Heimskringla - 08.08.1901, Side 4

Heimskringla - 08.08.1901, Side 4
HEIMSKRINGLA 8. AGÚST li>01 WINNIPEG-SÝNINGIN. Þeir, ef nokkrir eru, sem álíta Manitobafylki lítt bygt og lítt nýti- legt til íbúðar og Winnipeg bæ að eins vera lítið smáþorp í stað stórrar og skrautlegrar borgar, eins og hún núer orðin, kunna ef til vill að breyta þeirri skoðun sinni nokkuð við þær fróttir að 85,000 manna sóttu sýninguna hér i borginni í síð- astl. viku og var hún þó látin standa yfir að eins 5 daga.—Sýningin var í heild sinni ágæt og fólkið sem sótti hana hefir enga ástæðu [til að iðrast þess að hafa eytt nokkrum centum til að fræðaít þar og skemta sér. Peningaiega var og sýningin ánæg ju leg fyrir stjórnendur hennar. Fylk- isbúar mega vænta þess að sýning þessi og allur aðbúnaður sem að henni lýtur verður stækkað að mun næsta ár. / Islendingadagurinn í Winnipeg. Aldrei hefir veður verið betra en 2. Ágúsf, enda skemtu Islending- ar sér vel í Elm Park þann dag. Um 1700 aðgöngumiðar seldust, svo að með börnunum, sem fengu frían inngang í garðinn, mun um 200 0 manns hafa sótt samkomuna . For- stöðunefndin gerði alt sem I hen nar valdi stóð til þess að gera hátíða- haldið sem viðhafnar mest og á- nægjulegast, en viðhafði þó allan sparnað og forðaðist óþörf út- gjöld. Þegar tillit er tekið til þes3 að sýningin í Winnipeg stóð sem hæst þennadag, og að skemti- staðurinn var langt út úr bænum, þá má segja að afkoma dagsins var stór-ágæt, langt um betri en nefndin gat gert sér von um að hún yrði.— Program dagsins var gott og fór vel fram, og ágóðinn—eftir að allur kostnaður er borgaður—mun vera sem næst $50,00. Nefndin, sem fyrir deginum stóð á heiður cg þakk ir skilið frá ölluna, sem unna þeim degi, fyrir dugnað sinn og röksam- lega aðvinslu I þarfir dagsins. Winnipe^. Islenkingadagsnefadin bidur Hkr. að flytja öllum þeim kæra kveðju, sem sóttu íslendingadaginn 2. Águst 1901. Hún seudir sérstakl. þakklæti öllum þeim sem unnu að deginum sjálfir, svo sera þeim Sem voiu á dagskránn i og fluttu kvæði eða ræður o. s. frv. — Nefndin þakkar öllum utanbæjarmönn um kærlega fyrir náveruna. Dakota- menn, Argylebúar, Selk:rkbúar og Ný- íslendingar sýndu deginum alúð og sóma. og fjölda margir fleiri landar úr ölum áttum og alstaðar að úr Norður- Ameríku. Nefndin leyfir sér að til- kynna öllum styðjendum 2 Ágústs að dagurínn hepnaðist svo vel í fjárlegu til- liti nú, að þess eru vart dæmi í sögu hans, og það á meðan að nnnið var í “einingu andans". — Styðjendur 2. Ágústs mega því treysta því, að næsta sumar verður dagurfnn haldinn sköru- lega og i stórum stfl. — Nefndin leyfir sér onn þá fremur að þakka brúgæziu- mönnunum, þeim herrum Jóni Þor- steinssyni og Hannesi S. Blöndal inni- legafyrir dugnað þann. o£ lipurð er þeir sýndu í stöðu sinni, þann dag. — Nefndin mælist tilað Hkr. flytji bæði kvæðin og ræðurnar, sem fluttar voru þenna dag, sem í sumum atriðum skara fram úr ræðum og kvæðum er áður hefir verið flutt. Mr. A. Young, umboðsmaður Elm Parks lystigarðsins, hefir látið í ljós mestu ánægju við Islendingadagsnefnd- ina fyrir bve íslendingar hafi komið vel fram gagnvart sér 2. Ágúst. Hann segir að það hafi verið meira menning- arsnið og félagslegri skemtunar bragur á þeim degi, en hann hafi þekt á sams- konar skemtisamkomum, Haan kvaðst líka hafa orðið að vanda betur til dags- ins og hafa gert meiri viðskifti við fólk, en að venju. Og því gæfi hann með á- nægju fimm dali í peningum i söfnunar- sjóð, dagsins ótilkvaddur. Sunnudaginn. kemur 11. þ. m. verður messað í Unitara kyrkunni á venjulegan tíma (kl. 7 e. m.) Safnaðar fundur verður haldin á eftir guðsþjón- ustunni.