Heimskringla


Heimskringla - 18.04.1901, Qupperneq 4

Heimskringla - 18.04.1901, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 18. APRÍL 1901. Leikflokkur “Skuldar*4 leikur “ÆVINTYRI Á GÖNGUFÖR“. Mánudaginn 29 Apríl; Þriðjudaginn 30. “ Fimtudaginn 2. Maí á UNITY HALL (horninu á Pacific Ave. !og Nena St). Aðgöngumiðar 25c. og 35c. fyrir fullorðna, oglðc. fyrir börn innan 12 ára. Allur útbúnaður er nýr og vand- aður. Leiktjöldin hefir málað Mr. F. Sveinsson, og eru snildarverk. — Hljóðfærasláttur (Orchestra) milli þátta. Nákvæmar auglýst í næsta blaði. Winnipe<?- Mrs. Þorbjörg Sumarliðason, sem um nokkrar undanfarnar vikur hefir dvalið til lækninga hér í bænum, fór heimleiðisí gærdag og hefir fengið bót meina sinna. Hra Jón Jónsson Sveinbjörnssonar frá Grund P. 0., Man. kom til bæjar- insí þessari viku ogbýst við að stunda hér trésmiði í sumar. H ann segir sán- ing almenna i Argyle bygð um þessar mundir, ____________________ í kveld byrjar lögreglan eftirlit sitt á þeim sem ríða ljóslausum hjólum á götum borgarinaar. Séra Bjarni Þórarinsson messar í Tjaldbúðinni á sunnudaginn kemur á venjullegum tima, hvelds og morguns Krapahríð var hér allan síðastl. máuudag eg lagði þá SDjó nokkurn. Á þriðjudaginn var all-hart frost. Frétzt hefir að B. B. Olson á Gimli hafi selt verzlun sína og smjörgerðar- áhöld til þeirra Jóns kapteins og sona þeirra hióna. í þessu blaði auglýsum vér klæða- gerðarhús Will S. Biggs 127 Albert St. hér i bænum. Hann býr til föt eftir málí úr góðum efnum fyrir miklu lægra verð, en áður hefir þekst hér i bæ. Isl. ættu að skifta við hann. Hra Stefán Sigurðsson frá Hnaus' um var hér á ferðinni í vikunni, og seg- ir alt tíðindalaust úr sinnl bygð. Hinn árlegi trjáplöntunardagur i Manitoba hefír verið ákveðinn þann 10. Mai næstkomandi. Yeggjafafpir 01 Mal Meiri byrgðir hef ég nú af veggjapappír en nokkru sinni áður, sem ég sel fyrir 5 cents rulluna og upp. Betri og ódýrari tegundir en ég hef áður haft, t. d. gyltur pappír fyrir 5 cents rúllan. Ég hefásett mér að selja lönd- um mínum veggjapappír með io per cent afslætti mót peníngum út í hönd í næstu 2 mánuði.—Einnig sel mál, hvítþvottefni, málbusta og hvítþvottar-busta fyrir lægta verð.—Ég sendi sýnis- horn af veggjapappír til manna lengra burtu ásamt verðlista. Pantanir með póst- um afgreiddar fljótt og vel. 5. Anderson, 651 Bannatyne Ave., Wpg. Vér leyfum oss að minna lesendur á myndsýninga auglýsingu Kvennfélags Tjaldbúðarsafnaðar í þessu blaði. Séra Silcox sýnir myndirnar í Tjaldbúðinni á Samardaginn fyrsta, og vér vildum mæla með því að sem allra flestir ís- lendingar vildu sækja þessa samkomu. Það er sú minsta sumargjöf, sem þeir geta í té látið og engir munu sjá eftir því sem þeir borga fyrir þessa skemtun. Sumardag- inn fyrsta 25. April 1901 verður haldin dans-samkoma á Hutching’s Hall, horninu á Main og Market Sts.—Dans- inn byrjar kl. 8.30.—samkom- an er fyrir Islendinga ein- göngu.--Inngangseyrir 25 cents. Islenzkt “Orchestra” spilar fyrir dansinn. KENNARA vantar við Geysirskóla frá 1. Maí til 30. Júni. Verður að hafa tekið 3. Class kennarapróf. eða hafa leyfi frá menta- raáladeild Manitoba að kenna. Tilboð (skrifleg) sendist undirrituðum fyrir 23. April. Bjaeni Jóhannsson. Geysir, Man , 8. Apríl 1901, Þau hjón Jón JónatanssoD ogkona ha i s, sem komu frá Sauðárkrók á ís- landi á síðastl. sumri og búa nú að 425 Ross Ave. hér í bænum, mistu son sinn Indriða 1J árs gamlann, þann 10 b. m., úr lungnabólgu. Hann var jarðsung