Heimskringla - 18.08.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.08.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 18. ÁGÚST 1904 .1 Heimskringla PUBLXSHED BY The Heimskringla N'ews 4 ing ‘ Verö blaösins í Canada og Bandar. $2.00 nm ériö (fyrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Or- der, Reffistered Letter eöa Express Money örder. Bankaórfsanir á aðra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor Sc Manager Office: 727 Sherlirooke Street, Winnipeg P. O. BOX 1 16 Þj óðe igna ráðs- m e n s k a n í frjálsum menningarlöndum gera þjóðimar tilkall til þess, að forvígismenn þjóðlegra fram kvæmda — stjómendumir — séu svo heiðarlegs eðlis, að þeir hagi stjórnarstörfum slnsm samkvæmt beztu vitund og þekkingu.til beinna hagsmuna fyrir fbúana, sem heimta ' hyggilega tilhögun þjóðlegrar starf semi og riðvandlega meðferð þess fjár, sem þjóðin leggur árlega ti: rfkisþarfa, og eins er að sjálfsögðu heimtuð ráðvönd ráðsmenska allra eigna þjóðarinnar, og með liliðsjón af þvf, að þær geti vaxið í verði og notagildi í jöfnum hlutföllum við eignir hvers prívat borgara f rfkinu, eftir þvf sem árin lfða og framfarir þjóðarinnar fara vaxandi. Þegar þannig er hagað ráðsmenskunni, þá er vel að verið. En þegar hún er bygð á principi, sem gengur í þver- öfuga átt við hagsýni og ráðveudni þá era þjóðar-gjaldþrot vfs fyr eða sfðar. I þessari grein viljum vér benda á þrjú ráðsmensku stryk Laurier stjórnarinnar, sem augsýnilega eru ekki gerð með hliðsjón af hagsýni eða ráðvendni: eftir f>vf, að til vom fleiri fiskipláss í Canada, sem hún var enn ekki búin að ráðstafa, að ennf>á var tals- vert eftir af auðlegð Canada ríkis, sem hún var ekki búin að gefa vinum sfnum. En svo búið mátti hreint ekki standa, hún varð ein- hvernveginn að losna við það sem eftir var, að minsta kosti af því, sem Iieyrði undir fiskimáladeildina. Og hún f>urfti ekki lengi að bfða eftir handhœgu tækifæri til þess, því margir voru vinimir og allir gátu þeir eitthvað þegið af f>jóðar- eigninni. eign í nálega liálfa öld, og fyrir j Óánægja er þegar farin að gera sama og ekkert verð. En vötnin,! vart við sig út af þessu ráni, og sem til eru tekin í leyfisskjalinu, | væntanlega fer sú óánægja vaxandi eru alþekt sem ágæt fiskivötn, svo [ eftir því sem almenningur skilur sem Nelson áin, ásamt með öllum j betur þetta mál. Umræður um firðinum út frá henni, sem rennur j málið hafa þegar orðið í Ottawa inn úr Hudsonsflóa; einnig Pigeon j þinginu, og stjómin orðið fyrir ánin og öll vötn og ár f Keewatin j þungum ákærum út af því, en með I fyrsta lagi: 8ala sú á 250 þúsund ekrum af stjórnar (þjóðar) jandi f Alberta héraðinu, og sem að miklu leyti höfðu verið sett til sfðu fyrir heimilisréttarlönd, sem stjóminni þóknaðist að selja fyrir e i n n d o 11 a r hverja ekru, (»ótt öll lönd þar umhverfis séu nú seld & $4.00 til $7.00 hver ekra. Um f>etta hefir áður verið getið hér f blaðinu og er pvf óþarft að ræða frekar um (>að uú. Í ödrn lagi: Það er f fersku minni lesendanna, að Laurier stjómin veitti. fyrir tveifiiur árum, mönnum nokkrum 1 Ontario einka- leyfi til að reka fiskiveiðar í James flóanurn, sem skerst inn úr Hud- sonsflóanum, fyrir árlegt gjald sem var sama og ekki neitt. Leyfi það gildir yfir rúmlega 20 ára tfmabil.. Þessi leyfisveiting vakti