Heimskringla - 14.06.1900, Page 3

Heimskringla - 14.06.1900, Page 3
HEIMSKRINGLA. 14. JUNI 1900. samlega gagnslaust til aldinaflutninga af þeirri ástæðu að það þarf að flækj- ast lengi um tempraða beltið með ald- inaf8rminn áður en það leggur heim- leiðis til Canada. Aðal stórkosturinn. v a ipin er sá, að þau halda tafarlaust heimleiðis þegar þau eru hlaðin, en slóra ekki einn kl.tima suður í heitu höfunum, og flytja ekk- ert.nema aldini og ávexti. Bæði þessi skylyrði þarf sá að uppfylla, sem ann- ast um flutning á þessum vörum. Þeg- ar þau koma heim, selja þau ætíð 21 pr.c. dýrara fyrsta þriðjunginn sem af- fermdur er, af því hann liggur skemst- an tíma i skipinu. Þessi 9 eimskipafé- lög gera reikning upp á 41 milíón dala árlega í innfluttum vörum, en 3J milí- óní útfluttum vörum, eingöngu við Jamicamenn. Á sama tíma og stað gerir Canada ekki teljandi verzlun, og fer hún óðum hnignandi, i staðinn fyrir að aukast og eflast. Þetta eina litla atriði í verzlunar- viðskiftum Canada getur ekki farið batnandi undir núverandi ásigkomu- lagi, hversu miklum peningum sem stjórnin þykist eyða í bætandi verzl- un og samgöngur. Eftir minni þekk. ingu þarf Canadastjórn skipa-línu sem gengur beint og stöðugt á millum St. Johns, N. B., og Jamica. Segjum, að það væru að eins 2 dálitlir eimbátar, sem gengju á hverju 10 daga tímabili milli þessara staða. St. Johns er ein- ungis 19 ri.tíma ferð lengra burtu en Boston, en þar eru langtum betri af- fermisáhöld. Þaðan ganga flutnings- lestir fljótt og stöðugt tvisvar í hverri viku til Montreal; sem sagt, það er hægt að koma flutningi þessa leið eins fljótt og nú frá Bandaríkja skipafél. Kostnaðurinn við svona lagað fyrir- komulag, sem ég hefl nefnt er nákvæm- lega útreiknað, 12 Shillings fyrir tonnið af innfluttum vörum, og sama upphæð sem allra næst mun vera fyrir útflutt- ar vörur. Eftir skýrslum frá Canada verzlun- ar-erindreka í Kingston, get ég bent á það, að Jamicumenn eru sólgnir í að ná meiri verzlunarviðskiftum við Cana- da, en þeir hafa haft, en aðal tálmanir fyrir því eru hin háu flutningsgjöld, sem nú eru viðtekin og skortur á fram- takssemi og fyrirhyggju hjá Canada- mönnum. hvað útflutning á þeirra vör- um viðvíkur, en þessu veldur aftur skortur á samgöngufærum. Um þess- ar mundir er flutt töluvert af flski, osti og kartöflum, svínakjöti m. fl. frá Ca- nada til Jamica í gegn um Bandaríkin, rétt eins ogávextirnir frá þeim til Ca- nada’. Mr. Shuttlewort er þetta mál svo mikil alvara, að hann hefir í hyggju að fara sjálfur til Jamica og reyna að koma á fót aldina-flutningum beint á milli Canada og Jamica, og er vonandi að honum lánist það og innan lítils tíma verði canadisk flutningsfæri milli Jamica-eyjarinnar og Canada, og fólk hér fái ódýrari aldini og ávexti, [en það verður nú að kaupa. CLEVELAND, UTAH, 27. MAÍ 1900. ..Þóhér.láti nú mikið vel í [ári, hvað peninga snertir, þá gerirj'það þó lítið gott fyrir þá sem lítið hafa til að selja eða spara af inntektum sínum, og vegna heilsubrests eða elli ekki geta erviðað, eins og ég. sem er nú kominn á áttræðisaldur, Og hefi alveg mist sjón mlna. Því þó að Utah sé blessað land, með mörgum og miklum [gæðum [fram yfir marga aðra staði hór í Ameríku, þá verðum vér þó að erviða hér fyrir okkar lífsins nauðsynjum sem hvar ann arstaðar í heiminum, enda erum við Clevelendingar um 20 mílur vegar frá þeirri undravél—járnbrautinni, sem Gunnar í Dal talar um, svo að vór get- um ekki notið þeirra hlunninda að láta hana færa oss alt fyrirhafnarlaust upp í hendurnar, sern vér þurfum til lifsins viðurhalds. — Hér er almenn heilbrigði <5g allgóð líðan manna yfirleitt. Því nær helmingur af fólkinu í þessu £litla plássi vinnur í námum, því hór er mikil atvinna nú sem stendur. — Engin stór- tíðindi eru héðan að frétta, nema hið mikla námaslys sem vildi til í Shcofield 1. þ. m., sem getið hefir verið um áður í Hkr. 200 menn fórust og nokkrir meiddust. Þeir sem fórust létu eftir sig 106 ekkjur og 225 föðurleysingja.