Heimskringla - 20.10.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.10.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRlNGrLA 20. OKTOBER 1904. Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskriogla News 4 Publish- ing ' Vi»rö blaðsins 1 Canada og Bandar. $2.00 um áriö i fyrir fram borgaO). Senfctil Islanids (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávfsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX 1 1 ð. Feldar uppástungur Einn Liberal vinur vor sagði nýlega, að Laurierstjómin fengi umráð far- og flutningsgjalda með G.T.P. járnbrautinni. En þetta er ei rétt. Félagið hefir algerð um- ráð allra fargjalda, ekki að eins með þeim hluta brautarinnar, aem Grand Trunk félagið ætlar að byggja, heldur einnig yfir f>eim hlutanum sem byggjast á á rfkis- kostnað, með 75 millfónum dollara. Þess vegna feldi stjórnin á sfðasta þingi f>á uppástungu Conserva- tfva, að stjórnin setti félaginu f>au skilyrði, að far- og flutnings- gjöld með G. T. P. brautinni verði ekki hærri en með Canadian Northern járnbrautinni fyrir jafn- an f>unga yfir jafna vegalengd, Það er f>vf augsýnilega ekki til- gangur stjórnarinnar að stuðla neitt að f>ví, að beitt verði sann- girni við almenning f far- og flutnigsgjöldum fram yfir það, sem félagið vill vera láta. Ein af uppástungum Mr. Bordens á sfðasta þingi heimtaði að vald yfirskoðara rfkisreikning- annaværi aukið svo að hann gæti haft óhindraða tilsjón með f>ví að fé rfkisins væri ráðvandlega varið. Þetta þoldi Laurierstjómin ekki og fekk allan flokk sinn í þinginu til f>ess að greiða atkvæði móti þessari viturlegu og sanngjörnu tillögu herra Bordens. Önnur uppástunga Mr. Bor- dens fór fram á það, að f embætt- isveitingum væri haft tillit til þess að þeir sem í embættiværi skipaðir, hefðu heiðarlegan karak- ter og óblekt mannorð. — Þetta þótti stjórninni svo mikil óhæfa, að hfin og fylgjendur hennar í þinginu ásamt Mr. Puttee feldu þessa tillögu. Mr. Borden bar og fram f>á tillögu, að f stjórnarnefnd þá sem skipuð yrði til þess að hnfa urriráð f>eirra 75 millfóna dollara, sem ganga eiga til að byggja austur- enda G. T. P. brautarinnar séu valdir menn, sem beri skyn á jámbrautabyggingu og verkfræði, svo að trygging fengist með f>ví fyrir því að rfkið yrði ekki fláð með óhætilegu verði ávörum þeim sem nefndin þurfi að kaupa til byggingarinnar. Mr. Borden tók það fram, að verkfræðisleg þekk- J ing væri óhjákvæmileg skilyrði fyrir þvf að nefndarmönnum færi verk sitt vel úr hendi.—Þetta mátti stjórnin ekki heyra og lét fella til- löguna. Svo þegar nefndarmenn voru tilnefndir ogMr. Reed kven- bolasmiður var gerður að forseta hennar, þá skyldu menn ekki af hvaða ástæðum liann var talin sérstaklega hæfur f þessa stöðu. En nú við kosningaglæpamálin f Ontario varð altljóst. Það kom f>á upp að hann var riðinn við sendingu stjórnargufubátsins, sem sendur var til Bandaríkjanna til að sækja 30 atkvæðaþjófa og fals- ara, sem svo voru fluttir til Onta- rio til að falsa atkvæði fyrir Liber- ala. Járnbrantin og kosn- ingarnar