Heimskringla - 18.06.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.06.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 18. JÚNÍ 1903. Winnipe^- Katólskir menn í Winnipeg setla að byggja alþýðuskóla í borg inni, sem kostar 50 þfis. doll. lagi. Honum leist vel & sig þar, og álítur landið mjög gott til fibúðar. Á laugardagskveldið var hafði blaðið Free Press langa grein um J Dr. D. H. McFadden fylkisritara. j: j Blaðis segir að hann hafi verið á Empire-skilvindufélagið gefur ffi- j aðalfundi, sem Orange-menn héldu j tækum vægari borgunarskilmfila hér í Winnipeg fyrir helgina. en nokkurt annað kilvindufélag. Hefði hann sjálfur eða sama sem ----------------- j stungið upp á sér, sem formanni, I Næsta sunnudagskvöld verður og svo hefði verið stungið upp & messað í únitarakyrkjunni fi vana- tveimur öðrum. Sfðan hafi annar legum tfma. Umtalsefui: “Hvor þeirra dregið sig til baka, en Dr. hefir & réttu að standa, Jón Helgason McFadden hafi kept við hann eða Davíð Östlund?” en tapað með miklum at- ______________i. kvæðamun. Blaðið fer um það ! WINNIPEG BUILDING & LABOR mörgum orðum og leggur honum ERS UNION heldur fundi síoaí Trades það illa út, sem ekki er að furða.— Hall, horni Market oc Main Sts, 2. oer 4. \ „ _ ... , , , . föstudagskv, hvers mánaðar kl. 8. ^vo lOur [ningað til a mfinudaginn ______________ þá kemur blaðið með afsökun á FRAMFÖR í SMJÖRCERD. The De Loval xkihindna hefir lagt hyrningamteininn undir tílbúning d þewui tínta smjöri, ? fúðostl. tuttugu ár, Síilnn hrfir nnrandi nrAur i pmjörgerd og De Lnrn, haldist i hendur. Það er betra að njóta hignaðar i snojör fraraleiðslu, o(j nota skilvinduna De Laval, á verksnæðum og bændabýlum, heldur en að berjast við lélegar og ófull- komnar eftirstselingar af benni. Leiðarvísis De Laval hjálpar til að gera öllum skiljanleKt, hver mismnnur er á skilvindum. Montreal. Toronto. Pouyhkeepsie. Chieago. Nev) York. Philadelphia. San PrancUco. Oak, var hér sem leið. Hann mun hafa verið að grenslast eftir landi til kaups þar vestur frá. Empire-skilvindufél. hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar skilvindu. efnið f. Hra. Jón Thordarson, frá Wild.Þvl- að Þllð hafi ei vitað>að Hon.D. á ferðinni í vikunni H- McFadden hafi venð fjarver- andi þegar þessi fundur var. hald- j . in, °g enginn hafi haft leyfi ®8 hefir fun(]ið upp sniðin stinga upp á honum. Free Press þvkir í meira lagi óáreiðanlegt f j ýmsum greinum, en það er Lög- 1 bergi framar f þvf, að |>að kann að sjá sóma sinn, ogleiðrétta [>að sem er tilhæfulaus þvættingur og ó- sannindi. En slfkt verður kyrkju- blaðinu Lögbergi aldrei á. The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores & Shops. J&4H JlcDerniot Ave. Winnipeg. Hra. E. S. Guðmundsson frá Pine Valley, kom inn á skrifstofu Hkr. fyrir helgina. Hann var á ferð vestur til Tacoma, Wash, og bjóst við að setjast þar að um tíma að minsta kosti. Borgið ekki húsaleigu ! Við get- um selt ykkur hús fyrir það verð sem þið kjósið, og með skilmálum, sem þið getið uppfylt. Húsarenta hækkar nú með hverjum mánuði. Dragið ekki að festa kaup á ein- hverjum eignum. Að eiga hús og lóðir I Winnipeg er betra en peninga á bönkum. Við útbúum alskonar samninga, svo sem eigna- bréf, erfðaskrfir, sölusamninga, veð- skuldabréf (Mortgages). Útvegum peningalán með góðum kjörum, vfi- tryggjum menn og konur, hús og eignir. Alt þetta er fáanlegt hjá: Oddson, Hansc-n &Co, 320J MaÍD St., Winnipeg, andspænis rústunum af Manitoba hótelinu. Til kaupenda Dagskrár. Afsökunar er beðið á drætti þeim, sem orðið hefir á útkomu Dagskrár; sannleikurinn er sá, að vér treystumst ekki að halda henni út sem stendur, f sama formi og verið hefir; vér höfum [>ví ákveðið að gefa hana út um árgangsmótin sem vandað tímarit. Utgáfunefndin. Kvæði eftir SIG. JÚL. JÓHANNESSON (2. hefti) verða fullprentuð um mánaðarmótin Júlf og Ágúst, og kosta 50 cents. Pantanir sendist höfundinum að 547 Ross Ave., Winnipeg, eöa til H. S. Bardal bóksala. Þekkingin hjá Lögbergi stend- ur nakin á götum og gatnamótum, sem konur Filesteans,forðum daga. Hálandskóli var opnaður á mánudaginn 15. þ, m. að Vestfold P. O. Við [>að hátfðahald voru bömin öll við'stödd, sem á hann ________________ ætla að ganga, ásamt f jöldamörg- I um, og foreldrum barnanna og Lögberg er að bölsótast út af; sk6ianefn(linni. Hra Andrés Skag- pví, að sum blöð hafi skýrt frá I fieW hélt lanKa og lipm ræðu og eiga Gamey-málinu, eins og það er. gerði kennaraim kunnugan böm- Ja, bneigslist það og bölsótist þá, unum Kermarí feirra ' er Miss ef það getur ei saimleikann heyrt. Emma Baldwinson< Fór sú at- höfn mjög vel fram, og fagna menn þar yfir skólanum. bezt allra meðala, sem þið getið " _____________________________ fengið. Þau gera „yflrnfittúrlega hluti”. Munið eftir að L. E. meðölin eru Heimili séra Bjarna Þórarinssonai er að 55Í7 Young Street. Laurierstjórnin er grafreitur Lögbergs. Þar jarðsyngur það sfn andvana Ijom u afkvæmi, og Það var sannað með vitnum og þau eru mörg. bréfum sem til em, að útsendarar _________________ Ross-stjórnarinnar hafi fyrst vakið Ff hra Júlfus Olafsson frá máls á pví við Gamey, að koma | Sævarenda, lætur S. J. Scheving. yfir, og gáfu honnm fyllilega f skyn 707 ROS8 Ave., fá utanfiskrift sína, að hann gæti fengið peninga fyrir þ& verður honum sent ábyrgðarbréf Tilsölu: Lftið hús f suður- það. Konunglega nefndin gat frá íslandi. * bænum, með einni eða tveimur | ekki hrakið það, en gekk svo langt ------------------- lóðum, alt umgirt. Húsinu fylgir að leiða getur um það hve nær sú rr • •• gott fjós (stable). Lysthafendur hugsun hafi vaknað upp hjá Gamey snúi sér til Stephans Thorson. 460 Sherbrooke St. Þann 15. Maí síðastl. dó Asa Siguröardóttir að heimili Magnúsar Jónssonar að Pine Valley Man. Banamein hennar var hjartveiki. hún var fi sextugsaldri. Ættuð úr Dalasýslu arson, frá Fiskilæk f Borgarfjarðar aðreyna að selja sig til Ross- sýsiu< sem taHnn var f fremstu rfið stjórnarinnar, og komst að [>ví, söngfræðillga * í8landi, spilaral- að pað mundi hafa skeð fyrir íglenzkt 1&g nægta 8unnudagskvel(l kosmngar. f Tjaldbúðarkyrkju meðan tekin j verða samskot. Hann kom frá Is- Á laugardagskveldið var komu 59 landi síðastl. laugardagskveld. innflytjendur frá Islandi hingað til-------------------------- I Winnipeg. Þeir lögðu at stað frfi Jfimbrautin á Oak Point er I-áskrúðsfirði 17. f. m., síðasta hafn- væntanleg Viráðlega, segir stjórnin. arbæ fi íslandi, með Ceres. frá Frl Tli. Thorkelson verzlunarmað- Glasgow tóru þeir 2-f. f. m. og komu ur A 0ak Point hefir annað