Heimskringla - 21.11.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.11.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 21. NÓVEMBER 1901- Winnipeí?. Dr; M. Rubinovitzágseíur, augna- læknir frá, Bandarítijuni m erum þe8S- ar muDdir að ferðast um Norð ir Dak. Hann tetlar bráðlega að ferðast um bygðir Islendinga þar og settu þeír sem þurfa augnalækninga eða gleraugna, að finna bann að máli, Auglýsing doktorsins kemur væntanlega i Heims kringlu innan skams. Kr. Ásg, Benediktsson 557 Ellice Ave., hefir hús og lóðir til sölu á öllum stöðum í bænum, ódýrara en aðrir. Lóðir á Toronto St, eru virtar á $65 í peningum, húsfyrir $440 og upp í $5000 Notið tækifærið. Þeir bræðurnir Sveinn Jónsson og Snæbjörn Jónsson frá Lundar, Man., komn tíl bæjarins i siðustu viku , Þeir afhentu Heimskringlu sinn dollarinn hvor sem g]öf til almenna spítalans hér í bæai m. Fyrir þetta eiga bræður þessir hinar þeztu þakktr. Þeir eru fyrstu islenzku 'nýlendubúar til þess að minnast spítalans með sérstökum um peningagjöfum og hafa með þvi gefið öðrnm nýlendubúum og Islend- Ligum hið lofsverðasta dæmi til eftir b eytni,—Þeir tjáðu oss enn fremur að almennur áhugi væri nú vaknaður í sínum bygðarlögum fyrir nauðsyninni á því að hjálpa þessari spitalastofnun og töldu víst að fólk þar mundi bráð le^a senda myndarlega upphæð til spít lans. Bæjarstjórniu hefir ákvaðið að hafa framvegiseftirlit með þyngd á brauði, brennivið og kolnm, sem selt er til bæjarbúa. Oll brauð verða að bera fangarnark þe S er býr þa t til og þyngd brau^anna, svo að kaup sndur viti fyrir hvað þetr borga. Kastið þeim ekki burt — 1 að er eins og að henda frá sér peningum þegar þéi kastið b irt Snoe Shoe Tagj I eim sem eru á hverri plötu af '*Pay Roil' og “Curre icy" munntóbaki.------ Haldíð þeim ! ess vegna saman, Það veitir yður kost á 150 ágætum gjafa- muuum,—“Tags“ gílda tíl 1. Janúar 1903. Biðjið kaupmenn j7ða- um mynda lista voru yfir i essa g afahluti, Sigurla' g Brynjólfsdóttlr fráReykja- vík anda’ist hér í bænum í síðustu viku—80 ára gömul—og var jarðsuugin á sunnudaginn var. Þessir íslenzkir innflytjendur komu til bæjarins í síðustu viku frá N. Dak áleiðis tiL Nýja Islands: Tryggvi Ingj aldsson, Hallur Thorvarðson og Frið rik Níel-son með fjölskyldur sínar cg alla búslóð. Jóhann P. Sæmundsson, er flutti skyldufólk sitt til Nýja íslands síðastl vor, er nú sjálfur á leið þangað alfarinn. Guðm. M. Jónsson, Sigurð ur og Jón Eiríkssynir og Guðní S. Guð mundsson; allir ungir piitar. Foreldr ar þeirra fluttn alfarnir til nýlendunnar síðastl. vor og eru nú búnirað ánafna sér lönd í bygðinni, Steinunn Jóhann- son með 2 ung börn, móðir og veiaann bróður. Maður hennar, Suæbjörn Jó harinson var kominn skömmum tíma áður. Jón Guðmundsson frá Hensel N. Dak , tók land þar nyðra síðastl sumar og ætlar sér að búa á þvf í vet ur. Alls hafði þetta fólk meðferðis um 4 járnbrautarvagnhlöss af búslóð og lif- andi peaingi. —Tli .Foliii«on kennir fíólínspil og dans. 614 Alexander Ave Wini*i|»ojv. Hra. K. Ásg. Benediktsson 350 Tor oato str. hefir eign mína á Simcoe str til leigu og sölu. Það eru 2 íbúðarhús, 2 fjós, brnnnur, mjólkurhús og fuglahýsi m. fl. Páll