í þessum sambandskosningum stendur þjóðinni f Canada til boða, sitt tilboðið frá hverjum flokki. ! Tilboð Liberala er Grand Trunk j um og öUu mögulegu. Það er op- staðhæfing Liberala er dæmalaust fákænt flapur, sem enginn af þeirra vitrari mönnum minnist á. Ef Lib- eralar tryðu öðru eins rugli og fæssu með sjálfum sér — hér er átt við menn með fullu viti, en enga leigusnata — þá muridu f>eir ekki standast veiðimatar bragðið. Þeir mundu hlægjandi hleypa Conser- vativum til valda um næstu 4 ár, og lofa þjóðinni að brytja þá niður í öðrum kosningum hér frá, og sitja síðan við liberal kjötkatlana einráðir um komandi aldir.. Hvað skeður, ef Liberalar halda áfram að stjórna landinu? Þetta sama upp aftur og aftur. Stjórnin tyglar gæðingum sfnum á fiskidús- | Pacific jámbrautarmálið. En til- j boð Conservativa er f>að, að f>jóðin jbyggi, eigi og ráði flutn- j ingsjárnbraut frá hafi til hafs. Fyrirkomulagið áG.T. P. braut Lib- erala er það, að stjórnin byggi braut | á kostnað landsins austan frá Monc- j ton og hingað til Winnipeg, en það j eru um 1900 mflur. Liberalar hafa (trú á þjóðeign járnbrauta á f>ví svæði, er um minstan flutning er að ræða? Næst að G.T.P. félagið byggi áframhald af brautinni vest- ur að Kyrrahafi. En rfkið á að á- inbert leyndarmál, að stjórnin ætl ar að gefa þann part brautarinnar, sem hún byggir, út í samnings- vinnu til gæðinga sinna. Þeim mikið sem mikið ber, og þeim smærra, er smærra ber. Það er ekkert leyndarmál, að stjómin lætur hafa samnings-vinnuboð til framboðs fyrir atkvæði, einmitt strax 1 þess- um kosningum. Og ef hún kemst til valda aftur, þá sameinar hún sig G.T. P. félaginu og þau ráða svo í sameiningu lögum og lofum f Canada um næstu tigi ára. Og stjórnin hefir sýnt þessi ár sem hún hefir setið að völdum, þá er framtfð Canada ekki glæsileg. byrgjast félaginu $13,000 á hverjaj eftir j,vf háttalagi, sem Laurier- mílu f byggingarkostnað vestur að hafi og viðaukagjaldi á míluna gegn um Klettafjöllin (stjórnin má veita alt að $45,000 á mfluna), ásamt tíu AUir vita> að stjómin hefir fá eða ára vaxtagjaldi af skuldabréfum, að , engin lotorð efnt við þjnaina, en j minsta kosti. Þess utan skal fé- j rfiið þana og féflett miskunarlaust. ! lagið*njóta hlunninda, í tollheimtu- Hfjn hefir aukið skattana sem nem- jog skattskyldum, ásamt mörgum j ur $a>46 á hvert nef í landinu j tleiri aðhlynningum, sem áður hef- j Hún hefir aukið þjóðskuldina um ir verið getið um í blaði þessu.' 3fi miljönir dollara — úr $325 milj Þegar stjórnin hefir bygt brautina að austan til Winnipeg, þá leigir hún félaginu hana f 50 ár, með sára lágum vöxtum. upp f $261 milj. — Þegar hún svo bætir þar við að minsta kosti þess um $139 milfónum, sein Blair jám brautaráðgjafi 3taðhæfði að stjórn Tilboð Conservativa er þannig^ j in legði fram til G.T. P. félagsins samkvæmt stefnu flokksins, sem j þá er þjóðskuldin orðin $500 mil- Mr. Borden birti f sambandisþing- j jónir. Og svo má ganga að því inu 26. maf 1904: “Að járn- brautskalverða bygðfrá hafi til hafs, um þvert