Heimskringla - 11.10.1900, Page 1

Heimskringla - 11.10.1900, Page 1
í§) ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Hitunarofnar. Amerík- enskir loft- heldir hitunarofnar frá $3.25 til $18.00. Vér höfum ágæta eldastó fyrir $15.00. Bezta verð á öllu WATT & GORDON, J Coknbr Logan Avk. & Main St. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦í !♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Hengilampar, borð Lampar. lestrarstofu-lampar. Sjáið vorar margbrey tilegu vörur og vöruverð. Hvergi i betra nó ódýrara í borginni. ♦ WATT& GORDON, ♦ Corner Looan Avb. & Main St. ♦ !♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ «•♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ xv. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 11. OKTÓBER 1900. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. All-mikil herdeild af Þjóðverjum háðu nýlega bardaga við 8000 Boxers suður frá bænum Tien-Tsin í Kína. Þjóðverjar urðu fyrir svo miklum mannskaðu að þeir urðu að hverfa und- an. Stórfeldur fellibylur æddi yflr part af Minnesota og Wisconsin ríkjun- um. íbænum Biwabek dóu 4 menn, en 30 særðust af völdum vindsins. Um hálf milíón dollars virði af eignum eyði- lagðist í bylnum. 2o Tin plate yerkstæði í Bandaríkj- unum, sem hafa staðið lokuð í síðastl. 3 mánuði, byrjuðu aftur að vinna á mánudaginn var. Þar fengu 15,000 manna stöðuga atvinnu. En það þýð- ir lífsuppeldi fyrir 75,000 manna alis. Gufuskipið Cawrier kom nýlega frá Borneyju til London á Englandi og hafði farið ferðina, sem er talin 9250 mílur, án þess að brenna kolum eða við. S-áp þetta brendi Borneyjar-olíu og var henni sprautað inn i eldstæðin und- ir gufukötlunum með. þar til gerðri sprautu.t Éigendur skipsins halda því f ram, aðíþetta eldsneyti sé ódýrara og að öllu leyti þægílegra en kol til að framleiða gufuafl og að skipið hafi geng ið með meiri hraða þessa ferð en að und anförnu, þegar kolum var brent. Á Borneyju kostar hvert Ton af þessari olíu að eins 30 Shillings. Hvert ton af olíu tekur upd 34 cubik fet af rúm- máli skipsins í stað ,45 cubik fet fyrir kolatonnið. Þegar kolum er brent, þurfa 16 menn til að kynda undir kötl- unum, en að eins 6 menn þegar olíu er brúkuð." Skipið eyddi 24 tons af olin á sólarhring, í stað 35 tons af kolum með- an þau,voru brúkuð. Stórveldin hafa komið sér saman um að^biðja Kínastjórn um $200,000,000 skaðabætur fyrir herkostnað þann sem þauihafa orðið fyrir í tiiefni af uppreist inni í Kína. En ekki hefir þessi krafa enn þú veriðiformlega löeð fyrir stjórn- ina. Molson-bánkinn hefir gefið út árs- skýrslu yfir starf sitt og sýnir hún að bánkinn hefir á árinu grætt rúmlega $308,000. Eldur kom’upp í opinberri liknar- stofnun í bænum Dundas í ;Ontario í síðusru viku. Það var stórt þríloftað hús og 200 alsleysingjar; margir rúm- fastir, höfðu þar skýli. Þessum vesal- ingum ',varð með naumindum bjargað lífs úr eldinum. Þó er sagt að enginn hafi brunniö til dauðs. Gufuskip kom Jnýlegafrá Skagway með 307 farþegjaifrá Klondike og með þeim li milíón dollars í gullsandi. Herdeild þýzkrahermanna háði ný- lega orustu við 2000 Boxers og lauk henni svo, að 400 Boxers féllu, en Þjóð- verjar mistu 5 menn, All-margir innflytjendur frá ýmsum stöðum í Bandaríkjunum eru að flykkj ast inn í Norðvesturhéruðin í Canada. Nánustu skýrslur segja að yfir 12,000 manna hafi flutt frá Bandaríkjunum á þeim 9 mánuðum, sem liðnir eru af þessu ári. Um 1309 