Heimskringla - 13.03.1902, Síða 4

Heimskringla - 13.03.1902, Síða 4
HEIMSKRINGLA 13. MARZ 1902. | NORTHERN ilFE ASSURRNCECo. | Algerlega canadiskt félag, með eina millión doll- ars höfuðstól. 3 gz Arid 1902 er stórftldasta viðskifta og gróda ár The líorthern SP Life Assuranðe Co:—Samanbur 'ur við árið á undan er þessi: Innritaðar lífsábyrgðir nema $1,267,500.00 meira en árið á undan. ^Z Uækkunin nemur..............52 Lífsábyrgðir í gildi nú.................... $2,769,870.00 —S g— hafa aukist nem nemur............34% Iðgjöld borguð í peningum...................... $75,928.72 JT hafa aukist sem nemur............32J% g- Allartekjur félagsinsí peningum eru............. $84,755.92 -m það eru 29% hærra en árið áður. Hlutfallslegur kostnaður við iðgjalda inntektir er 15% lægri en síðasta ár zS y— Hlutfallslegur kostnaður við allar innt. er 14% lægri en árið á undan. fc: ÁBYRGÐ GEGN ÁBYRGÐARHÖFUM -Ríkisábyrgð.. $121,980 89 3 £n það er 50% hærra 'en árið áður, Samlagðar tekjur....._........................ $281,'275.55 g- það eru llj þer cent ireira en árið á undan. ^ Frekari upplýsingar fást hjá aðalumboðsmanni meðal Islendinga: Th. Oddson J. B. Bardener 3 g~ 520 YOung St. 507 Mclntyre Blk. WINNIPEG. 2 UlliiUlUiilU Winnipe^. Stórf'eldasti málfundur. er nokk- Timtfma hefir verið haldinn í bæ þessum, var haldinn af þeim stjóm arformanni Roblfn og dómsmála- stjóra Campbell, til þess að skýra afstöðu stjómarinnar í vínbanns- m&linu gagnvart kjósendum fylkis- ins. Fundurinn var haldinn á Winnipeg-leikhúsinu, og svo var það fult af áheyrendum, að ekki einasta var hvert sseti skipað, held- ur stóðu [menn og lágu milli sa;t- anna og innan við f>au, hvar sem auður depill var fáanlegur. Nokk- ur fjöldi áheyrenda vora konur og stúlkur. Fjöldi fólks varð og að snúa frá húsinu vegna rúmleysis. Ræðumenn héldu ágætar ræður, er fólkið hlustaði á með mestu eftir- tekt og stillingu. Ræðumenn sýndu fram |á það með rökum, að algengasti mátinn íslíkum málum væri, að láta kjósendur útkljá þau með atkvæðum sfnum. Bindindis- menn héldu þvf fram, að þeir væru í meiri; hluta, þegar um vínbann væri að ræða. Þess vegna findist sér J>eir ættu ekki að skorast und- an f>ví að greiða nú atkvæði um lögin'og segja hvort þeir vildu hafa f>au eða ekki, Fólki væri nú kunn- ug ákvæði laganna, svo að um ekk- ert væri að villast og engu öðru máli væri blandað samán við þetta. Þeir kváðu [stjómina hafa gert alt sem í hennar valdi hefði staðið til þess að fá vissu um five langt fylk; ið mætt ganga í vínbannsáttina. En þeir viðurkendu að lögin væra ó- fullkomin og ekki líkleg til að ná tilganginum. Þess vegna væri stjórninni ant um að vita vilja al- mennings í þessu máli. Tilgang- urinn með Referendum-lögunum væri að fá sem flesta kjósendur til að greiða atkv. um þetta mál, svo að þjóðviljinn gæti komið glögg- lega í ljós, þvf að stjórnin hefði á- sett sér að hlýta úrskurði kjósend- anna, eins og hann kæmi í ljós 2. Apríl næstk. — Góður rómur var gejjður að máli ráðgjafanna. A þriðjudagskv, kemur verður haldin opinber fundnr á North West Hall kl. 8. e. m., til að ræða um atkvæðagreiðslu