Heimskringla - 11.07.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.07.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 11. JÚLÍ 1901. Winnipe<?- Islendingadagurinn í Winnipeg í ár verður hald- inn 2. Ágúst í Elm Park. Í8LENÐING ADAGSNEFNDIN. A fimt,udaP’«morí»nnimi var komu 104 innfiytjendur hingad til bæjarins frá íslanui. Peir voru af Austurlandi og Norðurlandi, flestir úr Húnavatns- sýslu, Innflytjendur pessir lögðu á sfað frá Djúpavogi 13. f. m. til útlanda Túlkar voru þeir iírni Jóhannsson frá Hallson, N. Duk., og Halldór Jónsson úr Winnipeg, som báðir brugðu sér til íslands í vor. Innflytjondurn ir láta mjög vel af ferðinni og viðurgerningi á leiðinni. Tiðarfar var yfirleitt gott á íslandi i vor, þó allkalt Sprettu útlit gott og fiskí-fli væntanlegur á hverjum degi. Heilsufar gott. Allmi kill-Ame- ríkuhugur á meðal fólks —Einn af inn- flytjendum þessum er séra Stefán Sig- fússon, sem nú um nokkur siðustu ár hefir búið í Borgarfirði austur. Stefán mun ætla að brogða sér vestur i Álfta- vatnsnýlendu og skoða sig um þar. Haun hefir stuudað hómopathiu lækn- ingar um fjórðuug aldar á íslandi og hlotið lof og heiður af þeim sem nutu lækninga hjá honum. Ha nn er líkleg- ast sá lærðasti og bezti smáskamta- læknir, sem nú er uppi á meða 1 Islend- inga. Erekki ólíklegt að hann geti orðið fólki að stóru liði þar sem skart er um lækna. Að vísu er það á móti lögum að óprófgenginn rnaður hér stundi lækningar, en þó er það látið ó- átalið af stjórnar hálfu þar som engir prófgengnirlækuareru, svo sem i Nýja íslandi og víðar. Einnig er Stefán mjög fróður i dýralækningum og hefir skrifað um þær og hlotið verðlaun oft- ar en einu sinni fyrir það. — Heíms- kringla óskar honum og öllum þessum innflytjendum til hamingju og heilla í þessu nýja landi þeirra. Það er enginn vandi fyrir þig að búa til föt þin ef þú kaupir snið hjá G. Johnson, Southwest cor. Ross Ave. & Isabel St. Þau segja þér það alt, nema hvernig þú átt að snúa nálinni. Séra Bjarni ÞórarinSson gaf saman i hjónaband þann 5. þ. m. hér í bænum þau herra Jón S. Pálsson og Kristinu Björnsdóttur, bæði frá íslendingafljóti. Bæði hjónin lögðu samdægurs af stað tii Selkirk áleiðis til Nýja íslands. — Heimskringla Ó3kar þeim allrar fram- tíðar hamingju. Loyal Geysir Lodge 7119 L0.Ö.F, M.C., heldur fund á North West Hall mánu- dagskvöldið þann 15. þ. m., kl. S e: m. Áríðandi að allir meðlimir sæki fundinn. Áeni Eggertson. p.s. Ódýrust föt eftir máli selur._ S. SWANSON, Tailor. 512 Maryland St. WINNIPEG. Sýningin stendur yfir 2. Ágúst i sumar, og aðrir samkomustaðir eru allir leigðir þann dag, nema Elm Park Það er því ekkert undanfæri nema að halda íslendingadaginn i Elm Park : sumar. Er það einn hinn fegusti stað ur hér, þótt hann só ekki að ölln leyti hentugur. C. P. R og C. N. járnbrautarfélög- in hafa fengið skýrzlur um uppskeru- horfurnar frá nmboðsmönnum sinum viðsvegar úr Manitoba, og ber þeim öllum saman við skýrslur fylkisstjórn- arinnar. Unpskeru útlitið hér i Maui- toba er eins og nú stendur svo ákjósam legt sem bezt má verða. I Edmonton' héraðinu segja skýrslurnar að hafi ver- ið nokkuð votviðrasamt á sumum stöð um og í Manitoba hafa engisprettur gert vart við sig á stöku stað, en ekki er þetta álitið að hafa nein veruleg áhrif á hveitiuppskeruna, sem er áætluð að verði að meðaltali 25 bush. af ekru Manitoba. Ennþá einu sinni bendum vér les- endum á það, að herra Joseph B Skaptason hefir verið settnr innflutn- inga- og landnáms-umboðsmaður fyrir fylkisstjórnina Skrifstoía hans