Alþýðublaðið - 04.03.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 6ummisólar og haelar beztir 09 óðýrastir h]á Qvaisnbergibrsilrum. John Reed. In memoriam. Mig setti hljóð.n, er eg frétti þsð, að John Reed væri látinn. H«nn dó úr útbrotataugaveiki i Mo kva 14. okt síðastl. Hver yar Joha Reed, munu menn spyji, nafn harts var fáum ís'endiogum kunnugt. John Reed var einn af þeim mörgu, sem urðu að veija hlutskifti utlagans vegna skoðanna sinna. J Reed stundaði nám við eirt- hvetn fiægasta háskóla Banda- ríkjanna, Harvard Uaiversity, og var um tíma meðai bezt launuðu bl&ðamanna þar vestra, en svo opnuðust augu h<ms fyrir rang- læti því, sem í heiminum ríkir og þá ekki hvað stst í ættlaodi hans. Hann gerðist kommúnisti og var fyrir það dæmdur í fangetsi, en flýði til Rússlands. Eg kyntist honum í Moskvá í sumar pg hann lét sér nrijög um- hugað um okkur íslendmgana. Hahn spurði okkur spjörunum úr um ísland. Reed var maður hár vexti, þrek- inn, ljóshærður og bláeygður. Kátur vsr hann og skemtinn. Hann átti eitt áhugamá!, það var kommunisminn, Fyrir það lifði hann og dó. Hann talaði vel þýsku, frakknesku og rússnesku, sem annars er óvenjulegt um Enskurnælandi menn. Daginn sem eg fór frá Moskva til Petrograd á leið heira, kom eg inn á herbergi hans til að kveðja hann. Hann var þá nokk- uð daufur, því flestir útíending- arnir voru á förum heim og flestir gátum við farið sem frjáisir menn ril að starfa heima, en hann var landflótta. Ekki var hann þó hryggur sín vegaa, heldur vegna þess, að hann mætti ekki starfa með þjóð sinni. „Hittumst heilir á næsta þingi 3ja Interaationale eða á fyrstá þingi siheims-sovJctsiKs." Þetta vom síðustu orðin sem hann sagði við mig. Eg gekk út, en hann varð eftir. Hugumstór pg fríður. ! Seinhá 'frétti ég, áð hattn hafi ae'tlað !héim til BandaTÍkj'anna, en þá kpm.:.,kQ.na.nl>. hans tiLMoskva, — en þó að eins til að heyra siðustu andvúrp hans. John Reed liggur graflnn undir múrurn kastalans Kreml,. meðal 'þeirra, sem létu 1íf sín fyrir bylt inguna. And<pænis gröf hans er Rauðatorg, þar sem I»/an keisari hinn grimmi lét reisa höggstokk þann, sem margir mætir menn voru drepnir á. Ea bak við gröf hans gnæfa turnar Kreml. Þar blakta á rauðir fán&r — merki byitingarinnar. Mætist þar við gröf Reeds, menjar gamallá sýhdá og sigurboði freisis og réttlætis. Það áfcti bezt við John Reed. Requiem aeternam dona ei do mine ct lux perpetua luceat eoi 29. jan. 1921. Hendrik ?. S ÖUósson. M dagíi op fipi Lánsfé til byggingar Alþýðu- hússins er veití móttaka i Al- þýðubrauðgerðinni á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í brauðasölunni á Vesturgötu 29 ðg á skrifstofu samningsvinnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrirtækiðl Eina rétta leiðin! Þorieifur Guðmundson sagði í kaffiræðu sinni á þingi í gær, að eina rétta leiðin t:il að afla Iandinu tekna væri sú, að tolla kaffi. Kaffitoll- urinn væri „ábyggilegasta" tekju- Hnd landsins. Því allir drykkju kaffi, og mundu halda áfram að drekka kaffil Jifnframt taldi hann upp flestar stéttir iandsins og kvað þær ófærar til þess.nú, að greiða skatta í ríkissjóð. Þ»ð drægi að því, að klipa yrði út úr iaunurn embættismanna ríkisins. Þótti á- heyrendum ræðan harla merkileg og fanst samræmið ekki of mikið í henni. BœjarstjórarfaDdur var í gær. A fund vantaði Gunal. Glaessen, Þórð Bjarnason, Jón ólafsson og Jón Þoríákson, Stormur. Hið eillfa logn er ýmsum kært;., það ótæpt margir lofa. :! Við sjáumhve þeim verður vært: þeir vilja flestir sofal í draumi' oft fjör og frelsi þver , ef ferð þú "hygst að skynda. Þó lagast alt af sjálfu &é-: , Eí svefni' er þörf að hrindaí Ef tíðia varð þér náðar- naum { og nærri brást þér kraftur, i þá vaknar þú við vondan draum. að vfsu', — en sornar afturl En þegar hreysin hristir ro^ þfehætt er fé og arði En verst er þegar í vökulok þann vágest ber að garði. Þá eru sköllótt höfuð hrist og hærur aðrir skaka, ;, , og hvað þeir geti' af höppum mistí i hugatium saman taka. , . Nú skjálfa hallir. . . Við heytura g«ý; nú hræðast gamlir smiðir, því það er byrjuð að braka f ,3 og brostnir nokkrir viðir. ¦,¦ Hann Fáfnir lig gur Iengi á, —:. hinn lííseigasti ormur. ] Láttu hann ekkert friðland fá, og feyktu' 'onum burtu, Stormurl ; G. Ó. Fetls. ; biaðsinr er í Alþýðuhúsinn við. IngóUsstræti og Hverfisgöte. Slmi 988. Anglýsingum sé tskilað þangað eða i Gutenberg f síðasta lagi kl. io árdegis, þann dags sera þær eiga að koma i biaðid. Áskriftargjald ein Isr. á mánuðí. Auglýsiagaverð kri 1,50 cœ. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að géra skM' lil afgreiðslunnar, að minsta kostf ársfjórðungsíega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.