Heimskringla - 22.03.1900, Page 3

Heimskringla - 22.03.1900, Page 3
HEIMSKRINGLA. 22. MARZ 1900. ! BÚJABÐIE TIL SOLU ! t — J BÚJAEÐIR TIL LEI&U | t t BÆJARLÓÐIR TIL S0LU PENINUAR LÁNAÐIR LÁGIR VEXTIR HÆGAR AFBORGANIR VÉR seljum bæjarlóðir og bújarðir í Winnipeg og öll- um stöðum í Manitoba. — Hús og lönd til leigu al- staðar í fylkinu. — Vér skiftum á fasteignum við hvern sem þess óskar. — Vér lánum peninga með sanngjörnum rentum, — Vér auglýsum skrá yfir allar húseignir hér í bænum, sem vér höfum til sölu, eftir tvær vikur. — Veitið auglýsingum vorum eftirtekt. Vér gef- um langan borgunarfrest og hægar afborganir. HÚS TIL SÖLU. HÚS TIL LEIGU. HÚS VÁTRYGÐ. SKIFT Á HÚSUM. SKIFT Á BÚJÖRÐUM REYNIÐ OSS. Walter Suckling & Co. Main Street = = = WINNIPEG. Andsænis Portage Avenue. Frá löndum Samtíningur. Herra ritstj. Mér hefir komid til hugar að biðja am rúm í yðar heiðraða blaði fyrir þenna litla samtíning, sem byrjar á al- mennum fréttum. — Sumarið, er leið. endaði með hagstæðri tíð hvað vinnu snertí, en vinna byrjaði ekki fyr en í Ágúst, en frá þeim tíma þar til um miðjan Desember, átti að heita næg vinna fyrir almenning. — Haustið var fremur vætusamt, en það sem af er vetrinum má heita snjólítið og frost vægt; mest frost 8 stig. — Bærinn tók til láns $45,000, sem varið var til opin- berra verka; $6000 gengu í að byggja þinghús, $8000 til vatnsverka, en meiri hlutinn gekk til akbrauta og gangstétta gerðar. — Byggingar hafa hér risið upp á síðastl. ári, margar myndarleg- ar, mun þó mest kveða að málm- bræðsluyerkstæðinu, sem ekki verður fullgert fyr en á næsta sumri. Hér hefir verið járnbrautarlaust siðan þorp þetta myndaðist, þar til nú í haust, að grein, sem bygð var frá Robson, B. C., komsl hingað seint i Okt., og á að leggjast til Penticton við Okanaga-vatnið. Það eru margir hór hræddir um að bóluveikin, sem hefir gert vai t við sig í Spokane, TVash., berist hingað, svo að læknar hér nafa þegar haldið ráðstefnu og þar með skorað á fólk að láta bólu- setjast, af því það sé svo lftill kostnað- ur fyrir fólkið, þareð þeir taki að eins $1 fyrir hvern sem er bólusettur. Mikið er hér talað um striðið með- Breta og Búa. Héðan hafa st.öku tnenn farið til að fylla her Englendinga i Suður Afríku. Bretar segjast hafa þar meiri her þegar hann sé allur sam- ankominn, heldur en þeir hafi nokkru sinni áðui á landi haft. Jafnframt má skilja að alhs munu viðþurfa, ef þeir sigi að sigrast á Búunum. Þetta sýn- ist en sem komið er að hafa gengið þannig, að ýmsir hafi átt högg í annars garði, og gengið öfuga leið við það sem Bretar höfðu í fyrstu ætlað. Bullet bershöfðingi sagðist verða búinn að enda stríðið fyrir jólog kominn heim aftur í hátíðarhaldið. En svo leið 13. dagur jóla að lítið hafði honum orðið á- gengt, og enn er lítið útlit fyrir að hann Verði kominn heim sigri hrósandi um páskana. Svo ómild eru mín orð, þá margir gerast blóðþyrstir refir í hjarðvílta hjörð, undarlegt og óhæft er vort eðli, ef viljum lifa á barbarisku eitri öld eft- ir öld; vér segjumst samt vera að ment- ast fram á hvers dagskvöld, þótt sterk- ir slátri veikum, og standi á nánum bleikum við mikla makt í konungs toilda veldi, Afriku-stríðið ætlar að kosta Breta blóð mikið of ærna fé. 7. þ. m. voru 10,244 brezkir hermenn dauðir, særðir °g til fanga teknir. Herkostnaður til 200,090 manna frá £8—£10,000,000 um hiánuðinn. Ég vildi líka segja nokkur orð um Þær aldamótastælur, sem hér voru ná- i®ga í hvers manns munni um þessi síð- hstu áramót. Margir sögðu þetta vera siðasta ár 19. aldarinnar, en aðrir sögðu Það byrjun 20. aldar, því tíminn hefði hyrjað við 0, svo frá 0 til 1 væri 1 ár, ®ins og tíminn frá kl. 12 til 1 væri 1 timi o. s. frv. Þarna sagði hver það hann hugsaði, án þess að vita nokk um hina fyrstu timaskipuu. Það mætti segja að tíminn vem við erum í jurtaríkinu byrji við zero, en við það er flbki hérvist vor bundin, heldur við fæðingardaginn. Eins og timinn er talinn frá fæðingu Krists, og árið bund ’ð við 1. Janúar; 1. ár endar við 1. Jan- ^ar 2. árso. s. frv. Veiðimenn og hjarðsmalar á Cauca- sus sléttum fóru lítið eitt eftir breyt- ingu t.unglsins. En sem þeir færðust lengra frá myrkrinu inn í skynsemis- lífið, þá kom ljós hjá þeim, að halda þyrfti hring, sem þjóðin gæti skilið eða miðað við. Þá töluðu þeir um tímabil, þegar þjóðflokkurinn hefði haft yfir- mann, er þeir kölluðu Jibjab. En Jib- jab átti að hafa verið stunginn i hjarta- stað af Miskadumite, og hann svo öðl- aðist yfirráð Caucasusmanna, er átti að vera til hamingjn og friðar í laad- inu. Þjóðinni var að fara fram. — Grikkir fóru aftur í 3 öld f. K., og með því féllust þeir á grundvöll, er miðaður var við Olympiad. Þar átti Æorobuá að hafa verið sigurvegari Olympiads, sem tók nafn af Olympian-slóttunum. Og til viðburðamerkis er sagt að þeir hafi komið þarna saman á hverjum 4 árafresti, og er sagt að viðhöfn þessi hafi byrjað hjá þeim 776 f. K. Rómverjar á aðra hönd settu sitt tímabil 753 f. K. Babilónians færðu sinn tíma til'Nabon- essar 747 