Heimskringla - 17.03.1904, Page 2

Heimskringla - 17.03.1904, Page 2
HEIMSKRINGLA 17. MARZ 1904, I Heimski'ingla. PUBLISHBD By Th« QeimskrÍDgU News S Publishing Co. Verö blaðsins 1 Canada og Bandar. $2.00 um 6riö (fyrir fram borgaö). Sent til íslands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. jgjaldkéri; G. W. Donald, formað ur Winnipeg Business College, 1 tritari; C. B. Cote, ráðsinaður. } Nöfn f>essara manna nægja til að i s/na að péi er um ekkert fjár- glæfraspil að ræða. Þeir hafa kynt sér starfsaðferð franska fé- i lagsins nákvæmlega og liafa sann- I færst á að hér er um stórfelt fram- tfðarhagnaðarmálað ræða. Reynsla 1 franska félagsins er þessi: Siðferðisástandið í Reykjavík. Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávfs- anir 6 aöra banka en í Winnipeg aö eins tekDar meö afföllum-. OFFICE: B. L. BALDWINSON. __Editor & Manager__ Það hefir verið starfandi f ; rúm 20 ár. Árleg iðgjöld með- : lima þess hafo verið $2.40 á ári, fé- lagið varð 20 ára gamalt f hitt eð fyrra og borgaði þá sinn fyrsta árs inu eða stjórnarvaldinu. ritstjóri þessa blaðs ætlaði að ; flytja fyrirlestur í Reykjavík um bæjalff Islendinga f Amerfku hér l um árið. Þá gengust þeir menn ! fyrir J>vf sem nú eru æðstir f stjóm- j arvöldum á íslandi, að safna hópi I manna til að blása í pípur svo að I ekki skyldi verða málfrelsi á fund- inum. Skólapiltum var f>á veitt Eiiis og öllum lesendum blaðs þessa er kunnugt þá er Reykjavík- urbær höfuðból fslands. Þar eru samankomnar aðalmentastofnanir j landsins, og f>ar er stjórnaraðsetrið. j Þar er og þinghús landsins og þar í frf flr skólanum fram á miðnætti er dómkyrjan og byskupssetri'ð. I og þeim gefið til kynna að þeir einu orði sagt er þar samansafnað . mættu vera lengur úti ef þörf gerð- öllu því, sem innibindur f sér sér- leik þjóðarinnar. Þaðan koma öll ist. í þessu tilfelli má segja að kennarar Latfnuskólans hafi alið stjómarfoð og skipanir um innan- Btrákskapinn upp f náms8veinum lands stjórnarfar, ymist frá þing-; sfnum j og önnurdæmi mætti nefna Þar er 219 McDermot Aye. P. O. BOX 116. Winnipeg. f>essu lík ef þörf gerist. Með slfk- um aga frá hálfu kennaranna er I ágóða öllum þeim, sem höfðu gold-1 ráðið öllum kyrkju og kristindóms- ið í sjóð þess f 20 á, eða erfingjum málum lands og skipanir því við- j {5eirri hugsun komið inn fijá nem i þeirra; sú upphæð varð á fyrsta j vfkjandi sendar út um land alt.; ,.ndunum að siöa.speH séti ekki að ári $641.40; ogá næsta ári, í fyrra,: Þar eru elstu og öflugustu blaða- eing leyfileg) heldur kennurunUm varð f>að $574.10, og talið óyggj- j stofnanir, f>ar sem rædd og rök- sjálfum og æðBtu yfirvökimn iands- i ins sérlega þóknanleg. Með slíku i andi að upphæðir þær, sem horg- studd eru öll fróðleg velferðarmál ---------------------------? j aðar verði hverjum félagslim hér íslands. Þar er og settur sá eini uppel(1i getur naumast hjá því far- eftir, verði fyllilega eins háar og j æðri skóli, sám landið á í eigu j ið að hefndin komi fyr eða sfðar I f>ær sem f>egar hafa verið borgað- sinni, og þar eru mentuð öll em- ííý sparnaðaraðferð. ar, en alt sem hver meðlimur hefir bættismannaefni landsins. Skóli ! sá er nefndur “Lærðiskóli”, borgað f sjóð félagsins á 20 árum er 5000 Eitt af frumvðrpum f>eim, sem sámþykt voru á sfðrsta fylkisþingi, var löggilding “Universnl Lifel Insurance Co.” Stefna félags j þessa er svo einkennileg, og grund- vallaratriði þau, sem það byggist á svo djúpsæ og að voru áliti aðlaðandi j og heillavænleg í framtfðarreynslu j góða, eins og að framan er sagt. að vér teljum f>að skylt að skyra " ° & lesendum frá þeim. og j er als $48.00. Félagið kveðst visst j bendir f>að óneitanlega á að þar sé i um að það geti innan fárra ára j brunnur jþekkingar, lista og vís- inda. Þangað ganga og allir þeir, ínnan borgað hverjum meðlim franka = $1125 á ári f ágóða. Þess j 3em ætla sér að stunda svo nám að skal og hér getið að enginn með- Peir 8eti tekið embættispróf. Frá limur borgar lengnr en 20 ár f fé-1 Þe1111 skóla spretta öll embættis- lagssjóðinn; eftir það hættir liann maniiaefni og allir embættismenn fram á sjálfum kennurunum og öðrum landsins börnum. Og víst er ekki sjáanlegt að framtfð þess lands se vel borgið, sem á yfir höfði sér slfk embættismannaefni eins og nú eru eða voru f Reykja- vfkurskóla áður en f>eir voru f>aðan reknir og honum lokað. Aðferð sú sem beitt er við að borga, en þiggur árlegan á-; iandBins; enda er skóla þessum! skólflPllta f tllefni af Þessurn ó haldið uppi að mestn leyti á lands- í®ektum Þeirra, er og f fullu sam- ins kostnað. Það er rfkisháskóli ræmi við Það stjórnleysi sem að Islauds. Nú, þar sem Frakkar hafa get Hugmyndin, sem er algerlega jað l)orgað árlegan ág<Jða að jafn. ný hér 1 landi, er tekin frá “Les aði ^ & óri af $4g>00 inn. Prevayants” félaginu í Paris, því i stæðu lx)rguu, og pað f landi þar skóla þessnm væri ekki eina félagi af þeirri tegund sem sögur fara af, og alt snið þessa nýja Manitobafélags er tekið eftir Það hefir farið orð af því að j uudanförnu að siðferðisástandið f I eins' gott I sem peninþar gefa af sér að eins j og æskilegt væri, og svo hefir þetta 3 per cent árlega vöxtu, hversu; komist langt að flest ef ekki öll framan er getið að átt hafi sér stað. I Því að f stað þess að hegna þeim seku, þá eru ýmsir reknir úr skóla sem vitanlega ekkert hafa til saka unnið. Þetta eina atriði út af fyr- ir sig, sannar fullkomlega hve als - . . , . „ |,, , , óhæf sú stjórn er sem nú ræður miklu fremur ætti }>á ekki Mani- blöð Islands hafa ritað um Það oe , , ' . , , franska félaginu. Félag þetta er j tobafélagið, sem heimtar meira en ; undantekningarlaust Btið það &lit j !, WsB vegna Segir líka lffsábyrgðar og uin leið sparlsjóðs- hehningi hærri innborgiin á ári, og sitt í ljós, að ástandið í Latínu-1 ^ félag, og starfar á þessa leið: Hver (landi þar 8em penlngar gefa 6_7 skólanum sé orðið voðalega u meðlimur borgar $5.00 í sjóð Þes8!percent árlega v,,xtu að verða skyggilegt, T. d. segir Þjóðviljinn,: e á ári, um 20 ára tfmabil, als $ 100, fœrt um að lx)rga hœrri ág(3ða I blað Skúla Thoroddsens um þetta: f “ og skal sá sjóður vera eign félags- upphæðir, þegar að þeim tfma ..Engum getur Wandagt hugur insenekki {>ess er borgað hefir.; kemur að það félag gerir sína uni það, að ,',standið f þessari aðal_ eyji írmleggjandinn áður (>n L fyrstu borgun. Sjáanlega