Heimskringla


Heimskringla - 24.12.1903, Qupperneq 7

Heimskringla - 24.12.1903, Qupperneq 7
HEIMSKRINGLA 42. DESEMBER 1903, 7 og brúsandi f>ar brunar sær og boðar ströndu klappa. Hið efra gnæfir fjalla fans með fönn og svella bungum; en neðra er búin björtum krans úr blómakirtli ungum. Með boðaföllum brosir við hinn blái vatnahringur, Af fuglasöng og fögrum klið öll foldin endursyngur. Með öllum fegri sumar söng og silungslæki tæra, og kvöldlaus dægrin ljós og löng, sem líf og indi færa. Og hvar er fegra á foldu ból á fríðum sumardegi, en lijá f>ér, mamma, er sezt ei sól, en syndir með fram legi. Þú áttir frelsi, frægð og vor og fríða og hrausta drengi, sem kváðu ljóð með f>rek og þor á þrungnahörpu strengi. En frelsið hvarf, um frægðar öld f»á, finst hin merka saga, —með giltu letri um gullin spjöld, er geymd á stóli Braga. Ég óska að heillir, móðir mfn! þú megir hljóta í elli, en köldu mæðukjörin þfn f>au krokni öll að velli; á frelsis tapi og fornum mátt pú fáir aftur bætur, —en oftast það, sem lagt er lágt er lengi að rfsa á fætur. í straumi tfmans stattu fast, og stefndu fram á sviðið, og láttu storminn hvfna hvast og hvetja unga liðið, að berjast djarft og duga í þraut, á dáða og inenta sviði, og seinast við þitt sæla skaut að sofna í góðum friði. Og öll þín börn um alla stund f>ig altaf göfgi og virði og reyni þfna’ að græða grund, og gamlalétta byrði. Hið stærsta og minsta blóma blað þig blessi fóstra góða. Ög hollvættirnir hlúi að, og hlynni að þínum gróða. Hjúlmur Þorsteinsson . Jólakvöld. Þó að úti skyggi skugga tjöld, þá skína inni gleði ljósin björtu; ég vona að þetta, mörgum kæra kvöld, með kærleikseldi vermi saklaus hjörtu. Nú ekki vantar, eins og ýmsir sjá, að ung og fögur ljómi gleðisólin lijá ungmennum, ó, blessuð börnin smá. svo brosleit stara’ á ljósatréð um jólin. Og ekkert hef ég fundið fegra f heim, en fagurblfða vinahópinn unga með fjörga sál, og himinnborinn hreim af hjartans máli, flytur sannorð tuuga, —æ, syngið, nú er æskan ung og rjóð, og ykkur brosir móti gleði rósin, já, syngið meira, blessuð börnin góð með brosin fögru, hlaupið kring- um ljósin, Um æsku þrár og unaðs drauma- vor, og ungdóms svipinn- hreina, frjálsa og blíða, og sorg og gleði, syngið við hvert spor, með svásum rómi, blandinn engum kvfða. Sem ljósin lijiirtu skreyta græna grein, eins göfugleikinn prýði ykkar sögur, og unz á burtu syngið sérlivert mein, því seinna máske hljóðnar röddin fögur. Ég hlusta sæll á hlýian vina róm, sem hljómar nú frá börnum stærri og smærri. Mér finst ég vera’ að hlýða á helg- an dóm, sem helst ég megi .varla koma nærri. Hjá ykkur, smáu vinir, finn ég frið. þó fölar kinnar verði og hrynji tár- in, því bið eg heitt að leggi ykkur lið, og leiði stjórn, sem græði rauna sárin, Hjá'lmur Þorsteinsson. Tvö kvæði Eftir Hörða-Kára. Vornæiur órar. Nú byrgir húmið höf og lönd, og hljótt er alt á fold, og maðkur felst í mold, og hjarðir út um hlíð og mó nú hvíldarnjóta í ró. I austri mænir máni fjalls við rönd. Og sofandi þrösturinn situr á grein og sólblómin döggin kyssir og lognaldan faðmleggur fjörustein en fllótlega tökin missir. Nú blundar öld á beði.rótt, og bjarkir hneygja grein, nú gleymast gjíirvöll mein, þar svefninn rekur sorg á braut og sigrar hverja þraut. Eg tigna þig, ó, töfrum búna nótt, þú vekur það bezta sem býr mér í sál, en byrgir alt ljótt og