Heimskringla - 21.07.1904, Síða 2

Heimskringla - 21.07.1904, Síða 2
HEIMSKRINGLA 21. JÚLÍ 1904 Heimskriugla. PUBLISHED B Y Tit Heimskriagla News 4 Poblishing Co. Verð blaOsins ( Caaada og Baadar. $2.00 am árið (fyrir fram borgað). Seat til íslaads (fyrir fram borgað af kaupeadum blaðsias hér) $1.50. Peniagar seadist í P. O. Moaey Order Registered Letter eöa Express Moaey Order. Baakaávts- Onir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföilum-. B. L. BALDWINSON. .Editor & Manager__ OFFICE : 727 Sherbrooke St., Winnipeg P. O. BOX 11«. Enn um þjóðeign Vmur vor, ritstj. Lögbergs, hefir littla trú á f>ví, að þjóðeignarspurs- málið verði aðal-kappsmál milli flokkanna við næstu ríkiskosning- ar. Honum er auðsjáanlega mein- illa við það mál, en hann hefir þó ennþá ekki haft djörfung til að segja lesendum sínum, hvort hann er meðmæltur þjóðeign járnbrauta eða mótmæltur, eða livort hann ætlar að láta blað sitt berjast með þjóðeignarmálinu eða á móti þvf. Vér vildum mega minna vin vorn á það, að það er ekki til neins að fara í felur með skoðun sfna pessu máli, því að f>að er alveg á reiðanlega stærsta málið, sem uppi hefir verið á dagskrá Canadaþjóðar 1 fjórðung aldar, og um leið f>að pyðingarmesta. Úndir úrslitum þessa máls er að miklu leyti komin framtíðarvelferð ríkisins. Það tjáir ekki, að reyna að hylja mál þetta bak við það tjald, sem ritstj. nefnir “svikaloforð afturhaldsmanna,” og með órökstuddum sleggjudómum um ráðsinensku Roblin stjómar innar. Lögb. barðist mjög hraust- lega móti stjóm þeirri við sfðustu kosningar, en alt tileinskis. Land ar yorir hér vestra em nú orðnir svo sjalfstæðir f skoðunum, að þeir láta ekki teymast eins og asnar á eyrunum hvert sem Lögberg vill leiða þá, enda hefir Lögberg aldrei haft færri fylgjendur sínu máli, en það hafði við þær kosningar. Eftir því sem það barðist lengur og hraustlegar, eftir því fækkaði lið þess. Kjósendumir eru hættir að fælast “ afturhalds ” grýluna og hættir að láta glepjast á “frjáls- lyndis” agni blaðsins. Orðin “áft- urhald” og “frjálslyndi” eru hætt að hafa f>au áhrif á landa vora á þessum tfmum, sem þau höfðu á fyrstu áram f>eirra hér vestra. Menn með þekkingu em hættir að dæma flokkana eftir þeim nöfnum, sem Lögberg hefir skfrt f>á, en binda sig fremur við stefnur þeirra og framkvæmdir. í þjóðeignarmálinu erastefnum- ar svo ákveðnar, að engin efasemd kemst þar að: Conservatives heimta, að Grand Trunk Pacific brautin sé bygð á kostnað rfkisins og sé alger eign þess, og skuli stjórnað af nefnd, sem sé óháð öllurn pólitiskum flokk- um, til hagsmuna fyrir Canada þjóðina. Þetta finst oss vera í frjálslyndis áttina. Laurierstjórnin þar á móti hefir samið svo um við brautarfélagið, að rfkið skuli leggja til alt það fé, sem þurfi til að byggja braut f>essa frá hafi til hafs — nema 14| mill. dollars, eins og stjórnendur félags- hver stjóm gert. sem G.T. P. samningamlr meðal annars bera vitni um. Það er því engin furða, f>ótt vini vorum sé meinilla við, að þjóðeign járnbrauta sé í hávegum höfð, og það mál gert að aðal kappsmáli við næstu kosningar. En svo mun vikum, og að félagið eigi svo alt saman, en