Heimskringla - 21.07.1904, Síða 1

Heimskringla - 21.07.1904, Síða 1
XVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 21. JÚLÍ 1904. Nr. 41 ISLEJMÐINQ/cD/cGUF^IJMJM 2. Ágúst 1904—XIV. Arshátíð Forseti Dagsins: B. L. BALDWINSON KVEÐJA FRÁ VESTUR-ÍSLENDINGUM TIL íSLANDS—Kvæði: M. Markússon Ræða: Um stjórnarbóta baráttu Islands, Jón Jónsson frá Sleðbrjót. fyrv. alf>m. MINNI ÍSLANDS—Kvæði: Þorst. Þ. Þorsteinson. Ræða: Guðm. Einarsson,stud. theol. frá Kaupmannahafnar háskóla. MINNI KANADA—Kvæði: Magnús Markússon. Ræða: Um Vesturheim. •• Verðlaunalisti •• KAPPHLAUP I. Stúlkur, innan 6 ára. 50 yds. 1. Verðlaun, ávísun ...... $1.25 brjóstnál.... II. Drengir, innan 6 ára, 50 yds. 1. Verðlaun, ávísun..... 2. “ skór........ 3. “ munnharpa.. .75 .50 $1.25 .75 .50 III. Stúlkur, 6—8 ára, 50 yds. 1. Verðlaun, skór........ $1.50 2. “ Locket...........75 3. “ ávísun...........50 IV. Dreugir, 6—8 ára, 50 yds. 1. Verðlaun, vasaúr...... $1.25 2. “ Ball and Bat .75 3. “ munnharpa.. .50 V. Stúlkur, 8—12 ára, 75 yds. 1. Verðlaun, hattur...... $3.00 2. '“ Brjóstnál.... 2.50 3. ' “ Kvennfesti .. 1.25 VI. Drengir, 8—12 ára, 75 yds. 1. Verðlaun, ávfsun...... $3 00 2. “ “ ............... 2.00 3. “ Hlaupaskór.. 1.00 VII. Stúlkur, 12—16 ára, 100 yds. 1. Verðlaun, j^-doz. myndir $4.00 2. “ kvennfesti. .. $3.00 3. “ ruggustóll... $1.75 VIII. Drengir, 12—16 ára, 100 yds. 1. “ authoharp... $4.00 2. “ buxurogskór 3.00 3. “ ávfsun....... 2.00 IX. Ógiftar stúlkur, yfir 16 ára, 100 yds. 1. Verðlaun, 1 doz. myndir $5.00 2. “ Hattur....... 4.00 3. “ 1 doz. myndir 3.50 X. Ógiftir menn, yfir 16 ára, 100 yds. 1. Verðlaun, lumber...... $5.00 2. “ vindlakassi .. 4.00 3. “ pfpa í hulstri. 2.50 XI. Giftar konur, 75 yds. 1. Verðlaun, ávísun...... $5.00 2. “ myndir....... 5.00 3. “ aldina kassi.. 3.00 XII. Ógiftir menn, 100 yds. 1. Verðlaun, 2 hveitisekkir $5.00 2. “ cordafpoplar 4.50 3. “ vindlakassi .. 3.00 XIII. Konur, 50 ára og eldri, 75 yds. 1. Verðl., ruggustóll.. $5.00 2. “ stækkuð mynd í ramma......... 4.00 3. “ gall.af rauðav.. 2.50 XIV. Karlmenn, 50 ára og eldri, 100 yd§. 1. Verð]., furniture..... $5.00 2. “ kjöt $3, Hkr. $2 5.00 3. “ veggjapappír .. 3.00 STÖKK XV. Stökk á staf. 1. Verð]., ávísun........ $5.00 2. “ Eve. Free Press 3.00 3. “ hattur.......... 1.50 II. Hástökk, jafnfætis. 1. Verðl., lumber........ $5.00 2. “ ávísun.......... 3.00 3. “ vindlakassi .... 2.00 III. Langstökk, jafnfætis. 1. Verð]., ávísun........ $5.00 2. “ Eve. Telegram. 3.00 3. “ kjöt ........... 2.00 IV. Langstökk, hlaupa til. 1. Verðl., vindlakassi .... $5.00 2. “ Colovine....... 4.00 3. “ kjöt............ 1.50 V. Hopp-stig-stökk. 1. Verðl., pfpa og ávfsun. $4.00 2. “ Fountain Pen .. 2.50 3. “ ávísan......... 100 SUND 1. Verðl., 1 set Dunlop Tires .... $10 2. “ vindlakassi og 3 fl.rauðv. 5.25 3. “ Regnlilff..............2.00 ÍSLENZKAR GLÍMUR 1. Verðl., karlmannsföt...... $11. 2. “ pípa f hulstri og vindlak. 6. 3. “ pípa 1 hulstri....... 3. AFLRAUN A KAÐLI (8 6 hverja hliö) 1. Verðl., í peningum 2. “ ávísun .... $16. 8. DANS 1. Verðl., gullstáss............ $5. 2. “ ávfsun................. 3. 3. “ kvenn-slippers....... 