af þessu fólki hefir sezt að í Manitoba, hinir hafa flutt vestur í land. Innflutninga umboðs- menn þar syðra telja víst að innflytj endastraumurinn verði mikill að ári norðör til Canada. Bretarhalda áfram hernaðt í Suð ur Afríku. Hurt harshöfðingi hefir verið ínánd við Búana rúmau mánað- artíma og háð ýmsar smá orustui. Hann náði 96 föngum, 2270 uautgrip- um og 3,380 sauðum. Buller varð bet- ur til fenga, hann náði 150 herteknum Búum, 6000 nautgripum, 3000 sauðum og 160 farangursvögnum hlöðnum með matvælum og miklu af skotfærum. Col. Arthur Lynch, sem um langan tíma hefir verið í Suður-Afríku að hjálpa Búum, segir að stríðið sé langt frá því að vera útkljáð. Hann telur Búa eins fjölmenna nú eins og þeir yoru um það leyti, sem Johaunesburg var tekin af Bretum, og telur þá allvel búua að vopnum og vistum. Roberts lávarður hefir gert Maxwell hershöfð- ingja að landstjóra yfir Transvaal hér- aðinu og hefii hann vald til þess að semja þau lög fyrir landsbúa, er hann álítur heppilegust undir núverandi kringumstæðum. Búlgariu-herinn, sem um undan- farinn tima hefir staðið vígbúinn á landftmærum Rúmeniu.hefir verið kall- aður heim aftur. Rúmeniustjórnin hefir einnig látið her sinn fara heimleiðis. Sýnist því sem algerð sætt sé fengin milli þessara smáríkja. Ottawa-bær er að stækka. Hefir nú 58,193 íbúa. Yfir 70,000 ,pund af púðri og dyna- mite, sem geymt var í jarðhúsi, 'um míllu vegar frá bænum Evelth f Minne- sota, sprakk í loft upp á sunn-daginn var. Húsin í bænum nötruðu og alt lauslegt fói á harða flug á svipstundu. Um 200 rnanns í bænum meiddust, sumir til bana. Óþektur maður hafði verið í þessu jarðhúsí skömmu fyrir sprenginguna og hefir ekki spurzt til hans síðan. Breta stjórn hefir sent $800,000 til Canada fyrir fatnað, sem keuþtur var í Caúada handa brezkum hermönnum í Kina. Dans- og spilahúsum hefir verið loka-ð i Dawson City. Nú er þar talin siðferðisbezti staður, 5000 pilagrímar héldu til í stórhýsi nokkru i Pétursborg. Eitt af loftgólf- unum brotnaði og féllju þeir sem uppi voru niður á þá sem voru á neðra gólfi Þar létu 4 menn og 36 konur lífið sam- stundis og margir meiddust stórkost- lega. Tvöfalt morð hefir verið framið hjá bænum Boissevain hér í fylkinu. Tveir menn að nafni Charles Davis og Jaeob Smith, fundust í gömlum brunni þar hjá bænum þann 7. þ. m. oghöfðubáð- ir verið skotnir i höfuðið. Menn þessir höfðu selt Walter Gordon, frá Ontario, eigur sínar; annar seldi honum land sitt fyrir $6,500, en hinn seldi honum hesta og akuryrkjuverkfæri. Það er haldið að Gordon þess’ hafi drepið báða mennina til þess að komast hjá að þurfa að borga þeim skuldir sínar. Þetta mál verður nákvæmlega rann- sakað af yfirvöldunum. Maður einn í New York sagði ný- lega um eftirspurn eftir Bicycles, að hún væri að fara stórum minkandi. Honum fórust þannig orð: "Eftir- spurn um Bicycles hefir minkað stór- kostlega á sessu ári, og vér höfum geymsluhús vor algerlega full af óseid- um hjólum. Not þessara reiðhjóla er að likindum komin á sitt hæsta stig, og sem skemtifæri eru hjólin búin að sjá sitt fegursta. En það má vænta þess að þau haldist við sem flutnings færi. Framtið þeirra verkstæða, sem nú smíða reiðhjól, er komin undir því, hve fljótt þau breyta til með fram- leiðsluna og snúa henni up; í fram- leiðslu á sjálfhreifi-kerrum. Okkar fé- lag hefir nú 2 verkstæði, sem búa til þessar sjálfhreifikerrur, og við ætlum að byggja fleiri verksmiðjur. En