f. K. Svo liðu stundir fram í timans tízku, þar til Július Cesar tók að sér stjórn hins rómverska keisara- dæmis. Hann gat ekki felt sig ivið hin sundurlausu tímaskifti og byrjaði á rýrri tímaröð, eftir sinni beztu þekk- ingu í tunglfræði, ogáhans reikning v«r fallist, sem var sá: að 365 daga og 6 klukkustundir þyrfti til að fylla hvern árshring, en þessar 6 aukastund- ir skyldi geyma og leggja þær saman fjórða hvert ár i 1 dag, sem skyldi þá bætt við Febrúar og kallaður hlaup- ársdagur. Þetta breyttist i Marz 1582; eftir þá fundnnm útreikningi var það ályktað, að Július Cesar hefði haft 1 hlaupári of margt á hverjum 4 öldum. Gregory páfi útbjó núverandi tímatal, og lét hann vera hlaupár 4, hvert ár að und- anskildum aldamótum, sem talan 400 gengur ekki upp í. Með þessu kemur Gregory-tímatalið í veg fyrir hlaupárs- dag þetta ár. En stúlkurnar hérna segjast ætla að halda sig við gamla-stil, fyrst að 4 gangi upp í 1900, og að hlaupár hefði yerið 1896. Greenwood, B. C., 24. Febr. 1900. Þorsteinn Sigurðsson. W. W. COLEMAN, B. A. SOLICITOR ETC.. Winnipeg and Stonevvall. 308 McIntyre Block. Hugsunarsamar matreiðslukonur vilja ætíð vanda sem bezt það sem þær bera 4 borð. Boyd’s brauð er hið bezta. Margra ára reynzla hefir sannað það. Heíurðu ekki veitt því eftirtekt hvað það er ágætlega smekkgott ? W. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Auglýsing. Eins og að undanförnu hefi ég tvo lckaða sleða í förum í vetur milli Sel- kirk og Nýja íslands. Annar sleðinn leggur af stað frá Selkirk á hverjum fimtudegi kl. 8 f, h, kemur aftur til Selkirk kl. 6. á mánudagskvöldum. Hinn sleðinn leggur af stað frá Selklrk kl 8hvern mánudagsmorgun og kemur aftur þangað á föstudagskvöld, Vanir, góðir keysslumenn, þeir Kristján Sig- valdason og Helgi Sturfögsson. Geo. S. Dickinson, IFEST SELKIRK, - MAN. ffooflMne Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur "PooF’-bord og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Leiinon & Hebb, Eigendur. Orgel Pianos Og önnur hljóðfæri ódýr og góð og indislega falleg, þau beztu sem fást í bænum, selur Gunnar Sveinsson, Manager Heimskringlu. Aiexandra Melotte RJOMA-SKILVINDUR. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með þvi að nota rjómaskil- vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga skilvindu, og þess utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir pað síðan þeir keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til Sölu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf- ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmála á þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað ogaukna gróða, þá skrifaðu á islenzku ef þú vilt til R. A. Lister A Co. I.td. 232 KING ST. WINNIPEG. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Jlr. K. ,1. Itawlf, 195 l'ríncess IStr. á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þér ánægðir verða. E. J. BAWLF, 95 PrlncesiN Street. MANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er............................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels........... 7,201,519 “ " “ 1894 “ “ 17,172.883 " “ “ 1899 “ “ 27,922,280 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir............... 230,075 Sauðfé.................... 35,000 Svín...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum landsins. af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan almennings, I siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum... 50,000 Upp í ekrur........................................... 2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir kar'a og konur. I Manitoba eru ágætir friskólar fyrir æskulýðinn. I Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í'sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmloga aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Manitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North JFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til: JOHN A. IIAVII>SO\, Minister of Agricnlture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and llp. Blne Rihbon. Tlie W’innipeg Kern Ueaf. \evado. The Cnban Bellen. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKfil\, ei<;aiidi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNtJ NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 illain Str. THE CRITERION. Beztv vin og vindlar. Stærsttog be«t»>. Billiard Hall i bænnm. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. r Tlie (Jreat West Life Agsiirance Conipany. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Thc Great West Uife íélagið Belur lifsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag heflr aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé 8itt hér f Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, beldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. Tlie- Great West Life Assurance Co, m m m m m m m 0 § m m I m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. mmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.