Alþýðublaðið - 04.03.1921, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.03.1921, Síða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Munið eftir hlj ómleikunum á Fjallkonunni. Alþingi. {t Rær.) Efri deilð. Frumv til laga urn verælua með tilbúinn áburð og fóðurbæti var til 2 umræðu. Lagði allsherjar> saefnd til, að frumv yrði samþykt ébreytt, og var því siðan vísað iil 3. umræðu. Neðri deilð. Frumv. til fjáraukalaga fyrir ár án 1918 og 1919 var til 2 um ræðu og lagði fjarhagsnefnd til, að það yrði samþykt óbreytt, að öðru leyti en því, að lagfærð yrði ?eikningsskekkja, sem í þvl var. Hafði Þórarinn á Hjaltabakka framsögu, og einnig taiaði fjár- scaálaráðherra. Frumv. samþ. og vísað til 3. umr. Þá var til 2. umræðu breyting á tollöguRum í þá átt, að hækka toli kaffí og kaffíbæti um heiming, eða upp í 60 aura. Lagði fjár hagsnefnd til, nema Hákon f Haga, sem viidi hækka ioliian uiinna, að frutnv. yrði samþvkt óbreytt. Breytingartiilaga kom frá Pétri Ottesen, sem viidi láta tollinn standa óbreyttan, aema á brendu kaffi, sem hann taidi ástæðulaust að hlífa. því menn gætu brent kaffíð sitt sjálfír. ömsur breytingartiliaga kom frá Jóni Baldvinssyni, um aigert af- nám bæði sykur og kaffitolís og varatillaga um það, að toiiur af óbrendu kaffí og kaffibætir aiis konar sé 30 aurar af hverju kg., en 40 aurar af hverju kg. af ferendu kaffí. Um mál þetta urðu mikiar um- ræður og að ýmsu leyti merkileg- ar. Til máls tóku Jón A. Jónssos, sem var framsögumaður nefndar- íanar; P. Ottesea, Hákon Kristó* íersson, Jóa Baldvinsson, tvisvar, Þorl. Guðmundsson, Jóa Þorlákss,, íjármákráðh., Magnús Jónsson, Jakob Möller, Einar Þorgilsson, tvisvar. Breytingartiiiaga Péturs feld með 15 atkv, gcgn 2 (J. B. og P. O.) Breytingartillaga Jóns Baldvins- sonar, um afnám sykur- og kaffi- íolls, feld með 18 atkv. gegn 1, Og varatilhgan með 17 stkv. gegn 2 (J. B. og M P.). Frumv. í he«!d samþykt og vísað til 3 umræðu með 18 atkv. gegn 1 (J B,). 3. mal á dagskrá var frv. til hga um eign^rnám á Andakfls* fossum og landspildum v>ð Anda* kilsá, til vatnavirkjunar, flutnmgs- mena voru Pétur í Hjörsey og Pétur Ottesea,- Vísað til 2. umr. og fossanefndar. CiiiáaaJiiðiriBi. Pjóðverjar leggja fram tillögar sínar, seiu Lloyd Ueorge telnr allsendis óað- gengiiegar. Khöfn, 2, marz. Frá Berlín er símað að opinbert sé, að Þjóðverjar hafi lagt fyrir bandamenn breytingartiilógur sín- ar f skaðabótamáiinu. Bjóðist þeir til að greiða samtais 50 miljarða gulioiarka,* sð frádregnu því, sem þegar hefir greitt verið [( sklpum, vörum, kvikfé o. fl ?] Aulc þess þjóðist Þjóðverjar til að bjóða þegar í stað út 8 miljarða (rnarks) alþjóðaíán með i°/o árlegri aíborg un, sem byrji eftir 5 ár. Einnig bjóðist þeir tii að greiða fyrstu 5 árin miijón gullmarka á ári, aðal- lega í vörum. Þegar Simons hafði lagt íram tillögurstar, svarsði Lloyd George, að eftir þessum tillögum yrði hann að líta svo á, að frekari samninga- urnleitank væru ónauðsynlegar, þvi tillögurnar væru á engan hátt til þess íallaar, að ræða um þær frekar; en þó mundu bandamenn koina saman síðdegis til þess að geta gefið Þjóðveijutn fulinaðar- svar fyrir fimtudag. Athygii viljum vér vekja á auglýsingu um kvöldskemtun á öðrum stað í blaðinu. Hún er til ágóða fyiir sjúka mena, sem eru bj álparþurfi, og ætti mönnum því að vera ljúft að styrkja hana. €rien5 siœskeyti. K»öfn, 2. marz. Alt í grænnm . . . t Helsingforssíregn segir að 3©i þús. verkfallsmenn hsfi gert upp- reist gegn boisivfkum í Prtrograd og h fi hermennirnir f >jóhernum gengið f lið með þeim, og setu- liðið birgt þa s,ð vopnum. Gróði Sameinaðafélagsias. G óði S^meinaða gufu&kipafé- lágsins danska hefir orðið 400/® 1920. Gefur félagtð hluthöfum ókeypis hlutabiéf, sem hækka höfuðstóiinn úr 30 milj. kr. í 6o> miljónir. Khöfn, 3. marz. Nikita Svartfjallakóngar dauðor. F/éttastofan Aíerce Havas seg* ir, að NiWita konungur f Svart- fjöiíum (Montenegro) sé látinn. Petrógrad-óeirðirnar. Helsingforsfrétt segir, að sovjet- yfirvöldin hafi unnið bug á Petro* grad óeirðunum og lýst yfir um- sátursástandi f borginni. Bardagahngar í Frökkam. Símað er frá Parfs, að ákafar æsingar séu meðaí Frakka, vegna svara og tillaga Þjóðverja. Hermálaráðuneytið hefir lagt svo íyrir, að flutningalestir verði hafðar til taks á járnbrautarstöðv- unum, og Foch marskáikur geti hvenær sem er fengið umráð yfir járnbrautunum. Afspyrnaveðar var í gær og fyrradag og þar sem margir mótor- bátar og róðrarskip voru á sjó, óttuðust menn, að eitthvað mundi verða að þeim, en sem betur fer hefir það eigi orðið, því í gær voru, að sögn, aliir b itarnir komnir fram. Einu róðrarskipi úr Höfnum bjargaði botnvörpungur. Ungmennafélagsfaadar er í kvöld kl. 9 f Þingholtsstræti 28. ' Ásgeir Ásgeirsson taiar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.