Heimskringla - 18.04.1901, Síða 1

Heimskringla - 18.04.1901, Síða 1
♦ ♦ ♦ Heimskringla er gef- ♦ J in ut hvern íimtudag af: J ♦ H imskrinala News and ♦ ♦ Publishing Co., að 547 Main ♦ J St., Winuipeg, Man. Kost- J ♦ ar um árið§1.50. Borgað * ♦ yrirfram. ♦ ^♦^ ♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦^ >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'« Nýír kaupendur fá í kaupbgetir eögu Diake Standish eða Lajla og jóla- blað Hkr. 19o0. Verð35 og 25 cents. ef seldar, sendar til íslands fyrir 5 cents ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ XV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 18. APRÍL 1901. Nr. 28. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Ottawastjórnin ætlar að auka laun dömaranna í Norðvestuthéruðunum, svo að yfírdómarinn hafi hér eftir $5000 árslaun, en hinir 4 dómararnir $4000 áislaun hver. Svo á að setja annan dómara í Yukonhéraðið tneð $4000 árs launum: einnig á að hækka laun 17 dómara í Quebec fylki, svo að þau ve' ði $5000 um árið fyrir hvern þeirra. Ungur maður í Montreal, er kvaðst vera auglýsinga agent, gerði auglýs- ingasamninga við ýmsa kaupmenn þar í borginni fyrir 40 þúsund dollars virði af auglýsiugum og fékk það alt borgað fyrir Iram. Svokomþauupp úr kaf inu, að maður þessi hafði ekkert aug- lýsingaumboð, en sveik þessa peninga út úr grunlausum kaupmönnuin, Mað urinn hefir verið handtekinn. Prestastétt'n í New York borg hef- ir kveðið upp úr með það, að élifnaður í borginni sé orðin skæðasta plága. Er þeiro lakast við peningaspii, sem þeir eegja að fólk i söfnuðum sínum iðki mjög mikið. og að hinir eldri og reynd- ari eyðileggi þá yngri og óreyndari. — Svo finna þeir og það að safnaðarfólki siuu. að barneignir séu alt of f'.ar, og kveða það horfa til vandræða. Sagt er að auðug silfurnáma sé fundin nálægt Foit William í Ontario, og mun sú fregn vera áreiðauleg. Leikhúsin í Motttreal hafa um uokk urn undanfatin tíma verið höfð opin á sunnudögum og vanalega hikið tvisvar i þeim á hverjum sunuudegi. En nú hafa dómstólarnir dæmt þetta vera brot móti helgidagalöguiu ríkisius. og því verður leikhúsuin þessum lokað á helg um dögum hér eftir. Mikill vatuavöxtur hefir verið í ám öllum í landi þessu uú í leysingunum. Vatnið i St. Lawrerice-áuni er talið 25 fetum hærra nú, en það er vant aðvera á sumrum. Skaði þó af vatnavöxtum lítiil. Bregka stjórnin er í vandræðum með innflutning alslausra Gyðinga til Englands, en sér sér þó ekki fært að takmarka hann að neinum mun til þess að tapa ekki fylgi þess þjóðflokks við komandi kosningar. Mrs Carry Nation, sú er gerði á hlaupin á v/nsöluhúsin i Kansas á dög- unum, hefir verið sektuð $500 fyrir það tiltæki, og skipað að hafa sig burt úr borginni, eða sæta fangelsi að öðrum kosti. Hún borgaði og fór. Bandaríaja konsúllin í Canton í Kína segir að 10,000 manna hafi dáið úr ,‘austrænu sýkinni þar í bænum á síðastl. 