Heimskringla - 13.10.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.10.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 13. OKTOBER 1904. Heimskringla PUBLI8HED BY The Heiuiskriogla News 4 Publish- íng Company VerC blaðsins ( Canada og Bandar. $2.00 um »ri9 (fjrrir fram borgao). Senttil fsland* (fyrir fram borgaö af kaupendum blafisins hér) $1.50. Peningar sendist f P. O. Money Or- der, Registered Letter eoa Express Money Order. Bankaávlsanir á aöra banka en 1 Winnipeg ao eins teknar með affollum. B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX 11«. Heimskringla 18 ára Sælt veri fölkið! Hér með birtist fyreta tðlublað hins 19. árgangs Heimskringlu. Hún er nú 18 ár gömul, og nær því á lögaldri og þroskuð að aldri og náð hjá lesendum sínum. Hún er elzta blaðið og vinsælasta á meðal Vestur-íslendinga. Hún getur líka fagnað yfir f»ví, að hún er velliðin og betur þekt á meðal Islendinga á íslandi, en nokkurt annað blað, sem gefið er út erlendis. I 18 ár hefir hún staðið og verið hinn stærsti blaðalegur minnisvarði, sem íslendingar eiga í öðrum löndum, eða öðrum heims&lfum. í 18 ár hefir hún notið hylli og aðstoðar hins íslenzka þjóðernis f Vestur- heimi. A æskuskeiði sfnu hefir hún reynt bæði blftt og strftt. En svo er hún komin & þennan dag. Sem unglingur & æskuskeiði, nem- andi og óreyud, hefir hún máske stundum verið fljótfær, einkum á yngri árum. Þrátt fyrir það, þó hún hafi smá æskubrek sýnt, f>á hefir hún öðlast meiri hylli og fylgi, en systkini hennar f þessari áffu, einmitt á meðal hins Islenzka þjóð- flokks. Það hafa margir mikils- metnir menn og göðir drengir stutt hana af ráði og dáð, bæði f orði og verki. Hún hefir því láni að fagna, að alment skoða Islendingar hana, ekki einasta hér vestanhafs heldur einnig & Islantli, sem það frjáls- lyndasta blað, sem ut er gefið f Vesturheimi á íslenzka tungu. Hún hefir fylgt og fylgir enn þeim hér í landi, sem kallast Liberal- Conservatives. ()g f gegnum það fylgi, er hún á vðrum hvers einasta sjálfstæðs manns og frjálslynds, viðurkend sem frjálslyndasta blað- ið og trúverðugastíi, sem Islending- ar eiga f Vesturheimi. Þessu til sönnunar hefir hún miklar gnægð af bréfum og staðhæfingum merkra manna, ekki einasta í Vesturheimi, heldur nálega í öllum lðndum og heimsálfum. Og eins og áður er drepið á, hafa Islendingar stutt hana af ráði og d&ð. Fyrst með þvf að kaupa hana og efla út- breiðslu hennar, og í ððru lagi með þvf að senda henni merkar rit- gerðir og Ijóð, sem mikla þ/ðingu hafa haft og borið fyrir lesendur hennaT, ekki einasta vestan hafs, heldur einnig fyrir gamla landið — fsland. Hím má þvf í fylsta m&ta vera&nægð, yfirjstarfi sfnu og áhrifum. ÍLtyðjendur hennar og vinir hafa látið hana flytja eins góðar og merkarritgerðir,ogsk&ld- skap,eins og hægt er að væntaeftir úr fslenzkum selstöðum. Hún er opinská og réttorð og hefir því stundum komið óþægilega við kaun og kröm /msra,og fyrir tfrria, hlotið ádeilur þeirra og fjand-kap. En svo hefir málum þeim lyktað, að hún hefir borið bezt ör býtum hjá frj&lshugsandi og sjálfstæðum mönnum. Þetta vita þeir bezt með sjálfuin sér, sem þyngstum steinum hafa að henni miðað. Og