1.50 Hátíðin fer fram í Elm Park Garðurinn opinn klukkan 8 árdegis. Hátíðin sett klukkan 9 að morgni Barrowclough’s Music Band spilar í garðinum L Aðgangur: Fullorðnir 25c Börn, innan 14 ára, loc | PIANOS og ORGANS. Heintzman &. Co. Pianon.--Brll Orgel. Vér seljnm með mánaðarafborgunarskilmálam. J, J. H- McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. NEW TORK LIFE JOHN A. McCALL, president Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. lífsábyrgðarskirteini fyrir að upphæð $3£<>, miliónir doll. Á sama ári borgaði fél. 5,300 dádarkröfur að upphæð yfir 16 miliónir doll., og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað- áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið $32 þús. meðlimum út á Lífsábyrgðarskírteini þeirra nær því 13 miliónir dollars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á Síðastl. ári 5J mlión dsll., f vexti af ábyrgðum þeirra i því, sem er $1,250,000 meira en borgað var til þeirra á árinu 1902. Llfsábyrgðir í gildi hafa aukist á síðastl. ári um 191 millionir DollarM. Allar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru S$l,'745 milionir Allar eignir félagsins eru yfir .......HóSiJ million llollars. C. Olafaon, AGENT. J.<4. Horgan, Manager, GRAIN EXOHANGE BUILDING, XW IIST 3ST I P E Gr . Ami Eggertsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnipeg. Ég er er enn við land og lota sölu, og get selt yöur hvorutveggja meö mjög góöum skil- málum. Pegar þér æskiö eftir peningaláni ntá fast- eignar veö hvort heldur í Winnipeg eöa átum ný iendnrnar, þá þætti mér vænt um aö heyra frá yöur. Einnig ef þér þurfiö aö endurnýja lén eöa veö lán. Ég er agent fyrir ágæt Eldsábyrgöar-félög, og get tekiö allt 1 ábyrgö Sem eldur getur brent eöa skemt. Bændur, setjiö hús og hús- muni yöar i eldsábyrgö. Skrifiö mérog svo skal ég koma öllu í gang. Ég treysti aö njóta viöskifta yöar eins og aÖ nndanförnu. Arni Eggertsson Telephone 3033. 671 Ross Ave. Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRÉTTIR Japanar halda stöðugt áfram &- leiðis til íyrirheitna landsins, Muk- den. Þeir börðust við Iiússa hjá Kai Chan þann 8. og 9., og entu með þvf, að reka þá á flótta. Rúss- ar mistu þar talsvert lið. Japanar herjuðu einnig á Port Arthur þann 7. og 8. f>.m. Rússar játa, að hafa mist þar púsund manns fallna og nokkur hundruð særða; en ekki er getið nm, hve miklu Japanar töpuðu. Annars er það vfst, að strfðið er uppihaldslaust umhverfis Port Ar- thur, og að margt manna fellur þar af beggja liði. Aðal-herdeildir Japana eru enn sagðar að vera 10 mílur frá Port Arthur, en aðeins nokkur hluti af her þeirra innan 7 mílna frá staðn- um. Rússar náðu þann 7. f>.m. einu af virkjum Japana hjá Port Arthur. Fimm herskip Rússa og landher nokkur herjnðu á virkið þar til Japanar urðu að yfirgefa það. Blöð Rússa eru nú farin að pré- dika f>að fyrir þjóðinni, að strfðið sé ekki gert til þess, að halda Corea eða Manchuria, heldur til f>ess að vernda sína þjóðernislegu tilveru í Austurálfu; þar sem Japanar, Bret- ar og Bandarfkjamenn hafi tekið höndum saman til að hiemmaland- ið og verzlun þess og iðnað undir sig. Síðustu fréttir segja, að Japanar hafi reynt áð taka Port Arthur með áhlaupi 13. þ. m., og hafi þeir f>á tapað 30 þúsundum manna f einni sviphendingu og orðið frá að hverfa við f>að. Rússar