6 vikum, og að 12 bóluveikir menn séu á Bundaríkja herskipinu Montarey. Einn þeirra er talinn ó læknandi, en hinir eru taldir úr allri hættu. Ófr iðarhoifuinar milli Rússa og Japana eru í rénun. Rússar hafa bundist vissum loforðum í sambnndi við Manchuria-fylkið, sem Japanar era ánægðir með og önnur stórveldi álíta efnnig fullnægjandi, svo að nú horfir alt til friðsemdar þar eystra. Brezka stjórnin hefir ákveðið að hér eftir skuli ekkert kjöt keypt frá Bandarikjnnum handa brezkum her- mönnum, heldur skuli það vera af grip um, sem aidir óru upp á brezku eyjuu- um. Prestur nokkur prédikaði í dóm- kyrkjunni NaDtes á Frakklaudi þann 7. þ. m. um dauðaun ogeilíiðina. Að lo Anni ræðunni. gat hann þess, að hann hefði flutt ' föstuprédikanir á ýmsum stöðum í síðastl,20 ár og hefði hann tek- ið eftir því, að á hverju ári hefði ein- hver af tilheyrendum hans dáið innan fárra daga eftir að þær prédikanir voru fluttar. Ef þelta skyldi einnig koma fýrir hér“, sagði prestur. “þá er það ósk mín, að sá sem kallaður verður, töegí verða við því búinn að mæta Kuði sinum”. Að þessu inæltu hné Presturinn örendur niður í stól sinn. Eldur kom nýlega upp í gufuskipi í British Columbia. Allir komust lífs »f, nema 2 menn, sem köfnuði í reykn- um og brunnu með skipinu. Nýtt páppírsgerðarfélag er í mynd- un í Ontario. Verksmiðjur þess eiga að vera í Rat Portage. Höfuðstóll 1J milión dollars. Sagt er að De Wet hafi gefið ssm- þykki sitt til þess að önnur friðarsan n ingstilraun sé gerð við Bretastjóin, með því augnamiði að bindaenda á ó- friðinn í Suður-Afríku. Innflutninaa-aiient Dominionstjórn arinDar segir að hátt á annað þúsnnd manna hafi flutt sig búferlnm frá Bandarikjunum i siðastl. mánuði og tekið sér bólfestu í Edmonton-hérað inu. Þettafólk flutti með sér 130 járn- brautarvagnahlöss af farangri og grip- um og allmikla peninga. Von á mörg- um þúsundum manna að sunnan inn í þet.ta hérað á þessu sumri, Tiltölulega fátt iólk hefir enn þá komið frá Evr- ópulöndunum til Canada á þessu vori. Bændur í kringum bæina Morden, Pilot Mound og Union Point eru núí dða önn að sá hveiti i akra sina. Þeir vona að hafalokið sáningu í enda þess- arar viku. Sáning er nú almenn í flestum stöðum í fylkinu. Talsverð flóð hafa gengið á ýmsum stöðura í Quebec fylki nú í vorlev.sing- unum. Jarðföll hafa og gert mikiuu skaða. Eitt af þessum jarðföllum var 1 síðastl. viku í St. Hyasntha .í Quebec fylki. Yamaska-áin var í vexti og hafði grafið mjög undau bökkum sfnura báðum megin. Bakkar árinnar eru mjög háir á þessu svæði. Þeir féllu niðua í áua á stúru svæði og eyðilögðu þar land mikið og hús nokkur' S/o var vatnsgangurinn mikill að vatnið varð 6 feta djúpt á stiætunum í neðri eða lægri hluta borgarinnar og umferð er þar nú á bátum. Brú sem er þar á anni skemdist svo nemur mörgum þús- undum dollais. Annað jarðfall varð um sama leyti í St. Alban-bænum í sama fylki af sörau orsökum og í St. Hyasintheog roeð slíkum afleiðingum. Hópur af Gypsum hefir um tima haldið til í Kauakaker héraðinu í 111. Eiun af gypsum þessum seidi nýlega 2 stúikur. 