lausn Ladysmith var tæplega kominn út um alt Bretland fy “Victoria Crons" er það sæmdar- merki sem að eins þeir hermeun geta öðlast sem vínna eitthvert framúrskar- andi frægðarverk í hernaði, J . 1' itz- maurice i enska hernum hefir náð þess- uin heiðri. Hann tók eftir því i bar- daganum við Belmont þann 23. Nóv. síðasl. að flokksforingi hans hafði orðið viðskila við flokk sinn og var um- kringdur af Búum. Fitzmaurice sneri þegar þangað skaut tvo Búa til dauðs stakk þann þriðja með sj jóti og hræddi hina burtu. Tók síðan foringja sinn, sem var bæði 'orðinn móður og mikið særður, og bar hann til sinna inauna og batt um sár hans, Foringinn ritaði siðar til brezku stjórnarinnar og mælti með að nianni þessum væri launað með því að sæma hann Victoriakrossinum. All miklar óspektir urðu í Mont real á föstndaginn var, og tóku náras piltar frá McGill og Laval háskólunum mestan þátt i þeim. McGill háskólinn er enskur, og stúdentar þar komust svo mikla fagnaðaræsingu út af lausn Ladystnith úr4 niánaða umsáti Bú anna og öðrum sigurvinningum Breta þar tyðra. að þeir gengu spor lengra en góðu hófi gengdi og gerðu ófriðlegar á rásir á Laval-háskólann, sem er fransk ur, og gerðu þar mikil spell á eignum skólans og stúdentanna. Kennurunum á McGiU-skólanum líkaði þessi aðferð námspilta sinna mjög illa og rit.uðu strax afsökunaibréf tll Lavalskóla kennaranna. En það hafði ekki til ætluð áhrif. Námspiltar Laval-skól ans tóku sig upp og hófu “takt”-göng um bæinn Voru þeir á þriðja þúsund talsins. Létu þelr all-ófriðlega með söng og ólátum lnngt fram á nótt, og gengu með alskonar barefli og skamm- byssur. Rifu þeir niður brezka fán- ann af einni dagblaða skrifstofunni og tirttu hann í sundur, en sungu franska hersöngva,'. Kvað svo ramt að ólátum þeirra og yfirgangi, þessara pilta, að lögregian varð ráðalaus að halda þeim í skefjum. Varþá.herlið kallað til að skerast í leikinn. En ekki var það gert fyr eh stúdentarnir réðust á heræfinga- skálann til þess að rifa niður brezka fánann þar og hefja franska fánann í staöinh. — Óeirðir þessar eru að mestu leyti kendar ^blaðinu La Patre. Sýn- ist það blað hafa fyrir aðal markmið að æsa upp hatur milli Breta og Frak a þar eystra. í NéwlYork og öðrum stórbæjuiö á Atlantshafsströndinni hefir Influenza veikin sópað fátæklingunum inn á sjúkrahúsin éí hundraðatali á dag. Á Bellevue-spítalann í New York sóttu 882 menn um inngöngu á þriðjudaginn í siðustu vikn, og 998 rnenn komu þangáð þann sama dag, til að fá ókeyp- is meðöl. Margir sækja og um fæði á hjálpatskála bbtg'ariönar. Hundruð karla og kvenöa koma þangað daglega til þess að fá fæðl og föt fyrir sig og börfa sín, ogjer sagt að sum börnin séu vafiín i pappír, af því foreldrarnir hafi engin föt til að faylja með nekt þeirra t— Það eru ekki allir auðugir í New York. Ottawastjórnin hefir boðið ensku stjórninni að leggja til setulið, til að gæta hervirkjanna við Halifax, svo að éretar geti tekið alla sína hermenn þaðan og haft þeirra not á ððrum stöð- um. Bretar hafa þegið boð þetta með þökkum. . 