allmikið umtal í Austurfylkja blöðunum um það leyti, og þótti þeim flestum sem 6tjómin hefði kastað þessari auðsuppsprettu ríkisins, sem met- in er margra millfón dollara virði, út fyrir als ekki neitt, að eins til þess að auðga nokkra persónulega vmi ráðgjafanna. Ekki eitt ein- asta blað mælti þessu nokkra bót, ekki einu sinni Lögberg, og munu þá flestir skilja, að meira en lftið 111,1 óhreint hafi verið í pokahorni stjórnarinnar í máli þessu. Jafn- vel stjórnin sjálf reyndi ekki að afsaka þetta f þinginu, enda var öll sanngjörn afsökun ómöguleg. En þó er svo að sjá, sem stjórn- i ]>riðja lagi: Maður er nefnd- ur T. H. Markey; hann býr í Mon treal. Þessi maður er einkavinur núverandi fiskimála ráðgjafans. Hann hafði marga hildi háð undir merkjum Liberal • flokksins, og hjálpað til að vinna nokkra kosn- ingasigra fyrir þá í Quebec fylki, og reikningar hans við Liberal- flokkinn stóðu þannig, að honum taldist fiskimálaráðgjafinn skulda sér lítilræði, sem hann vildi gjara- an fá borgað í einhverri mynd. Ráðgjafinn leit með velþóknun á reikninginn og viðurkendi skuld- ina. Það var svo sem sjálfsagt, að borga herra Markey kröfu hans að fullu. En þá vaknaði spurningin um það, hvort ráðgjafinn ætti að borga skuldina af eigin eignum sfnum, eða að greiða féð af eignum þjóðarinnar. Hann, sem var sjálf- ur ráðgjafi Canada rfkis, var að sjálfsögðu einnig eign ríkisins með húð og hári, að minsta kosti á með- an hann hélt embættinu. Þess- vegna voru hans skuldir skuldir ríkisins, og þá lá beint við,að borga þær með rfkiseignum, og þar sem hann var sjálfur ráðsmaður rfkis- eignanna, hversvegna skyldi hann þá ekki nota þær eignir til þess að borga með þeim skuldir sfnar? Til hvers var að vera opinber maður í opinberri stöðu og ráðsmaður opin- berra eigna, ef. ekki fylgdi þeim heiðri sá réttur, að mega nota þess- ar eignir til lúkningar þeim skulda- kröfum, sem á hann væra gerðar? Og til hvers væri ráðsmenska hans yfir öllum þessum eignum, ef hann ætti ekki að gera sér og vinum sín- um gott af þeim? Og vissulega mátti herra Markey standa á sama hvaðau gjaldið kom, og hvort það var fengið fróint eða stolið. Aðal- atriðið var, að hann fengi reikning sinn borgaðan. Þennan reikning, sem var svo undur sanngjam! Þar sem herra Markey fór ekki fram á annað, en að mega kaupa hálft Canadaveldi fyrir $10.00! Það var svo sem sjálfsagt, að verða við bón hans, mannsins, sem svo mikið hafði unnið fyrir Liberal-flokkinn við kosningar í Quebec fylki. Það ar svo sem el,ki heldur nein hætta á ferðum, þar sem gamli McDougall var nú hættur að yfirskoða rfkis- reikningana og enginn hefir verið settur til að gegna þeim starfa f annnar hans stað! héraðinu, austan og norðan við Manitoba, sem renna í hana; og einnig stóra Slave vatnið í Norð- vesturhéruðunum, sem er á ellefta þúsund ferhymingsmílur að stærð, talsvert stærra en Winnipeg vatn, og fult af ýmsum ágætum fiskiteg- undum. En þetta þýðir, að herra Markey hefir fengið einokunar-yfir- ráð yfir öllum fiskivötnuui í Norð- vestur hluta Canada rfkis, eða með öðram orðum: liálft Canada veldi fyrir aðeins $10.00 á ári. En svo hefir herra Markey ver- ið svo vænn, að ganga náðarsam- legast að þvf skilyrði, að lofa Indí- ánum og hvítum landtakenduin, ferðamönnum, og verkamönnum Hudsonsflóa félagsins, sem búa kunna á