er ekk- mentastofnun landsins sé orðið Þá ; ert því til fyrirstöðu að þetta geti i mjyg hörmulegt, orðið “Hafi hinn núverandi rektor skólans ekki lag á því að stjórna svo, að vel fari, f>á verð- ! ur linnn að fara frá skólanmn”. ára tfmabilið er útrunnið, gengur sú upphæð sem hann hefir borgað f sjóð félagsins ekki til erf- ugt uppdráttar á fyrstu árum sfn. ingjanna eða neinna annara en um. Menn höfðu litla trú á mögu- Það fer að verða Franska félagið áttj all örð- ful1 hart’ að t)eir> sem eiga Pllta 1 j skólanum, geti verið óhræddir um j lff þeirra og limi, ef llku fei fram”. þeirra sem framvegis halda áfram leika þess að uá svo háum aldri að I grein þessari gefur Mr. Thor- að veru f þessu félagi. En Ufi | það borgaði nokkumtfma ágóða af 1x1(18611 Það f skyn að orsökin til hann út 20 ára tfmabilið, þá fær innstæðufénu. og [>vf sfður að j1)683(1 ástail(ls 11111111 eiga rót að hann ágóðann árlega Vwrgaðann til hann yrði eins afskaplega mikill i rek->a tiJ virðingarleysis og mjög sfn eða efingja sinna, þvf ágóðinn I eins og raun hefir á orðið. En j almenns kala t11 rectors skólans og af höfuðstólnum gengur í erfðir, stofnendur og stjórnendur félags- jskortir sízt að skólapíltar telji ins héldu fast við stefnu sína og: Þ;um kala á ærnnm rökum bygðan. en ekki sjálfur höfuðstóllinn. í Í2 Að rektor skólans sé illa J>okk- aður af pilturn, og að þeir geri sér all dælt við liann, má maika af J>ví að piltar hafa ruðst á hurðina herbergi hans J>egai hann var þar inni og blátt áfram sagt honum að skammast sín. Það næsta sem maður má búast við að frétta er að piltar fletti baxum rektors og húð st'ýki hann. Svona er nú siðferðisástand hfns mentaða og mentanda hluta höfuðstaðarins. Svipað J>essu, að þessu félagi er meðlimunum J>vf með öbilandi trú á möguleikann Svo hefir kveðlð miklð að stjórn- eins á lægra stigi, er siðferðið hjá borgað fyrir að lifa en þeir sektað- að sanna almenningi að þeir hefðu leysi Pilta 1 skólanum að það hefir, alþýðu liorgarinnar, nálega hvert ir fyrirað deyja svo sem svarar reiknað rétt, héldu J>eir að gefmi orðlð að loka honum algerlega til blað sem maður tekur upp frá takmarki eg eyddu allmiklu fé laun umboðsmanna til þess að út- vega nýja meðlimi í félagið; hefði sá umboðsmanns kostnaður orðið minni, pá hefði ágóðinn sem fé- þeim hluta 20 ára innborgananna, sem þeir hafa borgað í sjóðinn fram að dánardægri, og við það græðir að sama skapi ávaxtasjóð urinn. og árlegar ávaxtaútborgan- ir meðlimanna á komandi árum aukast í réttum hlutföllum við J>að. lima sinna orðið enn meiri Lögglldingarleyfi félagsins skyld- ar stjórnendurnar til að leggja í sjóð félagsins $3.50 af hverjum $5.00 sem inn eru borgaðir; en $1.50 leggist í sjóð J>ann, sem af { óákveðins tfma, og munu slíks fá dæmi meðal mentaðra þjóða, enda er það landi öllu hinn mesti van- sæmdarvottur að slfkt skuli hafa komið fyrir og verið talið óumflýj- Reykjavík, flytur fréttir um þjófn- að, húsbrot, brennur, strok, skjala- fölsun, rán, kvennafar, nauðganir, drykkjuskap o. fl. Og nú sfðast.