2000 verkamenn i baðmullarverk- smiðju í Falleyfield, Quebec, gerðu verkfall fyrir 3 vikum, til þessað fá kaup sitt hækkað um öpr.cent.Nú hafa þeir unnið mál sitt, og tóúu aftur til vinnu á mánudaginn var. Á föstudaginn í síðustu viku var manni nokkrum, að nafni H. V. Meni- on, í þorpinu Port Erie, Ont., stolið. Kl. 11 um kvöldið var barið að dyrum á húsi hans, og er hann lauk app hurð- inni var hann gripinn og samstundis kastað upp i vagn og ekið í burtu, en brezka tíaggið fest á bust á húsi hans. Menion hafði látið i ljósi, að hann væri hlyntur Búunum í striði þeirra við Breta og óskaði þeim sigurs. Mun til- tæki þetta hafa átt að vera ráðning fyrir skoðanir hans á hermálinu. Hefir hann ekki enn þá komið til skila og enginn veit hverjir þjófarnir eru Ein af vagnlestum C. P. R. félag- ins rann af sporinn á laugardaginn var- um 47 tnílur austur frá Tororto i Onta rio. Lestin *var að vaða gegn um 7 feta háan snjóskafl, og ultu sumir vagnarn irá hliðina, einn svefnt'avn með fólki i valt um koll og meiddust þar 25 menn. en eiigir hættulega. Sir Charles Tupper gat þess í þing- inu á fimtudaginn var, að Ocean Acci- dent félagið væri tilbúið að borga lífs- ábyrgðir mauna þeirra, sem falliðhafa Suður Afríku og tilheyrðu 1. herdeild inni, sem Tupper setti í lifsabyrgð fyrir 1,000 0U0 dollars. British Columbia-stjórnin hefir sagt af sár. og var Josepli Martin þá kvadd ur til að mynda nýtt í aðaneyti. Þetta átti vel við Joseph. Hann hefir stöð ugt -unnið að því að verða stjórnai for maður þar, og í þvi skyni hefir hann gert sitt til að koma þar á tve mur stjórnarbyitingum á 15 mánuðuin. Hetír honura tekist þaö fnllkomlegö En þegar hann atti að mynda þar ráða. neyti, þá varð annað upp á teningnum. Kom þá i ljós. að þegar Mclnnes fylk isstjóri ætlaði að slíta þinginu, þá varð það uppistand i þingsalnum, að slíks eru ekki áður dæmi. Þingmeuu lágu á dyrunnm.svo fylkisstjóriun komst ekki inn í pingsalinn, fyr en þeir voru búnlr að vinna þau verk er þeir ætluðu sér, eu það var »ð gera vantrausts ytír.ýs inga á Joseph Martin, og var húnsam þykt með öllum atkvæðum nema einu. Að þ-f búnu voru dyrnar opnaðar og fylkisstjóranum leyft að koma inn i salinn. í sama vetfangi gengu allir þihgmenn úr salnum nema Martin. Hann var sáeini sem mætti fylkisstjór- anum og hlustaði á ræðu hans. Síðar um kvöldið lýsti Martin því yfir, að hann hefði myndað ráðaneytið; voru þnð, hann sjálfur, J. S. Bates, frá Vic- toria, og Smith Curtis frá Rossland. Martin lætur bráðlega ganga til nýrra kosninga, og verður aðalstefna haus SÚ, að járnbrautir skuli vera þjóð eign. að lögákveðinn vinnutími skuli vera 8 stundir á dag, og að engin laga tálmun skuli lögð á inntiutning út- lendra erviðismanna í fylkið. Það er talið áreiðaölegt að Joseph Martin geti ekki unnið næstu kosning ar i British Columbia, vegna þess að C. P. R. félagið og Kooteney-náma«ig eödurnir, Vancouver kolanámafélagið, Dunsmuir klikkan og Khite Pass og mentaður og lærði læknisfræði á ung- dómsárum sinum í Ediburg á Skot- landi og flutti svó þaðan til Banda- rikjanna ásamt mörgum öðrum ungum mönnum árið 1809. Þeir eru nú allir dánir fyrir löngu. Að útliti