___________________ Ben. Rosenthal, umboðsmaður fyr ir Pan-American Shows, segir að Cir- cus verði sýnt hér í Winnipeg 19. þ. m. _____________________ Meðal þeirra sýningagesta er vér höfum orðið varir við voru þessir: Hannes Pétursson. Pine Creek, Giunnar Gíslason og E. G. Jackson, Duxby, N. D. Hreinn Hreinson, Pine Valley. Man., Hallgrimur Sigurðsson, Ross P. O. N. D. MrsB. D. Westmann og sonur, Churchbridge, Jónas Hall, Edinburg, G. S. „Grímson, Merl P. O. G. Grimsson, University of Grand Forks, Miss Kristin Guðtnundsson, Milton, Sveinbjöru Guðmundsson, Mountain, Ólafur Guðmundson með konu ,og böria, Carberry, Arí Egilsson með konu ogbörn, Brandon, Ben. Sam- son með konu og barn, Sigurbj. As- björnsson, synir hans 2 og dóttir, Sigbj. Jónson, B. Dalmann, Mrs. J. Badvins- son Selkirk, Jón G. Johnson, Olga, N. D. S. J. Hallgrímsson og Th. Thor- steinson. Garðar, N.D.o. fl. Nokkrar íslenzkar konur höfðu hlotið verðlaun á IFinnipeg-sýningunni fyrir hannirðir. Þeirsemkaupa ‘Bobs'*, ‘Pay Roll“ aða “Currency“ tóbaks tegundirnar, ættu að halda saman þeim “tags'* sem eru á hverri plötu. Menn fá verðlaun fyrir þau, eins og sjá má í búðarglugga W. Browns & Co., 541 Ma;n St, 17 manns komu til Winnipeg frá Islandi á laugardaginn var. Þeir komu með Allan línu skipinu Sarmatian. — Nöfn þeirra eru þessi: Guðbjörn Svein björnsscn, Guðbjörg Guðmundsdóttir og barn, ,Guðmundur Guðmundsson: Guðrún Magnúsdóttir, Sigurður Jóns- son, Margrét Gisladóttir og 2 börn, Sigríður Þórðardóttir, Kristján Eyjólfs son, Sigurbjörn Björnsson, Kristín Hinriksdóttir og barn, Helga Jónatans dóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Sigríðnr Eriðfinnsdóttir. Mælt er að verkamenn á C, P. R brautinni hafi skorað á Dominionstjórn ina að blutast til þess við C. P. R.-fél., að þeir fái kröfum sínum framgengt. Þykír þetta veikleika merki af mann- anna hálfu,[með því að þessi áskorun til stjórnarinnar kom út sama daginn sem C. P. R. félagið lætur það boð út ganga um alt Canada ríki, að það sé nú fært um að flytja alt hveiti Mani- toba-bænda út úr fylkinu oins fljótt og það sé þreskt, og að félagið geti afhlað- ið 500 vagna í Fort William á hverjum sólarhring. Rat Portage Lumber Go. Ltd. Telephone 1373. Yér getum selt yður með mjög lágu verði 4. ffokks ceiling 1x4 Gludstone ðt Higgin St. Jno. 91. Oiísliolm, Manager. ffyrrv. Manager fyr Dick, Banning & Co.] Séra Stefán Sigfússon haldur fyrit- lestur á North West Hall laugard. 10. þ. m., kl. 8 e. h. Fyrirlesturinn er um Island á umliðinni öld, ástand þess oghorfur nú um aldamótin, og þá jafn- framt um vesturfarir. Inngangur 25 cents. Stórkostleg hátíð verður haldin á mánudagskvöldið á Y. M. C. A. Hall í tilefni af því að Good Templar-reglan er 50 ára gömul. Allir velkomnir. Séra Bjarni Þórarinsson messar í Selkjrk á sunnudaginn kemur. Thorkelsson, Grocers að 539 Ross Ave. hefir til sölu í búð sinni til 15. þ. m. þessar vörur. ásamtiýmsu fleiru: 9| pund af bezta . affi.......$1.00 17£ ,, röspuðum sykri..........$1.00 15 ,, molasykri ..............$1.00 7 punda fötur bezta Jelly.......60c. 2 laxkönnur.....................25c. 12 bollapör......................90c. 12 diskar........................90c. 25 stykki Royal Croun sápu.....