sem gefnu, samkvæmt undaníarinni eyðslusemi stjórnarinnar, að hún haldi áfram að auka þjóðskuldina Canada, sem sé eign og að að minsta kosti um $20 miljónir á öllu undir stjórn þjóðar- i n n ar f C ana d a.” Conservativar álitu þjóðina færa um að b y g g j a, e i g a og stjórna brautinni. En Liberalar segja, að f>jóðin geti ekkert af þvf, að svo komnu og að G T. P. félagið f Bandaríkjunum þurfi að gera það, og það þurfi að selja skuldabréf Canadarfkis, sem eiga að nema yfir hundrað og fimtfu miljónir doll- ara, auðmannasamkundum í Lund-1 únum á Englandi. hverju kjörtfmabili, sem hún sæti við völdin. Hvaðan er alt þetta fé tekið ? Hver ber ábyrgðina á láni ríkisins? Þjóðin, það er þjóðin í Canada sem gerir hvorttveggja. Þar að auki hefir stjómin ausið út löndum, veiðiskap og skógar- höggi til margra vildarmanna sinna, fyrir lága og enga leigu, en um langan tíma. Komist Mr. Borden og hans flokkur til valda, f>á hefir þjóðin frelsað rétt sinn með þjóðeign járn Liberalar kenna það og prédika þrauta, en það er sá dýrasti réttur lfka, að Mr. Borden meini ekki að j standa við tilboð sitt í þessu máli, j og byggja prédikanir sínar á þess- um sláandi röksemdafærslum! Fyrst og eign, sem hún á nú. Það eru einu réttu tilþrifin, sem þjóðin getur gert til að varðveita þann rétt sinn. Efni Mr. Borden ekki gefin að Mr. Borden meini ekki að efna ]oforði sem engin hætta er á, að loforð sín. Annað, ef hann geri: hann geri ekki, þA. á þó þjóðin þann það, f>á geti hann aldreibygt braut- í rétt freisaðan úr ^öndum Liberala ina. Þriðja.ef hann geti bygtbraut- Lg HTp félagsins, og getur hag- ina, f>á sé ekki hægt að stýra henni., rlytt hann hvenær sem hún vill. En geti Borden gert alt þetta, þá ^ fyrir öU br(Sgð oglygar) sem verði fólkið á móti henni, svo hún Liberalar eru að ginna kjósendur geti aldrei þrifist. Þetta segja þeir ^ p& falýtur f)að að vaka j hvers Liberölu spámenn þjóðarinnar. En frj&]s mann9 meðvitund, að honum þaðermeiraen hraparleg skamm- L skylda til að halda f réttindi sýni þetta. Að tilboð Bordens sé að eins kosninga-agn, sér hver heilvita! raaður að ekki getur staðist. Con- servativar, að undanteknnm fáein- um liðhlaupurum, eru stefnufast- ari og kjarkmeiri en svo, að J>eir ætli að leggja sig niður við blóð- trogið hjá þjóðinni f Canada eftir 4 ár. Þvf það er gefinn hlutur, að efni ekki Conservativar að byggja brautina á næstu fjórum árum, að svo miklu leyti, sem tfminn leyflr, þá eru þeir alveg dauðir úr sögu Canada um aldur og æfi. Þessi j pjóðarinnar, eins langt og kraftar hans ná Fjörutíu 0«; tvær þjóðir eiga og stjórna járnbrautum í ríkjum sfnum. Þegar Bretland, Bandarikin og Canada eru dregin frá með allar sfnar járnbrautir er | hlutum annara ríkja stjórnað sem þjóðeignum. Og'42 þjóðir af 52 sem jámbrautir nota, eiga meira og minna f sfnum. Og Rússland á járnbraut- ir í landinu að stórum mun, þrátt fyrir það þótt stjórnin J>ar sé talin harðstjórn og þjóðin langt á eftir tímanum. Þjóðvaldið á Sviss- landi á allar brautir í ríkmu .og láuast eign sú mæta