er þó langt f rá þvf ennþá, að alt sé komið f ljós af viðskiftum hennar og ó- vina þeirra, sem að henni hafa miðað örvum sfnum. Eins lengi og hún verður í hönd- um þeirra mauna, sem hafa mest með hana að gera nú, og hafa haft um undanfarin ár, f>á verður stefna hennar og f ramkoma sú sama: að veita ritfærum mönnum ritfrelsi, að segja látlaust og rétt fr& málum og mönnum og mótmæla frekju og ofstæki manna og kiikna, gagnvart sjálfstæði og menningarbrag Vest- ur-íslendinga, af hvaða tegund eða stöðu, sem ofbeldismenn þeir kunna að vera. Og J>að má taka það fram, að Heimskringla hetír þeim mönn- um & að skipa, ef til þess kemur, sem ekki láta missýningarolur og uppskafninga saurga þj'óðernis- helgina f þessu landi, né sónia ís- lendinga, f einu eða öðru. Hitt er annað mál, samkvæmt kurteisi og siðmenningu þessara tfða, að svo lólegir og auvirðilegir málaskfimar og málatúður, geta gjammað og flaprað um eitt og aunað, að Heims- kringla leggi ekki lag sitt við, að ansa þeim eða virða svara. En það er kaupendum blaðsins að segja, að nú eru áramót blaðs- ins. Að sumu leyti stendur blaðið Heimskrjngla vel að vfgi nú, og að sumu leyti ekki. Heimskrlnglu- félagið keypti góða og dýra lóð næðstliðinn vetur. Það er þegar búið að byggja hus fyrir blaðið til bráðabyrgða á lóðinni. Setningar- vél hefir einnig verið keypt. Þetta gefur eðlilega töluverða innstæðií, En pó er m&linu svo varið, að vegna peningaskorts hefir blaðið ekki getað bygt þá byggingu, sem f>að þurfti til þess að eiga góðan aðsetursstað og nota setningarvél- ina. Til f>ess að húsið verði notað, þarf bæði rafurmagn og gas f bygg- ingunni og byggingin að vera traust og með sérstökum útbúnaði. En að svo stðddu, eða f ár hefir blaðið eigi krafta til að koma þessu í stand. Þess vegna mælist það vinsamlega til við alla sfna kaup endur, að þeir sendi þvf hið allra fyrstaþað sem þeir kunna að skulda því. Eftir því sem blaðið kemst í betri kringumstæður, eftir þvf ger- ir það betur við kaupendur sfna. Nú er gott árferði yfirleitt og fólk betur statt en oft áður. Þess vegna væntir blaðið J>ess, að kaupendur þess lx>rgi því það sem þeir skulda því, eins fljótt og f>eim er framast unt. Og ennfremur að velunnarar blaðsins útvegi því nýja kaupend- ur og styrktarmenn. Gagnvart þessum tilmælum blaðsins lofar framkvæmdarnefnd þess, að gera það sem bezt úr garði að efni og frágangi, sem henni er frekast unt. Að sfðustu þakkar framkvæmd- arnefndin öllum góðum viðskifta- mðnnum blaðsins fyrir viðskifti f>eirra sfðastliðið &r og áður og árnar f>eim allra heilla og ham- ingju f komandi tfð, ásamt öllum íslendingum í Vesturheimi, a ís- landi og annarataðar. Framkvœmdamefndin. Tollvernd bænda Það er ekki fi hverjuin degi talað um það, hvernig bændurnir í Can- ada eru verndaðir með toll-löggjðf landsins fult svo mikið eða meira en nokkur annar vinnandi flokkur fbúanna. En vegna þess, að margir bænd- ur virðast hafa mestu óbeit & öllum verndartollum, þ& virðist nauðsyn- legt og vel viðeigandi að f>eir geri sér lj'óst sfna eigin afstöðu í f>essu mSli og hverra hlunninda f>eir sjálfir njóta með tollvernd lands- ins. Margir bændur halda því fram að tollverndin & framleiddum varn- ingi færi fram söluverð hlutanna, svo að hver hlutur verði þeim mun d/rari, sem nemur þeirrj. tollvernd, sem & hann er lögð, Það yrði of langt mál, að sýna að röksemda- leiðsla þessi se vanhugsuð o^röng; en hægt er f>ó að leiða svo ljós rök að f>vf, að ekki sé um að villast En tðkum nú þessa skoðun bænd- anna um aukið verð hlutanna sem afleiðing af tollverndinni gilda, og þá kemur f ljós, að þeir eru látnir njóta fulls hagnaðar af þeirri verndun. Öl, bjór, porter og önnur vfnföng eru framleidd af korntegundum, sem að eins bændurnir framleiða. Á ölföngum er tollurinn fra I6c til 25c á gallóni, og á Jlime juice og öðrom aldinavökvum, alt að 60cá gall. Með f>essum tolli eru þær vörutegundir, korn og aldini, vernd- aðar, og sú tollvernd hækkar þá bændavöru í verði, svo sem svhrar f>eim hluta tollsins, sem é f>ær er lagður; f>vf ekki er tollur lagður á vatnið, sem í ölföngin er notað, og ekki nema að mjö'g litlu leyti til verndar vinnu ölgerðarmanna. Á vínfðngum öllum er tollun'nn alla leið fr& $2.00 á gallónið upp f $2.40, og að auki frá 30 til 40 pró- cent, eða sem næst $3.00 til $3.50 á gallonu. Her einnig eru vörur bænda tollverndaðar, eða sá hluti f>eirra, korntegundirnar, sem not- aðar eru til vfngerðarinnar. í þessu er ekki talið kampavfn, sem ber 25c toll á hvern pott, cða $1.10 hvert gallón. Hve mikið af þessari tollvernd gengur til að vernda kornf ramleiðsluiðnað bænda verður ekki sagt með ákveðinni vissu par sem engar skýrslur eru til um það, en svo mikið má full- yrða, að hann samsvarar Þvl verði, sem f>að efni kostar að réttum hlut- fo'llum við önnur efni, sem notuð eru til öl og vfngerðar. Sama er að segja um lifandi pen- ing, sem er aðal og eina fram- leiðslugrein margra bænda. Vernd- artollurinn á þeim er 20 prócent eða fimti hluti af virðingarverðinu. Bóndi, sem selur kú fyrir $40.00, fær $8.00 af peirri upphæð vegna verndartollsins, án hans fengi hann að eins $32.00 fyrir kona, og sffm eru hlutföllin með aðra nautgripi, hesta, svfn og sauðfé. Lifandi svfn hafa lV2c[á pundið verndartoll. A 400 punda svíni nemur tollurinn $6.00, sem bónd- inn fær meira fyrir það en hann mundi fá, ef tollurinn væri enginn. Kjfit niðurhoggið f tunnur hefir 2c toll á hvert pd. Nýtt kjöt hefir 3c & pund verndartoll. Þegar bönd- inn slátrar nauti og selur það út í kvörtum, sem hver vegur að jafn- að 150 pd., eða alt fallið 600 pund, f>6 fær bóndinn $18.00 af skrokk- verðinu að eins vegna verndartolls- ins. Niðursoðið kjðt og f uglar er verndað 25 prócent, og nýtt kálfa og lambakjöt er verndað 35 pró- cent, svo að bóndinn fær f>ar meira en þriðja hluta verðsins vegna tolls- ins. Fuglar hafa 20 pröcent, lard 2c ixl., tólg 20 prócent tollvernd; fiður 20 prócentog dún 30 prócent; egg 3c tylftin, smjffr 4c pundið, ostur 3c pundið, epli 40c tunnan, baunir 15c bushel, kartöflur 15c bu»hel, rúgur lOc bush., hey $2.00 tonnið, bygg 30 prócent. Allar mjöltegundir til brauðgerðar 25 prócent að jafnaði. Hafrar lOc Þeirra, og engan flokk frekar en bash. Bóndinn, sem hefir 1000 bush. af höfrum til sölu, græðir $100 á peim vegna tolleins. Hafra- mjöl 20 prócent eftir virðingarverði. Hveitikorn 