Heimskringla - 05.05.1904, Side 4

Heimskringla - 05.05.1904, Side 4
fíEIMSKRINGLA 5. MAÍ 1904. Ik‘ Laval Scparators. TEGUND SÚ SEM MJÖLKUR- BÚAMENN NOTA. Snmt fólk hefir þá skoðun, að De La- val skilvindurnar séu dýrari en aðrar rjóm- asKÍlvindur vegna þess, hve langt þær taka öllum öðrum vindum fram að gæðum. Þetta er skökk skoðun. Verðið á De Laval vindum er ekki hærra, en aðgerðar- kostnaður margfalt minni en á lakari teg- undum. Skrifið eftir upplýsingabæklingum til: THE I)E LAYAL SEPARATOR Co. 248 McDermot Ave. *» Wínnipeg, Man. > montreal toronto new york chicago philadelphia san francisco < FYRIRSPURN anrnmrnmrnmw mmmmmmm 1 HEFIRÐU REYNT ? £ DPFWPV’S -- IREDW00D LAGER EDA EXTRA POJRTER. Við áb.yrgjnstum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og ^ LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, \ Slnnafacturer A Importer, ; fmmMiMm immmmi ‘•HIÐ ELSKULEGASTA BRAUÐ’ “Ég fékk f>á elskulegustu brauðköku með því að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvítt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notanda Ogilvies “Royal Household ’ Mjol Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit yðar um f>að. Sérhver notanði f>ess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með því að'tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur f>að. 25 cents punds kanna. — 3 verölaunaraiðar í hverri könnu. Áreiðanleg Bökun. Bestu vitsmuna menn segja IIUIR IHIIHON BUÍiIf, POIVDER sje það besta gerduft sem f>eir pekkja. Allar matreiðslukonur kjósa BLUE RIBBON Baking Powder umfram öll önnur hefunar efni. Það sem KONURNAR segja það samsinnum vjer með þeim. the. Blue Ribbon Hfg., Co. WINNIPEG. - _ MANITOBA. Palace(^lothing C^to re 458 MAIN STREEt. Gapvsrt Pisttmn. Aðal-fatakaupabúð íslendinga. Selur allan Maf- mánuð karlmanna alfatnaði með 30 % afslætti. Al- fatnaðir vanalegt verð $12V£, nú |9,00. Hattar, húfur, hálsbönd, skyrtur og alt annað, sem klæðir menn og drengi, alt með afslætti f Maí. Q. C. Long. West End - = Bicycie Shop, 477 Portage Ave. Dár eru seld þau sterkustu og fallegustu hjól, sem til eru 1 Canada, meö lOpcr cent af- slætti, móti peningum út 1 hönd. Einnig móti niöurborgunum og mánaöar.afborgnnum. Göm- ul hjól keyptog seld4frá$10 og upp. Allar aö- geröir leystar af hendi fljótt og vel. Llka fæst Jþar alt sem fólk þarfnast til viöhalds og að geröar á hjólum sínum. Jon Thorsteinsson. Winnipe^. Bjami Guðmundsson timbur- maður býr að 503 McMillan ave "Winnipeg. Á laugardaginn var lézt hér í bænum landi vor, timbursmiður John Sadler; datt um 30 fet ofanai’ byggingu og skaðaðist svo á höfði, að hann fékk ekki meðvitund eftir fallið og andaðist áður en hægt var að leita honum læknishjálpar.Hann lætur eftir sig ekkju og 2 stálpuð fósturbörn og lffsábyrgð í Work- man félaginu. Nýlega er látin f Winnipeg' Marfa Ólafsdóttir, um fimtugt, ó- gift. Dauðamein hennar var mein- læti. María hafði dvalið mörg ár hér í bæ, sfðast f húsi Jóhannesar Ó - afssonar bróður sfns á Ross Ave. Bæjarfulltrúi Russell varð bráð- kvaddur f rúmi sínu aðfaranótt s. 1. mánudags. Hann var maðnr ve látinn og hafði verið lengi f þess- nm bæ. Jóhannes Jóelson, sem nýlega er komin til hæjarics frá Chicago prédikar næsta sunnudag og fram vegis í „Calvary Mission“ á horn" inu á Toronto St. og Ellice Ave., kí, 7 að kveldínu. Bænasnmkom ur verða halduar á Þriðjudag3kv. kl, 8 og sunnudagskóli á sunnu- dögum kl. 3 e. h, Aliir velkomnir. Eélag er sagt myndað með 100 þúsund Dollars höfuðstól hér f