þessum stöðvum, að veiða sér til matar. En alls enginn mað- ur má um 42. ára tlmabil fiska einn einasta þysling til sölu eða f liags- munaskyni. Rétt er að taka það fram, að þetta 42. ára tfu dollara leyfi herra Markeys, er f rauninni aðeins gild andi til 21. árs, en með þvf fasta skilyrði, að hann megi þá endur- nýja það um önnur 21 ár. Það þvf, að stjórnin þagði málið alger- lega fram af sér, urðu umræður stuttar. Annars er líklegt, að kjósendur f Selkirk kjördæminu séu svo heiðar- lega hugsandi menn, að þeir með atkvæðum sfnum við næstu kosn ingar lýsi vanþóknun sinni á þeirri stjómaraðferð, sem veitir einstök- um mönnum ótakmarkað einveldi yfir allri veiði í beztu fiskivötnun- um, sem finnast í norðvestur Can ada. Hvað heldur Lögberg um þetta? ‘Landnámabók Vestur- íslendinga.” EFTIR Styrkdr V. Helgason (Niðurlag). Hvernig á Landnámabók Y estur - Islendinga x a ð ve r a ? Rithátturinn á landnámssögusafni Gunnars heitins Gfslasonar, þvf litla sem ég hefi séð af því áprenti, er ekki óviðkunnanlegur og s/nist mér hann helzt benda í áttina til þess ritháttar er vera ætti á Land- j námabókinnifyrirhuguðu. Þómætti mun alls óhætt að ætla, að hann f8len'zkail vera nokkrn betri ásum uppfylli endumýjunar atriðið ná- um stöðum; en rithætti Gunnars Það happaráð var þvf tekið, að Laurier-stjómin skyldi veita herra Markey (og þeim sem kunna að vera eða verða í félagi ineð honum) einkaleyfi til þess að stunda fiskiveiðar um 4ii. ára tíma í öllum þeim ám og vötnum í Can- ada,sem stjómin var ekki áður bú- in að koma undir einveldis yfirráð vina sinna. En fyrir þetta á svo herra Markey að borga í rlkissjóð- #10.00 — segi og skrifa: tfu dollara á ári. Þeim kom saman urn það, stjóm- arherranum, að þetta gæti verið nokkur hugnun fyrir herra Markey og vini hans, sem vænta má að einnig séu vinir stjómarinnar. Það kvæmlega, og má því óhætt kalla verður þó eigi fylgt alstaðar, vegna leyfið 42. ára einkaleyfi, eða einok- efnisskipunar, sem yrði að vera öll unarleyfi. önnur f hinni nýju Landnámabók, j en sú er þeir Gnnnar og séra Fr. Hugsanlegt er nú, að Lögberg hafa. Betur kann ég st/lsliætti mundi hafa kallað þetta afturhald, j Gunnars og orðalagi, en séra Fr., ef þetta hefði verið gert af Con-|0?Þó er séra Fr. allsnjnllur f frá- servative stjórn, en undir núver- sumsstaðar. þar sem hann . ,, B.j4gerir sér mest far um að vekja eft andi krmgumstæðum mun blaðiði. , ,, , , „ ° _ [ írtekt lesenda á sogumonnunum. skoða þessa starfsemi alla miða í T, „ , , | Lárus Luðmundsson vill belzt frjálslyndis áttina. Það mun - {ylKja rithætti Ara {r6ða? ^ hann ef þaðannars getur strammað upp segir að sé á “landnámabók Ara”; nægilegt siðferðisþrek til að minn- J — hér hefir skörpum skotist, þvf ast nokkuð á þetta inál — halda landnámarit það, sem Haukur því fram.að stjórnin hafi sýnt mjög ’ lðgmað«r Erlendsson eienar Ara, , . , , . , ,. . „ . [ Þar sem bann segir að An hafi ánœgjulegt frjálslyndi í garð vinak ur ^ landnám„ _ smna með því að veita þeim Þetta j var týnt (eftir því ráða má af leyfi, sem óhætt má telja margra j orðum Hauks)* — fyrir daga Hauks, millíón dollara virði. og liafði Haukur eigi annað fyrir - ; sér um landnám á Islandi, svo að X bossu sambanai má sotfi bcss^ i , • . 