vínbannslag- anna. B. L. Baldvinsson þingm. ætlar að tala þar, og nokkrir ræðu- menn, sem neita aðferð Dominion Alliance í referendum-málinu, en balda því fram að allir bindindis- menn greiði atkv. í málinu 2. Apr- næstk. Aðal tilgangur fundarins er að sýna f>að og ræða, að ísi. góðtemplarar eigi að haida sér við atkv.greiðslu í málinu, en gerast ekki leiksoppar í höndum Domini- on Alliance.Samt verður einum ísl. formælanda Dom. Ailiance gefið tækifæri til að verja framkomu þessí málinu, Fari atkv.greiðsla framá fundinum um fundarmálið, verða atkvæði góðt. að eins tekin. Búist er við að nýtt kvæði verði sungið þar eftir ritstj. Sig. Júl. Jóhannesson. Skorað ágóðpempl- .ara að fjölmenna á fundinn. Prestkosningin, sem auglýst er að leikin verði 17. og 18. J>. m. átti að verða leikin eftir páska, en sök- um f>ess að sumir leikendanna fara úr bænum , var nauðsynlegur einn kostur að leika hana fyr. Félag- inu f>ótti leiðinlegt að gera f>að á föstunni, en þessi pr ástæðan, og er vonast eftir að allir menn lfti á J>að sanngjörnum augum. Leikið verður 1. Aprll: '‘Sagt upp vist- inni“ (Sig. Magnússon og Rósa Daviðson).—Nánar augl. síðar. Kr. Ásg- Benediktsson útvegar þeim mönnum borgarabréf, sem snúa sér fil hans fyrir 21. þ. m. Hann verður að hitta kl. 11 f. h, og kl. 3 á. h. ú skrifstofu Hkr. þvlvið- víkjandi. ------------•--- Bæjarstjómin hefir gefið skipan um að láta lögsækja alla, sem verða uppvísir að því að ganga á gras- f>akningum með fram gangtröðum bægarins. Njósnarar verða tafar- laust sendir um allan bæinn til þess að hafa gætur á f>eim, sem að ó- þörfu skemma grassvörðinn. Isl. drengir ættu að athuga þetta. Kapptaflið, sem fram fór hér t bænum í Febrúar sfðastl., lyktaði f>annig. að Spencer vann fyrstu verðlaun og er nú taflkappi Mani- tcba. Egill Benediktsson 2. verð- laun. í annari deild vann M, O. Smith. Loyal Geysir Lodge heldur fund mánudagskvöldið f>ann 17. þ. m. á North West Hall. Á- rfðandi að sem flestir af mcðlimum sæki fundinn, Ábni Eggebtson. Blaðið Fjallkonan flytur töflu yfir ferðir Póstgufuskipanna milli Islands, Skotlands og Danmerkur, Þessir era siglingadagar frá og til Leith á Skotlandi: Frá Leith ti Islands: - 15. Aprfl - L, 14„ 31. Maí 14. 25. Júnf — 5. 12, 30. Júlí 16. Áf(úst — 5. 18. 30. Sept. 18. Okt, u 19. (( Nóv. Til Leith, frá íslandi: 28. Marz - 22. Ap.— 4. 26. Ma 16, 24. Júní - - 14. 18. Júlí 1. 18. 31. Ágúst—12. 30. Sept. 30. Okt. — U 17. Nóv. 14. Desember. Föstudaginn 28. f. m. héldu íslenzkir nemendur á Wesley Col- age skemtisamkomu þar. Þeir önn- uðust prógrammið að öllu leyti. Allir sem á prógraminu áttu að vera, voru )>ár til staðar, nema séra Fr. Bergmann, sem átti að halda ræðu, kom hvergi nálægt. Fjöldi manns var þar við staddur og hefir samkomunni verið’hælt mjög mikið í ensku blöðunum hér, einkum ræðu herra Þ. Þorvaldssonar, sem lokið var lofsorði á, og sömuleiðis fekk O. Eggertson mikið hrós fyr- ir upplestur. Einnig f>ótti við- stöddu fólki skemtilegt að heyra Miss S. Hördal syngja, ásamt fleir- um. Herra Ámi Anderson st/rði þessari samkomu og tókst f>að vel og myndarlega.