bænum, til þess að selja matvöru til bæjarbúa með heildsölu verði. Húsráðendur borga lágt meðlima- gjald f félagssjóðin og veitist með því rjettur til að kaupa þarttr sínar með lægra verði en nú gerist hér í bæ. Nú er verið í óða önn að leg&ja „asphalt“ á Ross Ave. fiá Nena St. vestur að Xanthe St. Kost naður verður um $3.00 á hvort fet er að strætinu liggur eða rúm- lega það, á ári hverju um 20 ára tfmabil. Fjöldi manna og hesta eru að vinna nú að þessu verki, sem á að klárast eins fljótt og þvf verður viðkomið. Séra H- F. M. Ross. erindsreki nitara félagsins i Bandaríkjunum ætlar að mynda Unitara söfnuð meðal ensku mælandi manna hér í borginni. Hann heldur guðs- þjónustugjörð í „Sons ot England1* Hall á Portage Ave. á Hunnudag- inn kemur (8. þ m) kl, 3 9. h. Gufuluskipið “Gertíe H“ brann niður að vatnslínu hér á Rauðará þann 27 f. m. C. P. R. brúinn skemdist og nokkuð um sama leyti af vöidum eldsins svo að lestagang- ur stöðvaðist um tfma. Forester stúkurnar Fjallkonan og ísafold halda skemtisamkomu þann 10. þ. m. á Northwest Hall. PROGRAM. 1. Stutt ræða:.. B. L. Baldvinsson. 2. Kvæði: Mrs. Karolina Dalmann. 3. Solo:. .hra. Haldór Thorólfsson. 4. Cornet-solo:.... Fred Dalmann. 5. Samsöngur:.... H. Thorólfsson, D. Jónas3on, misses T. Her- mann & Johnson. 6. Ræða:............St. Thorson. 7. Comet-solo:.... Fred Dalmann. Aðgangur ókeypis. Allir vel- komnir. Byrjar kl. 8 e. h. V a n t a r ”Second Grade“ kennara frá þessum tíma til Júní mánaðarloka. Umsækendur tilgreini kaupgjald, og æfingu er þeir hafa í kenslu- störfum sfnum. Gimli 14. April 1S04. B. B. Olson, Sec. Treas. Fimm-lyft stórhýsi á að byggja á horninu á Albert st. og McDer- mot avenue, beint á móti Telegram prentsmiðjunni. Byggingin á að hafa búðir á neðsta gólfi, yfir kjall- aranum, og milli 40 og 50 skrifsto:1 ur á hinum loftunum. Alls á hús f>etta að kosta 60 þúsund dollars, og vera fullgert í október n. k. ísl. konservative klúbburinn heldur sfðasta Pedro kappspil vetr- arins ú mánudagskveldið kemur 9. f>. m. á vanalegum tíma, Þann 12. f>. m. hefir félagið almennan fund, og eru allir félagsmenn beðnir að sækja hann; á þeim fundi verður verðlaunum útbftt fyrir spila- mensku vetrarins. Einnig verður f>ar prógramm og fríar veitingar. Gleymið ekki fimtudagskveld- inu i2. þ. m. Fyrirlesturinn nm Gunnar á Hlíðarenda verður haldinn f kirkju Selkirk safnaðar ú fimtudaginn 12. f>. m. af séra Fr. J. Bergmann. Að- gangur 25 c. fyrir fullorðna og 15 c. fyrir börn .Þessi fyrirlestur f>ótti svo góður, þegar hann var fluttur hér í Winnipeg, að Selkirk-búar ættu að fjölmenna í kirkju sfna ti að hlusta á hann. ódýrar Groceries. 22 pd Rasp, Sykur........$1.00 23 þd Púðursykur......... 1.00 18 pd Molasykur........... 1.00 11 pd Kaffi besta tegund... 1.00 5 pd Kanna Bk‘g. Powder 40 10 pd Sveskjur.............. 25 5 pd Rúsínur............... 25 1 gall. Molasses........... 25 3£ pd Sætabrauð............. 25 5 pd „Iceing“ sykur....... 25 10 pd „Tapioca“............. 25 Soda Biscuit brotið 4^c. pundið 1 pd Smér.................. 12 3 pd Steinlausum Rúsinum 25 1 þd Candy................ 5 25 pd Jam kanna.............1.00 7 pd Jam kanna............. 