inn næsta dag af séra Bjarna Þórarins- syni. _______________________ Herra EinarSuðfjörð frá Big Point var hér á ferð í síðustu viku í landtöku erindum. Hann se^ir engin sérleg tíð- indi úr bygð sinni. • Gilmer & Co járuvörusalar, 551 Main St., hafa gefið Heimskringlu- mönnum 3 ágæta vasahnífa, gerða af Boker & Co. Vér þökkum Gilmer & Co. kærlega fyrir þessa snotru sumar- gjöf.og mælum með þvi, að landar vor- ir veiti þeim sanngjarnan skerf af verzlun sinni. Þeir selja alls konar járnvörueins ódýrt og nokkrir aðrir kaupmenn í þessum bæ. G- C- LONG, 458 MAIN ST. Rétt n-ýlega fengið allar nýjustu og fegurstu tegundir af karlmanna eg drengja fatnaði. Svartar og bláar karlamanna yfirfatnaðir með ein- eða tvihneptum vestum. Þessir fatnaðir eru sniðnir og saumaðir af beztu skröddurum. Ágætir “Worsted”, “Serge” og "rweed”-fatnaðir með ýmsu sniði. Allar nýjustu og beztu tegundir af yfirfrökkum úr “Whipcord”, “Venice” og “Covert” dú’kum. Hattar harðir og mjúkir af öllum tegundum. Skyrtur, hálstau og alt annaðer lítur að karlmannafatnaði. Islenzkur afhendingamaður í búðinni. Komið og skoðið. Allar vörur með sanngjörnu verði. Q. C. Long, 458 Main St. ODÝR FÖT! Til hvers er að brúka búðarfatnað þegar þér getið fengið föt yðar búin til eftir máli fyrir sama verð, Komið og látið oss skýra fyrir yður hvernig vér fðrura að skaffa yður ágæta fatnaði úr beztu efnum, sniðna eftir máli yðar og saum- aða á vandaðasta hátt, fyrir $10 00 hvern alfatnað og þar yfir. Einnig hreinsum vér og litum oa breytum gömlum fötum. W i 11 S. BeegM umboðsmaður fyrir The Crown Tailoring Co. Ltd. 127 All»ert Street, Bak við Leelaud Hotel. »•••« ROBINSOJM&eO. GLUGGATJÖLD—LACE CURTAINS, Vér höfum fengið stórar byrgðir af gluggagardín- um af beztu tegund. Þær væru ódýrar á vana verði, en vér höfum sett þær niður í verði til þess að þókn ast kaupendum. $1.50 tegundin kostar nú $1.00 parið $1.75 “ “ “ $1.25 “ $2.25 “ “ “ $1 69 “ Svo höfum vér 35 pör af gardínum af ýmsum tegundum. “Irish point”, “Nottingham” og “Brussels Net”, sem vér seljum með sérstökum afslætti þessa viku. Ennfremur 25 pör af “Art Serge”. “Tapestry” og “Chenille” frá $2.50 til $7.00 parið Þetta seljum vér fyrir minna verð en það kostaði oss. Ef þór þarfnist þessara hluta þá ættuð þér að finna oss þessa viku. ROBINSON & Co. - - - 400—402 Main St. Af karlmannafatnadi. Þér verðið að sjá Fleur’y stutttreyjufatnaði á verði frá $5.00 og upp. Vor-yfir- treyjur gerðar af ágætum enskum “Whipcord” og ýms- um öðrum dúkum með afar- lágu verði. D. W. Fleury, 504 Hain St. - Winnipeg. D A. ROSS & CO FastcignRsalar, EldHaby’rgdar nmbodnincnii, og Feningabi'nknuar. óskað eftir viðskiftum landa- 449 Main St. Winnipeg. OLI SIMONSON MÆLIH MEÐ SÍND NÝJA Skandinavian Hotei. Fæði $1.00 á dag. 718 Tlain 8tr F. 0. Hubbard. Lögfræðingur o. s, írv. Skrifstofur í Strang Block 365 Maiu St. WINNIPEG --- - MANITOBA. ################«##«*# #### # # * * JÉK. 'm DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir einsog kampavín.” JSU. JOí # # * jUl # * * , Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega sinekkgott og sáínandi í bikarnum xjnólr ) ““«ir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum e^a moð því að panta það beint frá * * * # « # * # # # # * # REDWOOD BREWERY. # EDWAllD L- DKEWRY Xlannfacturer & luiiiorter, WIAMFEG. * « #########################* *##########*######### #|f#*# # # £ * j Areiðanlcga það bezta er ♦ # I I Ogilvie’s Mjel. ! • * * * Z. # Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. ’ « • $ •**»•*•*»•«*««••»•«* «•««•* Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum. Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum. Eldsabyrgdar umboðsmenn. é t é é é é é CARRUTHERS, BROCK & JOHNSTON, CONFEDERATION LlFE BlOCK 471 MaIN St. -• WlNNIPEG, MaN. \ f f \ é Army iind iVavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum Vér böfum þær beztu tóbaks og vindla byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj um þær ódýrara eu aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yfur. ff. Brown & Co. 541 MaÍD Str. TH ECRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezó Billiard Hall í bænum. Borðstofu uppi á ioftinu. JohnWilkes, eigandi Wimipei Creimery & Frodnce Co. LIMITED. S, M. Barre, - - rndNiuadnr. Rmnrlnnl SendiðriómaDn yðar U LcIIUUl . a ej8ta_ stœrsta os beztstjórnaða smjörgerðarhúsið í Maui- toba. Starfsaukning 400% á 4 árum. Vér ábyrgjumst að gera viðskífta- menn ánægða. Fullar upplýsingar fást með þvi að rittatil 240 KING ST. WINNIPÉG. Ilnion Itranil HEFIR ÞETTA MERKI KACPIÐ EKKERT ANNAÐ 130 Lögregluspjarinn ina það lagog þá röddu, sem bezt gegnir; hvaða fjandans lag sem það verður, gerir ekkert til þegar út f það er komið!” Honum þykir það dálítið vafasamt hvort hann nái því að leika nokkurt lag á hjartastrengina hennar Louisu litlu—eða hvort þeir séu nokkrir, — en ef hann komist í færi á annað borð, þá efast hann ekki um sigur í einhverri mynd. Hann er að hugsa um þetta þangað til þeir koma að Vignes-götu. Hann bendir kerrumanninum á litla húsið við mjóu götuna. Húsið sýnist vera of líkt frið- sömu bændabýli, þar sem það er umkringt lauf- uðum runnum og litfögrum blómskreyttum stjðrnuljóma og mfinageislum, til þess að það geti verið vagga og heimkynni svika og samsær- si, manndráps og morðhugmynda, einkum ef þaðætti að koma niður á saklausu barni. Hann sér að heimaruenn eru enn á ferli, þvi ljós er i glugga á gestastofu. Þar er opinn gluggi og þegar de Verney gengnr heim götuna, beiast fagrir ómar, hrífandi og hugljúfir að eyrum hans, sem vekja hátíðlegar og djúpar tilfinning- i friði Og alkyrð næturinnar. Það er leikið Jipr- um fingrum á hljóðfæri þaðer bann sá þar inni þegar hann fyigdi Louisu sællar minningar. Hann nemur staðar og hlustar, en heldur svo á- fram. Hann finnur að eitthvað strýkst við fæt- ur honum. Hann lítur niður og sér að Laula— kötturinn—fylgir honum malandi og vingjarn- leg; hún hefir auð3ælega yndi af hljóðfæraslætt- inum. Augnahliki sfðar heyrir hann að röddin hennar Louisu blandast saman við tóna hljóð- færisins. Hann hlustar. Já, falleg þótti hon- Lögregluspæjarinn, 135 andi fram í dyrnar. Nú sá liann að hún var ekki í óbreytta bændadætra búningnum, sem hún var í seinast, heldur var hún í hvítum kjól, reyndar ekki margbrotnum. en sniðnumog gerð- ucn eftir nýjustu tízku. Vöxtur hennar sást nú vel og greinilega, herðarnar voru breiðar og sléttar, handleggirnir undur fagrir. Hún ereÍDS og engilfögur gyðja, sem allir hljóta að dást að. Þaðer eins ogandlit hennar sé miklu fullorðins- legra en það var þegar hann sá hana síðast, en augun voru söm. De Verney er nú viss um að hún er að minsta kosti 22 ára- Hann hefði að líkindum veitt henni nánara athygli, ef Ágúst hefði nú ekki tekið til máls. Hann hafði staðið stundarkorn upp við dyrastaf. inn. “Jæja, hvers vegna heldur ';u ekki áfram að segja okkur hvað þú ætlar að gera fyrir þessa ungu, fögru stúlku?