Heimskringla - 13.10.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.10.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 13, OKTOBER 1904 Winnipe^. Á miðvikudagskvöldrð'* vaf, var pólitfskur fundrhaldinn á ísl. Con- servative klúbb salnum á horninu á Notre Dame Ave. og Nena St. Tölumenn voru: Mr. A. J. And- rews, fyrverandi bæjarstjóri, Mr. W. Sanford E vans, ritstjóri Mom- ing Telegram o ' þingmans efni Conservativa f Winnipeg, og Hra. Sigfús Anderson. Forseti fund- arins var hra. Magnús Pétursson. Ræðumenn ræddu allftarlega aðgerðir Lauríer-stjórnarinnar, og og s/ndu fram 4, eins og f>eir vita, sem fylgt hafa með stjórnroensku Laurter-stjórnarinnar að hún hefir ekki efnt eitt einasta loforð, sem hún lofaði kjósendum sínum. Hún lofaði afnám af tollum, en hefir hækkað þá um helming. Ræðu- menn ræddu einnig f>etta alþjóð- lega velferðar máj, sem Conserva- tivar hafa nú að bjóða þjóðinni, þjóðeign jámbrauta. í>eir s/ndu fram á hve feykilegur hagnaður f>að væri fyrir þjóðina að eiga jámbraut sfna, í staðinn fyrir að byggja hana fyrir G. T. P., og láta þjóðina í Canada borga einn nfu ti- unda part af kostnaðinum, á móti því að félagið sjálft borgi aðeins einn tfunda og hafa svo brautina til fullra umráða, eftir á. Ræðum þeirra var mjög vel fagnað. Til- heyrendur voru alt íslendingar, og ijölmentu þeir á fundinn. Það er óhætt að fullyrða það, að sjö af hverjum tfu ísl. kjósendum f um þessum bæ aðstoða Mr. Evans af fremstu kröftum og greiða hon- um og útvega honum atkvæði. Gegnsækjendur hans munu yfir höfuð fá sárfá atkvæði þann 3. nov. næstkomandi, og örfáir íslendingar œnnu greiða þeim atkvæði. Þótt íslendingar séu útlendingar; nú, þá skilja þeir landsmál í Can- atla lang^ um betur en nokkrar líkur eru til. Og það megá þeir eiga með réttu, að nú 1 seinni tfð hafa þeir beitt áhrifum sínnm á rétta hlið: þrátt fyrirtilraun vissra manna og klikkna, sem hafa reynt að tæla þá og ginna, til að lofa sér atkvæðum sfnum. Það er eng- um efa undirorpið að Mr. Evans verður kosinn með yfirgnæfandi atkvæða mun 3 nóvember n.k. sinn og stuld fyrir réttinum, og þegar hann var sekur fundinn, lagði hann fram skjal I þvf segist hann hafa lent í peningaþurð, hafi leitað til yfirskrifstofu stjóra Hugh McKellar. Hafi hann þá stungið uppá þvf, að þeir drægi sér pen- inga út úr giftingaleyfissölum. Eftir að hann hafi byrjað á þeim fjárdrætti hafi þeir skift þvf fé jafnt á milli sfn. Hugh McKellar þverneitar þessari ákæru og eng- inn sem þekkir hann mun leggja hinn minsta trúnað á hana að svo stöddu. Auðvitað verður stjómin að hefja rannsókn móti honum. Báðir þessir menn störf- uðu f Greenways tfð á stjórnar- byggingum, og voru af þeirri stjórn teknir þangað, sem valdir verð- leika menn.og eru enn liberalar f pólitfk. Stórkostlega skemtisamkomu og Dans heldur Stúkan “ísland,” I. O.G.T., 27 þ.m. (fimtudag.) Gjörið svo vel að lesa prógram í næsta blaði. þeir, sem hafa í hyggju að byggja f haust ættu að finna Oddson, Hansson & Vopni að máli þvf þeir hafa jörðina, trjáviðinn og allar nauðsynlegar vörur til húsa- bygginga. Séra Bjami Þórarinsson lagði af stað héðan úr borginni á föstudag- inn í sfðustu viku suður til Was- hington eyjarinnar. Kona hans og 2 