12c bush., hveitimjöl 60c tunnan, tomatoes 20c bushelið og 10 prócent; pickles 35 prócent, humall 6c pundið. Blackberries, gooseberries, rasplíerries, straw- berries, cherries og currants 2c pd. Alt f>etta er verndun fyrir fram- leiðslu bóndans. Sama er að segja um fisk. Fiskur nýr eða þur hefir lc i pundið verndartoll. Það er því sjáanlegt, að hver ein- asta vörutegund, sem bóndinn framleiðir, er tollvernduð eins hátt að jafnaði eins og nokkur önnur framleiðsla f ríkinu. Heimskringla hefir jafnan haldið fram þvf, að bændastéttin her vestra hefði ekki sanngjarna ástæðu til að kvarta undan meðferð stjórnarinn- ar á sér. Þeir fá landið gefins með- an það er til, vegir eru bygðir og flóar ræstir fram, sumstaðar eru og brunnar grafnir. Alt f>etta ýmist algerlega á kostnað stjórn- anna eða með tilhjálp peirra. Og þess utan er hver einasta atvinnu- grein þeirra og framleidd vöruteg- und tollvernduð svo hátt, að engin önnur iðngrein í landinu er betur vernduð og fáar jafnvel. Af þessu kemur f>að, að verð á vörum bænda er talsvert dýrara hér en f>að mundi vera, ef engin tollvernd væri, og talsvert hærra en á samkyns vör- um, sumum að minsta kosti, f N. Dak. Til dæmis ma benda á, að f>egar verð á eggrjum f N. Dak. er 7 cents tylftin, þá er f>að 12c til 15c hér norðan lfnunnar. Það má segja, að þetta sé ohagur fyrir f>& sem fuirfa að neyta eggjanna, en fram- leiSa þaú ekki; en f>að er hagur bændanna að sama skapi. Þetta vita bændurnir, og f>ótt margir þeirra látist vera andvfgir verndar- tollastefnunni, þ& er hvergi um pað getið, að einn einaati bóndi hafi nokkurntfma farið J>ess á leit við ríkisstjórnina að hún létti toll- verndinni af þeim vörum, sem þeir framleiða sjálfir, og f>etta atriði s/nir, að f>eim er ekki svo leitt sem þeir lftta. Þeir geta vel þegið öll f>au hlunnindi, sem löggjöf landsins lætur f>eim í té, hvort sem það er með tollvernd eða á annan hátt og ]>ess vegna er sanngjarnt að ætlast til þess að þeir séu fasir að leyfa öðrum flokkum mannkyns- ins íj þessu landi, að njóta sömu hlunninda, sem þeir eru.&s&ttir með að f>iggja sjálfir. Ull er vernduð með 3c hvert pd. og ullarbönd 30 prócent. Alskyns lýsi 20 prócent. Blautar húðir af gripum er það eina, sem bóndinn framleiðir, sem ekki er tollverndað, þegar hann selur J>ær sérstakar. En séu garfaðar húðir eða skinn flutt inn í landið, þá er á þeim toll- ur frá 17£ til 25 prócent og er það til að vernda leðurgerðar iðnaðinn ílandinu. En einmitt þe-si tollnr hefir þó þau áhrif að halda gripa- húðum bændanna f sæmilegu verði. Vér vilj'um benda bændum á, að verndartolla hugmyndin er ekki til orðin fyrir hagsmuni nokkurs sórstaks flokks manna, heldur fyrir alla fbúa landsins f heild sinni. Þvf hefir oft verið haldið fram, að hann væri eingöngu gerður til þess að auðga auðvaldið. En sannleik- urinn er, að hann er gerður til að auka iðnaðar og framleiðslu starf- semi f ríkinu, og þess vegna um leií eru hin beinu ahrif J>eirrar stefnu — tollverndar-stefnunnar — j>au, ao auðga í réttum hlutföllum við starfsemi þeirra og framleioslu- afl, alla íbúa ríkisins, eða sem flesta bænda og landbúnaðarflokkinn, eins og hér hefir sýnt