Heimskringla - 13.10.1904, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.10.1904, Blaðsíða 1
?????????????????????????? ? : ? ? ? ? ? ? ? T. THOMAS Iwlentkur kaupmaflur se.lur alskonar matvöru, gler os klspöavörn afar-ódýrt pregn borfi- uti út í hönd. ? ? ? ? ? ? ? ? ? 537 Ellice Ave. Phone 2620 ? ? ?????????????????????????? ??«??????????????????????? ? T. THOMAS, KAi-PMABiR I ? ? ? ? ? ? umboössali fyrir ýms vowlnnarfélOK 1 Winnipett og Austurfjíkjuiium. af- Kreiöir alskttnar pantaaai íslendinga ttr nýleudunnm, jxiim ao kostnaBar- lausn. Skrifiðeft.ir upplýsingum til 537 Ellic? Vve. - - - Winniþeg ? ? ? ? ? ? ? ?•???????????????????????? "M5»AD0]S0„ AugOS WINNIPEG, MANITOBA 13. OKTÓBER 1904 Nr. 1 Arnl Egprtsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnipc« Kæru skiftavinir! Ég bið yður að muna eftir að heimssekja mig eða skrifa til mín, þegar þer þurfið að kaupa eitthvað af því sem ég verzla með: Fasteignir í bænum og úti um landsbygðina hefi ég hvorttveggja með mjðg rýmilegu verði og góðum kjörum. Peningalan út 4 fasteignir. Eldsábyrgð á húsum og húsmun- munum; einnig Ufsábyrgð. Hösavið og annaðbyggingarefni. Einnig lft ég eftir að leigja hús og hefi hús til Íeigu. Ef þer hafið fasteign til að selja, þá sendið mér upplýsingar þeim viðvfkjandi. Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Elk Telephone 8364 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlDS-FRETTIR Engin stórtfðindi, sem stendur af austræna ófnðnum. Báðar hlið- ar sýnast vera lamaðar, og hafa of- reynt sig að undanförnu. Russar segja f skýrslum sínum, að Japanar hafi mist tildauðs 4 vfgvellinum 10 þúsund liðsmenn frá 19. sept. til 22. sama manaðar. Austrænu blððin staðhæfa samt sem áður, að Japanar búist af megni og hervæðist og ætli að . berja 4 Rússum eins fljótt og þeim er auðið. Mælt er, að Japanar hafi mist einn af skotbátum sfnum 2. þ. m. suðurundan Liao Tung Peninsula. Hann rakst þar 4 neðansjávar sprengiútbúnað og sökk þegar, en skipshöfnin komst þar f hólma og hlaut bjargráð. Kússar gera alt, sem f f>eirra valdi stendur, til að na aftur frá Japonum vfgstöðvum peim, sem þeir náðu um daginn kring um Port Arthur, en það hefir ekki hepnast þeim að svo komnu. Mælt er að vistaskortur og harðæri sé á meðal herliðsins f Port Arthur, en vopn og skotfæri yfirfljótanleg. Þann 10. þ. m. komu þær fréttir frá London, að hershöfðingi Kuro- patkin hafi geflð þann úrskurð her- Hði slnu, að pað væri kominn tfmi til að það byggi sig hið snarasta með sér til að frelsa Port Arthur f gegn um eld og blóð, dauða og líf. Sagt er, að karlinn hafi með eld- heitri mælgi hleypt svo miklu kappi og ánægju f hermenn sfna, að þeir hafa sungið og dansað fyr- ir honum. Og það hafi allur fjöldi peirra mælt, að fyrri skyldu f>eir allir deyja, en f>eir frelsuðu ekki Port Arthur undan umsátri óvin- anna. Á undan höíðu blöðin tal- ið mönnum tru um að Kuropatkin ætlaði ekkert að aðhafasf að svo stöddu, mundi draga sig 1 mrt frá Mukde.n og leita sér betra skjóls. En áður enu klukkutíini var liðinn frá boðskap hans, streymdi