er gamli Thompson ekki meira en 60 ára gamall, og gengur eins uppréttur og 20 ára gamall piltur, rjóð- ur í kinnum og kringluleitur. Hann hefir beztu matarlist og drekkur bjór með máltíðum, bezt þykir honum hálf hrá nautakjötssteik með kartöfium og kafíi og reykir vindla á eftir máltíðum. Ástæðan fyrir því, sagði gamli Thompson, að ér er svo gamall og hraustur, er sú að ég hef uppgötvað ráð til Jess að geta Jifað að minsta kosti 200 ár við sæmilega heilsu. Ótti fyrir dauðanum er áð minni hyggju það sem styttir miklum fjölda af mannkyninu aldur. Ég held því þó ekki fram að hægtséað fyrrast alla sjúkdóma, eða að ráð það sem ég hef fundið við lang- lífi sé í öllum tilfellum afaerlega ó- brigðult. Þetta ráð mitt er ofboð ein falt. Það er innifalið i því að ég leyfi raér ekki að bera neinar áhyggjur fyr'r nokkrum sköpum hlut, og hef aldrei geit það. Enda hef ég verið þannig settur efnalega í síðastliðin 60 ár, að ég hef getað lifað áhggjulausu lífi. Það er síðan ég hætti að erfiða. síðan hef ég tekið inér eins tií tveggja tíma sólböð á hverjum degi, hvenær sem sól hefir skynið. Á heimili mínu í California hef ég Nr. 22. The Höme Life Association of Canada. Incorporated by special act of Parliament. Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, Esq, President. Gen. Manager. 'Höfuðstóll—ein millíón dollars.' Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af höfuðstól HOME LIFE félagsins hafa leiðandí verzlunar-rnenta og peninga menn í Mamtolia og Norðvestur- landinu keypt. HOME LIFE hefir þessvegna meira afl á bak við sig í Mani- toba og Norðvesturlandinu en nokkurt annað lífsábyrgðai fé'ag. Lífsábyrgðarskýrteini HOME LIFE eru af öllum er sjá þau álitin að vera hin fullkomnustu lífsábyrgðarskýrteini, er nokkru sinni haía boðist, Þau eru skírt prentuð, auðskilin, laus við tvíræð orð. Dánarkröfnr borg- aðar samstundis og sannanir um dauða félagslima hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. Öll skýrteini félagsins hafa ákveðið peningaverðmæti eftir 3 ár. og eru pen ingar lánaðir út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðaifélag býður. Leitið upplýsinga um félagið og ábyrgðarfyrirkomulag þess hjá ARNI EGGERTSSON, GENERAL AGENT, Winnipeg. P. O Kox Já45. w. H. WHITE, MANAGER. Mclntyre Itlnck, og ofsóknir er slíkir söfnuðir verða fyrir. — Næsti kaflinn er um Nýmæli Tjaldbúðarsafnaðar i TFinnipeg. Þessi nýmælieru: krossbygging kyrkjunnar, sætaskipun. hitunaraðferð, löggilding safnaðarins, solo söngur við guðsþjón- ustur, munnleg — ekki skrifuð — ræðu Næsti kafli er skrá yfir þau hjón, hann gerð, reglubundnar hátíðir. málfrelsi útbuinn stað þar sem ég get verið als-1 bvenna bænasamkomur og samtals- nakinn í sólargeislunun. svo timxxm fund. ■ dun „„glingafélags-o. fi skiftir, án þess að nokkurt mannlegt , auga fái litið mig Þar hefstég við 1— | ným8e • 2 tíma á dag og læt sólargeislana læsa sig djúft inn í hold mitt og beín, og á sem séra.Hafsteinn gifti meðan >ann hátt fá þau nýtt líf, afl og fjör. var prestur hér vestra, og nær sá listi Hörund mitt alt er eins mórautt og sól- yfir 9 