$1.00 Tepottar könnur og skálar með miklum afslætti. Hangikjöt hv. pund............lOc. Besta Ham lOc. pundið, annarstaðr 13c. 4 pakkar af stífelsi 25c. vanaverð er lOc. hver pakki. Eggs 15c. dúsínið, og eggs 12Jc. Vanilla og Lemon glös 12Jc. annarsta ar25. Strawberry og Gooseberry könnur 15c. annarstaðar kosta þær 25c, Stove- sverta í 15 centa glösum, kostar hér að- eins 25c. fyrir hver 3 glös meðan hún end’st. Sætabrauð af beztu tegund 2 pund fyrir 25c. Kúrínur lOc. pundið. Rúsínur No. 1. lOc. og No. 2. 4§ pund fyrir 25 cents, Tomatos 25c. Hákarl ekki fáanlegur í búðinni. En gnægð af bezta neftóbaki ætið á reiðum höndum með afar lágu verði. Þessi sala stend- ur yfir til lö. þ. m. með því verði, sem að framan er sagt, mót peningum út f hönd. Allir kaupendur fá ískalda svala- drykki eins og hver getur þambað með- salan stendur yfir, fyrfr als ekkert. — ,,Býður nokkur betur?” Komið sem fyrst, kaupið sem mest borgið reiðilega, og drekkið lyst yðar hjá Thorkelsson, 539 Ross Avenue. Vér leyfum oss að mælameð því að fólk sæki fyrirlestur séra St. Sigfús- sonar næsta laugardag. Allir rnuna hye vel hann talaði 2. Ágúst. íslenzki Foresters hornleikenda- flokkurinn hefir veriö leigður af bæjar- stjórninni til þess að spila í skemti görðum bæjarins í sumar. Flokkurinn byrjar spil sitt i kveld (fimtudag) i Dufferin Park og svo spilar hann i Central Park 3. September, Victoria Park ;i3. Sept,; Assiniboine Park 24. Sept. cg í Victoria Park 30. Sept. Fundur verður haldinn í stúkunni Fjallkonan F O. F. nr. 149, þriðjudags kveldið 13. Ágúst, á North West HaU, kl. 8. Allir meðlimir beðnír að sækja fundinn. K. G. Thokgbikson. C. R. Islendingadags yerðlaunalistinn komst ekki í þetta blað vegna rúmleys- is; kemur í næsta blaði. Römmustu tóbaks tegundirnar eru ekki þær beztu eða hollustu. “Curr- ency’f, “Bobs“ og “Pay Roll“ eru keim góðar og hollar. Allir ættu að notaþær. RJETT einn diskur af ísrjóma er svalandi núna í sumarhitunum, það kælir af hitan og skapar ánægju. Vér húum það til úr hreinustu og beztu efnum með mismunandi keim úr aldina sava. Það er nærandi ekki síður en kælandi.. Brauð vor eru þau beztu I landinu, keyrð heim á hvert heimili kaupendum kostnaðar- laust. Einnig alskonar sæta- brauð og kökur. IV. J. BÖYD. 370 og 579 Main 8tr. Nýtt aktygja- og skó- verkstæði að Mary Hill P. O. Man. Hér með tilkynni ég við- skiptavinum í Áltavatns- og Grunnavatnsnýlendu, að frá 10. Ágúst verður mig að finna daglega í verkstofu minni að Mary Hill J>ar sem ég sel ný aktygi og skótau af öllum sortum. Einnig geri ég við aktygi og skó, og tekur gömul aktygi í skiptum fyrir ný, ef menn óska þess. Eg lána áreiðan legum mönnum vörur mínar um stuttan tíma eftir samn- ingi. Eg þakka mönnum fyrir liðin viðskipti og óska eftir áframhaldandi verzlun þeirra. Staddur í Winnipef? 25. Júlí 1901. li. C. Reikard. Army and IVavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér böfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. V. Browii & Co. 541 Main Str. # # # # # # I # # # # # # # # # # « # # # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og syalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum xjáJir þ»?sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu f heimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vfn eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- Haimfaetnrer & Importer, WIKSIPEG. ########################## ##################### #|#«# # # # # # # # # # # # # # s # # # #################### ##«4## Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. # # t # # # # # # # # # # Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum. Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum. Eldsabyrgdar umboðsmenn. CARPOTHERS, BROCK & JOHNSTON, CONFEDERATION LlFE BloCK 471 MAIN St. - WlNNIPEG, MaN. Tilkynning til væntanlegra skilvindu- kaupenda. Vestfold, Man. 5. Júlí 1901. Mr. Wm. Scott. Kæri herra:— Rjómaskilvindan sem ég keypti frá yður á síðastl. vori „The lJniteil States" hefir reynst ágætlega. hún reænur lótt og skilur mjólkina vel. Eg vildi ráðleggja hverjum þeim sem ætlar að fá sér rjómaskilvindu, sérstaklega ef hann þarf stóra vél, að kaapa „The United States" ogenga aðra. Sigurður EyjóLFqpoN. Ódýrust föt qftir máli splnr — S. SWANSON, Tailor. 512 Harylaml St. WINNIPEG. fúiiipei Creamery & Proiice Co. LIMITED. S, 91. liarre, - - radsmadnr. Bœndur! Sendið rjómann yðar á elsta, stærsta og beztstjórnaða smjörgerðarhúsið i Mani- toba. Starfsaukning 400% á 4 árum. Vér ábyrgjumst að gera viðskífta- menn ánægða. Fullar upplýsingar fást með þvi að ritta til 240 KING ST. WINNIPÉG. Foofllfi Restaorant Stærsta Billiard Hall i Norð-vestrlandinu. Fjögur “Poor’-bord 0g tvö “Biniard”- boro. Allskouar vín og vindlar. Lcnnon A Hebb, Eigendur. 258 Lögregluspæjarinn. bréf er liggur nálægt gryfjunni. Hún tekur það upp, lítur yfir það kæruleysislega, breytir tölavert útl'ti og fer nákvæmar yfir það aftur frá byrjun til enda. Að því búnja tekur hún til íótanna og hleypur eftfr einurn mjóa vegjnum er liggur til Lönguyalla. Von og ánægju virð- ast nú hafa hrundið af stóli örvæntingu og sorg i hugahennar. Húfn leitar einhvers og finnur eftir stutta stund tóma kerru, flýtir sér upp f hana og kallar: “Keyrið til Vignesgðtu ! fljótt, eins fljótt og líf sé að leysa ! Fljdtt, isegi ég!” Um þetta veit de Verney ekki neitt, Hann skundar til Madridgötu og sér þar skrautvagn keisarasouarins. Hann er þar sjálfur og marg- ir piltar aðrir, Eru þeir nú auðsjáanlega til þess búnir að leika lengi. Gæzlumaður keisarasonarins horfir gegn um gleraugun á allau undirbúning piltanna. Fjöldi manna hefir þyrpst umhverfis leikvöllinn. De Verney treður sér inn í mannþrðngina og ef- ast ekki um að Louisa verði þar. Hann kemst brátt að raun um að honum hefir skjátlast þar illa. Hann heyrir keisarasoninn spyrja eftir henni og segir að hún hafi lofað að vera þar og hafa meðferðis ágæt verðlaun handa þeim, sem lengst feli sig um daginn. “Við skulum bíða dálítið”, segir ha*n. “Ungfrú Louisa er «íob Viss að koma ein3 og dagurinn fylgir nóttinni”. De Verney heldur 'það líka, Hann gengur fram og aftur eftir götunni, en þá óþohnmóðari en keisarasonurinn og þó var ekki á það bæt- andi, því litla h(jartað hans boppaði og barðist í hrjósti hans af löpgun og aárri þrá. Lögreglnspæjarinn. 263 Eftir 10 minútur skipar hann að fara hægar og er hann nú kominn á Faz ttegötu og eru þar ótal vagnar. Hann heyrir kvennmanns-rödd, sem talar hátt og ákaft i einum vagninum sem fer samhliða honum. Hann líiur út og sér þá að örfá skief frá honum er Ora Layinschkin. Hún situr á knjám föður síns og horfir á alt sem fyrir augun ber. Hún reynir að skoða alt í einu og þess vegna er það að hún veitir de Verney enga eftirtekt í fyrstu. Á eftir vagninum sem þau eru i Ora íog faðir hennar, eru tyeír aðrir vagnar fullir af nánustu vinum þeirra og kunn- ingjum og enn aðrir með flutningi þeirra. Þau stefna öll á járnbrautarstöðina til þess að ná lestinni, sem er að leggja af stað klukkan 3,30 til Cologne og Frankfurt. Kerrusveinn de Verneys sér tækifæri til þess að komast i gegn um vagnaþröngina og ætfar að nota það tæki- færi. Það varður til þesls að bæði Ora og hers- hðfðinginn veita vagninum eftirtekt. Þau sjá de Verney og ^þekkja