það stendur á þvi, að auðmenn vilji leggja peninga sina í slik fyrirtæki. Sjálf- hreiti-kerrurnar verða að fullkomnast smátt og smátt á sama hátt og gert hetír verið með reiðhjólin. Eg hefi svo mikla trú á framför í framleiðslu þess- ara sjálfhreifivagna, að ég spái því, að innan 10 ára verð; fleiri sjálfhreifi- kerrur notaöar í stjóbæjum þessa lands, en nú eru þar hestar. Eftirfylgjandi bréf úr Þingeyjar- sýslu dags. 10. júlí s, 1. er nýkomið hingað vestur: ”Það stendur yfir þessi góði hey- skapur. svo jeg er hálflatur að skrifa. En af því þú átt í hlut verð ég að rita þér nokkrar línur. Eg byrja þá á Heimskringlu og óska ritstjóra hennar og henni, góðrar framtiðar með öll sin málefni sem lúta að velferð lands og þjóðar, og ekki er henni tekið ver en Bergiuu, jafnvel þó margir hafi hnýtt í Baldvin fyrir ‘frammistöðu hans sem agents og fagurmæli hans um Ame ríku, sem hann var svo lýttur fyrir hér á árunum, og svo fyrir Hagskýrslurn- ar góöu, sem mest var rifist út af. Ann- ars eru talsverð vanskil á vestanblöð- unum sem send eru hingað til landsíns. Til dæmis eru póstar ekki skildir til að flytja uema víssa þyngd, en það sem er fram yfir eiga þeir aukaborgun fyrir Nú kemur t. d. ’Hkr.’ í aukuflutning; pósturinn afsegir að taka hana nema borguð sé þyngdin og það þarf að tak- ast af póstsjóðnum, en það þykir nú ekki gott að sóa honum fyrir tíutning á Ameríkublöðum. Svo liggja heilir pakkar tímum saman hér á pósthúsun- um, einkum í Reykjavík, þar til strand- ferðir verða, þá loks komast þau alla leið til viðtakenda. Ef einhverjir vilja fara til Ameríku. þá rísa allir blaðamenfl upp og svo em- bættlingar og ætla af göflum að ganga yfir slikri fíflsku. Þessir menn kenna Ameríku farganinu um alt sem hægt er að tína til, landi og lýð til uiður- dreps. Það er alt kent Ameríkuferð- unum; þær fari með allan vinnukraft- inn úr landinu og þó séu allír eða flestir á hausnum þar vestra. Alt á að vera þar eintóm báginði og sumir segja blátt áfram hallæri. En þó telja þessir sömu menn ekki eftir sér að ota sveit- ar ómögum og öðrum sem álitnir eru líklegir til að verða þurfamenn hér heima, vestur umhafið og telja þá víst að þeir hafi sig þar vel áfram og svona er látið. En sannleikurinn er, að vest- urferða fýsnin er mest að kenna þeim siálfum hér heima. Þeir eru margir hér heima ærðir út af þessum vesturfara æsingi og kenna það nú í sumar alt bæði S. Chr. stofersson og svo prestunum. En þetta er alt saman hauga vitleysa; heldur er það alt fyrir peningasendingar frá fólki vestra til vina og vandamanna þeirra hér heitna. sem sé: sihækkandi útgjöld og álögur í ýmsum myndum og þetta er einatt blöðum þeirra sjálfra, hér heima, að kenna að menn flýja lauðið. Sífjölgandi skólar og launa- viðbætur, vistarbandið leyst, allir viljs í kaupstaðina, sem geta, að minsta kosti er pað fjöldi; sumir fara að sjón- um og enn aðrir á einhvérn menta- skóla, Kaupgjald hækkar, vinnufólk fæst ekk; nerna það hafi svo og svo rnikið um sig og einhvern frítíma til náms. Svo Jmá bóndinn bera alla út- gjalda byrðina á bakinu hvernig sem alt veltur. Alt þetta er innlent, það keuur engum öðrum við en þeim hér heima sjálfum. Þetta eykur sundrúng og ósamlyndi. Bóndinn sér hvernig í öllu liggur hann sér að með þessari út- gjaldabyrði þá má hann til að flýja; hann sér ekki ráð til að borga öllum stéttum eins og honum er uppálagt og svo afar hátt kaup til vinnulýðs, ef nokkuð þess kyns