—Svona samkomnr ættu lærisveinarnir að hafa sem oftast. Ýmsir eiga ritgerðir hjá Hkr., sem enn f>á hafa ekki komist að í blaðinu, eu f>ær skulu allar birtast við fyrsta hentugleika. Herra Erlendur Gfslason fór héðán úr bænum á laugardaginn vár í skemtiferð til Kyrrahafsins. Hann bjóst við að heimsækja Is- lendinga í hinum ýmsu bæjum og bygðum f>eirra f>ar vestra og at- huga ástand f>eirra og framtíðar- horfur. Hann ráðgerði að verða mánaðartíma að heiman. Þórður Einarsson. G, G. Norð- man frá Argylenýlendunni fóra vestur að Kyrrahafi á laugardaginn var, til skemtunar og heilsubótar. Herra Guðjón Ingimundarson, frá West Selkirk, sem fór í haust er leið í kynnisför til ættingja á Yestmannaeyjum og annara vina á Isljmdi, kom hingað til Winnipeg á föstudaginn var. Samferða hon- um var Sigurður bróðir hans og 3 kvennmenn. Þetta fólk fór með Guðjóni til Seikirk, nema 1 stúlka sem varð hér eftir í bænum. Frétt- ir [frá íslandi era vetrarharðindi með mesta móti ög hafís norðan- lands. Talsverður fólksflutningur er væntanlegur frá Islandi til Ca- nada á komandi sumri. • Allstór hópur Islendinga frá Selkirk lögðu af stað f>aðan áleiðis til Kyrrahafsins á laugardagskveld- ið var. Oss er sagt að með f>eim hafi verlð 3 eða 4 Isl. héðan úr bœnum, 2 frá Portage la Prairie og 4 frá Carberry og 1—Jón Jóns- son — frá Gimli, muni um 40 manna hafi verið 1 þessum hóp.— Afangastaðir þess voru ákvarðaðir Seattle, Ballard, Fair Haven og Blaine og aðrir staðir f>ar á strönd- inni. Alt var þetta efnilegt fólk og f>ví líklegt til að komast vel á- fram vestra. — Hkr. óskarþví alls velfamaðar í hinu nýja heimkynni f>ess. Það sorglega slys vildi til f sambandi við för f>essa fólks frá Selkirk, að Guðrún kona Jóns Baldvinssonar, sem ásamt með manni sfnum og 3 börnum mynd- aði part af vesturfarahópnum, datt á sætisbrík í einum vagninum og skaðaðist svo innvortis að hún varð að flytjast á Winnipeg-spftalann og f>ola uppskurð. Bóndi hennar og böm urðu og áð sjálfsögðu eftir hér. En þó býst Jón við að halda áleiðis með bömin þegar vissa er fengin fyrir því að konan sé úr hættu og von fengin um bráðan bata. Fagrir húsgarðar. Gamaldags garðamir, er tíðk- uðust fyrir 50 árum, vora f>annig gerðir, að[skrautblómin f f>eim voru f útjöðram þeirra, oft vora og blóm unum sáð nálægt vatnsbólinu, til f>ess að hægra væri sð skvetta vatni á f>au og á Þann hátt að auka vöxt • f>eirra og fegurð. Þessir gömlu garðar eru enu f>á i minni margra eldri manna. En nú era skraut- garðar umhverfis hús manna með alt annari tilhögun en þá tíðkaðist- L/sing af núverandi fyrirkomulagi er f k vennablaðinu THE DELÍ- NEATOR“, fyrlr Aprfl. Konur ættu að lesa það ágæta móðurblað. Góður gripahirðingamaður, sem kann að hirða og mjólka kýr, getur fengið atvinnu hjá Mr. K. Valgarðs- syni að 765 Ellice West Ave. DALITID TAL OM SKILVINDUR. Til þess að draga eftirtekt fólksins frá ófullkom leika holkúpuvélanna., gera keppinautar vorir veður um “Alpha Disc” (skildiskana) að eins af því að þeir geta ekki notað þá sjálfir í sínar skilvindur af því vér höfum einkaleyfi fyrir þeim. Vér getum verið án þeirra,—en skildiskar