yngri börn þeirra fóru með honum. Ef til vill mun séra Bjami Þórarinsson fljótlega hverfa til Chicago og komast þar að blaðavinnu. Hr. Bjöm Halldórsson kom inn á skrifstofu Hkr. á fimtudaginn var. Hann hefir ferðast um Nýja Island og lætur vel af ástandi og lfðan almennings þar. Hann dvel- ur fáa dag hér f borginni og ferð- ast sfðan suður til Norður Dakota. íslenzkir Conservatfvar hafa sett upp „Committee Room“ á norðausturhominu á Maryland og Sargent Sts. íslendingar eru beðnir að koma þangað sem oftast Þeir geta fengið þar allar uppl/s- ingar um nöfn sfn á kjörlistum og um kjörstaði 3. Nóvember nœst- komanni. Oddson, Hansson & Vopni Selja hús og lóðir með betri kjömm en nokkrir aðrir f borginni íWtttMttwtwtxtttœtttwtxxtsxxxn I Hvi skyldi menn I ♦ “ 5 ♦ 4 '♦ ♦ : f: I : ♦ ♦ : : ♦ ♦ borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir flJAFYERÐ? Ég hefi til sölu land f St. James, 6 mflur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg Skrifstofa raín er í sarabandi tíö skrifstofu landa yöar PXLS M. CLEMENS. bygffingnmeistara. ♦ t ♦' :: ♦' ♦ ♦; ♦ ♦♦•' mTWmWttt???!?!!! HEFIRÐU REYNT? nPFWPV’.s ^ REDW00D LAGER EDA EXTRA PORTER. Vid ábyrKjustum okkar ölgerdir að vera þær hreinustu og beetu, og án ala gruggs. Engin peningaupphæð befir verid spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, aem fæst. Biðjið nm það hvar sem þér eruð staddir Canada, | Edward L. Drewry - - Winrtipeg, Hanafacturer A Importer, Hra A. J. Halldórsson, frá Hallson, N. D., kom hingað norð- ur f vikunni er leið snöggva ferð Hann kom hingað með föður sinn til þess að taka úr honum augað. Er það búið, og lánaðist vel, eins langt og sjáanlegt er. Ræru skiftavinir! Nú er komið að þeim tfma að þér farið að hafa dálitla peninga á millum handa til að kaupa fyrir nauðsynjar yðar, og vil ég fúslega bjóða mig fram til að láta yður fá það sem þér kunnið að þarfnast, með eins lágu verði og nokkur annar getur boðið. Svo fyrir yðar eigin hags munasakir komið til mfn og spyrj- ið að prfsum áður en þér sendið peninga yðar annað. Ég hefi mikil upplög af allra- handa húsmunum, sem fara fyrir látt verð á meðan þeir endast. Líka húsorgel ný og brúkuð, einn- ig saumavélar. Alt þetta verður selt fyrir hvað helst sem hægt verður að fá fyrir það. Eg kaupi allar bændavörur með hæsta verði svo sem egg. smjör, gripafóður. kindagærur, sokka, ull og alt ann- að, sem þér kunnið að hafa. Kom- ið með alt þetta og skal ég reyna að géra yður ánægða. Mountain, Dak., 10.,Okt. 1904. E. Thorwaldson. I vikunni er leið komu þessir bændur til bæjarins úr Grunna- vatns bygð: Daniel Danielsson og Guðm. Stefánsson. Þeir láta' vel af ástandi almennings þar vestra. Finnið Oddson, Hansson & V o p n i, ef þér þarfnist í- veruhúsa; þeir hafa meira af hús- um til sölu og leigu en nokkrir aðrir I f borginni og gefa yður betri skil- mála en aðrir Herra Stefán Anderson, trésmið- ur hér f borginni, er ný kominn vestan úrGrunnavatns-nýlendunni. Hann brá sér þangað snöggva ferð. Hann segir að þeir sem hann hafi taláð við, og minst hafi á stjórn- mál og kosningar, séu eindregnir með þjóðeign jámbrauta, engu sfð- ur hérlendir menn, en íslendingar. Það er velfarið að fjöldinn af fólkinu f Canada þekkir sinn