16 óg 17 ára gamlar, til Bra- silíuinanns fyrir $800 í peuingum. Stúlkurnar neituðu að fara með kaup- andanum og hótuðu að hölða .nál á móti seljandanum. Kaupatidinn stefndi svo seljanda fy^rir að hafa haft af sér $800 irieð prettum. Það þurfti hóp af lögi egl jþjónúm til að handsama selj anda, því hann varðist með skamm byssu, og fyrir dóminum var ekki hægt að fá neinn túlk, svo að honum var siept og málið látið falla niður. En þá tóku bæjarbúár sig saman og ráku allan þenna Gypsa óþjóðalýð út út bænum og hótuðu þeím hörðu, ef þeir, gerða siðar vait við sig þar um slóðir London búar ætla að reisa minnis varða yfir Victoriu. Áætlaður kostn- aðurereiu millión dallars. Edwavd kouungur hefir fengið sér “Motoi” kerru, sem fer 50 milur á klukkustundinui. Undariegt mál hefir komid fyrir í Paris í birjun þessa mánaðar. Þar býr ógiftur inaður Count Robert de Pome- ru. Hann fékk nýlega bréf frá konu í New York, sem ritaði sig|Louise de Pomereu. í brófiuu kvaðst kona þessi hafa gifst honum 19: Apríl 1892, eða tnaniii sem hafi gengiðundirnafnihans. Hún kvað manninn hafa ytirgefið sig og skoraði á Count Pomereu að leggja sér og syni þeirra árlegt meðlag. Mað- urinn varð sem steini lostiun er hann fékk bróf þetta, því hann hafði aldrei komið til Ameríku og aldrei gifst. Hann gat sannað að hann he|ði verið i Parisarborg 19. April 1892, -bg gat þvi ekki þá hafa verið að gifta sig í New York. En lögfræóingar kváðu hann verða að skoða sig giftan konu þessari í augum laganna, en sögðu að hann gætí iosast við hana með því að hleypa mál inu fyrir dómstólana, og það gerði hann. íslands-fréttir. Eftir Þjóðólfi. Séra Eiríkur Gíslason frá Staðastað er kosinn prestur að Prestsbakka í Strandasýslu. Barn brann nýlega til bana í Fola’ fæti í ísafjarðarsýslu: datt ofan i sjóð- andi pott. sem stóð á góltinu. Dánir: Jón bóndi Jónsson á Rann- veigarstöðum í Álptafirði, sonur Jóns heit. eldra í Papey. Sigurður bóndi Benediktsson í Flatey á Mýrum, og Jóa bóndi Pécursson á Rauðabergi í Fljótshverfi, 49 ára gamall. Allir f bstri bændaröð þar eystra. SJysfarir: Druknaður Bergþór Bsrgþórsson bóndi í Straumfirði rúm lega sjötugur. Hanu var að selad ápi með 3 öðrum mönnum og hvolfdi i lendingu. Hinir 3 komust af. Tjón af ofveðri uiðu allvíða á vest, urlandi um Þrettándan. Fuku víða hús og hey; en skip brotnuðu. Mest kvað að skeradum í Hnífsdal og Bíidu- dal I Hnífsdal brotnuðu 12 skip, sum íspón;hjá Eggert bónda Reginbalds- syni á Kleifvm í Seyðisfirði brotnuðu 2 fjögramannaför, en þakið rauf af bað- stofunni að nokkru og lá nærri að hún færi alvog. Ekki er getið um að mann- tjón hafi orðið í veðri þessu, er var eitt hið snarpasta sem elztu menn muna þar vestra. Skriða féll rétt við bæinn á Brunn- um í Suðursveitog tók af mest alttún- ið og allmikla engjaspildu, sópaði hún með sér 5 útihúsum og voru 2 hestar í einu þeirra. Sumt fólkíð flýði af bæn um og komst i kyrkjuna á Kálfafells stað. Bóndinn á Brunnum Jón Þor steinsson verður að flytja burt uf jörð- inni sökum skemda á henni. Stóran bjálka rak á Sléttuleitisfjöru (eigu Kalfafellsstaðarkyrkju): Hann var 16 álna langur og 8 fet á kant. Fást úr honum 648 borð o: 432 6 álna og216 4 álua. Maðuraðnafni Þórður, frá Víði nes: á Kjalarnesi, um 60 ára, hvarf uý- lega á heiroleið úr Reykjavík. Haldið að hann hafi farizt í Leiruvogum. Drukknaður Kolbeinn Kolbeinssou frá Nýjabæ í Reykjavík, af skipinu Margrétu þar út i flóartum; datt út- byrðis; duglegur og á bezta aldri. Ómuna veðurblíða um alt Suður- land í Febrúar síðastl., svo mennmuna ekki anuað eins. Dágó’ur fiskafli á þilskip sunnanlands um það leyti árs. Dáinn íReykjavik 6, Marz Berg þór Þorsteinssou skipstjóri, um fimm- tugt. Skarlatssóttin heldur