vel. Það eru 70 ár sfðan þjóðeign járnbrauta kom á dagskrá f>jóð- anna. Stjórnin í Belgfu, sem er konungsstjórn, stofnsetti þjóðeign járnbrauta fyrirkomulagsins hjá sér 1836. Árið 1840 áttu tvær stjórnir, stjórnin 1 Belgfu og önn- ur rfkisstjó'-n járnb'autir, sem voru 495 mflur á lengd. Fjörutfu og tvær þjóðir áttu meira og minna 16,813 mílur af járnbrautum, sem- þjóðeignum. Austurríki og Rússland byrjuðu á þvf að byggja sjálft járnbrautir hjá sérog selja f>ær sfðan félögum og einstökum mönnum fægar þær vorU fullbygð- ar. En þessar f>jóðir komust fljótt að raun um, að þær höfðu farið öfugt að, og erulurkeyptu brautirnar og gáfu meira fyrir þær, en |>ær heimtuðu upphaflega fyrir þær. Stjórnin í Ástralfu byrjaði á þvf að kaupa járnbrautir, sem ýmsir höfðu bygt út um lítt bygðar og óbygðar nýlendur, og ekkert gáfu af sér vegna umferðaleysis. Stjórn- in bygði landið af kappi og aflaði brautum sfnum eins mikilla og fljótra flutninga og auðið var. Stjórnin hefir nú aukið svo veg og álit járnbrauta sinna, að yfir-kon súll Bandarfkjanna, Mr. Marota, staðhæfir, að stjórnin geti hvenær sem er selt brautir sfnar fyrir meiri peninga en allri f>jóð skuld- inni f>ar nemi. Árið 1878 tók franska stjóm- in-við 5 járnbrautum, sem gjald- þrota urðu, og hfifðu einungis yf- irráð þeirra stutta stund, þar til hún fekk tekjur af þeim, og fara f>ær tekjur vaxandi ár frá ári. Stjórnin á Þýzkalandi ræður nú 26,085 mílum af járnbrautum, en félög og einstaklingar ráða f>ar 2,817 mflum. í Brazilíu hefir stjórnin til umráða 18,580 milar af járnbrautum. En Frakklands- stjórn á 22,700 mílur af járnbraut- um. Og allar [æssar þjóðir geta veitt lægra far- og flutningsgjald, en félög og einstakir menn gera, og hafa þó tekjuafgang. Af pessum framansýndu dæm um og skýringum geta hugsandi ogsjálfstæðir kjósendur í Canada séð og afráðið hvort þeir vilja fylgja þjóðeignastefnu Conserva- tíva og koma f>eim að völdum 3. Nóvember næstkomandi. Þeir sem vilja þjóðeign járnbrauta, f>eir vilja stjórna sér sjálfir. Kjósið Borden og Conservatfva 3. Nóv- ember. Gleymið ekki þessu Laurier-stjórnin trúir á þjóðeign jámbrauta f hrjóstrugasta og ófrjó- samasta hluta Canada, einmitt þar sem reynslan hefir sýnt, að brautir borga sig ýmist illa eða alls ekki. En hún trúir ekki á þjóðeign f frjósamasta og arðmesta hluta landsins og neitar að byggja þar á þjóðarkostnað. Ef það er nú skyn- samlegt að byggja braut sem þjóð- eign f austurhluta Canada, hvers- vegna er það þá ekki hyggilegt, að byggja hana einnig sem þjóðeign f frjósamasta hluta landsins, frá Winnipeg til Kyrrahafs? Laurier-stjórnin kveðst ekki trúa á þjóðar ráðsmensku járnbrauta. Hvers vegna keypti hún f>á Canada Atlantic brautina og bætti hana og tengdi við Intercolonial brautina^ járnbrautum með nálega 20 millíón dollars til- kostnaði og hefir hana nú undir þjóðar ráðsmensku? C. P. R. græddi á sfðasta ári og galt hltithöfum sfnum f ágóða af hlutabréfum þeirra um $15 millj. Bendir ekki fætta á, að þjóðbraut mundi borga sig í Canada. Til hvers er stjómin að