blaðsíður. Uppsagnarbréf og brenteins og á Indíána, það fékk þann ö.inur bréf frá séra Hafsteini til safn lit strnx og ég tók að tíðka sólböðin. aðarins. kvonfang séra Hafsteins og Þegar veður er svalt þá fer ég í glerhús s4imar tveir, sem sungnir voru við þá setn ég hef uppi á þakinu á svefnhusinu atj,gfn Síðast eru myndir af hjónun- mfnu. Það er þægilega útbúið að um< Bæklingurinn er prentaður á góð- levti og þar tek ég sólböðin þegar veð- , , .... „ , . „ nr leytír ekki að það sé gert undir beru - P«PPlr 1 slloturrl kaPu'°« « fra«“* lofti Það er ekkert sérvitringslegt við « allur «óðuf- elns VKnta máttl af æssa aðferð. Það er að eins að leyfa I séra Hafsteim. náttúruöfluin skaparans að vinna verk sinuar köllunar óáreittum. og ég get boriö um það af eigin reyuzlu aðef sól argeislarnir fá óhíndrað að Iæsa sig inn í líkatna mans 1 kl.tima á hverjum degi, þá hefir það betri áhrif á heilsu- far, langlítí og ánægju mausins heldur en stæsta og bezt fylta lyfjabúðir. í heimi”. Meira hafði Thompson ekki tíma til að segja, tiann þurfti að sinna inorgunverði sínuni og vindlínum, og hlaupa nokkrar mílur að gamni sínu til Lögbergi, um séra Hafstein Pétursson, að letta sér upp, áður en hann héldi á- en ofboð er hún samt ljót, svo ljót fram ferð sinni á naSStu vagnlest, því | bdn er engu samboðin Séra Ilafst Pétuisson og Lögberg. Herra ritstj. Hkr. Hún er ekki ljótari en við mátti I búast úr þeirri átt, lastgreinin f síðasta maðurinn réði sér ekki fyrir fjöri og ó- kyrleik, þó hann væri orðinn 119 ára ] gamall. ‘A fei ð off flusú”. að nema stöðu og karakter” Lögbergs-ritstjórans, sem sýniega hefir vaknað til meðvitundar um það, að nú ré hentugur tími til að dreifa dálítið úr haugnum á fjósloftinu og kasta nokkrum óþverrakögglum að séra Hafsteini Péturssyni, fyrst hann uú svo langtf burtu, að hann getur álitið séra Hafst. vitskertann. Og þegar.þessi söfnuður var - eftir litstj. eigin orðum — “mynd ður” af mörgu fólki, sem éður var í 1. lút. söfnuðin- um, og sem þess vegna hetir hlotið að vera orðið kuunugt séra Hafst. skyldi það hafa farið að yfiigefa séra Jóns söfnuð og flykkjast að séra Hafst., ef það hefði álitið hann vitskei tann ? En hvað veit ritstj. um það, hve margt fólk úr 1. lút. söfnuðinum var með f myndun Tjaldhúöarsafnaðar. Sann- leikurinn er, að flest af meðlimum Tjaldbúðarsafnaðar er fólk. sem annað- hvort var búið að segja skillð við 1. lút. söfnuðinn, eða hafði aldrei tilheyrt nokkrum söfuuði hér vestan hafs. Það er “durgslegt” af ritstj. að hamast á séra Hafsteini út af því, að Tjaldbúðarsöfuuður færi ekki í kyrkju- félagið. Fjöldin af safnaðarlimum hef- ir ekki viliað, og vill ekki enn þá, ganga í það félRg. Um starf séta Hafsteins við mynd- un Tjaldbúðarsafnaðar og alla fram- komu hans við söfnuðinn er það að segja, aðen inn af þá verandi íslenzk- um prestum hér vestra mundi hafa tek- ist að koma uppslikum söfnuði. Séra Hafsteinn á sannarlega þökk skilið fyr- ir alla sína umhyggju fyrir söfnuðinum og velvild tii lians. Winnipeg, 26. Febrúar 1900. Jonas Jonasson. Svoheitir nýútkomin Ijóðabók eftir Stephan G. Stephansson -Fjallaskáld- I eÍKÍ{ bráðina borið hönd fyrir höfuð sér, aðTiudastóll Alberta. Bæklingurþessi |ðavar.