— Allvíða hafa komið gjafir handa þess- nm ekkjum og böJnum, svo að gjafa- sjóðurinn mun vera orðinn um $128,000 °g er þó von á talsverðu enn þá. Hór var uppskera fremur rýr síðast -liðið haust, en veturinn var einn hinn bezti sem hér hefir komið um langa tfð; stöðugt logn og frostvægt; snjór gat varla heitið að sæist hér niður í dölun- um, að eins tveggja og þiiggja þuml. djúpur snjór f Jan., sem fljótlega tók upp aftur. Vorið hefir verið vindasamt og vætur nokkrar, en þó heldur litlar, því hér er altaf vatnsskortur, einkum þegar kemur fram í Júlí og Ágúst. En þrátt fyrir það, 'þá stendur nú alt hór í blóma og lítur út fyrir fremur góða upp skeru i sumar alstaðar í Utah, svo að þegar vér förum yfir Utah-daKnn og virðum fyrir oss fegurð náttúrunnar, þá getur oss ekki annað en komið til hugar, að sá tími sé í nánd, sem Zion skal blómstra eins og rós, því slíkri feg- urð áttum vér ekki að venjast á okkar fóstuijörðu, á hinum kalda. og ég vil segja, mæðufulla útkjálka veraldarinn- Og víst mun fáa af oss langa þangað aftur, og flestir af þeim sem hafa farið þangað, eftir að hafa verið hér nokkra tíð, hafa fljótt óskað sér hingað aftur, og sumir háfa komið aftur, en sumir hafa aldrei getað komist hingað aftur, sökum efnaskorts, og eru fullvissir um að harðara er að þéna doUarinn þar en hér. Þar fyrir getum vér ekki annað en litið aumkunaraugum til frænda vorra þar, og óskum að hagur þeirra mætti ,’fara batnandi með framtíðinni, sem þó um þessar mundir sýnist altaf fara heldur hnignandi, í það minsta í mörgu tilliti, Ég enda svo línur þessar með heilla óskum til ritstj. og blaðsins Hkr. og bið fyrirgefningar á öllum villum i Kn- um þessum. Virðingarfylst. Th. J. Guðnason. Rafmagnsb eltin nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr. Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt, tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt- ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki,hjart- veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, andarteppu,tauga sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma. Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til íslands $1.50. Tvær manneskjur ættu ekki að brúka sama beltið. Vér send- um þau kostnaðarlaust til kaupenda gegn fyrirframborgun. BOYD’S BRAUD er fyrir verkamanninn, keimgott, heilsusamlegt, nærandi og matar- mikið.—Það er meira selt af því en af nokkurri annari brauðtegund fyr- vestan Toronto og framleiðslan og salan eykst daglega. — Vór gefum fleiri og fleiri bökurum og keyrslu- mönnum vinnu árlega. Reynið það: Þér ættuð að hafa það bezta. Verðið er 20 brauð fyrir $100. .W J. Boyd, 370 og 579 Main Str. Army and Aavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þæi- ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. I Brown & Co. 541 Main Str. Stórkostlegur afsláttur 4 enskum “Axminster Carpets” m hverr yard, aðeins. Þau eru $1.50 til $1.75 virði hvert yarð. Alt sem við höfum af þeim fer fyrir þetta verð. Komið strax og veljið úr. 574 llain Str. Telefón 1176. Welland Vale Bicycles. “DOMINION” “GARDEN CITY” “PERFECT” Verðið frá $a2,50|upp í $9C .OO Með keðju eða keðjulaus. Canadian Pacific RAILWAY- Óviðjafnanleg þægindi Eina brautin sem rennir vögnum skiftalaust austur og vestur. SVEFNVAGNAR TÍL Montreal, Toronto, Vancover og Austur og Vestur KOOTENAY. Eina brautin sem hefir “Tourists’ svefnvagna. Þessirvagnar hafa alskyns þægindi og fást fyrir lágt aukagjald. VAGNAR RENNA TIL Boston, Hontreal, Toronto Vancouver og Seattle. Upplýsingar gefnar um fargjöld og flutninga til ATLIN, DAWSON CITY CAPE NOME og gullhéraðann í Alaska fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni eða hjá C.E. McPHERSON, General Passanger Agent, Winnipkö, Man. Nortlieru Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. ' MAIN LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Ferdaglega......... 1,45 p. m. Kemur „ .......... 1,30 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ..... Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m. Kemur dl. „ „ „ 11,59 a.m. MORRIS-BRANDOF BRANCH, Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin...... Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m. Ar. Tues, Tur., Sat. 4,30 p.m. CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, P. & T. A. St.Paul, Agen Depot Building. Water St MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. Ist, 1900. IKbd Eb’d Winnipeg Lv. Tues.Thurs.Sat. 1115 Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45 Portage la Prairie Lv. Tues. Thurs. Sat 13 25 Portg laPrairie Mon.Wed. Fr. 18 35 GladstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05 Gladstone Lv, Mon. TUed. Fri. 1815 Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat. 16 03 Neepawa Lv. Mon. TUed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 1700 Minnedosa Mon. TFed. Fri. 1515 Rapid City Ar. Tuea. Thurs 1820 Rapid City Lv. Wed. Fri- 1315 Birtle 1915 Birtle . Ly. Tues. Thurs. 19 30 Birtle Lv. Mon. TFed. Fri. 12 30 Binscarth. Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscarte.. 20 34 Bínscartb . 1125 Binscarth.. 1105 Russeil.... . Ar. Tues. Thur, 2140 Russell ... 9 40 Yorkton... .Arr, Tues. Thur. 120 Yorkton .. 