fæst, einkum karlmenn. Svo er um þá sem vinna hvort það eru vinnumenn eða kaupa- raenu; þeir sjá að vinnuþyggendur geta ekki borgað og þá er ekki um annað að gera, en að hafa sig eitthvað burtu. Blessaðir prestarnir þykja auðvitað einna vestir: mestu blóðsugurnar, þeir séu bráðónýtir, búnist aldrei, verstu menn á þingi og þar fram eftir. Það er víðar pottur brotinn en með prest- ana í Ameríku. En þelta er alt rangt, því sé nokkrum mönnum misþyrmt í orðum og ræðum og riturn þá eru það e nmitt prestarnir. Þetta er alt hér innlent, en auðvitað hata agentar gert nokkuð að verkum, en það er um garð gengið fyrir löngu, því nú í einni tíð hafa aðgerðir þeirra verið bæði strjál- ar og krsftlitlar, eins mun hafa verið um prestana, þeir hafa aldrei gert stór an usla, þótt þeir hefðu viljað, jafn ó- v i nsæ 1 i r menn. Þeir komu hér á Húsavík og það hefur enginn nefnt á nafn að þeir hafi talað um neitt þess- konar; en það gaus upp í eihverju blaði í Reykjavík að þeir hefðu æst menn upp en það var náttúrlega eftir mótstöðu- menn þeirra hér heima, enda bendir nú bréf í ,Hkr.‘ á að ekki sé aðjverða álit- legt að vera hér. Auðvitað hafa þeir nú mikið tii síns máls. en hitt er og svo satt, að sé ofurlítið skynsamlega farið að ráði sínu, þá má komast hér af ef ekki er alt látið ganga i taumlausu ó- hófi og sívaxandi eyðsíu, eem alt eyði- leggur Það er kannske munur a kröf- umSsem nú eru gerðar til eins cganrars en þegar við vorutn að alast upp. Hér var stofnað bindindi fyrir nokkrum ár- um, og fóru margir í það. einkum ung- lingar.en nú eru margir farnir úr þvi aftur. Það er eins og gengur að sitt líst hverjum, einkum er það furða um gamlar konur, sem eiga að hafa átt diykkjumenn, að þær skuli vera hvað æstastar móti bindindi, en þó er það svo; þeir sem einna mest eru framtaks- samir i bindindismálum fá hvað mest ónot hjá hinum. Hvort þetta dafnar eð a deyr út, er ekki gott að segja en það er stór furða að menn skuii aldrei sjá það ógagn sem vínið gerir þegar það er misbrúkað sem oft vill verða. En það er eins og það sé ekk- ert það málefni til sem mönnum getur komið saman um. hversu sjálfsagt sem það virðist vera að öllum sýnist það sama’*. BRÉF FRÁ NOME. Strandaður í Nome, umkringdur af ísþöktum sjónum og snævi þöktum Al- aska-fjöllum, á eyðisandskaga út við yztu takmörk jarðarinnar, skýlislaus, peningalaus, eldiviðarlaus, vinnulaus, matarlaus, með lnfcuu grimma Alaska- vetur við dyr sínar. Guð minn góður ! Hvilíkt þó ástand !Þetta er hin nýja El- Dorado, þeUa hið nýja land fátæklings- ins, sem básúnað var út um allan heim fyrir svo stuttu og sem menn i tuga- þúsunda vísí yfirgáfu heimili, vini og ættingja til þess að leita gæfunnar, Síðastl. vor biðu menn óþreyjufull- ir eftir því að ísinn leysti af Bærings- sjónum til þess sem fyrst að geta kom- ist til hins fyrirheitna landsins. Tím- inn kom, skip eftir skip lagði út á hafið þúsund eftir þúsund skildi ‘‘civilizati on” að baki sér til þess að reyna lukk- una í Nome. Menn frá tíestum lönd um heimsins, menn af öllum möguleg- um sortum, menn, sem aila æfi sina höfðu leitað eftir þessum dýrmæta málmi, sem svo undurmargir eru reiðu- búnir að gefa fyrir líkama og sáljmenn, sem ekki höfðu hugmynd um þótt þeir findu nægtir af gulli, hvernig þeir ættu að,skilja það frá sandinum. Þe>r lentu i Nome, til þess að finna sig gabbaða og vélaða á hinn svívirðilegasta hátt. Fjaran sem menn höfðu bygt vonir sín- ar á, var