höfðu haft neðan- jarðar sprengivélar og hleypt fæirn af, er Japanar urðu of nærgöngulir, Og með því sprengt upp þessar her- deildir Japana. Engin sönnun er þó enn fengin fyrir því, að þetta sé áreiðanleg frétt. Ungur ítalskur lögmaður í Montreal hefir stefnt manni þar vegna f>ess að dóttir hans hetír svikið lögmanninn, og neitað að giftast honum. Þan voru búinn að vera trúlofuð um nokkurn tíma og lögmaðurinn heimtaði $2,323.00 f skaðabætur, ekki fyrir vonbrygði þá sem hann hafði orðið fyrir heldur fyrir tímatöf í trúlofunar- standinu; hann matti tfmatap sitt $2.00 liverja kl. stund sem hann hafði verið með stúlkuni. — Auðmenn á Þýzkalandi eru að semja um að lána Rússa stjóm 125 Millionir Dollars gegn háum vaxta borgunum, 5 per cent á ári. — Samningum er nýlega lokið með Bretum og Þjóðverjum, um að öll lögformleg ágreiningsmál og þrætumál nm gjörða samninga, skuli útkljáð af gerðardómi, svo ekki þurfi að koma til vopna- viðskipta. Bresk blöð láta mis jafnlega yfir þessu, mörgum þeirra virðast þetta óheilla tiltæki, segj- ast heldur kjósa að hafa frlar hendur til að útkljá mál sfn eftir eigin geðf>ótta en að eiga það undir óákveðnum gerðardóm- endum, — Paul Krugea, fyrrum lyð- veldisforseti f Transvaal í Suður Afrfku. Andaðist í bænum Clarens á Svisslandi f>ann 14da m.,79 ára gamall. Banamein hans var lungnabólga. — Sendinefnd frá Ontario hafði nýlega fuud' með Laurier-stjórnar ráðherrunum í Ottawa til að biðja stjórnina að grafa skipskurð milli Ontario og Huron vatna, sem á- ætlað er að muni kosta 85 millfónir Dollars. Sir Laurier sva.raði vel. Kvaðst ekki trúa á þjóðeign járn- brauta en að eiga alla lofaði að athuga beiðni nefndar- innar. — Dr. Gerald Williams frá Suður Afríku sem hér var á ferð f síðustu viku að finna bróðir sinn, segir lioldsveiki mjög að aukast í Transvaal héraðinu. Hann segir yfir 200 holdsveika menn verR þar nú, og að 100 liafi fengið sýkina á s. 1. 5 árum, má af þessu marka að veiki þessi er mjög að aukast þar f landi og óvíst hvar staðar nemur ef ekki fyunast ráð til að stemma henni stigu. — Auðmenn í New York liafa steini séu í eldgjá fjallsins, og lessn ætla þeir að ná og gera að verzlunar-vöru. Það er þegar far- ið að byggja járnbraut npp fjalls- hliðina en við gj*>na á að stofn- setja rafmagns stófnun, og með hjálp hennar á að ná steininum úr fjallinu. — Prince Untonsky er einn af þeim fáu mönnum Rússlands, sem um pessar mundir þorir að segja stjórninni afdrittarlaust nakin sannleika um ástand Rússlands. Hann segir óáuægja meðal allra stétta sé orðin svo megn, að ef Austræni ófriðurinn vari mikið lengur þá verði almenn uppreist í landinu undir forustu bænda- lýðsins. Um menta og gáfumenn segir hann að ekki sé að ræða þvf að stjórnin sé búinn að hneppa flesta þeirra f fangelsi og að öll fangelsi landsins séu fullskipuð. En hann varar stjórnina við því að bændur geti orðið þungir á métunum f>egar þeir taka til upp- hlaups. — Lax fiskiveiðin í Columbia gengur vel undir nýju veiðilögunum sem leyfa að nota gildrur. 