rotið, og þýðir mér alheimsins eilífa mál, sem áður ég fékk ei notið. Nú finst mör líflð létt ogbjart um ljúfa nætur stund, í laufgum skógarlund. með léttu geði yrki eg óð, hin aldna njóla er fróð, og segir mér svo ótal, ótal margt, En kveldstjarnan blikar f blágeimn um hljótt. hún boðar mér hulinn vilja. þroskaðu skilning minn, þögula nótt, mín þrá er að lifa og skilja. Mig grfpur sterk og stjónlaus þrá, ég strengi hrærast finn, mér titrar tár á kinn, ég veit ei hvað því valda má ég vini þykist sjá, sem löngu burt mér liðnir eru frá. Frá stjörnunum smáu þeir stara til mfn svo stiltum og björtum augum. Hvort búa þeir uppi þars bláljósið skín í blikandi himin laugum ? Ó. ujúpa þögn því anzarðu’ ei, þú átt þó siálfsagt mál, gef svölun þystri sál, eitt orð um lffsins leynda ráð, — einn lftinn geisla af náð, hvar lenda um sfðir lffsins veiku fley, Hvf ertu svo dularfull, þungbúna þögn? þú þorir víst ekki að mæla. Ég trúi á mannanna sögusögn, en sagnirnar stundum tœla. Um margar aldir mannkyn var f myrkradróma leitt, en er til betra breytt? Hvort eru þrældóms brotin bönd, ogbuguð meininvönd, og gróið hvert eitt gamalt hlekkja- far. Nei,.bóterei fengin til fidls öllum lýð, því f jötruð er hugsunin víða, en framundan bíður þó fegurri tfð, ef fólkið ei þreytist að stríða. Því lief ji rannsókn hver og einn, sem hefir frjálsa sál, það er vfst meir en mál, og bl ndri leiðsögn lúti ei meir unz lff í brjósti deyr. Ei villu’ er hætt, því vegurinn er beinn. Og hálfrökkur efans vér eygjum f gegn. það alt sem vér þráum að skilja. Já, horfum sem fastast þótt finnist um megn, með frjálsum og einbeittum vilja. Þrumuskúr. Það skyggir og loftið það sortnar og sólin hún hverfur. Það syngur f runni, því bjarkirnar veina, og öldurnar rfsa, en rekast á steina og rjúkandi brimlöðrið klettana sverfur. Og sléttan er öldótt sem úfin sjár, af átökmn vindarins grasið sig beygir. Það ris upp úr hafinu bakki blár, og brúnþungur skallann möt himn inum teygir. Og rósirnar fölna pg blóniin þau bfikna, og blágresið titrar og stráin þau vikna. Það lygnir, en kolsvartir flókar um loftið sér leika, þeir liðast í sundur með háreysti og skarki: þeir teygjast og engjast með trfills legu harki, svo titrar og skelfur vor plánetan veika. Og logandi eldrún loftið er skráð, sem leiftra svo snfigt að þær varla má eygja Nú Goðareið hafin um loft er og láð, þau Ijónfráa gæðiriga um himininn teygja. Og logandi gneistar úr hófunum hriikkva, er hestarnir skýþakta loftvegu stökkva. Það rignir, sem beljandi flóðalda brjótist um lieiminn, það brakar f skýjum og dunar f hæðum, það bunar úr skýjanna offyltu æð- um og eldingar rafkveiktar lýsa upp geiminn. En jörðin hún drúpir svo þögul og þreytt, sem þróttlömuð hetja f óvina- höndum, sem frelsi sitt þráir, en nær ekki f neitt, er nauðunum létti svo komist úr böndum, en áður en varir hún frelsi má finna, því fjörið og lífsþráin andstreymi vinna. Það birtir, og sólin hún brýst undan hregg- skýja hjúpi, og himininn verður své fagur og blfður, Það blæs yfir jörðina blævari þýður ogblómin sig hefja úr regnflóðs- ins djúpi. Ó, stjórnari alheims* eg óttast þitt vald, er undrandi stari’ egí ijósþrunginn geiminn. Ég skil ekki lffið, það skyggir á tjald, Eg skelf og ég titra svo hræddur og feiminn. Mig langar að fræðast og finna og skilja, en fæ þó að Ifkindum aldrei minn vilja. Fyiir jólin. [ i