runnin út. Þar sem gull fanst í svo ríkura mæli, að það borgaði sigaðvinna; hver einasti lækur var tekinn upp, sem fundu nálægt Nome, eins nærliggjandi hæðir og fjöll, sem menn héldu að gullið hefði komið úr, þar af leiðandi var ekkert land að fá fyrir fólk það sem inu kom á degi hverj um í þúsunda vísi og hafði trúað geipi- söv.um, sem gengu af þessu plássi. Ekki heldur var bægt að fá atvinnu. Fyrst var vatnsleysi svo mikið, að ekki var hægt að þvo sandinn; annað: margir lækir voru lokaðir vegna þess þeir voru undir hendi laganna. 3—4 kröfðust sömu námunnar. Hér var því ekkert fyrir þennau fjölda að gera, Menn ráf- uðu um með hendurnar í.tómuui vösun- um með vonleysis 'svip á andlilinu. — Rán tíðkuðust mjög. Morð voru svo að segja daglegur viðburður um tíma. Varla kom sá morgun fyrir að mað- ur ekki heyrði, að einhver hefði ent sína angistarfullu daga með því að taka sttt eigið lif nóttina áður. Taugaveiki og bóia gaisuðu og drápu fólk hrönnum saman. Að síðustu varð ástandið svo voðalegt. að civic-stjórn fékk eigi við- ráðið, ,svo .herréttur var settur. Nú streymdi fólk í hundraða vísi með hverj um bát, sem fór frá Nome, bæði hing- að upp, eins út. Þó verða tugir þús- unda. sem ómögulegt verður að komast burtu nema þeim verði hjálpað af Bandaríkjastjórn, þrátt fyrir það sem ég nú ihefi sagt, á námabærinn Nome sér framtíðarvon; þar er gull víða í lækjum og sumstaðar i talsvert rikum mæli; með mátulega mörgu fólki getur hann orðið góður. En Nome verður aldrei land fátæk- lingsins, þangað hafa þeir ekkert er- indi, þar eð alt goll berandi lander upp tekið, ;en námar fást ekki nema fyrir afarverð.^Annars ætti fólk að gá al- varlega að sér áður en það bleypur eftir þessum gullsögum. Það er ekki ein- asta Nome,|sem menn eru narraðir til af verzlnnar- j,og Transportation-félög- um. heldur hefir sú raun á orðið að þau leika þetta nær sem þau geta, og all- staðar. Þessum náungum hryllir ekki við, þótt iþeir^viti fyrir fram, að þeir séu að senda :nenn út í opin dauðann, ef þeir að eins geta náð i skildingana, þá er þeim nóg. Þið, blaða- verzlunar- og skipafélög sem í þetta sinn hafið narrað þúsuudir af mönnum út á eyðikjálka veraldar innar, sitjið með ánægjubros á vörum yðar yfir peningunum, sem þið hafið narrað út úr. þessu fólki. Þið sitjið inn í hinum stásslegu húsum yðar, um- kringdir af öllum þægindum hins ment- aða heims. Ó, hversu lítið þið finnið ti; hins skerandi hungurs, sem þessir vesa- lingar verða að líða yðar vegua. Hversu lítið þið finnið til hins nístandi vetrar kulda, sem þessir menn verða að þola í hinum verstu hreysum um hinn níst- andi dimmu Alaska vetrarkvöld. Ó, hversu lítið þið látið yður varða um hin stynjandi brjóst og hin deyjandi and- vörp mannanna, sem eru aðgefa upp andann. Ó, hversu lítið þið finnið ti; táranna, sem væta vanga ástrfkra vina og ættingja út um allan heim, þó eru þeir bræður yðar. Þér náðuð því sem þér v oruð eftir. Hvað koma yður svo afleiðingarnar við? Bildfbll. Úr bréfi frá North Dakota, dags. 3. Október 190o. .... Hér hafa gengið óvanalegar rign ingar og ótíð, svo aðheylöndin eru öll meíra og minna í vatni og meiri partur af heyjum ónýt eða litt æt fyrir nokkra skepnu. Uppskeran leit út fyr- ir að verða i meðallagi áður en rigning- arnar komu. En af rigningunum eru stakkar meira og minna drepnir, en það sem er í “shocks* iitur út fyrir að verða alveg ónýtt. Barnaveikindi hafa gengið mjög skæð hér meðal