er í stjórnarbyggingunum, Telephone No. 114. Vinnutími frá kl. 10—12 f. h. og frá 2—5 e h. Allir íslendingar ættu að snúa sér til Mr. Skaptasonar i öllum innflutninga- og landtökumálum. Á- ritun hans er: Dept of Agriculture, Winnipeg. Sjá stjtrnar auglýsinguna í blaðinu. Rat Portage Lumber Co. Ltd. Telephone 1372. I X 4 SHIPLAP, ODYRT Gladstone & Hitfgln St. Jno. M. CJiisliolm, Manager. [fyrrv. Manager fyr Dick, Banning & Co.] fór auðvitað heim til að sækja konu efnið og var þao mannlega gert af pilti sem ekki var búinn að dvelja hér vestra nema rúm 2 ár. Þetta með 'öðru sann- ar að efnilegir reglumenn geta nælt drjúgum fé hér í landi. Állur kostnað- ur Halldórs við heimferðina og við ferð hanS og konuefnisins út hingað aftur var tekinn af 2 ára vinnuarði hans hér i bænum, og hefir hann þó drjúgan skerf eftir enn þá óeiddan. En aðgætandi er það að Halldóri er öðru-] vísi vvrið en landanum, sem ritaði í Þjóðólf um hag isl. verkamanna í Win- nipeg, sem heldur kvaðst vilja lifa á sveit á jslandi en þurfa að vinna fyrir sér hér vestra. Halldór kýs að gera Canada að frámtiðar keimkynni sínu,. og Heimskringla óskar honum og unn-1 ustu hans innilega til lukku og biður þeim blessunar i þessu landi. - Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til íslands; fyrir fram borgað. Mælingamenn sambandsstjórnar innar eru að mæla lönd í Geysirbygð, sem Dakota-búar eru að taka sér ból festu á, og verða að því i sumar. TRUBOÐ. Kristni gaura-gangurinn gegn um smýgur hold og skinn, flýr á bak við föður sinn i felur sjálfurlausnarinn. S. J. Sch. Heimskringla hefir enn þá skift nm Póst Box (bréfaskúffu), og er talan á nýja “post box-inu“ 1283. Þessi breyting stafar af þvi að bréfaviðskifti blaðsins hafa farið stórvaxandi nú i seinni tíð. Allir þeir sem hafa bréfa- viðskifti við blaðið eru því hérmeð beðnir aðmuna þessa tölu 1283 fram- vegis. Séra B. Þórarinsson messar kl. 1 e. h. á sunnudaginn kemur niður á Point Douglas, en kl. 7 e. h. i Tjaldbúðar kyrkju. Sunnudagsskóla “Pic nic“ Tjald búðarsaínaðar verður haldið í Elm Park þiiðjudaginn 23. þ. m, Trúverðugar og reglusamur ungling ur, 14—16 ára, getur fengið stöðuga at- vinnu hjá mér. G. P. Thorðarson. 591 Ross Ave. Hluthafafundur í sleðafélagi Sig- urður Andersonar verður haldinn næsta mánndagskveld kl. 8 i húsi heria Sig fúsar Andersonar á horninu á Banna- tyne Ave. og Nena St. Stjórnárnefnd félagsins óskar að sem fiestir hluthafar sæki fund þenna, með því að mjög á- ríðandi málefni verða rædd. ólafur Helgasou í Selkirk andaðist á mánudaginn var, 46 ára gamall; kvæntur. Lífsátyrgð hans í Forester- félaginu v»r $1000. Stefán Sigurgeirsson, 751 Ross Ave., og Miss Petiea Petereon, cor. Agnes og Sargeat St.. eiga bréf á skrifstofu Hkr. _____________________ Herra Halldór Jónsson, sem fór i kvnnisför til fslands iyrir rúmum 2 mánuðum, eftir 2 á-a veru hér í landi, kom hingað aftur til bæjarins i síðustu viku með unnustu sÍDa. Fröken Þór- unni Ólafson, sonardóttir Ólafs Sig- urðssonar í Ási í Hegranesi. fyrverandi alþingismanns Skagfirðinga. Halldór íslands-fréttir. Eftír Bjarka. Seyðisfirði, 8. Mai 1901. 31. f. m. andaðist hér á sjúkrahús- inu fröken Þorbjörg Wiium, dóttir Gisla heit. Wijum, fædd 1852. Nýdáinn er hér i bænum úr brjóst- veiki Páll Böðvarsson söðlasmiður, duglegur maður á bezta skeiði. 24. Maí. Veður hið bezta nú á hverjum degi, hitar miklir. 