1 t . -i , 1 1 hann geti þess, en landnámabækur að síðan herra Markey fékk leyfi þ,.irra Styrmis og Stnrlu, lög- þetta, hefir hann selt það í hendur manna. En líklega hafa þeir séð British American fiskiveiðafélags-j landnámarit Ara. Vita engir menn ins og það félag hefir svo selt leyfið bl. að (>etta rit Ara, í hinni frum- hendur Athabasca fiskifélagsins, VerÍ?tU yfir 1J00, og óvíst að svo lengi hafi sem hefir aðal aðsetur í Selkirk því að Haukur ^ ^ bæ, og sem samanstendur af nokkr- ifkiega átt ko8í á að sjá það.*) — um vel-tryggum Liberölum f þeim Þessvegna þykir mér ólíklegt, að bæ. Og þegar þessa er gmtt, þá Lárus þekki rithátt þann er verið fer að verða skiljanlegt f hverjum ; hefir á landmámu Ara , enda ber . » u þar gagnstætt vitni kaflinn í grein tilgangi leyfið var veitt, og að hr. ; \ . , . Lárusar, þar sem hann vill Ifkjast Markey og British Amencan fiski- Ara f frá8fÍRn sinni um ^ Krigt veiðafélagið voru aðeins handhægir rtnu Hveinungadóttur Relækku umboðsliðir f máli þessu, til þess “Jónsdóttur”(!). að hylja hinn sanna tilgang. stjórn-! En fslendingabók Ara hefði að gæða Selkirk. vinum L'<rus átt að þekkja; þar kemur millfóna dollara ntháttur Ara fram f allri sinni sfnum á tugum virði af eignum Canada ríkis fyrir ! dýrð, nema ef til vill að því er snertir réttritun hans (stafsetn- samasem alls ekk. neitt,. (>vf vérjj^ þyf ftð Rjálft frumrit teljum ekki $10.00 árlega borgun Ara af f3lemlingabók er nú löngu neitt gjald fyrir einokunarleyfi j glatað. in hafi fengið nokkra eftirþanka af gat komiðhoDum vel að mega hafa þessu starfi slnu: Hún mundi nú Jeinokunar yfirráð yfir þessari þjóð- þetta. Þegar f alvöru er rætt um mál þetta, þá verður ekki annað sagt, en að stjómin hafi vísvitandi bragð- ist þvf trausti, sem íbúar Canada báru til hennar, þeg r hún var sett að völdum. Engum getur dulist, að hún hafi vísvitandi brotið sinn helgasta embættiseið, sem lagði henni á herðar að meðhöndla rfkis- eiguirnar eftir beztu' vitund og samvizku, og að hún hafi vísvit- andi rænt þjóðina öllum arði af verðmætustu eignum hennar um nálega hálfa öld, til þesi að auðga að sama skapi nokkra vildarvini sfna f Selkirk bæ. Landnámabækur Austur-íslend- inga, þær sein nú eru til, eru eftir Sturlu lögmann Þórðarson (d.12:84) og Hauk lögmann Erlendsson, er ég fyr nefndi. Til er og landnáma- bók sú, er kend er við Mela 1 Borgarfjarðarsýslu (Melabók); hún er huldin rituð af Mela-Snorra Markússyni. Styrmisbók er nú týnd fyrir löngu, en helzt munu kaflar úr henni finnast f Melabók. Þessum landnftmabókum verðum vér nú að hlýta, til fyririnyndar fyrir landnáinu vorri, ef vér viljum fylgja þar sömu efnisskipun og rithætti, sem hinar Austur-fslenzku *) Hamkur lögmaður sýnist hafa fæðst nálægt 1265; fulltfða er hann j fyrir 1500. S. V. H. ,i. i .-.y landnámabækur hafa. En ég hygg að flestum nútíðarrithöfundum yrði slfkt allerfitt, svo að vel færi, þar sem um svo ólfk efni er að ræða. Það er óhjákvæmilegt, að Land- námábók Vestur-Islendinga yrði að fara sem næst kröfum nútímans, í öllu þvf sem leyfilegt væri. En forðast yrði þar ensk-fslenzk eða dansk-lslenzk mállýti, eða mjög mikið af orðsháttatildri og upp- teknum setningum eftir aðra nú- tfðarhöfunda, sein sumir eru að rembast við að sletta inn í rit sín allskyns samsettum skrípyrðum og mállýskum, sem þeim þykir við- kunnanlegri og bragðbetri en hin óbrotna, hreina