Mér er vel við æskuna, glaðværð og glaum. Gleðin léttir hug vorn í tfmanna straum. En mér er lfka vel við þig sorg-! bitna sál. Þvf sannleik djúpann birtir þitt táranna mál. II. Sem straumurinn fari um lág- deyðu láð, Er lifandi kritfk með brennandi liáð. Hún hreinsar mjög loftið og hress- ir upp þjóð Og hreyfingu kemur á dofringja blóð ! Þótt sárt hún þig leiki, sé kritfk þér kær, Ogkystu’ hana í anda, sem frjáls- borna mær. Hún kennir þér snillinnar snörp- ustu tök Ef snildin er fögur, er Kritíkin spiik. Að guggna—þó Kritíkin kasti að þér ör, lír karlmannlegt eigi — þá vakiii þitt fjör. Þá s/ndu bezt af hverju að sál þfn er gjörð, ! Þó sverðaliríðin verði þér logandi hörð! Jón Kjærnesteð. EN L.JÓÐ A VÖliUM BKANN. í líg heimsótti skáldið um skóg- grænan reit, Skáldið mitt glaðværa úti í sveit. Eg hlustaði á fagran kvæðaklið Og komst f hjarta við. Eg leit þar f kofa mikinn mann —Og margoft ég hugsa um öðling þann.— ! En lítill að vexti, mér leist, var hann En ljóð á vörum brann. Hans orð voru skörp, sem örvastál, Hans orð voru snjöll, sem Bjarka- mál. i Hver hugsun fjörug, há ogþýð: Hver hugmynd hrein og blfð. Og létt voru tiikin lfkamans. Að listfengi oft ég dáðistlians. Kg sá þar hulinn kosta kranz I koti þessa marins. • Jón Kjærnested BMÍNAVÍSUK. Litlu börnfn leika sér, Líður fram að jólum, Svalt er veðrið. Samt er hér sæla f barnaskólum. Lækkar sól, en list og ment Lærðu um vetrarstundir. Alt við gott sem oss er kent Eflast gleðifundir. Sól þó lækki samt má eitt Sigra tfmans móðu. Það er að elska og unna heitt Ollu fögru og góðu. Æ*fðu vel þinn eigin mann, Æfðu fagra breytni, Segðu ætfð sannleikann, Synd er gjörvöll skreitni. Sút þó mætir, sonur minn. Sál þín fögnuð geymi; Friður pryði feril þinn Fallega svo þig dreymi. Þar sem veröld sfzt að sér Sannleiks-neista merki. Tfðum finna takist þér Traust, í orði og verki. Mín er þetta meining skýr, —Mun það bágt að hrckja.— Eitthvað gott í Öllum býr, Ef það tekst að vekja. Með Þeim hug sem hýrga má Heilög gleðisólin. Börnin litlu brött og frá Breyti vel um jólin. Jón Kjærnested. I. PÓTT SAKT UÚN I‘/G LEIKI. Mérervel við hreystinnar hróð- ugu þjóð. Ilrffandi eru tápinikil orustuljóð. En mér er líka vel til þfn, við- kvæmi blfð. Eg veit þú meir en flest annað læg- irvort stríð. ( Mér er vel við krítik og kappræðu- mál. Kjarkinn vekur mótspj rna í hug- djarfri sál. En mér er líka vel við Þig mann- úðin mild, þvl merki þitt er einlægni, lireyst- inni skyld. . ilu . L'i- Ýmsar myndir. i. í Maí 1903. Oft er annríkt fyrir augum sálar. Margár eru myndir Muna sjónum; er spyrjandi andi andsvars leitar. Hvernig líður nú Mfnum Ijúfu vinum. Dvelja nú ungir arfar mfnir vestur á ströndum ins stilta hafs. njóta þar yndis náttúru blíðu ogfullnaðs, að sumu en—fjarri möminu! Sé ég f anda sonu báða hlaupa um grundu hoppa t'l fjöru; Stiklandi á steinum, standandi á flúðum; skundandi að skeljnm, skeitandi ei neinu. Fer mér um huga hröllur kaldur. Má eigi vera voði búinn? Bið ég að englar hins almáttuga ungra þá geymi, gæti við slysum TI. 5. Á^úst 1903. Eg sé hvar hópur sveina á sælli aftanstund sér lmslað leikvöll hefir, með horskra drengja lund, Og Þar er óspart iðað og ólmast til og frá og hlaupið, hoppað, stokkið og henzt og flogist á. Þar einn í ungra flokki eg augum leiddan fæ; (þó alt sé þar á iði í óra vöktum blæ,) á hlaupi, lieldur léttan, með