herlið hans fit uin virkisliliðin og virkja- göngin á aðsetursborginni með her- s<'>ngum og tagnaðarlátum aleiðia til Port Arthur. Þegar þnð koin til Bentaiaputze, seni alitinn er af- arsterkur setuliðsstaður Japana, }>4 hröktu óvinirnir þ4 burtu með hinu mesta skjótræði og harðfengi. Þ4 ætluðu Japanar að sækja aftur að þeim við Yentai, en Russar tóku svo hart 4 móti,að Japanar hrukku til baka. En þrátt fyrir það þó Rússar fari geyst af stað og Jap- anar hrökkvi fyrir þeim 1 byrjun, þá eiga Rússar hart og langt hlut- verk fyrir fran^an sig enn þá, áður en þeir rðka alla Japana burtu frá Port Arthur. í vikunni sem leið var 4 ferð hér f Winnipeg málsmetandi maður frá Ástralfu, C W. Harper að nafni. Hann var spurður að því, hvernig þjóðeign járnbrauta hefði reynst f Astralfu, og svaraði hann á þessa leið: "Allar í járnbrautir í Ástralíu eru eign þjóðarinnar og að öllu leyti undir umsjón hennar. í fyrstu voru brautirnar, eins og enn 4 sér all-víða stað f heiminum, eign serstakra manna, sem ekki hugsuðu um annað en að raka saman svo miklu fé sem þeim var unt, — og svo tók þjóðin við. Og engum dettur lengur í hug að bera 4 móti þvf, að reynslan hafi áþreifanlega s/nt það og sannað, að þjóðeign járnbrauta sé landi og 1/ð til bless- unar." "Mín skoðun er, að f löndum sem eru að byggjast ætti þjóðin skil- yrðislaust að eiga og hafa umsjón yfir ðllum samgöngufærum, og þá náttúrlega einnig járnbrautunum. Það er öbifanleg sannfæring min, að Vestur-Ástralfa hefði ekki náð þeim framförum, sem nú er raun 4 orðin, ef þióðin hefði ekki tek'.ð i strenginn með því að gerast sjálf eigandi og umráðandi j4rnbraut- anna, i stað þess að selja f>ær í hendur serstökum gróðabralls- míinnum. Og afleiðingin hefir orð- ið: ódýr flutningur." Mr. Harper ætlar að ferðast um hér f laidi f þarfir bændablaðs nokkurs. — Henry C. Payne, yfirpóst- mUastjóri f Bandarfkjastjórninni, dó á miðvikudaginn 5. þ.m. Hann var 60 ftra að aldri. Hann hafði verið allengi veikur áður en hann dó. — Kfna er byrjað að fara að dæmi Japans í stjomarbótum inn- byrðis. Stjórnin f Kfna sendi fyr- ir nokkrum tíma síðan hr. Franz She Nun með fylgiliði miklu til að athuga stjórnar-fyrirkomulagið f Evrópu og annarsstaðar með Þeim ásetningi að koma á stjörnarbót f Kfna. Hr. Nun heflr nu lokið starfi sínu í Evrópu, og er á leið til Bandarikjanna til að gera athug- anir þar áður en hann fer heim til sfn aftur — Blaðið "Lehi Banner" segir Lehi sykurgerðar verksmiðjan f Alberta muni búa til 320 þúsund pund á dag, sem sé 16 Þosund doll- ara virði. Sykurrófu uppskeran þitr f héraðinu liefir verið ágæt í haust. Það var byrjað að slá. þær þann 21. sept., og uppskeran verð ur 1100 tons & dag meðan & slætt- inum stendur. — Það virðast vera verklegar framkvæmdir hjá þeim þar vestra. — Þorpið (ilousk i Rússlandi eyðilagðist af eldi f vikunni sem leið. 500 fjölskyldur eru f>ar hfis og matarlausar. Stjórnin f St. Pét- ursborg hefir verið btiðin að iendfl t»farlaust f>á hjálp, sem hím geti veitt þessu fólki. — Fimm þösund mflur af j4rn- brautum er fyrirhugnð að byggja