í rónun í Reykjavík nm íniðjan tebrúar. Nýdáinn er Guðmundur Vernhai-ð soa verzliiDarmaður á Stokkseyri, 25 ára, frá kouu og 2 böriiuin. Banamein hans var lungnatæring. Nýdánir Ár 'i Halldór Hannessou i Reykjavík, sonnr Hannesar fyrrum lyf sala í Stykkishólmi, hálf sextugnr. — Dáin í Stykkishólmi ekkjufrú Jósepina Thorarenseu, merkiskona og vel að sér- LausQ frá erabætti hefir Páll Blöu- dal héraðslæknir fengið. Látiun 1. Marz uppgjafapresturinn séra Jóu Benediktsson, 70 ára gamall. —Iiárinn í Reykj^vík Sigvaldi Biöndal, sonur Beuedikts bónda í Hvamini í Vatusdal. TINDASTÓLL.ALTA. 31. Marz 1901. (Frá fréttaritara Hkr.). Veðrátta köld og frostasöin meiri- hlut.a þessa mánaðar með talsverðu snjófalii. í síðastl. viku brá til stiltari Og bliðari veðráttu, svo snjór Agur þessadaga, en jöið er þo að eins að koma upp, svo skepnur hafa haga, — Fannalög voru niikil, og snjór þéttur af þíðum, sem komið hafa. Stöku menn hefir vantað hey, en sem hafa íengið hjálp þeirra, sem betur stóðu, svohey- skortur verður hér ekki að skaða, ef bærilega viðrar hér eftir. Öðruhvoru hefir verið hér kvilla- samt bæði uf La Grippe og Scarlats Fiver, en nú virðist hvorttveggja þessi veiki um garð gengin. Nýlega varð bráðkvaddur á heim ili sínu, bóndinn Sigurður Árnasoa, aldraður maður, Hann flutti hingað frá Dakota og var einn af fyrstu land- námsmönnum þessarar bygðar. Eiun ig er nýdáin á heimili S. Goodmans Mrs Sigríður Johnson, frá Calgary, eftir langvinn veikindi. Hún var nýkomin hér norður til vina sinna ogfræudfólks. Nýkoroinu er hingað frá Garðar, Dak., herra Guðmundur Bjömsson, ineð fjölskyldu sína, til að setjast hér að. Hann hefir þegar numið land hér i vesturhluta nýlendunnar. Hann á hér tvö systkyni, sem bæði búa hér mynd- arlegum og sjálfstæðum búskap. Sökum hinnar yfirvofandi hættu af bóluveikiuni hafa Islendingar hér unn- ið kappsamiega að bólusetningu alstað- ar í bygðinni og muna nú fiestir vera bólusettir. 13. Janúar síðastl. hélt smjör- og ostagerðarfélagið hér ársfund sinn, er sýndi, að hagur félagsins stóð í blóma, og aðstjúrn þess var i góðu 1 igi, En af því líkui ern til að skrifari félrgsins riti í blöðin yfirlit yfir hag þess og framfarir, nær tiyai er til, kemur ekki roeira um það x nlraennum fréttum fyrst um sinn. Wintiipeg borg er á Iramfaraskeiði. Verðhækkun á eígnuin bæjarins á s’ð asta ári við þ»ð se'n var næsta ár á undan nam nálega lj milíón dollars Þessi vbiðliækkun liggur aðallega í nokkrum ágætis byggingum. sem hér voru reistar A síðastl, ári. Skattskyld ar byggingar í bænum eru rui orðnar yfir 10 miliónir dollars vitði og skatt- gild lönd rúmiega 11 milíónir dollars virðí. Alls ern skattgildar fasteignir metuar nálega 22J milión dollars virði og talið víst að umbætur þærsem fyrir hugað er að gerðar verði hér í suinar auki þessa upphæð að mun við eodi yfirstandaudi Ars Kæri B. L. Baldwinson. B. B. póst., vinur minn í Victoria. B. C.. biðnr mig að pauta hjá þér 6 ein tök af Rafmagnsfræði hr. Fr. Ander sons. Ég sé iað garala manninum er full alvara roeð að fá bókiua og hjálpa til þess að húa geti orðíð gefia út, því hann ámálgar þessa ósk sjálfsagt 30 sinnum i bréfi til mín. Herra Póst ætlar ekki að vera sér úti uai ueina kaupendur og