rfkið ekkert vestanWin- nipeg, í frjósamasta og arðmesta hluta landsins. Þetta finst oss vera í afturhalds áttina. Enda er það sannast sagt, að samningar þessir milli Lauriers og félagsins eru f>eir verstu og óhag- feldustu, sem enn hafa skráðir ver- ið á söguspjöld pessarar þjóðar. Þetta er dómur allra óháðra manna og sá dómur gerir áreiðanlega vart við sig við næstu kosningar. Að f>vf er snertir Roblin stjóm- Það nú samf verða að vera. ina, þá lofaði hún þjóðeign járn-1 brauta f þessu fylki, að svo miklu! leyti, sem fjárhagur fylkisins leyfði það. Við f>að loforð hefir hún stað- ið svo vel, að hún hefir fengið mörg hundruð mflur af brautum bygðar f f>essu fylki og fengið flutnings- og farþegjagjöld lækkuð innan tak- marka fylkisins, svo nemur hundr- uðum þúsunda dollara spamaðar til fylkisbúa árlega, og alt þetta fylkinu að kostnaðarlausu. Vilji nú Lögberg bera sarnan stefnur og framkvæmdir flokkanna f járnbrautarmálunum, þá hlýtur f>að að sannfærast um, að stefna Conservative-flokksins er óviðjafn- anlega miklu hagfeldari, eins og hún líka er vinsælli heldur en stefna Liberal-flokksins,hvort held- byrði er lögð á fólkið, svo nemur borgarþað; og í umtali meðal al- tugum miljóna dollars. Það getur j mennings gerði þetta svo sem ekk- ; ert til. Það munar t.d. minstu Hitt er meira um vert, að hægt j hvort sagt er, að stjórnin hafi varið sé að sýna, að þeim peningum sé j 170 milfónum til að auðga félag vel varið f þarfir landsins. En það Þetta, eða það era kallaðar 175 mill- verður tæpast sýnt eins og nú er, fónir. Það er svo sem engu stirð- ara eða óhægra að nefna síðari töl- una heldur en f>á fyrri. Og fólkið gætir svo sem ekki að þessum litla mismun; hann væri heldur ekki nema svo sem einn dollar eða tæp- lega það á hvert mannsbarn f rík- inu, og hvem einstakann munar því lftið um það! En það er þægi- leg viðbót, f>egar hún kemur f fárra hendur. Og svo er ennþá sú afsökun, að Mr. Hays segir, að félagið þurfi að fá meiri stjórnarstyrk, og þá er svo sem sjálfsagt, að láta manninn hafa f>etta lftilræði handa félaginu, því ekki er til þess hugsandi, að lofa Meiri stjórnarstyrk Það gengur ekki alt í ljúfri löð með þeim þarna eystra f Grand Trunk Pacific jámbrautarmálinu. Póstmálastjóri Mulock bar nýlega Þjóðinni að eiga þessa braut, f>ótt fram frumvarp um að banna útlend-1 hf*11 vilji það. Þjóðin, sem ekkert ingum atvinnu við bygging brautar hefir við málið að gera, nema bara þessarar, og er það f samræmi við J>á ; að borga fyrir brautina! almennu skoðun, að jnnlendir borg- Nei, þessi hugmynd um þjóðeign arar skuli verða látnir sitja fyrir þeirra hluta, sem þjóðin borgar fyr- hverju því verki, sem styrkt er af jir, má hreint ekki fá framgang af J>vf Conservative-flokkurinn hefir komið upp með það í þinginu! Þetta skilst oss, að muni verða P. félag væri að panta verkfræð- röksemdaleiðsla J>eirra liberölu í inga frá Bandarfkjunum til að máli þessu, og það þvf fremur nú, almenningsfé. Það lá við uppþoti á #dögunum,, þegar það varð Ijóst, að J>etta G.T. | ur miðaðervið Manitobafylki eða 'dnna J>au verk, sem hæfumog æfð-; J>ar sem stjórnin hefir losast við ríkið f