f Norðvt'íiíurlandiiiu f Canada, svo fljdtt s<un þvf verður við komið. Manitorba, Assiniboia, Alberta og fciaskatchewan eni -íOo þúsund fer- hj'rningsinflnr nð rúmm&li og í morgum hlutum þessá vfðlenda flæmis eru engar brautir. C. P. R. oií C.N.R. f.'login hafa prt asett *i>r ;ið hraða bratitalagningu um f>essi héruð eins mikið og þeim er mögulegt. í sumar hafa f>au lagt að jafnaði 8 mflur & sólarhring. — Sfðan Laurier-stjórnin lét uppskátt, að þingkosningar f Can- ada skyldu fara fram næstkomandi 3. nóvember, hafa báðir flokkarnir flytt sér að halda fundi og útnefna menn til sóknar í hverju ki'ördæmi. Þó er f>vf eigi lokið ennf»á. Con- servativar virðast sækja róðurinn fast og vfðast hvar verða á undan Liberölum, sem virðast hafa goðan ahuga, en litla samvinnu f fram- kvæmdinni Stjornin austur frá er ekki boin að fá í kosningasjóð nema 4 millíónir og 600 þús. doll- ara. að sðgn blaðanna. Hún met- ur meira að lfta eftir peningum ©g motufé enn sem komið er. Sá gleðiboðskapur gekk <xt & meðal Liberalaf Man.ogNorðv.landinu,að Sifton sjálfur ætlaði að koma þang- að vestur um 10. \>. m. Eftir hon- um biðu f>eir svo eðlilega, f>ar bæði stjórn kosninga og mútufé hér vestra er f höndum hans. Og þar- afleiðandi tef6t þeim tfminn og enginn veit f>a hvernig teningun- um verður kastað — f vasann sinn. Conservativar hafa farið sér hægt enn þá. Enn þeir hafa unnið í góðu samkomulagi og undir fiist- um reglum og án þess að stimpast ftt af peningum og motufé, því |x ir eru ekki vanir að nota það f kosn- ingum. Conservative -flokkurinn vinnur ætfð af sannfæringu og beztu vitund, en aldrei fyrir p"n- inga, bruðl og mútur. — R. L. Richardsson, fyr\V r- andi þingmaður fyrir Lif^esr ^svi uæmi var nýlega útnefndur, sem þingmannsefni Souris manna, og samf>ykti hann það. En 9. þ.m. héldu óháðir kjósendur f Brandon kjördæmi útnefningarfund. Þtssir sem n6 kalla sig óháða kjósendur í Brandon kj.iwíæmi, kjó'rdæmi Sif- tons sjálfs, innanríkis-ráðgjafans hans Lauriers, eru flestir atkvæða- miklir Liberalar og fyrrum stuðn- ingsmenn Siftons. Hr. R, Rich- ardson samþykti útnefninguna, þegar Sonris menn voru pvi meira hlynnandi. að hann sækti f Bran- don en hjá sér. Hann er storkur með þjóðeign járnbrauta og með conservative-stefnunni þar, þó hann og hans menn kalli sig óhéða. Og þar eð Conservative-flokkurinn hefir enn f>á ekki Otnefnt þing- mannsefni sitt f Brandon kjðrdæmi, þ& mælir nokkuð með þvf, að þeir setji f>ar engan f kosningabarátt- una. Brandon kjönlæmið fyrir sam- bandsþingið samanstendur af 3 fylkiskjörtlæmum, sem öll sendu conservative þingmenn á fylkis- þingið f kosningunum f fýrra sum- ar. Það íísamt fleiru bendir sterk- lega á það, að Conservativar hatí f fullum hondum við Sifton, hvern- ig sem f>eir snfta ser. Vinur í verki — - Pvl leetnr hún bðrnin sln blessa þann mann ok bera sér nafn hans á mnnni,— I>.E. Dr. Danfel Willard Fiske, sem andaðistl Septembermán. í Frank- furt A Þýxkalandi, var emn þeirra manna, er allra meBt hefir gefið gaiim fslenzkum bókmentum og opnað angu annara f>jóða fyrir feg urð