ð ^ fyrir lyguln og rógburði er aeíiun ut 1 Reykjavik á þessu ari, a , . kostnað Jóns ritstjó.a Ólafssonar 0g Lögbergs-ritstjorai.s, En vist bygg.r búimi undir pientunaf houum sjálfum. hann á veikum grundvelli, ef hann álít- Bæklingui iim er tæpar 76 bls. að stærð ur að fólk. með heilbrigðri skynsemi á og hefir að geyma 18 kvæðakatía og &ð L^. það virðinf;ar og j,akkavert, að auk3séistök kvæði, Það er svo að . ... , . , _ hann láti nota sig til þess að kasta fram sjá setn kvæði þessi hafi vakið aðdáun skáldanna og mentamannanna á ís- órökstuddum öllum þeim illgetum sem laudi og víst hefir Jóni þótt mikið til hann ber vorum fjarstadda vin, séra þeirra koma því haun getur þess í eftir jj p Hvar er vitið, sanngirnin eða mála við kvæðin, að sig langi til að drenBiyndiðí því gefa bráðlega út aðra kvæðabok eftir . ., , T. , séra Hafst. hafi venð vitskertur, og á Stephan, Meðal annars segir Jón í eftirmálanum: “Ég dirfist að segja, að hverju byggir hann það að séra hafst. framtíðin muni skipa þeim óskóla- h ,fi hálfskerta vitsmuni. Kyrkjuþings gengna bónda vestur undir Kletta- vottorðið uln þetta, frá einhverjum ó . fjöilum, sem hefir ioikíþessi ijóö meðal ne{ndura lækni; er þvi að eins nokkurs Yukon-iárnbrautareigendurnir, seu all- aiira.{remstu skálda Islands á 19 old- , , . , „ .... , . , , ... , . . i „j virði, að sá læknir hafa siálfur svo ó- inni.....Alt eftir hann er eins og land, v,,ul' “ J sem er auðugt af gulli, perlum og gim- skerta sansa og mannorð, að hann geti steinum.” » talist sjálfur ábyrgðarfullur orða sinna Kvæðin í þessum bæklingi eru spá- aura Verka fyr og síðar. Þetta get- ný, áður ópientuð. BækHnguriiin orðið umræðuefni þegar ritstj. aug kostar 50 cents og fæst á sknfstofu þ . -- . . . , „ . , . , Ivsir nafn læknisins og orðrétt vottorð Hennskringlu. *J,° Landar vorir sem unna fögrum hans. Hvernig veit ritstj, að það hafi ljóðum ættu að kaupa þenna bækling. farið fram hjá Argylebúum, að eitthvað væri bogið við séra Hafstein? ir á móti honum. Lífselixer fundinii dags. 26. | Ett af Chicgo blöðunum. febr. síðastl. segir: Andrew Joseph Thompson frá Santa I Hann er j rýðisfagur að öllum frágangí. Rosa, California, kom til borgarinnar i morgun, hann er 118 ára gamall og er á leið tíl Weyerhanser, Wisconsin, til vera þar við gifting dittur, dóttur dóttur sinnar (Great grand daughter) Thomp- son er fyrir löngu tannlaus og nauð- sköllóttur, en hann er i öllum limaburð fam eins léttur og snar eins og 15 vetra gamall piltur. Með honum eru Vardon Thompson og E.mer Tjaldbúðin IV., Mundu þeir hafa haft hann fyrir prest ginn, eins lengi og þeir böfðu hann þar og mundi hann hafa náð þeim vin eftir séra Hafstein Pétursson, er ný* I sældum meðal safnaðarlima sinna, að komin á skrifstofu Heimskringlu. Það | þeir gerðu honum hvert sæmdarboðið er bæklingur i stóru 16 blaða broti, 30 blaðsiður að stærð. Prentaður hjá S. Thompson frál L. Möller i Kaupinannahöfn, 1900. Santa Rosa. Þeir eru sonar synir Efni ritsins er : “Inngangur”, á