handtak miður sterkt, og ennið hreina, háa af hjartans göfgi merkt. Á einu augnabliki í augun hans ég lít. Það er mér eilffð sælu, er yndis þess ég nýt. Ég þekki þýða svipinn, ei þann á annar neinn. það er minn hugar hýri minn hjartans augasteinn Og aftur um ég litast hvort annan megi sjá. Já, þarna er stuttur stúfur, • en stinnur virðist sá. í orðum ekki væginn, með upplit hreint og djárft, og viðvik hvert er honum svo hreystiiegt og skarpt. Á brá er fjör og blfða f bláum augum, þó hann engu kann að kvfða. af kjarki þar er nóg. Og af honum ber enginn 1 æskulýðsins soll. Ég þekki dável drenginn, minn dýra h r o k k i n koll. III. i Sept. 1903. Geng ég innar gang á húsi, gang á miklu skólahúsi. Opnar dyr þar augum mæta, alt er skipað þétt að sœtum; Sætin full af fólki ungu, fólki vonar, æskulýði. Blfðar, hreinar barna sálir breiða sig á móti sólu, móti skærri menta sólit. Opin er á borði bókin, bókin full af andans gulli: Fræðigreinum, fögrum ljóðum fremstu skálda, er heimur átti; d/rum sögum, dæmum góðum, dýrðlegum að breyta eftir. Sýnt er líka, lýgi, heimska, lestir, svik og ódrengskapur, málað svo að sálin unga sjái’ skilji og læri að varast, Hvarfla mér f liuga orðin hugum Ijúfa skáldsins góða, skáldsins sem að allir unna, andans snild, er meta kunna, kærleiks skáldsins, skáldsins vona Skáldsins orð, þau hljóðasvona: „Vísindin efla alla dáð orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vef ja 1/ð og láð“. Ottinn hroll að hjarta sendir! Hvort mun þar á bekk að finna ljósið augna ljúfast minna. lffœðina vona minna? Skyldi hamlað hjartans vini hugann seðja dýrum veigum, mentabrunnsins tryggu teigum —titra og liugsa um elskusyni. mína ljúfu, litlu syni. Dugar lítt þótt akur eigir auðugann að jarðveg ríkum, ef þú góðu engu fræi í hann sáir, ræktun neitar. Arfakorn úr áttum mörgum, ýmiskonar þistil bræður, fjúka að og frjóvgun hljóta, festa rætur, ávöxt bera. Illir þyrnar upp úr spretta akri dýrum—þín er sökin- Góða, trygga, guðdóms bjarta gæzkudóttir, vonin blíða birtist þá og hressir hjarta lielgum geislum vermir anda. Birtir fyrir sjónum sálar, sjónin skerpist.—Hvflfk gleði. Þarna sé ég sonu báða sitja á bekk og nema orðin,— kjarnarfku kenslu orðin. Hvílist hjartað hugsan þreytta, Hornstein réttan fái bygging. meiri er von að styrk hún standi stormum lffs að mæta þungum, svo að hallast undan eigi, eða falla af réttum grunni. Maður heims er mesta bygging. Mentun, lffsins kraft.a trygging. Og margar myndir fleiri sér málað hugur fær, sem helgar of þess eru, að öðrum sýni Jiær. Þær eiga að eins heima í insta hjartans reit; þar mun þœr muni geyma á meðan æð er heit, A. Þ. Eldon. wmmmm mmmrm 1 HEFIRÐU REYNT ? ~ DREWRY’S 1REDW00D LAGER1 EDA EXTRA PORTER. • •e- Við ábyrgjustutn okkar ölgerðir ad veia þær hreinustu og beztu, og án ab gruggs Engin peninganpphseð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA. sem fsest. ^3 y Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda, | Edward L. Drewry - - Winnipeg. § ftlanntai'tui-er & lnipoi ter, 3 Tiimmmm mmm<mú Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patent KRU ÖLLU FRAMAR. Ogilvie Fiour Mill^ Co. L!d; S HINN AGŒTI ‘T. Lo’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : l WESTERN CIGAR FACTORY S Tlios l.ec, cigamli, W XHSTIESrHE-’ZEHQ-. IINNN' l

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.