Sigfússon. Ungllngspiltur sá. Jón Th. Sigurðs son fr t Lundar P, O.. sem nýlegi varð fyrir því slysi að skjóta sig í iærið og var fluttur hér á nlmenna spitaiann til lekninga, a'idaðist i síðastl. viku spítaLnum. Blóði itrun kom í sárið og varð ómögulegc að koma í veg fyrir þetta. Pilturinn var 18 áia að aldri Hann var tsli.,n mannsefni í betra lagi og því mikil eftirsji í honum. Sagt er að læknar og Undertakers i Winnipeg hafi gert talsvert umtal út af norska þorskalýsinu, sem G. Sveinsson að 505 Selkirk Ave. heflr að selja, þykir það spilla atyinnu sinní. Álitið er að höfðað verði mál út af þessu, því hver þykir hækka sem svarsr illeppum í skó, sem getur höfðað mál út af einhver.ju. Thomas H, Jahnson lögmaður hefir ákveðið að sækja um fulltrúas'töðu í bæjarstjórninni fyrir 4. kjördeild. — Gefst því Islendingurn kostur á að kjósa nú mann af sínum Jþjóðflokki í bæjar ráðið og ættu sem flestir [þeirra að sjá sóma sinn og skyldu í að greiða honum atkv- sín á kjördegi G. Jobnson. suðv.horni Ross Ave. o,7 Isabel 8t., heíir uýleza hlotnast eilt þúsund (1000) kven Blouses; vanalegt söluverð 50c., —S3,50, sem hann selur nú fyrir hálfvirði og miona, svo sem: 50, 65, 75c. Blouses fyrir Sí5c. $),E0 og $1 75, Blouses fyrir S5c. og$150 upp í $3,50, fyrir 1.25. — Mest af þessum Biouses er með nýjasta sniði og búuar til úr Sateen, Silk and Satin. Forestes stúkan ísafoid lieldur fund á þriðjudagskv. næstk. 25, þ. m. kl. 8. Nokkrar ísl. konur hér í bænum hafa tekið sig saman um að safna fjár- upphæð meöal Islendiuga til almenna- spítalans í Winnipeg, sem afhendist þeirri stofnun fyrir næstu jöl.—Vér vildum vinsamlega mælast til þess að landar yorir taki vel á móti konum þessuœ og styrki þær í fjársafninu eft: megni. Spitalinu er sú nauðsynjastofn- un, sem landar vorir mega ómögulega gleyma að styrk/a; konur þessar eiga þvi allanheiður og þakkir skildar fyrir vinnu sína í þessu máli. ii S V Winniyeg taflfélagið hefir kapptafl hór í WJuuipeg 26. þ. m. Allir meðlím ír eru beðnir að sækja þá samkomu. Þe r sem vilja varða meðiimireru beðn- ir að gefa sig fram fyrir 23. þ. m. við hra Jón Júlíus, á horninu á William & Nena St. ODYRAR MATVÖRUR. 5 pd. könnur af Jam 25c. 4 pd. , 20c. 5 pd. “ lyftidufti 55c. 1 pd. ■( » i 121 18Jpd. raspaður sykur $i!óo 16 pd. molasykur $1,09 10 1 d. bezta kaffi $1,00 Þorskur 'ágætur, pd. 5c. Rúsínur ‘* “ 5c. Sveskjur “ “ 5c, it it IVY JARNVÖRU VERZLUN —í— WEST SELKiRk. Það ollir mér ánæg'ju að auglýsa meðal Canada-íslendinga aðallega, og minna ísl. vina sérstaklega, að ég nef keypt járnvöruverzlun hra. W. S. Joung í West Selkirk og vona með sanngjörnum viðskiftum og staríslegri ástundunarsemi að mega njöta viðskifta þeirra í sann- gjörnum mæli. Eg hef unnið við verzlun ]VIcClary-félagsin3 um meira en 19 ára tímabil og vona að það sé eönnun þess að ég hafi þekkingu á.járnvöru verzlun svo sem eldstöm o. s. frv. Ég hef alskyns byrgðir af járnvarningi, stóm, Emaleruðum vörutn, blikkvöru, steinolín, máli og málolítl, gleri og öllu öðru sern líkum verzlunum tilheyrir. KOMIÐ OG SKOÐIÐ VÖRURNAR. J. Thompson Black, JÁRNVÖRUSALI - - - - FRIER BLOCK' WEST SELKIRK, MAN. ######################«## Rafmsgnsbeltin góðu fást á skrif stofuHkr., $1,25 hérléidis, $1,50 til íslands; fyrir fram borgað. ÓdýrUSt fÖt aUtrTnllioalnv |J|B) s. SWANsON. Tailor. 