að til Quebec 10. þ. m. J úlkur þeirra segja um viiur sfnar; [>ær Á þriðjudagsnóttina brann Rorie Block til öskn. hér í bœn- Leikfélag frá Bandaríkjunum hefir komið sér upp leikskála í River Park. Ahorfendumir eru í afarstóm tjaldi, sem tekur fleiri þúsnndir fólks. Þar eru bekkir og stólar. Leiksalur og stúkurnar kringum hann era timburbygging- ar. Útbúnaður er frekar góður. Félagið ætlar að leika á hverju kveldi, og það góða leiki, Að- gangur er sagður 25c. Fólk þyrp- ist þangað á hverju kveldi, Sagan: Lögregluspœjarinn sem endaði í Heimskringlu í Febrú- armánuði siðastl., er innheft kápu og til sölu á skrifstofu Hkr; eint. 50c. Er hún send af skrifstofu blaðsins hvert sem kaupandi vill, þá borgunin er meðtekin. Hr. H. S, Bardal, 558 Elgin Ave., hefir hana líka til sölu. Þeir sem vi'ja eiga eiga hana, eða senda hana til Is lands, ættu að kaupa hana sem fyrst Hefurðu gull-úr, gimsteinshriní gleraugu eða brjóstnál ? Tliordn JolniNon 292 JMain St, hefir full búð af alskyns gull og silfur varnhig og selur þaðmeð lægra verði en að ii Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur ein firs fibyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfeei ist. Staðurin er: mAIHí STREET. Thordur Johnson. LAND TIL SÖLTJ Þeir sem hafa hús og Jóðir til sölu, var ^rs A. Jensen, sem kom aftur ha»ði góðar og ódýrar. snúi sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- ingalfin í smfium og stórum stíl. NÝTT HÚS ,til sölu fi .Tóronto St. 3 herbergi upp á lofti, 3 niðrí og stórt ,,hall”; fjós fyrir 6 gripi. Verð $1300 Tvöhundruð borgist strax, Ráðsmaður Headingley Electric Railway, segir að hamast sé við brautarstæðið þessa daga, en tein- arnir fáist ekki fluttir hingað til Winnipeg fyrr en í Agúst. og tefji það notkun fi brautinni. að heiman. Innflytjendur þessir litu vel út, og létu vel af meðferð fi sér & leiðinni. Þeir kvftðu fistand heima heldur gott. Fiskiafli víða figætar og tíð þolanleg Þeir héldu að næsti hópur mundi koma rétt fyr- ir næstu mánaðamót. Er þá von fi mörgum úr Múlasýslum og víðar. Með þeim hóp er búist við að Sveinn Brynjólfsson, umboðsmaður Laurier- stjórnarinnar, komi. cru Allir hlutir frá næli og upp; hann lofar ekki upp í ermina sína; hann Thorkel- son. Guð veit hvað aðrir gera. Th. THORKELSON. fór Hérmeð bið ég alla þft, sem skulda mér fyrir 1. hefti af bók Gests Pfilssonar, bæði útsölumenn og ein- staka, að gera mér sem fyrst skil fi andvirði heftisins Arnór Árnason. 644 Elgin Ave. Winnipeg, Man. Konungleganefndin Hon.Stratton og stjómina saklausa af ðllum fjármútum f þessu máli. En samt tók hún undir sig mikið af peningum [>eim, sem Gamey sagðist hafa fengið, sem lx>rgun fyrir fylgi sitt. Yfírskoðun kjörskránna fram á mánudaginn var, og eru menn yfirleitt mjög ánægðir yfir fyrirkomulagi Roblin kjörlistanna. Að eins 199 nöfn voru nú strykuð út af kjörlistunum, en af sfð- ustu kjörlistum Greenwaystjómar- dæmdi! jnnar voru strykuð út 5448 nöfn árið 1899. og ótal önnur axarsköft, ósam- * ýtra. kvæmni og lagatroðslur, sem pessi Royal Commission hefir gert sig Hra Grfmur J. Magnússon seka um, og slegið skugga á œðsta i frá Vestfold var staddur hérí bæn- Kaupm. Th. Thorkelson frá Oak Point var hér á ferð f gær. Hann var í verzlunarerindum. Hvað sannar það, | Hann lét vel