þeirra og gildi. Haun var fyrr um bókavörður og kennari f Norð- urlandamíilum við Comell háskúl- ann f New York rfki 014 þótti Iion- um æfinlega mest koma til islenzk- unnar. Hann las o^ talaði fs- lenzka tungu, ritaði talsvert um Is- land og hafði tekið íistfostri við alt sem íslenzkt var, rétt eine o^; Karl Kuckler & Þýzkalandi. Dr. Fiske var bösettur skamt frá Flórens á Halíu og áiti |>ar iná]verk;isafii og bokasafn. Fyrir 2 -3 árum haiði hann hjú ser vetrarlangt 2 fslenzka sti'identii, l.i^fræðisTiema fra Kaup- mannahöfn. til þess uð koma bóka- safni sfnu 1 röð og reglu. Stúdent- ar þessir voru þeir Halldór Her- mannsson og Bjarni Jónsson. í fyrra vetur byrjaði Dr. Fiske að gefa ót enskt tfmarit, cr hann nefnd* "Mjíilni," og var það ein- göngu um fslenzkar bökmentir og íslenzka rithöfunda, og að honum látnum kemur það í lj'ós að hann hefir munað eftir íslandi til hins sfðasta. I erfðaskra sinni hefir hann gefið fé til sjóðmyndunar, er varið skal til framfara og menn- ingar f Grfmsey, og skal það gert eftir tillögum eða ákvæðum ráð- gjafans ti fslandi, er hafi yfirhönd yfir sjóðnum. S/nir f>að glögglega einkenni þessa göfuga manns, að hann lætur sér sérstaklega ant um Grfm8eyinga, sem eru afskektir og út úr rett eins og móðir, sem lætur sér annast um f>að barnið, sem veikt er. En svo gleymir hann ekki landinu f heild sinni. Hann gefur í erfðaskrá sinni «11 beztu malverk, er hann átti, ásamt ýmsum forngripum til listasafns- ins í Reykjavfk, og fjölda ágtetra bóka gefur hannlandsbókasafninu. Afarmikið safn af fslenzkum og skandinaviskum bókum hefir hann gefið til Cornell háskólans og fé til þess að stofna embætti fyrir fs- lenzkan mann við íslenzku deildina í þvf safni. Ennfremur er lagt fram fé til f>e6S að gefa út ársrit um fslenzkar bókmentir og fslands- sögu. Upphæð sú, er hann hefir ánafnað til þessa, eru $61,000. Er þetta mjög þýðingarmikið fyrir ís- land. Verði fær maður fyrir þvf, eins oí' víenta mA, að skipa þetta embætti við háskólann, þá eykur það álit Islendinga út á við að stór- um mun og f>á ekki síður tfmaritið, ef það verður vel fir garði gert, sem auðvitað er að miklu leyti und- ir Islendingum sjálfum koniið. Dr. Fiske var amerfkanskur, ná- lega sá eini þeirrar þjóða, er veru- lega liefir gefið sig við bókmentum vorum og tekið ástfóstri við f>ær. Gíaman væri að sja þessa Islands- vinar minst f nokkrum ljóðlinum með marki Stephans G. Siy. JúL Jóhanneuon Vinnulaun í Massachu&etts. Nokkrar umræður hafa orðið um það f bltfðum Bandarfkjanna hvort innteknamagn vinnulýðsins samsvari íraun og veru kauphæð þeirri, sem menn eru taldir að vinna fyrir. Það htifir verið sýnt f New York rfki að þeir menn er vinna við byggingar fyrir fr& 25c til 40c, um klukkutímann hafi ekki yfirffláviku að jafnaði yfir alt &rið, sem teljast má lftið kaup ^fyT- ir handverksmenn. Stjórnin f Massachusetts hefir nýlega safnað sk^rslum um þetta eí'ni, og sýna þær að reynslan þar er hin sama og f Nevv York. I Massachusetts eru leður- og pappfrsgerð og klæðadfikavefnaður helstu alvinnu vegirnir, þar var talin