35 J. J. Joselwich 301 JnrvÍH Ave. DÁNARFREGN. Þann 16. aprfl s. 1. andaðist að heimili fdreldra sinna að Mary Hill P. O. Man. pilturinn Þorsteinn E. Hallsson, 8 ára gamall, úr lifrar- oólgu eftir skamma sjúkdómslegu. Hann var sonur hjónanna Eirfks Hallssonar og Jórunnar Þorsteins- dóttnr, hið efnilegasta ungmenni, og mjög harmdauði foreldrum sfn- um og öðru vandafólki. Hallur bróðir Eirfks hefir á s. 1. vetri mist torm sína og 3 börn, svo að dauð. inn hefir verið œgilega þunghentur á þessum ættbræðrum á s.l. vetri. TIL SÖLU: 100 hú8 og 800 lóðir f Wpg. Húsin frá $800 til $7,000; lóðir rrá $55. til $12,500. Lfind f Mani- toba og Norðvesturlandinu, ekran $8 og upp. Ef kaupendur snúa sér til undirskrifaðs, geta þeir feng- ið alt f>etta ofantalda með 1 æ g r a verði en hjá öðrum og komist að mörgum góðum kaupum og íreinum samningum. K. Ásg. Benediktsson. um hvar Ólafur Gunnar, sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- manns er niðurkominn. Kristján sál. faðir Ólafs mun hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð til Ont„ Canada, og f>aðan aftur til Nýja Is lands, Man., á fyrstu árum land- náms þar, og svo f>aðan hmgað suður í Víkurbýgð, N. Dak., og dó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er ég gæzlumaður f>eirra á meðan f>essi meðerfingi er ekki fnndlnn, eða f>ar til skyl- yrði laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan claf Gunnar. óska ég hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N, D. 28. Febr. 1904. ELIS THORWALDSON. Bending. Telephone númer mitt er 2842. Búðirnar eru 591 Ross Ave, og 544 Young St. G. P. Thordakson. Sam, Lavin. Selur yfir allan Maí-mánuð vörur sínarmeð kjörkaups og nið- ursettu verði. Mikið upplag a:: ágætum kvenpilsum á $1,50 ti: $3,50. Kventreyjur (blouses) frá 50c. til 75c. og sérstök tegund af hvítum Muslin blouses, með bro- deringum, fyrir $1,00. Kvennær pils með 25 per cents afslætti. KARLMANNA ALFATNAÐIR, áður seldir 4 $15, sel ég nú fyrir $10, og fatnaði, sem áður kostuðu $10 sel ég nú fyrir $6,00. Strau buxnr (overalls) union-gerðar, 75c. Yfirskyrtur af beztu gerð 50c. 65c. og 75c. áður [seldar $1,00. SIRS alkyns, áður seld 12£ til 15c. nú lOc yard. Allar tegundir af kvenfatnaði með miklum af- slætti í búð minni allan þennan mánuð. SKÓTAU af öllum tegundum fyrir konur, menn og börn, með niðursettu verði allan Maímánuð. JÁRN- og TIN-VARA, beztu stálspaðar 75c. og Picks 75c. Sömuleiðis olíustór fyrir $1,00 til $1,50. ÖLÍU-DÚKAR fyrir gólf eða borð, allir beztu tegundar og með miklum afslætti frá vanaverði. MATVARA. 7 pd feta bezta Jam 35c. Ágætt Bakíng Powder 5 pd kanna 35c. Bezti lax, 3 könn- ur 15c. Saltur þorskur 3 pd 25c. eða 25 pd kassi $1,50. Bezti Ham læri lOc. pd. alstaðar annarsstaðar seld frá 15c. til 18c. Bökunar smjör 12£c. pd. Ágætt borðsmjör 2 pd 35c. BeztuJapan hrfsgrjón 20 pd $1,00. Bezta kaffi 10 pd. $1,00. Harðfiskur 3 pd 25c. Egg I5c. dúsin. Brauð 5c. hvert. Súk- ulaðe 30c. þundið. Sykur aiskyns er að liækka í verði, en ég sel hann allan þenna mánuð með lægra verði en flestir aðrir. Sætabrauð (mixed) af beztu tegund l()c. pd. Ég óska að sem fiestir af mínu góða viðskifta fólki, íslendingum, vildu koma og finna mig og skoða vörur mfnar og verðið þenna mán- uð.—Með ósk um ágætt sumar. Sam. Lavin, kaupmaður að 535 Ross Ave. Úr bréfi frá Otto, Man. á sumardaginn fyrsta. Fréttir eru tannkoma og frost fram á þann tíma. Veturinn einn hinn jafnstrangastí, að sögn þeirra ísleDdinga, sem lengi hafa dyalið hér. Vel framgengnir geldgripir nokkuð farnir að létta á með úti- göngu. Haldist þessi tíð mikið leng- ur, farajnokkuð margir að verða heytæpir og sumir eru iafnvel uppí nú þegar, en miklu fleiri munu vera vel byrgír og nokkrír sem hafa til muna í afgangi, svo að um heylevsi þarf varla að tala, nema ef við eig- um að hafa tvöfaldan vetur