23 30 Yorkton .. 8 30 Yorkton .. . ...Lv. TFed. Fri. 700 W. R. BAKER, A. McDONALD, General Manager. Asst. Gen. Pas. Agt Hjólin eru send til íslendinga úti á landi, gegn fyrirfram borgun. Vér borgum flutningsgjaldið. BRtJKUÐ HJÓL TIL SÖLU, Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar fljótt og vel og fyrir lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með lægsta verði í bænum. Hjól seld með vægum afborgunarskilmálum. JTcCULLOUQH & BOSWELL, 210 McDermott Ave. - Winnipeg. Hver sem Klippir út þessa auglýsingu, kemur með hana til vor og kaupir af oss alfatnað fyrir $10.00 eða $10.00 virði af vörum, fær okeypis í kaupbætir $2.00 hatt. Þeim sem kaupa fyrir $15.00 gefum vér besta hattinn í búðinn, og mega þeir velja hann sjálflr. Þér verð- ið að sýna oss þessa auglýsing til þess að fá þessar kaupbætur: Þetta giidir þar til öðruvísi verðnr auglýst: Palace Clothing Store, Winnipeg. 1 458 MAIN STREET. ITANITOBA Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar, Ibúatalan í Manitoba er nú............................... 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ 17,172,883 “ “ “ 1899 " “ 27,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................... 102,700 Nautgripir... t........... 230,075 Sauðfé..................... 35,000 Svín...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Maeitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum afurðum landsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50,000 Upp i ekrur....................................................2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu laudi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð afjágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast, I bæjunum TFinnipeg, Bfandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera yfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir IO inillionír ekrur af landi í .Hnnitolm, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. j'í Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með . fram Manitoba og North iFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis. til: JOM A. DAVIBSON, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Nói dansaði á brókinni. Það var ekki sama vínið sem Nói dansaði blindfullur á brókinni af, sem W. J. Bawlf. TTTiolesale & Reatale vín- saK á Princess Street selur. Hann selur gott vín. sterkt vin, dauft vin, ódýrt- og dýrt vín, og vindl- arnir alveg'fyrirtak. W. J. BAWLF. Orain Excliange Bniiding, PRINCESS ST. TFINNIPEG. Allir sem vilja reykja góða vindla og fá fullvirði pen- ^ inga sinna, reykja % The Keystone Cipr y- Okkar beztu vindlar eru »: The Keystone, » Plne linrr og ^ EI MoAelo. y Verkstæði 278 James St. | Keystone Cigar Co. - faUUbUWíUtUUbUWuJ Alexandra Melotte RJOMA=SKILVINDUR. Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil- vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tíu kýr og enga skilyindu, og þoss utan er timasparnaðurinn, og sparnaður á vinnu og íláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8 til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það siðan þeir keyptu skilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til sölu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þesSum staðhæf- ingum eða vilt fá upplýsingar um verð og söluskilmálaá þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað ög aukna gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú viit til R. A. Láster & Co. Ltd. 232 KING BT. WINNIPEG. Undarleg fæðing. Stundum hefir það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir Mr. E.J. Bawlf, 195 Príncess Str. á þessu siðastliðna ári, getið af ser móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund bór í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá munuð þór ánægðir verða. ^ E. J. BAWLF, 95 Princess Street. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, Eftii-fylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and Up. Blne Rihbon. The Winnipeg; Fern Leaf. Nevado. The Cuban Belles. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BRICKLIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af bðrnum The Oreat West Life Assurance Company. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Thc tireat West Life félagið selur lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The- Great West Life Assurance Go i ************************** * * * * * * # # # # # # # # # # Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Sjáið til þess að þér fáið OGIVIE’S. # # # m * * * * * m * * * * * *

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.