vitj- unar tfma jafnt f þessu þjóðmáli sem öðrum. Bartlett, sá er fylkisstjómin lét J taka fastan suður f Bandarfkjum um daginn og flytja hingað til baka; kom fyrir rannsóknarrétt I sl. viku. Varð hann sekur txm að hafa stolið miklum peningum úr fylkissjóði gegnuin bóka og bréfa fölsun- Hann var umsjónari á sölu giftingaleyfisbréfa. Upphaf- lega þegar hann var tekinn neit- aði hann að hafa dregið sér fé eða p-minga sem nokkra niindi. En ske mætti að örfáar villnr kynnu að finnast fbókunum.En liann ætti nóga peninga til að )>æta þami mis- mnn. Hann vjðurkendi fjárdrátt Concert í Tjaldbúðinni FIMTUDAOINN 20. OKT. 1904, kl. 8 e. h. CNDIR UMSJÓN JÓNASAR PÁLSSONA R, organitta k.irkjunnar Programme 1. Fjórraddaður söngur: “Hvað er svo glatt” C.E.F. Weyse Söngflokkurinn 2. Piano-Duet: Selected............................. Misses Johnson og Mitchel 3. Fjórr.söngur: “Heyri’ ég beljafossins fall” O. Lindblad Söngflokkurinn 4. Vocal-Solo: “Sing me a song of the south” J. W Casey Miss Marfa Anderson 5. Fjórraddaður söngur: Lofsöngur....J. A. P Schultz Söngflokkurinn 6. Vocal-Solo: Rav ......................Chr. Sinding Gfsli Jónsson 7. Fjórr. söngur: “Hátfð öllum hærri stund er sú”... Söngflokkurinn C.E.F.Weyse 8. Piano Duet: Selected............................. Misses Olöf Oddson og Lára Halldórsson 9. Fjórraddaður söngur: “Um morgun”.... Wald. Schiött Söngflokkurinn 10. Fiolin-Solo: “II Trovatore,” Fantaisie......Verdi O. Hallgrímsson 11. Fjórraddaður söngur: “Minni”..............Bellman Söngflokkurinn 12. Quartette: “Sangerhilsen”.............E<Iv. Grieg St. Stephensen, P. S. Pálsson P. Anderson, G. Jónsson 13. Fjórr. söngur: “Líti eg um loftin blá”....Bellrnan Söngflokkurinn 14. Vocal-Solo: “Oh, ye tears!”.............. F. Abt Miss Marla Anderson 15. Fjórr. söngur: “Þú bláfjallageimur”.... Sænskt þjóölag Sungflokkurinn lfi. Coraet-Solo: “Thou art the world”.........F. Abt Mr. Carl Anderson 17. Fjórraddaður söngur: “Um kvöld”.... F. L. Æ. Knnzen Söugflokkurinn 18. Fjórrarldaður söngur: “Eldgamla ísafold”......... Söngflokkurinn INNGANGSEYRIR 35 CENTS J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET seiur hús og lóðir og annast þar aö lút- andi stftrf; útyegar peningalén o. fl. Tel.: 2685 PALL M. CLEMENS, BYGGINGAMKJSTARI. 468 llain 8t. Winnipeg. BAKER BLOCK. PHONE 2 8 5. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ÍROBINSON SJS: t ®*®-a02 Mala SL, Wlnnliwc. J ♦ Nærföt Karla ♦ ♦ KJORKAUP 50c Fraroúrskarandi róö sanitary Fleece. skyrtur or brækur, fali- eK á lit, beítu vetrsrföt. þétt ofiu.stærðir 34—42, hvert fat á 50c Innri-pils Black Satin Innri pils ágæt or bezta tesnnd, með 10 þum), le«gineum ok 6 þuml. felliiiKa lini. Vanaverð 85c nú 59c ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ .♦ ‘HIÐ ELSKULEGASTA BRAUÐ" “Ég fékk þá elskulegustu brauðköku með því að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvftt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notanda Ogilvies ",fíoya/ Househo/d Mjo/ Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit yðar um það. Sérhver notanði þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með þvf að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur það. ÍROBINSON ifi! ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ S. GREEN8URG Kaupmadnr 531 “y OXTnSTGb ST. Góð brauð fást hér fyrir 5c brauðið. — Einnig kökur og sætabrauð fyrir lágt verð verð. Góð glervara og ódýr. Buxur $2 annarstaðar fást á $1.50. Steinolia góð 24c gallón. 7 pd. baunir 25c. Bezta smjör 19c pd. SÉRSTÖK SALA á föstudögum og laugardögum á utanhafnarfötum og sokkum með 10 prócent afslætti móti peningum. Islenzka töluð í búðinni. P^alace^lothing- ^tore 458 MAIN STREET, Gagnvart Pónthtislnn. Næstu viku gefum vér þessi kjörkaup: $12.50 og $13.00 Karlmannafatnað á $6.50., $2.50 Hatta á $1.75. $13.00 Regnkápur á $8.75. Ótal fleiri kjörkaup. Mr. Kr. Kristjánsson vinnur f búðinni. Gagnvart Pósttuísinw G. C. Long HÚS TIL SÖLU mmm^mmm^^mmmmmm^mammmammm^mmmmmmm Ég hefi hús og lóðir til sölu víðsvegar í bænum. Einnig út- vega ég lán á fasteignir og tek hús og húsmuni í eldsábyrgð. Oflice 413 Main Street. Telephone 2090. M. MARKÚSSON. 473 Jessie Ave. Winnipeg. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ f ♦ ♦ Islendingar J : í Winnipeg: ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ættu nú að grfpa tækifærið og fá brauðvagninn minn heim að dyr- unum hjá sér á hverjum degi. Eg ábyrgÍ6t yður góð brauð (machine made), og svo gætuð þér þá lfka fengið cakes flutt heim til yðaT á laugardöguntim. Gefið mér ad- ressu yðar með telefón nr. 2842. G. P. Thordarson 591 Ross Avenue. Woodbine Restaurant Stœrsta Bílliard Hall 1 Norftvestarlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vín oRviudlar. I.ennon A llehb. Eiirsndur. Lönd, hús og lóðir til sölu Ég hefi mikið af góðum húsum og lóðum hér f l>æn- um. Húsin frá $1,125.00 uppf $7,000 00. Lóðir á Maryland fyrir $15.50 fetið, Agnes $13 fetið, Toronto $12.50, og vestur f bænum fet.ið fyrir $7 og niður f $3. Varir stutta stund. Lönd hefi ég vfða með lágu verði og góðum skil- málum. Lönd hækka mik- ið í verði f næsta mánuði. Kaupið rneðan tími er til að ná 1 ódýr lönd, lóðir og hús. K. A. Bencdiktsson, 372 Toronto St. œ Dry Góods -OG— Grocery búð. 668 Welliagtón Avenue, verzlar með alskyns matvæli, aldini, glervöru, fatnað ok fata- efni, selur eins ódýrt eins or ó- dýrustu búðir bæjarins og gefur fagra mynd ^mam^^mi^^^i^mmi^m i áfjætum rarnma. með (jleri yf- ir, med hveriu $5.00 virði sem keypter. ísíendinirum er bent á að kynna sér vörurnar og verðið í þessari búð. J. Medenek, 668 Wellinston Ave. •MMMMtMMIim VIRISG” Fólks- og vöruflutn- inga skip Fer þrjár ferðir f hverri viku 4 milli Hnausa og Selkirk. Fer frá Hnausa og til Selkirk á mánudögum, miðvikudögum og föstudðgum. Fer frá Selkirk tií Hnausa á þriðjudögum og fimtu- dögum,en á laugardögum til Gimli og sunnudfigum norður að Hnausa.. Laugardag í hverri viku lendir skipið við Winnipeg Beach, og fer þaðan norðnr að Gimli og til baka. Fer sfðan að Gimli sama dag og verður þar um slóðir á sunnudög- uui til skemtiferða fyrir fólkið. Stöðugar lendingar verða f hverr ferð, þegar hægt er, á Gimli og. í Sandvfk — 5 mílur f/rir norðan Gimli. , Þessi ákvörðun veiður Kildamli fyrir þann tírna, sem mestur fólks- flutningur verður með C.P.R.ofarr að Winnipeg Beach. S. SIGURDSSON

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.