verið. Sá bóndinn, sem stærst hefir land og mesta framleiðslu landsafurða, hvort heldur í lifandi peningi, korn- tegundum, aldinum eða tilbúinni bændavö'ru, svo sem smjöri, osti og þessháttar, hann hefir mestan hag af verndinni af þvf hann getur mest fært ser hana f nyt. Sá bóndi, sem að eins hefir 500 bushel hveitis til sölu, grœðir að eins $60.00 á þeim, tollsins vegna; en sá böndi, sem hefir 5 þusund bushelstil sölu, græðir tfu sinnum meira. J>ótt toll- urinn í sjálfu sér veiti báðum jafna verndun. Að þessu leyti er f>að rétt, að tollurinn er mest fyrir auðvaldið, — er mest fyrir þá, sem best geta fært sér hann í nyt. Þvf er og haldið fram, að vernd- artollar séu aðallega gerðir til að auðga verksmiðjueigendur. í stað f-ess að rétt væri að segja, að þeir væru til þess að vernda stofn- fé og framleiðslu verksmiðjueig- endanna, til þess þeim með þvl sé gert mögulegt, að halda hundruð- um þnsunda verkamanna við stöð- uga atvinnu árið um kring og með lffvænlegu kaupi. S& verksmiðju- eigandi, sem heldur 300 manns við stöðuga atvinnu, hann forsorgar f raun réttri um 1,500 íbúa ríkisins, sem annaðhvort væru hér als ekki eða að þeir yrðu að skapa sér nýja sjftlfstæða atvinnuvegi. En reynsl- an meðal allra heimsins þj'óða hefir stöðugt sýnt það og sannað, að margir menn, sem annars eru dygg- ir og afkastamiklir vinnumenn þegar þeir þurfa ekki annað en að aanga að þvf verki, sem efni, út- sjón og vitsmunir eða þekking ann- ara hefir lagt þeim upp f hendurn- ar, eru als ófærir til að mynda sj&lfum sér sj&lfstaeða atvinnuvegi Þess vegna er tollvernd sú, sem veitt er þessum iðngreinum, í sinni eiginlegu réttu merkingu veitt til f>ess að viðhalda iðnaðinum fyrir samkepni útlends varnings, svo að íbúar landsins hafi atvinnu. Frjálsverzlunar - vinir segja, að alt þetta vinni öfugt, að þvf leyti að það sé bara að taka úr öðrum vasanum og l&ta f hinn. En þeir láta þess ógetið, að án slfkrar toll- verndunar gætu þessar iðnaðar- stofnanir alls ekki þrifist og þess vegna eru miklar líkur til J>ess, að mikill hluti þeirra verkstæða, sem nú eru f Canada, væru hér alls ekki ef ekki væri tollvernd; og fólkið, sem á f>essum verkstæðum vinnur og allir þeir, sem hafa lffsfram- færslu af starfsemi verksmiðjanna, væru hér ekki heldur, af þvf að hér væri þá ekkert fyrir f>& að starfa. Þetta hafa lfka Liberals orðið að játa, með f>ví að lækka ekki toll- verndina á iðnaði landsins sfðan þeir komu til valda, heldur hafa f>eir aukið hana f sumum tilfellum, og tollbyrði þjóðarinnar er nú tals- vert hærri en hún var undir Con- servativa-flokknum. Því er og af mörgum haldið fram, að f>ó iðnaður J>urfi verndar við meðan verið sé að koma honum & fastan fót, þ& sé rett að taka f>essa vernd af strax og iðnaðurinn sé orðinn sj'álfstæður. En J>að er ein- mitt ádeiluefnið milli flokkanna, hvenær hver sérstakur iðnaður f landi sé bvo sjftlfstæður, að hann f>oli aflötting tollverndarinnar. Liberals reyndu að létta tolli at' gaddavfr og bindaratvinna, þegar f>eir komust til valda og við J>að féllu sum verkstæðin. Þetta jók innflutning J>essara vö'rutegunda írá íitlöndum o^ afleiðingin varð sú, að bæði gaddarfr og bindara- tvinni