landa og 8 börn hafa dáið nú á rúmum 'mánuði og ekki út séð hvað af þeim kann að deyja enn Fyrst fengu þau mislinga og síðan kig- hósta og sumarveiki. Einhver náungi hefir sent oss ein- tak af St. Thomas Times, dags. 27. f. m. Þetta blað flytur nálsga tveggja dálka langa grein frá John J. Samson að Akra, N. Dak., þeim sem hélt hér snjalla ræðu á Islendingadaginn í sum- ar. Greinin er andmæli gegn Demó- krata pólitikinni i ísl. dálkunum i Tne Pink Paper. Grein þessi er all-harðorð í garð Demókrata og aðferð þá sem þeir viðhafa i þvi að útvega sér Isl. frá Ca- nada tTl þess að upplýsa lýðinn þar syðra í pólitiskum málum og stjórn- fræði. Þykir greinar höf. engin von til þess, að sá maður geti fært lesendum sfnum óhlutdrægan fróleik. sem hafi sérstaka köllun tii þess að rita um stjórnmál frá flokkslegu sjónarmiði Höf. finnur það að Bryan, að hann sé of stefnulaus, en régjarnt að aka segl- um eftir vindi; þannig hafi hann nú kastað silfurmálinu til hliðar, af þvi að hann hafi sannfærzt um, að 16 móti 1 þýddi eiginlega ekki annaðenþað, að hann tapaði 16 áhangendum fyrir hvern 1, er hann fengi með því að standa við prógram sltt. — Þetta atriði er skarp- ega og að vorri hyggju rétt hugsað hjá Jóni. En það álítum vér rfcngt hj honum, að gefa í skyn. að Bryan hafi ekki gert annað í hernaðinum, en að bcrjast við "mosquitoes” i herbúðunum Það hefði verið betur ósagt. Annars er grein Jóns mælskulega samin og rituð á ágætu máli. Maðurinn er auðsjáan- lega eins pennafær eins og hann er mælskur á ræðupalli. Enda hafa ýms blöð syðra tekið þessa grein hans upp og telja hana ágætlcga ritaða. Nýkominn Þjóðólfur getur um ný- afstaðnar kosningar á Islandi. I Reykjavík vann Tryggvi bánkastjóri Gunnarsson móti Jóni Jónssyni, Val- tysliða. í ísafjarðarsýslu unnu þeir Skúli Thoroddsen ogHannes Hafsteinn —sinn af nvorum flokki. í Borgar- fjarðarsýslu vann Björn Bjarnason, bú- fræðingur, móti séra Þórhalla Bjarnar- syni, Valtýsliða. I Skaptafellsýslu vann Guðlaugur sýslumaður Guðmunds son móti Dr. Jóni Þorkelssyni yngra, sem fékk 8 atkvæði í allri sýslunni. Guðlaugnr er Valtýs-siuui, en Jón þjóðstjórnarmaður. Fer Þjóðólfur mjög höröum|orðum um þá Mýrdælinga fyrir framkomu þeirra i þessari kosningu. Segir þá skortaimanndóm og vitsmuni og ekk; eiga að mega njóta kosningar- réttarins. Það var einkennilegt við kosninguna þar eystra, að ekki skyldi fást nema 8 a.enu i allri Skaptafells- sýslu, sem bæru næga tiltrú til eða virðingu fyrir Dr.) Jóni, þótt hann sé þar fæddur og uppalinn.til þess að greiða honum Jatkvæði, og víst hefir það sjaldau borið við á íslandi eða ann- arstaðar, að nokkur inaður hati svo boðið sig fram til kosninga, að hann næði ekki ^meira.en 8 atkvæðum i öllu kjördæminu. Menu, sem þannig eru kyntir, ættu ekki að vera að vasast í stjórnmálum. í Skagafirði náði Ólafur Briem kosningu og Snnnanlands séra Magnús Andrésson á Gilsbakka. Frek- ari fréttir enn þá ókomnar. Hrói Hóttur Ensk þjóðsaga íslenzk þýðing eftir Halldór Briem er komin út á minn kostnað. Hún er 7 arkir að stærð (212 blaðsíður) í átta blaða broti. Prentuð með drjúgu letri á góðan pappír. Frágangur hinn vand— aðasti, Saga þessi, sem á ensku heitir Robin Hood; er gamansaga. en þó sönn sögusögn, er liggur til grundvallar cg hafa Englendingar jafnan haft miklar mætur á henni, og mörg stórskáld þeirra haft hetjuna Hróa Hött, að yrk- isefni. Hér er byrjun sögunnar: Fyrir nærri 700 árum á dögum