heild sinni. um Canadamönnum var neitað um yfirskoðara rfkisreikninganna, og Vér erum algerlega samdóma vinna, þótt þeir byðu sig fram f>vf engar athugasemdir að óttast Lögbergi f þvf, að það sem á að fil ^88- Og af óánægju, sem varð frá honum. ráða atkvæðum manna við kosn- við Það’ 8em kom f ^08 við rann ingar eru framkvæmdir stjóm- sðkn f>á sem hafin var f þvf máli, klærnai- svo djúpt f hold ríkisins anna, ekki hvað f>ær 1 o f a, heldur er nú frumvarp þetta komið fyrir til hagsmuna fyrir G.T. P. félagið, Þetta atriði er Þinglð- að það má fyllilega gera ráð fyrir Stjórnin hefir þegar fest ráns- En ekki var það fyrri komið að hún láti hvergi staðar numið fram, en ráðsmaður Grand Trunk meðan Mr. Hays man eftir ein- hvað f>ær g e r a, Hkr. fús að ræða við Lögb. hvenær sem þess gerist f>örf. Þáð skal strax játað, að ríkið hefir j brautarinnar, Mr. Hays, fór þess á;hverju, sem félaginu kæmi vel að átt góðæri að fagna sfðan Liberals ieit við stjórnina. að hún annað- fá úr eigu ríkisins. komu til valda; verzlun hefir verið hvort hætti við frumvarpið eða þá fjörag og uppskera landsins góð g®h G.T. P. félaginu meiri pen- yfirleitt, og teljum vér það ekki ingastyrk heldur en f>ann, sem þeg- Hins hefði;ar er umsamið. Mr. Hays sýndi stjóminni til gildis. mátt vænta, að hún hefði notað fram á>‘að með Þv'f að mega nota útlendinga við byggingu brautar- innar, f>á sparaði félagið stórmikla Innflutningur til Islands þetta tfmabil til þess að efna þó ekki hefði verið nema eitt eða tvö Hann virðist vera byrjaður. Sfðustu fslandsblöð segja bœnd- af loforðum sfnum; svo sem J>að að peninga upphæð, af því menn f>ess- lækka þjóðskuldina eða létta toll- ir ynnu fyrir lægra kaupgjaldi en ur f Húnavatnssýslu vera tekna til byrðinni, J>essari óhræsis tollvemd-1 canadiskir verkamenn. En ef að ráða til sfn norska vinnumenn, arbyrði af fólkinu. En hvað skeð- frumvarp Mulocks yrði gert að lög- ’ af Því, að ekki séu fáanlegir ís- ur? Þjóðskuldin hefir vaxið all- um, J>á yrði félagið að vera sér út lendingar til að skipa vinnumanns mikið á sl. 8 árum: Árið 1896 var um 20 þhsund canadiskra borgara st'iðurnar f>ar. hún $625,717,539, en 1903 er hún Þess að vinna við byggingu Að vísu virðist ennf>á nokkur efi komin upp 1 $361,344,098. Skuldin brautarinnar, svo hún yrði bygð í á þvf leika, hvort n/breytni J>essi lefir f>ví vaxið um rúmar 354 mill- tíma> samkvæmt samningunum. j muni vel gefast, J>ví að það er vit Og með því að þurfa að fá innlenda anlegt, að Húnavatnss/slu bænd- vinnumenn mundi félagið verða að urnir geta ekki gengið f valið, þeg- ar um það er að ræða, að fá norska menn til að skjpa þær stöður á heimilum þeirra, sem engir Islend- ingar eru fáanlegir til að skipa, og gefa félaginú, svo sem svaraðimis- mun vinnulaunanna. fónir á þessu tfmabili. Sama er að segja um tolibyrðina: Árið 1896 var hún $3.90 á hvem mann í Canada, en árið 1903 var hún $6.69 á höfuð; oghefir J>annig borga stórmikla aukaupphæð í vinnulaunum. Hann fór því fram á, að sijórnin bætti við f>á upphæð, í i * "í í sem hún begar hefir samið um að aukist um $2.