íslenzka, jafnvel þó að þeir sumir skilji ekki sjálfir þýðingu orðskrfpa þeirra sem (>eir nota. Ritari bókarinnar þarf að geta ritað nútfðar íslenzku lýta- laust, og skilja hana vel. Það má ekki ætlast til minna en að hann skilji rctt öll algeng íslenzk orð, sem notuð eru í daglegu tali, t. d. d u f 1 og k 1 j á, osfrv.; — þau skil- ur Lárus anðsjáanlega; þó geri ég j hann ekki jafnan þeim séraFriðrik og Jóni orðabelg, í íslenzkri orð- fræði, — enda er hinn síðamefndi einkum “viðurkendur frægðarmað-! ur” f þeirri grein. — Fyrirgefið, J góðir liálsar, að ég gleymdi að geta Jóns fyrri; það var þó óþarfa yfir- j sjón. Það er nú loks tillaga mfn, að j Landnáinabók Vestur-íslendinga sé gerð og samin í lfkri mynd og hér greinir: Hún ætti að vera nákvæm s k r á f stafrófsröð yfir alla sjálf- [ stæða landnema Islenzka í Vestur- heimi, sem til næst. í nánari orð- um: Eg á við, að nöfnum land- i námsmannanna sjálfra væri þarj skipað eftir íslenzkri stafrófsröð, j þar sem stutt, nákvæm og vel rituð æfisaga fylgdi hverju einasta land-! námsmanns nafni, þar sem það! stæði í röðinni, ásamt ættartölu á- gripi (forfeðra nöfnum hinum næstu, og afkomendatali) hvers manns þar sein hans væri getið, og þar sem slíkt yrði fenpfið. I slík- uui sefiágripnm ætti að sjftst fæð- ingar- giftingar- og dánarár, ásamt degi, — hvers landnámsmanns og nánnstu ættmenna hans (einkum niðja hans hér vestra). Land- námsársins væri og sjálfsagt að geta, eða útkomuárs hans frá Is- landi. Auðvitað mundi saga sumra landnema verða lftið annað en ár- töl, sem þó eru ómissandi; þeirra sfíknum vér mjög f hinum ágætu landnámabókum Austur - Islend- inga, cem þó ern að1 mörgu Ieiti gimsteinar fslenzkra sögurita. Ar- tölin eru ómissandi leiðarstjama f allri sðgu, þó að sumum, einkum skáldsagnavinuin, þyki þau áþörf og leiðinleg, — jafnvel óhafandi. Eu hér er eigi um skáldsögu’ að ræða. I landnámabók f þeirri mynd sem ég nú tók fram, félli sögnr margra samferðamanna saman, af sjálfu sér, lfkfc og snnistaðar á sér stað í hinum gömlu landn'<mal>ók- um. Þetta yrði og mjög til stytt- ingar ritinu. Æfisögur sumra landnema yrði aftur all-efhismiklar og gæti þær orðið mjög skemtilegar ef vel væri sagðar. Þeim ætti að fylgja mynd- ir af landnemanum, sem (>ar væri getið^. ef þess væri kostur, osfrv. Sjálfsagt er og að fylgt væri þeirri tillögu Lárusar, að rita æfisögur merkra kvenna inn í bók þessa, ef þær eiga ekki alveg sömu sögu sem sögð er om menn þeirra. Svo yrði að gera bókina úrgarði, að þar fyndist e n g i n s ög uleg s k e k k j a eða ósamkvæmni í ár- tölum. Svona bók yrði afarmikið verk; en hún yrði stórfróðlegt og gagn- legt sögurit, og ágætt minningarrit handa ðOáralandnámsafmæli Vest- ur-íslenclinga, -- væri hún þá kom- in út. En ef vér fylgjum þeirri reglu, að geta aðeins “stórmennanna” einna, sem hér náinu land, eins og séra Fr. hefir reynt að gera, — eða þeirra er rfkastir urðu hér vestra, — þá týnum vcr viljandi ættum þeirra “stórmenna,” er síðar fæð- ast, af kynkvfslum þeirra manna, er vér, fyrir vanhyggju sakir, lét- um ógetið í landnámabók vorri. Svo fór íslenzku sögufræðingun- um forðum, og söknum vér því ætta margra miðalda höfðingja og stórmenna, í ritum sögualdarinnar. Hálfverk era aldrei ómaksins verð; þau eru oft aðeins til hindranar þvf að hið fullkomnara