lætur í ljósi fullkoinlega, að sér þyki líklegt að landar sínir sinni svo þessu málefni, að bókin geli orðið tefiu út hið allra bráðasta. J. E. Eldon. [Ath. Um 180 áskrifaudur eru uú komnir að þessu fyrirhugaða riti, sem á að verða um 300 bls. að stærð, eftir síðustu fiéi tuin frá F. B. A. Það verða að minsta kosti að konia eins margar áskriftir í viðbót við hær sem nú þegar eru koranar , tður en hægt er að takaat prentun ritsins á hendur með nokkuri vissu um að það borgi sig. Seudið þvi pautauir fljótt Ritstj. AFSÖKUN. Ritstj Hkr. Vinsamleg tilraæli Krisijins Geit eyings vildi eg hafa virt þess að svara þeim fyr ef kririguuistæður hefði leyft það.Að stakasúer eg birti og orðið hefi að ádeilu efni var tileinkuð Kristjáui kora af því að 2 ungir menn frá Winni peg, sera báru tné." stökuna nefndu Kr. höfund heunar. Mér þykir mjög sárt. að staka þessi hefir verið notuð sem vopn á séraBjarna Þórarinson. Hefði mór dottið nokkuð slíkt. i hug þá hefði eg aldrei prentað hana. Það hefði verið í miklu ósara ræmi við tiltinningar mínai gaguvart þeim raanni sem hefir áunnið sé* vin áttu og virðingu bæði mina og annara þeirra manna sem ég þekki til í þessum bæ, fyrir ljúfmannlega og í alla stað heiðarle.a framkomu hans, bæði sem prestur og privat maður. Sömuleiðis bið eg Kristján velvirðingar á því að hafa eignað honum umrædda stöku. Selkirk 9 Apríl 1901. S. B. Bknbdicisson. ÞAKKARÁVARP. Heiðraði ritstj. Gerið svo vel og látið blað yðar flytja kærustu pakkir mínar til allra þeirra íslendinga í Keewatin, Rat Portage og Winnipeg, sem heiðruðu útför manns ins míns sál. með nærveru sinni og sýndu mér hluttekningu í hinum sorg- legu kjörum minum. Deception, 11. Apríl 1901. Pálína Thorgrimson. Sumardagurinn fyrsti Á sumardaginn fyrsta, hinn 25. þ. m,, kl. 8 aðkveldinu sýnir Rev. J B. Silcox nýjar myndir í Tjaldbúðarkyrkju fyrir kvennfélag safnaðarins. Myndir nar eru bæði bibliu myndir, og myndir frá Californiu. Ósk kvennfélagsins er, að allir, sem unna starfsemi félagsins og safnaðarins, sæki vel þessa sam- komu. Inngangur er 20c. fj'rir full orðna og lOc. fyrir börn. Dánarfregn. Það sorglega slys vildi til 4. þ. m. að Þorgrímur Þorgrímsson, Section formaður í Deception, var á heimleiö úr vinnu að kveldi dags, ásamt 2 öðrum, og þá þeir áttu 2 mílur vegar eftir ó- farnar, mætir þeim járnbrautarlest með ógna hraða, sem þeir urðu ekki varir við fyr en hún atti að eins ófarin fáein fet til þeirra sem á ‘‘handcar“imi voru, og höfðu þair ekki tíraa til að ta'sa car- ið af bra itinni, en ko uu«t að eins sjálf- irút fyrir brautatteinana. en lestin iann á car-ið og brant það í spón, og uiu leið kastaðist eitthvcrr. brot úr liandcar-inu með heljarafli i höfuð Þor- grimí og féll haun með saroa til jaiðar og fékk hann aldrei meðvitundiua aft- ur. — Þessi sama lest tókÞorgrím iijeð sér til Rat Portage, og audaðist hunn þar á járnbrautarstöðvunum 5. þ. m. kl. 1 f. m. Þorgrímur sál. v»r jarðsunginn á páskadaginn 7, þ. m. Jarða förin fór fram frá svensk lútersku kyrkjunni i Rat Portage, að viðstöddum fjölda! manns. — Iudepðndeut Order of For- esters sá um útförina, og var hún hin veglegasta. Þorgrímur sál. var geng- inn í það félag fyrir45 klukkustundum Þessi sorglegi atburður 'ilkynnist hér með vinuin og vanaamönuuin. Deception. 