512 llaiylaml »t- WINNIPEG, J. Joselwitch 301 JarvisSt, Atkvæða yðar álirifa er vinsamlega œskt af alderman l’iimitlii'i's, er sækir ura borgar- stjóraembættið fyrir árið 1902. Bonner & Hartiey, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 464 .11 nin Ht, - - - Wimiipcg R. A. BONNER. T*L. HARTLEt7 •••«•••••••••••••••(•••• Nyjar vórur Kaiia og kvenna loð treyjur, kragar og húfur Þetta eru ágætar jóla- gjafir. D. W. FLEURY, 564 Main St Winnipeg, Man. Gagnvart Brunsw ck Hotel. 5ŒTIR ITUNNBITAR. Margur maður minnist þess að skelin 4 brauði því er móðir hans bjó til hafi verið þeir sæt- ustu munnbitar sem hann hafi smakkað á æfi sinni. En það var áður en hann bragðaði BOYD’Snú tíma ágæta mask- ínugerða brauð. Það er létt, Ijúft og sætt og hið bezta brauð sem er fáanlegt. Reynið það og sanníærist. W. .1 BOYIl. 370 og 579 Main Str. Það er raeira til af ailskonar tig- undom af kvefi í þessum hluta landsins heklur en af ölluio öðrum sjúkdómum saman töldum Þess r kvefkvíllar hafa til skams tima veiið ólæknaudi. i mörg herrans ár hafa læknar talið þá fasta eða staðlega (local) sjúkdóma og ætlað sér að lækna þá á þenna hátt. En vís- índin hafa nú sannað það og sýnt, að kvef (Cathar) er flögraudi sjúkdómnr og verður aðlæknastá þann hatt. Hallí Catarrh Cure. tilbúið af F. J Cherrey & Co , Toledo. Ohio, er híð eina meðal við þessurn sjúkdómi. sem nú er lii á cnarkaðinum Það verkar beinlínis á blóðiA og allar slimhimnur. Eitt hundr- að dollars eru í boði til hvers þess sem .sannað getur pað. að þetta meðal lækni ekkí það, sem það á að lækna. Skrifið eftir vitnisburöum. Utanáskrift: F. J. Cheney & Co., Toledo Ohio, Kostar í lyfjabúðum 75c. Hali’sFamily Pills eru þær beztu. # e # w # # e # .# | EDWARl) L- DREWRY' í» Maiinfacíurcr & Iniporter, WIMIIPEG. DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “h'reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi srelgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öí. Ágæt.lega srnekkgott og sáínandi í bikarnum imótr ýaasir drvkkir er œldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í hcimahúsurn. — 8 dúsin íiöskur fyrir $2.00. Fæst hj.l öllutri víri eða ölsölun u » með því að parrta það beint frá REDWOOD BREWERY. m # e m # # # JÍfc •Kf m m m # * # ########################## # # # # # # # ♦ m # JÖS. w w LANG BEZTA ER # # # jtií. # # Sjáið til þess að þér fáið OGILVJE’S. w # # w’ # THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitúnarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vai dalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fyrir bætidur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- rnitt það sem bór þarfnist. Biðjið járnvörusala yðar um þá, peir selja allír vötur vorar. CLARE BRO’S & Co. Áí' Verksmiðjur: Winnipcg 1PRESTON, ONT, Box 1406. & W'Ííl Lögfræðingar og fieira. Skrifstofur í Canada Pertnanem Block HUGH J MACDONALD K.C- ALEX HAOUARD K.C. H W. WIIITLA. OLi SiMONSON MÆLIR MKT) HÍNO N VJ ÍMI Fæði $1.00 á dag. 71* Hain Nti UOlu Stærsta Biliiard Hall í Norð vestrlandinu. l’jögur "Pool”-borð og tvö "Billiarc! Iiorð. Allskonar vín og vindlar. i.cniiiiii & lEebb, Eigendur. F. G. Hubbard. Lögfræðingur o. s, írv Skrifstofur Stiang Block 365 Main I WINNIPEG - - - - MANITBO it 370 Lögregluspæjarinn. 