leggja beinan og óbeinan 170 millfön doll- ara kostnað á Canadaþjóðina til að auðga útlent auðmannafélag f Lund- únum, þegar hún með 14 millíón dollara frekari tilkostnaði getur átt alt sjálf og notið ágóðans af þvf ? þingmannsefni Con- servativa Rfkis-þingmannaefni Conserva- tiva í Manitoba eru: Kjðrdæmi Þingmannsefni Marquette........Dr. Roche Souris..................Dr. Schaffner Provencher....Hr. Larivie'e Macdonald.......Hr. Staples Portage la Prairie ... .N. Boyd Dauphin.......Glen Campbell Selkirk................W.W. Coleman Brandon.....R. L. Richardson Winnipeg.....Sanford Evans Lisgar.........W. H. Sharpe Richardson, sá er sækir í Bran- don, er foringi Socialista-flokksins í Manitoba og ákveðinn stuðnings- maður þjóðeignar stefnunnar. Hann var fyrrum fylgismaður Lib- eral-flokksins, en getur nú ekki lengur fylgt honum að málum. Mr. Richardson er ritstjóri blaðs- ins Tribune f Winnipeg og heldur J>vf eindregið fram, að Laurier- stjórnin hafi brugðist hverju ein- asta loforði í stefnuskrá flokksins frá 1893. Mr. Richardsson var lengi þing- maður Liberala í Ottawa þinginu, en snérist frá flokknum fyrir svik- semi lians við kjósendurna. Hann hvetur kjósendur í b'nði sínu til að fylgja Borden og Conservative flokknum eindregið við kosning- arnar, sem nú fara f hönd. Og hið sama gerir Mr. Haultein, stjórnar- formaður f Norðvestur-landinu. Slíkir menn fylgja ekki Borden að ástæðulausu. Baldur og þjóðmalin Afstaða Baldurs f þjóðmálum er samkvæmt yfirlýsingu ritstjóra hans og ráðsmanns í blaðinu 5. þ.m. á- kveðin J>annig: “Þegar B»ldur verður sannfærð- ur um, að um það sé að ræða, að pessi mál fái heppileg úr- sht við næstu kosningar, [>á mun hann leggja sinn skerf til þess, og fyrr ekki.” Samkvæmt þessari yfirlýsingu hefir blaðið ákveðið að bfða eftir úrslitum kosninganna, áður en J>að hættir sér út á pann hála fs, að hafa nokkur áhrif á þær. Ymsum þeim, er grein þessa hafa lesið í Baldur, virðist þetta ósamboðið stefnu þess: “að efla hreinskilni, að tala opinskátt og vöflulaust.” Það virðist seintekin efling hreinskiln- innar og þess að tala opinskátt og vöflulaust, að sitja hjá og halda að sér höndum þangað til önnur hvor hliðin hefir hlotið sigur, — og segja henni þá, að liann ætli að leggja sinn skerf til þjóðmálanna. Munið eftir íslenzkir Conservatfvar hafa sett upp „Committee Room“ á norðausturhorninti á Maryland og Sargent Sts. íslendingar eru beðniraðkoma þangað semoftast Þeir geta ferigið þar allar upplýs- ingar um nöfn sfn á kjörlistum og um kjfirstaði 3. Nóvember nœst- kom andi. Aðsent Síðan fslendingar fyrst byrjuðu útflutning sinn til Amerfku hefir viðhald íslenzkrar tungu hér verið mörgum áhuga og áhyggjumál. Hér hefir þótt við ramman reip að draga, þvf bæði hlutir og hugsun- arháttur eru nokkuð aðrir og öðru- vísi en á íslandi. Mörg íslenzk böm hafa hér enskumælandi leik- systkini, skólar eru enskir, og flest- ar nýjar hugmyndir berast J>eim fyrst f eriskum búningi. Mörgum hefir því s/nst baráttan fyrir sjálf- stæði móðurmáls okkar vonlaus, einkum