19, þ. m. lést hér á spítalanum Bogi snikkari Jóisson, sonur Jóns prests á Dvergasteini, vel látinn maður. Af Héraði er skrifað 16. p. m.: “í Fljótsdal hefir borið á pest í sauðfé, sóttarpest og vatDSsýki, o" hafa kindur víða farist úr þeirn kvillum. Einnig hefir brytt á þeim í Skriðdal og Fellum. Því er miður að þetta á sér oft stað eft- ir góða vetur hér fyrir austan, þvi þá missir fé hold of snemma. en beit létt síðari part vetrar. Einn piltur útskrifaðist í vor úr búnaðarskólauura á Eiðum, Páll Jóns- Son Kerúlf frá Melum í Fljótsdal. hann fékk ágætis eink. í hvorutveggja próf- inu, hinu verklega og bóklega.—Nú eru 10 piltar á skólanum, 6 í eldri deild og 4 í hinni yngri. 3 af þeim úr Þingeyjar- sýslu. Einn piltur hefir sótt um inn- töku í haust komandi. Jarðabótastörfin kvað hafa gengið vel í vor og heyfyrningar skólabúsins vera með mesta móti. Fréttir bárust með Hólum um stór kostlegan mannskaða mílli Vestmanna- eyjaoglands. Þar fórst skiþ með 27 mönnum. flestum að sögn undan Eyja- fjöllum, en sumum úr Vestmannaeyj- um. 31. Maí. Veður er stöðugt gott. Afli er nú hér úti fyrir og hafa segl skipin sem inn bafa komið aflað tölu- vert einkum í yikunm' fyrir hvítasunn- una, „Look fine" 6000, „Golden hope" álíka mikið og „Vesper" rúm8000. Elín hefir og aflað vcl. Af Fáskrúðsfirði fréttist nýlega að hlaðafli væri inn við fjarðarbotn, Hér inn á kringlunni hefir einnig aflast vænn fiskur undanfarandi daga. Fiskigufuskip Imslandsfélagsins eru nú öll komin, „Albatros", „Atlas" og „Brimnæs". Atlas fór í gær til Eyjafjarðar eftir síld. DÁNARFREG N. Þann 3. þ. m. lézt á spítalanum i Selkirk, Man., Hákon Þórðarson, £8 ára að aldri. Dauðamein hans var bil- uníheilanum. Hann lætur eftir sig aldraða ekkju og 2 uppkomnar dætur.— Jarðarförin fór frarn þann 4. þ. m. frá ísl. Lút. kyrkjunni í Selkirk Séra St. N. Thorlákson flutti ágæta líkræðu, og fjöldi íslendinga heiðraði minningu hins látna með nærveru sinni. Hann var jarðsettur í ísl. grafrnitnum í Sel- kirk.—Þorsteinn M. Borgfjörð, stjúp- sonur hins látna, flutti eftirfylgjandi erindi: Dagssól er hnigin, dauðans skuggar hvíla við hafflöt hverfandi tiðar. Birtir af degi í betra heimi, röðull réttlætis r.isinn er. Hvert ert þú dauði svo hræðilegur, þú hvílir þann, er und’ krossi stynur. Hvað eru þrautir? hulu-ský eitt, sem liður burt þá ljómar sól. Þú lifðir eins og liós í þessum heimi, sem ljós þú eínnig heim við þennan skildir; Ijóssins guð þig leiddi til sin heím, hvar ljóssins vegir greiðir eru og mildir. Sá alheims guð sem alheirashjóli Snýr og eilíft rúmið tengir segulbandi, hvaðan enginn aftur til vor fiýr, en allir vona að komast bar að landi. Nú er fengin friður, eilíf ró, frelsuð sál, en duftið þreytta blundar. Þú barst þinn kross, en þungur var hann þó, þolinmóður, alt til hinstu stundar. Ó ! hvlik sæla að hvíla iiðinn nár og hverfa burt af stríðsins velli hálum. þá öll vor þraut og veiku vonar tár verða gull ádrottins metaskálum. Já, þú ert liðinn ijóss í heimkinnin, lifirsællog fii frá öllnm hörmum. Drjúpa hér við hins‘a beðin þinn heitust tár af ástyinanna hvörmum. Og g trúi að aftur sjáumst vær, því eflaust kem ég bráðum sama veg- - inn. Friður guðs þér fylgi vinur kær; flyt þú kveðju á landi hinu megin. ^ Yður mun þóknas það. ^ M yðar þykir góður brjóst- sykur, þá getur engin von- brygði mætt vður I kassa aí vorum Ohocolatc Cream Bon Bons. Þessar tegund- ir gerðar með mestu varúð, sérhvert stykki sérstaklega at- hugað, sem tryggir að varan sé vönduð. 5Ó cts hvert pund. Gleymið ekki brauðum vor- i um — þeim beztu í bænum, i a engin ódýrari, sömuleiðis als ■ kyns sætabrauð, U J. BOYD. 370 og 579 Main Str. ************************** * * * # Í f i # * * * * * * * * * * * * Æ * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið yelþekta Canadiska Pilsener Lager-öi. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum náJir þ*«sir drykkir er seldir i pelaflöskura og sérstaklega ætl- Fæst REDWOOD BREWERY. i * # * * JÉtL * * * jMl aðir til neyzlu i heimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. J hjá öllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá I $ ð # * EDWARD L DREWRT- Manntacturer & lmporter, WIMIIPEG. ************************** ********************* #*### * * * * * * * * * * * * S * * * Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Mjel. Sjáið tU þess að þér fáið OGILYIE’S. s # * * * * * * * * * * * * S #################### ****** i Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum. ^ Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum. ^ Eldsabyrgdar umboðsmenn. $ CARRUTHERS, BROCK & JOHNSTON, ^ CONFEDERATION LlFE BLOCK 471 MaIN St. — WlNNIPEG, MaN. l t t 5 Army and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. W. Browfl & Co. 541 MainStr. THE CRITERION. Beztv vin og vindlar. Stærsttog bezt* Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi Wimipei Creamery & Froinee Co. LIMITED. 8, M. líarre, - - radsmadur. D „ „ J,. _ / Sendið rjómann yðar aœnaur! á elsta, stærsta og beztstjórnaða smjörgerðarhúsið i Mani- toba. Starfsaukning 400% á 4 árum. Vér ábyrgjumst að gera viðskífta- menn ánægða. Fullar upplýsingar fást meðþví að ritta til 240 KING ST. WINNIPÉG. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Pjögur "Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. I.ciiuou & Hebb, Eigendur. 226 Lö ^regluspæjari nn. með viðkvæmni og mikilli tilfinning: “Nei, sko þessi óviðjafnanlegi maður, Jþessi hálfguð hjálp- ar sjálfur tíl að bera veslings Liber í burtu og koma honum til vits og meðvitundar aftur aum- ingjanum ! Varðist nú svei mér vel, þó hann gæti ekki staðist þeita ofurefli. Haun hefði aldrei átt að hætta sér út á þann hálaís !” Þessi orð svíða Louisu svo sárt að hún er nú í hálfu verra skapi en áður og þó var ekki á það bætandi. Hún gerir nýja atrennu til þess að komast að hliðinu í gegn um mannþröngina, en það tekst ekki. Nú koma Ameríku-gestirnir fram þaðan sem þeir hafa verið Ungfrú Sallie og herra Higgins rekast á Louisu þar sem hún brýst á- fram og hún heyrir nokkuð af samtali þeirra. Ungfrú Sallie er eins og flestar aðrarstúlkur frá Amerika, sem til Parisar koma, að hún vill tala frakknesku. "Hún hvíslar í eyra Higgins: “Friðrik, ég skal fínna ráð til þcss að þekkja grimumanninn ! svo sannarlega sem ég lifi skal ég gera það !” “Hvaða ráð ætlar þú að hafa til þess ?” spyr Higgins hlæjandi og lítur framan í hana. “Ég sá nokkuð í leikhússkfkirnum minum, og við það get ég stuðst”. “Lofaðu mér að vera í félagi með þér”, ’seg- ir hann með ákafa. “Fyrir alla muni segðu mér ef þú hittir hann !”. "Já, þaðskalég gera”. "Litastu þá vel um þar sem þú kemur á spilastaði og kaffisölhús og vittn hvort þú sér Lögreghiflpæjarinn. 