í nýkomnum blöðum eru auglýst lagið hefir 3kift upp á inilli með- anle8a nauðsynlegt. Það er svo j lækna vottorð um að þessi og þessi en nú íað ®Íá á blöðunum að ekki hafi hafi EKKI fransós. Hvort að hefir orðið. En nú er félagið framclir verið neinir reglulegir þessar auglýsingar um þá sem franska hætt að }>urfa nokkra um- £læPir 1 skólanum, heldur að eins; e k k i hafa sjúkdóminn eru gerð- lx>ðsmenn. Því að á fyrstu þrem ðÞokka strákapör, sem kennararnir ar til að sýna undantekningar frá mánuðunum eftir að það borgaði hafa ekki fengið við ráðið eða þvf sem algengara er, eða ekki, sinn fyrsta ágóða, gengu 27,777}stöðvað- Meðþvílakara sem þar; látum vér ósagt. En einn læknir skal borga allan starfskostnað fe- nyir meðlimir f það_ alveg óboðnir hefir farið fram eru .púðurspreng- j>ar auglýsir að 14 slfkir sjúklingar lagsins, Sjóðurinn skal ávalt vera til annaðhvort f peningum eða svo áreiðanlega arðberandi eignum að jafnan megi á svipstundu fá fult andvirði þeirra útborgað f pening- um; þvf ágóðaskiftin í framtfðinni eru komin undir þvf að sjóðnum sé vel varið, og til þess að tryggja að svo verði, þá hafa stofnendur fé- lagsins lagt fram $5.000 ábyrgð til og óbeðnir, og sfðan liefir j>eim inSar og bókaspell og stoldir; en hafi til sín leitað f sfðasl. 2 ár, og stöðugt fjölgað, án þess að félagið hað hellr verið svo mikið gert af gefur jafnframt f skyn að þar með hafi haft nokkum kostnað af j>vi,! Þessu aö engu tauíi befir oröiö við j séu ekki allir taldir, sein Jmnnig annað en vanalegan skrifstoukostn-(1>lltana komið’ að kennararnir eru eru sjúkir. Og allar upplýsingar, að. Með f>etta fyrir augunum og i ráðhrota °S sáu Þann kost vœnst-! sein með bréfum og blöðurn og Manitoba-! an að loka skólanum algerlega. vitandi að formenn félagsins em allir vel Þektir cg strangheiðarlegir menn, }>á ætti J>ví i að farnast, vel, enda hefir J>að nú áannað þúsund gjaldendur eftir 18 fylkisstjómarinnar, sem tryggingu mánaðastarf hörífylkinu,og virðist fyrir fr'imlegri ráðsmensku fjárins. jhafa góða'tiltrú meðal fylkisbúa. Þeir sem standa fyrir J>essum fé-! lagsskap eru allir velkektir lx>rg-; Hkrifstofa félagsins er f Mer- arar f Manitoba. Hon. senator chants Bank byggingunni á Main Bernier, forseti; þingm. Thos. W. St. Mr. John Taylor er aðalyfir- Taylor, fyrsti varaforseti; borgar- litsmaður. Hann óskar að fá ein- stjóri Thomas Sharp, annar vara- hvam hæfan Islending í pjónustu forseti; lögmaður Alfsed Andrews, f lagsins. | spurnum berast hingað vestur, Að ástand J>etta eða óspektir j bera þess órækan vott að Reykja- séu piltunum algerlega að kenna vík er að verða argasta skrflsbæli, er næsta ótrúlegt, því ungmenni þau sem nú alast upp á íslandi, geta ekki verið stóram mismun- andi að eðli frá þeim sem hafa alist J>ar upp á umliðnum árum. Hitt mun vera rétt tilgáta að piltar liafi verið hvattir til óknytta og sið- spella af ýmsum f Reykjavík, og það jafnvel af sjálfum kennurun- um óbeinlfnis ef ekkij^beinlínis, svo að tæpast verður við jafnast J>ó leitað sé f lægstu kymum annara landa sjóborga. Það sem sérstak- lega stingur f augun í þessu sam- bandi, er J>að, að siðferðisástandið á öllu Islandi, eftir öllum fréttum að dæma, erlangverst f Reykjavík, einmitt þar sem saaian er safnaður allur kjarninn úr mental/ð lands ins. Það er í fljótu bragði