af sömu stærð og holkúpa, aðskilja dmm sinnum meiri mjólk, en hún. Þeirað- skilja mjólkina betur undir öllum kringumstæðum. “Alpha” diskarnir snúast einum þriðja til helmingi hægar en holkúpurnar, og þurfa því minna snúnings afl, og endast því betur. Alpha De Laval skilvindan er líka hin bezt tilbúna skilvinda í veröldiuni. Smiðuð úr því valdasta efni sem hægt er að kaupa fyrir peninga, og af hinni beztu verklegu þekking, sem hægt er að fá báðum megin við Atlantshafið. Þar að auki liggur 25 ára reynsia vortil grundvallar fyrir skilvindugerð vorri, og okk- ar verðskuldaði og óneitanlega góði viðskifta orð- rómur, eru sannanir fyrir því, að þú mátt óhultur byggja á skil- vindureynslu þeirra, sem hafa gefið tíma sinn og peninga tU þess starfa. Munið eftjr að það eru 300,000 De Laval vélar brúkaðar á hverj- um degi. Bækling á yðar eigin móðurmáli getið þér fengið ef þér æskið. EFTIRFYLGJANDI NÖFN ERU NÖFN AGENTA VORRA Á ÝVSUM STÖÐUM: Argy1 Pótur Pálmason. .Pine Valiey. Gisli Lundal.. Narrows. Helgi Pálson. .Grunnavatnsnýl. H. Eggertson..Minnitounas. Pétur Arnason.... Alftavatnsnýl, Jón Eeggertson ... .Swan River. S. Loftson... .Thingvalla. G. Eyjólfsson. .Islendingafljót. Crouter & Pepper. .Gladstone. a Montreal Toronto Meto Yorh Chieago San Franeiseo Philadelplna Poughkeepsie The De Lava! Separator C0. WESTERN CANADIAN OFFICE 248 McDermot Ave. Winnipeg. jí **********************«04* * * * * * * * * * * * * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáinandi i bikarnum x>ádir þ*>osir drykkir er seldir í peiaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu i hcimahúsnm. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWBY- Hannlactuver & Importer, WIMNIPEG. ************************** * s s * * * * * * * * * * * * * * * * * * F. C. Hubbard. Lögfræðingur o. s, írv. Skrifstofur Strang Block 365 Main St. WINNIPEG - MANITBOA Dr. GRAIN. Ofliice: Fonlda Block Cor. Main & Market st,— Phone 1240 Bonner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Main »*,--- Winnipeg. R. A. BONNER. T. í. HARTLEY. WooflMne Restaaraní Stærsta BiUiard HaU f Norð vestrlandinu. Fjögur "Pool”-bord og tvö "BiUiard”- borð. Allskonar vfn og vindlar. Lennon A Hebb, Eigendur. Mr. Potter frá Texas. 7 6 Mr. Potter frá Texas. 1 ið eftir, heldur líka ýmislegt verðmæti. og jafn- vel gimsteinar og gullstáss. Varla er svo hug- rakkur maður, að hann skjálfi ekki sem hrisla, þegar hann er að komast undan heiftaræði hund tyrkjans, er yfir honum vofir,—yfirgefur alt, alt, nema lifið.— "Hvi fórstu ekki með þeim síðustu út á skip in?” bætti Errol við í flýtir. "Ég hefi verið hér þrjá daga. Mér var sagt að hver einn og einasti maður væri væntanlegur hingað fráCairo, til að komast áskipin. Eg bjóst'við að þú kæmir á hverri stundu”. “Og ég—bannsettur fylgdarmaðurinn ! hve skyldi hann hafa hamlað mér með öllu móti að ná hingað i tíma? Hvaða (ásetningur?” æpti Errol um leið og hann strauk á sér ennið. “Fyrir viku siðan sendi ég hann til Cairo frá Memphis, og hann sagði "alt hættulaust svo ég fór með tímann.sem ekkert væri um að vera”. "Ég hélt að þú mundir verða kominn