árgæxka i fyrra, 1903, og {iðnaðinum fleygði þar fram svo nam 3^ procent fram yfir það sem var á fyrra ári, en kaupgjaldinu fleygði fram & sama ári um 5| pro cent, eða þvf sem næst, svo að vinnulýðurinn naut fulls hagnaðar afgóðærinu. Með- al árskaup vinnendanna, 6n tillits til aldurs eða kynferðis var $471, 23, eða $10,50 fram yfir launa- upphæð hvers einstaklings & fyrra ftri, 1902. Bruggarar fengu hæst kaup á árinn, eða $854,15. eða $16,52 á viku bverri aðjafnaði. Bruggun er mestmegnis inni- vinua, svo að veðurbreyting liefir ekki S'iinu áhrif á inntektamagn vintiendantia cins og bygginga og .""iiiiur utandyra vinna. Minsta kaup fengu kústagerðaniu'im, $314,16 á ári, eða sem næst $6,40 4 viku. En aðgætandi er, að það PIANOS og ORGANS. Heintzman & Vo. Pianos.-----Bell Orgel. Vér seljnm með mánaðarafborKunarskilniálnm. J. J. H McLEAN &. CO. LTD. S30 MA1N St. WINNIPEG. NEW YORK LIFE JOHN A. McCALL, president Síðasta skýrsla félagsins sýnir að & árinu 1903 hefir það getið út 170 þús. lífsabyrjrðarekírteini fyrir að upphæð •380. miliónir doll. X sama ari bor«;aði fél. 5,300 dádarkröfur að upphœð yfir 16 miliónir áol\„ off tji lifandi meðlima borgaði það fyrir étboTgmd- áarlífabyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið $32 þús. meðlimum út 4 Ufsábyrgðarskirteini þeirra n»r þv( 13 rniliónir dollars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna 4 Síðastl. ári 5) mlión dsll., i vexti af 4byrgðum þeirra í því, sem er $1,250,000 meira en borgaðvar til þeirra 4 4rinu 1902. Lífs4byrgðir í gildi hafa aukist á síðastl. ári um 191 millionir l>ollar«. Allar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru 91,745 milionir Allareignir félagsins ern yfir ......35^i million Dollars. C Olafson, .1. «. Iflorsan. Manager, AGBNT. ORAIN EXOHANOB BUILDINO, WINlTIPEa-. V eru mest IxJrn og kvenfólk, sem vinna að þessari iðn. Fullorðnar stúlkur fengu að jafnaði $7 á viku, og er það talið ágætt kaup í þvf ríki, en unglingarnir fengu $4,80 4 viku að jafnaði yfir þá 293 daga á árinu. sem þeir unnu. En Iaun fullorðinna manna voru allhá, þvf ilögætandi er að sumir handverks- menn, svo sem múrarar, gera sér svo há vinnulaun að sumrinu, að þeir geta hvflst á vetrum, en I4ta þó kaupupphæð 4rsins verða jafn- héa, eða hærri en goldið er fyrir flest eða (ill önnur handverk. Bendingar vestan um haf Svo heitir ritlingur einn eftir hr. Jakob H, Lfndal, prentaður 4 Ak- ureyri 1904. Bæklingur f>essi, sem er f stóru átta blaða broti, 56 bls. að stærð, var ritaður hér vestra 4r- ið 1901 og hefir þvf verið seinn i fæðingunni þar heima. Eins og titillinn ber með s< r, er efnið bendingar til íslendinga 4 íslandi viðvfkjandi atvinnuvegum þeirra; helzt um landbúnað, í 8 köflum: 1) Inngangur; 2) Þöfna- sléttun; 8) um vinnudýr og verk- færi við þúfnasléttun; 4) Um vega- bótavinnu; 5) vatnsveitingar; 6) Um sl4ttuvélar og hestuhrffur; 1) Um vagna, og 8) Um sleða. t>ar næst eru athugasemdir um þúfna- sléttun, grasrækt og yrktar korn- tegundir, um sl4ttuvélar, vagna o. fl., ok síða8t er alvarleg 4drepa til