10 þúsund vænna laxa veiddust f gild rur við Sooke Harbor, nálægt Victoria þann 11. þ.m. — Almennar kosningar í Mexi- co fóru fram 11. þ.m. Diaz for- seti var endurkosin, og Ramon Carroll varaforseti, báðir til sex ára. — Rússa keisari hefir skipað svo fyrir að hér eftir skuli engir menn dæmdir af stjórnarráði sfnu fyrir pólitiskar sakir, lieldur skuli þeir ákærðu hafa mál sfn prófuð af dómstólunum á reglulegan hátt, eins og hverjir aðrir sakamenn. Þessi skipun er þýðingarmikil að því leyti að hún bindur enda á alla útlegðardóma fyrir pólitisk- ar sakir. Nema leini landráð séu sönnuð á þá sakfeldu. Breyting |>essi er talin sú mikilvægasta sem gerð hefir verið í stjórnarfari Rúss- lands á þessum mannsaldri. Hún var gerð með ráði og samþykki als stjórnarráðsins. — 50 þúsund kjöt-niðursuðu— menn gerðu verkfall í Chicago 12. þ.m. Ádeiluefnið var kaupgjald verkamanna. Niðursuðu-félagin vildu lækka kaupið sem svaráði frá 1. til 2. cent á kl. tíman. Móti því var verkfallið gert — General Toral andaðist á vit- skertra spftala á spáni þann 10. þ. m. Hann v'ar foringi setuliðsins í Santiago. og varð að gefast upp og selja staðin á hendur Banda- ríkja hermanna. Þetta atvik fékk svo mikið á hann að hann misti ráð og rænu og var settur á Spít- ala þar sem hann dó. — 25 gömul piparmey hentí sér út um glugga á 9da lofti í Vald- orf Astoria hotelinu í New York, og beið bana af. Hún var dóttir S. F. Dolbear, millionera í San Fracisco. — Sendiherra Bandarfkja á Tyrklandi hefir gert Soldáni þau orð að Bandarlkin sendi herskip á hendur Tyrkjum, ef Soldán ekki gengi að kröfum Bandaríkjanna. Krafan var að skólar og mentastofn anir þær sem eru undir umsjón Amerfkanskra borgara í Tyrklandí skuli njóta jafnréttis við slíkar mentastofnanir annara útlendra þjóða, og að professíonal menn Bandarfkjanna skuli mega reka iðn sfna 1 ríki Soldáns, með sömu kjörnm og aðrir útlendingar f sömu lffstöðu, og í þriðja lagi það, að Sendiherra Bandarfkjanna skuli eiga rétt til að hafa fundi með Soldáninum sjálfum, persónulega í embættisrekstri sfnum. — Soldan veitti tafarlaust þessar kröfur- — Bretastjórn hefir náð í af- skrift af skjali einu sem Kuro- patkin lierforingi sendi Rússa- stjórn fyrir nokkrum tfma. Það er lángt mál og lýsir ýtarlega hvernig Rússland geti komist í ófrið við Breta, hvenær sem þess sé álitin þörf, og nákvæm skýring á því hvernig Rússar eigi að ná löndum Breta í Indíu. Skjal þetta er fróðlegt mjög og sýnir ljóslega að Rússar hafa illan hug á Bret- um og eru að búa sig undir að eiga fyr eða sfðar í ófriði við þá.. Helst segist herforingin óska að ó- friður sá væri liafin í Nóvember mánuði þvf þá sé veðurlag kalt og allar hafnir Rússlands frosnar. — Sjö manns dóu nýlega f Sudbury og Tveir særðust hættu- lega, af dfnamít sprengingu á nýju C.P.R. brautinni sem verið • er að byggja frá Toronto til Sudbury. — Svæsnir skógareldar á Van- couver Eyju, B. C., liafa brent upp nokkur million fet af frægasta tim- bri. Stjórnin hefir sent mikin lióp manna til að slökkva eldinn og varna meiri skemdum. — Stjórnin í Astralfu hefir farið að dæmi Canada og lagt niður yfir- lierstjóra embættið sem haldið er af mönnum sem Bretastjórn hefir skipað í það. í þees stað skal stofnsett nefnd er hafi á hendi alla /firstjórn og embættaskipun í hernum. skipskurði. Hann ico og borgað liálfa millfón I fyrir ]>að. Kaupendunum svo til að 148 millfón tons af b Þ-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.