hefir hækkað svo í verði, að að það er d/rara nú, undir lægri tollvernd en það áður var undir hærri tollvernd, og þó er mikið af bindaratvinna búið til af föngum f Kingston fangelsinu, sem væntan- lega ekki f& nein verkalaun. Það er svo undurmargt, sem at- huga þarf við álagning verndar- tolla, sem peir einir þekkja, sem leggja stund á skilning þeirra mála. En það er óhætt að fullyrða það, að bændaflokkurinn f Canada er lfttinn njóta fulls hagnaðar af toll- vernd rfkisins, að ögleymdu þvf, að mikill hluti þjóðeignanna hefir á umliðnum árum verið veðsettur til styrktar j'árnbrautunum, til þessað gera þeim létt fyrir að koma vörum sfnum til markaðar. Það er eng- inn hluti Canada, sem bændurnir eru betur settir í, eða jafnvel eins vel, f tilliti til járnbrauta, heldur en f suðurhlutanum af Manitobafylki og flutningsgjöldin eru nú talsvert lægri orðin hér, en f>au eru í flest- um hlutum Bandaríkjanna. Yfir höfuð hefir það verið mark- mið Conservat. stj-, er verið hafa f Canada, bæði rfkis og fylkisstjórna, að hlynna sem bezt að bændun- um, bæði að þvf er snertir öll tæki til eflingar atvinnuveg þeirra og með tollvernd til að vernda fram- leiðslu þeirra af búlöndum sfnum. Það er eins með bændurna og aðra framleiðendur f landi, að iðnaður þeirra mundi ekbi borga sig, ef stjórnirnar væru ekki slvakandi yfir hagsmunum þeirra. Þess vegna er tollvernd — sam- vernd. Hún gengur jafnt yfir alla og hlynnir að öllum jafnt, að því er mannlegt hyggjuvit getur aðgert. En eins og áður er tekið fram, hlynnir híin bezt að þeim, sem hafa tæki til þess, að færa sér hana sem mest f nyt. Fiskileyfin F& m&l eru það sem landa vora varðar meira en það, að þeir fái ó- hindrað að afla sér framfærslu úr þeim vðtnum, sem þeir búa f grend við. Og mikill fjöldi þeirra búa í grend við fiskivötnin hér 1 Vestur- landinu. En fiskileyfi Laurier- atjórnarinnar gera framtíðina í þessu tilliti mj'ög svo óvissa. Að vfsu er ennþá ekki, svo opinbert sé orðið, búið að selja öll fiskiveiða- réttindi í Winnipeg og Manitoba vötnum eða að minsta kosti er það ekki látið uppskátt svona rétt fyrir þessar kosningar. En svo mikið er þó vfst, að á sl. vetri var ungum framtakssíimum íslendingi hætt» búin af hálfu laganna af þvf hana veiddi fisk norðan við ákveðin tak- mörk í Winnipeg vatni. Það var sagt þá, að fiskifélagið f Selkirk, sem er eign Amerfku- manna, hefði einkaleyfisrétt til fiskiveiða á þeim stöðvum. Þetta bendir ljóslega til þess, að engina veit, hve fljótt það kann að koma fyrir, að þau rOtn hér vestra, sera ennþá eru ekki seld í hendur ein- stakra manna, verði seld þeim f hendur, svo að bændur f&i ekki ó- hindraðir að veiða fisk til sðlu úr þeim, nr þvl stjórnin hefir álitið n'tt að selja: 1. Hr. McNee, frá Windsor, alla James Bay til 21 &rs tíma, fyr- ir $10.00 á ári. 2. Hr. Markey, frá Montreal, til 42. &ra alt Stóra Slave vatn, það langbezta styrj'u-veiðivatn í Canada, og einnig alla Nel- son &na, með firðinum út af henni og öllum ám, sem í hana renna. Enn fremur fyrir Karp ánni og öllum &m, sem í hana renna, og sem innibindur n&- lega, ef ekki algerlega, ðll vötu & I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.