af líðan manna þar Það eru fundin lík þeirra Þor- steins Þorsteinssonar og Steingríms Jónssonar, sem drukknuða um dag- inn í Manitobavatni. Þeir vora jarð aðir í vikunni sem leið. réttarfar í þessu landi. Lögbergsþvættinginn aftur. Lesið I um undanfamadaga. Hann sagði lfðan manna og tíðarfar mjög gott j [>ar vestra. Síðan seinasta blað kom út hefir tíðarí'arið verið ákjósanlegt fyrir gróður. Hra Magnús M. Melsted frfi Svold, N. D„ kom fyrir helgina sem 1 leið úr landskoðunarferð, norðvestan írfi Foam Lake. Þeir voru þrir I fé- Skynsemin hjá Lögbergi reynir að hylja sig f heybrókum Liberalflokknum, sem gamli frá Forseti íslendingadagsnefnd- arinnar er Sigfús Anderson, ritari Sig. Magnússon, og féhirðir T. Thomas. — Allar lfkur eru til að YMISLEGT. Eins og kunnugt er, eru Kósakkar hraustnr og þrekmikill þjóðflokkur, sem hvorkieltir tízku né tildur ann- ara þjóða, en heldur fast við sínar venjur og siði. Mest ber þó á fast- heldninni hjá þeim flokki, sem kall aður er Don-Kósakkar. Eftirfar- andi siðir eru að eins f'fiir af mörg- um, sem þeir þoka ekki frá. Eng- inn má hafa fataskifti & mánudegi. Geii þeir það, þá trúa þeir því. að þeir ffii ólæknandi húðsjúkdóma. Á fimtudögum mega þeir ekki salta eða pækla svínakjöt eða aðra feiti. Þeir trúa því, að geri einhver það. þ& kvikni eiturormar í kjötinu ÍDnan hfilfsmánaðar. Ekki má kemba ull eða spinna á helgidögum, því þá sýkist fénaðurinn og deyr. Aldrei má hæna liggja & eggjum, sem er jöfn tala, þ ð þarf að vera stök tala. Ollum beinum, sem ganga úr við erfidrykkju, þarf að fleygja í ár eða straumvötn, því annais ganga þeir tramliðnu aftur og ásækja fólk. Ekki má heldur skera brauð í þeim veizl- urn. Menn verða að brjóta það með höndunum. Hjá sumum Austurlandaþj >ðum er það siðvenja,og þykir fögur, að lftta sérspretta neglur óskornar.Sum- ir þjóðhöfðingjar og einbúar skera aldrei neglur sínar, og segja að svo hafl Nebúkanesar konungur gert. Þar af leiðandi geta þeir ekki unnið nokkura algenga vinnu, og þykir það fyrirmannlegt & meðal höfðingia fólksins. Þeir sem hafa 4—5 þuml. langar neglur á vísifingri, löngu- töig1 °g græðifingri, þykja öðrum mönnum fremri, því óskornar negl- ur geta þeir ekki fengið lengri en það. Þær vefjast saman þegar þær $10.00 verðlaun verði gefin fyrir bezta minnið fyrir ísland f ár, eins ] erú orðnar svo langar á jöðrunum, o->’ að undanförnn. 1 en miðian s*endur oft beirt 'ram, HEFIRÐU REYNT? DPR.WPV’S _ REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og fin als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda, Edward L. Drewry - - Winnipeg, tfanutactiirer & Importer, Um meir en eina öld—1801—1903—hefir “OGILVIE-MILLERS” verið viðkvæði allra. Við byrjuðum í smáum stíl, en af þyí við höfum sí og æ haft obrigdul vörujjædi, þá höfum við nú hið lang ÖFLUCASTA HVEITIMYLNUFEIAC SEM TIL ER I BREZKA VELDINU. BRÖKIÐ AÐ EINS OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR —OG— ROLLED OATS, The Ogijvie Flour Miljs Co. L’td. líka er Það til, að þær kreppast eða bogna sem klær, og þykír það ó- fínna. Þumalfingurnöglin getur aldrei orðið eins löng eins og neglur veiða á hinum áðurnefndu fingrum, því hún klofnar áður. Langar negl ur þar eystra eru álitnar að sýna það, að þeir sem þær hafa, séu ekki ákvarðaðir