5‘Já, þeir eru déskotaris letingjar”, segir Di- mitri hlæjandi. “Skildu eftir bréfið hjá mér á morgun; ég skal senda honurn það þegar ég veit hvar hann á heima. Já, þú ætlar að fata að yf- irgefa okkur? Það getur vel skeð að það só skyn samlegt frá þinni hlið. Það er svo að sjá á út- liti þlnu, að þúsértekki vel hraustur, kæri de Verney. Loftslagið hér í Rússlandi er dæma laust óholt fyrir útlendíuga; Eg býst við að koma til Parizar næsta vetur með frú Dimitri. Þú veist hver hún yerður! Komdu við hjá okkur í Paris. knnningi!” ‘‘Ertu víss um að þú verðir í Paris næsta vetur?” spyr de Verney ogreynir . ð h lda sér í skefjum, en hefir i raun réttri komist i ábafa geðshræringu við fréttir þær er hann hafdi íeog- ið frá Dimitri. “Já”, svarar hann. Svo hugsar hann sig um stundarkorn, verður nlvarlegur og segir: ‘‘Það er að segja ef þeir drepa mig ekki”. Þetta segir hann fyrir þá sökjað stjórnleysíngjar hafa nýlega fest upp auglýsingar þir sem því er lýst yfir skýrtcg skorinort að allir yfírmenn lögregl- unnar skuli af dög m róðnir innan lítils tíma { Pétursborg. Þessi hótun hafði þau áhrif á Zar- off, aðalforingi þriðju lögregludeildar, að hann sagðí af sér embætti, en Dimitri var kjarkmeíri og hafði tekið stöðu hans, var hann því sá er vænta mátti dauða síns á hverju augnabliki. Og sðkum þess að hótunarmennirnir höfðu ótrúlega marga vegi til þess að framkvæma áform sin & óvæntum tíma, pá var ekki fritt um að Dimitri fyndi til hræðslu. Hann lftur á de Verney án Lögregluspæjarinn. 375 guð að hjálpa sér. Hvra vakuar, rísá fætur og gengur um gólf þangað tíl dagur ljómar að lið- inni nóttu langri og raiskunarlausri—dagur von- leysis og skelfi rgar, dagur ógnaua og jafavel örvæntingar. Undir eras i dögun sendir hann Frans út á síip og skipir honura að bjóða skip- stjóra að hafa skipið til ferðar búið allan dag- iun, ef svo ky.rui að fara að a þyrftr að halda, Þðgar Frans er nýfariun, kemur Italinn nieð með morgunverð. Það er kaffi, brauð og smjör. De Vernsy reynir að neyða ofan í sig mat, þar hann veit þad að ef eitthvað erfitt mætir, þá er betra að vera vel undir búinn. Hann borðar sil- unginn eins og hann er. Ait í einu heyrir hantr til matreidslumannsins fram í dyrunum, en þar átti hann ekkert erindij Hann heyrir hann segja: ‘.Hvaða erindi átt þú, hvíthærðí betlar- inn ?” De Verney hleypur fram í dyrnar. Hann Hanu ser þar dreng á j[að giska 12 óra, hvít- hærðann. Matreiðslumaðurínn spyr hann í á- kafahvaða erindj hann hafi, bvort hann sé -med bréf eða boð ’eða hvað. “Farðu fram í eidhús . og taktu til meiri mat ha ida raér; ég skal afgreíða drenginn eða vita hvað hann víll’J. Hann flýtir sér að segja þetta tíl þess að koma í veg fyrír að Glókollur tali, því hann ætlaði að fara að opna munninn að svara máli matreiðslumannsins. Þjónninn fer eins og honum er sagt, enjjgengur hægt og ólundarlega. Hann fer auðsjáanlega narðugur, De Verney opuar dyruar, ikallar