verka verði nokkurntfma byrjað, og er (>að illa farið. I landnámabók Vestur- Islendinga ætti hver ein- asti Vínlandsbúi fslenzkur, að geta fundið nöfn og sögur forfeðra sinna, ásamt drögum til ætta sinna, eftir eitt hundrað ár (að minsta kosti) frá þvf er landnámabókin var prentuð að fullu. Það mundi um margar ókomnar aldir viðhalda íslenzku þjóðerni og þjóðrækni, á- samt Islenzku máli, hjá Vestur-ís- lendingum, sem að öðram kosti hljóta að glata hvorutveggju smámsaman þegar vesturflutning- ar frá Islandi eru að lokum liðnir. En ég óttast, að alt þetta strandi á því skeri að enginn fáist til að gangast fyrir starfi því, svo að við- unanlega fari.— En haldið áfram að rita um Landnámabókina og safna til bennar; slfk söfn eru góðra gjalda verð, jafnvel þó að eitthvað megi að þeim finna. Ritað í inesfca flaustri noröur í óbygðuin Víulands 5. júlí 1904. Good TerAplai-8 Reglan Eftir Ingvar Búason. n. Stofnun, starfsemi, vöxtur. Eins og mörgum Islendingum er kunnugt, er Reglan rúmlega 50 ára gömul. Hún var fyrst stofnuð árið 1851 f bænum Utica, N. Y., af 3 mönnum, er tilheyrðu öðru bind- indisfélagi, sem nefndist “Knights of Jericho.” Menn þessir komu fram með uppástungu í þá átt, að stúkan, eða félag það er þeir stóðu I, skyldi þar eftir kallast “The Good Templars.” Uppástungan var samþykt, og var þá fyrst feng- in undirstaða fyrir Good Templars félagsskapnum eins og hann er nú. Nöfn manna þessara, er kallast mega stofnendur Regluimar, voru: L. E. Coon, J. E. N. Backus (liáðir dánir), og T. L. James (er sfðan varð yfir-póstmeistari Bandarfkj- anna. Hann byrjaði einnig hið fyrsta Good Templara blað. Næsta ár, 13. júlf 1852, var enn gerð lítil breyting á nafni félagsins og nefndist það þá eins og nú: “Óháð Regla Good Templara” (“Independent Order of Good Tem- plars”). Hin fyrsta kona, er gekk f félagið, “Óháða Reglu Good Templara” (því að í hið fyrnefnda Goocl Templara félag fengu konur ekki inngöngu) var Elizabeth Snow; það var réttum mánuði eft- ir byrjun Regluiuiar í þeirri mynd, [ er vér nú höfum hana. Reglan er : þannig fyrst allra leyuifélaga að veitakonum jafnrétti viðkarlmenn. Tuttugu árum seinna, 17. ágúst 1872, var- hin fyrsta stórstúka stofn- uð og voru þá einungis 3 undir- stúkur, er sendu erindsreka, en eigi að síður fór stofnunin fram og hefir aukist og blómgast síðan. Fimmtfu árum sfðar á sama stað, árið 1891, var haldið sérstakt há- stúkuþing f Utica, N.Y , fæðingar- stað Reglunnar, og voru þar sain- ankoiimir erindarekar úr öllum álf- um heimsins, er mættu fyrir að minsta kosti fimm millíónir gam- alla og nýrra ineðliina Reglunnar og 600,000 starfandi meðliina víðs- vegar f veröldinni. Starfsemi.—Reglau starfar eða framkvæmir verk sfn á þennan ' hátt: 1. Með hjálp undirstúkna, sem [ eru f raun og veru undirstaða Regl- ! unnar. Þær stúkur halda fundi sfna vanalega einu sinni á viku og taka þá inn nýja meðlimi og upp- fræða þá í bindindismálinu. Regl- an kennir, að það sé göfugt verk að reisa við hina föllnu, að varðveita aðra frá falli og lina böl það sem stafar af vfnnautninni. 2. Þar næst starfar Reglan með hjálp umdæmisstúkna, er hafa viss hérað undir síuu u^:dæmi og lfta eftir hag Reglunnar á þeim stað. Þær stúkur koma vanalega s.aman fjórum ainnum á ári.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.