Hinriks konungs aunars og Rikarðar ljónshjarta, var norðantil á Englandi alræmdur stigamaður, er Hrói Höttur hét. Nær því um alla Norðurálfu hefur verið sungið og kveðið um hin djarf- mannlegu glæfraverk þessarar nafn- frægu hetju, og hin undarlegu ætíntýri, sem hann komst i. Hann hefir og janf an verið þjóðkappi Englendinga, svo sem fornskáld eitt kveður: Sagan um hann Hróa Hött og hraustan Litla Jón lifa í minni lýða um lofsælt Engla-frón. Hrói höttur, sem menn ætla að heitið hafi réttu nafni Hróbjartur Fitz- oon, var kominn af háum stigum. Hann var fæddur í hinum fagra bæ Lochsley í héraðinu Northingham hér um bil 1160. Á unga aldri var hann hinn fríð- asti sýnum, hárið jarpt augun stór og dökkblá, og blikuðu eins og stjörnur himinsins. Hann var einhver hinn gjörvulegasti ungra manna í því héraði, skaut mauua bezt af boga, var hinn suurpasti giímumaður, og bar þvi eiatt hærra hlut í héraðsmálum þeirra. Vísurnai sem koma fyrir í sögunni hefur þýtt skáldið séra Matth. Jochum- son. Verðið er einungis 45 cent s. Sagan verður tii söiu hjá mörgum þeim, sem verið hafa útsöiumenn minir að almanakiuu undaniaiið. Þeir, sem eigi ná til útsölumanna ættu að senda mér pantanir sínar, á ásamt andvirðinu. Þeir sem senda borg- un fyrir 4 eintök fá það 5. i isöiulaun,- Olaínr S. Þorgeirsson. 644 William Ave , Winnipeg, Man. Æíiminning-. Hinn 15. dag Agústmán. þ. á. andað- íst i Selkir k eftir 19 daga þunga sjúk— dóms og banalegu meikiskonan Ingi- björg Eggertdóttir, fædd á Seljum í Helgafellssveit á Islaudi árið 1826. For- eldrar hennar voru: Eggert sál. Fjeld- steð, föðurbróðir Andrésar óðalsbónda frá Hvítárvöllum, Þorbergs Fjeldsteðs hér í Ameríku, sem mörgumer að góðu kunnur hór, og þeirra systkyna. Hún ólzt upp hjá foreidrum sinum, þangað til hún var 27 ára tíömni, að húu gift- ist Sigvalda Þorvaldssyui, barnlausum ekkjumauni. Hanu dó i Selkirk fyrir 6 árum. Var samverutimi þeirra hjóna 41 árog sambúð hin ástríkasta. Þau tíuttust til Ameríku fyrir 24 árum frá Kyrkjufelli i Eyrarsveit. Systkyn lugibjargar sál. sem nú eiu á liti, eru: Lárus ódaisbóndi Fjeldsteð á Kolgröf- um í Eyrarsveit, Ari Fjeldsteð, smiður frá iugjaidshóli, Sturlaugur í Selkirk og Eggert bóndi í Minnesota. Þeim hjónum varð 7 barna auðið, af þeim lifa 3 uppkomnir "myndarlegir menn í Selkirk: Kristján, Hjörtur og Þorvaldur. Siðustu ár æli sinnar dvaldi Ingibjörg sál. hjá Þorvaldi syni sínum og dó hjá honurn í hárri elli, 74. ara gömul. Fyrst eftir lát mauus síns bjó hún með souum sínum, Hirti og Þorvaldi. Banulegu sína bar hún með mestu þolinmæði og staöfestu. Var eins og hún fengi nýjan sálarstyrk þá, í þeim þunga krossburdi, því að annars var að mun hjartveik Synir hennar og tengdadætur gerðu alt sitt til að létta henni sjúkdómsþjáningarnari sömuleiðis heiðurshjónin, Þorlákur Guðmundsson og Guðuý Jónsdóttir í Selkirk, sem vöktu yíir henni, nótt eft ir nótt. Útförhinnar iátnu fór fram hinnl6. Agúst; hélt séra Bjarni Þórar- iusson húskveðju yfir henni, en sera Steingrímur Þorláksson jarðsetti hana og hélt ræðu við gröfina. Það sem einkum einkendi æfiferil Ingibjargar sál. voru þessar dygðir: Guchræðsla, reglusemi, starfsemi og trúmeaska. Hún var ástríkasta móðir börnum sínum og mátti ekkert vamm þeirra vita. Hennar er minnst raeð þakklæti af sonum hennar, tengdadætr • um og börnum þeirra, sömul. af vensla- mönnam Ödrum og vioum.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.