(4 á hvern mann í r ^ andinu, eða sem næst $14.00 á iverja fjölskyldu að jafnaði; enda varinntekt rfkisins árið 1896 $7.20 jns skýrðu frá á hluthafafundi í Hvort stjómin gengur að þessu á hvert manns barn f ríkinu, en er | eða ekki, er ennþá óvfst, en ætla nú $11.94; hefir þvf aukist um $4.74 má samt að svo verði. á mann. Árið 1896 voru inntektir af ríkis- Til J>essu eru tvær ástæður: I fyrsta lægi hefir hún sýnt, að henni löndum 36^ millfón dollars, en í er vel til félagsins, svo vel, að hún fyrra rúmlega 66 millfónir. má heita að hafa lagt ríkið að fót- Þegar nú stjórnin hefir inntektir,; um f>ess um komandi 100 ára tfma sem nema nær 30 millfónir dollars af rfkislöndum og 17 millfónir í vemdartollainnheimtu á hverju ári fram yfir það, sem Conservative- stjórnin hafði, þegar liún var við vðldin, — þá ætti hún að geta gert eitthvað með þvf fé; en það er að sjá, að það gangi f súginn, og meira en f>að, eins og sést á aukning þjóð- skuldarinnar. Það verður ekki annað sagt, þeg- ar mál J>etta er athugað með still- með samningum þeim, sem hún þegar hetír gert við það. Og f">ðru lagi af því, að hún getur tæplega afturkallað frumvarp þetta, því f>að mundi lfta illa út f augum þjóðar- innar, þar sem það þá væri á allra vitund, að það væri gert eingöngu fyrir beiðni G.T. P. félagsins, og til beinna hagsmuna fyrir það, en til óhagnaðar fyrir innlenda verka menn. Á liinn bóginn mun stjórninni ingu og rósemi, en að fólkið .1 Can- standa á sama, þó hún kasti fáein- ada hafi orðið að borga fulldýrt um aukamillfónum í fjárhirzlu fé- fyrir þá tekjuafganga, sem Laurier- lagsins. Það er svo sem ekki eins stjórnin s/nir við og við; enda er og ráðgjafarnir tæki f>að úr sínum enginn vandi að hafa saman aukn-i eigin vösum; f>að kemur bara úr London á Englandi fyrir nokkramlar inntektir, f>egar aukin skatt- ííkisfjárhirzlunni, og f ó 1 k i ð það J>vf sfður, sem engin líkindi eru til þess, að kaupgjald það, sem fslenzkir bændur bjóða vinnumönn- um sfnum, geti verið það aðdrátt- arafl, er dragi dugandi verkamenn frá Noregi til íslands. Engin von er heldur til þess, að bændurnir geti boðið hátt kaup norskum mönnum, sem þeir þekkja ekkert og sem eru-óvanir öllum íslenzkum bændaverkum. Það hlýtur áreiðanlega að sverfa meira en lítið að bændunum, þeg- ar f>eir kaupa þannig köttinn 1 sekknum, og enginn J>arf að halda f>vf fram, að [>essi nýbreytni orsak- ist af þurð fslenzkra verkamanna, þvf að fólkinu á íslandi er stöðugt að fjölga, en bændaheimilum að fækka, svo að það ætti að réttu lagi að vera meiri gnægð af íslenzkum vinnumönnum í landinu um f>ess ar mundir, heldur en nokkurn tfma hefir áður verið á þessum eða síð- asta mannsaldri. Vfst er J>að rétt, að miklu fleiri karlmenn stunda nú á dögum sjáv- arvinnu við strendur landsins, held- ur en á fyrri árum, og dregur f>að að sjálfsögðu talsvert úr möguleg- leikum bænda til að geta fengið menn með J>vf kaupi, sem þar í sveitum var tíðkanlegt fyrir 10 til 20 árum, — líklega hefir það ekki hækkað til muna sfðan. Nú er það vitanlegt, að vinnu- menn selja yfirleitt vinnuafl sitt þar sem bezt er borgað fyrir f>að, og eins hitt, að hæfilegir vinnu menn eiga yfirleitt völ á bezt laun- uðu vistunum í