í þetta skifti. Heilsufar heflr ekki verið gott hér um pláss þenna vetur. IllkyDj- að kvef og ÍDflueDza heflr ætt yflr og látið fáa hlutlausa, ásamt íleiri kvillum. Ég man ekki eftir að hafa heyrt að aðrir hafa dáið hér um pláss, en Einar, sonur Þorkels Einarssonar, fyrir innan tvítugsald- ur, og Helga dóttir Haldórs Ein- arssonar, bæði efnileg og mjög vel látin ungmenni. Sagt er að Guttormur Jónsson og Jensína Danielsdóttir muni vera nýlega gift. Það slys vildi hér til 16. þ. m. að íveruhús bræðranna Vigfúsar og Guttorms Jónsona, sem fluttu frá Islendingafljóti siðastl. sumar, brann til kaldra kola, en einhverju af mun- um hafði verið bjargað. Úr bréfi frá Garðar, N. D. 25. Apríl 1904. Fátt er fréttanæmt héðan. Þó má þess geta, að þann 16. þ. m. and aðist Sigurbjörg Johnson, kona John Johnssonar hér við Garðar. Hún var 82 ára gömul og hafði verið blind í mörg ár. Þau hjón hafa verið hjá syni sínum Jóni Johnson sem býr 1 j mílu vestnr frá Garðar P. O. Dóttir þeirra hjóna er Helga kona skáldsins St. G. Stephanssonar. Sigurbjörg sál. var góð kona og vel greind. • Altaf _er tíðin köld; samt er nú snjór að mestu farinn af jafnsléttu Fóðurskortur orðinn talsverður, sem von er eftir jafnlangann innigjafa- tíma. Margir hafa þess vegna gef- ið nautgripum sfnum malaða hafra og hygg til þess þeir ekki liðu su!t, og yflrleitt munu engin vandræði verða hér, ef fljótlega fer að batna. 1 tonn af óræktuðu heyi er nú selt á $10—$12. Conservatíva-klúbburinn ísl. hefir framlengt tímann til að útvega íslendingum horgarabréf, til 15. Maí næstk. Fund-irsalur klúhbs- ins á norðausturhorni Notre Dame Ave. og Nena St„ verður opinn á hverju kveldi frá kl, 8 til 10 fyrir þá sem viija nota þetta tilboð. ALMANAK fyrir árið 1904, —eftir— S. B. BENEDICTSSON, er til sölu hjá höf., 530 Maryland St, Winnipeg, og hjá útsölu- mönnum.—Verð 25 <*ent. Sigurbjörg Pálsdóttir á bréf á skrifstofu Hkr., úr Strandasýslu á íslandi. Kirkjueign Unitara-safnaðarins verður seld við opinbert uppboð 4 vikur frá þessum degi. Eignin er Lots 40 & 41, Blck 1, a part of lot 10 of the parish of St. John as shewn on a plan of subdivision in Wpg. L. T. office no, 182. Safnaðarnefndin. ‘Álliin-Liiiaii’ flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandarikjanna upp á ó- dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu þvi þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til íslands. að snúa sér til hr.H. S. Bardal í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrlr nefnda línu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send abda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að ko~l uaða' 1 ujSU. Ráðgert erað tréleggja alla. Pembina Ave. suður að River Park á pessu sumri. Verður j>á vegur þangað greiðari en að undan förnu og aðsóknin væntanlega til- svarandi meiri. Coronation Hotel. 523 MAIN ST. t'arroll d fijience, Eigendur. Æskja viöskipta íslendinga, gisting ódýr, 40- svefnherbergi, ágœtar móltíðar. Petta Hotel er gengt City Hall, hefir bestu Ölfðng og Vindla. -Þeir sem kanpa rúm. fmrfa ekki nauösynlega. a° kaupa máitiöar, sem eru seldar sérstakar. Páll Reykdal, Lundar P. O., Man., selur giftingar- leyíisbréf hverjum sem hafa þarf. PALL M CLEMENS: BYGGINGAMEISTARI. 468 Huin St. Wimiipcg. Ég hef Cottage'* piön og „specifications"- sem ég sel fyrir $7.50, og „Story and a half", sem ég sel fyrir $12.50 Enfromur margskonar upp- drœtti af stærri húsum. BAKER BI.OCK. PHONE 268 5 .

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.