á eftir honum og skipar honum að flýta sér. De Verney hefir 374 Lögregluspæjariuri. lega ekki víst að þair séu trúir ekki aiveg á reiðanlegt. Klukkan er ekki nema 11 og ítalinn er að be a á bord fyrir hann kvöldverð. Hann skal verða reyndur í kveld! hugsar hann. Hánn líturjyfir blöð og skjöl ogjtekur úr þeimbréf eitt er ekki sýnist mikils virði. . Hann’ lætur það í vasabók sína, gerrgur iun í borðstofuna sest þar og lætur sem hann sé að suæða, en ekki getur hann kvalið ofan í sig eiira einasta sopa né bita. Á meðan hann situr yið burðið tekur hrnn bréfið úr vasabókinni og les það yfir nokkrum sinnum; stendur upp og yírðist hugsa djúptjog alvailega; sest niður aftur og les bréfið enn; loksins rlfur hann það í smá tætlur og fÞygir því í bréfahylki gengur síðan fram í d 'gstofuna, Að hálfum tíma liðnum kemur hann aftur og skoðar ná kvœmlega í bréfahylki sitt, en þá eru bréfpart- arnir horfnir—allir. Þattaisýair honum að njósnari er í húsinu, Hann ætlar að athuga matreiðslusveininn morg- uninn eftir. Nú dettur nóttiu é. Bara að hann gæti nú fundið upp eitthvert ráð. hugsað einhverja hugsun, semorðiðgæti tienni til liðs, en hann getur »kki hugsað um neitt annað eu að eins hættuna, sem hún er í stódd. Hann er viss um það að ef Ora hefði haft nokkra von, þá hefði hún ekki flúið frá honum Hann reynir að lesa, en það er ómögulegt. Hann reynir að sofa—það er honum 1 ka ómögulegt lengi, en loksins sofnar hann þó. Þá tekur samt ekki betra við, því hann dre.ymir svo svo ógurlega að eaear vöku kvali.r né skelfingar jafnast á við það. Hann kallar upp úr svefninum og biður Lögregluspæjarinn. 371 þess mé brosa og óskar honum góðrar farar, ‘ Ég skal skila kveðju þíirai til hennar”, segir baun enn frernur. Da Verney stendur stuggur afvingirni hans, Tveimur mánuðum áður vissi hann að hann hafði ekki sagt nokkrum manni frá því að hann ætlað: sér að eiga hana. De Verney þykir í- skyggilegt hversu mikið traust, hann hefir að vera nú settur aðalyfirmaður. Því melri völd og ráð sem hann hefir, því meira og traustara haldhefirhann aðallega á Oru, Hann fer út, ráfar stundarkorn um götuna, fer svo heira til sin og fiust sem Vassilssa hljóti að hafa eín. hver boð frá Oru. Þtígar heim kemur, er ekkert, ekkert. Hann er heima uin miðdagsverðartfma, en hefir enga m<.tarlyst. Hann skipar Frans að hafa vel opin augun og eyru fyrir öllu órjvið kunni að bera. Honum dettur það nú í hun að Beresford kunni ef til vifl að geta sagt eitthvað er leiði til þass að hann komist að þvl hvar Ora sé stödd. Ber- esford þessi er einn af þeim einkennílegu lítil- mennum, sem altaf hefir nefið þir sem þá varð- ar ekkert um, án þess ad þeir geri það í uokkr- um verulegum tilgangi. Þeir nasa og snuðra eftir öllu, grenslast eftir sérmálum og einkarnál- um manna að eins af forvitni og hégómagirni. Þeir eru eins og sorphauvar, Jsem öllu rusli er fleygt í; en það er með þá eins og aðt a sorphauga að pirlur geta komist þangað fyrireinhver atvik. eða eitthvað sem þangað hefir verið fieygt og í sjálfu sér er einskis virði, getur á vissum tímum og við viss iækifæri komið sér vel. De Verney

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.