ritstj. Þjóðólfs og annara haturs- manna útflutnings frá íslandi. Höf. heldur þvf hér fram, að ls- lendingar 4 Fróni hafi ekki fylgst með framþróun heimsþjóðanna í þvf að taka upp bættar vinnuvélar og önnur starfsfæri til eflingar iðn- aði. Em aðal þungamiðja ritsins er að s/na, hvernig höfundurinn telur heppilegast fyrir landa vora 4 Fróni að nota umbótatól nútfm- ans við bústörf sín. Vill hann I4ta plægja upp tím öll, holt og móa og koma því f gras, korn, hafra og bygg akra, og af því islenzkir hestar séu svo litlir, vill hann I4ta ala upp og nota uxa til dráttar. Sj4lfur kveðst hann hafa fnndið upp plóg, er rist geti alt að 12 Þumlungum í jurðu niður, og mundi hentugur í þýfi á Islandi. Til að slétta og jafna á eftir vill hann svo nota brotplóga og herfi. Sjálfsagt þykir honum að sláttuvélar geii alment upptekn- ar og hrífur, og telur það mundi koma að gððnm notum. Sömu- leiðis vill hann láta beita ví>srnum og sleðum til flutninga. Margar bendingar eru vel hugs- aðar f riti þessu og sjáamlega fram- settar af einlægum velvilja tillanda vorra heima og 4huga fyrir því, að þær megi verða þeim að notum. Höfundurinn heldur þvf fastlega fram, að hafrar og bygg og rúgur geti þrifist 4 íslandi, og bendir & hver aðferð sé bezt til að rækta þær tegundir. Eftir því sem oss skilst á riti þessu, þ4 vill höfundurinn láta byrja 4 jafnsnemma að rffa upp túnin 4 Islandi eins og holtin og móana þar. Hér um verða senni- lega deildar meiningar, og mun margur hyggja, að hollast væri, að l4ta túnin standa órifin þangað til reynsla væri fengin fyrir þvf, að hægt væri með aðferð hans að gera holtin og móana að arðberandi ak- urlendi. En eins og áður er sagt, eru bendingar ritsins orð f tfma talað til íslenzku þjóðarinnar og 4 herra Lfndal þökk skilið fyrir það. A sunnudagskv(ildið var brunnu brauðgerðarverkstofur og vörugeymslubygjíingar Mr. Boyds 4 horninu 4 Portage Ave. og Spence St. Skaðinn er metinn um $65,000. bað var langstærsta brauðg(;rðarhús f liorgiiim . Eld- liðið gat lítiðjrert, svo byggingin brann alveg. Veggiruir statida að mestu uppi, en skemdir. Þeir eru úr mörsteini. Mr. Boyd er dugnaðarmaður og sýndi það bezt við þetta tækifæri. Hann var sj4lfur f kyrkju þegar eldsins rarð vart og var að láta prestinn skfra eitt af börnum sinum Hann selur 4 dag frá (5000 til 6500 brauð. Kl. 12 um nóttina var hann búinn að setja menn til verka í 3 sttiðum til þess að búa til brauð handa viðskiftafólki sfnu næsta dag, og mun marga hafa undrað að keyrslumenn Boyds komu með brauð til þeirra á venjulegum tima 4 m4nudags- morguninn, eftir elfka brennu, er hann þoldi kveldinu &ður. Um eitt hundrað menn unnu hj4 hon- um. YOTTORÐ. Eg þj4ðist af gigt í biiki, svo ég var fr4 verkum og þoldi ekki við, Ég fekk L. E. meðölin hj4 K. A. Benediklsson, og var orðinn albata eftir h4lfan dag og gekk til vinnu íninnar. Ég h.-tí reyntþau í fleiri tilfellum og reynzt þau &K»t, og verð aldrei ftn lieirra, og mæli með þeim við þ4 sem meðala þurfa við. Winnipeg, f Júlf 1904. B. GuðmundssoH.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.