gamla mansins og eru 59 og 62 áta að Llg 3. “Nýmæli Tjaldbúðarsafnaðar” alári. Þeir látavel af heilsu og fjðri | ^ blg 6, ■•Shýrsi-ur” á bis. 10; og mynd- langafa sinS, segja þeir að hann Keti 1 ir nf séra Hafsteini og konn bans, með hlaupið eína milu vegar á' 6 mlnntnm Li inhandarriti „afn þeirra beggja neð- og aðhann'kénfai sér einskis meins og “ húiát við að lifa önnur hundrað ár; an un lr' . í Gamli Thompson er auðugur maður Inngangurmn er lys.ng á markm.ð, hann græddiá gullnámaf grefti Calf- TjeJdbúðarsafnaðar, starfsemi hans og forniaá fyrri dögum. Hann er veD áhrif á trúarlíf kristilegs félagsskapar. á fætur öðru, til þess að reyna að halda honum sem lengst hjá sér, ef þeir hefðu álitið hann vitskertann. Eða voru það þessir vitskorts hæfileikar, sem séra J- Bjarnason gekst fyrir þegar hann kaii- aði séra Hafstein til að þjóna Winni- peg söfnuði, meðan hann lá sjúkdóms- legu sína; og þegar séra Jón fékk heils una aftur. mundi hann þá hafa fengið sérá Hafstein til þess að mynda sérstak l an söfnnð hér í bænum, ef hann hefði Vottorð. Heimskringlu eru hvaðauæfa að berast vottorð um Jiað, hveinig raf- magnsbeltin góðu reyn> st þeim sjúkl- ingum sem nota þau. Vér setjum hér tvö vottorð fiá skilrikuni konuni. “Ég finn mér skylt að votta hér með að rafmagnsbeltið sem ég fékk á skrif- stofu Heimskringlu fyrir rúml 8 vikum, hefir reynst mér ágætlega—margfalt betur en ég hafði gert mér nokkra von um að orðið gæti. Éghefværið meira og rainna veik svo árum skiftir. Höfuðverkur, tann- pína, meltingai leysi og verkur íhry-ggn- um og nnili herðablaðanna og ýmis. konar önnur óhægð, hefir alt lagt sam- an að þjá mig og gera mér lífið alt annað eu arðsamt og ónægjulegt. I einu orði mun mega kalla þetta tauga- veiklunar sjúkdóm. Sjálf hef ég ekki haft sterka trú á meðulum, eu fyrir ítrekaða eggjan vina minna keypti egeittaf rafmagnsbeltum J. Lakander. og fann biáðan batamun eftir að hafa haít það á mér 10 til 15 minútur Ég hef nú brúkað bcltið j réttar 3 vÍKUi\og get ekki sagt að ég hafi kent nokkurs meins siðan ég fyrst setti það á mig. Verkun þess hefir verið algertega undraverð, svo að ég hefði ekki trúað því, hefði ég ekki reynt það sjálf. Eg get ekki hælt Jiesa- um beltum of mikið, og ég álít að þau ættu að vera i hv-ers nians eigu, þau kosta svo undurlítið, aðeins$1.25, en áhrif þeirra verða ekki metin til pen- inga. 45 Aikin St. Wiunipeg, 26. Feb. 1900 Mrs. Ingun Bergson.” I'.Éggleymdi ekki að setja á okknr béltin, ég var í bæliuu af alslags eymd þegar þau korau, en nú er ég svo frísk að ég kenni einskis meins, hjá því sem áðilr var, þotta er ótrúlegt. eftir eina viku, en égget ekki sannara sagt, og sama er um föður þinn, hann tinnur stór bátainerki á sér. Kvölin sem hann heflr haft í handleggnum i annan vetur, er algerlega horfin. Af þessu getur þú séð að dygð þín er ekki til ónýtis orðin á okkur. Gteysir P. O. 20 Febrúar 1900. Mrs. Lilja Þorsteinsson,” (Úr bréfi til dóttur hennar sem vinn- ur hér í bœnum og hafð* sent foreldr- um sínum 2 belti—frá Heimskringlu).

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.