* Louísa lftur framan í Ágúst. “Ég hefi þegar gert dálítið!” svarar de Verney. 1 ‘Hvað er það?” segja þau bæði í senn Louísa og Ágúst. "Ég vissi hversu óþægilegt. það mundi verða fyrir yður að mæta fyrir rétti og þess vegna hefi ég gert svo ráð fyrir að fulltrúi réttarins komi hingað í kveld og fái vitnisburð yðar. Hann spyr ykkur að eins nokkura spurninga, sem ekki verður erfitt að svara, þvi eftir því sem mér sýndist berast böndin svo greinilega að fantinum að bonum hlýtur að verða dæmd hegning”. 134 Lögregluspæjarinn. sæti”, og hann gengur rakieiðis inn í gestastofu og tekur þar sæti óboðið. Blómamærin og gæzlu aaður hennar fylgja honum inn. “Ótti sá, sem fylgdi þeirri hugsun aðeiga að mæta fyrir rétti, í augum Lonisu og Ágústs, þótti de Verney mjög náttúrlegur, ef svo væri, að þau hefðu það leyndarmál með höndum, er hann þóitist sannfærður um. Spurningar þær sem vanalega eru frambornar í rétti. viðvíkjandi fæðingarstað, uppeldi, stöðu, lyrvérandi hoimili o. s. frv:, gat auðveldlega orðið hættulegt fyrir þau og alla þeirra samfæris meðvitendur. Hann bjóst altaf við þessari hræðslu og vonaðist til aö hún yrði sér til töluverðra upplýsinga í málinu, með því að frelsa þau frá hættunni og þykjast vera einlægur vinur þeiria. Meðau þau eru að að tala saman, hefir kisa iæðst inn og skriðið upp í kjöltu gömlu konunnar. Hún virðist veita samræðum þeirra lítinn gaum. Hún er að prjóna ullarsokk og strýkur við og við kisu sína sem situr malandi í kjöltu hennar. Nú heldur de Verney áfram: “Það var ein- mitt af þessum ástæðum að ég fór að gera ykk- ur ónæði með heirnsókn f kveld. Ég vissi að það var óþægilegt fyrir unga stúlku eÍDS og Louisu að mæta fyrir rétti, einkum í svona löguðu máli; og vegna hetiLar framúrskarandi fegurðar hefðu auðvitað allir haft á heDni angi.n og svo hefði hvert blað fiutt af heuni mynd og alian mála- reksturinn”. Þegar de Verney nefnir framúrskarandi feg- urð, lítur Louisa á hann. Hann hafði ekki tek- ið eftir búningi hennar þegar hún kom stökkv- LögJegluspæjarinn 131 um röddin hennar. Þar fylgdist alt að; húrt syngur með tilfínning, og breytileib, lipurð og nákvæmni; tónarnir eru hrífandi, djúpir; þeir hljóta að koma hverju hjarta til þess að slá hrað ara en það á að sér. Þeir lysa ýmist djúpri þrá óútmálanlegri löngun, sterkum ákafa og geðs- hræringum eða himneskum friði, ró og sælu, er leiðir sál áheyrandans að dyrum hulins dýrðar- heims, opnar þær og sýnir lifandi myndir ljóss og sælu. Ýmist lýsa þeir grimd og hörku, ó- sveigjanlegri stifui, stjórnlausum hamförum eða þeir gefa til kynna ástúðleik og fölskvalausa einlægni, barnslegt sakleysi og viðkvæmni, som flytur áheyrandann uin fjölda mörg ár aftur í timann gerir hann að barni og sýnir honum ó- tal myudir frá æskudögunum, sem allir voru gleymdar og grafnar, en koma nú fram svo trú- ar og nákvæiriar, að engum málara hefði tekist betur. De Verney er gersamlega frá sér numinn. Haun hlustar steinþegjandi og það liggur við að hjarta hans—sem annars var ekkert annað en blendingur af stáli og steini—bráðnaði ögn fyrir ögn. “Það er eitthwað skrítið að blótnsölumær og óbreytt bóndastúlka skuli hafa fengið svona gott uppeldi”, hugsar hann. Rödd hennar er svo fullkoiuin, að ekkert vantar í hana nema ef vera skyldi svolítið meira af hluttekningu”. Svo heldur nann áfram upp götuna, gengur að hús- inu og drepur högg á dyr. I því bili hefir Louisa byrjað að syngja stutt- au þjóðverzkan astasöng, en hættir jafnskjótt

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.