11, Ápríl 1091. Pálína Þorgríirtson. Islezku blöðin heima á Islandi eru beðin að taka upp dáiiarfregniua, Nokkm* orö um glæpi og glæpamenn. Framh. AFLEiÐIGARNAR. Hinar roaigvíslegu afleiði' gar Siaramsýiii og þekkingaileysis inani a eru hroðalegar. Glæpir af öllura teg- undum vaxa—ef nokkuð er—í stað þess að minka. Hér er dálítil mynd: Ungur efni- legur maður er hueptur í varðhald um vissan áratíma. Honuni er enginn gaumur getíun. vegna þess hann er ó- lánssamur,- Hann elst þar upp við hardst.jórn og ofbeldi. Allar hans næmu tilfiu niugar hvería sinátt og smátt og hiai ta hans harðuar. Honum er eng- in alúð sýng Vinir h«n8 hafa yfir- gefið hann og hauu steudur einmanai baráttu sinui, og læiir að hata alla roeun. Fangelsisvist hans úirennur og hanu fær frelsi siti. Litlu siðar ir glæpur fiau inn á þei n stöðum er hann tók sér bólfestu á. Enginn er staðinn að verki, og þessi náungi er óðar grun- aður, vegua þess að hanu ar tukthús- limur og úrkast. Hinir frægu garpar lögreglunnar, vem aldiei láta á sér stauda við stik hátfðleg tækifæri, þjóta í fylkiugum—kiifjaðir stálhlekkjuin tii að handsiiua og fjötra þorpara þennau í nafui réttvísinuar. Það myndastengar fylkingar til að leysa hann úr fjötruuum og leitast við að sanna sakleysi hans. Maður þessi er dreginn fyrir lögogdóm. Hann er vana.ega fuudinn sekur uudir slíkum kringumstæðum — jafnvel þótt hana ekkert hafi verið við verkið riðinn.— Hann getur ekki sannað sakleysi sitt; orðum hans er ekki trúað og fáir — ef til vill enginn — sýnir honum liðveizlu á nokkurn hátt, Réttarsalurinn er fullur af forvitnum mannfjölda þegar dómur hans er uppkveðinn. Menn benda og hofra með fyrirlitningarsvip á hinn sakfelda bróður sinn og hagræða sér í sætum sínum með hinni mestu á nægju yfir sinni eigin vellíðun. Rosk inn og ráðsettur dómari kveður upp dóminu með dynjandi rödd, sem hann gerir sér upp til að gefa orðum sinum meiri kraft og því strangari sem dóm- urinn er, þess ánægðarieru menn jafn- an yfir úrslitunum. Menn [líta þá hver framan í annan og þó þeir ekkert segi, má lesa af svip þeirra þessi orð: “Hon um var það raátulegt". Maðurinn er aftur sendur i varðhald; heimurinn hef* ir nú algerlega snúið við honum bak inu; hjarta hans spillist; hann tapar allri sjálfsstjórn og fyllist æði, haturs og hefadargirni, eftir að hann fær frelsi sitt í anuað sinn; gengur hann rakleið- is til móts við pann maun, sem hann á- lítur að hafi verið orsök til ógæ fu sinn- ar, og drepur hann. Þá er rnikið um að vera í inannheimi. Annaðhvort er hann tekinn samstundis af skríl manna og hengdur upp í næsta tré eða staur, eða menn myndast við að kæra hann fyrir rétti og lita dómara sinn kveða upp yfir honum dauðadóm hans. Galginn er skjótt reiðubúinn, því ekki stindur á trésmiöutn. Allir sem vetl- ingi geta valdíð þyrpaSt þangað til að sjá bióður sinn tekinn af lífi. Flestir sem varir geta bæit segja honum eitt- hvað til hnjóð-i Lögregluþjónar bregða snörunni um háls hoiium í t'afni iéttlætisics, og kaþólskur piestur, með hinn helga kross hangandi á kvið sér, og opna biblíuna í höudunum, er viðstaddur í nafni drottins, með þeiiu tilgangi að senda sál hins dæmda til himnarikis ! Þegar alc er um garð gengið,stinga menn nefjum saman. Allir eru á sama máli um það, að niðingur þessi hafi fengiö sín makleg málagjöld, og öllum hefir létt um hiartarætumar við það að slíkuiu Iblóðvargi var rutt úr braut þeirra.Ef rétt spo hefðiveriðstigið|fyrst eru sterkar líkur til að þessi sami mað- ur heiði orðið gagnsamur og góður borgari og þjóð sinni til sóma. Hið fyrsta spor sem menn taka þegar einhver aðhefst, eitthvaö rangt, er að hegna honuro, ekki að betra hann —hatur og hefndai>irni taka fram fyr- ir hendurnar á góðvild og meoaumkun, Hugir manna snúast óðar í þá átt að berja inegi úr möuuum þessa syudatil- hneigingu. Hér er önnur skírari mynd Veröldin æðir áfram i blindni lemjandi á öllu ranglæti, því rneir sem hún lem- ur. því tíeiri stráka hefir húu að elta. Þú eitir bróðir þinn, félagi góður, ,með baretíi í höndum, og hölvar houum fyr- ir það að hann getur enga virðingu bor- ið fyrir barsmið þiuni. Þú eltir hann þangað tii hann hann heíir snúist i blóð þyrstaun varg. Þá diepur þú hann eius og þú mundir drepa hund þann sem grimmur hefir orðið og hættuleg.ur. Þarinig hafa aðfarir maiiua verið frá upphafi alt fram á þenna dag. Hve lengi skal læim haldið áfram? MEÐALIÐ. ‘ Elskið óvini yðar’’. Þetta eru hiu beztu og mest varðaudi orð, sem af nokkrum manns muuni hafa komið. Uudir þessum þremur orðum er koinin öll gæfa og heill mauukynsins. Sá sem elskar ós in sinn hlýtur að elska alla menn. Eiskan er hinn'inesti kraft ur í tiiverunni. Hún ein getur snúið þessari vondu veröld í sælu heimkynni. Að elska óvini sína firdist mönnum til cí rnikils ætlast; um það er þessum orðum farið i kenning Koufúsíusar, er birtist í Hkr. fyrir stuttu. Þessi kenn iag: “Elskið óvini yðar” heimtr svo mikið, að mannlegt eðli nær aldrei að fiamfylgja því í verki”, Eg mótmæli þessu fastlega. Lærðu að eins að að- skilja manninn frá meinsemd hans, —eins og Mattías kemst að orði,— þá máttu sjá a.ð það er sjúkleiki hans, sem hetír gert hann að óvin þínum, en að maðurinn er engu að síður þess virði að þú elskir hann eins og sjálfan þig, og leitist við að gera haun aö betri ntanni. Þaö eru til þrjár aðferðir, sem menn brúka gagnvart þeim er eitthvað hafa gert á hluta þeirra. Fyrsta aðferðin er að svala reiði sinni með því að hlaupa til næsta nágranna og fitja þar upp alis konar vammir og ósóma um þann er áreitt hefir og á allan aunan hátt of- sækja hanu á bak. Þetta er gert i hefndarskyni. Það er lítilmannlegasta aðferðiu, en almenn- ust. Hin önnur aðferðin er, aðganga til móts við mótstöðumann sinn og svala heift sinni með því, annaðhvort að lesa yfir honum lífsreglurnar eða berja hann, eða hvortveggja. Þessiað- ferð er einnig í hefndarskyni; hún er miklu betri en hin fyrsta, en sjaldgæf - ari; hún hefir hreinskilní og kjark í för með sér, eu samt ekki hin rétta. Þriðja og síðasta aðferðin er sú, að ganga til ro.óts við mótstöðumann sinn, rétta honum hendina, og fyrirgefa honum af hjarta. Þessi aðferð er í betrunarskini og því hin eina rétta, en mjög sjaldgæf; hún er hin lofsverðasta og lýsir hinni mestu mannúð, veglyndi og kjarki. Sá er þettagerir elskar óvin sinn, af því haun þekkir hann rétt. Framh.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.