hann, Gamli maðnrínn segir eitthvttð sem heyrist ekki glöggt, en Ora litla kallar hátt og segir: “Þakka þér fyrir! þaxka þér fyrir, kæri lierra de Verney! Mér líkar hún ágætlega!” “Hvern a.......er hún að þakka mér fyr- ir?” hugsar de Verney, og «r ekki alveg viss um hvort sér hafi heyrst rétt. Litla stúlkan er und- ur fögur. Ljósgula hárið hepnar leikur í eylúum lokkum um háls og herðar og hún horfir með bláu, djúpu, (barnslegu arugunum sinnm á de Verney og haua getur ekki annað en litið á hana. Hann snýr sér við ogiítur aftur. Hann sér að 262 Lögregluspæjarinn um meiraen vanalegt er, því hann fór svo hp.rt; það er lika------”, Nú riemur hún staðar, því hún sér að de Verneyhefir lagt af stað frá henni og fer til þeirra félaga sinna Microbe og Regniers. Hunn skipar Regnier að leita í húsinu og taka gömlu konuna fasta, en fara .með hana vel og varlega. Sjálfur fer hann upp í kerruna og tekur Microbe með sér. “Hvar mistir þú'sjónir á vagninum?” spyi henn með ákafa. “Þiírna út frá við götuendann; hann stefndi út á Elysarvelli”. Það er npkkuð krókótt leið að fara þar út á sjúkrahúsið”. segir de Verney við sjálfan sig eg skipar svo kerrumanninum að fara svo hart sem hann megi út á Elysarvelli. Á leiðinni hugsar de Verney og ályktar. Þeir koma að vagnsíöð. þá býður hann Microbe að faTa út úr vagninum, fá sér aðra kerru og aka í skyndiút á sjúkrahús, því svo þykir honum sam ekki sé það óhugsandi að Loulsa hafi farið þangað til þess að gera Ágúst aðvart og segja honum frá einhverjum brelium, er henni kynni að hafa dottið í hug til þess að hann gæti komist í brott, ,þó liggur veg- ur sá er hún hefir farið fram í áttina til Afeaborg götu; þangað heldur hann einnig að vera megi að Louisa hafi farið til þess að gera Hermanni að- vart, því hann er ekki viss um að hún viti það, að b$óðir hennar hefir verið tekinn fastur. Ökumaðurinn spyr urn frekari upplýsingar viðvíkjandi því hvort halda skuli og skipar de Vemey honum þá að fara að nr. 55 á Meub^r- götu og hraða sér se a mest, Hann lítur á iffð sitt; klukíkan er þrjú. Lögregluskæjarlnn. 259 Eftir litinn tíma virðui keisarasonurinn ó- ánægður og kallar: “Hún hefir aldrei brugðist mér áður ! og í dag hefi ég komið með fullan vasa af peningum til þsss að kaupa fyrir rósir af heuni”. Nú getur de Verney ekki haldið kyrru fyrir lengur; hann skundar rakleiðis inn í garðinn. Louisa er ekki þar. Hann fer þartg- að aftur sem drengirnir "eru, hún er ekki þar. Þegar hann er nýkominn þangað þá segir einn drengjanna við keisarasoninn: “Heyrðu, é^"sá blómsölumeyna gangá eftir stignum þarna”, og hann bendir á veg [sem liggur að felustaðnum. “O, hún ætlaði að gera við-------!” kalkr keisarasonurinn, en það sr eins og hann ranki við sér og vflji halda einhverju leyndu fyrir fé- iögum sínum, Stundu síðar spyr hann þann er áður talaði. “Hversu iangt er síðan þú sást ungfrú Louisn ?” “O, rétt áður en þú komst hingað”. ‘ Hvað! Það var þegar klukkuna vaptaði 10 mínútur í tvö, eins Og þú manst, Connei*i. Hún hefir verið í burtu 25 mínútnr!” De Verney gengur rakleiðis út að hlið* þang- að sein kerra hans var. “Ef Louisa hefir farið upp vegiun þegar klukkuna vantaði 10 mínútur i tvö”, hugsar hann, “þáhlýtnr hún að hafa séð mig þegar ég var við gjjrfjuna og þá veit húa að öll ráð hennw eru eyðilögð”. Hann stígur upp í kerru sína og skipar ötu- manninum að fara svo hart sem frekast sé hægt og viðhefur öli þau áherzlu orð, er hann getur fundið i frönsku máli. Hann lætur aka sér til

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.