hingað f morgun?” “Það hefði lika orðið, en vagnlestin var stöðvuð af blökkuliðinu, sem fanturinn hann Araba Pasha hefir fyrir setulið í Kafrel Dower. Þaðan varð ég að ganga 17 milur, f hita og ryki. Ég heföi aldrei fundið leiðina hingað, nema af því litli Osman, sem þekkir hvern krókastíg í Egyptalandi, var með mér. En hvernig sá per- visalegi armenianski betlari gat fylgst með mínu langa skálmi, það er mér hulið. Jæja, ég hefi náð hingað, og má ske við fáum hjálp”. Hér þaðnaði hann og fór að lítaeftir vopnum sínum, og lafði Annerley hafði tekið fram í fyrir hon- er leið, en skipin hafa flúið af höfninni i skjól herskipanna, sem nú eru stödd á fjærstu skot- miðum”. Timi sá er þetta fór fram á, var aðfaranótt þess 10. Júlimánaðar 1882, klukkan rúmlega 11. Þá flúði hver og einn einasti Évrópumaður frá frá hinni egypsku borg.undan reiði og manndráp um Múhamedsmanna. Þeir urðu að yfirgefa lönd sin, heimili og eignir, tíl að forða lifinu. Flóttamennirnir komust á enskskip.er fluttu þáá burt, en nokkur brezk hervarnarskip láu á höfn- inni, þvi um daginn hafði enski sjóliðsforinginn tilkynt Urabi Pasha, sem að hálfu var uppreist- armaður og hálfu leyti föðurlandsvinur og fyrir- liði hins tyrkneska hers á Egyptalandí, aö næsta morgun yrði ráðist á hervirkin i Alexandriu frá sjóhliðinni, ef hann drægi sig cg lið sitt ekki brott. Þau Errol og Sarah voru stödd inn í daglegu stofunni í hinu mannlausa hóteli, er Leitir Hotel de 1’ Europe. Þau eru að tala saman í hálfum hljóðum, og varir þeirra eru bleikar, er lýsir ætíð óró eða veiklun. Kmdilglætu leggur um þau, þvi eins og fyrr var getið um, var ekki hægtað nota gasljós, þvi gasból borgarinnar var eyðilagt. Það er því svarta myrkur yfir allri borginni. í kringum þaú á gólfinu liggja föt og farangur, sem eftir var skilið af þeim sem yfirgáfu hótelið, og virtist þau minnistcörk að benda á hættuna og háskann, sem þau voru stödd f, og auka kviðan og hræðsluna. Alt bar vitni um skyndilega burtfðr óg neyðarkjör, þvi ekki einasta góð föt og ferðaútbúnaður var skil- 1. BOK. Áhlaupið á Alexandríu. 1. KAPÍTULI. Ilið yHrgefna hótel. “Herra minn ! ég þarf að segja þér nokkuð’. “Guð i himninum 1 Er þá kona stödd hér á þessum eyðilagða st.að um hánótt ?” hvíslaði hinn ungi maður, sem ávarpaður var, um leið og hann sneri sér við og horfði á konuna með undrun og ótta, og hélt á skammbýssu í hend- inni, sem hunn hafði verið að athuga skotin í. "Ég hefi komið alla leið frá Evrópu tiljað segja þér mikilsvarðandi erindi”. "Þér riður á engu meir nú, en aðjfrelsa þitt eigið líf!” “Frelsa lífið !—Ert þú þá sjálfur staddur[í afar hættu?” “Hver einasti Évrópumaður, kona jafnt og karl, er til dauða dæredur hér á þessari nóttu. Skildu þeir þig eftir?” "Þessi siðustu orð voru töluð i undrun og tilénningu, því roaðurinn hafði tekið eftir hin- um óvanalega íburðar búningi, er kona þessi bar og gimsteinaljóma, er um hana gléði, | ó hún væri i morgunbúningi sinum, og þeim valdboðs- keim er var í rödd hennar, að ógleymdum svip hennar og augnaréði, er lýstu undarlegum af-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.