þegar þeir sjá, hvemig vold- ug tungumál, eins og þ/zka, til dæmis, hverfa og gleymast f Ame- ríku; enda eru einnig margir sem álfta [>að íslendingum eins og öðr- um innflytjendum fyrir beztu að þeir verði sem fyrst “Amerfkanar” í húð og hár. Segja þeir, og með nokkurri sanngirni, að menn geti ekki tveimur herrum þjónað svo vel sé, og að þeir, sem vilja aldrei annað en íslendingar verða ættu ekki að bregða búi heldur halda fast við feðrastöðvarnar og vinna þar hvað [>eir orka lnndinu til góðs og gagns. Þar sem sviftingar eru eins snarpar og í Amerfku, má Sá, sem vill bera hærri hlut, ekki standa illa að vfgi, og það gerir hver sá óneitanlega, sem f>arf að læra mál landsins sem framandi tungu. Því er [>að margra ráð, að tala ensku í heimahúsum til þess að hún verði strax börnunum eins handhæg eins og mál það skyldi vera sem öll and- leg og veraldleg framkvæmd lands- ins styðst við. Aðrir halda þvf fram, að vegna þess hvað málið sé fagurt og kjarn- gott, vegna bókmenta vorra og fornrar frægðar, ættum við að halda því við f Ameríku hvað sem það kostar Þetta getur vel verið ágreinings- mál f Bandaríkjunum og f Canada, en flest rök þeirra sem fyrir vestan haf mótmæla viðhaldi fslenzkunnar munu léttvæg þegar um sjáltt ís- land er að ræða. Þar s/nist málið einhliða, og þó er það óvíst, að “ástkæra ylhýra” málinu sé nokk- urstaðar meira misboðið en á ís- landi. Sumir íslendingar í Ameríku eru svo fáfróðir um ástandið heima, að þeir fmyuda sér viðræður manna þar hreinar og skrfpyrða fáar eins og mál Niáls og Egils á fyrri tím- um En þeir sem gera sér svo- leiðis hugmyndir vakna fljótt af draumi þegar til Reykjavíkur kem- ur. Það er vel til, að þeim s/nist bærinn stórborgarlegri og vellfðan manna almennari en þeirhöfðubú- ist við, því um fátækt íslandsheyr- ir maður æfinlega nóg talað og stundum of mikið. En þegar til málsins kemur, þá er frá verra að segja. Danskan er þar alstaðar eins og bláber í skyri. Maður er er spurður hvernig manni hafi Ifkað að' vera possanséri með ‘-Láru”, og [>á gegnir vel, [>vf ef viðtalsmaður- inn er innanbúðarmaður, “student” eða hefir verið ár f “Höfn”, þá er ekki ólfklegt, að beygingum sé slept eftir dönskum sið, og maður hafi verið passa.nsér með Lára. Ef afsökunar er beðið á því að ekki er “þérað” eins og þar er siður, [>á er maður með mestu kurteisi full- vissaður um það, að [>að séneri engan, að það sé lílca gott, og að þeir absolvt respecteri mann meira fyrir að gera engan mannamun. Frameftir þessum götum má rekja söguna endalaust, [>vf danskan urg- ar í eyrum manns alstaðar, og ekki minst f tali mentaðra og háttstand- andi manna. Það munu auk held- ur vera dæmi þess, að menn sem skrifa látlausa íslenzku og sem hafa ort kvæði sem meðfullum rétti telj- ast meðal helztu gersema bók- menta okkar, tala máli sem varla getur, nema [>á af sérstakri kur- teisi, verið kallað Islenzka. Fáir gera sér far um, að afsaka eða verja dönsku-blending sinn — og er þess engin [>örf, því það sem

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.