231 eftir honuro. Hann er í dimmu herbergí, litlu, með einu rúmi, og er það óvanalegt á hermanna- sjúkrahúsi. Þegar Louisa kemur inn, stsndur upp ungur læknir í einkennisklæðum. “Ég var einmitt að vonast eftir þér, ung- frú !” segir hann og tekur stól og fær henni. Hún tekur því stilt og rólega. "Veiki maðurinn var að tala um þig”. “Hvað sagði hann ?” “Hann sagði fátt. að eins að þú værir skjól- stæðingur sinn, Louisa Tommey, og aö hann væri viss um ao þú kæmir”, svarar læknirinn lágt og einurðarlega. “Hafði hann óráð ?” spyr Louisa. "Alls ekki”. "Hamíugjnnni sélof !” Þetta segir hún með svo einkennilegum blse, að það lítur út fyrir að bæði sé það henni sorg og gleði í senn. Lieber hefir lokið upp auguDum og lítur nú á hana örvæntingarfullur. Hann reynir að tala eitthvað, en er það öldungis ómögulegt; hann getur að eins rekið upp hljóð. Læknirinn gefur honum deyfandi meðal og segir við Louisu: "Hann er afar sterkbygður; eg befi þegar gefið houum meira en tveggja sjúklinga skamt af svefnmeðulum og samt dug- ar þið ekki”. Louisa horfir á hann stundarkorn, snýr svo að lækninum og segir; “Þú sagíir að hann hefðl ekki óráð?” “Langt frá svarar lækniiiun. "Htilinn er í góðu lagi”. "Heldurbu að lianu \ erci niúlbress á morg- 230 Lögregluspæjarinn. "Jú, en þessi eru þau sem mest kveður að”. Hún fer út og finnur aftur ökumann:nn. Hún litur á hann hvössum auguin og segir: "Þú varst rétt við hliðið þegar þeir tluttu i burt særða maniiinn. Var ekki svo?” "Jú, ungfrú” "Hvert fóru þeir með hann?” "Niður Lafitte götu til italska kastalans”, svarar hann. Hún skoðar nafnalistann. Henni virðist eftir þeflsu að dæma að farið hafi verið með Águst yfir ána. Hún skipar ökumanninum að fiýta sér þangað. Þegar þar kemur, verður hún enn fyrir vonbrigðum. Þar hefir enginn slíaur sjúklingur komið. Þetta hefir svo mikil áhrif á hana að jafn- vel ökumaðurinn, sem vanur var öllu hugsan- legu og óhugsanlegu þegar hann ók um götur Parisarborgar á kveldin, varð óttasleginn. "Væri ekki ráðlegt að fara til Grade sjúkra- hússins?” spyr hsnn. "Hvað, það sem er stríðsmanna sjúkrahús ! Þangað eru að eins fluttir hermenn”, svarar Louisa og les betur listann er hún hafði fengið. "Það er satt”, mælti ökumaðurinn, “en mér sýndist sá sem flutti manninn burt vera í ein- kennisbúningi og það sjúkrahús er líka hérna megin árinnar ekki langtfrá”- "Jæja þá !” svar hún; “akið þá þangað”. Þegar þangað kemur og hún hefir spurzt fyrir, fær hún að vita að Líeber er þar niðurkom inn. Þetta hefir alt orðið á svo stuttum tíma að hún er kominn þangað hálfri stundu á Lögregluspæjarinn, 227 ekki mann með knattleikafingur; ef þú sér hann, þá er það maðurinn og enginn annar ’. “Ertu viss um það?” ,'spyr Higgjns. "Já, áreiðanlega. Grímumaðurinn hefir regluiegan knattleiksfiDgnr eins og hann Rauð- sokkur, en það er iitli fingur á hægri hendi ” Þegar hér kemur samtalinu berast þau með fólkstraumnum burtu frá Louisu, en þegar Louiso neytir alliar orku til þess að komast á brott, err hún að hugsa um athugasemdir stúlk- unnar með sjónankann og hún er að velta þvf fyrir sér, hvað það e ginlega sé, sem hún hefir meint með því að segjaaðhann hefði knattleika- fingur. Eftir fáein augnablik er hún komin út á götu og hlpypur sem fætur toga að því hliðinu, sem hinumegin er, þar sem þeir fara út um, er aflraunir þreyta. Hún ryðst inn með öndina I hálsinum og alla leið þaugað, sem hún hafði flkömmu áður séð Lieber í undirbúnings herberg- inu. Þegar þangað kemur flér hún mann og segir i ákafa: "Eg er vitni og verjandi herra Liebers sem bar lægra hlut í kveld; hvernig líð- ur honum ?” "Hann er enn þá meðvitundarlaus”, svarar maður þessi, sem er einn af gæzlumönnum stað- arins "Guð minn góður!” "En uugfrúin þarf ekki að vera hissa á þvf eða láta sér verða mikið um það. Það viidi svo vel til að eáralækn’r vor var við hendina; hann skoðaði herra Lieber og lýstí þv( yfir að hann væri ekki mjög skaðlega meiddur". “Guði sé lof!” kallar lmuisa. Hún hugsar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.