ekki svo var það að minsta kosti J>egar annað sjáanlegt en að beina afleið- ingin af vaxandi fólksfjölda í bæn- um af mentuðum og ómentuðum mönnum, sýni sigí vaxandi glæp- um og alskyns ósiðferði og sið- spillingu. Það er og vist að ekki J>arf Amerfkuferðum um að kenna, J>ví flest af strákapörum, óknytt- unum og glæpunum munu vera framdir af mönnum sem aldrei hafa augum litið út fyrir strendur landsins. Má vera að margir þeirra liafi lesið um útlönd en árangurinn af Þeim lestri synir sig ekki sjánnlega f öðru en J>vf að fólkið er faraið að breyta eftir saur- ugustu og svfvirðilegastu fyrir- myndum sem fréttir fara af í lægsta skrílsflokki stórlandanna. Hinn betur hugsandi hluti þjóðarinnar á íslandi f>arf að vakna til meðvitundar um framtíðar voða þann, aem þjóðinni stafar af þessu ástandi, þá fyrst, en fyr ekki, má búast við að bót ráðist á misfell- unum. Hryggilegar afleiðingar. í dag er hvergi f heiminum eftirtektaverðara ástand mannfé- lagsins en f Suður-Afríku. Það er sama hvort litið er á ástandið j þar frá mannfelags fyrirkomulaginu, eða hagfræðis sjónarmiði. Kring- umstæðurnar era þar biátt áfram sláandi vottur um afleiðingarnar þar sem fjárfýknin ræður öllu, og sjón er sögu ríkari um eftirköst þau, sem strfðum fylgir. Eitt af merkari nútfðarritum liefir nýlega lýst siðferðisstefnu þjóðanna um þessar mundir. Sú lýsing er stutt, ljót, en of sönn. Hún hljóðar svo: „Formenn þjóðanna elska að eins einn hlut, og hann er gull. Þeir virða valdstöðuna einskis. Stefua peirra er fjártirall óg fjár- rán“. Þetta er harður dómur. en það er enn J>á verra, að J>að er ekki hægtað hrekja f mörgum tilfellum. Sama merka blaðið hefir sagt, að viðbjóðslegast af öllu í þessu sambandi við fjárrán, niðarbrót á frjálsræði, sumra þjóðflokka og stríð, sé það, að kristnin sé ætfð notuð á meðan að ránfuglarnir séu að koma öðrum fætinum i smá- þjóða eða kynflokka hreiðrin.7 tOg svo vel hafa þessar brellur stungið í augu fjöldans, að þegar ræningja flokkarnirhafa brytjað niður frjálst fólk, þá hefir heimurinn bergmál- að allur undir ópum fjöldans, sem talað hafa og haldið, að þessir eyð- andi ofrfkismenn og auðkýfingar væru að vinna mannkyninu gagn- legt verk og guði þóknanlegt. Kunnugír, óvilhallir menn halda J>vf fram, og segja afdráttarlaust, að ástandið f Transvaal og Orange Free State, sem var, sé hið hryggi- legasta. Einnig sé ástandið f Cape Town nýlendunni hið versta. Trans vaal var blómlegt, auðugt og sjálf- stætt rfki, en nú er það svo lán- þurfandi, að hæpið er að J>að fái eins mikla peninga og J>að þarf nú. Landið er þar eyðilagt, griparækt- un sáralftil í samanburði við það sem hún var á undan strfðinu. Vinnukraftarnir hálfu minni en áður, og fólkið sáróánægt og flytur þaðan burtu. Það sem eftir dvel- ur er óánægt og aðgerðadauft: sum ir svo tortryggnir, að þeir vilja engin mök eiga við Englendinga, og hin núverandi stjórn er í vand- ræðum með að halda öllu saman. Englendingar hafa náð undir sig miklu af námunum, sem eru aðal- uppspretta landsins. Búar vilja ekki vinna námavinnu hjá þeim, vegna margs, einkum J>ess, að þeir fá ekki nógu hátt kuup. Gull- kóngamir eru J>ess vegna f vand- ‘ ræðum að vinna