til líkamlegrar vinnu. Starfsvið þeirra sé annað miklu æðra og hærra hlutskífti. Tærnar á fólki í hinum ment- aða heimi eru fyrfr löngu orðnar því nær gagnslunsar til að grípa eða taka upp, og verður það að gera það nú með fingrunum. En það er til þjóðflokkur, sem nef'ndur er Maya- fólkið, af Englendingum, og býr hann á eiðí nokkru, sem Yucatan nefnist, og bkerst út úr suðvestur- horninu á Mexiooríkinu. Sá þjóð- flokkur hefir langar og liðugar tær, og getur I flestum tilfellum notað þær sem fingur, til að grípa eitt og annað, og tína þetta og hitt npp. Þetta Maya-kvenfólk gengur ævin- lega skólkæðalaust sem dýr, og get- ur eins auðveldlega tekið upp nfil eða títuprjón af gólfinu með tfinum, eins og með fingrunum. Ferðamað ur, sem þar hefir nýlega íerðast um, segir svo f'rfi í ferðasögu sinní: ..Húsmóðir mín hét Chiehen Itaz. Þegar ég kom heim til henn- ar einn dag, sem oftar, þá höfðu sængurnar úr rúmunum verið born- ar út til að viðra þær, en svin höfðu tekið ef'tir þeim, sem einhverju ó- vanalegu og ffiséðu, og hlupu aftur og fram yfir þær þvert og endilangt. Húsmóðirin sá þetta, og hljóp út og ætlaðiað reka svínin inn í svina- stíuna, en þau vildu alt annað fara j en inn þangað. Húnsá að hún var neydd til að taka þau með valdi og lfita þau inn. Ilún kallaði fi vinnu- konur sínar, og skipaði þeim að taka viðsvínunum af sér og stinga þeim inn. Ferðamaðurinn vissi ekki hvernig hún ætlaði að hafa hendur í hiri svínanna. En hann sá fljótlega að hann var útlendingur og bar ekki skyn á alt í þessum heimi, Hún gólaði ámáttlega. svo svínin hlupu saman í hóp upp á rúmfötin. Hún hljóp þá sjálf inn í hópinn og greip utan um rófurnar á >eim og hélt þeim þangað til þern- urnar tóku við þeim og drógu þau á eyrunum inn í byrgið. Grísina >reif hún upp með fætinum og henti þeim inn. Aumingja ferðamaðurinn sagðl húsmóðurinni, að hann hefði aldrei séð það fyrri, að fólk gæti gripið eitt og annað með tánum. Kvenfólkið í sínu landi brúkaði hendurnar til ais þess, sem það þyrfti að grípa eða taka. Hún skellihló aðjhonnm, og greip með tánuni í handleggin á honum og kreisti og kleip svo fas t„, að hann sór sig nm, að engin kona gæti tekið fastarara taki með nend- inni, en þessi húsmóðir gerði með tánum. I Síberiu er stórt landsvæði, er heitir Yakut. Þar er vetrarfrost aíar mikið, og fer oft upp f 80 stig & Far- enheit. Professor, sem nýlega hefir ferðast þar um, lýsir íbúunum á þessa leið: Fólkið sem býrþareru frumbyggj- ar þessa héraðs, eins langt og anðið er að vitn . Það er harðgert og ekki marglætis fólk. Þessi þjóðflokkur er um 200,000. Aðalheimkynni þess er á sléttlendina á milli Lena- fijótsins og Aldan. Siðir þess og venjur líkjast langmest hinna elztu norðurlandabúa, sem sögurnar geta um. Vetrarhörkurnar eru 72 stig, frá þvf í Nóvomber þangað til í Febrúar. Á þeim tíma sér maður börnin veltast í snjónum berfætt og í skinnúlpu að ofan, og kveinka sér hvergi. Þetta fólk, sem skáldið kallar „járnmenn”, hlær og leikur sér, þegar annað fólk þolir sér ekki við fyrir kulda, og frýs, hvernigsem það reynir að verja sig. Hýbíla- skipun og viðurværi er á afarforn- legu stigi, en fólkið brosir og hiær, engu síður en bræður þess og systur í hinum ‘mentaða heimi’,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.