sfnu eigin landi. Það má f>ví vænta þess, að vinnu- menn f>eir frá Noregi, sem ganga í vistir til bændanna í Húnavatns- sýslu, verði ekki af betra flokki þjóðar sinnar, annars mundu f>eir ekki f>urfa, að sækja atvinnu til ís- lenzkra bænda. En svo er auðvitað of snemt að segja nokkuð ákveðið um f>etta, f>ar sem enn er engin reynsla feng- in fyrir því, hvernig nýbreytni þessi kann að gefast. En það er annar flokkur innflytj- enda, sem n/lega hefir hafið inn- reið sína til Islands. Það era flæk- ingar og betlarar frá Armenfu. Eftir sfðastkomnum Reykjavfkur- blöðum, þá hafa sex slfkir náungar komið upp til Suðurlandsins og gert sér f>að að atvinnu, að ganga meðal fólks og betla, og er sagt þeim hafi orðið talsvert ágengt, Má vera,að menn þessir séu aðeins framlierjar stærra flokks af stéttar- bræðrum þeirra, sem eiga að koma á eftir, ef þessum reiðir vel af. Um það verður ekkert sagt að sinni. En ef J>essi inntiutningsalda er á- rangur af eftirleitan alfúngis eftir innflytjendum, þá verður ekki ann- að sagt, en að byrjurún sé alt ann- að en góð og að gestir þessir séu langt frá f>ví að vera líklegir til J>jóðlegra f>rifa. Það er vitanlega aðalskilyrðið fyrir hagfeldum innflutningum, að innflytjendumir séu menn, er lík- legir séu til þess, af eigin handafla en ekki með betli, að bæta eigin kjör sfn í kjörlandinu, sem þeir flytja í, og að þeir með starfsemi sinni, um leið og þeir bæta sín eig- in kjör, Ieggi. einnig skerf til þess að byggja upplandið og auðga f>að. Það er skilyrðið fyrir þvf, að gerast góður borgari eins lands, að maður sé landinu til eflingar, að maður með starfsemi sinni auðgi efni f>ess, en verði ekki landinu til nið- urdreps með þvf að gera sér það að atvinnu, að hafast við á vergangi og sóa arðinum af starfsemi ann- ara. En J>að er einmitt f>etta síðar- nefnda, sem sunnlenzku innflytj-! endurnir frá Armenfu virðast hafa gert að lífsstefnu sinni. I þessu landi er það föst regla, að varpa slfkum piltum, er hvergi aafa heimili né neinn s/nilegan at- vinnueg, tafarlaust í fangelsi. En á Islandi eru slíkir menn eiginlega ekki til, og er þvf trúlegt, að lögin þar séu ekki svo sniðin, að yfir- völdin geti haft hendur í hári þeirra. Annars er J>að meira en lítið í- skyggilegt, að slfkur innflutningur skuli vera að byrja til landsins, og ekki síst, J>egar þar árar eins og nú gerir, svo hraparlega illa, að það má telja alveg vfst, að horfellir sé f landinu á sumum stöðum, bæði af mönnum og skepnum, Nútíðar bókmentir ís- lendine-a Það ber örsjaldan við, að fslend- ingar sjálfir riti 1 erlend blöð um nokkuð það, er auka megi álit þeirra og eftirtekt á meðal annara þjóða; og er það illa farið. Það sem gert hefir verið f f>á átt, hefir flest kom- ið frá erlendum mönnum, sem ferð- ast hafa um ísland, og er f>á margt sem J>eir rita ýmist ofsagt eða van- sagt, eins og eðlilegt er. Það er J>vf þess vert, að um J>að sé getið, að landi vor, Yilhjálmur Stefáns- son, er stundar nám við Harvard háskólann, hefir ritað all-langa grein og merkilega um nútfðar bók- mentir vorar í eitt allrahelzta tfma- ritið, sem gefið er út í Amerfku. Tímaritið heitir Poet Lore (Skáld- fræði) og er gefið út ársfjórðungs- lega í Boston. Það flytur ekkert [ eftir aðra en valda menn og merka rithöfunda. Herra Stefánsson bendir glögt á þann sannleika, að það hefir verið almenn skoðun til skams tíma, að bókmentir og skáldskapur íslend- inga hafi fyr meir verið sem Móm- legur fffill f túni Braga, en andleg- j ir frostkuldar og stórhrfðar harð- stjórnar og kúgunar hafi skapað honum vetur; hann hafi fölnað til fulls um 1450 og aldrei náð þvf síðan að verða annað en biðukolla. Stefánsson færir að þvf sk/r rök, hve skoðun þessi sé skökk. Fyrst ritar hann fróðlegt yfirlit yfir fom- bókmentir vorar og áhrif J>eirra á erlenda höfunda. Hann sýnir livernig William Morris, Richard Wagner, lbsen, Björnson ofl. hafa sótt sitt yrkisefni til íslenzkra sagna og orðið fyrir áhrifum f>eirra. Hann lýsir gullöld fslenzkra bók- menta, hnignun þeirra og endur- j vaknan. Um rímumar fer hann nokkrum orðum; skýrir fyrir eðli f>eirra og tilgang og getur þess, að engin f>jóð önnur eigi neitt í Ifking við þær. Hann birtir tvær vfsur á ensku, ortar undir rímnalagi, til þess að s/na hljóðfall og form. Eg leyfi mér að taka þær hér upp; ekki sem skáldskaparlega fyr- irmynd, þær eru ekki f J>ví skyni gerðár, helnur til þess að s/na, að formi er nákvæmlega náð, og það var tilgangurinn: “When they cametocatch thehens and count the chickens, little <She and Nammy Dickens sicced thedog on Tommy Pickens” “Andy found the flute hnd sounded false, and ground his teeth iu rage, while the hound with hope un- bounded hopped around the barren stage.” Lýsingin hjá hr. Stefánssyni á kvöldvökum heima, J>egar allir sátu umhverfis kvæðamanninn, hver við sitt verk, en allir með hugann á söguþræðinum, er ágæt. Hann sér glögglega gildi rfmnanna, og er þar réttdœmari en Jónas Hall- grfmsson var f árás sinni á J>ær. Þá sýnir hann hvernig skáldin og aðrir leiðtogar þjóðarinnar hafa viðhaldið sjálfstæði og lýðstjórnar- þrá. Þess er getið, að þegar Kr. konungur IX. veitti stjórnarbótina 1874, hafi íslendingar tekið við henni sem greiddum parti af gam- alli skuld, er sfðar skyldi að fullu goldin. Ritgerðin er einkar fróðleg og vísindaleg, Ijós og vel rituð. Um þýðingarnar þarf ekkert að segja; Heimskringla hefir áður flutt >þ/ð- ingar eftir hann, og munu flestir, sem f>ær hafa séð, óska að hann haldi áfram að snúa ljóðum skftlda vorra á enska tungu; enda mun ó- hætt að vænta þess. Hr. Stefánsson er n/byrjaður að rita bók, sem prentuð verður f haust, og eru miklar líkur til, að hún verði til J>ess að auka álit og . J>ekkingu Amerfkumanna á bók- mentum vorum. Til þess að afla sér betri þekk- ingar, er hr. Stefánsson nú kominn heim til Islands og dvelur þar sum- arlangt. Hamingjan gefi að honum mætti endast aldur til þess að fylla f>að auða skarð, er höggvið var f fram- tíðarvonir Islendinga við lát Þor- valdar Þorvaldssonar. 8vj. JúL Jóhannen8on% 16 Howland St., Carabridftfe, Mass Kvennfélag Únitarasafnaðarins biður þess getið, að það hafi fengið leyfi til að selja veitingar í s/ning- argarðinum. Veitingarnar verða hinar beztu. Allir eru velkomnir.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.