námumar. Þeim J>ykja innlendu kynflokkarnir vera svikvlir og óáreiðanlegir í þjón- ustu. Þeir þjóðflokkar hafa alist upp J-ar, kynslóð eftir kynslóð seni frjálsir menn, og notið sólskins og sunnanvinda. Og þegar náttúran sjálf hefir farið svona vel með J>á, fella J>eir sig ei við að grafa, moka grjótmöl, sand og kol lengst niður f dimmum fylgsnum jarðarinnar. Þess vegna f>urfa gullkóngarnir að fá vinnulið einhversstaðar að. Hvfta menn vilja þeir ekki; þeir þurfa að gjalda þeim hátt kaup. Þeir eru líklegir til að mynda sam- tök og einingar og hefja kaupgjald ið; J>eir eru líklegastir til að gera uppreist J>egar J>eim vex fiskur um hrygg, og blanda sér inn f stjórnar > far og hafa áhrif á námálögin. Það J>urfa þeir ekki að óttast af mislitu flokkunum. Þegar þeir hafa hugsað málið, verða J>að Kfn- verjar, gulu mennirnir, sem J>eir vilja í þjónustu sfna. Þingið f Lundúnum hefir svo samið um innflutning fyrir gula menn til Suður-Afríku. Hvítt fólk verður að sjá um sig. Vera, fara, eða gera eins og þvf lfkar bezt. Menn, sem eru f rfðandi lög- regluliðinu þar suður frá, hafa skrifað til Canada, láta Þeir illa af kringumstæðnm fólks. einkum f Cape Town nýlendunni. Þeir segja að margt fólk liggi úti þar f tjöldum og liafi sumt ekkert að sér. Sumir verði að selja fötin utan af sér fyrir einhverja matar ögn. í sjálfu sér sé landið gott og mjög lífvænlegt J>ar á jfmsum stöðum. En ástandið J>ar syðra er af- leiðing af eigingirni og ófrið. Von- andi að sá tími komi, að þjóðunum þyki minkun að strfðum og verði svo siðaðar. að þær geti gert og lialdið samninga hver við aðra. I jibertas Benevolentia Et Concordia. Fyrst Foresters-félagið neitar að borga dánarkröfu Jóns sál. Jónssonar frá Grimli, er dó 81. Marz 1903, er sannarlega ástæða til að við F'oresters-limir förum að athuga, hvort við erum f nokkurri lffsábyrgð, enda J>ótt að við borg- um mánaðargjöld okkar. Fjöld- inn af okkur veit ekkert um For- esters-fél., nema hvað einhver og einhver Forester ferðalangur hefir sagt okkur, en sumt af því virðist ekki vel áreiðanlegt. Mér, t. d., hefir verið sagt, að hver einasti meðjimur væri gildur og góður svo lengi sem að honum væri ekki vik- ið frá. En hvað sannar dánar- krafan á Gimli? Konumokkarog börnum er enginn styrkur í J>vf að okkur látnum, J>ó við segjum þeim, að við tilheyrum bræðrafélagi For- esters, ef lffsábyrgð okkar er svo ekki borguð, fyrir einhvern form- galla, sem finnast kann hjá em- bættismönnum fél., endaþótt hvert cent hafi komfð til skila. Þess vegna langar mig til að biðja yður, hra ritstj. að svara eft- irfylgjandi spurningum afdráttar- laust og í sem fæstum orðum; þau eru oftast skýrust. Að ég bið um þetta, er af þvf, að ég veit að þér hafið tilheyrt J>vf fél, <>g að þér haf- ið látið yður jafnan ant um lífs- ábyrgðir og J>orið óhikað að segja afdráttarlaust tii syndanna, hver sem í hlut á. Eg veit að Jón sál. var elsti meðlimur stúkunnar á Gimli, og að hann hafði borgað hvert einasta ’ cent sem af honum var kallað, og að hann vjir talinn góður ogfgildur meðlimur J>egar hann dó. 1. Hvað meina orðin Assess- ment syst em? fyrstu orðin á

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.